Heimskringla - 23.03.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.03.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐEBDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23 MARZ, 1921 Jessamy Avenai. t ■ Skáldsaga. Zftir sama höfund og “Skuggar og «kin”. S. M. Long þýddi. f 15. KAPÍTULi. Hinn ungi laeknir, sem sóttur hafSi veriS, var talsvert áhyggjufuUur er hann skoSaSi Jessamy. En hann gat ekki strax sagt meS fullri vissu, hvað aS henni gengi. Hann sagSi aS næm veiki gengi í þess um hluta borgarinnar, og hún iþyrfti a8 fá nákvæma umsjón og aShlynningu, því hún væri sVo máttvana. Hann áleit bezt aS koma henni á sjúkrahús, og spurSi Lucy, hvort hún ætti nokkra vini, sem sæju um, aS þaS yrSi gert. “Ekki á eg þá,” svaraSi hin ung|i stúlka kulda- lega; “viS eigum enga vini; eg tek aS mér aS ann- ast um hana, og hjúkrunarkonan í þessu hverfi, hef- ur lofast til aS koma til hennar á hverjum morgni. Eg ímynda mér aS hitinn, of hörS vinna í sambandi viS skort, sé helzt órsök veikinnar; !hún hefir ekki haft nög aS borSa, því hún er svo mögur og krafta- lítil, en e‘g skal sjá um aS þaS verSi Ibetra og full- komnara.” Lucy var nú ein um aS þjóna sjúklingnum og etandast allan kostnaS af hinu litla húshaldi. Af þeirri ástæSu neyddist hún til aS selja einn eSa tvo hluti. Hún fór til veSlánsbúSar og veSsetti hlut- kna hjá gömlum gySingi, sem var mjög kurteis viS hana, en (þaS sem hann borgaSi henni, var ósköp lítiS. MeSal annars sem hún veSsetti, var lítil brjóst- nál sem hún fann í nálakodda sem Jessamy átti. ÞaS var afar þröng í búi hjá henni um iþetta leyti og hún, stóS óánægS og ráSíþrota, og margskoSaSi tvo shill- Lucy hlustaS, á orS hennar meS sérstakri eftir ;ekt, en lét eins og hún væri af kappi viS verk sitt.. Þennan dag ihafSi Rachel veriS meS lakasta móti >g ertga matarlyst haft, þegar Lucy Iþrengdi aS henni, írysti aSeins höfuSiS. “Biddu mig ekki um þetta/’ sagSi hún, “mér er ámögulegt aS koma brauSinu niSur.” “HeldurSu aS þú hafir ekki lyst á einhverju öðru? spurSi vina hennar, “svo sem ávöxtum eSa öSru líkrar tegundar.” Rachel leyt til hennar vonaraugum; hún haföi allan daginn veriS aS hugsa um, hvaS þaS hefSi veriS gott aS fá aS smakka ávexti, sem g?etu vökv aS og mýkt kverkarnar. Lucy skildi hugsanir henn- ar, og sú ályktun sem hún nýlega hafSi gert, fékk enn meiri staÖfestu. Hún vissi aS 'bráSum færi madama Murhy út aS borSa miSdegisverS, og svo byrjaSi hún á ný aS þvo gluggana, og þá skyldi Lucy nota tækifæriS þá væri enginn umgangur í stiganum. EólkiS í hús- inu væri flest alt úti þar til seint á kvöldin, og í neSsta herbergi t ilhliSar var Jessamy annaShvor! sofandi eSa meSvitundarlaus. Alt í einu kom Lucy þaS í hug, aS ef hún tæki nú eina af bókunum og seldi ihana, og fengi svo mikla peninga aS hún gæti keypt góSgæti handa hinum veiku vinstúlkum sínum, þá hlyti hún aS gera Rachel grein fyrir hvernig á þeim peningum stæSi, sem hún hefSi þá. “Nú aetla eg aS fara