Heimskringla - 23.03.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.03.1921, Blaðsíða 4
4. 3LAÐS1ÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 23 MARZ, 1921 HEÍMSlvRUSGLA (Stofnuft 1886) Kemiir fif ft hverjnm i<i!ðv!kmlegl. CtKefendur »k eÍKemluri THE VIKKG PRESS, LTD. 72H SHKRRROOKE ST„ WINMPEG, MAN. 'I'n Isími: N-6337 V«*r* liIflíi.HÍiiN er árgaDgurlnn borR- l«t fyrlr frnm. Vllnr 1>or«nulr sendUt rft ft.Hinanui hlatÍNÍnN. R i t s t j 6 r i : GUNNL.TR. JóNSSON Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON I'tnnft.skrift tll bla'SMÍnn: THE VIKING PRESSt Ltd., IIox 3171, WinnlpeK* Mnn. I tnnftNkrift tll ritntjöranfi EDITOKi HEIMSKRINGLA, Box 3171 Wlnnipeg, Man. The “Heimskringla” is printed and pub- lishe by the Viking Press, Limited, at 729 Sherbrooke Street, Winnipeg, Mani- toba. Telephone: N-6537. WINNIPEG, MANITOBA', 23. MARZ, 1921 Tilkynning. Útgefendur Heimskringlu tilkynna hér- viðskrftavinum blaðsins og félagsins TJre Viking Press Ltd., að þeir hafa ráðið Bjöm kaupmann Pétursson fyrir ráðsmann og fram- kvaemdarstjóra blaðsins og félagsins, og að aliir þeir sem viðskifti hafa við blaðið eða tfélagið eru beðnir að snúa sér til hans hér etftir. ÖII bréf sem að viðskiftum lúta eru menn beðnir að árita: The Viking Press, Ltd., Box 3171, Winnipeg, Man., eða The Manager Heimskringla. Aftur á móti eiga greinar, Ijóð •g annað er óskað er eftir að byrtist í blað- inu að senaast beint til ritstjórans, og áritast: * The Editor Heimskringla, P. 0. Box 3171,, Winnipeg, Man. Þetta eru hlutaðeigendur vinsamlegast beðnir að muna. ... WinnÍReg, 22. marz, 1921 ' THE VIKING PRESS, LTD. Fjárhagur Manitoba. i. Hon. Edward Brown, fjvrmálaráðherra Norrisstjórnarinnar er enginn hversdagsmað- ur. Hann er glæsimenni í sjón og prúðmann- íegur í framkomu, orðhagur og ísmeyginn. Eru þetta kostir sem koma sér vel fyrir mann í hans stöðu og hefir hann jafnan notfært sér j>á í fullum mæli. Fjármálabrask hans, bæði sem prívat manns og ráðherra hefir hepnast vonum framar einmitt fyrir þessa eig- leika hans, en hvort að slóðinn hans hafi alia jafnan verið sem beinastur og legið í ljósinu, gegnir öðru máii. Og að hinn virðulegi Brown hafi ætíð haft hagsmuni fyfkisins fyrir aug- um, síðan hann tók við fjármáium þess er einnig mjög efasamt, en yfirburðcimaður er hann tvímælalaust. En það var Charles Ponzi líka. Helzta skylda fjármálaráðgjafans, ef hann viil standa vel í stöðu sinni og vera flokki sín- xim til sóma er að sýna tekjuafgang á pappíi- Unum í lok hvers fjárhagsárs, þegar hann ger- ir upp reikningsskap sinnar ráðsmensku fyrir þingjnu, og með því að hafa slíkan tekjuíif- gang á reiðum höndum, getur hann hælt stjóminni sem hann hefir þann heiður að til- heyra, og hann getur ekki verið stjórninni t:l heiðurs, nema hann hafi tekjuafgang, sem hægt sé að segja kjóseijdunum frá. í 5 ár samtfleytt tókst hinum virðulega Brown að sýr.a trkjóafganga og fóru þeir vaxandi með ári hverju, en á sama tíma uxu skuldir fyikis- irs von úr viti, og skattabyrgðin varð æ þyngri og þyngri með hverju ári sem leið. Þótti sumum fáráðlingum þetta kynlegur bú- skapur, skyldi