Heimskringla - 02.03.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.03.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGU WINNIPEG, 2. MARZ, 1921. Winnfp&g. Lagarfoss Jagði af stað frá I-t vík í gær áleiði.s til New York, að j>ví er öfniskeyti tii Árna Egger.ssonar hermir. Er skipið væntanlegt til New York eftir tveggja vikna úti- vist og d'velur j>ar rúma víku. Fer svo tii lialiifax og tekur j>ar farþega til íslands. Er i>úist við að I.ágar foss verði ferðtoúinn til fslendsferð- ar kringum l>ann 24. j>. in. Ekkert skip er í ráði að kooni vestur frá Eimskipafélaginu, fyr en í júní, að Lagarfoss kemur aftur að nýju. j Eargjoki héðan frá Winnipeg tilj ísiands kosta: Á fyrsta farrými $150.13, en á öðru farrými $113.65. Auk þess matúr. Heimili: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. M. UmmZloxft úrsmiður og gullsrait5ur. AUar vitigertiir fljótt og vel af hendi leystar. O Sargeat Ave. TaUfmi Shrrhr. Hd.*» pegar hún var jiriggja ára, er hún unsti föður sinn. Móðir Jóhönnu heitinnar, Kristjana Hafliðason, á; heima í Wpg. Jóhanna var hin ást-1 ríkasta eiginkona og móðir; er henn ar j>ví sást saknað af börnurn henn- ar og ekkjumanninum. Kvenféiag Únítara efnir til skemti- samkomu og dans í Goodtemplara- húsinu fimtudagsjkvöidið kemur, 3^ marz. I>að er ólvætt að búast við ( góðri skemtun og ættu landar að fjölmenna l>angað. Meðai annara eru þar á skeintiskránni Mrs. P. S.! Dalman (einsöng), Mrs. Lambourne! (upplestur), Ewansons systur (upp-j lestur), H. I. Borgfjörð (gamansöng- ur), Carl Preeee (einsöngur) og Edv. Oddleifsson (fiðlusóló). Dans verð- ur á eftir. Aðgangur 30 cent. j Ungvnennafélag Unítara heldui skemtun í samkomusal safnaðarins fimtudagskvöldið 10. marz. Þar verður til skemtunar: smáleikur v ræðuhöid, söngur o. fl. Lesið aug j lýsinguna hér í blaðinu. I - Skemtisamkoms og Dans. í Goodtempiarahúsinu fimtudagskv. 3. þ. m. (annacSkvöld). Undir forstö'Su kvenfélags Únítaralsafnaðarins. SKIEMTANIR: 1. Piano Solo .....,............. Miss Helga Pálsson 2. Upplestur.........................Swansons systur 3. Gamansöngur.......................H. I. BorgfjörS 4. Upplestur.........................Mrs. Laimlbourne 5. Einsöngur....................... Mrs. P. S. Dalman 6. Entertaining, “My Sjters Beau” ....... Rósa Olson 7. Violin Solo.........-...........Edw» Oddleifsson 8. Einsöngur............................. Carl Preece 9. Dans frá kl. 10—1. ......... Einarsson’s Orchestra. Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8. Inngangur 50 cent. MuniS eftir samkomu þessari. ssaaHSrtsssrs ll Á mánudaginn andaðist hér í borginni Mrs. Guðlaug Thomsón kona Péturs kaupm. Thomsons, 63 ára að aldri. Góð kona og vel lát- in. Jarðarfiörin fer fram í dag frá heimili hinnar látnu, 620 Agnes St., kJ. 2,30. Verður jarðsungin af séra Rögnv. Péturssyni. Sunnudaginn 20. f. m. andaðist á almenna sjúkrahúsinu hér í bænum Egill