Heimskringla - 23.03.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.03.1921, Blaðsíða 1
SendVð eíftr » floTKÍ Smip, JLtd. 6€4 Main St» Wixmipe^ aabflðb' VorSbniB geíin tyvr 'SsyjMjas’ ®S íssdJxiSir » n etlir veröll.sta tí Pfcl »>•«» S»«a|í. L«i ^iH?n öi Wi'Tvn*t»e XXXV. AR. WMPEG, WWTOBA, MDVIKUDAGINN 23. MARZ, 1921 KC'.,71R 25 CANADA SambandsþingiíS. Húdsonsflóajárnbrautin kom til umræSu í þinginu á miSvikudag- inn og kom ótvíræSilega í ljós aS andsiþinginu. :ur Herbert er conservative og hef- ins befir samþykt þingsálykttun aS Chamiberlain( fjármálaráSherrann, .r veriS þingmaSur í 20 ár. Eru nema úr gildi njósnarlögin sem og Birkenhead lávarSur, sem er nú 3 þingsæti laus orSin í sam- samlþykt voru þegar Bandaríkin forseti leyndaráSsins. Alment er fóru í stríSiS og gilt hafa fram á nú spáS kosningum á næsta surnri. þennan dag. / t , , : Brezka stjornin hefir nýlega RíkisþingiS í Michigan hefir felt numiS ur gildi bann þaS sem ver- aS leiSa í gildi dauSahengningu. i iS hefir í gildi síSan á stríSstím- Frumvarp þar aS lút-andi hefir ver- um viSvíkjandi komu útlendra io þar tid meSferSar undanfarna herskipa á enskar hafnir. Er ManitobaþingiS nu , , . .. . . .... Fjárlögin Ihafa veriS fyrir þing- nun nehr llitmn byr i þmginu sem n , „ . , . _ , ,, , . it:u þessa siöustu daga og eru allar stendur J. A. Campbell, þmg- j líkur tíl aS þau ver8i ekki afgrekitl maour fyrir Nelssons kjordæmiS i ( jyrir mánaSarmótin. FjármálaráS- da»a- °S helztu meSmælin meS herskipum allra þjóSa hehnilt aS i an^° a* ar ram pingsá y tun herrann Hon. Edward Brown gat voru þauf aS morS og stór— koma til Englands^ en viku til- artillögu þess ®fni» a Sstjórnin léti j þea9 f fjárnaálaræSu sinni, aS tekju g'l*P>r f*ru stöSugt vaxandi í rík- kynning verSur aS vera gefin á hailli hefSi orSiS á stjórnarbúinu 5 undan'komunni. Fi5*” Mrn á ■ldri"“m ttó 2! Lloyd George l,efir byrjaíS nýj n«m $460.336.81, »81,0 til 8 á,a tófnoío i royt í hú» fo,- „ tóUum,eita„ir viSS Sinn Feina. “* 1“'*“ TO‘5 0,1. eldra .inna Saull Ste. Marir. Mich BoSiS leiS.ogum )«ir. „KWíI til h.n síjomarar Nor™.t,om.,m„„, ,8. j, m. Forddrarnir J,„ .» :heim,»hia si8. le lotaS 7\- h’“ . $T:! * ** * tv.W»d,.ý»m£u ,)rim aS ,ara , bur[u a([ur - .reit[ir 000 V w”1! Tuooer r ' -l' ! en botmn lnni 1 hu.inu aS-j e( eayir samningar takisl Ástand- . . J. pp , jarmaa- ur en þau (óru. Skömmu asnr.a iS á (rlandi er engu betra on yeriS Jngnrynar. eonservattya va, alt|tótu nigranna,nir eltir þvr ,S befir, mo,S og hermdarverk dag- ennara, akoSunar. Kv.S l.ann kviknaS var , husinu. „ var eld- ,egir visburSir. retkmngsfærsl'u fjarmalaraSherr- liS kallaS. Er broti,9t var inn { hlis. I varS þaS ljóst aS ÞjóSverjar höíSu unniS stórkostlegan sigur. Kaus Slésía meS 8'00,000 atkvæS- um gegn 500,000, aS tilheyre. ! /ÞýÆalandi — svo vilji íbúanna er iótvíræSur. j Forsetakoisning ej- nýlega um .garS gengin í Cuiba. NáSi kosn-1 ingu varaforsetinn Dr. Alfredoj Zayas, forsetaefn i íháldsmanna ! \ þegar á þessu ári fuilgera brautina, þaS mundi ekki kosta nema 2 til 3 miljónir dohara, og borgaSi þaS sig betur fyrir landiS aS verja því fé til fyrirtækisins en aS láta þaS verk sem þegar hafi veriS unniS á brautinni bg kostaS hafi 23 milj. dollara, skemmast eSa leggjast meS ödlu í eySi. JárnbrautarráS- herrann kvaS stjórnina ekki sjá sér fært undir núverandi kringumstæS um aS halda áfram brautarbygg ingunni á þessu ári( tapiS sem orS- i8 hefSi á járnbrautaikerfi stjórn- iSLAND Lausn frá embseltum. Bjarni Þ. Johnson, sýslumaSur í Dalasýslu, hefir samkvæmt beiSni fengiS lausn frá embætti 3 1. f. m. án eftir launa. Séra SigurSur prófastur Jensson í Flatey hefir fengiS 'lausn frá embætti frá næsfkomandi far- dögum, vegna heilsubrests. Enn- fremur hefir sýsIumaSurinn i SuS- ur-Múlasýslu, Sigiurjón Markússon fengiS lausn frá emibætti, án eftir- launa, samkvæmt beiSni sinni. Merkisbóndinn SigurSur Jóras- son á ReynistaS f SkagafirSi, er nýlátinn. ! 'ans ramskakika og aS róttu 'lagi | 'þeasu 6 ára stjórnartímabili Norr- ■arinnar væri svo mikiS aS ekki ., . , , | isstjornarmnar. 1 ætti Mr. 1 upper væri vit í aS bæta á þaS, þvi ,. ,. * .« D .-i 1 ijarmalaræou Mr. Brovrns til agna Hudsonsflóabrautin gæti ekki und , ,. , , ög sýndi tram a aS tjarhagsreikn- AtvinnuleyhiS á Bretlandi er aS þ ví er atvinnu- Alþingi. tilstóS 15. ÞaS þ- Rvík 22. febr. j Konungskoman. Konungshjón- var sett eins og ’ m ^“laaleg hingaS 18,—20. júlí rara fyrst til Graenlandis og leggja m. Kosningin í' upp í förina seint í júnímánuSi. JÓNS SIGURÐSSONAR MINNISVARÐINN. iS .fundust börnin dauS; eldurinn væri $1.464,572.13 tekjuhalH á hafSi þó ekki ná8 til þeirraj enj heldur í rénun reykjarsvælan hafSi kæft þau. I málaráSgjafinn hefir nýlega skýrt I frá í þinginu. Clara Smfth Harnon, sem sökuS \ \ ingarnir væru sniS nir í pvi augna- aS stór tjóni. Dixon eSa Queen munu tala af hálfu verkamanna í „ ,, , o miljomr dollars, nakvæmlegí 'dag. dr neinum kringumstæSum boriS sig. En um þaS lofaSist hann aS! .„. , .. , n . miSi að glepja monnum syn. P. A. sja aS ekki fegSist þaS i eySi sem Talboti &f hálfu hæncJa- búiS væri aS ibyggja af brautmrii. r- • * illokksins og for engu vægari orð- Tillaga CampibePs fekk htinn. ,. , , .. D i um um fjarmalabrask Mr. Browns stuSning, voru flestir þingmenn , ,*■ . * m ° * 'en Ippper hafSi gert. KvaS Norr- isammála ráSherranum um að . , .. . . i 'sstjornina þa eyðslusomuslu skuldasúpa jarnbrautarkertisins . ., f*. . , * i , • . r Istjorn sðm nokkru isinni hetði set- væri svo giturleg að ekki væri a hana bætandi. AS lokum var samþyk't tillaga frá Thomas Hay, þingmanni Selikirkkjördæmisins, þess efnis aS stjórnin héldi áfram byggingu Hudsonsflóabrauitarinn- ar strax og kringumstæ'Sur leyfSu. Fjárhagur j árn'brautarkerf isins, sem þjóSinni er eignað, var sýnd- ur í þinginu næsta dag og var hann alt annaS en glæsilegur. 