Heimskringla - 02.03.1921, Side 6

Heimskringla - 02.03.1921, Side 6
6. BLAÐMÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MARZ, 1921. Jessamy Áveaal. Skáldsaga. - Tr-^mwrr r.T Eftir sama höfund og “Skuggar og akœ”. S. M. Long þýddi. “HefSu það veriS aSeins nokkrar }>úsundir, sem mum í nágrenninu þótti svo innilega vænt um jóm- rú Avenal, og spurSi iSulega eftir hvar hún væri >g hvenær hún mundi koma aftur. I þaS heila tekiS, íkaSi þeim ekki Iþessi nýja stjórn á herragarSinum. *AS sönnu gaf Rósa .þeim stundum ýmislegt sem þá vanhagaSi um; engu aS síSur litu þeir á hana meS vissri uppgerSar virSingu, en alúSar og vináttuilaust; augur þeirra snerist um Jessamy, og þeir vissu aS f?|ósa hataSi hana. “AS Ihafa sameign viS Jessamy, í peningunum, og jafnvel ibarninu,” sagSi hún viS sjálfa sig, “einungis aS hugsa til þess( gerir mig fok- • l - £. * r < j- - 1 . . i r l vonda; eg set svo, aS eg neyddist til aS ráSfæra hann heloi anarnao Jessamy, myndi mer ek.ki haraj ; mig viS hana — sýnst þaS svo voSalegt,” hugsaSI hún. “En meS þessu hefir Ihann af mér svo hundruSum þúsunda skiftir. La'kJegt er aS hann hafi talaS viS hana í Lundúnum. Þó þykir mér óskiljan’legt, hvernig hann hefir fundiS hana. Og svo hefir hún komiS honum til aS gera þetta. En hvaS þaS var skamm- arlegt af henni aS stela þannig af mér og litla barn- inu rrúnu. Og þar aS auki á hún aS verSa fjárráS- andi hans. En til allrar hamingju er nægur tími ennþá.” Hún leit í kringum sig, og leiS svo eins og vofa yfir aS rúminu. Enginn mátti vita hvaS hún ætlaSi aS gera, og sízt af öllu mátti hann vakna; enn aS ný laut hún ofan aS honum og yfirvegaSi andlitsdrög hans meS mizkunarlausri hörku og kulda. Á andlit- inu mátti gjörla sjá dauSa mörkin, en þaS hreif hana ekki hiS allra minsta; aSal hugsun Ihennar var um iþaS, aS hann tæki frá barninu hennar, þaS sem því Hann sagSi mér aS hann væri búinn aS sjá “Nei, þaS dettur mér ekki í hug, svaraSi Rósa, yrir framtíS minni efnalega,” svaraSi Jessamy meS “því eg hata hana.” iöstum og rólegum róm. Herra Steele stundj viS. “En ‘góSc n, fólk mun segja —” 4t íhyrSi ekki hið minsta um hvað fólk segir, PaS e- undarlegt, ir„,ög svo undarlegt,” sagSi eg er hafin yfir dóma þess; þaS gerir auSurinn; eg hann. "Mín góSa jómfrú Avenal; í þeirri erfSa-jætla aS hafa glaSvært félagslíf og gera mér v’eru- skrá sem LafSi Delaval hefur afhent mér, eruS þér lega gott af auSnum.” alls ekki nefnd á nafn. ÞaS er skrifaS fáum mánuS- "ÞaS pfa „h,; * k * • ” . , lim r.. x , .u . , . , ,. , _ I Pao era eg ekki að þu gerir, sagSi stjúpa hena- um ertir aö þau giftu sig; þa hefir hann veriS svo •• ; . , , . c l- , . , svo ar, en eg vddi gjarnan vita eitthvaS um Jessamy; mntekinn at hmni ungu konu sinm, og alt gert eins k„0ís ( . ’ K K 1 elns , hvað annars mundi ihun taka sér fyrir hendur í Lond- H|ún stóS upp og gekk yfir aS rúminu. Honum var ákaflega erfitt meS andardráttinn; hún