Heimskringla - 20.04.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.04.1921, Blaðsíða 1
[Verílaun gefin fyrir Coupons’ Sendit5 eftir vertSllsta tll Royal Crown Soap. Ltd. . 664 Main St., Winnipeg UKl>>IIUir ROYAK GROWN t--------- ' Verðlaun og umbúSir SenditS eftir verTHlata til Royal Crown Soap, lid. 654 Maln SU XXXV. AR WMCPEE. MANITOaV MIÐVIKUDAGINN 20. APRÍL 1921 NGí.íER 30 CANAÐA in ibentu á, aS heimili iþeirra væri í Canada og einlhversstaSar yrðu j vrndir aS vera. En yfirvöldin voru AÖflutningsíbann á áfengi var harÖsnúin og neituÖu að bugast samlþykt í Ontario-ifyl'ki á m'ánu- láta. Afrýjuðu þá Ihjónin máli sínu daginn meö 125 þús. 'atkv. meiri-, til samlbandsstjórnarinnar í Ottawa bluta. Meirihlutinn af borgum og og gaf hún þann úrskurð, að það bæjum fylkisins, þar á rneðal Tor-j eitt að tilheyra jafnaðarmönnum onto og Ottawa, voru á móti bann-| væri ekki ástæða til burtvísunar inu, en sveitaikjördæmin þvi nær úr 'landinu, og skipaði því yfir- undantekningarlaust með b'd- völdunum að láta hjónin strax v I laus og lofa iþeim óáreittum að ls.osnmgar standa nu fyrir dyr-, , . , , ... c , , e . . halda leiðar smnar til tdmonton um t oaskatchewan. Hafa þing- mannsefnaútnefningar farið fram í j Sambandsstjórnin heífir skipað ýmsum kjördæmum, og er búist fjögra manna rannsóknarnefnd til við að kosningarbardaginn verði þess að. kynna sér bveitilflutninga 1 þingmann, að þar var , o mánað lagi sínu um brezku nýlendurnar í tímabil tiltekið. Þetta frumvarp Austurlöndurn. Er sagt að bann hafi í hyggju að auka vald ný- er kent við Young, þingmann frá Norður Dakota, og setur háa tolb á inriflutning akuryrkjuverkfæra hveiti, oomull, sykur, nautgripi og j sauðfénað. Umrlæður um frum- lendumálastjórnardeiklarinnar að miklum mun og draga sem mest úr sjálfforræði nýlendanna. Er búist við að hann leggi fyrirætlanir sín- varpið standa nú yfir í senatinu,1 ar ifyrir alrí'kisfundinn sem haldinn en búist er við að til tkvæða verður í Lundúnum í n. k. júní- verði gengið í vikulokin. Utanríkismélastéfna ; mánuði, og sem ifulltrúar allra ný- , lendanna sækja. Ekki er þó búist , ., Hardings vjg ag hann ætli sér að Ihrófla við og stjornar hans, er gömlu stríðs-1 •- c ■ -'U • m j _ , : sjornartarr sjalitstjornar-nýlend- JxrU|niUm 'r. ^jr°pu enSar> vegin ann> gem eru Canada, Ástralía og Þjóðverjum þykir hún Suður-Afríka. en öllum Ihinum er í algleymingi í 'byrjun næsta mán- aðar, og kosningarnar í lok hans og hveitisöluna í Canada Ifyrir ár- i.ð serti leið og þetta yfirstandandi W m v ^ v M 1 11U 111 V n tlUUUj . w — “ - - _ — • w Q £ — — 1/ — eða byrjun júní. Bændaflokkur- j ár. Hafa ýmsar kærur verið born inn kemur rnú í fyrsta sinni fram 1 ar fram Iþess efnis, að hveitikaup- þar í fylkinu, sem sjáltfsteeður I mennirnir og stóru kornyrkju'fé- flokkur, svo mun verkamanna-1 lögin hafi bægt sm'ábændum frá flokkurinn ihafa þingmannsefni á markaði, og að milli þ'eirra eigi boðstólum í helztu ‘bæjunum. 