Heimskringla - 16.03.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.03.1921, Blaðsíða 4
<4. BLAÐ51ÐA. HE1MSK.RINGLA WINNIPEG, 16. MARZ, 1921. HEI,MSiCRINQLA (Stfofvuð 1S8«.) Kem«r (H A hverjam miðvfkudoc^ ficeiemlur os elgeDAur: THE VIKING PRESS, LTD. ▼ •»* Uafc.inr er *3.00 IrsMSlKnn, »4 hann horsaSar fyrfrfrsum, Rjpatuem 3SJ*. iLUar borcantr «ui)M rátfauMiual (tlaAt- tna. Pdat- e»a baj»Jtaávl.Haat‘r utOM H} Ttve Vtttln* Preas, Lté. Ritstjóri og ráðsmaður: GUNNL. T R. J Ó N SS 0N .... *. a i ua WINNIPEG, MANITOBA, 16. MARZ 1921 Bandamenn og Þjóð- ▼erjar. Ýmsar raddir hafa íieyrst í þá áttina að Bandaxnenn væru að sýna Þjóðverjum yfir- gang og ójöfnuð í því að senda her '! r landamærin til þess að hnýja þá tif að borga skaðabætur fjær sem friðarsamningarnir Jögðu beim á herðar. Meðaumkun er góð þeg- ar hún á við en hér er ekki því að heilsa. Þjóðverjar hafa Iéttari byrgði að bera en Frakkcir, þó skaðabótakröfunum sé fullnægt uppá cent, og væri því sæmra að hafa með- aumkun með samherjum vorum en andstæð- ing. Til þess að sannfæra menn um að þ«su sé þannig varið, má benda á þetta þrent: 1. Þjóðverjar hafa mildlu lægri skatta- byrgði en Frakkar og Bretar. 2. Þjóðverjar hafa engar stríðsskemdir á landi, húsum eða mannvirkjum að endurbæta heirna fyrir. » 3. Þjóðverjar hafa engar skuldir við önn- ur lönd, að undanskyldum skaðabótakröfun- unj. Frakkar á hinn bóginn hafa mestan norður- hluta lands síns í eyði. Árið sem leið vörðu þeir 23 biljónum franka til þess að byggja upp eyðileggingar Þjóðverja, og nú í ár á að verja 1 7 biljónum franka til hins sama og hef- ir svo reiknast til að svipuð upphæð gangi til stríðsbóta næstu 5 árin. Þjóðverjar hafa ekki þurft að eyða neinu til landbóta. Þeir hafa getað gefið sig aíla við að endurreisa verzlun sína og iðnað og hefir þeim tekist það svo vel að verzlun þeirra við útlönd nemur meiru en hún gerði fyrir stríðið. Skuldabyrgðir þær sem hvíla á Frökkum og Bretum eru margfalt þyngri' en skaðabóta- byrðir Þjóðverja. Þjóðverjar þurfa að borga í skaðabætur í ár aðeins einn fjórða af því sem Bretai þurfa að borga, og einn níunda a'f því sem Frakkar þurfa að borga í stríðs- skuldaafborganir og umbætur er af því stafa. Otgjöld ti! hers og fíota hafa Þjóðverjar nú svo að segja engin, en bandamenn mikil. Fyrir stríðið eyddu Þjóðverjar meiru til hers og flota en hmar árlegu skaðabætur nema. Þá skattbyrgði bar þjóðin með þolinmæði og án þess að kvarta. Skaðabætumar ganga því ekkert nær henni en herkostnaðurinn gamli. Þegar nú á alt þetta er litið, gegnir það furðu r.æst að meðal vor skuli vera menn sem Há Þjcðverjum liðsyrði og úthúði Bretum og Frökkum fyrir grimd og harðygi. Kringum- stæðurnar eru ólíkar. Frakkland, frjósamasta Iand Norðurálfunnar fyrir stríðið, nú rúmur þriðjungur þess rústir og eyðimörk. Þýzka- land óskemt að öllu leyti. Frakkland er rúið öllu nema hervaldinu. Þýzkaland hefir alt sem I það áður hafði nema hervaldið, því einu er það svift. Or "því að‘Þjóðverjar vildu ekki góðfús- fega greiða skaðabæturnar, sem á þá höfðu "verið lagðar, varð að ganga eftir þeim með^ valdi. Það.hafa bandamenn gert og munu fá- ir rétthugsandi menn liggja þeim á hálsi fyrir það. Miklu fremur hefði verið ástæða