laut niS- ur aS hinum deyjandi manni sínum, og henni til mestu undrunar, lauk Sir Jocelyn upp augunum í sömu svifum; þaS var auSséS aS hann þökti hana, og hann reyndi aS tala. Hún lagSi eyraS viS til aS; reyna aS heyra hvaS hann sagSi. OrSin komu á stangli og meS erfiSi, frá vörum hans: ! “Eg hefi skift peningunum,” ihvísIaSi hann, varla J heyranlega, “upp á þann máta var þaS betra, Rósa ; mín góS. AuSnurri eru margar freystingar samfara, og sé hann mikill, getur hann veriS hættulegur. FarSu vel meS peningana. GuS blessi þig, litla kon- an mín, og treystu henni Jessamy.” ÞaS var eitthvaS í róm hins deyjandi manns, eins og ástúSleg aSvörun, svo þrátt fyrir altf lá henni viS aS vikna á því augnabliki. "LofaSu mér þvíf” sagSi hann meS sínu síSasta andartaki. Ein lýgi meira eSa minna, gerSi ekki mikiS til, á þeirri braut sem Rósa hafSi gengiS þessi meS öllum rétti tilheyrSi, og þaS vakti hatur til hans síSustu ár. í brjósti hennar, aS hugsa sér þá býræfni aS taka eigurnar frá henni og barninu og gefa Jessamy. j “Nei, þaS skal aldrei verSa!" “Eg lofa því,” sagSi hún. Hann dró andann þungt og meS auSsjáanlegri og hún vildi vera láta, hvort sem hann hefir ætlaS 3ér aS gera aðra erfSaskrá seinnp.” "Já, ég ímynda mér þaS,” sagSi Jessamy, "þaS er víst árangurslaust aS tala meira um þaS, viS höf- um engar sannanir, og LafSi Delaval segir aS 'hann hafi brent skjaliS.” "Var þaS líkt h onum aS gera annaS eins?” “Eg — er sannfærS um aS þaS var áform hans i aS arfleiSa mig aS einhverju,” sagSi Jessamy sorg- ibitin. ‘ViS kvöddtimst meS ástúS, en hvaS getúm | viS sagt? Marston staSfestir þaS sem LafSi Delaval nefur sagt. Frændi minn sagSi viS mig, aS hann væri hræddur um aS hún hefSi á móti breytingunni; eg vona aS þaS hafi ekki komiS fyrir; mér finst þaS líka voSaleg tilhugsun, ef misklíS hefSi risiS út af mér á síSustu æfistundum 'hans —” Hún gat ekki sagt meira, fyrir gráti. Eg vildi óska aS eg gæti gefiS þér 'einhverja von----aS eg gæti gert eitthvaS,” tautaði hann; “en henni hefir ekki mishepnast aS skara eld aS sinni köku.” I þessari svipan kom einn af þjónunum, og sagSi aS frúin vonaSist eftir aS herra Steele kæmi til henn- ar. LögmaSurinn svaraSi engu. en fór; hiS sama gerSi Jessamy, en hún fór ekki inn. LafSi Carew var kbmin og hélt til hjá Rósu; þar áreynslu; svo sneri hann sér á hliðina, eins og smá- yoru einnig nokkrir fQrnvinir Sir Jocelyns, en’sem barn sem er sifjaS. Engill dauSas hafSi kyst enni Andardráttur Sir Jocelyn3 varS þyngri og þyngri, hans. og líkast sem hann stæSi á öndinni á milli; hann virtist vera aS deyja, rétt fyrir augunum á henni. “Eg get ekkert ihjálpaS," sagSi hún viS sjálfa sig, “læknirinn sagSi líka aS hann ætti ekki langt mjög lítiS þótti variS í ihina ungu frú. Þá forvitnaði einkum aS vita( hvort Jessamy fengi sinn hlut óskert- ann af hinúm mikla Delaval-auS. ÞaS gekk alveg fram af þeim, er þaS varS hljóSlbært, aS Jessamy