Heimskringla - 16.03.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.03.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA. HE1.MSKR1NGLA WINNIPEG, 16. MARZ, 1921. Wínnfp&g. — • — Ársfundur íslendingadagsins vercSur haldinn í necSri sal Good- templarahússins annaÖkvöld og byrjar kl. 8. FjölmenniS. 5SS3 MESSA í FOAM LAKE Messað verSur á sunnudaginn kemur hmn 20. þ. m. (Pálma- sunundag) í húsi Hr. Jóns Veura við Foam Lake, Saks. Aliir íslend- ingar þar í bygð eru boðnir og veikomnir. Messan bjrrjar kl. 2. eftir hádegi. R. Pétursson Frú Stefainiía GuSimundsdóttír og leikflokkur ihenar ætlar að sýna Ný-fslendingum tvo ágæta smáleiki í næstu viku, aÖ Arborg n. k. briðjudagskvöld og að River ton á miðvikudagskvöldið. Leik- irnir eru Malarakonan í Marleyt sem er mjög spaugilggur franskur gamanleikur frá dögum Lúðvíks XV. hinn er danskur leikur eftir Hölberg, 'frægasta lejkritaskáld Dana. Sá leikur hefir aldrei verið sýndur hér vestra áður en á Norð- urlöndun. er hann í miklum met- um og mjög oft leikinn. Auk þess- ara ágætu leikja, skemtir frú Stefanía með upplestri og Bjarni Bjömsson syngur gamanvísur. Stendur því Ný-fslendingum hér óvenjugóð skemtun til boða. Dans verður á eftir báðum leiksýning- Heimili: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. L. S rasaafjörð úrsml'ður og gullsmiður. Allar viðgcrðir fljótt og vel af hendi leystar. Sarjffnt Ave. Talifmi Sherhr. N05 Þann 18. f^m. lést að Lundi í Nýja fslandi merkiskonan Þorgerð ur Jónsdóttir, ættuð úr Borgarfirðij á íslandi. Var gift eftirlifandi, manni sínum Sveini Arnasyni ogj bjuggu þau lengi á Klepp í Reyk- holtsdal. Hingað vestur flutti Þor- gerður 1900, en Sveinn maður( hennar ári síðar; fest af bömum þeirra voru komin vestur áður. Börn þeirra eru þau Ingiþjörg kona Magnúsar Magnússonar á Eyjólfsstöðum í Breiðuvík; Helga' kona Lýðs Jónssonar í Lundi; Jó- hannes bóndi í grend við Arnaud, .* og Gróa kona Sveins Pálmasonar j að Winnipeg Beach. Sonur Þor- gerðar, og eldri en önnur börn hennar, er Jón Sigurðsson bóndi á, Haukagíli í Hviítársíðu, fyrrum al-1 þingismaður Mýramanna. Þor- gerður var 76 ára gömu'l þá er hún, lézt. Islendingadagurinn. Ársfundur ís'lendingadagsins vérður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins, fimtudagskvöldið 17. marz og bytiar stundvíslega kl. 8. Fundarefni: 1. Lagðar fram skýrslur og reikningar. 2. Nefndarkosning. 3. Yms mál. Allir íslendingar í borginni eru ámintir um að sækja fundinn. I umboði íslendingadagsnefndarinnar. THORST, S. BORGFJÖRÐ, forseti. GUNNL. TR. JÓNSSON, ritari. Af sérstökum ástæðum getur i útdrátturinn úr ræðu þeirri sem séia Alibert E. Kristjánsson hélt í j Manitöbaiþinginu við hásætisræðu umræðurnar, ekki komið fyr en í, næsta blaði. Hr. Þiðrik Eymundsson frá Westibourne, Man., er staddur hér: í borgjnni. I. þ. m. andaðist að þeimili sínu í Argyle bóndinn Stefán G- Johnson, eftir langt og erfitt sjúk-j dómastríð 47 ára gamall. Hann var sonur bændaöldungsins Þor-1 steins Jónjssonar á Hólmi og Guð-I rúnar konu hans, sem dáin er fyr-j ir nokkrum árum. Fyrir nokkrum árum tók Stefán sál. við búumsjón af föður sínum. Lætur hann eftir sig* auk hins aldraða föður og fjögurra systkina, ekkju og fjögur börn, öll ung.