Heimskringla - 16.03.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.03.1921, Blaðsíða 3
"WINNIPBG, 16. MARZ, 1921. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA. og góSu borg, Winnipeg. ÞaS staSi fær um, aS gefa góSar, sann- voru Únítarar, þessi fámenni flókk ar og áreiSanlegar upplýsingar, -•ur, sem eg hefi aldrei tilheyrt og alveg endurgjaldslaust, um lóSir, aldrei þeirra mlálstaS tekiS. Já, lönd, hús og fleira. Og síSast en t>aS voru nÚítarar, sem áttu mest máske ekki sízt, aS gefa landanum áf ljósinu, af ljósi göfugs mann- fría keyrslu í bifreiS sinni, og sýna ígildis og guSs heilaga kærleika. þeim, alla geima þar í kring, þeg- Lárus GuSmundsson. ar þeir 'koma þangaS í þeim er- •637 Alverstone St., Wpg. indagerSum, aS finna handa sér DiidiII. ---------»---------- i g°tt og skemtilegt framtáSarheim- Rugl frá Utah. lll‘ ° j Margt var þaS sem eg sá fall- j j egt og skemtilegt í þessum túr, á , . , * öllum þeim stöSum sem eg kom Pegar þetta var nu alt um garo , , ... . ,, . . . /i »• . ao, po eg ekki nenm að namgreina datt W aS skreppa ,þaS þaS ^ of ]angt máj ■svohtið lengra suður a bogmn, svo >- . , ,, ... , , Lg gæti varla latxS þaS alt upp, eg fór niSur til San Diego; Jakobs míns helga; eSa Sunnuhafnarinn- ar nafnfrægu. — Vöggu mann- kynsins í California — Hún er aS eins 16 mlílur frá landamærum Mexico og Bandaríkjanna. En National City og Culavista þar á milli. Liggja þær á flatlendi meS sjó fram, og þar í kring er víSa á- gætis akuryrkjuland, fagrir bú- garSar og yndælir aldingarSar. I San Diego og National City búa lir landar, 'líklega í kring um j 60, aS meStöldu öllu skylduliSi þeirra, og fjölgar þeim einlægt; jþví marga sem iboriS hafa kulda I og annan þunga dagsins á norSur-1 etöSvunum, fýsir aS flytja þangaS * 1. « » »i i • • r. faö vantar milciö a aö eg og eyða það i solskmmu, attan-, f , ... * 1,, ! getið alls sem troðlegt hetði ver- stundum æfi sinnar. Pað er iilka I „ . ... jrétt hugsaS. Af tölu þessara landa, sem eg þó eg sæti viS þetta rugl í allan vetur. Eg læt því duga, og slæ botninn í, meS því aS segja, aS af öllum þeim bæjum og borgum sem eg kom í, leizt mér bezt á bæina “Santa-Ana” Orange og Anaheim sem liggja í milli Los Angeles og San Diego. Þar er slétt land mik- iS; sér tii sjávar aS vestan en fjalla aS sunnan og áustan. Þar eru líka skínandi fallegir aldin- garSar svo úsundum ekra slkiftir; [ mest appelsínutré, stór, blómleg ! og vel um hirt. ÞaS er unun aS standa og horfa á þau í glaSa sólskini og í fullum blóma í jan- úarmánuSi. ÞaS vantar mikiS á aS hafi mintist á, býr líklega helmingur í| San Diego, 'hinir í National City. Landar þessir eru úr öllum áttum á íslandi, eins og vindurinn er stundum, og þó eg ekki nenni aS , , * , , . h * . . , , * nefnt þa eða ekki. Það genr eng nafngrema þa alla — það verður r . iS aS minnast á — en til hvers er aS vera aS vandræSast um þaS? mín, aS