fengi ekkert; allur auSurinn fór til Rósu, og ef barn- iS skyldi deyja, yrSi hún auðugasta konan í landinu. Rósa stóS hjá rúminu og horfSi á hann. Hún I vissi aS nú var alt búiS — aS hún var ek'kja og ein- mana í heiminum. Þegar dagaSi stóS Rósa viS 1 gluggann í svefnlheribergi sínu og horfSi út. , . ”14' 1,P Hún ihafSi vakiS alla í húsinu og sa=t Þeim> j Gestirnir fóru smámsaman í burt, undrandi og ang eftir, en eg kom emmitt nogu snemma. Hun gekk hyar komig yæri; gyo ]ét hún. heimafólkiS annast j aftur yfir aS ofnihum; róreg og meS góSum Ihandar-' um hinn dána, en- gekk róleg og ógrátin inn í sitt styrk fleygSi hún hinu bláa blaSi í eldinn; meSan eigiS herbergi. eldurinn var aS eySa því, sá hún þessi orS: “Eg álít Eg er rík, sagSi hún viS sjálfa sig, ríkari en aS mikill auSur sé enginn farsædarvegur fyrir konu; eS hafSi nokkurntíma látiS mér í hug koma, jafn- . * . , , .* vel í mínum allra órýmilegustu draumum; eg hlyt getur undir sumum knngumstæðum, jefnvel verið, ^ - , , , , i- -i • i-ii •* aS verSa farsæl, þvi svo er alt nkisfolk. hættulegt. “Mikill auður getur haft hættu í för meS sér." 'Hún mundi aS hann hafSi talaS á þessa leiS, er f-fvaSan komu þessi orS? Henni fanst hún sjá svo hann samdi hina fyrri arfleiSsluskrá.---Hún tók eld- greinilega augu hins dayjandi manns, er störSu á töngina, þrýsti blaSinu niSur, lagSi svo nýjan eldi- hana. LofaSu mér tþví, aS fara vél meS auSinn, viS þar ofan á; innan skamms var þaS orðiS aS treystu Jessamyu," hljómaSi fyrir eyrum hennar. Hþn sneri sér viS, örg og óróleg; þetta var ekki nema gamals manns grillur, sem hun var ekki skyld- ug aS gefa nokkurn gaum. ir; en hvaS gátu þeir sagt eSa gert? Flestir af þeim hugsuSu aS Jessamy væri þegar farin til Lond on, annars mundu þeir hafa kvatt hana og vott- aS henni hluttekning sína. Herra Steele lagSi skjöl sín saman, svo gekk hann til Rósu. on? “Eg veit ekkert um þaS, og vil helzt ekki tala meira um hana, eSa neitt sem ekki er skemtilegt. ____ En segSu mér nokkuS; langar þig til aS fara meS mér til Cannes? Eg hefi leigt Villa Rósatte af Car- lottu furstanum, þar ætlar hertogainnan aS heim- sæxja mig eftir fjórtán daga; eSa viltu heldur vera hér kyr og hafa yfirumsjón á- verkinu, þegar nýi hluti byggingarinnar verSur málaSur og máske meira endurbættur?” “Mér finst eg vera of þreytt til aS ferSast til cannes, svaraSi LafSi Carew, eftir litla umhugs- un, svo leit hún til Rósu meS hálfgerSum bænarsvip. HiS góSmannlega en föla andlit Jessamy stóS henni alt í einu fyrir hugarsjónum. Þegar hún kom fyrst til The Court , hafSi hin unga stúlka veriS henni svo sérstaklega góS. Mundir Iþú — mundir þú ekki vilja leyfa mér aS bjóSa Jessamy aS vera hér?” sagSi hún stam- andi. "Eg sá hana viS jarSarförina; hún var svo fö'leit og mögur og fátæklega glædd, og Sir Jocelyn, sem þótti svo framúrskarandi vænt um hana, Rósa.” “Ef þú nefnir Jessamy Avenal oftar, mamma, þá tek eg boS