— Stefán 'heitinn var var drengur góður og vel látinn,' og er hinn mesti mannskaði að fráfalli hans. SJONLEIKAR verða sýndir í ARBORG, þriðjudaginn 22. marz og í RIVERTON miðvikudaginn 23. marz Malarakonan i Marlev franskur gamanleikur UPPLESTUR: Stefanía Guðmundsdöttir GAMANVÍSUR: Bjarni Björnsson Henrikog Pernilla gamanleikur eftir Holberg ti--.y ■ Dans á eftir. Aðgöngumiðar kosta $1.25 fyrir fúllorðna og 75c fyrir börn. SPILAKVÖLD MESSUFALL Hjálpamefnd Unitarasafnaðar veríur *' Gnitarakirkjunni n. k. efnir til spilasamkomu föstudags- sunnudag, sökum fjarveru prests- kvöldið kemur, hinn 18. þ. m., til ins. arðs fyrir fátækrasjóð. Verðlaun -------------- veitt þeim er Kæstum vinningum Nokkrir vinir þeirra hjóna, Mr. ná í spilinu (karii og konu). Kaffi- 0g Mrs. Sigurbjörns Paulson að veitingar ókeypis. Frjálsra sam- 694 Maryland St., gerðu þeim skota leitað. Sækið samkomu skyndiheimsókn á laugardagskv. þessa, og styrkið nefndina við og færðu þeim vandað “Dinner- líknarstarfiðt með því að leggja set” að gföf. Voru öll húsráð tek- vel til samskotanna. I ín af þeim hjónum og þeim haldin I vegleg veizla. Margar ræður voru Afmæli Jóns Sigurðssonar fé-i haldnar. Fyrstur talaði Árni Thor- lagsins hið 5. í röðinni, er nasst-, |acius sem formaður aðfararinnar komandi laugardag, þann 19.|OE, tilgreindi ástæður fyrir henni. Verður í tilefni af því haidið Silv- Þá töluðu Guðm. Bjamason, Tíh. er Tea um kvöldið að heimili A. j E. Thorsteinson. Miss Siverts o. fl. Fyrirlestur í Goddtemplarahúsinu á Sargent Ave., sunnudaginn 20. marz, kil. 7 síðdegis. Efni: Píslir Guðs kreinkta kærleika fyr og síðar Allir velkomnir. P. StT' rðsson C. Jonhosn, að 414 Maryland St. Allir velkomnir. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónalband af Rev. A. Rodd- en hér í bæ, Mi«s Lena Oddson frá Lundar, Man., ó.g Wílliam Niven héðan úr bænum. Brúður- in ^r dóttir Mr. og Mrs. Helgi Oddson að Lundar. Að gifting Mr. Paulson þakkaði komumönn- um heimsóiknina með velvöldum orðum. Veizllan stóð langt fram eftir nóttu og var hin ánægjuleg- asta. FYRIRSPURNIR, Islenzka sbúdentafélagið heldur sinn síðasta ársfund í samkomu- sal Unitarakirkjunnar kl. 8.15 e. h., miðvikudaginn 23 marz. Þess- um fundi stýrir tiæsta árs stjórnar- nefnd og eftir siðvenjum félags- ins verður það aoallega skemti- fundur. Allir stúdentar eru ibeðnir , að hrinda öllum áhyggjum úr vegi ög hjálpa til þess að gera kveldið , sem fjörugast. Sérstakar tilraunir verða gerðar til þess að hafa góð- ar veitingar. Til kaupenda “Norðurljós” Blaðið Norðurljóst gefið ’ út á af Mr. Arthur Cook BUKCLAR-PROOF Mr. GOPHER þykir hveiti vætt í “Gophercide” ljdffengt; hann gleipir það í sig og því nær bráðdrepst. Drepur Gophers altaf. Leysa skal upp pakka af "GOPHERCIDE" í hálfri gallónu heits vatns (enginn þarf edik eða sýru), vætið gallónu af hveiti í blöndunni og fylgið fyrirsögninni utan á pakkanurh. Fáið “GOPHERCIDE” hið ekta — hjá lyfsalanum eða kaupmanninilm yðar. — Fundið upp af NATIONAL DRUG AFD CHEMICAL COMPANY OF CANADA, LIMII'ED Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton Nelson, Vancouver, Victoria og í Austurfylkjunum. an Chicago, III., utanáskrift sína eða hans, til að hún geti komist í óslk- að bréfa samband við hann. Hver sem veit um heimilsfang c- i - . . ,,, , , þeirra Guðmundar Hjartarsonar • U“c-U,- j 18^.e og Sigrúnar Eiríksdóttir konu hans ml,,H R°V