Heimskringla - 11.05.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.05.1921, Blaðsíða 6
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1 1. MAl, 1921 Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. SíSan færði hún sig nær Rachel og sagSi í hálf um hljóSum: “SegSu mér, er Jessamy enruþá jafn ósérlhlí'fin viS vinnuna.” "Já, (þaS er víst alveg þaS sama, aS því leyti svaraSi Radhél. Lucy kom nú frá því aS fara meS skilmælin til ökumannsins. Rósa stóS snögglega upp, eins og hún hefSi fengiS nýja hugmynd, sem lagSi hendina á hinar mögru herSar Lucy, um eliS og hún sagSi. "GetiS þér ekki fariS meS mér heim og orSiS þjónustustúlka mín. Herbergisþerna mín er á förum, "En engu aS síSur, er eg ekki ánægS — þaS er svo margt, sem mig grunar. Nú talar hún um aS fara til London og vera þar nokkra daga.” "Og hvert er erindiS?” , Eg veit þaS ekki. Hún þykist ætla aS kaupa nokkra nýja klæSnaSi. En hvaS sem öSru líSur, fer eg meS henni. Eg sagSi henni aS mig van'hagaSi líka um föt, og svo væri hún altof lasburSa til aS fara þetta ein síns iiSs. Eg hugsa aS aSalerindiS sé aS ráSfæra sig þar viS lögmann og sé svo, skal eg sjá um aS hún geti ekki tala^ viS neinn af þeim eins- lega.” Beringer ihló og fór svo frá henni. Honum fanst hún vera altof tortryggin og varasöm. En samt sem áSur gat þaS ekki spilt neinu. Lucy atti aS koimr til Xhe Court' þegar frú Beringer væri komin beim aftur En svo var háttaS meS þessa ferS Rósu til London, aS einn dag vildi svo til aS hún mætti póstinum í trjágöngunum og tók svo keyrSi hún meS Jocelyn og fóstru hans um skemtigarSinn, og síSan stefndi hún til Bondstraétis. Rósa hafSi alUmikinn hjartslátt, er hún sagSi öku- manninum aS keyra meS þau drenginn og ibarn- fóstruna fram og aftur um garSinn, rneSan hún væri í búSinn hjá Madömu Valeries. Rósa var þar vel kunnug og Madaman kom sjálf og heilsaSi henni. “Eg vil gjarnan skoSa nokkrar ljósar blæjur og hatta," sagSi hún. "Eg veit aS þér hafiS stúlku í búSinn, ungfrú Graham aS nafnij viljiS þér gera svo vel og lofa mér aS tala viS hana?" Madama Valeries talaSi viS hana í gegnum tall- síma, og baS hana aS koma ofan. Fimm mínútum síSar kom hún. Þegar hún sá frú Beringer, varS hún mjög for- viSa, og hrópaSi: "Ert þaS þú, Rósa?” Rósa kiptist viS og leit upp óttaslpgin. "Já, þaS er eg," sagSi hún meS titrandi róm. og tengdasystir mín, jómfrú Beringér’telur sjálfsagt, og ihún skrifag; ennfremur: aS hún eigi aS útvega mér stúlku í staS hinnar, en þar á móti bréfunum, svo þann daginn hafSi jómfrú LafSi Carew sagSi mér aS þú værir hér — mér féll Aanna ekkert meS þau aS sýsla. Eitt af bréfunum' þaS afar illa.” var frá lafSi Carew. Fyrst skrifaSi hún um ferSinaj Hún lau'k ekki viS setninguna, en settist magn- til London og hvar hún hefSi útvegaS sér heimili, þrota á stól sem þar var. Jessamy horfSi á hana | meS hluttekningu. Var þaS