að finna að því ef þeir hefðu ekki framfylgt 'kröfum sínum í verkinu, er orðin tóm dugðu -ekki. Þá fyrst hefðu þeir verðskuldað háð og spott heimsins. Kvennréttindi. Framþróun kvennréttmdamálsins hefir ver- ið geysimikil á síðastliðnum áratug, F-ru nú 21 r:ki í heiminum sem gefa kvenþjóðinni jafnrétti við karlmenn, en fyrir 10 árum síð- an að eins 2 eða 3. Svo eru 3 eða 4 ríki sem kvenþjóðin hefir hálfgert en ekki algert jafn- rétti, þ. e. a. s. réttindi þeirra eru háð öðru aldurstakmarki eða ákvæðum, t. d. á Eng- landi, þar halfa kai'.menn atkvælðisrétt og kjörgengi til þingsins þegar þeir eru 21 árs en kvenþjóðin ekki fyr en hún er þrítug. Lfkt ákvæði er í Ungverjalandi. I öllum prótest- antalöndum í Evrópu hafa nú konur atkvæð- isrétt og kjörgengi til þjóðþinganna og sömu réttindi í sveita- og bæjarmálum. í katólsku löndunu mer þessu öðruvísi varið. Þar hefir kvennréttindahreyfingin átt mjög ertfitt upp- dráttar vegna mótspyrnu katólsku kirkjunnar. Kenningar hennar eru að starfsvið konunnar sé heimilið, þar eigi hún að ríkja undir vernd- arhendi drottnara síns og eiginmanns, en út- fyrir það eigi starfssvið hennar ekki að taka. Katólsku klerkarmr halda sér blýfast við kenn ingar Páls postdla í þessum efnum, og vilja ekki hársbreydd út frá þeim víkja. ‘Konan á að vera manni sínum undirgefin,’ stendur þar, og fái hún jafnrétti við menn sína, þá er þetta ótvíræða lögmál fótum troðið. En nú virðist þó sem kvennréttinda hreyfingin sé þó að vinna nokkuð á í löndum þessum þrátt fynr kosningarétt ef þær eru 24 ára, en karlmenn | 21 ársi Einnig verða konur að vera læsar og skrifandi til þess að verða þessara réttinda aðnjótandi, en engin slík skilyrði hvíla á karlmönnunum. Á Þýzkalandi hafa konur kosningarrétt og kjörgehgi (síðan 1918)með sömu skilyrðum og menn og eiga nú 39 þeirra sæti á ríkisþinginu og 155 á sériþingunum, og um 4000 þeirra eiga sæti í bæja- og sveita- stjórnum víðsvegar um ríkið. Austurríki gaf konum jafnrétti á sama tíma og Þýzkaland og með sömu skiiyrðum og karlmenn. Eiga nú 22 konur sæti á ríkisþinginu. Er Austurrík'. ema katólska landið sem gefið hefir kven- þjóðinni fullkomin jafnréttindi við karlmenn. Nýju ríkin sem spruttu upp eftir stríðið, hafa öll, að Póllandi undanskyldu, gefið kon- um kosningarrétt og kjörgengi. Czecho-Slo- vakia, Lithaugaland, Estonia (Eistland) og Lettonia hafa öH konur á þingum sínum. Jugo-Slavia, þó eigi að kallast nýtt ríki, er að- eins Serbía með viðbæti sem hún fékk að stríðslaunum; kvennréttindin eru þar ókunn og eins um allan Balkanskagann. Þó er ein- mótstöðu kirkjunnar. Austurríki hefir gefið i hver hreyfing sögð í þá áttina á Grikklandi. konum fullkomið jafnrétti, og á Italíu liggur 1 Holland hefir nýlega veitt konum kosninga- kvennréttinda frumvarp fyrir þinginu, og þó j rétt, en kjörgengi höfðu þær löngu áður, og óvíst sé um framgang þess, þá er það engu : má það einkennilegt kallast. Áttu 2 konur að síður góður fyrirborði framtíðar sigurs. Á Frakklandi, Spáni, Belgíu, Portogal og Rúmeniu hefir kvennréttindamálinu þokað lítið áfraim. Lýðveldin í Mið- og Suður-Am- eríku eru öll Rómversk-katólsk svo sem kunn- ugt er, sömuleiðis Mexido; kvennréttinda- hreyfingin er svo að segja óþekt í öllum þeim ríkjum. Lítið eitt borið á henni í Argentínu, sem er framfarasamasta lýðveldxð sunnan Bandaríkjanna, en jafnvel þar á hún langt í land. I Austurlöndum er kvennfrelsiskenning- sæti á ríkisþinginu þegar kosningarrétturinn var veittur þeim, og 82 konur áttu sæti í bæja- og sveitastjórnum þar í landi, þegar þær fengu kosningaréttinn; karlmennirnir höfðu kosið þær. í Luxenbourg hafa bæði konur og karlar atkvæðisrétt og kjörgengi 20 ára. Ein kona á sæti á þinginu. 