11 sér stað samsteypa, sem hindri noikkrum kjördæmum kváðu con- tfrjálsa verzlun. f rannsóknarnefnd servativar og bændur bafa gert inni eru: Hyndman ylfirdómari frá bandalag, en liberal-íflokkurinn, J Edmonton, formaður; W. D. eða stjórnaiflokkurinn leggur einn I Staples Ifrá Wirinipeg, J. H. Hasl- og óstuddur út í bardagann. I am tfrá Regina og Lionel Go'ldie, Quill Lake kjördæminu, sem landi frá Guelp'h, Ont. Nefridin Ihefir /or W. H. Paulson befir verið þegar tekið til starfa. þingmaður fyrir, hafa liberalar út- geðfeld. ekki nógu vingjarnleg í sinn garð °S 'þkjast hafa orðið fyrir-miklum vonbrigðum, og Bretar og Frakk- ar eru barðóánægðir Það er el í' einasta afstaða forsetans gagnvarl búist við. að bann vilji láta stjórna beint frá nýlenduráðaneytinu. Kosningaundirbúningur er hatf- Ulster-lþingsins; meðal fram rrefnt mann iþann sem Musselman Indíánakonunum> sem heima eiga heitir; v.ld. Paulson dkki gefa kost; 4Q norSur af Cochrane, Ont. i sér að nýju. Líkfegt er talið að j Bændur þeiía voru aS Iheiman við innaðhvort conservat.var eða veigar gem yenja er á veturnar, og eru iþeir oft burtu svo dögum saman. Bar nú svo við að hungr- Hreystisaga mikil gengur af conservativar eða óændur munu útndfna Isliending, /egna þess bvað landar eru fjöl- nennir í kjördæminu. Líberalar j uð últíahjörð bar að Indíánastöðv- . .. , _ , . j uo uwranjoru uoi au iuuiaiK,»uu, íaifa setrð að vóldum í baskatche- ... f , . I unum og let mjog otrrðlega. 1 van 1 16 ar og þykrr morgum trmr hj.órSinni voru milli 70 og 80 stór- 3 kominn aS sk,lfta' Stjornarflokk Konurnar kveiktu nn le‘ð‘r nú Hon. Wm. Martrn,1 ^ e]da Qg ætluSu aS hræða :n conservativale.ðtogmn er Don-! ,lfana burt meS þeim hœtti> en ‘ld McLean’ 'þingmaSur fyrir þaS t6krt ekki; lf6ru ,þær þá að iaskatoon. Verkamannaflokknum ^ Qg hver úlfur sem til itjórnar James Sommervflile, frá ^ yar rifinn j sund. doose Jaw, en bændaflokkur.nn ^ Qg éUnn af ,félögum sínum. En ,efir engan leiðtoga k-osið sér. j ^ !þmtu skotfæriri og var nú Sambandsstjórninni er hugar- ekki annað fyrirsjáarvlegt en að laldið að gera heimkomnu her- úlfarnir mundu ráðast á konurn- nennina að bændum, að því er ar og börnin. Gömul kona bauðst u'ðustu stjórnarsikýrslurnar sýna. H olffra sér og hlaupa ifyrir iefir stjórnin hjálpað 25,550 úlfa hópinn, en boði hennar var ,eirra til þess að ná í bújarðir og hafnað. Þá var þar einhver er mstofn, ýmist með lánum eða mundi eftir dýnam.t-stongum sem andagjöfum.. AHs etu það $80, geymdar böfðu verið frá sumr.nu; >00,000 sem hjálparráð ber-! áður; voru þær teknar og bundn- nanna ibdfir lánað hermannábænd , ar saman og kvelkt í og síðan kast- að í úlfalhópinn. Þegar reykurmn hafði liðið ifrá eftir sprenginguna, Hon. Sydney Fislher, fyrv. sáust engir úlfar en tætlur úr hræj- alþjóðabandalaginu sem'þeir hafc 1 bjóðendanna er Sinn Feina leið út á að setja; við heni,i höfðube' i togi-nn de Valera. Kosningarnar að nokkru leyti búist, heldur finst fara fram í júri.