ekki hvemig á þeim þremli gæti staðið að ný og ný lán væru tekin og skattabyrgðin aukin, þegar að miklu meira kæmi mn í fylkisféhirziuna en brúk væri fyr- '‘:nn yhðulegi Brov/n kvað þetta fjár- usk-íp i æðra veldi sem væri öðrum um niegn að skilja en sérfræðingum og Jétu menn “ pa skynngu nægja og liberalar básún- ser uðu út um bygð og bói fjármálavísdóm ráð- herrans og hversu dæmavel hann stjórnaði fjárhagsibúmu. En nú er hinum virðulega Brown gengið. Hann lagði fjárhagsreikningana fyrir hið ný- liðna fjárhagsár fram í þinginu á föstudaginn, og hugsið ykkur, sýndi tekjuhaila, og hann heldur ekkert smáræði, nærfelt hálfa miljón dollars. Menn æ^juðu naumast að trúa sínum eigin eyrum er þeir hsyrðu þetta, og sann- færðust fyrst um að svona væri í raun og veru er þeir sáu fyikisreikningana á prenti. Árið þar á undan hafði ráðherrann sýnt tekju afgang nærri jafnmikmn eða nákvæmlega $441,285,76, hér voru því meir en lítil um- skrfti. En svona bregðast á endanum kross- tré sem önnur tré. Hinn virðúlegi Brown er engin undantekning. II. Vér ætlum ekki að þessu sinni að fara út í hina ýmsu liði f jármálaræðunnar en vera má vér gerum það síðar. Fjárhagsskýrslumar eru jafnaðadega þreytandi til aflestrar og vér viljum ógjarnan fylla dálka biaðsins með tölu liðum, sem í sjálfu sér gera menn litiu fróð- ari um fjárhag fylkisins. Hann er bezt sýnd- ur í hinum árlegu skuldasúpilm. Árið 1914, síðasta ár Roblinsstjómarinnar, námu skuld- ir fylkisins rúmllega 27*/^ miljón dallara en nú er fylkisskuidin komin upp í $51,000,000, og hefir því skuldasúpan næstum tvöfaldast á þessu sex ára tímabili sem liðið er síðan að Norristjórnin 'komst til valda. Hvað er nú orð- ið af öllum tekjuafgöngunum hennar? Raun- ar segist Brown hafa 12 miljónir dollara fyrir- liggjandi í fylkisfjárhirzlunni í verðbréfum og peningum, sé svo er fylkisskuidin 39 miljónir, eða nákvæmlega 7 miljónum meiri en hún var í fyrra, en 19 miijónir dollara hefir stjórnin tekið að láni á árinu, sumpart til að borga önnur lán, sumpart til ýmsra fyrirtækja. Lánin vom flest tekin með skúldabréfasölu. Ástæðumar fyrir því að þessar 12 miljónir sem eiga að vera í fjárhirzlunni, vom ekki teknar til afborgunar á eldri lánum, sagði f jármátaráðherrann vera þá að það gæfi fylk- inu betra lánstraust að hafa nokkrar miljónir í fýlkissjóðnum. Útgjöldin fyrir árið sem leið höfðu verið áætluð $10.123.667.33 en hlupu upp á 10. 942.808.65 eða fullum 820 þúsundum meira en áætlað hafði verið. Tekjurnar námu 10,- 482.471.84, tekjuhallinn eins og áður var getið, nemur því $460,336.81. Útgjöldunum er þannig jafnað niður: Til löggjafarvaldsins $139,510. 29, mentamáladeildin $1,638,- 595.55, landbúnaðardeildin $955,728.45, dómsmáladeildin $937,530.74, fylkisritara- skrifstofan $35,404.68, opinberra verka- deiidin $ 1,840,166,88, talsímakerfið $ I,- 880,000.02, sveitamáladeildin $80,730.23, framkvæmdarráðið $207,612,26, aðrar stjórnardeildir .