mögulegt, aS þessi föl- . . iiL * i SV° ^om íydr sem eg hafSi ekki búist leyta, magra kona, meS dapurleg augu og þreytu- þaS er mér mjög svo móti skapi; eg skal borga ySur, viS> ag eg fann jessamy Avenal. Hún var í tízku-j legu yfirbragSi, væri hin fjöruga og glaSlynda Rósa? hátt kaup, og Martha ser um vinstulku ySar, svo get-j verzlun f fiond stræti, þar sem eg kom inn til aS _ hún Rósa, sem hertók hjarta Sir Jocelyns, en iS þér séS hana daglega, fært henni mat og tleira. j kaupa mer hatt. Eg sá hana aSeins tfá augnablik, því Þessi uppástunda kom svo flatt upp á Lucy, aS var ka]]aS 4 íhana af einhverjum. Hún leit frem- hún vissi varla hverjuhún ætti aS svara. ur veiklulega út, en blíS og aS'laSandi eins og fyr. “Eg er óvön þesskyns stöSu,” sagSi hún loksins,; Hlún kvaSst hafa veriS mikiS veik en væri nú búin "eg kann ekki aS setja upp hár, eftir tízku, og svo aS ná sér aS mestu leyti. — Aumingja Jessamy, ■er þaS — Rachel — ! mér þótti tilfinnanlegt aS sjá hana í þessari stöSu, "Eg vona aS Rashel sleppi ySur, og núverandi frændstúlku Sir Jocelyns og heitmey Ruperts. ÞaS þerna mín segir ySur til í því vandasamasta, áSur en var meg naumindum aS eg hafSi tíma til aS spyrja hún fer. TakiS nú eftir hvaS eg segi ySur: Eg er þVort hún hefSi nokuS heyrt frá honum, en hún svar- nu umkringd af vandræSum á allar hliSar, meS ýmsu aSi því neitandi og um leiS brá fyrir hrygSarsvip .móti; eg hefi sýnt Jessamy Avenal blóSugt ranglæti, yfir ancJ]it hannar, en svo bætti hún viS: "En góSa sem mér er sérstakt áhugamál aS bæta úr, ef mér lafSi Carew, eg hefi samt ákveSna von um aS hann .væri þaS mögulegt, en — þeir eru til sem meS ölluj ^ lifandi; meS hverjum deginum og stundinni sem móti hindra mig frá því. Þér sjáiS nú, hvaS eg trúi ySur vel og treysti ySur — viljiS þér ekki reyna aS hjálpa mér?" ÞaS var Radhél, sem talaSi fyrst, og sagSi þessari líSur þokumst viS nær hvort öSru, viS mætumst einhvern'tíma — eg finn hann afutr.” “Eg hafSi ekki tíma til aS tala meira viS hana. I BúSin tilheyrir Madömu Valerje — eg held þú kann- veslings ríku frú, sem hefir gert Jessamy rangt til, | is£ viS hana, en Jessamy kallar sig jómfrú Graham." en vill nú gjarnan bæta henni þaS upp aftur, er sjálf-1 Endirinn af bréfinu voru mest spurningar um KS- sagt aS rétta hjálparhönd, ef hægt er. . an hennar sjálfrar og barnsins. Rósu fanst hún geta SegSu já Lucy, sagSi hún blíSlega, þú geturjles;S a milli línanna, aS hún væaú ánægS aS vera veriS viss um aS eg kemst hér vel af ein mfn HSs,1 gjiáJfstgeg a§ öllu leyti, enda hafSi hún búiS um sig og svo færSu leyfi til aS koma til mín á hverjum eing vej Qg Ih^gkyæmlega og hún framast gat. degi. Mér finst þú hljótir aS taka þessu boSi, Lucy, I "Eg held aS hún hafi veriS orSin leiS á aS vera Svo ySur er þaS áhugamál, aS láta Jessamy f,ér, saggi Rósa viS sjálfa sig, um leiS og hún braut ná rétti