Magnússon frá 823 Logan Ave. 64 ára gamall. Hann lætur eftir sig ekkj.u og tvær dætur, og eru dætur hans til heimilis að Quill Plain, Sask. Hinn kátni h-efir átt heima hér yfir 30 ár, og vann lengst af hjá C. P. R. féiaginu. Egill heitirm var inesti dugnaðar og eljuinaður og vei látinn. Wonderland. Mjög góðar myndir verða sýndar ; á Wonderiarid næstu dagana. í dag og á morgun verður Shirley Mason j sýnd í mjög spennandi mynd “ íxive’s j Harvest”. Á föstudaginn og laug-1 ardaginn verður Erank Mayo sýndur | í mjög spennandi mynd: “Hitchin’i Posts’. Einnig Booth Tarkington gairianmynd. Á mánudag og þriðju dag verður mjög áhrifamikii mynd sýnd, sem heitir “Whispers’, og leik- ur þar aðal hlutverkið Elaime Ham- merstein. Næst koina myndir, þar. sem alkunnar leikstjörnur, eins og t. d. Owen Moore og Mary Miles Minter leiak aðal hlutverkin í. Kaupid Heimskringlu. Þriðjudagsmorgiininn 22. f. m. andaðist að heimili sonar síns, hr Benjamíns Jónssonar, við Lundar i Álftavatnsbygð, öldungurinn Jón Benjamínsson frá Háreksstöðum á Jökuldal, nær 86 ára að aldri. Börn hans núlifandi eru: Benjamín b<>ndi við Lundar: tsak hyggingameistari í Seattle Wash.; Gísli prentsmiðju stjóri í Winnipeg: Þórarinn kaupm í Wpg.; Einar Páll aðstoðarritstjór: Lögbergs; Maria . kona Jóhanns iStraumfjörðs gullsmiðs í Wpeg.; Gunnar bóndi á Austfjörðum og séra Sigurjón prestur á Kirkjubæ í Fljóbsdalshjraði í N.-Múlasýslu. Jón hoitinn var jarðsunginn af séra R,ögnv. Péturesyni föstudaginn 25 febr., frá heimili sónarins við Lund ar. Hins lAtna verður nánar getið 1 næstu blöðum. Þjóðræknisfélagsdeildin Erón hof- ir fund 'í Goodteinplarahúsiriu þriðiudagskvöldið 8. þ. m. Byrjar stundvlslega ki. 8 e. h. Framlagt verður frumvarp til reglugerðav fyrir deildina. og verður það rætt og samhvkt á þessuin fundi ef tímij vinst tii. Á eftir naiiðsynleguin j fnndaretörfunn hefir 9éra Guðmund j nr Árnason fyrirlestur til uppbygg j íngar og skemtunar fyrir viðstadda - og takið eftir J>ví, að vér bjóðum al)a. volkouma, og vér ætlumst til þoss: að nýafstaðið þ.ióðræknishing, með fyriríestrinum hans séra Jónasar A | 8igurðs«onar að .s“efrmskrá, haf: vakið svo athvgli Islendiwga á 1>‘ ss um álhugamiálum vorutn, að þeii ekki einungis sitji fundi vora, held nr skrifi sig í hópuin í félag vort, og alda og óljorna. Fr. GuSmundsson. Stórstúkuþingfréttir. Fréttir af áreþingi stórstúku Manitobá af I. O. G. T. er endaði 25. febn 1921, eru þessar: Kosnir í em bætti fyrir næsta ár: T.: A. S. Bardai Ráð G. Árnason; F. T. séra R. Mar beinsson; V. T. Mrs. V. Fjeldsted; Rit. S. Mathews; Gjaldk. H. GMa- son; Kap. Miss F. Jóhannesson; D. G. Hjaltalín: G. K. dr. Sig. .Júl. Jó- liannesson; G. U. T. John Lueas; um- boðsmaður hástúkunnar séra R. Marteinsson: V. K. S. F. Bjering: A. D. Mrs. Steel; I. Y. Steel; Ú. V. Jóhannes Johnson. — Yms atriði voru rædd á þinginu viðvíkjandi hindindlsmálinu og útkljáð: en þar sem