og þaupa ljúffenga og góSa ávexti,” sagSi hún, “ og Jessamy ætla eg aS gefa bolla af kröftugu kjötseySi, sem eg gi‘.t fengiS hér í nágrenninu.” Raohel leyt til hennar meS forundrun. Ætli Luucy sé gengin af Vitinu? Hún hefir minni vinnu- tíma en áSur, þar sem hún verÖur aS þjóna Jessamy, og þar af leiSandi fær hún minna kaup en áSur. Hvernig getur hún þá keypt svo dýra hluti eins og ávexti og kraftaseySi? ” “Ertu alveg frá vitinu, Lucy?” hrópaSi hún. “O, eg mundi ekki eftir bréfinu sem eg fékk,” 3agSi Lucy blátt áfram. "Eg varS hugsandi þegar "Lucy fór síSan inn til Jessamy, meS sumt af(ar peningarnir sem hún fékk fyrir fyrstu bókina er þessu góSgæti sem hún hafSi keypt. Hjúkrunarkonan var þar; hún mataSi sjúkling- nn, en sf’uddi hana meS hinni hendinni. “Þetta kemur á hentugum tíma,” hvíslaSi hún aS Lucy, “hún er frí viS veikina, en hræSiIega mátt- 'aus; læknirinn segir líka aS þaS sé mest fyrir skort í kjarngóSum mat aS hún sé svona ilémagna.” Litlu síSar fór Lucy til herbergis síns, þegar dimt var orSiS fór hún út á þakiS til aS anda aS sér h'ún tók, voru eyddir, tók hún eina til, og svo hverja á fætur annari. Stundum hjálpaSi hún madörmi Murphy, og sendi hana burt tll aS sitja hjá Jessamy, meSan hún vann verkir. í herbergi Darreils. Upp á þennan máta hafSi hún tekiS meS sér all- margar bækur, stundum fékk hún aSeins lítilræSi fyrir bókina, aftur móti voru sumar vel borgaSar. GySingurinn spurSi ekki oftar hvaSan hún fengi frú Jessamy?” “Rachel sefur nú værar en hún hefur gert árum saman," sagSi Lucy. ÞaS brá fyrir sigutbros og gleSi- glampa í augunum, en svo var eitthvaö áhyggjufult og þvingaS í svipnum jafnfram. ''ÞaS er í fyrsta henni fimm pund.” “Fimm pund?” þaS fanst Rachel stórfé. “Eg — eg hélt þér væri ekki um hana," sagSi hún, og skyldi ekki vel í þessu. “Þú sagSir hún væri nú enn þá leiSinlegri en hún hefSi veriS, áSur en hún komst í betri efni.” “En nú sérSu aS eg hefi gert henni rangt til, _ . i r*.. * i i r £ • ] Jesamy veiktist, svo eg skrifaSi Sally frænku minni, ings sem GySingurinn har&i latio hana hata tyrirj , v. ,, ,. & w i og sagSi henni vandræði min, og hun sendi mer i>rjóstnálina, pegar gamall maour troöst mn nja ^ henni. Af einhverri undarlegri forvitni staldraSil Lucy viS til aS sjá hvernig honum reidfli af. Hann I hafSi bók meSferSis, og eftir aS GySsi var búinn aS skoSa hana í krók og kring, sá hún sér til mestu ^ undrunar, aS GySingurinn gaf manninum gullpen-j 5,ng. Hún fór aS hugsa um, hvar hún hefSi séS þess kyns bækur. —Já, nú mundi hún þaS, og hún blóS- , , , ... " ~ i i i 'X „ ; þar sem hun sendir mer nu þessa penmga. roSnaSi í andliti; þaS var ekki lengra en siSan i p , , , , , . , , ~ i n 1 I ÞaS gleSur mig sannarlega, og ef þet.a getur gær, í herbergmu hans gamla tíanos Ltarreis. i» r i . ., i * hjálpaS til aS frelsa lif Jessamy, þa vil eg b,c;a guð Hún gekk aS borSinu og sagSi um leiS og hun ^g hana .. benti á bók.na, sem var í Iélegu bandi. ^vers