Heimskringla - 20.04.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.04.1921, Blaðsíða 5
'WINNIPEG, 20. APRÍL 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfucSstóll uppborgaSur: $7,000,000. VarasjóÖur: $7,500,000 Allar eignir....................$108,000,000 216 fitbfi f Dominlon of Canadn. SpnrlnjfiSíiileild f hrerju flthfii, n byrja SparinjdtfareikninK mo» þvf afi leprarja inn fil.OO efia melra. Vext. ir eru borgafiir af peninjurnin yfiar frft ÍDnlegKs-fieg;i. ó«kab eftftr vI5- akiftum yhar. ÁnKgJnleg vttfsklfti fibyrgat. Útibú Bankans afi Gimli og Riverton, Manitoba BakverkurinD sr fjrimr ‘ gosgá s.™1 til leigu ma stegja um margt ipventolk. Paö ,herbergi meö busgognum og aS- er orSin írágangssök aÖ fá stúlk- gang aS eldihúsi ef vill. Lannark a? kristna alla okkar landa og hún er vmnafær. HVERSVEGNA. . NEW . BRUNS* WICK KONA MÆLIR MEÐ DODD’S KIDNEY PILLS. Vígslusálmur ur till aS vinna á bændaheimilum, Apts, Ste’ 12, 693 Maryland St hvacS sem í bocSi er. Þetta sem acS j—. framan er skrá er IhiS stóra mein þjóSfélagsins, IþaS er stærsti “Þrándur í Götu” bændanna og IVÍrs. William Hutchinson, sem lengi hamlar starifrækslu þessa Jands. Er þjátSist af bakverk læknuö af Dodd’s Kidney Pills og vill ekki heyra nalfn hennar nelfnt á heimilinu. En svo hverfur hin glataSa dóttir heim aftur til átthaganna og er nú orSin heirns- fræg söngkona, sem stórhöfSingj- ar og aSalsmenn heiSra og hafa í hávegum. En föSurnum finst fátt um, kveSst heldur hefSi viljaS aS hún hefSi komiS heim allslaus beiningakona, því þá hefSi hann getaS breytt út fyrirgefningarfaSm á móti henni, en nú hafi hann ekk- ert aS fyrirgefa. Fyrir milligöngu prestsins sesf Magda aftur aS á heimilinu, en hún er óifús aS beygja sig undir ánauSarokiS: ‘Eg hefi gert mig þaS sem eg er; eg er frjáls, og.viill Iifa mínu lífi sem mig lystir. Eg á mig sjálf,” eru orS hennar. Hiún setur þaS sem skilyrSi fyrir dvöl sinni á heimil- inu, aS hún sé ekikert spurS um j hvaS á daga sína hafi drifiS, árin sem hún hefir veriS aS heiman, en þó aS ifaSir hennar lofi þessu, j þá sér hún brátt aS kvíSinn og ef- | inn í huga ihans eru aS gera hon- um lífiS óbærilegt; hún segir hon- um iþví aS ilokum, aS hún hafi skiömmu eftir aS hún fór aS heim-' I an, veriS táldregin af manni, sem; nú er orSinn tíSur gestur á heim-j ilinu, en hún ifyrirlíti hann aff öllu; hjarta. Gamli maSurinn verSur nær frávita, heimtar aS hún gilftist roannhrakinu, sem lýst hefir sig1 víljugan aS bæta fyrir brot sitt meS viasuim skilmálum, en Magda j hrindir honum frá sér meS viS- bjóSi og Ifyrirlitningu. FáSirinnj verSur œfur, ætlar aS skj óta sig! og dóttur sína, en fær í því slag og deyr. Þetta er sögulþráSur leiksins. faSirinn er ímynd gömlu harS- stjórnarstefnunnar, Magda ímynd byltingar'stefnu nútímans og prest- urinn er boSberi þriSju stefnunnar —-. miSlunarinnar; allar þessar stelfnur eigast viS og færa sín rök, allar meistaralega framdregnar af hö'fundinum en enginn dómur upp kveSinn af hans ihendi hver þeirra sé heillavænlegust; þaS er áhor'f- endunum ætlaS aS gera. Þá komum vér aS leikendunum: ASalhlutverkin tvö, Schwartz og Mögdu leika