bera kæra kveSju frá mér til ailra landanna þar sySra, fyrir góSar og skemtilegar viStökur og viSkynningu, sem eg mun lengi í minni hafa, hvort sem eg hefi Aftasti parturinn á sumum dýr- um er kailaSur tagl, á sumum hali, á sumum rófa, á sumum stél, á sumum sporSur o. s. frv. En þar 3em þessi partur er sérlega lítill og auSvirSilegur, er hann nefndur “dindill”. Einkenni sumra manna eru aSallega einkenni dindilsins — þau aS dinglast eftir vild þeirra sem þeir heyra tíl. Vinur minn B.. M. Long hefir æfinlega veriS einkar trúr dindiil aftan á afturhaldsskepnunni og dinglast hákvæmlega eftir óskum hennar. Svo mikiS er dindilseSliS og ríkt í þessum manni, aS þrátt fyrir þaS þótt hann hafi veriS góS- ur bindindismaSur aS öSru leyti, þá dingllaSist hann eftir vilja Rob_ linslklíkunnar sælu. AtkvæSi kvenna töldu flestir bindindismenn sigurspor fyrir bindindismáliS; en af því Roblin og aSrir afturha'ldspésar voru á móti kvennréttindum, varS Long minn aS dinglast eins. ú igt. 1 þess aS honum var máliS skylt ! CMnrrrl .kclulskx(«( ■ f Wáiiif RTMI tau. Vorl'* 1*»S T*rB eg **|rot*klnD »f lilknliSrl rö»T*«i*t. E* UIS «lfk- s*r krxitr, tam «0*100 *«tur *ort »or 1 bu**rluod, o«m* »«m ajklfur h«nr r*r*t k*r. Ef r«Todl m«S*l eftlr m«S*l «o *lt kr*ngunl*mt, þ*r tll lokiloa *S eg hlttl i riZ þett* 1»*S ImknftSl mlg gers*mleg*, ito *S «fS- *n hefl eg ekki til gigt*rinoar funðlS. E( heft reynt þett* s*ma meSal i monnura. . em legiö höfSu um leogrl tiu.n rumfaatir f glgt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir hafa tenglS fullan bat*. K* rlldl »S hv«r maSur, eem (1|t heflr rtjrndl þ*tt* meSal. Sendu akkl penlog*; eendu aSelnc nafn >ltt o* >ú faarS aS reyna þaS frltt. Sftlr *S þú ert búlnn *S ejú »S P*S tmknar þlg, geturSu sent andvlrSIS, elnn dai, en mundu aS oee v»nt*r >»S ekkt nem* þú úlftlr »S meS»US Oafl lieknaS þlg. Er þetta ekki sanngjarntT Hvers vegna aS kveljast lengur þegar hjálpin er TlS hendina? SkrlflS tll Mark H. Jnekto* No. IH O, Dureton Bidg., Byraenee, N. T. Kr. Jackton abyrglet eannlelkeglldi ofanrUaSe. | Ein þetta svar doktorslns sem hér ) byrtist, er einstakt í sinni röSt því j þaS snertir hvergi máliS sem til j grundvallar lá. Uppnefni og brígsl j yrSi eru ekkert svar, og koma I doktrornum sjálfum í koll en saka I Long aS engu; þvert á móti sýnir [ þetta skrif doktorsins Long sem I góSan og nýtan borgara þessa 1 lands, fastan í rásinni og einlægan 1 þeim skoSunum sem hann fylgir j og er þaS meira en sagt verSur um 1 doktorinn. Hnútur dóktorsins til Conserva- tiva eru ekki svaraverSar. ■ I AndprNi' • • '••*»». J*. AinrlaAé GARLAí ;j & ANOLRSON Löi.c'.iu’.iiltii 111 Pbiia«: .121*7 »1 Electrlc K*IItt*t Lkaakcn RSfi. ’PHOMí: r. R. JDr. GEO. H. CAlUbLE M.«noar .Kingorkgu Ky***, og Kverka-ajúi*4é»a ROOM 71§ STWILMg BAiMX Phoae: A3Nl ' Frá Blaine, Wash. Long tötrinu er þetta ósjá'lfrátt; þaS hefir enga þýSingu aS Giftingar: Walther Goodman Thorlaksson, Goodmans fyr í Sel I 'kirk, Man., Amerískri stúilku. 