sínum? spurSi Lucy alvarleg. bréfiS saman. "ÞaS mun hafa veriS mest m'n vegna Já, svaraSi Rósa, þegar eg hefi fundiS hana, þun var ]jér gvo ]engi; henni var þaS svo hug- eSa veit meS vissu aS hún er lifandi, skal eg gera fasti ag einhver hætta vofSi yfir barninu; 4S líkind- þaS — því lofa eg. um var þag ekki nema ímyndun ein,, en áamt var ÞaS eins og létti yfir Rachel, og hún brosti viö, þag einkenilegt aS stjúpa mín skyldi leggja svona en rett 1 þvi heyrSu þær aS vagninum var ekiS aS a sig min vegna." dyrunum. ÓgeSslega andlitiS á jómfrú Beringer ViS miSdagsborSiS þennan dag, sagSi Rósa gæSist inn um gluggann. manni sínum og tengasystir, aS hún aétlaSi aS bregSa Alt sem eg hefi talaS, má engra fara á milli g£r tij Lon(jon> og eftir þá tilkynningu frá hennar nema okkar, sagSi Rósa fljótlega og meS lágum var þag ag SyStkinin töIuSust viS, eins og fyr róm. SíSan kvaddi hún stúlkurnar vingjarnlega og segir Rosa hafSi nú einsett sér aS fara til London fór úr herberginu. og finna Jessamy, og þegar þaS væri búiS, ætlaSi Rachel, Rachel! hrópaSi Lucy, þegar Rósa jjún ag breyta erfSaskránni. var farin. Svo var eins og hún vaknaSi af draumi, Um þessar mundir var þaS oft ríkt í huga henn og sagSi: 1 ar, ag hún ætti skamt eftir ólifaS. Læknarir töluSu HvaS hefi eg gert? Eg hefi lofast til aS ver®aimeg serstakri gætni um heilsufar hennar, en hún herbergiöþerna hjá konu sem er óvinur Jessamy. , hristi höfuSiS yfir því aS fara til Davos, eins og þeir "Er hún óvinur Jessamy?" spurSi Rachel undr- rág]ggSu henni. andi, En þaS varir ekki lengi, aS hún sé í óvináttu, “£f eg ^ ag (Jeyja, þa vil eg helzt deyja 'heima." viS nokkra persónu, eSa sérSu þaS ekki á útliti-henn- saggi ,f,un. “En eg vil ekki taka þaS''trúanllegt, aS ar, Lucy, aS hún á ekki langt eftir ólifaS? ]ff mitt sé í bráSri hættu, fyr en eg má til. 1 þaS minsta vona eg aS þú treynir í mér lífiS nokkra stund ennþá." Hún hafSi hugsaS sér aS IboSa Trever lögmann á sinn fund, en fyrst vildi hún tala viS Jessamy. Henni gjörla, aS hún er ákveSin meS aS koma sínu fram. var þag ]f ]^a fullkunnugt, aS hún var aS faravarlega HvaS er um aS vera? 0g hún ætlaSi sér aS ná tali af lögmanninum. Ný herbergi^þerna hún neitar aS taka þá semj “ÞaS er vafalaust aS þau hindra mig frá því, ef eg talaSi um, en í þess staS hefir hún nasaS uppi 1 þau geta ” hugsaSi hún meS sjálfri sér. Hún var í sveitarstúlku, sem lítur út fyrir aS hafa veriS hálf j einskonar gæzluVarShaldi. Smátt og smátt var netiS 25 KAPITULI ViS megum vera varfærin, Róbert, eg sé þaS svelt, og hún ihefir meS sér systir sína heilsulitla. ViS hljótum aS hafa gát á öllu sem fram fer. Mundu eftir því, aS alþýSan hér um kring hefir sérstaka velvild til Jessamy Avenal. Sá grunur kvelur mig stöSugt, aS Rósa hafi í hyggju, aS semja nýja arf- 'leiSsIuskrá, iþví nú er hún komin aS raun um, aS hún sé mikiS veik." ^ "'Hún