Olafur S. Thor- geirsson, konsúll, og frú Stefaniía GuSmundsdóttir. Leiikur frúarinn- ar ber af öllu sem vér höfum áSur séS á íslenzku leiksviSi, og til jöfn- uSs viS iþaS bezta sem vér böfum annarsstaSar séS. Snildin var hér samífeld í gegnum allan leikinn, hin sama í sorg og gleSi, iheift og blíSu, hvergi yffirdrifiS, hvergi á- bótavant, heldur leiklist á hæsta stigi alt í gegn. Þegar vér sáum frúna í Kinnaihvolssystrum, héld- um vér aS hún ihéfSi náS hátindi listar sinnar, í því hlutverki, en nú Vitum vér aS svo var ekki, því Magda Ihennar er ennþá betri en Úlrikka. Schwiarts hjá Ó. S. Th. var áfburSa vel leilkinn. LátbragS, persónuleiki, tilbrigSi og talandi, samanofin snild sem lengi muni í minnum iþeirra er fleikinn sáu. Presturinn Heffterdingk, var og aSdáanlega vel leikinn hjá O. A. Eggertssyni, svo vér munum ekki eftir aS iþessum leikara hafi ték- ist öllu betur áSur. Framkoman sæmdi sönnum presti, og betur er ekki hægt aS leika prest. Óþolcka- ræfillinn von Keller, lék Óákar Borg meS glöggum skilningi á !hlut verkinu; er hlutveffk Iþetta vand- létkiS, en Óskar leysir þaS mæta- vel a'f hendi. enda er leikhæfni hans ótvíræS og hann sýnist jafn- ví gur á alt. Frú Schwartz var í góSum hönd um hjá Mrs. Lamlbourne; tókst henni ágætlega aS sýna kúgaSa og viljalausa eiginkonu, sem er frekar amlbátt manns síns en kona. Yngri dóttirina, Maríu, lék unglfrú Anna Borg prýSisvel. ÁstblíSa hennar og dótturleg auSmýkt heilluSu á- horfendurnar. Þá var Ifræn'kan hjá Mrs. Athelstan ekki síSur leikin. Átti hún aSvera blendingspersóna, smeSjuleg höfSingjasleikja þega* 1- hún 'ferSaSist á hærri stöSum, en frek og grálynd viS sína. Þessum einkennum náSi ffrúin mæta veJ. Skapbreyting hennar og kald- hæSni létti alvörulþrunga leiksins, þegar lá viS hann ætlaSi aS verSa aS ofþunga. Bjarni Björnsson gerSi hug- þékkan elslkhuga, og Halldór Met- húsalems, ungfrú Emiilía Borg og FriSrik Sveinsson, sem höifSu aS- eins smáhlútverk. leystu þau vel af hendi. Ekki má ganga framhjá búning- unum; voru þeir allir hinir, ákjós- anlegustu, og aldrei mun ffegri skrautbúningur Ihafa sést á íslenzku leiksviSi, en sá er Magda var í, er hún kemur inn í öSrum þætti. Drotning leiklistarinnar vtr þar í sínunj drotningarskrúSa. Stofan hjá Schwarz, sem FriSrik Sveins- son helfir málaS, var ágæt. HeimiliS er jafn-bezt leikni ls k- urinn sem leikfélagiS héfir sýnt á vetrinum, er mun betur leikinn en leikir þeir sem menn eiga aS venj- ast hjá fásta-leikurunum á Winni- peg-leikhúsinu, og stendur engu aS baki ibeztu dramatisku leikjun- um sem koma til Walker-leiklhúss- ins. Landar sækja bæSi þess: leik- hús mikiS, en væri þeim ékki sæmra aS fylla Goodtemplara- húsiS, þegarþeim býSst sliíkur leik ur sem HéimiliS íheldur en aS íþyrp ast á ensku leikhúsin. ÞaS eff Win- nipeg-Islendmgum tiJ stór skamm- af hvaS leikiff leikfélagsihs hafa veriS illa sóttir; leiklist frú Stefan- íu ætti þó aS vera ifult eins mikiS aSdráttarafl ein-s og kvikmyndir og lélegir skrípaleikir sem landar vorir flokkast á; eSa eru landar vonr orSnir svo enskir í anda, aS þeir kunni ekki Jengur aS meta þaS sem íslenzkt er, hversu go-t-t sem