Lucy brosti einkennilega, svo gekk hún ofan vegna metiS þér þessa bók svo mikiS, og hvaöa bok gtigann Qg eins Qg hún gat til mar madama Murhy er þaS eiginlega? til staSins; þaS var á þeim tíma sem hún vana- "ÞaS er latnesk bók, gömul, sem hann hefir ver- ^ ^ hdm ag ^ iö aS leyta eftir til aS geta fært mér hana, syarað. ^ ^ h]jóglega inn - herbergiS. Fö]leyt var Braham, tþaer bæ<kur sem svona sten ur á, er eg mjög og krepti hendurna fast saman. Htún leyt metS til bóksala naerri British Museum, og ar æ eg , um alstaSar voru bækur, þaS var óhugs- álitlega peninga upphæS fyrir pær. andi aS hinn gamli maSur hefSi glögga grein á því .>vo gamlar bækur geta veri mt is vir i. | hverjar þær voru, eSa hvaÖ margar. Sumt af bók- Ekki allar gamlar bæ ur, þa ut eimtair e unum var { óuppbrotnum pökkum, því hann keypti ingu og æfingu til aS vita hvaSa tegun o a a stumjum mikiS í einu upp á vogun, því þaS var ekki skal vera. . , auSvelt aS vita, eftir hvaSa bókum var mest eftir- I .ncv fór leiSar sinnar, en h*un mintist ipess 30 , , i . . 11 v l 'i i * iui icivj . , i spurn a þeim og þeim tima. Hvaða bok atti hun hún hafSi heyrt orSiS “safnari" nefnt emm.tt i þess- ag taka? Loksins fann hún eina, sem var á ari viku; hún hafSi spurt Phenyl, hvaS gamli Cæ-lo,( ^ . forfá]egu leSurbandi. Darrell hefSi fyrir atvinnu, og hversvegna hann væri svo oft aS heiman. Phenyl svaraSi því, aS hann safnaSi gömlum tbókum, hann hefSi fult herbergi af þeim og seldi þær svo öSrum, eftir hendinni. í þann svipinn veítti Lucy þessu enga eftirtekt, en nú á leiSinni heim til sín, hugsaSí hún um þetta. Madama Murphy skrlur vanalega lykilinn eftir í slkránni, þegar hún er búin aS þvo og sópa herberg- iS,” sagSi Lucy viS sjálfa sig, “eg hefi svo oft séS þaS; eg ætla aS sjá þaS. Eins og kringumstæSurn- ar eru nú, svifist eg nær sagt einskis; þaS er áreiö-J anlegt aS Jessamy hlýtur aS deyja, nema hún fái j nægan og góSan mat; þegar hún fer aS hressast — þaS sagSi hjúkmnarkonan líka, en hún má ekki j deyja. Hún fór einn heitasta daginn til aS afhenda blúsur, og flýtti sér svo mikiS, því hún héít hún ytSij um Mér datt ekki j hug aS þær vaeru 3VO sem of 'sein, og eg er viss um aS þá ehfir hún íengiS nokkurs v;rSj íyr en eg sá yður kaupa letnesku bók- snert af sólsting, og þaS leiÖ hún mín vegna. Ef eg Jna af gamla’ manninum, ^ þér verSiS aS borga aSeins get bjargaS lífi hennar, þá verður aS sitja mér hana vel annars fer eg msS hana til British 'viS þaS, þó eg á eftir verSi 9ott í varÖhald. j Museum “ Hún gerSi enga tilraun til aS fegra íþetta áform : <‘Nei( r,ei> gerSu þaS ekki; nú er mikiS apurt eft- Syir sjálfri sérj hún sagSi bara blátt áfram viS sjálfa^ t, henn| þér fáig sex pund hana meS tilliti til «ig, aS hún væri í þann veginn aS stela, ef tæki færi . # aS viS erum viSskiptavmir.” gæfist, nokkrum af fágætustu bókunum hans Darr-| þag var áhrifamikil trlfinning aS vita af gullinu olls, og svo selja þær. Hóji hugsaSi ekki um hvaSjj