mundi aldrei láta sér detta þaS í hug án þess aS segja mér frá því," sagSi Beringer ákveSinn, "Svo þekkjum viS alla Sem hingaS koma, og fyrir aúkalikilinn aS póstkassanum, fara öll hennar bréf í gegnum þínar hendur, svo þaS er sannarlega vel lítiS eftir ihenni. Þú hefSir, góSa systir, veriS vel Tíothæf sem leynflögregla.” Jómfrú Beringer tók lofiS til þakka og hneygSi sig. "Hún er mjög sérlind og reiSist þegar minst varir og um þessar mundir er hún stöSugt í barnaherberg- inu. Eg viídi bara, aS viS gætum haft hana í gæzlu þaS væri eini vegurinn til aS fyrirbyggja aS hún léti semja nýja erfSaskrá." Róbert Beringer hló aS þessári síSustu setningu, eins og þaS væri svo hlægilegt. "Eg er sannfærSur um aS henni kemur ekki til hugar aS breyta erfSaskránni eSa láta semja nýja,” sagSi hann, “og hvaS hefSi þaS aS þýSa? "'Hver ætti aS fá peningana? Hún hafSi megnustu óbeit á þessar Jessamy Avenal.” dregiS rrær henni, en svo klóklega, aS hún varS þess hvergi vör, og þaS var í raun og veru, þó hún væri fangi. Jómfrú Anna Beringer fylgdi henni eins og akuggi, og allar hreyfingar hennar voru nákvæmlega athugaSar, og því boriS fyrir, aS vegna heilsubersts síns, mætti hún aldrei vera ein. Smám saman fann Rósa þaS betur og betur, aS hún var sem fugJ í snöru, og hún hafSi ekki þrek til aS rífa sig lausa. Samt fánst henni sjálfri ekki svo mikiS til um heilsu- brest sinn, aS hún örvænti um aS geta breytt erfSa- skránni. Þó henni væri þaS þvert um geS, varS hún aS sætta sig viS þaS, aS tengdasystir hennar færi meS henni til London. Jocelyn litla og fóstru hans hafSi hún líka meS sér. Eftir aS þær höfSu borSaS á matsöluhúsi, spurSi jómfrú Beringer, hvaS Rósa ætlaSi fyrir sér þaS sem eftir væri af deginum. Rósa sagSist ætla aS sjá saumastúlku sína, síSan færi hún til Bondstrætis, aS kaupa sér andlitsblæju og fleira smávegis. Jómfrú Önnu fanst þetta ekkert athugavert. Hún hafSi einestt sér aS vera meS, þegar Rósa færi aS sjá LafSi Carew. En bún hafSi fariS úr bænum þenn- an dag og var ekki væntanleg til baka fyr en daginn eftir. Anna hafSi ýmislegt aS annast um fyrir sjálfa sig og svo ætlaSi hún á leikhús um kvöldiS. ÞaS var hugarhægS fyrir Rósu aS þær skyldu; breytti ‘viS hana, frændstúlku hans, sorglega mizk- unarlaust? " Jessamy gleymdi á sömu stundu öllu því rang- læti sem Rósa hafSi sýnt henni frá því fyrsta, er hún heyrSi hinn þurSa, harSa hóata hennar. Hún fann enga aSra tilfinningu hjá sér til Rósu en inni- lega meSauimkun. “Mér líSur vel hér," sagSi hún. “Eg var svo heppin aS komast aS vinu hér; konan sem eg vann hjá áSur í Chelsea dó, en einhver benti Madömu Valerie á mig, og síSan hefi eg veriS hér. Lauin mega heita fremur góS og vinnan er létt og þægileg." “En er þaS mögulegt, aS þú getir veriS ánægS hér?