þaS annars er? ASsóknin aS Heimilinu í kvöld og á fö-studag- inn ætti aS ffæra mönnum heim sanninn um hvort svo er í ra-un og veru eSa ekki. Bass River Point, N. B. 18. apríl (skeyti)—“eg get «kki nógsainlega hselt Dodd’s Kidney Pills,” eru um- niæli Mrs. Hutohinson, velþektrar konu hér í grendinni. Og Mns. Hut- éhinson er ekki sú einasta sem myl- ir með þessu ágæta nýmameðali. “Eg þjáðist af bakverk í fleiri ár” segir hún, “þar til að mér var ráð- lagt -að nota Dodd’s Kidney Pills. Eg notaði 14 öskjur og get nú með, sanni sagt að eg er orðin albata.” Konuff um gervalt Canada nota og hrósa Dodd’s Kidney Pills. HEYRÐU KUNNINGI ! Ef iþip -brestur kæti í kve'ld, kvagSi lestu og sögur; kveSnar b-ezt viS arineld, eru Iflestar bögur. Þitt er kaera móSurmál mjúkt sem iblærinn þýSur, hressir, nærir, hýrgar sál, hljómur skær og blíSur. HARÐÆRI. “Hin ósjálfsráSu áhriif reglusem- innar á mfennin.” PaS bezta stem hægt er aS segja , um iþaS, er, aS iþaS geifur sálinni þaS ómagarn.r seu marg-, fpig Qg ró óyinur er ir ££>m bændur veroa ao ræoa, par Heyra-st lbæSi -hróp og kvein, hrynja o-g flæSa tárin; þegar blæSa þjóSlíffsmein, þarf aS græSa -sárin. S. O. Eiríksson Á skrifstofu Heimskringlu fást keypt þrjú námssikeiS viS helztu verzlunarskóla borgarinnar fyrir n-iSursett VerS. FinniS táSsmann blaS-sins &S málum, eSa skrifiS honum. Voröld og bænda- stjórnin, % í hinu íslenzka blaSi bænda og verkamanna, "VoröJd”, sem út kom 8 marz, er greinarkorn meS fyrirsögninni “Bændastjórnin”, sem eg veitti sérstaka eftirtekt. Eg las greinina meS dftirtekt, því Vor- öld eSa ritstjóri hennar vill telja fólki trú um aS hann beri svo óum- ræSilega hag ibænda fyrir brjósti, og er þaS í sjálffu sér lof-svert, því þaS er sannleikur aS bóndi er bú- stóJpi og bú er landstólpi; bændur er sá flokkur manna sem þarf aS neinta síns brauSs í sveita síms andlits öSrum stéttum fremur. Vinnutími þeirra er ótakmaffkaSur, þeir þurfa aS vinna myrkra í mil-li aJ-lan árshringinn og er ekki furSa þótt þeir haffi kreptar hendur og hokiS -bak, og konur -bænda eiga viS sömu erfiSu kjörin aS búa. 3kýrsJa sú sem iþessi Voraldar- grein h-éfir meSferSis, sýnir aS á yifirstandandi tíma verSa hverjir 100 ibændur aS sjá 420 a-f sam- borgurum sínum ffyrir lífsbjörg, og df sú skýrsla er sönn, þá er engin furSa |þó margur bóndd kveinki yf- ir kjörum sínum. Þessi Voialdar- grein auSvitaS viJl skella allri’ skuldinni á stjórn -landsins og þaS veit hamingjan aS sá sem þessar línur ritar^ er enginn vinur núver- andi samsteypustjómar í Ottawa, eSa annara aftuffhaldsstjórna þessa lands; en þaS eru ekki al-lar synd- ir guSi aS kenna; þaS er ekki alt -böl bænda eSa þjóSarinnar yfir- leitt stjórn landsins aS kenna, or- sakirnar liggja mikJu nær manni. Orsökin er aSallega fólkinu sjállfu aS kenna; öfugum ihugsunaffhætti, leti, JéttúS og heigulskap. Sá flokk ur manna sem veitir bændum þyngstar búsyfjar nú á þessum tíma -ei; verkalýSurinn; bændur fá tæpast r.siS undir ánauS þeirri sem hann leggur þeim á herSar. Verka- lýSurinn heimtar gí-furlegt kaup, og væri þaS gott og blessaS ef vel og trúlega væri unniS í staSinn, en þaS er öSru