2 Talslmli A8S8* , , , , , .. . , . 1 an mismun. Eg Iþakka iþeim ollum vist gert 1 landnamssogunm--- þal . . , , , ,* 1. n . ryrir alt gott, og alla aluðma 1 mim eg Iþó hafa seS þa flesta, og! ý * , . . ,* minn garð. Og oska þeim siðan voru þeir allir hinir viSkynnileg- ustu; scýndust vera glaSir og á- nægSir og höfðu beztu framtíðar- til lukku og als fram á þessu ný- byrjaSa ári, og alla þeirra lífdaga. AS endingu mætti segja um • r , , 1 c mig, eins og eitt af skáldum vor- Tveir af londum þessum, hata- „ , , , * 1 • i um sagði aS eftir alla þa sikemtun oann starfa a 'hondum, að selja' ’ ... f , lönd, bæjarlóSir, hús og aSrar1 se meS hafSl af ferS 'J®88*" °g fasteignir í San Diego og National j °hu sem e* sá lærSl har sySra' City. ÞaS eru þeir Stephan Bjarna- a ' son og GuSmundur Eiríksson. í Fram v.S sjomn eg e. lengur Hafa íþeir ibáSir bezta orS á sér , . . , , * , jL„:t Ond min praði songi birkilundi. fyrir trumensku og areiðanleg'heit L . , í öllum viSskiftum, og eru aS sjálf- pp rd s^a a’ sögSu ætíS boSnir og búnir til aS em" e? *ekk hl dala’ . ., leiSbeina löndum sínum, sem þang Vi» mer brosti fegurS fjallasala. Einar H. Sumarnótt. aS koma í þeim erindagerSum aS GleSilegt nýtt ár. ílengjast þar. ViStökurnar hjá löndum vorum í San Di’ego og National City voru hinar ágætustu. Gamla og góSa, ----- lslenzka glaSværSin og gestrisnin. £r náttúran alveg sofnuS? eiga þar heima í ríkum mæli, og H,ún ek'kert lætur bæra’ á sér. engum þar, hvorid ungum né Er hún aS hlusta’ á æSaslög mkn, gömlum, þótti nein vanvirSa í.jaS ega um'brotin í brjósti mér? tala íslenzíku. — ÞaS er eins og IþaS á aS vera. I Naitional City hitti eg einn i gamlan og góðan sveitunga minni ... r. ., 1, f a __ elskendanna munarorð. úr VopnafirSi; herra Josef Arn-( grímsson frá HróaldsstöSum, og £g sé í austri sólarbjarma var mér hin mesta skemtun aS sam , seilast upp úr köl’dum Isj ó; ræSum viS hann. ÞaS er fróSur, j eg heyri dagsins hark og stunur, víSförull, skemtinn og stálminn- foorfin senn er næturró. ugur karl. Sátum viS oft saman lengst fram á nótt og vorum þá aS er aftan á. Af þessari ástæSu er þaS, aS eg hefi oftast látiS Long afskiftálausan; og sama geri eg nú Svo kom herskyldan og grútur- bótt hann dinglist eftir vilja aftur- inn 191 7, og a‘f því Borden var haldsskepnunnar í Heimskringlu aftuihaldsmaSur og af því hann síSast. var meS herskyldu, þá varS Long Sig. Júl. Jóhannesson aS dinglast meS honum. j Aths. ritstj. Hann hatar Stephan G. vegna Vér vorum eléki Mr. Long sam- þess aS kvæSi hans andmæla aft-J mála í því er hann ritaSi ,í síðasta urihaldi og hann dinglast eSa dindl blaSi, en hann hafSi fullan rétt til ast á ,móti honum vegna þess aS ^ sinnar skoSunar og eins til þess aS afturhaldsskepnan, sem á dindil- láta hana í ljósi. Doktorinn hefir inn, skekur sig á þann hátt. rétt til aS andmadla henni vegna 0» skamma dindilinn þótt hann dingli Mundi Eirí’ksson, giftur Amerískri eftir vilja þeirrar skepnu sem hann stúlku. 