1 Sviss hafa konur kosningarétt og kjörgengi í aðeins sum- um fylkjunum. Norðurlönd öll hafa nú gefið konum jafn- rétti við karlmenn, hvað kosningarétt og kjör- Samkepni sigl- ingaþjóðanna. r/r DODÐ-S KIDNEri mk* w: . Í ÖQpJiet/r. .V SíSustu misserin hafa farmgjöld fallliS mjög í heiminum. Eftirspurn in eftir skipum, sem gaf siglingá- félögunum gull og græna skóga fyrir stríSsárin er nú horfin og staS þess horfa félögin nú fram á atvinnuleysi og erfiSa tíma. Og í iþetta er eSlilegt eins og ástandiS er txú. 1 haust er taliS aS heimsílotinn -;tíodd’* nymameoklio. Laekna og gigt, sem notaSur er til voruflutmnga, hjart.bð*, þvagteppu, væri 54 miljónir smálesta, en í og önmr ▼e&átdi, aean stafa frá. ófriSatbyTjun var hann aSeins 45 nýf lum. — Dodd’s Kidney Pills milj. smól. En á stríSsárunum jók kotta 50c askjan eSa 6 öskjnr fyr- þaS mjög eftirspurnin aS stórveld- tt $2 50> °« fást hÍá öUum lyfsöL 1- t_______* 'l’S •■*. « «• m m mm m in tóku mikinn Ihluta stærstu skipa sinna til afnota í þágu ófriS- ■m eSa frá The Dodd’* Medicine Co. Ltd., Toronto Ont......... am ín glæpsamleg. Þar eru konur og meyjar eign ; gengi snertir. Svíþjóð var síðust, aðeins ný búin að samþykkja lögin. Finnland greiddi konum jafnrétti við karlmenn 1907, þó það væri undir ánauðaroki Rússa. Nú eiga !8 konur sæti á ríkisþinginu. I Noregi höfðu konur takmarkaðan atkvæðisrétt og kjör- gengi frá 1901 til 1913, þá var þeim veitt fullkomin jafnréttindi við karlmenn. Atkvæð- isrétturinn er bundinn við 25 ára aldur en kjörgengið við þrítugs aldur. I Danmörku er kvenréttindamálið komið lengra en í nokkru öðru landi undir sólinni. Þær hafa kosninga- rétt og kjörgengi, jafnan rétt til allra em- manna sinna og feðra, ambáttir, réttlausar, sem oft og tíðum ganga kaupum og sölum. Hér eru það einnig trúarbrögðin sem eiga hlut að máli. Kenning þeirra allra, hvort þau eru kend við Mxihameð, Budha eða Bramah, er ein og hin sama: Konan er óæðri vera en maðurinn, hún er sálarfaus og getur því ekki öðlast eilíft líf. Til þess að koma kvennrétt- indum að í þessum löndum, þyrfti að ger- sundra öllu þjóðlífskerfinu, innleiða ný trúar- brögð og mentun, og munu margir manns- aldrar líða svo að lítið ujmbreytist á þeim sviðum. En Austurlönd eru víst annars ekki talin með í hinum “mentaða heimi ”, jafnvel óvíst um Japan; hinn mentaði heimur er venjulega skoðaður hinn kristni heimur, þá áJita mál sé hvort hann verðskuldi frekar þann heiður en hin “Hundheiðnu Austurlönd” Mentunin er víða ekki upp á marga fiska í löndum þeim sem katólska kirkjan er ráðandi. Alþýðu- mentun er óþörf og jafnvel hættuleg að henn- ar áliti, og sízt af öllu ætti að troða bókviti í kvennþjóðina, það gæti komið henni til að hugsa og það væn illa farið. En mergurinn