Heimskringla


Heimskringla - 02.02.1921, Qupperneq 8

Heimskringla - 02.02.1921, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNI'PEG 2. FEBROAR 1921. I Lagiarfoss kom til New York 21- janúar, en ekki þann 11. eins og áð- ur var sagt hér i blaðinu. Fékk skipið versta veður á bafinu og var 22 daga frá LeitJh til New York. >Skip-' ið hafði síldarfarm meðferðis, en tók aftur steinolíu í New York. Einn farþegi var með skipinu hing- að vestur, llalldór Arnason héðan úr Winnipeg, sem heim fór í haust f kynnisför til vina og kunningja. Lagarfoss átti að leggja af stað heimleiðis í gœr. rtáðgert er að hann komi vostur- aftur í apríl- mánuði. Heimili: Stc. 12 Corene Blk. Simi: A 3557 JL H. SiraamájorÖ úrsmiCur og gullsmiftur. Allar vi?Sger?Sir fljótt og vel af hendi leystar. 676 Sargrent Ate. Talnfml Sherbr. 805 lega skemtilegur og fyndinn. Er l»ar verið að gera gys að lækna- stéttinni eins og hún var fyrir nær- íelt hundrað árum síðan, og eins að ]>eim sem héldu sig sffelt veika, og urðu altaf að hafa pillur 0g niður- hreinsandi til ]»ess að geta hjarað að ]>ví er þeir sjálfir og læknarnir héltu. Frú Stefanía >og ó. A. Egg- ortsson feika ðal hiutverkin í þess- um ágæta leik. Munið eftir sjónleikjunum, sem sýndir verða í Groodtemplarahúsinu annaðkvöld og föstudagskv- Yerður það hin skemtilegasta kvöldskemt- un, sem löndum hefir boðist um lengri tfma. Ljóðleikurinn “Gleðii legt sumar” >e.ftir Guðm. Guðmunds- son er hr.einasta snild, að dómi þeirra, sem hafa sýð ,hann. Hann er í senn skrautsyning, söngur ng dans og framsögn- tJtbúnaður all- . . ... . .... „ , . ur er hinn skrautlegasti, og inun . T>/»ðræknisfélagsdeildin lion efn öihim l»ykja leikurinn bæði til-j "'ti]. miðsvetrarmóts fsarnbandi við komuinikiil og fagur. Frú Stefanía a's|> 1 ng ]ijoðræknísfé'lag.s 1 ns, með stjómar leiknum og leikur aðalhlut- ; 'fku 1 fyrra' ^kkert verður verkið, sumargyðjuna. Annar leik ógert iátið, er gera má samkvæmið “Malarakonan í Merly”, verður,sem ánægjulegast. Yerða þar með 1 grein Jakobs J. Normanns i blaðinu 19. jan. hafði fallið burtu dagsetning hennar sem var 16. nóv. ur, einnig sýndur. Er hann eftir frakk- neska skáldið Molier, hinn sama og samið hofir “ípiyndunarveikina”, sem bráðum verður sýnd hér og mikið orð hefir farið af. í “Mai- arakonunni” er Molier engu minna fyndinn og skemtilegur, og erum vér þess vissir, að menn hlæja sig máttlausa að leiknum. Þar leika aðalhlutverkin frú Stefanía og Bjarni Björnsson. Frúin hefir þeg- ar sýnt oss hina alvarlegu hlið lífs- ins, og ætlar“Tiú að sýna þá hlægi- legu, og hö|um vér heyrt að það láti henni engu miður. Landar ættu að fjölmenna bæði kvöldin, þvl hér býðst þeim skemtun, sem er virði inngangseyrisins. Aðgöngumiðar eru isekiir í bókaverzlun Ó. S. Tli0r- geirssonar. Dr. August Blöndal, sem nokkur undanifarin ár hefir verið læknir á Lundar, er nú fiuttur ]íaðan alfar- inn með fjölskyldu sína. Er hann á förum til Englands, að pví er vér höfum frétt, til þess að kynna sér nýjustu framfarir iæknisfræðinnar. ; al annars vaklir ræðumenn, ný kvæði flutt og mikið um söng og hljóðfæraslátt. Ennfremur verða ágætar veitingar og daus. IÞað mun ekki ofmælt, að Fróns-kvöldið í fyrra hafi verið eitt bezta sarri- kvæmið voif á meðal í langa hríð, eh menn geca reitt sig á að i þetta sinn verður