3. Jo'hn Finnson, giftur Q S 'd l Steinunni Valdimarsdóttur Jóhn son. 4. SigurSur Oddson, giftur frú Gordon (Ifædd Thompson). DauSsfall: Látin er frú Lára Roper, faed'd Valdason, 24 ára aS aldri. Lætur hún eftir sig, dóttur, eiginmann, móSur, eina systir og tvo bræSur. Foréldrar henar, Árni og SígríSar Valdaaon vou um eitt skeiS í Argyle, seinna í Winnipeg en síSast hér í Bleine; faSir henar dó fyrir allmörgum árum. Lára sál. var’ vel gefin og átti fáa sína líka aS fegurS. Hún var harm- dauSi öllum sem hana þektu. - M. J. B. Ekkert blaS á ‘bærist kvisti, blærinn læSist hægt um storS, 11 1 eins og sá sem er aS hlera 1 . 0 RöSulll, geymdu geisla þína, grúfSu aftur o’ní sjó. Æ, Ibíd'du, dagur bák viS f jöllin, eg biS um lengri næturró. Eg veit aS hrakin eyrarrósin óskar aS lengja drauminn sinn. Æ, hættu, ifoss, aS flyssa svona, þú fangin vekur huga minn. og vindur hefir mist sinn þrótt, þá löngu dreymda drauma ritar dularrúmum Iþögul nótt. R. J. DavíSsson. f. rifja upp gamlar endurminningar heiman af föSurlandinu. Fórum viS þá stundum margar ferSir á einni Ikvöldvöku, á milli SeySis- fjarSar og Akureyrar viS Eyjar- fjörS, og vissum stundum varla hvaS tímanum leiS; eSa svo var þaS meS mig. ÞaS var svoddan, , , . r. .. r ■ * ... Lg vil vaka er verold sefur treat fyrir mig, aS mega sitja og tala viS mann, sem þekti svo aS segja hverja þúfu á öllu því svæSi sem eg, eins og skáldiS sagSi: “í æsku ást til bar, þá engin sorg minn huga blekti.. aS eg get varla lýst því, eins og mér finst bezt viSeigandi___Hafi hann IheiS- ur og þakkir frá mér, fyrir sam- fundinn sem byrjaSi á Nýárdags, og alla góSa viSkynningu meSan eg dvaldi ar sySra. Jæja, nú má eg til aS skreppa svolítiS til bakat og minnast ögn meira á GuSmund Eiríksson, sem eg 'í flaustrinu sem á mér var áSan, gleymdi rétt í svipinn. IHeimilis- fang hans er aS 723 National Ave. National City, California. RæS eg öllum sem eitthvaS fýsir aS vita um aS pláss, aS rita honum, því hann er bæSi viljugur og í alla Mál áa Olíu Merkileg uppfynding, sem lækkar málningarkostnaðinn um 75 prósent. rtkeypls pakkl nendnr tII reyniilu hverj- um Nem Asknr. A. L. Rice, merkur efnafrœtSingur í Adams, N. Y., fann nýlega upp atffertS til atS búa til mál án olíu. Kallar hann þat5 "Powderpaint”. Þ*a?5 er þurt duft, og: eina sem þarf til þess a?S írera þaT5 a?5 nothæfu máli er kalt vatn; gerir l>at5 máli?5 varanlegt sem hvert annaTS olíumál, bætSi fyrir utan og innanhúss- málingu. í>a?S á viTS hvaTSa yflrborTS sem er, viT5 eT5a steln, lítur úv sem bezta olíumál en kostar þrisvar sinn- um minna SkriftTS til A. L. Rice, Inc., Manufact- urers, 276 North St., Adams, N. Y., og blTSjiTS um ókeypis reynslupakka. VerT5- ur hann sendur þér um hæl ásamt fyr- irsögn um