nær. Fjlödínn allur íhugsar ekki um annaS en hiS háa ‘kaup og stuttan vinnutíma, en -skeytir engu hVort bóndinn héfir nokkurn arS atf vinnúnni. Sá hugjS- unaffháttur er nú aS mestu leyti ihorfinn sem var svo tíSur -fyrrum, -og sérstaklega meSal lslendinga, aS vera húsbóndahöllur, vilja hag husbondans í öJJu og því samfara sjálfs sín hag um leiS. Því sann- leikurinn er aS sa sem hugsar m-eira um aS leysa verk sitt vel af hendi meS trúmensku heldur en kaupiS eingöngu, er aS byggja grundvölJ traustan undir sína -fram tíS. Skyldu ekki flestir af hinum sem eru verzlunarstéttin, auSkýf- ingar og aUur veffkalýSur þessa lands, því óefaS telur Voröld verkalýSinn ómaga á -bændum því ekki er stjórnarliSiS aS meStöld- um öllúm auSkýfingum meir en fjórum sinnum ffleiri -eri allir bænd- ur í -landinu, en ef verkalýSurinn er dkki í ómagahóp VoraJdar, þá skjátlast ritstjóranum reikningur- inn eins og óft ifyr. Eg hefi veriS bóndi í sveit alla æfi og þekki því af eigin reynslu þá örSugl-eika sem -bóndinn héfir viS aS stríSa, og vterkamannaspurs máliS er eitt þaS alvarlegasta sem nú horfist íaugu viS bændastétt- ina. Þó Voröld þykist bændum hlynt þá, mun hún tæplega tveim herrumþjóna svo vel fari. Bænduj- og verkamenn eiga elcki samlleiS. Samst-eypustjórn ibænda og verka- manna yrS-i held eg nokkuS kúnst- ug, hiætt viS aS hjá þeim hæringi einn eg 'keypti þetta drottins hús, en krefs-t þess ifyrst aS kirkj'an heiti Branda Þá kemur næzt aS engin veggjaffús flytjist inn meS fyffst-u Lútersk-unni svo fríSar njótum undir björnisk- unni. ViS getum, drengir, alt í Ameríku, þótt einn eg nái á botnlöngunum háld, hreirilegur, þokkalegur og góSur; en tvo varS eg aS taka úr þessuim en hver einasta persóna, sem ekki ríku, er innan veggja á vitfirringaheim- tiil aS borga þetta stóra gjald. ili, finst mikiS t-ilþess vinnandi, aS* Fyrir Bröndu borgaSi eg glaSur láta sér líSa vél. UmræSuefni m-eS botnlöngum, því eg er rétt- trúaSur. vinna, heJdur óáriægja. Þú heldur máske, aS þaS sé ek'ki tíma í |þaS eySandi, aS vera mitt, er iþví (ofur einffalt og alment. UmræSa mín heldur sér viS jörS- ina; eg vitna ekki til neinna há- fleygra ^hreyffinga, en vil aSeins ge'fa nakkíar bendingár um list- ina á því, aS JíSa þægilega. ÞaS er sálarfræSisleg iög^ aS gera eitthvaS á sama tíma og á sama hátt á hverjum dégi, þá minkar erfiSi heilans, hdldur en aS gera eins og þér þóknast. Ekk- ejff, þaS er sannreynt, er^meira þreytandi þegar tíl lengdar lætur, heldur en aS gera eins og þér þóknast. AS ffara úr rúminu, er miklu ánægjul-egri athöfn fyrir þá, sem yrSi pottur brotinn eins og hjá|gera þag reglulega klukkan sex, gömlu flokksstjórnunum, sem hafa| lllelcjur en fyrjr sem þurfa þess' Þar má kenna á enáku öl-lum börmirn, Islenzkuna, svo þau mentist vel, -svo beri þau af íbjörtum menta- stjörnum og bliki á IslandþjóSar himni vel. ViS höfum meS oss -flesta ffá- ráSlinga, og 'fingra-langa sanna Vopn- firSinga. G. J, G.