engu minna um dýrðir- — Efnisskrá verður prentuð í blöðun- um mieð nægum fyrirvara, svo ut- anbæjarfólki geti gefist kostur til Ágizkun. Hvað haldið þið að verzlun Banda rfkjanna við Canada muni nerna miklu fyrir l»enna inánuð, sem er nýbyrjaður? Lesið auglýsingu “Myí Oanada’ á öðrum stað hér í blaðinu ’ og hvernig þið getið unnið $300.00 verðlaunin, .serri eru boðin. Drjár ágizkanir eru leiifðar og ætti það, að vera vinnandi vegur að reyna að ná í verðlaunin- Gjöf til Jóns Sigurðissonar félags- ins: The Eeonomic Sociiety, Lundar, hefir sent Jóns Sigurðissonar félag- inu $25.00 gjöí, sem hér með kvittast með þakklæti fyrir. Mrs. P. S. Pálsson féh. 666 Lipton St- Grein, sem segir sögu Tjaldbúðar- , sem ekki var leyfður aðgangur að honum, gat ekki komist í þetta blað sökum þess hve hún kom seint á skrifstoí- una. Hún birtist í næsta blaði. Ný mynd. af séra Matth. Jochumssyni. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld frá Winnipeg, sem í vetur dvelur þér í bænum, hefir gert blýants- mynd af séra Matth. Jochumssyni, sem einlhvern af næstu dögum verSur hér til sölu prentuS. Yms- ar af eldri myndum Ihans eru orSn- ar hér kunnar, hafa veriS keyptar hér mikiS. Og þessa mynd mun margur vilja eignast til minningar um þjóSskáldiS nýdána. Hún er mætavel gerS og sýnir M. J. ná- lægt 60 ára aS aldri. ÞaS er brjóstmynd, innsett í margstækk- aS bjarkarlauf, tákn hins aldna og 0NDERLAN! THEAIRE MI5VIKUDAG OG FIMTUDAGi “A REGULAR GIRL” ELSIE JANIS FðlTUDAG OG LAUGAKDAGt “The Twins of Suffering Creeb’ Willi&m Russell Og “A WOMAN IN GRAY” ARLINE PRETTY HIHCDAO OO DRIBJUDAOl “The Cturage ©fMarge 0’Doone”. OM verða sýndir í Goodtemplarah úsinu 3. og 4. febrúar næstk. “Malarakoaan í Marly’ Franksur gamanleikur. * 99 undirbúnings. Samkvmmið verður un róS,urs Is]ands. Skildir tvsir haidið í G>oodtemplarahu.sinu þriðju * - - - - dagfíkvöldið 22. þ. m. eru í efri hornu-m myndarinnar, og þar á markaSir fæSingar og dán- Talsfmanúmer W- G. Simmons erl ardagar og ár skaldsins. Á ytri Sherbr. 7316. Hafði númerið áður brún þeirra eru ritaSar þessar lín- ur úr kvæS’inu *Ó, guS vors ilands : misprentast hér í blaðinu. ‘Eitt eilífSar smáblóm meS titr- Fimtudaginn 27 jan. andaði.st að j and; tá sem tilbiSur gUS sinn og heimili sínu í Wmmpegosis bónd-! , v M j- inn Búi .Tolhnson, 72 ára gamall.I neyr . NeSan vio myndma í Helgi magri býður alla Vestur- Islendinga, hvar á landshbrnum sem eru, til Þorrablóts í Manitoba Hali þriðjudagskvöldið 15. febr. Verður ]>ar inargskonar gleðskapur, söng ur, ræður, dans, spil, tafl og íslenzk- ur matur á borðum. Aðgöngumið-, ar fást í bókaverzlun Ó. S. Torgeirs- sonar, 674 Sargent Ave., á skrifstofu Heimskringlu, í The West End Mar- ket, og hjá meðlimum klúbssirijS og kosta 2 dollara. Ágóðinn af Þorra- blótinu gengur að þessu sinni til spítalans á Akureyri, sem er í fjár- þröng að því er blaðið Dagur segir og skorar hann á alla góða menn og konur að koina spítalanum til hjálp ar. Séistaklega kvað spítalann van- Faðir Indriða heitins Búasonar og j laufblaSinu er nafn skáldsins þcirra svstkTna. , Verður hins látnai skraiutritaS ét borSa, sem kvíslast minst nghar hér í blaðinu síðar. j upp með glaðinu báSumegin, c,, ., ... .. . .. „ ,, ... . ! zegnum skildina, og endar í toppi Stukan -Skuld heíir af óhjákvæmi-|fi s