1 ap á keríinu yfir starfsáriS nam nálægt 70 miljónum, eSa 21 miljón meira en áriS á undan. ÁætlaS tap fyrir hiS nýbyrjaSa starfsár er $60(- 892,720. Tekjur járnbrautarícerf- isins fyrir áriS 1920 voru: $125,- 641,752.31, en útgjöldin $195,- 967,198.15, þar til talinn bæSi starfákostnaSur og vextir a'f lánum SagSi ráSherrann aS þaS kostaSi ketfiS $1.39 aS vinna sér inn $1. ÁStæSan fyrir tapinu kvaS ráS- herrann aSallega liggja í .hækkuS- um starfskostnaSi og dýrleika á ölilu efni. Fyrir stríSiS hefSi meS- alkaup starfsmanna veriS $700.00 um áriS( nú væri þaS $1880.00. Gufuvagn sem kostaS ihefSi áriS 1914 $24,000 kostaðd nú $72,000 og þanig væri hvaS eftir öSru. var um morS á Jrænda sínum, mi'ljónamæringnum Jake Hamon frá Oklahoma, eins og áSur var getiS uim hér í blaSinu, var nýlega sýknuS af þeim ákærum af kviS- dómi( c-g laus látin. Sýknun henn- ar var almerit fagnaS og hafa 6 menn beSiS 'hennar síSan, en hún hefir hafnaS þeim öllum. jS aS völdum í Manitoba og aS j Dýrkeypt reyndist republikka- 'fjármálabrask fjarmalaraSherrans ag koma Hardjng upp f foraela. hefSi vakiS alment hneyksli meSal. .* c , ■* | sætið. Bamkvæmt eiðsvarinm fjárnaálafræSinga og væri fylkinu Verzlunarsaminingar eru nú komnir á milli Breta og Bol'she- ■vika á Rússílandi. Rt. Hon. Austin Chamberlain, fjármálaráSherra Lloyd George stjórnarinnar, hefir veriS kosinn ieiStogi 'fhaldsflokksins í staS A. Bonar Law. SíSasta áriS fyrir stríSiS, 1913 14 námu skattar í Bretlandi 3 sterlingspundum 121/2 4h. á mann aS meSaltali. En á síSasta fjár- hagstímabili voru skattarnir 2 I £ DómsmálaráSherrann hafir lagt fyrir þingiS ifrumvárp um breyt- ingar á kosninga'lögunum. Fer fram á aS innleiSa hlutfallskosn- ingar í einmenningskjördæmium, þegar fleiri en tvö þingmansefni em í kjöri. FrumvarpiS hefir mætt taílsverSri mótspyrnu, en samt er búist viS aS þaS kornist í gegnum þingiS. í kvöld tekur þingiS sér hvfld, rátt til> fram yfir páskana. | er lögin skýrslu féhirSis kosningasjóSsins, kar kosningakostnaSurinn rúmarj 6A. á mann og á yfirstandandi ÍVri eru þeir áætlaSir 22£ á mann; hafaþeirþví vaxiS um 520% síS- an fyrir ófriSinn. | $8( 1 00,759.00. Demokratar hafa alla jafrian veriS fátækari, eyddu þeir aSeins $2,237,770.00 til þess aS koma Cox aS, enda tókst þaS ekki. Senator Borah frá Idaiho, hefir lagt fram frumvarp til laga, sem ákveSur aS hver sá sem verSur uppvís aS því aS hindra málfrelsi ritfrelsi eSa opinberar samkomur skuli sæta fjársektum, veiti boirguruim ríkisins ONNDKLÖND. Bolshevikistjórnin á Rússlandi hefir ennþá einu sinni haft betur í viSskiftum viS óvini isína. Hefir hún bælt niSur uppreistina og náS aftur bæði Petrograd og Kron- stadt aftur úr höndum uppreistar- fangelsi og vera vikiS úr þjónustu inanna- Nú er hun farin aS