Heimskringla


Heimskringla - 05.01.1921, Qupperneq 8

Heimskringla - 05.01.1921, Qupperneq 8
»A MEiMSK?l«)GU WINNIPEG, 5. JANÚAR, 1921. segja. Go to your Druggist arui get a bottle of Dr. Miles Nervine today. Wonderland. í dag og á morgun verða mjög góð ar myndir sýndar á Wonderland. Hin undurfagra Elaine Hammer- stein verður sýnd f ‘‘Thé Shadow of Rosaiie Byme". Einnig Buster Keaton í rnjög spennandi gaman- mynd, “One Week”. Ykkur mun geðjast fult eins vel að Buster Kea- ton og Oharlie Chaplin. Gleymið ekki að sjá Louise Glaum á föstu- daginn og laugardaginn i “The Leo- pard Woman”. Það er einhver sú bezta mynd, sem sýnd hefir verið á Wonderland um lengri 'tíma. Næsta mánudag og þriðjudag verður Ánn Comwáll sýnd f mjög hrffandi mynd “The Girl in the Rain”. Þá koma myndir með Olive Thomas, Tom Mix og Mary Miles Minter. Og vikuna l>ar á eftir “The Devils Pass Key”, sem allir verða að sjá. Guðshjönustur f kringum Lang- ruth í janúar: 9. Aðalfundur Herðuhreiðar safnaðar að Big Po- ’nt kl- 2 e. h.; l>ann 16. guðshjónusta saraa -tað; l>ann 23. á Langruth kl. 3.3Ó e. h.; hann 30. á sama stað. Virðingarfylst. Sig. S. Christopherson. Stúkan Hekia heldur 33. afmæiis- fund sinn á föstudagskvöldið kem- ur í efri sal Goodtemplarahússins, Allir íslenzkir Goodtempiarar í borginni boðnir velkomnir og ósk- að að allir meðlimir stúkunnar! verði h»r, allir sem kringumstæðjur j leyfa. I 11 ÞaS var ekki einungis tilbúningur góðrar bifreiSar og sala bennar, sem gerSi Ford fyristan í iför í bifreiSaheiminum. Hann náSi iþangaS vegna þess aS hann sér svo um, aS allir Ford-bifreiSaeig- endur geti fengiS alla hluti sem bila eSa ganga úr lagi, nærri því á hverju götulhorni, og lagfært fljótt og vel og ódýrt. BifreiS þín ætti aS vera hreinsuS og endurbætt áSur en vor- SjáiS svo til aS þaS verSi gert af reglulegum Ford-sala eSa þjónustustöS. Þar fást hinir einu og sönnu Ford-partar. Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontario Wfnnip&g. Lagarfoss var ókominn til New York þegar síSast frétltj3t. Hann fær ekki aS taka faiíþega til Is- lands. Palcons, hookey-flokkurinn fo- lenzki, eru enn sigursælir, hó Jæir hafi orðið á bak að sjá foringja sín- um, Lieut. Frank Frederiekison, sem nú er -vestu-r í Victoria að hockey- leikjum á KyrrahaifsstrÖndinni. Fal- cons sigruðu _ Brandon fyrra mið- vikudag mieð 5 vinningum á móti 4, og á roánudagskvöldið unnu beir enn frægari .sigur á Winnipeg- flokknum með 7 vinningum móti 2. J. H. Straamfjörff ánxcJíhir 1gtilfcBXZt2$llx* AOmi vflScerð’.r Qjótt og rtí tá Ueudi leysUr. m 8&rg«at Avo. tWll. Snælhjörn kaupmaður Einarsson frá Lundar er staddur hér í borg- ihni í verzlunarerindum. Hr. Hjalti Anderson kaupm. frá Cypress River, er staddur hér í borg inni. Box 92. Gimli, 29. desember 1920. Ólafur Halldórsson Sæmundsson Winnipeg. Heiðraði málkunningi! Eg ó«ka hér góðs árs. Samkvæmt umtali okkar í Selkirk á-deginum, fann eg föður binn Halldór og öll hams systkin, er fjölmenn ætt í Borg- arfjarðarsýslu, Mýrasýslu og víðar og hér vestra. Sagt er að Sæmund ur sonur Haildórs og Signýjar færi norður í land og yki har ætt sína, eins og hú sagðir. Eg hefi rakið ættartölu hína frá Alfi Danakonungi ofan til Egils skálds Skallagrímssonar á Borg, fæddur 904 dáinn 988, og svo alla Þorrablótsdagurinn hefir ei leiðina ofan til hin og dáiítið út fráj ! síðustu liðum, svo til Gests Sigurðs-, Þorrablót verður haldið af Leslie- Islendingum í næsta mánuði, eins og verið hefir á undanfömum vetr- um. Er hegar hafinn mikill undir- búningur undir blótið og mega menn vera vissir um að hað verður venju fremur kostarfkt að hessu sinni. enn verið ákveðinn. Fyrirlestur Oh Biblfulegan fyrirlestur heldur F. E. Linder í Goodtemplara húsinu & horni Sargent Ave og! McGee St., Winnipeg, sunnudaginn» 9. janúar kl. 3 e. h. Lrmræðuefni: verSur fluttur í Goodtemplarahús-_ ! Sálin og frelsuun hennar Enginn j ;nu u horni Sargent og McGee St., | aðgangur seldur og engin samskot. Fjölmennið. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. ONDERLAK THEATRE __ : sonar Feilsted, er vinnur hjá C. N. j Hr. John G. Johnson, skrautmuna- R. félaginu. Ættartalan kostar, eins( sali frá Rrtgby N. D. kom hingað til og eg sagði, $7.00 (sjö dollars). Send- borgarinnar á iniðvikudaginn var. j ir mér bá nu, sendi eg hér hana Kom hann alla hessa leið, 300 mílurj strax f Co. Heimskringlu skrifstofu, til hess að sjá systur sfna frá Stef- bar sem ]>ú getur gengið að henni. aníu Guðmundsdóttur leika f Kinn-j Þú gerir svo vel að svara mér strax, arhvolssystrum, sem auglýst hafði hví eg fer héðan fyrrihluta næsta» verið að ætti að leika há um kvöld-1 mánaðar. Eg sendi bréf betta tii ið i síðasta sinn. En svo báglega Heimskringlu til birtingar, bar eð tókst til að okkert gat orðið úr eg veit ekki áritan hfna í Winni- leiksýningunni há um kvöidið, sök- pog. Hefi ritað til Selkirk, þú sagð- um þess að frúin var lasin, og varð ur fluttur þaðan til Wpg., eins og Mr. Johnson að hverfa heim aftur þú gazt um, en ætlaðir að senda mér til Dakota án þess að sjá systur sína utanáskrift þína. á leiksviði. I Með óskum beztu kvaddur. s K. Ásg. Benediktsson. Mrs. Samson frá Swan River, sem ---------------- undanfamar tvær vikur hefir legið | Þrifinn og reglusamur piltur, sem & almenan spítalaunm eftir upp- er viljugur að vera í félagi um^her- skurð við krabbameini, fór heim- bergi með öðrum manni, getur feng- MlBVIKl’DAG OG FIMTUDiG: EJaioe HiBinersteÍB “The Shadow of Rosalie Byme’ Bustcr Keaton “ONE WEEK”. FIUTUDAG OG LAUGARDAG: LOUISE GLAUM “THE LEOPARD WOMAN”. MANFDAG OG ÞRIÐJUDAGt “THE GIRL IN THE RAIN“. ww—aiiii irt. ll’ ui>. iimbl" Þykt og fallegt hár Fá þeir sem brúka sunnudaginn 9. jan. kl. 7 síSdegis. Efni: “Nökkrir augljósustu og yfirgripsmestu þættir stjórnmála-, f félags- og trúarlíís vorra tíma”. I Fagrar skugga myndir verSa einnig sýnidar. Fyrirlestur þessi verSur, eins <v' efnið bendir um tímabær og mjög spennandi atriði, sem sjálf- sagt eru aÖ ein'hverju leyti ábuga- mál al'lra. Allir velkomnir. P. SigurÖsson. leiðiis í gær og var allhress orðin. Bréf á Heimskringlu eiga: Miss Lilja Jónsson. Mrs. Sigurveig Johnson. 20. des. voru gefin saman í hjóna- band í St. Lukes kirkjunni hér í bænum, þau Ingibjörg Johnson, dóttir Bergl>órs K. Johnson smiðs hér í bæ, og Hamilton Melor Whit- worth, af Rev. Canon W. Bertal Heeney. ið fæði og húsnæði að Ste. 15 Sylvia Apts., Toronto St. B. Burnson, frá Magnet Cream j Separator Co., gerir við skilvindur bæði fijóft og vel. Hann selur einnig nýjar skilvindur með niður- settu verði. Finnið hann eða skrif- ið honum. Heimili hans er 485 Ellice Ave., talsími B. Sherbr. 4077. KENNARA VANTAR við Diana S. D. nr. 1.355, Man., frá 1. fobr. n. k. til 1. júlí eða til ársloka ef um semst. Kennari verður að hafa að minsta kosti 3rd class pro- fessional certiificate. Umsækjendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst, geta um kaup sem óskað er etftir og æfingu sína sem kennari, til undirritaðs- Magnús Tait, Sec. Treas. P. O. Box 145, Autler Sask. Engiruástæða til að vera sköll- óttur. HármeðaliÖ er ódýrþ- en árang- urinn mikill og góður, því fylgir full á'byrgð, ef því er gefin sann- gjörn reynsla. Póstpöntun veitt sérstök atíhygli. Verð $2.20 flask- an, eða $10.00^ ef 5 -flöskur eru keyptar í einu; flutningsgjald í verðinu. Búið til af L.B.Hair TonicCo. 