legum »ástæðum orðið að fresta lieimltoði hermama frá 2. febr. til l»ess 9. Verður það þá áreiðanlega- Meðal annera skeiptana iná geta að dr. B. J. Brandson hefir lofast til að ávarpa heiðursgestina. Þorrablótið í Leslie. "Það er verið að undirbúa samsæt- ið á alla vegu. Eldhússperrurnar svigna undir iþverhandarþykkum sauð'arsíðum og magálum, freðfiski og riklingi og öðru góðgæti er hlað- ið saman f skemmunni og húsfreyj- uiTiar eru í óða önn að baka pott- brauð og laufabrauð. — Viðilrkend- ir ræðuskörungar mæla fyrir minn- um; söngfélagið Hekla, undir for- , ystu Björgadns Guðmundssonar haga uni sjuklinga.o., bæði logu-og söngsíjóra, er að æfa íslenzka afturbatafot, og eins ábreiður og son^ýa fyrir hátíðarhaldið o. fl. teppi- Helgi magn hefir því á- ________________ kveðið aO hiaupa undir i»agga með þeim hætti, að gefa til spítaians þorrablótsarðinni. Ætti það að vera hvöt til manna, sérstaklega Norðlendinga, að sækja vel þorra- biótið, því Akureyrarspítalinn er eini spftalinn á öllu Norðurlandi. og er sóttur af sjúklingum frá Langa- nesi til Homs. Hér er því skemtun sarnfara góðverki. Munið það og fjölmpnnið. Vertíðarlok eftir Magnús Jónsson frá Fj&lli, fæst hjá undirrituðum og kostar $1.25. — Bókin hefir átt miklum vinsældum að fagna. Hún flytqr hugðnæmar og heilhrigðar skoéanir. Hana ættu sein flestir að kaupa. Bókin er einnig til sölu hjá «ftir- íylgjandi útsölumönnum: Hjálmari Gfsiasyni, Winnipeg. Th- Thorarinson, Id. River (hann hefir útsölu á henni um allan norð- urhluta Nýja Islands). Mrs. M. J. Benedictson, Blaine. Mrs. J. J. Hrappsted. Swan River. J. Mayland, West Selkirk- J. Davíðsson, Baldur, Man. A. Helgason, Kandahar, Sask- (hofir útsölu á bókinni, í Vatna- bygðum. E. Sumarliðason, Winnipeg. Jón Jónsson frá Sleðbrjót, Siglu- nes. 'Ma.n. Jónas Hail, Garðar N. D. Magnús Bjarnason, Mountain N.D. Útsölumenn vantar í öðrum bygð- um. Bókin á skilið að fá góða út- U i J9 Gleðlegt siimar Ljóð'leikur eftir Guðm. Guðmundsson' Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun 0. Thorge ar, 674 Sargent Ave., sími Sh. 971 og byrjar salan á morgun. Aðgöngumiðar kosta $1.00, 0.75 og 0.50 að viðbættum skatti. Leiksýningin byrjar kl. 8y2. ?eirsson- ►<n breiðslu, það.munu allir viðurkenna sem þekkja höfundijn. G. J. Oleson, Glenboro, Man. bjarlkarlaufsins, PrentmótiS er gert í mvnda- mótagerS IsafoldarprentsmiSju, og er langstærsta og vandaðasta ^ myndarmótið, sem gert hefir ver-| iS hér á landi, enda er sú iSngrein ] ................. 1 enn ný bér. Er ánægjulegt aS i K.ENNARA VANTAR sjá, hve þetta hefir vel tekist. fyrjr Thof skó]a nr 1430 frá f marz Prentunin er gerS í Gutenberg, og; 1021 tj] k deseiniber, i 9 mánuði- Um- vel af hendi leyst, og pappírinn sækjarl(1; tilgreini mentastig og Mynd þessi er ágætis jólagjöf. kaupgjaid. Sendist til undirritaðs (Lögrétta.) j fyrir 15. febrúar. Til sölu í bókaverzlun Hjálm- Ólafsson, Secy. Treas. ars Gíslasonar, 506 Newton Ave.1 B°x 273> Baldur, Man., Élmwood, Winnipeg. 1 18 21 Kínverjasamskotin. Heigi Árnason Bredenbury .... 5.00 I Skúli Skúiason Riverton......1.00 ~ O. Anderson, Selkirk s.......2.00 é ónefndur, Wpg................3-00 J Áður auglýst................ 