málsins er þetta. Kvennrétt- indamálið hefir unnið sigur i' öllum þeim lönd- um þar sem frjáls hugsun fær notið sín og trúatbragðamyrkrið liggur ekki sem mara yfir þjóðinni. II. Vér skulum nú rhuga kvennréttindin í nokkrrum þeim löndum, þar sem hið svo arins, gerSu úr þeim hjáilparbeiti-, skip og strandvarnarskip og not- Merkilegar upp- uðu þau til hergagnaflutninga. Þó ekkert ihefði verið smíðað af skip-1 um á stríðsárunum umfram það ■ sem sökt var, mundi eftirspumin sem nú á heima í Kandahar, Sask.. samt hafa horfið undir eins og en var áður hér í borginni um þessi floti varð laus við herþjón-; mörg ár, hefir gert tvær merki- u'stuna. En nú er það ekki ein.,leSar uPPÍyndingar, sem allar lík- fyndingar. Landi vor Ólafur J. ÓJafsson„ göngu hann, sem liggur til taks til ur eru til að verði Ihonum arðvæn- legar og öðrum nytsamar. vöruflutuninga, heldur einnig 9 r , .... , j Onnur uppfyndmgin er á bygg- minona smalesta viðauki. 1 • i_-- , 1 mgastemi, sem buinn er txl ur ce- En jafnframt þessu er nú miklu menti; er steinninn holur og svo minna að flytja landa á milli en frá honum gengið, að endarnir áður. 1 sumum löndum er að vísu unnið rnikið af hráefnum, og í öðrum löndum er hráefnalaust, en viðskiftin ríkja á tnilli eru ekki komin í það horf, að verzlun geti lokast, þegar hann er lagður í vegjg. I miðjiim neðri steininum er rauf, sem nær í gegnum stein- inn auk lofthólfsins, sú rau'f er fylt af cementi, og svo er hak neðan f efri steininum, sem fellur ofan í orðið. Þýzkaland t. d. hefir fjölda raufina er fylt er með cementi í af verksmiðjum sem ekki geta þeim rteðri og pressast þá cement- unríið vegna hráefnaskorts, en þæS iS út á mrlli ^manna, svo bygg- ihefir ekkert fé til aS kaupa hrá-, efni fyrir. Þar aS auki hetir sá ingin verður alveg loftheld. Þessa steina má búa til meS bætta og karlmenn, jafnvel prestsembætta. \ ancJ’ orð’® ríkjandi hjá flestum og auðvitað með sömu launum og karlar. Á Iandi voru Islandi, hafa konur kosnmgarétt og kjörgengi bundið við 25 ára aldur nú orð- ið, var 30 eða 35 þá þær fengu réttindin fyrst, þó karlmenn gætu kosið 10 árum yngri. Nú er jafnræði komið á, en ekki hefir nein kona sótt um þingmensku ennþá, en nokkrar hafa átt sæti í bæjarstjórnum. Þá skulum vér yfirgefa Ameríku og Evrópu og snúa okkur til Astralíu. Þar hefir kvenn- réttindamálið átt einna blykkjóttastan fram- gang að því er séð verður, þó kvennréttinda- hreyfingin sé eldri þar en víðast hvar annars- staðar, og réttinda aukning kvennþjóðar- innar taki þar yfir hálfa öld. Það var þó ekki fyr en árið 1902 að konuxx fengu kosninga- rétt og kjörgengi og það aðeins í sambands- þingkosningum. Engin kona hefir þó ennþá verið kosin á sambandsþingið. Aftur hafa hvaða helzt 'kanti sem menn vilja ósa sér, alveg sílétta, gárótta þjóSum, aS spara sem mest inn- eSa uppihleypta fftir vil'd hvers flutninga frá öSrum löndum, til einls, og með hvaða helzt lit sem þess aS bæta gengið, og búa sem menn kjósa sér, geta þeir verið; mest aS aínu. ÞaS er því hvort-' °^ haS hezta viS þetta alt saman , . . . . . I er þaS, aS hægt er aS búa þessa tveggja: aukinn skipatloti og; . . , . I steina til tyrir að minsta kosti 5U minni eftirspurn sem hjálpast aS(af lhundraSi minna