-mánuði, og eru þeim andkalt til srn á alla vegu. EruFrakkar mjög reiðir sendlnerra sínum í Was'hington^ J u les L. Jusserand, iþykir hann hatfa van-j hlutfallskosningar. Á írlandi hefir verið óvenjulega, friðisamt undanifarna daga, síðan rækt að géfa frönsku stjómimrii aS *a««l»tj®ra«kiítm urðu. Þó unnu rétta hugmynd um hugarþcl Banda Sinn Fdnar ^ ófræSSar ríkjanna gagnvart bandaiþjóðun- 4 sunnudag‘nn’ að þeir tóku kven' um, og að hann hafi ekkert gert mann af lífÍ' Er 'þetta 1 til þessað sveigja hugi hinnar nýjij SÍnnÍ *' óaldarsöSu Irlands aS í>aS ttawa, rúmlega sjötugur. rdbúnaðarráðgjafi Laurier- Unum fundust l»ér og þar, þar á órnarinnar er nýlega látinn í meSal 72 últfaeyru, sem sýna að minsta kosti 36 úlfar hölfðu drep- ist í sprengingunni, auik þeirra sem konurnar skutu og úlfarnir átu. Tálsímasamlband er nú komið á illi Canada og Cuba, og kostar Seins $17.55 hvert þriggja nu'n- :na viStalslbil. Forsetinn á Cuba ;ti símasamtal við stjórnartor- ann Canada, Rt. Hon. A.rthur leighen, og lilberalteiðtogann, lon. Mackenzie King, daginn er minn var opnaður, og heyrðist •einilega það sem sagt var. Rúm- ■ 70 mílur af símanum eru neð- ;y West á Flordia og Cuba Gríska stjórnin hefir kallað im alla gríska þegna á herskyldu Jri sem eru á Canada, til þess að :rja á Tyrkjum. Nýlega komu hjón ein.^Mr. og rs. Joseph Mallard, frá Englandi ; ætluðu til Edmonton í Alberta, ir sem þau áður hötfðu átt heima ; töldu lögheimili sitt. Bæði >fðu hjónin fengist eitthvað við riniber mál og tilheyrðu jafnað- manna'flokknum. Er þau stigu land í St. Jolhn, N. B. voru þau tt í háld af inntflytjendaytfirvöld- rum og Iþeim tilkynt að þau yrðu nd aftur til Englands með næsta ipi, því í Canada væri ekki rúm rir pófitíska æsingamenn. Hjón- BANDARDÍIN Tollmálafrumvarp republikka komst í gegnum neðri málstofu Washingtonþingsins á föstudaginn var með 269 atkv. gegn 112. Átta republikkar og 104 demókratar voru í andstöðunrri, en 1 5 af demó sjávar, lagðar yfir sundið milli krStum greiddu frumvarpinu með atlkvæði og 244 repulblikkar. Um- ræður höfðu orðið mjög heitar um frumvarpiS, sérstaklega er ræðu þeirri viðbrugðið sem demó kratinn Bourke Gockran tfrá New York hélt. Kvað hann harðæri vera í aðsigi í landinu og atvinnu- leysi, og ekki gæti það bætt úr vandræðunum að setja háa toll- garða gegn innflutningi. "Með- mælendur tfrumvarpsins segja að ofmikiS sé (flutt af útlendri vöru inn 'í landið; guð g*fi að það væri langtum meira," voru orð Cockrane's, meðal annars. Frum- varp iþetta er iþó aðeins til bráða byrgða, og eiga lögin aðeins að gilda um 6 mánaða tíma, og r frumvarpið að -því leyti frábrugð- ið iþví sem kent var viS Frodney stjórnar á hlið Frakka. Ensku blöð in segja að írsku málin séu orsökin til þess að svona kalt andi frá Hardingstjórninni, til