46.50 e o>-« »o Samtals: $57.50 Blaðið hcfir verið beðið að spyrj- ast fyrir um I>óru Dórólfsdóttur farin frá íslandi til Ameríku fyrir 12—15 árum- Bróðir hennar, Jón. 1 búsettur á ísafirði, íslandi, hefir i & beðið uin að auglýsa eftir henni. A Dann 19. ‘anúar lézt á almenna sjúkrahúsinu hér 1 bænum Jóhann Pálsson frá Riverion, Man., 22 ára að aldri. Útförin fór fram frá út- íararstofu A. S. Bardals þann 27. — I f Honum haía á bak að sjá aldur- Fundur í þjóðræknisféiagsdeild- j I hnignir foreldrar og fjórir bræður. > inní Frón þriðjudagskvöldið 8. febr. > I -------------- Bvrjar á míniúunni kl. 8. Á fund-1 ▼ Sigurður Johnson frá Mountain, mn,m vrvður framlagt frnmvarp til j koni hingað til borgarinnar fyrra restagertar fynr deildina og þá | miðvikudag, til þcss að leita sér samþykt til fullnaðar. A » lækninga- Hann fór heimleiðis nauðsynlegum fundarstorf.iin •iftur í gær 1 Skemtiskrá viðhofð, ef tími * ' ____________ , vinst til. Fr. Guðmundsson, ritari. Hr. G. Geetsson frá Mountain N.D. dvelur um þessar mundir hér í borginni hjá mági sínuni, Thor. Blöndal rakara. Dansskemtun > .lóns Mgu félagsins, sem haldin var í Manitoba Hall að kvöldi þess 26. þ. m., var vel sótt og fór hið bezta frain. Guðsþjónustur í kringum Lang- ruth í febrúarmánuði: í>. 6. á Big Point, 13- og 20. á Langruth, 27. á Big Foint. — Sunnudagaskóli hvern siinnudag á Langrut.h kl. 11 f. h., og á Big Point hveim föstudag kl. 3 e.h. S. S. Christopherson. Þorgrímur Sigurðsson frá Geysir Man>, var nýlega fluttur hingað á almenna spítalann og gerður á. hon- um uppokurður og 5 rif tekin úr honum. Þorgrfmur hefir verið veik- nr í rúm tvö ár, eða síðan- að inflú- onzan igeisaði. Fékk hann hana mjög þunga og hofir aldrei orðið jafn heill sfðan. Kona hans Margrét dvelur fyrst um sinn hér, eða þar til hann er úr allri hættu. Mannalát. — 17. jan. andaðist að Brodenbury, >Sask., bóndinn Jóhann- es Markússon, 64 ára gamail. — 13. s. m- andaðist í Framneshygð í Nýja íslandi Marteinn Jónsson þóndi þar, rúmlega sjötugur; bana- •<!>elnið var krabbi í lifrinni. — S. d. rtdf’nð’ t :>ð Sandy *Bar í Nýja Is- Guðrnixndur Gestsson, 44 ára; ekkju og 6 l»örn. — 22. ; n y daðist að heimili Jóns son- - síns, f Edmonton, Alta, öldungur- inn Jón PáJsson, eftir langa legu 88 ára gamall. Kom frá íslandi í stóra hópnum 1876. Vffr með fyrstu frumbýlingum Nýja fslands,'Dakota og Alberta bygða. Hans verður nánar mlnst síðar. Fyrirlestur verður fluttur f Goodtemplarahús Inu á Sargent Ave. sunnudaginn 6- j fehniar, kl. 7 e. h. Efni: Hið lengsta: spádómlega tímabil ritningarinnar j Hefir þú nokkru sinni athugað hvej langt það nær, eða viðburðina er, Ö það boðar. — Fagrar skuggamyndir verða sýndar. — Allir velkomnir. P. Sigurðsson. ÞRIÐJA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins VerSur haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU í WINNIPEG MÁNÚDAGINN ÞRIÐJUDAGINN og MIÐVIKUDAGINN 21, 22 og 23 FEBRÚAR 1921. Starfsskrá þingsins verSur þessi: Skýrsilur embættismanna. Ólokin störf frá fyrra ári: a) Grundvallarlagabreytingar. b) Jóns SigurSssonar minnisvarSamáliS. Áframhaldandi störf: 1 ) Útgáfumál rita og bóka. 2) Islenzkukensla. 3) ÚfibreiSslumál. 4) Samvinna viS Island og mannaski'fti. 5) SjóSsstdfnun til íslenzkunáms. Ný mál. Kosningar embættismanna. Fyrirlestrar o. s. frv. Nánar auglýst síSar. Dagsett v Winnipeg 1. febrúar 1921 RÖGNV. PJETURSSON forseti. SIG. JÚL. JÓHANNESSON ritari A. B. C. D. E. F. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU — ÞJÓ»RÆKNI3FÍJLAG ÍSLEND^GA í VESTURHEIML P. O. Xox C2S, 'Whtudpeg, SáanitoOa. 1 atiórnmmeíná tóktgirins «ru: Rétra Rigar*ldur Fltanira forwti, 860 MaryUod 8t„ Wínrdpcc; J6a J. Bfldfoll vana-fwwtí, 210B Port»gn Ave„ Wpg.; Sl«. JúL Jótmaneamm skrlftul 917 In«- emoll 8t-, Wpg; Áeg. I. BSðndal, varasörrif&ri, Wynyard, SmOl; Gtali Jóamon fjAnaálarifearl, 906 Baanin* St-, Wpg.; Steíáa Eln amion T»re-CMrmAl«j-ltftri, Rivortwn. M«u-; Amib. P. Jóhonnasun gjnMkari. 786 Vktor St„ Wpg.; «ii* AJbort Kristjáawon vara SJahlkori, Luodar M*n.; og Pfnrrar Johiwon akJalaTðTður. 698 Sargent Ave„ Wpg. Faetafuadf koör Mfsdm fjórío féstudagskv. hvors máuaíar. mu KOL! Vér seljum beztu tegund af DruniveUer kolum, sem fæst á markaðmum. — KAUPID EÍTT TOMN OG SANKFÆRIST. Thos. Jacksan & Sons Skrifstofa 370 Colony St. Símar: Sier. 62—63——64. S9BE K O L EF YWJR VANTAR IDAG PANT5) HJÁ D. D. WOOD& SONS, Ltd. Pkonea: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér hölum aSeins beztu tegunciir. SCRANTON HARD COAL — ffia beztn liarðkal — Egg, Stove, Knt og Pea. SCRANTON HMD COAL — Kia beztu karðkol — Egg DRUMHELLER (Atfas) — Stór og smá, beztu tegundir úr bví piísii. STEAM COAL — aoei&t þau beztu. — Ef J»ér eruð í efa, þá sjárð oss eg sasnferist. Nýjar vörubirgðir. konar aðfrir strikaðir bgkr, burðir og gbuggar. K«m8 og ajáiðí vörar. Vér eram uetfð fúsir að sýna, ekkert aé keypt Tiie Empire Sash & Door Co. —------------- Liaited —--------------— HENRT AVE. EAST WWNIPEG $300 peningaverðlaun. $300 í peningum eru boðnir hverj- um þeim, sem næst getur spáð um hvað verzlunar.skifti Bandarikjanna við Oanada muni koma upp á fyrir febrúarmánuð- Lasið tilboðið, sem “My Canada býður á öðrum stað hér í blaðinu. “My Canada” er tíma rit sem á að fara að koma út í Tor- onto, og sem aðallega á að ræða um velferðarmál þessa lands. Hinn víðfrægi franski gamanleik- ur “Imyndunarveikin” verður leik- inn í Goodtemplarahúsinu 10- og 11. þ. m. Leikur þessi er frægasta leik- rit franska snOlingsins Moliers, og heflr hvarvetna þótt óvlðjafnan- Wonderland. f dag og á morgun verður leik- konan fræga Elsle Janis sýnd í mjög spennandi mynd, “A Regularj Girl”; ér það mynd sem öllum ber <iman um að sé einstök í sinni röð.: Næstkomandi föstudag og laugar- j dag verður Wm. Russell sýndur ij “Tho Twins Sufferlng Creek”. Einn ig verður Arlinn Pretty sýnd í mjögj sponnandi mynd, sem heitir ‘Thej Woman in Grey”. Næstk. mánudag og þriðjudag verður tilkomumikilj mynd sýnd, sem heitir “Courage ofi Marge O’Doone” LEIKFJELAG ÍSL. í WINNIPEG “Imyndunarveikin”. Gamanleikur í þrem þáttum eftir J. P. MOLIER Leikin í GOODTEMPLARAHÚSINU Fimtudaginn 10. Febrúar og Föstudaginn 11. Febrúar. ASgöngumiSar: $1.10,85c og 55c, til sölu í prent- smiSju Ó. S. Thorgeirssónar, 674 Sargent Ave. Phone Sherbrooke 971. r Abyggileg Ljós AflgJafL og Vór ábyrgjwnot yWnr vMwalega og Mitna W0KUSTU. ér seakjum vir8mff*rfyl«t vi5ikífta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR aem HEIMILI. Tala Mián 9580- CONTRACT DEPT. UmboBomaSur vor er reiVúbáma a8 finna yður «8 máli og gefa yCur kostnaSaránetluáu Wtoiúpí'g Eiectric Raihvay Co. Æ. flP. fflfjfJúínMoftt' Ggft'J ÍMðtnager.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.