en byggingar- því aS kreppa aS skipaeigendum. j efni kostar nú^ og þar öfan á er svo Farmgjöldin hafa stórlækkað | auðvelt aS byggja úr þeim, aS og kveður svo ramt aS því, aS þaul hver maSur meS sæmilegt verks- hafa á einum staS fallið um 33% | vit 8etur Sert þa®. , . , . Hin uppfynding Ólafs er enn a emum manuði. Ln hins vegar eru útgjöld öll við siglingar orSin fjórfalt meiri en áSur, aS því er ta'HS er erlendis, en afköst sjó- manna hafa minkaS um 30 % vegna /Styttri vinnulíma en áður. Enskur þingmaSur sagSi nýlega í ræSu í Newcastle, aS 75% af fari’ngjöldunum gengi til hleSslu og uppskipunarkostnaSar. Eru akipaeigendur svo vondaufir þar í landi, aS sagt er að á stuttum hin ýmsu fylki Astralíu-sambandsins verið nefnda jafnrétti er komið á, byrjum þá auð- , kvennréttindamálinu örðugri viðureignar. Ár- vitað á @anada. ! ið 1867 veitti New South Wáles konum kosn- Hér í landi hafa konur nú orðið fullkomið j ingarrétt í sveitakosningum, en ekki kjörgengi jafnrétti við kartmenn, hvað kosningarrétt og Ko^ningarétt til fylkisþings fengu konur 1901 kjörgengi snertir til sambandsþingsins, eins til en kjörgengi ekki fyr en 1919. Suður-Ástra- i tíma hafi veriS kallaðar aftur hinna ýmsu fylkisþinga, nema Quebec; þar . jfa veitt konum kosningarrétt til sveitastjórna pantanir á 100 skipum. eru*katólskir ráðandi, og þar líðst ekki kven- árið 1880, til fylkisþingsins 1894, en kjör- Samt er samkepnin í siglingum frelsi. Við sambandskosningar eru þó ein lög 1 gengi til fylkisþingsins fengu þær 1904, en til iþjóSanna á milli meiri nú en gildandi fyrir alt landið og Quebec-kvenþjóð-j sveitastjórna ekki fyr en 1915. I Vestur- nokkru sinni fyr. Eru þaS Banda- arárunum svo mikiS af skipum aS nú er kaupskipafloti þeirra 1 0 miþ smálesta, en fyrir ófriSinn gátu þeir ekki talist siglingaþjóS. En nú in hefir kosningarréttinn hvort sem henni lík- Ástralíu fengu.konur kosningarétt til sveita- ar betur eða ver. En það er fyrst við kom- stjórna 1871, til fylkisþingsins 1899, en kjör- andi sambandsþingskosningar, að kvenþjóð- I gengi og fullkomið jafnrétti við karlmenn in fær full not réttinda sinna. Sex konur sitja ekki fyr en 1920. I Queensland hafa konur á fylkisþinginu, og ein er þingforseti. Aldurs- kosningarétt síðan 1905 en kjörgengi hefir takmarkið til atkvæðisréttar er 21. árs. þeim ekki ennþá verið veitt. Victoria veitti I Bandaríkjunun; er líkt á komið og í Can- konum kosningarétt til sveitastjórna 1869, til | keppa þeir á öllum siglingaleiðum. ada. Þar hafa kvennmenn jafnrétti við kafl- þings 1908, en kjörgengi ekki fyr en 1919. Ætla þeir 3 milj. smál. til siglinga menn í sambandskosningum, bæði atkvæðis- Tasmania veitti konulm kosningarétt til sveita- hl NorSur-Evrópu, eina miljón til rétt og kjörgengi, en aftur á móti hafa þær ; stjórna 1884, til þings 1903, en kjörgengi SuSur-Evrópu, eina milj. til Vest- ekki þessi réttindi í ríkjakosninglim í sumum hafa þær ennþá ekki fengið í þessu fylki. ur-Indía og ennfremur vilja iþeir einstökum ríkjum, einkum þó Suðurríkjunum. Nýja Sjáland veitti konum fullkomin kosn- I sumum ríkjunum hafa konur haft kosning- ingarétt og kjörgengi 1919. Sóttu þrjár kon- arrétt í fullan aldarfjórðung, t. d. í Kansas. ur um þingmensku