hefna Fimtíu þúsund dollara meiS- yrSamál hefir veri'S höifSaS gegn dómsmálaráSherranum í Ontario( Hon. W. E. Raney, af þeim Frank Lalor sambandslþingmanni og David Hasting, lögregtudómara í Dunnville, Ont. MeiSandi ummæli um menn þessa báSa á ráSherr- ann aS látiS sér um munn fara viS sendinefnd kom á fund hans. Þingheimur hlustaSi hljóSur á Kolanámur Donminion Coal skýrslu ráSherrans en enginn gat.Co. í Sidney, N. S., stnda óunnar séS ráS 'til aS bæta fram úr var.d- þessa dagana. Var aflri vinnu ræSunuim. Voru reikningar og hætt { þeim á laugardaginn aS fjárhagsáætlun raSherrans síSan hoSi( eigendanna. 10,000 manns samiþyktar þvínær orSalaust. Helztu útgjaldaliSir stjórnar- innar á fjárhagsárinu nýliSna, 1920—21 voru ta'ldar í síSasta blaSi. Útgjöldin námu $61 3,225,- 411.02 Samibaodsstjórnin lánaSi til húsalbygginga á fyrra fjárhagsári, $11,750,000: Lán þessi eru veitt fylkjunum, sem svo aftur lána sveita- og bæjafélögum féS. Lán- unum var skift niSur sem hér segir: Ontario $8,750,000, Manitoba $1,580,000, British Columþia 750,000, Nev: Brunswick $600,- 000( og 60,000 til Quebec. Nova Scotia, Princ Saskatchewan ekkert. eru iSjulausir fyrir bragSiS. Námu- eigendurnir segja aS þaS borgi sig ekki aS starfrækja námumar meS því háa kaupgjaldi sem nú sé í gildi. Geo. McCraney fyrrum sam- bandsþingmaSur fyrir Saskatoon, Sask., varS bráSkvaddur þar í borginni á laugardaginn, fimtugur aS aldri. ríkisins. GuUsendingar eru um þessar mundir aS streyma til andaríkj- anna frá Evrópu, mest til banka í New York. MeS gufuskipinu Aquitania komu '$2,500,000 í gullpeningum frá Frakklandi og Englandæi. MeS Albania komu nærfelt $3,000,000 í gulllstöngum frá Englandi og meS skipinu Drott ingholm komu $700,000 í gull- 9töngum frá SvíþjóS. Mest af gulli þessu fór til National City Bank, New; Y ork. RíkiS Nevada hefir nýlega sam- þykt aS taka glæpamenn af lífi meS gasi. ÁSur voru dauSadæmd ir glæpamenn hengdir. Edward Island, og Alberta fengu Sir Herbeft Ames, sambands- , þingmaSur fyrir eitt af kjördæm- um Montreal borgar hefir nýlega sagt þigigsæti sínu lausu. Hann er fjármálaráSunautur AlþjóSasam- bandsins og fluttur til Svisslands. BANDARIKÍN Harding forseti hefir beSiS dómsmálaráSherra sinn, Dauherty aS 'kynna sér ölil gögn í Débbs málinu. Er þaS því grunur manna aS ekki muni líSa á löngu þar til Eugene Débbs verSi náSaSur af foraetanum. Eins og kunnugt er, neitaSi Wilson hvaS eftir anraS aS náSa jafnaSarmannaleiStog- ann. öldundadeíld Washingtonþings sín á uppreistarmönnum þeim sem teknir voru til fanga og hafa fleiri hundruS þeirra veriS teknir af lífi og líkunum veriS hent út á ísinn kringum Kronstadt. Ganga hroSa- sögur af grinmdaræSi stjórnarhers ins viS hefndarverkin. AtkvæSagreiSisll'a fór fram í Efri-Slésíu á Þýzkalandi, um þaS hvort 'hún iskyldi tilheyra Þýzka- landi áfralm eSa sameinast Pól- landi. FriSarsamningarnir