mitt aftur,” sagði Rósa í reiði. “En nú ætla eg aS taka mér ökutúr, mér er ilt í höfSinu, en eg vona aS frízka loftiS Ibæti mér.” Hún yfirgaf herbergiS fljótlega, en í ganginu mætti hún Jessamy, sem einmitt kom inn; hún hafði fariS aS sjá gamlan kunningja sinn, sem sagt var aS læi fyrir dauSanum. Rósu stór furSaSi, er Jessamy stansaSi hana, góSleg en þó einarSleg, en á föla and- litinu hennar sásþ tó votta fyrir roSa. “Eg vildi fá aS tala viS þig lítilslháttar,” sagði Jessamy. — Nei, þér þurfiS ekki aS setja upp reiSi- svip, þaS er ekkert mér viSvíkjandi eSa minni liSnu æfi; þaS er Denton, sem eg vil minnast á; aumingja gamli Denton. Frændi minn hafSi ásett sér aS gera eitthvaS fyrir hann óg eg er sannfærS um aS hann 1 I. KAPITULI. “Eg er sárleiSur yfir því, jómfrú Avenal — já Hinn gamli lögmaSur horfSi ösku, svo var erfSarskrárviSaukinn úr sögunni. Hún gekk síSap hljóSlega í búningsherbergiS og studdi á handlegginn á Marston; Ihann var hálfsofnaSur aft- ur en glaSvaknaSi nú. LafSi Delavel stóS yfir hon- um og horfSi á hann svo sérkennilega, aS honum kom þaS hálf il'la. — “Marston,” sagSi hún kalt og atillilega, "eg vil gjarnan tala viS yður; eg hefi ætíS n-,lÍ4Íu meira en þaS. •x 'X x * ii- ..v’ • lyfir gleraugun sín á Jessamy. venS goS við ySur, er þaS ekk, satt? Unga sem yar . fátæklegum fötum, leit “Jú, LafSi,” sagSi Marston hálfgert utan viS sig. tij meg sorgina uppmálaSa í sínum fallegu aug- "Og upp frá þessum degi mun eg gera þaS í um þessir sl'SastliSnu dagar höfSu veriS henni stærri stíl," hélt Rósa áfram; “ef — ef eitthvaS þungbærir. Rósa hafSi sýnt ihenni kulda kurteisi, og skyldi koma fyrir húsbónda ySar, hefir mér hug- meS,dræmingi látiS skila til ihenar, aS hún gæti feng- kvæmst aS þér máske vilduð byrja einhverskonar jg ag gitja j sJnum vagni, til greftrunarinnar. verzlun upp á eiginn reikning; ef svo væri, mundi eg Allur undirbúningur og tilhögun viS jarSarför- fúslega styrkja yður til þess peningalega.” | Jna fór fram> án ,þesa ag til hennar væri leitaS, og LafSi yfir því var madama Greenhill bæSi forviSa og fok- "Já, sem endurgjald fyrir lítilaháttar minnissök.” reig Hún sagSi Hka Jessamy aS enginn ný erfSa- “Minnissök? ” hafSi Marston eftir spyrjandi. ,krá hefSi fundist — og undir kodda Sir Jocelyns, "Sir Joce'lyn vaknaði fyrir lítilli stundu síðan, og hefSi ekkert þesskyns veriS, þegar lögmaSurinn kom hann sagði mér aS hann hefSi brent pappírsblaS— jjtlu eftir dauSsfalliS; sagSi ráSskonan honum undir þaS sem þér og Greenhill skrifuSuS undir. ÞaS sem eing um skjalig sem þau skrifuðu undir, Marston og eg heimta af ySur er, aS þér minnist þess, aS þér hán sáuS hann brenna blaSiS áSur en hann lagðist fyrir”.