hend; sin,ni einskonar ánægjutíma. Hún þakkaSi Jessamy mundi segja; alt sem hún visi var, aS hún,honum ríæstum hvíslandi, en lofaSi aö færa honum asjálf var ráSalaus og full örvæntingar, og þaS var; fleiri bækur, og flýtti sér út úr búSinni. naéstum eins og forlögin hlyntu aS henni og hjálp-j Hún fann al]s ekki ti] samvizkubits yfir þvf Sem hún hafSi gert, ef hún aSeins gæti frelsaS Racliel og “Eg ætla aS taika þessa,” sagSi hún viS sjálfa sig, “bókin sem gamli maSurinn fékk svo vel borgaSa var líka á latínu. Hún vafSi hana í dökkan pappír; hinar bækurnar sem hún hafSi litiS á, lét hún hverja á sinn staS, og svo fór húh út eins hljóSlega og hún kom inn. Hún fór beina leiS til GyÖingsbúÖarinnar, og lagSi bókina á borSiS fyrir framan hann. ! I.tnn opnaSi hana fyrst kæruleysislega, en viS nákvæm- ari skoSun, var auSséÖ aS honum þótti meira í hans variS. "HvaSan hefur þú fengiS þessa bók?” spurSi hann. “Eg átti gamlan frænda, sem var “safnari”, hann er nú dáinn, en arfleyddi mig af öllum sinum bók- bækurnar, en hann sagSi einu sinni eSa tvisvar aS xvöldsvalanum. Dick kom líka þangaS, þegar hann frændi henar hefSi ver;ð duglegur aS safna bókum Xom aftur frá kvöldverki sínu. þes3 yarg ekkj vart ag neinn tortrygSi hana, Qt> eng_ Gætum viS ekk. tek.S jómfrú Rachel út á þak- inn kom meS spurn:ngar því viSvíkjandi. '8? hvislaSi Dick Phenyl. Og hvernig líSur jóm- , n , , jessamy var of veik til þess og Rachel treysti vinslúlku sinni í blindni; þó aS Lucy hefSi sagt henni aS hans hátign George konungur sæi þeim fyrir Iíf»- viSurværi, mundi henni hafa þótt þaS fuxSu gegna, en ekki komiS til hugar aS vefengja þaS. sinni í dag, síSan eg kyntist henni aS hún hefur' Smám saman kom Jasamy til heilsu og fékk meiri fengiS holla og nærandi fæSu, og’jessamy liggur ‘ krafta’ 8aumaSl Jafnvel stund stund á dagi». nú róleg. Læknirinn segir aS hún hafi veikst af of f yrSta Smn' SCm hÚn SpUrSi Lucy á hverÍu *>ær hef&“ mikilli vinnu og of lítilli næringu; þaS eru margar|hfaS allan þennan úma' VarS Lucy dreyrrauS f and' tegundir af þesskonar í hinni ríku London, en nú Hti °g leyt Undan’ en hÚn 8agSi 8amt f föstum °S * kemst hún bráSum yfir þáö. Eg hefi ásett mér aS fá VadegUm rÓm: ‘ Frændkona mín, frú Johnsom hana aftur hressa og heilbrigSa.” 1 hjálpar mér; maSur hennar hefir ar8sama verzlun * “Lucy,” sagSi Dick, næstum titrandi “hvernig Toahlng- og hún ~ hún heldur líka af ySur‘” fariS þér aS því? Ekki getiS þér unniS meira en þérj ÞaS er fallega gert af henni, sagSi Jessamy, hafiS gert?” I en góSa Lucy, mundi eg nokkurntíma geta endur- Nei,” sagSi hún og hló undarlega, “þaS er aS g°IdIS y^ur alt sem þér hafiS gert fyrir mig? Eg vísu satt, en þaS eru fleiri vegir til aS eignast pen- velt þer hafiS bjargaS lífi mínu; hvers sinn er eg ioga, en aS vinna fyrir þeim. Eg — eg hefi fengiS vakna®i> sa e8 a<5 þer satuÖ hjá rúminu mínu, þeg- gjöf frá frænku minni.” í ar eS var sem veikust, mun eg hafa óskaS mér dauSa. “Og