höfSu gefiS Pólverjum landiS, enda er meir en helmingur íbúanna pólsk- ur, en ÞjóSverjar undu þeirri ákvörSun hiS versta og fengu því til leiSarkomiS aS fylkiS sjál'ft skyldi ákveSa hvoru ríkinu þaS vilidi tilheyra. AtkvaéSagreiSslan skyldi fara fram undir umsjón bandamanna og skýldu allir þeir atkvæSisbærir sem fúDlveSja væru aS aldri og sem annaShvort væru heimilisfastir í fylkinu eSa fæddir þar. VarS þetta síSari ákvæSi sett fyrir þrábeiSni ÞjóSverja og hafa þeir hagnýtt sér þaS dyggi- lega. SmalaS Slósíufæddum mönn um ékki einasta um alt Þýzkaland hel'dúr og frá öSrum löndum, jafn- Reykjavík hafSi veriS kærS sök-! um formgalla en var þó samþykt eftir noikkrar umræSur. Embættis-! mannakosningar fóru þannig. l| SameinuSu iþingi: Forseti Jó- hannes Jóhannesson, þingmaSur SeySfirSinga, með 22 atkv. Vara- forseti Sveinn Ólafsson, I. þm. Sunn-Mýlinga, meS 26 atkv. Skrif arar: Eiríkur Einarson, 1. þm. Árnesinga, A. Jónsorj, 1 þiftgm. fsfirSinga. — NeSri deild voru kosnir:Forseti, Benedikt Sveinsson þm. NorSur-Þingeyinga, meS 19 j atkv. I. varaforseti Sig. Stefánsson j þm. NorSur-lsf., meS '12 atkv. (Ma^nús Kristjánson ifé'kk 10 at-i kv., 2 seSíar auSir). 2. varafor-j seti Bjarni Jónsson frá Vogi, þm. j Dallamanna. Skrifarar: Magnúsí Pétursson, þm. Strandamanna, og Þorsteinn M. Jónsson, þ. m.NorS-i! Mýl'inga. —— í efr: deriá var-GuS i mundur landiæknir Björnsson kosinn forseti og fékk 12 atkv., en auSir voru 2 seSlar. Varafor- seti var kosinn GuSm. Ólafsson, ForstöSunefnd Jóns Sio-UrS®- en annar varaforseti Karl Einars- sonar minnisvarSamálsins, hefir son. Skrifarar voru kosnir Sig. H. þann I 6. þ. m. látiS flytja mynda- Kvaran og Hjörtur Snorrason. styttuna af Jóni SigurSssyni í h:S Flokkaákifting lí þingimu mjög nýja þinghús Manitobafylkis og er óljós' ennþá, nema IhvaS heima stjórnarflokkurinn gamli virSist uppleystur. Fátt sögulegt hefir gerst á þinginu til þessa. Húsbruni og manntjón. Morg- uninn 14 þ. m., kl. rúml. 9, kom BRETLANB Rt. Hbn. Arthur onar Law, leiS togi Lloyd George stjórnarinnar í neSri málstofunni hefir gengiS úr stjórninni, og boriS fyrir sig heilsu brest. Þetta þykja mikil tíSindi, sökum þess aS Mr. Law er for- ingi íihaldsflokksins og er því spáS af mörgrum, aS bandalag hans viS! vel alla leiS frá Ameríku, og voru Joyd George liberalanna sébráS-jrúm 100 þús. innfæddra Slésíu- um á enda. Balfour( Walter Humej manna sendir heim til aS kjósa á Long og Millner lávarður, allir! kostnaS þýzku stjórnarinnar. Pól-; leiSandi íhaldsmenn, hafa gengiS verjar hafa einnig unniS kappsam-: úr stjórninni hver á eftir öSrum, j lega, og stóSu þeir betur aS vígi,! svo aS nú eru aJlir helztu menn j þar sem nærfélt tveir þriSju hlútar lokksins aS þremur undanskildum íbúanna voru a: pósku bergi brotn farnir úr henni. Þessir þrír sem eft-ir. Margir voru þó miklu fremur ir eru, eru: Curzon jarl, utanríkis- þýzkir