| £n svo kom Marson meS sinn framburS, til staS- Marston horfSi á hana undrandi, en smám sam-1 fegtu ,þvj gem Rósa var búin aS segja. “Eg vildi gjarnan tala viS ySur viSvíkjandi jóm-'iflefir ekki breytt áformi sínu í því efni, hvaS sem um frú Avenal,” sagSi hann. “Eg efa ekki aS þaS sé annaS hefir veriS. Mundir þú — eða heldurSu aS þú ætlan ySar aS gefa henni einhverja ákveSna pen- 8ædr ekki — inga upphæS árlega til aS lifa af, og undir þeim1 Eg man eftir Denton," sagSi Rósa meS hægS, kringumstæSum er eg fús til aS búa þaS út fyrir yS- eS er hrædd um aS hann hafi ekki veriS áreiSan- ur; ennfremur eru hér einn eða tveir gamlir þjón- iegur> °g eins og sumt gamalt vinnufólk, var hann ar —" | orSinn svo eigingjarn og merkilegur, og fór í sumu “Þakk,” sagSi Rósa, meSan reiðin litaSa vanga tilliti lengra en staSa hans IeyfSi. Eg hefi séS hann hennar. "Eg get skrifaS ySur til, ef þaS væri nokk-! Eér um þessar mundir, en eg veit ekki hver hefir beS- uS sem eg vildi láta yður gera þessu viSvíkjandi. »8 hann aS koma hingaS, en í öílu falli var þaS ó- VeriS þér sæiir.” LögmaSurinn opnaSi varirnar til aS segja eitt- nauSsynlegt.” “Frændi minn ?agSi aS hann skyldi fylgja mér hvaS meira, en svo hætti hann viS þaS og þagSi, hingaS. því hann fann aS þaS var ekki til neins. “Eg vildi gjarnan tala viS jómfrú Avenal,” sagSi hann. Rósa þrýsti meS reiSi á rafmagnsklukku. “Jómfrúin hefir ekki álitiS þaS nauSsynlegt aS koma hér inn.” sagSi hún. “’Bertha” hélt hún Jæja, eg skal hugsa um hvaS ihægt er aS gera fyrir hann; máske hann gæti fengiS aS vera á ein- hverju fátækráheimili.” AS setja Denton niSur á öreigahæli!" RoSinn á vöngum Jessamy varS sterkari og augun lýstu mik- “Nú jæja, svo getur þú sjálf séS fyrir honum.” Jessamy sveiS þaS sárt aS vera eins eigulaus og áfram og sneri sér aS stúlkunni sem k'om inn. “Biddu illi geSbreytingu. Rósa, hélt ihún áfram gremju- jómfrú Avenal aS koma hingaS sem snöggvast.” j full, Denton hefir veriS hja frænda mínum síSan Jessamy fanst hvergi, og lögmaSurinn neyddist hann var unglingur, hann — til aS fara, án þess aS sjá (hana aftur. Loksins þegar herbergiS var orSiS tómt( (fóru| þær Rósa og LafSi Carew. inn í hinn skrautlega bún- hún var viS þetta tækifæri, en engu aS síSur fann ingsklefa og drukku þar te, en drengurinn lék sér á hún þaS skyldu sína aS taka einu sinni blaSiS frá gólfinu. Rósu þótti sérlega vænt um hann upp á munninum. HafSi hún ekki lofaS Sir Jocelyn aS sinn máta. v lihjálpa Rósu ef hún gæti? ÞaS var langt frá aS hana "HvaS ertu aS hugsa um aS gera, viSvíkjandi; langaSi til aS tala fleira viS Rósu, eins og hún stóS Jessamy?” spurSi LafSi Carev% meSan hún neytti þarna, meS kæruleysi og kuldhæSni uppmálaSa í tesins meS sannri ánægju. “Eg býst viS aS þú gefir! andlitsdráttunum, en samt áleit hún réttast, aS sleppa henni ákveSna peninga árlega sem 'hún geti lifaS á ekki þessu tækifæri. f sómasamlega?” I Meira. an var eins og hann skyldi betur og betur, hvaS LafSi Delaval sagSi mjög rólega viS herra Steelc, efni væri. Hann hugsaSi sig um nokkur augnablik, ag þag væri vel mögulegt( aS maðurinn sinn hefði svo sagSi ihann hikandi: "Já, eg hugsa