þér notiS alla þessa peninga handa sjúkl- ^er fanst dauSinn benda mer aS koma, en IrfiS ingunum, en þaS er líkt ySur; þér eruS sú tryggasta sýncKst mér þungt og gleSisnautt. En nú er eg glög, vinstúlka sem eg hefi nokkurntíma þekt." yfir mata 8löS, því einnritt þessa síSustu daga, hefi Lucy heyrSi varla hvaS hann sagSi; hún sat og eS svo oft heyrt hans ástúSlegu rödd segja: “Bíddu hlustaSi eftír 'hinum djúpa og hrífandi klukknahljóm Jasamy> bíddu." íEinhverntíma mætumst viS og þá frá St. Josephs kirkjunni. Jessamy'fór stundum skaI eS segia honum hversu þér voruS ólþreytandi þangaS og eagSist hafa gbtt af því. AS hugsa sér, aS þJona mer- °g meS þeim hætti frelsaS mig frá ef Jessamy vissi hvaS hún hafSi gert, eSa þau Dick dauSanum. og Rachel, þau sem öll voru svo góS og guShrædd, j Andlitsdrættir Lucy urSu hörkulegir, og hún og hún hafSi stoIiS; Rachel hefSi ekki snert ávext- krepti hnefana, svo Jessamy hélt aS hún hugsaÖi enn ina ef hún hefSi haft grun um hvernig þær voru þá um þennan mann. fengnar, og Dick, vandaSasti og ærlegasti maSurinn “Þetta er ekki nema draumur, Jessamy,” sagSi sem hægt var aS finna, — hún þekti hann nógu vel hún, ‘þaS eru engar líkur til aS þér finnir hann nú, til aS vita þaS. frekar en aS undanförnu; þaS hefir víst ekkert heyrst “Þér eruS góS og eSallunduS stúlka,” sagSi 'um hann enn þá og--------- mér hefir stundum komiS tií Dick snögglega, og rómurinn titraSi af geSshrær- hugar, hvort ekki mundi betra fyrir ySur aS hætta ingu. I að hugsa um hann. “Þey, segiS þér þaS ekki, svaraSi hún meSi Hún var m;ög alvarleg þegar hún sagSi þetta, undarlega skörpum róm, þér þekkiS mig svo lítiS; og róimurinn var hörkulegur og beizkjulblandinn. þær eru vinir mínir, og eg hafSi ekki þrek til aS j Jessamy leit til hennar forviSa. láta þær deyja. þaS er alt og sumt. j “ÞaS er í rauninni þessi draumur —rödd han»— Hún huldi andlitiS meS höndunum, og Dick sá sem heldur mér uppi,” sagSi hún hægt. ‘TEg mæti aS hún skalf af niSurbældum gráti. Eitt augnáblik var hún yfirbuguS af hræSslu, kvíSa og samvizkubiti; hvaS mundu Rachel og Jessa- my segja ef þær vissu ihvaS hún hafSi gert? Sjálf- sagt miklu heldur deyja en stela. Alt í einu komu hörkudrættir í andlitiS, hún leyt snögglega upp og sagSi meS ákafa: “Eg vil ekki láta þær deyja, ef þaS stendur í mínu valdj aS frelsa þær( og nú ætla eg aS taka mér göngutúr yfir brúna, til aS fá nýtt loft í lungun; hafiS þér gaman af aS vera meS ? Dick fylgdist meS ‘henni, en hann talaSi ekkert viS hana a'lla leiSina; framkoma hennar var svo und- arleg. aS hann vissi ekki hverju þaS sætti;hún sýnd- ist hafa svo mikiÖ aS hugsa, aS hann vildi ekki glepja fyrir hetnni. ÞaS leiS aS ágústlokum, og enn var Jessamy milli lífs og dauSa; henni hafSi slegiS niSur aftur, og nokkra daga leit helzt út fyrir aS hún mundi ekki lifa þaS af, en æsikan og góS Kkamsíbygging, ásamt kTÖftugri fæSu og nákvæmri þjónustu, sigruSu þó um síSir. Lucy hafSi um þennan tíma