það sama ár, en féllu allar. í kvennréttindaríkjunum hafa konur sama Suður-Afríku sambandið hefir ekki ennþá rétt til embætta og karlmenn. Ein kona á nú veitt konum kosningarétt, en það stendur til. sæti á sambandsþinginu í Washington. Aftur hvítar konur í British East Afríca, feng- Á Bretlandi var konuum veittur kosninga- j ið bæði kosningarétt og kjörgengi. réttur og kjörgengi árið 1918. En ems og áð-j Og að síðustu í Gyðingalandi, þar sem ur var getio, bá er þeim ekki gert jafnt undir vagga erkifjandmanns kvennfrelsisins Páls höfði og karimcnnurn. Þær verða að ^vera ' postúla stóð, þar hafa konur nú fengið kosn- ■‘0 ára tii bess að geta kosið eða komist á ingarétt og kjörgengi; fengu þau réttindi í þing, en karlmenn aðems 21 árs. Tvær konur j hinni nýju stjórnarskrá sem Gyðingum var hafa verið kosnar brezka þingsins, en aðeins l gefin eftir að þeir voru leystir undan ánauð önnur tekið sæti sitt; Lady Astor. Konur j aroki Tyrkians og komust undir brezka vernd. merkilegri. ÞaS er vél til aS blanda meS efni, sem n-otaS er í cementsbyggingar. AS vísu eru margar vélar til sem notaSar- eru til íþeirra verka nú, en vél Ólaf® tekur þeim svo langt fram, aS ekki er berandi saman; þaS þarf ekk- ert annaS en færa hin ýmsu efni aS vélinni, þ. e. sand, cement og vatn, og tekur hún þá á móti þeim hjálparlaust aS öSru leyti en því, aS tæma verSur sand og cements- tækin í rénnur eSa ihólf, sem liggja inn í vélina, og er |þaS hægt meS því aS steypa úr vögnunum, svo tekur vélin viS, mœlir sandinn og cementiS og vatniS, hrærir' öllu ríki Ameríku, sem mestan eiga I 3aman og spýtir því út úr sér til- iþáttinn í henni.Þeir bygSu á ófriS-! búnu til aS láta í vegginn. verSa einráSir í siglingum viS strendur NorSur- og SuSur-Amer- íku. Hafa þeir sigrast á Frökkum ií samkepninni og Englendingar búast viS aS þá og þegar reki aS gífurlegri samkepni milli sín og íþeirra. Er þaS bæSj undir pen- ingamagni og siglingareynslu kom- iS hvor verSur undir í þeirri sam- hafa heldur ekki rétt til embætta á Lnglandi Eiga nú þrjár konur sæti í bæjarstjórninni í nenra í sérstökum tilfellum. Mjög líkt er í Jerúsalem og má það kalla stærstu fyrir- Ungverjalandi, þar hafa konur (síðan 1918) brygði kvennréttindasögunnar. r kepni. Ameríkumenn munu hafa þaS fyrnefnda en Bretar hiS síS- arnefnda. En Bretar ætla ekki a. gefast upp aS óreyndu; þeir eru Ameríkumönnum gramir, ekki síz fyrir siglingarsamvinnuna viS þýzku eimskipfélögin. Mbl. ----------x-------— Óilafur er bróSir BöSvars J Bjarkans lögmanns á Akureyri.. ættaSur frá SveinsstöSum í Húna- vatnssýslu. Fólgin auðæfi.' Austarlega í Kyrraha'fi, um 540 enskar míllur vestur af Panama liggur merkileg ey, sem Cocosey heitir. Þar eru dýrir fjársjóSir í jörSu, sem engum hefir tekist aS finna, þó aS mikiS hafi veriS að þeim leitaS. Tilraun var gerS til þess aS byggja eyjuna áriS 1907, en nú mun hún vera íeySi. Sjóræningjar hafa margsinnis leitaS þangaS og fólgiS þar mikla fjársjóSu. Árin 1818 og 1819 flutti alkunnur sjóræningi ógrynni fjár þangaS, sem hann haifSi rænt úr kirkjum í Peru. Hann hét Benito eSa Bennet Graham. Sagt er aS hanr> 'hafi folgiS þar nýja fjársjóSu nokkrum árum síS-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.