aS eg muni | ætlag ag þreyta erfSaskránni eitthvaS lítilsháttar, ÞaS- ! en vi(S nákvæmari atlhugun, hefSi hann aS líkindum ‘Eg vona aS eg megi treysta yður,” sagSi hún ^ hætt vi§ j,a$( þvi kann befði sagt viS sig, þegar hún vingjamlega; “eg veit líka hvers kyns mann eg a viS; eg get sagt ySur þaS( aS eg hefi alt af vitaS hver þaS var( sem stal demantshnappnum frá Sir Jocelyn.” Marston varS náfölur. “En eg lét þaS ekki uppi,” sagði hún í sama tón. “Eins og eg er búin aS eegja, hefi eg ætíS veriS góS viS ySur, og mér fanst ekki rétt aS þér væruS rek- inn úr vistinni meSan hann lifSi; hann var orSinn því svo vanur aS þér hjálpuSuS honum; nú getiS þér lagst fyrir á legubekknum. GóSa nótt, eg vaki hjá herra ySar.” SíSan yfirgaf hún hann og lét hurSina aftur gæti- lega. Sir Jocelyn lán rótlauS, ein3 og Rósa skyldi viS hann o>g var enn erfiSara um andardráttinn. Rósa vildi ekki lýta á hann; hún settist fyrir framan e!d- stæðiS og kreysti henc^urnar fast saman; ihún vildi ekki hugsa um hann, né alla þá ást og vinahót sem hann hafði sýnt henni frá því fyrsta; hún gaf ekki annari hugsan rúm, en aS hann hefSi ætla, aS svifta son hennar því sem honum bar meS réttu. Jessamy hafSi hún aldrei getaS litiS; henni fanst hún horfa á sig alvarlegum og köldum augum. ÖHum fátækling- kom inn til hans, aS hann hefSi skrifaS upp nokkrar nýjar gjafir, en svo hefði hann breytt þeirri ákvörS- un og brent blaSiS. Herra Steele spurSi Rósu hvort maSur hennar hefSi sagt henni Ihverjir hinir réttu erfingjar væru. Hún neitaSi því, en hann hefSi aSeins sagt, aS 1 j því efni treysti hann henni. ErfSaskráin sem þér J hafiS í ySar vörzlum er eftir því í fullu gildi," sagSi herra Steele; “þaS er gjafabréf meS hans eigin hendi, sem hann gaf út á fyrstu hjónabandsárum ykk-J ar — og þér sýnduS mér einu sinni. “Já," sagSi Rósa. LögmaSurinn varS aS segja Jessamy þetta, og hann gerSi þaS eins lempilega og hann gat. Hann hafSi mælst til aS fá aS tala viS hana einslega nokkr- ar mínútur. FólkiS var nýfariS frá jarðarförinni og þyrpist inn í hinn stóra borSsal, til aS vera viS, þeg- ar erfSaskráin væri lesin upp. “Eg vildi gjarnan undirbúa ySur,” sagSi hann. “Mintist frændi ySar nokkuS á þennan viSbætir, sem madama Greenhill fuIlyrSir aS hann hafi skrif- aS? Þér voruS hjá honum síSari hluta dagsins, sem hann lifSi TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Yoor •eladCioe af a CoBog* » » tmponwrt The Bmcatm Bufaeas CoOege of W'inuipeg, * ttxoeg r«i» Ah •efaool higWy raoonunoivdod by dæ Publio ond reoognixod þy for tta fttonmghneu and effioioncy. Tho individual aOtntioax <rf owr 30 expert in*tmciwr» place* ow gmAi&tm *» «he VHk,a. pg^fqrwsd list. Wiito for frea pro*p«cXm, EmoII a* any chaa, d*r or ererdng i The SUCCESS BUSJNESS COLLEQE, Ltd. EDIV ONTON TLOCK —— OPPOSÍIÍ BOYD 0UHJ3ING CORN 'R PORTAGE AND EDMOWTON WINNIPEG, MAIHrOBA.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.