$35,000.00. Engisprettunum er aðallega kent um tekjuhallann; það kost- aði fylkið $138,000.00 að herja á þær, og svo segja andstæðingamir að von sé að bar- daginn hafi verið kostnaðarsaimur þar sem um pólitískar engisprettur hafi verið að ræða. Útgjöidin hafa tvöfaldast síðan á dögum Roblinsstjórnarinnar, vaxið um miljón á hverju ári, og þó að fjármálaráðgjafinn lofi minni útgjöldum í ár vegna þess að enginn engjusprettubardagi sé sýnilegur, eru litlar vonir um að hann bregði frá gamla vananum, fái hann að setja við völdin, sem er næsta ólíklegt. Tölurnar sem á eftir fara sýna út- gjöldin um nokkur ár, og segja þær sína sögu án þess að þurfa skjringa við: Robhnsstjórnin. 1914.......................$5,638,658.61 Norrisstjórnin. 1917 ..................... 6,540,869.14 1918 ..................... 7,308,680.92 1919....................... 8,544,790.85 1920....................... 10,942,808.65 1921, áætlað .............. 9,740,078.74 Hinn virðulegi Mr. Brown er maður stór- lundaður og ör á fé. Sæmir það slíkum höfð- ingja og honum, og nokkrar miljónir eru að eins þægilegir vasapeningar, ekki sízt þegar þær koma úr vasa alþýðunnar. •ni- Fjármálaráðherrann var mjög breiður yfir því hversu ve1! Norrisstjómin hefði stutt al- þýðumentun í fylkmu. Gerði hann samanburð á útgjöidum til mentamála síðustu 6 stjórnar ár Roblinsstjómarinnar, og þessi 6 árin sem Norrisstjórnin hefir hangt við völdin, og sýndi sá samanburður að Norrisstjórnin hafi eytt helmingi meiru, En er mentunarástandið hér í fylkinu, þeim mun betra nú en það var þá? Ekki er ánægjan alrnenn við stjómina út af skólamálumim, svo mikið er víst og það eitt, að eyða peningum er ekki sönnun fyrir miklum og góðum árangri. Samanburðurinn sem fjármálaráðgjafinn gaf, var þannig. Roblmsstjórnin. 1909 ............ .........$ 430,409.25 1910 ......................... 454,618.19 1911 ..................... 514,433.27 1912 ...................... 564,558.62 1913 ...................... 668,832.30 1914 ...................... 724,560.49 Ails.....................$3,357.412.20 Norrisstjórnin 1915 ...........,......'....$ 901,117.40 1916 ........................ 910,505.13 1917 ...................... 1,117,071.30 1918 ...................... 1,190,818.33 1919 ...................... 1,331,861.59 1920 ...................... 1.550,340.62 lítdráttur úr raeSu er Albert E. Kristjánsson, ÞingmaSur St. George kjördæmis, hélt í fylkisþinginu 7. þ. m. Alls....................$7.001,714.37 Ekki ætlar Norristjórnm að létta skatta- byrgðina fái hún því ráðið, að því er fjár- málaráðherrann skýrir frá. Áætluðu tekjurn- ar fyrir hið nýbyrjaða fjárhagsár eru $9,- 770,172.04. Er þeim ætlað að koma frá sömu tekjuhndum og áður að tveimur eða þremur viðbættum. Stjómin ætlar ekki að létta skattabyrgðinm, að því er fjáilmálaráð- herran segir, en hún ætlar að bæta á hana. Eiga þessir fynrhuguðu skattar að Ieggjast á óbygt og óræktað land og bifreiðar, svo á eitt hvað að bæta á skattgreiðslu kaupsýslufélaga — I %, að því að fleygt hefir verið, af “gross’ -tekjum . Virðist ráðherrann með þessum nýju sköttum sínum sérstaklega vilja gjeðast verkamönnum; bændum er hvergi heitið hinu minsta vilyrði. Þá gat ráðherrann þess, að héreftir ætlaði stjómin að taka lán aðeins í Canada og hætta með öllu við lántökur í Bandaríkjunum. Sýnir