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. Til sölu í flestum lyfjalbúðum í Winnipeg, og hjá Sigurdson & Thorvald'son, Riverton og Gimli og Lundar Trading Co., Lundar og Eríksdale. Er ábyggilegt vegna þeás að það er búið til af sér- fræðingum í beila- og tauga sjúkdómum, og vegna þess það inniheld- ur engan vinanda eða deyfandi efni. Ef þú þjáist af tauga- óreglu af einni eða ann- ari tegund, þá' lattu ekki hjá líða að fá þér flösku af Dr. Miles’ . Nervine. Bátin ner þér viss. Það sanan vottorð hundrað þúsunda, sem reynt hafa það og vita hvað þeir Sömu vopn. Las eg skrítið Káins kver, kvæðin dável falía; veit að lítið í þeim er um annað en smáa galla. S. Á. Dr. Sig. Júl. • Jóhannesson hefir sett upp lækningaskrifstoifu að 637 Sargent Ave. og verðnr þar að hitta hvern virkan dag kl. 11 f. h. til 1 e. h. og 4—7 e. h. Heimilissfmi er: A 8592. KJÖRKAUPASALA. Verzlun okkar selur nú um tíma mikið af vörum með mjög niðursettu verði, móti peningaborgun út í hönd. Land- ar vorir í kringum Lundar ættu að nota sér {>essa kjörkaupa- sö'lu, því nú um Iengri tíma hafa ekki slík kjörkaup boðist við neina verzlun. Meðal þeirra vörutegunda, sem vér seljum með afslætti, má nefna: Tomatoes, kannan..........................20c Corn, kannan . . • ...................... . . . . . 20c Niðursoðin mjólk, kannan...................10c Molasses, vanaverð 35c,................ 20c Prunes, 25 Ibs. Box . . . . . . . . . . .$4.75 Döðlur, vanaverð 25c, 2 pakkar fyrir . . .35c Peanut Butter, vanaverð 45c, söluverð . . . . . . . . 23c Plómur, vanaverð 35c..................... . 23c Goodwilíies Preserves, vanaverð 65c........45c Liptons Te í dósum, vanaverð $1.85, sölnverð .... $1.40 Malað kaffi í 1 Ibs. dósum vanaverð 75c...55c JJelly Powders, 2 pakkar........... . . . . 25c Brooms, vanaverð 75c • •........... . . 50c Royal Cr. Soap, 144 stykkja pakki. . . . . $6.75 Castile Soap, vanaverð 50c........ .. .. 25c Beef Iron & Wine, vanaverð $1.25 . . . . . . . . 75c Millers þorskalýsi, vanaverð $1.50.......$1.00 Ullarskyrtur, vanaverð $3.50....... . . $1.75 Karlmanna yfir-skór, vanaverð $4.25....• • 2.50 Grey Duck utanhafnarbuxur, vanaverð $3.00 . . . . • - $ 1.85 KomiÖ. — Skoðið — Kaupið. LUNDAR TRADINLI GO. LUNDAR, MANITOBA. KOLl KOL! Vér seljum beztu tegimd af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT TONN OG SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons SLrifstofa 370 Coflony St. Sfmar: Sher. 62—63—64. K O L EF YÖUR VANTAR 1 DAG PANTIÐ HJA Ð. D. WOOÐ&SONS, Ltd. Phoaes: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aðeins b^ztu tegundir. SCRANTON HARD COAL — Hin beztn harðkal — Egg, Stove, Nnt og Pea. SCRANTON HARD COAL — Hin beztn harðkol — Egg DRUMHELLER (Átlas) — Stór og smá, beztu tegnndir úr jiví plássi. STEAM COAL — aðeins jjiau beztu. — Ef þér eruð í efa, þá sjíið oss og sanníærist. II/,* „Jc* Timbur, Fjalriður af öllum Inyj&íT ▼orab.rgöir. teguadum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og giuggar. Komið og sjáið vörur. Vér emm ætíð fnsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Saih & Door Co. --------------- L i m i t e d ——------------ HEJCRY AVL EAST WWNIPEG Abyggileg Ljós og AfígjafL Vér ábyrgjamst yður v.rutleg. og óslitna WONUSTU. ér æakjum virðingarfyl«t viðslcifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILJ. Tala Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðomaður vor er reiðöbúiJMi að finna yður ið máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Wtonipeg Electric Railway Co. A. W. MóJAmont, Gert'l Manager.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.