notkun. Skriflti nú þegar. VEISTU HVAD ÞETTA ERT t h i i; Niversal car - FORD BIFREIÐIN er ábyggileg Það er sannreynd, að Ford bifreiðin fer fram úr öllum öðrdm bifreiðum; kemst það, sem aðrar bifreiðar komast ekki. Þetta veiztu, þú hefir séð það mörgum sinnum. En veiztu ástæðuna? —Vegna þess að drifafl Ford bifreiðarinnar er nóg til þess að taka þig hvert sem þig lystir. —Léttleiki Ford bifreiðar- innar, þrátt fyrir trausta bygg ingu, gerir það að verkum, að hún getur farið yfir ófær- ur, sem öðrum bifreiðum er um megn. —Hæð hennar frá jörðu ger- ir henni fært að fara yfir tor- færur, þar sem aðrar bif- reiðra mundu festast í. —Það er þess vegna að Ford bifreiðin getur komist fram úr öllum öðrum bifreiðum og haldið áfram þegar aðrar eru ófærar, og þeta gerir hún þó hún kosti minna en allar hinar. —Þess vegna er hún bifreið- • in, sem sá maður þarfnast, er víll eignast bifreið, sem altaf má stóla á. Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontario 45B FOKD PRISAR •Tourlng Cnr ? Ú75 •Runabout - - T 610 Coupe - - - -.«1,100 Seilan ----- $1.200 • ChnHalN - - - 9 550 ♦Truck Chasats 9 750 •Starter and Electrio Lighting $100 extra Prlces are f. o. b. Ford, Ont. Cr. S. Halldoraon Bttl’D S1 ll.»[R» T»lft.: A3531. Cor. Port. o* m*rn. Stunda.r eln vörSungu barklaeúM ;iln*,r.a lunsnasjúkdtt-*. j*, f m o* Íl'Ta*Ínti 8lnBl kl' 11 tH M 4«mkí5way aVÍ.4 Portace Av*. TANSIHEKNIR #14 Someraet Bloek WINTflPBO Dr. J. Stefánsson 4»1 BöID BUI1.DIBQ Hor*l P.rt**e Av» ^ B4*MtM |t Stnndar elnrönru **n*_ ■ ■_ •* kT*rk*-Bjúkdúm^f *I« ,rt kl. U tll II fV *V" l uiVífc _ Pkonei AUQl •27 Helflll*n Are. W|U|^ é V4r kðfum fullnr blrrBlr kr.t_ t \ lyf.ebl* TUr lCn,72; \ é **'« irfja O, m.k.llr'V’oiS I J ii*“;:Vyf^ntunum •• **j>— J COLCLEUGH <* CO. 1 ~ J D*"* Skerbrook. Phonest BT76Ú9 of M7M# A. S. BARDAL •elur llkkl.tur o* *anut i* ™-rfr. Allur •UjúmaSur aá b.atl. kaafr.miir ftelur bann allaknmar ■alnnlavarba og legateln*. ; ; ,18 SHKKUKOOK ■ IT, Phoner ______ Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent Op. kl. 1 I — | 0g 4—7 á hverj- um virkum degi. Heimilissími: A 8592 TH. JOIINSON, Úrmakari og GulIsmiSur S«Iur giftin*al#yfi,brál. athygll Veltt pðntunum og vlbgrjörðura út»n *f landL ^ Main St. Phoaei A4637 J. J. Sniuaon H. G. Hlurlkuon J. J. SWANS0N & C0. VASTEIONA9ALAK »« „ „ prnlna. nlthr. Talalml A«34» Nö Parla Bulldlnu; Wlnnlpe* Stefán SölvaHon TEACHER 07 PIAKO Phone N. 6T>4 St*. 11 Elsinore Blk., MnryUnd St. M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt iögð viS mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél., einnig *ér- fræSingar í meSferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný, eif þess er óskaS. Allar tegund- ir af skaufcum búnar til sam- kvæmt pöntun. ÁreiSanlegt verk. Lipnr afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notne Dame Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.