leytast viS aS svæfa rödd samvizkunnar; hún var ákveSin í því aS fr^lsa Jessamy frá dauSanum, ihvaS sem þaS kostaSi. Þeg- honum hér eSa hinu megin; þá verSur þaS sem duliS er, útskýrt. Hann elskar mig — þaS veit eg meS vissu.” "Hinu sama trúSi eg um Harry,” sagSi Lucy lágt. “Eg hefSi svariS til aS hann mundi aldrei bregSast mér; eg hefSi meS ánægju lagt lífiS í sölurnar fyrir hann; þaS er svoleiSis meS þá sem mér er vel viS( en eg er sein til aS binda vináttu viS nokkurn, og hann sagSi mér aS eg mætti fara, rétt eins og þetta hefSi ekki veriS nema lítilsháttar kunningsskapur. ÞaS er eins og kuldahrollur fari um mig, þegar eg heyri ungaT stúlkur segja( aS þær viti meS vissu aö þessi eSa hinn elski þær; hvernig vita þær þaS? Eg efaSi ekki ást Harrys, og samt — ” Hún gat ekki sagt meira fyrir gráti. Jessamy tók í hendina á Lucy innilega og sagSi: “Lucy, þér sögSuS einu sinni viS mig aS elsk- hugi ySar hefSi ekki veriS trúmaSur, en Rúbert er sannarlegt guSsbarn, og sá hreinhjartasti maSur sent nokkurntíma hefir til veriS, og eg veit aS eg finn hann aftur, hvort sem þaS verSur í þessum heimi eSa hinum; eg get vel biSiS, enda þó viS finnumst ekki fyr en hjá guSi.” “Ep ef þér vissuS alt — ” HvaS var þaS sem hún ætlaSi aS segja? Meira. f®’** JBBM I TO nSu henni til aS koma áformi sínu í verk. Seinni hluta þessa sama dags kom madama Murphy upp til hennar og spurSi hvort hún gæti ekki léS sér vantskrukku, hún ætlaSi aS þvo gluggana hjá herra Darréll, sagSi hún, því hún sætti því vanalega aS hreinsa til í heriberginu, þegar hann væri ekki heima. Hann væri nú farinn út á land mánaSartíma, hann væri aS snuSra þar eftir gömlum bókum. “Hins- vegar skil eg namast aS hann viti um helminginn af Jesssamy, þá ýrSi allt annaS aS fara sem verkast vildi. Hún keypti appelsínur og plómur handa Rachel, vínþrúgur og sítronur, stykki af nautakjöti og kjöt- snúSa í lög. Þegar Rachel sá hina girnilegu ávexti, þá reysti hún sig til hálfs upp í rúminu og rak upp gleSióp. Hún borSaSi meS góSri lyst nokkrar plómur op þeim bókum sem hann er búinn aS safna aS sér,” vfnþ^guj., hrestu hana ótrúlega mikiS, því í bætti hún viS. “Hann hefir endahlaSa af þeim und- þessum ógnar hita, þjáSist hún oft af þorsta, meir en ir rúrninu sínu. Já( hann er einkennilegur maSur.” j nokkru öSru. YOU WHO ARB CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your adeetíon af a Coilegs is an hnportant atop for ycm The Secceu Busineas College ol Winnipeg, i« a strong rek- ^iþ Hchool, highly recommended by the Public and recognfcred by eraployer* for its thoroughnew ánd efficiency. The individuaJ attentíon af our 30 expert instructors placee oar graduatee in the snporlor, pa-eferred list. Write for free proepectoe. EnroB at eeny Htn*( day ar evening clasac*. ® SUCCES5 BIJSINESS COLLEQE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUELDINO CORNER PORTAGE AND EDM0NT0N WINNIPEG, MANfTOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.