þetta að ekki er hinn virðulegi Brown ennþá af baki dottinn með lántökur, eða hann álíti stjórmna valta í sessi. Er sem hann haldi að hann og vJldarmenn hans eigi að gína yfir kjötkötlunum um aldur og æfi, og að bændur og verkamenn verði ánægðir ef hann hendir í þá beini við og við. Lítilþægir væru þeir ef þeir gerðu sér slíkt að góðu. En við öllu get- ur maður búist nú orðið. Eftir hiS venjulega ávarp tif: forsetans og hinar algengu kurteis-1 is kveSjur til flytjanda og stySj-j anda hásætisræSunnar, komst þingmaSurinn meSal annars svo aS orSi: Han óvænta heimsókn" bændanna (sem sénstaks iflbkks) á þetta þing, hefir eflaust raslkaS, aS einhverju leyti Iþeim fralmtíSar fyriræt'lunum, sem föSurleg um- hyggjusemi núverandi stjórnar, hafSi fyrirbúiS þeim, sem hana élska! ViS finnum því álbyrgSina hvíila þungt á herSum okkaw, og Dodd’* nýmspHw oru kezta g&t, þv*stcpPu. °* Smtmr veðmdi, *em ttmfa frá nýrmtmn. — Dodd’s Kidney Pills ko*t* 50c aakjan e’Sa 6 öskjw fyr- viljum í ídvöru og einllægni leitast V fást hjá ölium lyfsöL viS aS láta gott, en ekki il'lt af þvá *** * The Dodd • Medieine leiSa, aS viS erulm til þings komn- Co. Ltd., Toronto Ont. Bretar og Bolshevikar Þess er getið hér í blaðinu að framan, að verzlunarsamningar hafi komist á milli Breta og Bolshevikanna rússnesku, og mun fáum koma það á óvart eftir því sem á undan var gengið. Samningatilraunir hafa staðið yfir síðan snemma á sumri er var og þó að þær ha'fi hætt um tjfma þá hafa þær hafist að nýju áður langt um leið, því báðum þjóðunum var sýnilega ant um að viðskiftasamband tækist að nýju mílli landanna. Og þó að enska stjórnin hafi litlar mætur á bölsheviki-stjórn- inni rússnesku, þá sá hún það hagvænlegt fyr- ir hina brezku þjóð, að verzia við Rússland og það reið baggamuninn. Rússum á hinn bóginn var það fyrir öllu að fá hafnbanninu létt sém Bretar höfðu sett. Þeir gátu ekki komið afurðum sínum á mark- aðinn vegna þess og heldur ekki dregið að sér vörur, því Bretinn lá á skipum sínum úti fyrir höfnum og bannaði vöruflutninga. Samningarnir sem nú hafa verið gerðir og samþyktir af stjórnum beggja landanna, opna rússnesku hafnirnar að nýju. Frjáls og óhindr- uð verzlun á nú að eiga sér stað mi'Ii beggja þjóðanna, og það sem Rússum er ennþá kær- ara, er að aðrar þjóðir þora úr þessu að senda skip og varning til Rússlands og verzla þar eins og í gamla daga. Þetta þorðu fæstar af þjóðunum áður að gera, meðan hafnbann- ið var, af ótta við Breta. Nú er þeim ótta létt. En það var' meir en verzlun ein sem við- skiftasamningarnir fjalla um; Bretar gerðu víðtækari kröfur en það. Samningarnir taka fram að: Rússar verða að hættta fjandsamlegum at- höfnum og undirróðri gegn brezkum stofn- unum. Rússar verða að hætta hernaði og undir- róðri í Asíu, sem orðið geti brezka ríkinu eða hagsmunum þess til hnekkis. Rússar verða að gefa öllum brezkum þegn- heimfararleyfi frá Rússlandi þegar í stað, og gjalda þeim tjón það, sem þeir kunna að hafa beðið í rússnesku styrjöldinni. Bretar veita Rússum heimfararleyfi úr brezka ríkinu, en um skaðabætur er þar hvergi minst, enda munu Bretar hafa látið eignir Rússanna