bindindisvinir eru búnir að ná takmarki sínu að mairii leyti en aðrir bindindisvinir, þá voru færri niál til meðferðar en áður hefir átt sér stað. Samt sem áður vill fram- kvæmdanefnd stórstúkunnar fyrir komandi ár alvarlega áminna bind- indisvini víðsve.gar um betta land og annarsstaðar, að hafa vakandi auga á bindindismálinu, ]>ar sem hess harf með, b"v>í að nefndin hefir það á vitorði sínu, áð það eru að rísa upp félög undir fölsku nafni félög se mhafa nmbótanafn. en eru eða ætla að reyna að koma víninu á aftur, og ætlar framkvæmdanefnd stóretúkunnar að reyna að sýna þau í réttu ljósi af fremsta megni. S. Mathews. Islendingadagurinn. Ársfundur íslendingadag'sins verSur haldinn í rteðri sal Goodtemplarahússins, fimtudagskvöldið 17. marz og byrjar stundvíslega kl. 8. Fundarefni: 1. LagtSar fram skýrslur og reikningar. 2. Nefndarkosning. 3. Yms mál. Allir íslendingar í 'borginni eru ámintir um aS sækja fundinn. í umiboSi Islendingadagsnefndarinnar. THORST. S. BORGFJÖRD forseti. GUNNL. TR. JÓNSSON, ritari. KOL! KOL! Vér seljum beztu tegund af'Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT TONN OG SANNFÆRIST. Thos. Jacksra & Sons Skrifstofa 370 Colony St. Sánar: Sher. 62—63-64. Hinn npprantlegi Hteitiokarri. Hr. Gunnar Thordareon, sem ver ið hefir þrjár viknr á Experimeiitai j Fkrm í Brandon, að skemta sér þar hjá kunningjum sfnum, kom til horg arinnar í dag. • -------------- : Guðsþjónustrir í kringum Lang- ruth í marzmánuði: Þ. 6. í Langruth Á föstudaginn langa (25.) í fsafohlar hygðinni. Á pá'kadaginn hátíðis j giiðshiónustuv: í Langruth kl. 11 f. | ]). og á Big Point kl. 2 e. h. Misprentast hefir í greininni: • Ti:ái>nar A. Bergmann og Tjald- húðarniálin” í síðásta blaði: 5. bls. ifl i. a. o. í uppteklnni grein III. árg. nr. 9 Br,eiðat>lika: “bihlíusarn vizku” fyrir “hfblíurannsókn”; í 20 ]. sarna dálks, sömu grein: “kirkju- lýsing” fyrir “kirkjuþing”. fgreininni um ársþing Únítara í síðasta hlaði, í yfirlýsingunni um séra Matthías, hefir slæðst inn mein leg prentvilla. Þar stendur: “mað urinn, er hjarta sitt spurði fyrir öll- um frelsis og sannleikskröfum”, en á auðvitað að vera: “maðurinn, er hjarta sitt opnaði fyrir öllum frels- is- og sannleikskröfum”. Þetta eru menn heðnir að athuga. Iðunn. 3. hefti VI. árg. Iðunnar er ný- komið hingað vestur, og er þar byrjun á ritgerð séra Kjartans Helgasonar um Yestur-fslendinga. Úfsölumaðvir Tðtinnar er Hjálmar Gíslason hóksali, 506 Newton Ave., Elimvood, Wpg. Lau<rirdaginn 19. fehr. andaðist að æimili sfnu við Lillesve í Grunna- atnshygð, húsfrey.ian .Tóhanna Cristiárisdóttlr Snædal. Hún var ift Jóhanni Nikuiássyni Rnædal og ttu þau hién tvö börn, er bæði em ng að aldri. Scra Rögnv. Péturs on jarðsöng hina iátnu hinn 27 'hr.; fór húskveðia fram frá heim- inu, en jarðarfararathöfnin frá ■eimili þeirra hióna Tpgimnndar igurðssonar og Ástríðar Jéhanns- óttur (Straumfjörðs). Jóhanna