fno\Udag'nn J2 Þi'er bjuggu í ÚtWíð í Biskupstung- m. kl. 8 að kvoldinu « neðr. sad)um 4riS 1910—191 1 og fluttu til Ef Ingvar Guðmundsson frá Miðengi á Laugárdal, eða einhver: Akureyri sem veit um verustað hans les þess byrjaði alftur að koma út fyrsta ar línur, vill hann (eða hún) gera jan. þ. á. Vilja þeir sem skrifuðu svo vel og gefa Mrs. H. A. Grog- sig fyrir því hjá mér og »keyptu að 2514 Washington Bldg, [ (það árið 1919, gera mér þann Skemti Jjþessa lands fyrir nokkrum árum, VUU5UII au i_,uuuai. /-> i i y , . unni lokinni var vegleg brúðkaups Goodtemplarahussms. veizla hcild:n að heimilj systur 8 rarne n ei ar.nnar hefir 11 eeri svo vel og gefi upplýsingar til brúðgumans Mrs. N-’bio, Ste 39 !ie“a smn, feng.ð Hr. Petur S«g- Heimskringlu StoKart Block. Framtíðarheimili' urðsson tl! aS hafa ræSu a vjn-i.ajc urSsson bl að háfa ræðu á eftixj brúðhjóna^ verður hér“V'W- j nauðsyn!eSum . .fundarstörfum Heimskringla óskar brúð- Kvoldstund.rnar. Fron eru sér. eign okkar Islendinga. Þar er ekk- ert nema íslenzkt að hafa heyra. greiða að Iáta mig vita hvort þeir vilja fá þessa árs árgang, og ef svo ej þá annaðhvort að gera mér eða ritstjóranum aðvart um það og senda ársgjaldið, sem er 75c; 'blaðið er í 8 bls. 'broti þetta ár. Þeir sem voru búnir að iborga mér fyrir 1920 árganginn fá þennan árgang sendan tislín, Með vinsenmd G. P. Thordarson ^ 866 Winnipeg Ave. inm. hjónunum til heilla. og GJAFIR 'til spítalans á Akureyri Winnipeg Minnist þess nú ávalt ogj ^-mil klúbbsins, "Helgi enmö æ meir og meir a shk-j Austurlan-rl, hií nýja blað Aust-j firðinga. fæst til kaups hiá bókri riolmc”“‘u œ ‘,lclr melr a S1IK-| Magri” ................ $200.00 ala Hjálmari Gíslasyni 506 Ne^v- um gleðistundum, svo okkur lær- G g Ingimundsoni 304 ton Ave., Eimwood, Winripeg. jlst a? vmna saman og vilja sam- Rennedy'St...................... ! eiginlega það eitt, að afklæðast Fundarboð. K O L EF YWJR VANTAR 1 DAG PANTR) HJA D, Ð. WOÖD&SONS, Ltd. PboM*: N7W1—N 7642 —N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aðeins beztu teguncíir. SCRANT0N HARD C0AL — Hu beztn harðkal — Egg, Stflve, Nnt og Pea. SCIANTON HARD C0AL — Hin beztn harSkol — Egg DRUMHELLER (Allas) — Stór og smá, beztn tegandir 6r 1»ví plássi. STEAM C0AL — aðeins Lu heztn. — Ef J»ér eru<$ í efa, j)á sjáið oss og sannfærist. I L. J. Hallgrímson Hr. Stefán Thorson frá Gimli fldrei kostúm Islenzka þlóðernis- R Sigurdson ms. Fr. Guömundsson A. Anderson ....... A. P. Johannson .... S. F. Olafsson ..... IA. Eggertson ...... 5.00; 5.00 fór inn á a’menna spítailann ái fimti'daginn og var gerður upp- j skurður á honum á hægra aug'a af j þeir kaupmennirnir Th. Clem- D:- TVr:íu]', . Upp8^urSurmn enz og Geirfinnur Pétursson frá Hr. Thorson biSur aí Kta þessf A*he™ °g ^tefan bondi Ealdvms-J Mrs. S. B. Brynjólfson getiS að bann verSi aS líkindum s*n Narrows eru staddir her-i Mrs. FinniAr Johnson eigi kominn heim aftur fyr en um' borginni um þessar mundir. S. E.............. mánaðarmót, og biður því þá semj -------------- > Leslie, Sask. kunna að hafa skrifað honum á! WONDERLAND H. G. Nordal......... 10.00 ° G. Nordal ...(. i Bjarni Jöhnson ....... 