óáreittar með öllu, hafi þeir haft nokkrar, þar sem þeir dvöldu í hinu brezka ríki. Aftur er það saiínað, að bolshe- vikar hafa slegið eign sinni á eignir útlendinga á Rússlandi, og með tilliti til þess er skaða- bótaákvæði samninganna gert. Þessir viðskiftasamningar eru merkilegir fyrir margra hluta sakir, en einkum og sérílagi fyrir eitt, og það er það, að her er brezka stjómin að gera samninga um verzlun og við- skifti við stjóm annars ríkis sem hún hefir ekki viðurkcnt og vil'l ekki viðurkenna. Kem- ur mörgum það allkynlega fyrir sjónir, og dæmi til slíks finnast ekki í veraldarsögunni. 1 umræðunum uim básætisræS- fáum orðum. Hann hælir stjórn una hafa komiS fram ýmsar út- sinni fyrir aS hafa veitt konum at- skýringar á iþví “dularfulla fyrir- kvæSisrétt. Sú réttarbót er mér brigSi”, aS fIokkur óháSra bænda gleSiefni, og hefSi hún átt aS vera skuli isitja þing iþetta. Þó, vitan- veitt fyrir löngu. iEn ekki sé eg lega fleiri drög kunni aS liggja til ástæSu til aS þakka iþaS núver- þessa meika atburSar í sögu þessa andi sitjóm. Þessa réttarbót, eins fylk is, er aSálásitæSan ein, algerS ótrú á báSum og 'hún er, aigerö otru a t>aöum gö'mlu stjómmála-fllokkunum. Baráttan uim völdin er fyrir löngu orSiS hiS eina, sem aSgreinir þessa flokka. ÁkveSnar stjórnmálastefnur eiga þeir engar. Sýnishorn af þessari ógöfugu pólitísku baráttu um og svo margar aSrar, ber aS þakka óeigingjörnum og í mörgum til- fe'Huim, ónafngreindum mönnum og konuim, »em háfa barist langri og erfiSri 'baráttu fyrir þvtí aS koma réttarkröfunni inn í meS- vitund almennings. Þegar svo krafan er orSin nógu allimenn og stjórnarsætin höfum viS nú þegar nógu hávær til þess, aS þaS borgi sig (friá pólitís'ku sjónarmiSi) aS ve;ta hana meS lögum, |þá er þaS gert, en fyr ékki. Þetta var lííka gangur málsins, aS því er snertir atkvæSisrétt kvenna í þessu fylki. þennan sannleika viSuikendi ráS~ herrann líika, þegar hann í hóg- værS og lítilllæti hjartans færSi þak'klætisskuldina viS stjómina niSur í þaS eitt aS segja: “ViS vorum aS minslta kosti viS völdin þegar þaS skeSi.” Þar sagSi hann aS minni hyggju, siMan sannleik- ann í þessu máli. Eftir aS hafa tekiS langan tíima tlll' aS réttlæta sig í því aS h?fa haldiS völdum imeS miikinn minnihluta þingmanna aS Ibáki sér, hugSist forsætisráSherranum aS árétta þá róttlætingu meS því aS gera samanburS á afstöSu sinni og afstöSu Generals Smuts í SuSur- Afríku fyrir ný-afstaSnar kosning- ar þar. RáSherrann sýnir fram á aS Gen. Smuts hafi haldiS völd- um í minnihluta, og meS því ibjarg aS alríkinu. Og svo, spyr hann “Átti hann stjórninni í hendur Nationálistanna.” Eg dreg nú þá ályktun af þessum saman- burSi aS Mr. Norris álíti aS rík- inu imundi stafa hætta af því, aS hann skilaSi völdunum í hendur andstæSingafflokikanna, og vildi eg á þessu þingi, í breytingar-tillögu þeirri viS hásætisræSuna, sem formaSur conservative-flokksins hefir 'boriS frarn. Tibagan er eigi gerS af því aS höfundur 'hennar álíti aS velferS fylkislbúa á no'kk- urn 'hátt hvílí á því aS þessi viS- auki sé gerSur viS ræSu Hans Há- tignar; heldur er ihún pó'litískur leikur gerSur