il. var uppeldisdóttir þeirra traumfjörðshjóna, er tóku hana Oophercide Drepur Gophers Altaf Pakki af GOPHiERCIDE, leystur upp í gallóni af volgu vatni, er nægilegt til ^S drepa 400 Gophers. Hveiti vætt í GOPHERCIDE belst eitraS þar til GopKerinn hef- ir etiS þaS, iþrátt fyrir regn og slæmt veSur. GOPHERCIDE er ekki tiIraunameSal, þaS er margreynt af hveitiræktarmönnúm og hefir gefist ágætlega. NotiS GOPHERCIÐE þegar voriS kemur, og varSveitiS hveit- iS ykkar. Fæst hjá öllum lyféölum og búSum út um land. BúiS til af: # ' NATIONAL DRUG AND CHEMICAL CO. OF CANADA Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary .Eklmonton, Nelson Vancouver, Victoria, og Austurfylkjunurn. Í Gamanleikur og skemtisamkoma. Undir umsjá Ungmennafélags Únítarasafnaðar . VerSur haldin í fundarsal kirkjunnar fimtudagskvöldiS hinn 10 þessa mánaSar. ITIL SKEMTANA VERÐUR: I. Piano Solo..r.. ............Bergþóra Johhson 12. RæSa.....................Séra Albert E. Kristjánsson 3. Einsöngur ..................... Pétur Fjeldsted = 4. Cornet Solo ...................Paul DaLman^ Jr. „ 5. RæSa......................Séra Rögnv. Pétursson 6. Gamanleikur: “Þrjátíu þúsund dalir”. 17. Piano Duet....... Mrs. Stefánsson og Miss Halldórsson _ 8. Violin Quartette. jj 9. Einsöngur .................... Mrs. P. S. Dalman 10. Piano Solo. 1 1. ÞjóSdanz .................... Miss Daisy Clark 1 2. Hljómleikar........... .... GuSmundsson’s bræSur Inngangur 50c. — Byrjar kl. 8. — SækiS samkomuna. í C I í I MO Hvað á eg að gera Till þess aS eg verSi hamingjusamur? VerSur æSuefni P. SigurSssonar í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., sunnu. daginn 6. marz, kl. 8,30 síSdegis. MuniS aS fyrirlesturinn byrjar stundvíslega kl. hálfnfu, en ekki kl. 7 eins og undanfariS. EfniS er sérstaklega valiS fyrir æskulýSinn.. ALLIR VELKOMNIR. K O L EF YKIR VANTAR 1 DAG PANTDHJA D. D. WOOD&SONS. Ltd. N 7041 — N 7842 — N 7388 Skrifstofa og Yard á borni Ross og Arhngton. Vér höifutn a9eios beztu tegun<£r. SCRANT0N HARD C0AL — Hi> beztn hartkd — Egg, St»re, Nal o* Pe*. SCRANTON HARD COAL — Hin bextn harSko! — Egg DRUMHELLER (At!as) — Stár og smá, bexta tegwnáir ór plétd. STEAM COAL — tJmi Jwn bextn. — Ef þér erní í efa, þá sjáffi MS 9g saaafærist. „a,mKwirjfi«- Timbur, Fjarirtíur af oHum fWluITJðir, tegmMJwa, g<iw<tur og aíls- koasr a9m strikaSir tigkr, KuríJir og gjuagar. KomiTJ og *rörar. Vér erton aetí3 fésir aí sýna, M ekken té keypt Tlte Emplre Saah & Dnor Go. ------------- L 1 m i t e i------------- HZfflt? AVE. EA3T WDNRPEG Ábyggileg Ljós og Afígjaff. Vór nrulnfi og ó«Htna W0NUSTU. ér æakjtBD virSmgsafylat viSokifta jafnt fyrir VERK- |j SMIÐJUR »em HEIMILl Tal» M«in 9580. CONTRACT DEPT. UmboSamaBw vor er reiWuíbéiivi* »8 firme ytJur >S málj og gefa ySttr koetnaBftráíetlun. Ilamrm Railway Co. AL 'ffl. íflfc&fmðiwt., Gert'l Manager.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.