hinna tfornu samiherja Bandaríkjanna. ‘Nation’ segir- írland stendur sem veggur milli iþessara tveggja lenskumæl- andi þjóða, veggur sem öll bróð- urleg samvinna í heimsmálunum strandar á. Önnur blöð, ensk og skosík, eru líkrar skoðunar. Verkamannaleiðtoginn frægi, Samuel Gompers sem nú er 7 1 árs gamall, er sýnilega þeirrar skoð- unar, að það sé ekki gott að mað- urinn sé einsamall. Hann misti konu sína tfyrir tæpu ári síðan, en nu hefir hann ásett sér að ganga í h'eilagt hjónáband að nýju og hetf- ir opinberað trúlofun sína og ékkju nokkurrar sem Mrs. Neusch- ler heitir og er 38 ára gömul. Gift- ingin á að tfara fram innan fárra daga. Gompers er 6 barna faðir og langafi. Hvirfilbylj ir og óveður gengu yf ir suðvesturhluta Bandaríkjanna á föstudaginn og gerði voða tjón á mönnum og eignum. Mestur skað- inn varð í ríkinu Arícansas, þar sem 56 manns biðu bana, og þar næst í norðvesturlMuta Texas, þar sem 20 manns týndu lffinu. Alls er talið að um 1 00 manns hafi far- ist, en um 300 urðu fyrir meiri og minni meiðslum og' fleiri hundruð eru húsnæðiélausir. hefir skeð og mælist hvervetna illa fyrir. Stúlkan átti að ha'fa ge'fið brezku ýfirvöldunum ein'hverjar upplýsingar, og á líkinu fanst miði með þessari áritan: “Þannig deyja svikarar við lýðveldið.” Hughes-stjórnin í ÁstráKu hefir verið oífurliði borin við atkvæða- greiðslu í Iþinginu, og er búist við að hún verði <að ileggja völdin nið- ur. BRETLAND KotfanámuverkfáHið mikla held ur ennlþá átfram, þrátt fyrir samn- ingatilraunir stjórnarinnar, en von- góðir eru menn iþó um að ekki rerði lþ<að langilíft úr iþessu, Ityrir þá sök að bandamennn kolanámu- manna, járnbra<utarstar‘fsmenn og ffutningamenn, sem gera áttu sam- úðarverkfall, háfa ékorist úr leiik, og látið kolanámumenn eina um bardagann. Stjómin héfir <gert ýmsar ákvarðanir fyrir kolasparn- aði, 'þar á meðal allar kappreiðar um óákveðinn tíma; ástæðan til -þess banns sögð sú, að fjöldinn sem safnaðist þangað líer með járn brautum og orsaka aukaferðir og þar <af leiðandi kolaeyðslu. Einnig háfa ensk skip Ifengið skipanir um að k-ola sig vél í útlendum höfnum þar sem Iþau hafa viðkomu. Rt. Hon. Winston Spencer Churchill, nýlendumálaráðherra Breta er nýlega kominn úr ferða- ÖNNUR LÖND. Franska-þingið samþykti nýlega að léggja 50% toll á allar innflutt- ar vörur frá Þýzkalandi, sem hegn- ing fyrir tregðu Þjóðverja, í að uppfylla skaðábótakröfur Banda- manna. Japan heíir orðið fyrir hverjum stórbrunanum á'tfætur öðrum. — 2 7.. Marz var höfuðborgin Tok.o hætt komin; brunnu þá 1000 hús í norðvestur hluta hennar. Nokkr- um dögum seinna, þann 6. þ. :n. brann að mestu sá Muti borgarinn- ar sem Asakusa Iheitir; brunnu þar 1 700 hús, þar á meðal 8 musteri skóláhús og lögreglustöðin, og þann 1 4. þ. m. brann mestur hluti borgarinnar Hakodato, 4000 hús alveg til grunna og mörg stór- skemdust. Flest 'hús í Japan eru bygð úr timbri, sökum jarðákjálft- anna sem mjög tíðir eru þar í landi Spánarkonungur befir boðið Karli, ifyrv. Austurríkiskeisara, griðland á Spáni, eftir það tfréttist að Svisslendingar 'kærð<u sig ekk- ert um hann lengur, eftir hina ó- frægu tilraun ’hans að brjótast til valda í Ungverjalandi. Ef að Þjóðverjar borga ekki 12,000,000,000 gull mörk til bandamanna 1. maí n.k.