— MOLAR. þó nógu margar syndir á baki sér. j ,fyr en (þejr eru tiJ-búnir, vegna Þeir -sem krossfestu og lí-tiJsvirtu m-inningu hins IframliSna drottin-s trú-a þjón-s, sem aldrei vék ffrá því I sanna og rétta, láta nú léiSast aff En GuS hjálpi Canada ef æSstu verkamanaleiStogar tækju viS stjórnartaumum, menn af svipuSu tagi og Dr. SigurSur Júlíus. ÞaS er annars hálf skoplegt skjall Voraldar tiJ bænda. Fyrir þeirra hag þykist ihún vera aS berj- ast.En hver héfir hraustJegar geng- iS ffram í því aS mjólka bændur pólitískum kvötum, og taka gön-gu staf Mammons sér í hönd og vagga sér meS dra'mlbi inn ifyrir veggi þess ríkis sem var sjállfu sér sund- i eirrar einföldu ástaeSu, aS sá sem iklæSir sig á asma klukkutíma, ihugsar aldrei neitt um þaS; en liSjuleysinginn verSur á hverjum . c ,* r . , . . r uffþykt og fell. —A. o. (morgm aS tara í gegnum pa starfs- 'raun, aS hugsa um þaS, hvort nú| .sé tími Ifyrir hann aS ffísa úr rekkju i og klæSa sig. Byrjum á fötum einhvers: MaS-i í GRÆNUM SJÓ, en Voröld og sugukálfar hennar;i ur sá sem heffir vissan staS fyrir þar var trúlega aS verki veriS og kraga, skyrtu, hJásknýti, buxur og lagleg ffúlga var tekin úr va-sa | Sokka, og sem hefir gtert sér þaS þeirra þann tí-ma sem hún var viS aS reglu, aS láta þessa hiuti í viss- lýSi. Voröld og skýlduíliS hennar. ar skúffur og Ihorn, þegar hann Sæmundur á -selnu.m reiS sá var prestur metstur, herra Kölíski um h-afiS -leiS. hugljútur tpeS klerkinn skre.S, á Oddanum sást hann oft en seina gestur. var þungur ómagi á lslenzkum tekur á alFsér, eySir aldrei tíma Hérna sál mín hefir þú bændum þegar stjórnin krepti sem | eSa stóryrSum í þaS, aS leyta aS holt og fagurt daemi, harS-ast aS á stríSstímanpm. Von þeim Ihlutum. Stúlka sú sem hendir sú undraverSa öfga trú þótt hún kenni í brjósti um okkur, hverjum ’hJut hvar . sem hún er upplýsir þig ffyr og nú, von þ-ó-tt henni vaxi í augum ó- stödd, þ-egar hún er gúin aS nota ef aS Kölski alftur tiJ vor kæmi. magaf jöJdinn sem viS þufffum aS þa, og getur þessvegna aldrei fund. fæSa von iþótt hún reyni aS iS vetlingana sína, hattprjóninn þyrla upp moldrylki. -Fn þa? er kvcldkjóiinn, skóna og vasaklút- malaffhljóS í því skjalli öllu s arr-" inn, er grunnhyggin bjáni, þvi hún| an. Þegar vel er aS gaett, þáj er aS eySa lífshita og þreki í þaS grysjar í úlffshárin undir sauSa- sem ekki er þess virSi. Hver sem —G. M.- gærunnl- G. bóndi aS Glenboro, Man. Hugi ista NOKKRAR HUGLEIÐINGAR eftir Dr. Frank Crane íslenzkaSar af J. P. Isdal. NiSurröSun er leyndardómur á ánægju. Óánægja er smávera, sem vex út af óreglu eSa ffáti. Ef þú vilt trúa þessu, þá legSu þaS á hjarta og breyttu eiftir því. ÞaS mun vernda þig frá óendan- legum bágindum. Og auSvitao er alt, sem bætist í þæginda inntekt- ir rnannkynsins, þess virSi, aS gefa því gaum. á sér pifurlítinn viljakrafft, getur bráSlega myndaS sér vanareglur meS sjá'lfs síns áhrifum og sp&r- aS meS þvlí lífshita. Vaninn er - sannanlega öflunarverSur. Þessvegna borgar þaS sig fyrir | hvern sem er, sem er nógu ungu» og helfir nóga skynsemi til aS læra I eitthvaS, aS læra þá nauSsynlegu vísindagrein, aS láta hlutina þar sem þéir eiga ac? vera. Engin önn- ur fræSi-grein, sern eg veit um, gef- ur aSra heilbrigSa ár.