5.00 “ ° " ° ",r 5.00 2.00 1.00 Tjaldbúðarsöfnuður heldur fund 100.00 I 7. marz 1921, kl. há'f átta e. h., 1 0.001 á skrifstofu númer 807 Paris Bldg, 5 001 Winnipeg. Mikjjsvarðandi mál 5'00: verður lagt fyrir fundinn og með- limir eafnaðarins því alva.'leg-r á- mintir um að fjölmenna. Fur.durinn byrjar stundvíslega klukkan hálf átta e. h. Sigfús Anderson, Forseti Tjaldbúðarsafnaðar þessum tíma, að afsaka að hann ( H. S. eigi geti svarað bréfum þeirra fyr' 1 dag og á morgun verður leik- F. G. en eftir mánaðarmót. konan fræga Alice Brady sýnd í Nordal Langruth, Man. 10.00 10.00 mjög tilkomumikilli rnynd sem Jóhann Jóhannsson................ 5.00 Ó. S. Tþgrgeirsson Skrifari Tjaldbúðarsafnaðar Hr. Pálil Björnson frá Le Pas heitir In The Hollow of Her Hand kom hingað til borgarinnar á og ætti enginn að láta hjálíða aðj fimtudaginn. Er haþn á förum vest sjá hana. Á föstud. og laugard. WONDERLANA THEATRE U MIDVIKl »AO OG FIMTMDAOi ‘IN THE HOLLOW OF HER HAND’ Samtals — $383.00 Gjöf Hr. Ingimundarsonar, sem ur á Kyrrahafsströnd og ætlar að verður May Allison sýnd í mjög er svo stór-heiðarleg og lýsir svo setjast að í Point Roberts fvrst um spennandi mynd sem heitir The vel hjartalagi hans, er nokkurs- sinn að minsta kosti. I Le Pashéf- Cheaters, og ennfremur framhalds konar minnisgjöf um föður hans, ir hann átt heima í 7 ár samfleytt. myndin the Woman in Grey. Næst( fngimund Jakobsson, er bjó umj --------------r komandi mánud. og þriðjud. verðjpitt skeið á Útible’ksstöðum Frú Stefanía Guðmundsdóttir r F.ugene O’Brien sýndur í the Húnvatnssýslu, og sem var, þótt og leikflokkrr hennar sýndu Mal-.Figúre Head, og einnig Buster( ólærður í lækpisfræði, ágæt's arakonu í Marley og Sumargleð-, Keaton í gamanmynd Neighbors, I 'æknir á alt útvortis og hjálpaði i"-i. að Lundar, Fimtudags- og sem allix þurfa að sjá. iafnt fátækum sem ríkum. Og nú föstudagskv., og þótti Lundarbú- --—y---------- „ ’angar son hans til að feta í fót- rm ágæt skemtun. ; Á fundi stúkunnar Heklu næst- spor hans og leggja fram þessa ----- jkomandi föstdagskv., verður til myndarlegu upphæð til hjálpar Leiðrétting___I kvæði G. H. umræðu og úrslita mjög þýðing-| sem 'ba bágt. Honum sé Hjaltallfns í síðasta blaði var síð-[armikið mál fyrir Goodtemplara. þökk og heiður, og öllum er gefa asta orðið í annari vísu dkakt. VaT:Einnig ýmislegt til skemtunar ogj til þessa fyrirtaékis. hrúgum, en átti að vera hnúum. | fróðleiks, þar á meðal kappræða i Alb. Johnson Þetta er góðfús lesari beðinn aS , um J. B. skólannBræður og systur, [ 907 Confederation Ljfe Bldg. áthuga. Ifjölmennið! B. M. Winnipeg Márin** Timbur, Fjálvi&ur af öllum nyj&jT ^ösr. tegundum, geirettur og álls- konar aíhir strikaTfir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjái<5 vörur. Vér erœn ætíð fúsir að sýna, þó ekkert lé keypt. The Empire Sash & Door Co, —---------------- L i m i t e d ——--------:--------- HENRT AVL EAST WINNIPEG ?|Alice Brady ruTmo oð Liroi “THE rHEATERS” May Allison MUICDAG O*/ »RUJUDAGl Buster Keaton Comedy “THE FIGURE HEAD” Eugine O’Brien Abyggileg Ljós og Á flgjafL Vér ábyrgjuirst yBur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virðingarfy'st viðsltrfta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR se-n HEIMILI. Tals Mein 9580. CONTRACT DE.PT. Limboðsrnaður vor er reiðubéina að finna yður <ð rnáli og gefa ýður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLbnont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.