þegar þau falla í gjalddaga, ætla Frakkar að senda -her að nýju inn á Þýzkaland og talka iðnaðarhlutann a-f West- phalia, sem liggur næst Rúhr daln- um, sem Frakkar háfa nú á vaildi sínu, sem lögháld fyrir vanskilum Þýzkalands. Þjóðverjar ætla að sögn að þverskaillast Við að greiða upþhæðina, og hefir þýzka stjórn- in í hyggju að biðja Harding Bandaríkjalforseta að skerast í leil^ inn og miðla svo málum að skaða- bótagjaldið verði að minsta kosti lækkað um helming. I heim. Það er að sýna sig betur og j betur, eftir því sem jafnaðarmenn I kynnast betur aðalkjarna Bo’lshe- vikakenninganna.að þær eru ósam rænarilegar hugsjónum jáfnaðar- i manna. Og alstaðar þar sem jafn- aðarmenn hafa ek'ki þegar tekið af - stöðu 'ti'l Bolshevika, eru 'þeir nú i að gera afstöðuna ljósa og hreina. j 1 Frakklandi var nýlega meiri hluti I jafnaðarmanna með þvi, að semja ' sig algerlega að siðum Bolslhevika. En minni hlutinn sagði sundur skil- ið með flokknum og mndaði nýj- anlflokk. Og svona héíir það geng- ið víðar. — Jatfnaðarmannaflokk- ar k'lofna um þetta stóra atriði. Jáfnaðarmannatfl-okkurinn í Sviss tfeldi nýlega tillögu með 250.000! atkv. gegn 8000, er fór í þá, átt að sverjast í bandalag við Bolshe-j vrika. Og tfyrir stuttu sigraði gætn-l ari hluti jafnaðarmanna í Italíu al-j gerlega 'hinn hlutann er vildi ganga skilyrðislaust á hönd Lenin og fylgifiskum hans. Þetta atriði þyk- ir sérstaklega merkilegt "víða um heim. Síðan í október 1919 hafa menn álitið, að jáfnaðarmennirn- ir ítöfsku væru mjög svæsnir á- - hangendur Lenins. En nú sýna þeir1 öllum heimi, að kenningar Lenins eru óframkvtæmantf'egar og hættu- legar, jafnvel þar sem jarðvegur- inn er þó vel undir þær búinn. En þessi sigur gætnari jáfnaðarrpanna í Italíu var ekki tekinn út með sældinni, að -þvi er er'lend blöð segja. Mynduðust í Iþeim bardaga | þrír höfuðflokkar. Og stóð barátt- an aðatftfega á einum 'fundi, s<em varaði í 5 daga samlfleytt. Varj að lolkum greitt atkvæði innan , flo'kksins með Iþessum mismunandi ] stefnum, og fengu gætnari jafnað- armenn yfir 100,000 atkvæði, en Lenlns-sinnar aðeins 50.000. Það er því af Iþesu auðséð, að kenn- ingar Sovietstjórnarinnar eru nú útlægar gerðar úr Itálíu, iþar sem þær áttu ifyrir skömmum tíma miklu láni að fagna. Nú htífir jafn- aðarmannaftfokkurinn á Spáni felt með 8808 atkvæðum gegn 6025, j að gera bandalag við Bplshevika, < en áköf rimma stóð á iflokiksþing- ^ inu og eru horfur á <því að jafn-, aðarmannaflokkurinn muni ktfoifna Þjóðskiputfagskenningar Bolshe-' vika 'hafa eftir þessu að dæma miklu minna fylgi á Spáni en mönn um hafði verið talin trú um áður, er fultfyrt var að stjórnarbylting væri í vaend'um og steypa ætti | konungdómnum. ÍSLAND ♦ Akureyri, 20. marz Aflabrögð. Fiskafli hefir verið góður á Eyjafirði mestan hluta vetrar, og reitingur á Potflinum. Hefir -það mörgum orðið góð björg nú í ‘harðærinu. Gagnfræðaskólinn á ekki uppá “°»S.