ægjutilfinn- ing á hverjum d-egi. Þau tvö miklu -boSorS sem börn unum ætti aS vera’ kend, til aS gera Jíf þeirra fegurra og til þess aS spara þeim óendanlegar áhyggj ar og tár, taugaóstyrk og nudd — | -þau tvö miklu boSorS, ekki sér-1 ,.l>ykt og tallegt. Iiár er xnesta prýði konunnar Deiin æt i því að vera ant um að iiaida hárinu eða að auka það. Hvorttveggja gerir L. . Hair Tonic. Er jafnt fyrirTvonur sem ltarla. Er eina hármeðaiið sem selt er í Vestur-Canada, sem er ómissandi á hverju heimili. staklega til aS bjarga sál þeirra, En taktú eftir; þessi ritgerS er heldur ti] þess aS undirbúa stöSu þeirra — þau tvö miklu boSorS, aS verja líkamann frá eySiIegg- ingu og sáiina frá brjálsemi —— þau tvö miklu boSorS, sem gefa ein- staklingum blessaSan friS og gleSi öllum -þeim sem verSa aS liffa meS honum — eins og eg sagSi í byrj- un, eru þessi tvö miklu boSorS: 1. Láttu hlutina þar sem þeir eiga aS vera. 1 2. HafSu alt hreint í kring um þig- MEIRA ekki um verSmæti á minnisregl um, sem hjálpa til framkvæmda^ heldur um minnisreglur eSa niSur- röSun, sem uppspretta aS lífs- ánægju. Okkur er ölJum kunnugt um þann sannleika, aS meS fastsett- um reglum, getum viS framkvæmt meira, héldur en meS óreglu. ViS lifum á dögum töíflu-regla, bóka- og'safroifsraSa-lista. Hver húsgangaverzlun héfir sýningar- Hárir>c-ðai;ð er ódýrt, cn ár angurinn er mikill og góður gefin sanngjörn reynsla. Póst því fylgir fjjll ábyrgð, ef því er pöntunum séiistök athygli voitt. Verð $2.20 flaskan. eða $10.00 ef 5 flöskur eru écyptar í einu: flutningsgjaldið í verð- inu. úið til af L. B. Hair To*it Co. 273 Montifiore St., Winnipeg Til sölu b’á ficstum lyfjabúð um í Winnipeg, og hjá Sigurd son & Thorvaldson, Riverton og Gimli. g'lugga fuilan húsgöngnum, og í íslenzku fyrirmyndar bændum hér j hverri skrifstofu eru veggirnir vestra eiga þessum dýrmæta eigin- huldir áf töflum. 1-eika velgengni sína aS þakka. j Stundum grunar mig, aS þessi Nú vinna flestir þegar kaupiS j regía sé ekki eins edmáttug, eins og 1 er hæSst á sumrin en liggja svo' hvaS mikill hávaSi er um hana. En iSjuiausir mikinn iiluta af vetrin- svo veit eg svo nauSalítiS um um, þar til hiS síSasla cint er upp l stafffsmál, og ætla því aS eftiffláta etiS; fara svo aS vinna aftur og þeim þann vanda, sem betursVÍta. h-öggva í satna fariS ár; framförin; Eg veit dálítiS um mannlegt engin. En leyta til sumra þessaraj hjarta og heila, og jþessvegna manna sem ligja iSjulausir, og | finst mér eg vera fær umt aS segja biSja þá aS vinna hjá bændum út ofurlítiS viSvtíkjandi elfninu um: FYRIRLESTUR Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. Sunnudaginn 24. apríl kl. 7. s. d. — EFNÞ Hvernig mun boSskapur spám-annsins Elia snúa hjörtum feSra til barna og barna -til feSra? — Er sá Elia kominn? UppfyJlir Jóhannes skírari spá- dóm Mala-k. 4., 5., 6.? ALLIR VELKOMNIR P. SigurSsson VIT-O-NET The Vit-O-Net er segulmagn- aS heil'brigSisklæSi og kemur í staSinn fyrir meSöl í ölum sjúkdómum, og gerir í mörgum tilfellum undursamlegar laekn- ingar. LátiS eklci tækifæriS fram hjá fara, komiS og reyniS þaS. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK, Donald SL, Winnipeg. Romm 18, Clement Block, Brandon.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.