til þess aS leitast viS aS breyta afstöSu fllokka á þinginu í þeirri von aS sú breyting verSi til pó'litískra hagsmuna fyrir hann og flokk hans. Þennan 'leik neitum i viS óháSir bændur aS leika. Til þess voruim viS ekki kosnir á þing. ' ViS erum hér komnir til þess aS leitast viS aS lyfta stjórnmáJum þessa fylkis upp úr dýki hinnar auSvirSilegu flokkabaráttu um stjórnarvöldin. ViS vildum reyna aS veita nokkru af hinu ferska! lofti sveitalífsinis inn í hiS óheil-, naema andrúmsloft, sem fíokka- pó'íftíkin hefir skapaS. Þó okikur auSnaSist ekki aS afkasta neinu öSru, hefSum viS sannarlega ekki starfaS árangurslaust. Nú þegar þessarar spurningar: hÖfum viS unniS bændaistéttinni (Smuts) aS sleppa nokkurt gagn, meS því aS hefja hana til meira álits í augum heiSr- aSra löggjafa er þetta þing sitja, Og taldir hafa veriS til'heyrandi öSrum stéttum. Undantekningar- laust hafa þeir, sem enn hafa tek- iS til máls látiS í ljós virSingu því spyrja hann til hverra manna sína fyrir bændastéttinni, og taliS eSa flokka í þinginu þessum aS- sig í ætt viS hana á einhvern hátt. dróttunum sé beint ? ForsætisráSherrann lét sér mjög (Mr. Norris) : “Ályktunin er ant um aS enginn misskilningur röng.” skyldi eiga sér staS um þaS, aS (Mr. Kristjánsson) : Mér þykir hann vaéri ibóndi og af bændum vænit um aS heyra forsætisráS- kominn. Áhugamál var honum herrann segja aS ályktunin sé röng þaS einnig aS sannfæra allan þing- en þá finn eg heldur ekkert vit í heimumþaS, aS dylgjur þær, sem samanburSinum. uim ifylIkiS hefSu gengiS fyrir Þá spyr hann þessara ispuming-, skemstu — uim þaS( aS bændur | ar: “Erum viS máslke komnir svo bæru ekki skyn á stjórnmál — I langt aS viS getuim komiS saman væru alls ekkí runnar frá sér eSa | sínum fliokki! Gaf hann þaS, sem sitt álit, aS bændurnir væru vel [ hæfir til aS skipa öll sæti í stjórn-J inni nema ef dómsmálastjórasæt- j iS kynni aS vera þeim ofvaxiS. i og fjaltfaS" um mál ifylkisins eins og mönnum sæmir?” Þetta skil eg svo aS hingaS til hafi flakkam- ir á þingi ekki fjallaS um imálin “eins og mönmim særrúr.” ÞaS má vel vera aS þeta sé rétt; en Undir þetta vtljum viS allir skrifa,, enga tillögu kom Mr. Norris meS aS því einu undanskildu, aS viS J í þessu sambandi. ASeins ein erum ekki alveg vissir um aS ekki j bending í þessu sambandi héfir mætti finna hæfan dómsmálaráS i komiS fram í þinginu, og kam hún herra meSal þændanna, ef vél| frá leiStaga verkamanna-flokks- væri leitaS. Ef til vill hefSi Kkaj jng. Bending var þess efnis aS almenningur aldyei fræSst umi stjómarsætin væru skipuS af hinn göfuga uppruna leiStogaj mönnum úr öllum flokkum í rétt- Conserva'tive-floikksins, hefSi ekki um hlutföllum viS þingmannatölu kama okkar óháSra bænda <til þings, knúS hann til aS lýsa því yfir í heyranda hljóSi, aS hann væp fæddur ag uppalinn úti í sveit! Eitt eSa tvö atriSi í ræSu for- sætisráSherrans vildi eg minnsist á' hvers flokks fyrir sig. Hvort þetta væri framkvæmanlegt get eg ekki sagt; en mér virSist bendingin á viti bygS, og þess verS aS hún væri tekin til frekari ílhugunar. Framh,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.