ð 'hjá mentamönnunum reykvísku og mentamálanefndinni. (Er það ætl’un Iþeirra að slíta sam- bandiqu sem ver:ð helfir á milli Mentaskólans og Gagnfræðaskól- ans nu <um <alimörg ár> og gera ganfræðaskólann aðeins að fram- halds barnaskótfa. Eru Norðlend- ingar dckert ánægðir með þessar ífyrirætlanir og vona að Alþingi sjái sóma sinn i því að sinna þeim að engu. Nú er skólastjóraem- 'bættið laust hér við skólann, síð- an við lát Stdfáns 'heitin's. Hefir iþví verið, ifleygt að séra Geir Sœ- ;m<undsson, vígstfubiskup muni ihljóta embættið, en sjálfsagt mun íþað flugufregn ein. Kolaverðið. Ko<l hafa n<ú laekk- að um 60 krónur smálestin. Kosta Iþau nú 140 krónur. Hafa þau þá tlæklcað <um 1 60 kr. frá nýári. FRÁ ALÞINGI Traustyfirlýsing til stjórnarinn- ar var iféld í neðri deild 1 7. marz, með 12 atkv'æðum gegn engu, er. 15 íþingmenn greiddu ekki atkv., töldu tillöquna ólþinglega. Bjarni frá Vogi tók þá aftur vantraustar- yfirlýsingartillögu sína; Ikvað henn ar ekki þörf lengur. Styrkur til skálda og listamanna 1921 Ben. Þ. Gröndal ..... kr. 500 Einar H. Kvaran..........— 3000 Guðm. Friðjónsson.......— 1000 Guðm. Kamban ............— 1000 Jakob Thorarensen (ferða- styrkur) ..............— 800 Arngr. Ólafss (námst.) — 1000 Brynj.Þórðarson (námst)— 1000 Einarjónsson myndhöggvari 1500 Guðm. Einarsson (náms- styrkur) ..............— 700 GunM. Blöndal (námst.) — 1000 Hjálmar Lárusson ........— 500 Jón Stefánsson málari ....— 1500 Jón Þorleifsson (námsst.)— 500 Nína Sæmundsson .........— 1 000 Samtals kr. 15000 ( Með eða móti Moskva, er nú heróp jafnaðarmanna um allan Pankabrot. Aldreí þótti Gllámur karlinn góður grettur var hann, digur, blár, og hljóður. Fúltf ií svörum, Væri á hann yrt. Flaug á alla, öllu vildi róta; Yndi Ihans var mest að skemma og brjóta. Skapið var svr> undur æst og stirt. Afturgenginn verri mikið var hann, Voðalegri svip og útlit bar hann, stærri og blárri þótti kauðinn þá Húsum reið og hurðir braut og sprengdi, heiðursmenn og konur sló og flengdi; Aðgang þann var óskaplegt að sjá •-pri A:f Voröld gömlu stóð Ihér ýmsum ótti eitthvað sviplík Glámi ifrúin þóitti, Meðan hún var blað og 'bjó með oss. Æst í skapi, tfúl og fom í orðum, færa vildi alt úr réttUm skorðum. Fyrtist jafnt við flengingu sem koss. Efur dauðann — afturgengin frúin er nú mikið konutfegar 'búin. Minni þjóstur, minna skrum og dramb. Ef hún mætti ennlþá fá að deyja einu sinni til, — eg þori að segja að hún risi upp sem hlessað lamb. Þ. Skeíkur

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.