en pólskir, svo tvísýnt þótti i ráSherrann, Rt. Hon. Austin um úrslitin. En er þau urSu kunn, I henni komiS fyrir á aSal-gólfi hússins og á hún þar aS standa, þar ti'l þinighússvöllurinn hefir ver- iS svo undirbúinn aS hún geti orS- iS sett upp þar. Þó það sé óvana- legt aS myndastybtur séu hafSar upp eldur í húsinu á Spítalastíg °PÍnkerleSa til sýnis fyr en þær 9 og breiddist svo Pljótt út, aS hús ffa veri® reistar á fótstall og af- iS brann til grunna á rúmum jóp^Sar á þeirin staS sem þær klukkutíma, og var þó allstórt, I e'5a ah standa um aldur og æfi, tvdyft á háum kjallara og meS hef'r í°rstöSunefndin breytt út stórum kvistbyggingum efst. Hús- af t)eirri siSvenju hér( aSallega til iS áttti Karl Lárusson kaupm., og t1658’ hrinda þeim orSrómi sem bjó á 1. hæS, en á 2. Jens B. borist hefir út meSal blendinga. Waage bankeistjóri. Uppi bjuggu ah imyndastyttan hafi orSiS fyrir mæSgurnar María Pálsdóttir og al{emdum. '^u Sef3t fólkinu kostur Laufey Pálsdóttirog eitbhvaS af, a SanSa úr skugga u'm slíkt, einh'leypu fólki. 1 kjallaranum var meh hvr ah skoSa hana í krók og vinnustofa bræSranna Baldvins og hrinS, þar sem hún stendur í þmg- Björnstjerne Björnssona gullsmiSa husinu' Eldurinn köm upp í herbergjum SjóSur sá( sem Vestur-lslend- Karils kaupm. Lárussonar, en óvíst ing111111 var gefinn meS myndastytt- á hven háttþaS varS. FólkiS sem unni frá lslanrli °S nam $522.30, í húsinu bjó, kotnst meS naum- indum út, sumt skemt og meitt, aS einum unglingspilti undan, Eggerti syni J. B. Waage, sem var 1 5 ára gamall, efnilegur og góSur dreng- ur, aem allir sakna, sem kynni höfðu af honum. Hann brann inni. Annar unglingspiltur, Vilhjálmur aS nafni, er mikiS brendur á hönd um, and'liti og baki. MæSgurnar, sem áSur eru nefndar, eru og tölu- vert skemdar af brunanum, og stúlka sem SigríSur heitir Tómas- dóttir, handleggsbrotnaSi, er hún stökk út um glugga. Hún hefur einnig brunasár. Jón GuSmitnds- son gúllsmiSur skar sig á rúSu og brendist einnig eitbhvaS. Alt þetta fólk var flutt á sjúkrahús. Eigandi hússins K. L. kaupm., hafSi verio nýlega genginn út, þegar eJdsins varS vart. Af innanstokksmunum bjargaSist því nser ekkert. hefir í síSastliSin 5 ár boriS 6% rentu og er nú aJIs $668.64, aS frádregnum lítiilegum kostnaSi viS aS búa svo um myndastyttuna, þar sem hún var geymd síðan hún kom hingaS vestur, að eldur og vatn eigi gæti á henni unnið. SjóSnum hefir n'ú veriS komiS fyr- ir í spari'banka Manitobastjórnar- innar, þar til á honum þarf aS halda. Ekki er gert ráð fyrir aS þing- hússvöllurinn verSi svo ursdirbú- I inn aS minnisvarSinn verSi reist- ur þar á komandi sumri, en aS öll- um líkindium má gera ráS fyrir aS þaS verSi á næsta ári. Winnipeg, 21. marz, 1921 Fyrir nönd forstöSunefndar Jóns SigurSssonar minnisvarSans Ólafur S. Thorgeirsson ritari

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.