“ sagSi Rósa, "þú, sem varst erfinginn aS "The Court"? HefSir þú aldrei beSiS óbæna ýfir mér í hjarta þínu?" "Nei, Rósa, aldrei, og hversvegna ihefSi eg átt aS gera þaS?" “Ja — hversvegna?” sagSi Rósa, meS stuttum kuldaihlátri. Hún horfSi beint inn í hinu blíSu og ró- legu augu á Jessamý, þau sýndu sem fyr, góSmensk- una, en nú var þar einnig eittlhvaS sem sýndi sálar- styrk og þolinmæSi. Rósa skyldi ekki sínar eigin til- finningar til hlýtar; þaS vaknaSi einhver djúp þrá í hjarta hennar, en hún vi&si ekki hvaS þaS var, nema aS þaS væri "sá friSur, sem æSri er ölluim skilningi". "Þessi unga stúlka, sem nú stóS frammi fyrir henni, hafSi tæmt hinn bitrasta bikar lífsins; hún háfSi mist þann sem ihún elskaSi mest af öllu í heim- inum, og orSiS af meS auSæfi og sællífi — já, hún hafSi líka mátt reyna skort og líkamlegar þjáningar. Einmana hafSi hún orSiS aS berjast fyrir tdverunni, yfirgefin af þeim sem hefSu átt aS stySja hana. Þriátt fyrir alt þetta, sýndist hún vera ánægS og ákveSin. ÞaS hlaut aS vera einhver annarlegur máttur sem styrkti hana til aS bera alt þetta. , "Jessamy," sagSi hún og lagSi hendina á öxl hennar, “eg ervmikiS veik, eg kvíSi fyrir aS lifa, og þó óttast eg dauSann, en þaS lítur út ifyrir aS þú hræSist ekki neitt. Getur þú sagt mér af hverju þaS kemur? ” “Eg veit aS guS elskar alla,” sagSi Jessamy meS viSkvæmni og horfSi ástúSlega á Rósu, "og hann er náS og kærleikur, sannfæringin um aS er meir en nóg tfl aS styrkja mig og gleSja, þó á móti blási.” "En hann Ihefir þó látiS þig KSa æSi mikiS.” "Stundum verSa böm, jafnvel smábörn, sem eru veik, aS þola mikiS, en þaS hefir ekki svo mikla þýS- iniu, ef hlutaSeigendur fela sig meS öruggu trúar trausti umsjón hins alvalda læknis.” “Og í öllum bágindum þínitm þessi ár, Ihefir þú aldrei slept trúnni?" "Nei, guSi sé lof, þaS ihefi eg ekki gert.” "En þú hefir líka ætíS veriS góS og guShrædd, en eg er ekki góS," sagSi Rósa, "og nú er eg hrædd — á IífsleiSinni er svo margt Ijótt á leiS manns og hugsunin um dauSann skelfir mann þó mest af öllu. Feginn vildi eg bæta ráS mitt og jafna yfir þau rang- indi sem eg hefi sýnt öSrum, áSur en eg dey. En ó. mér finst myrkt kringum mig, Jessamy, viltu hjálpa mér? Viltu meS því sanna aS þú Ihafir fyrirgefiS mér? " “HvaS get eg gert. fyrir þig?" spurSi Jessamy. Rósa hafSi sett hana niSur á stól viS hliSina á sér. Nokkur augnáblik horfSu þær þegjandi hver á aSra. I augum Rósu mátti lesa, hálfvita, óviSráSan- lega löngun. "Viltu fara meS imér til ‘The Court", sagSi Rsóa meS ákefS. "Ó, mér finst eg svo óhult þegar þú ert nærri mér, sýndu aS þú 'fyrirgefir mér, meS því aS uppfylla þessa hjartfólgnu ósk mína. Systir manns- 'ins míns er altaf hjá mér, og mér finst hún líkust rándýri, sém reiSubúiS er til aS slá í mig klónum þegar minst varir. LalfSi Carew hefir einslega be^ mér á, aS eg verSi aS gæta vel aS barninu — aS þeim — þaS er hræSilegt 'aS láta sér detta þaS í hug, hvaS þá aS tála annaS eins — hafi ilt í huga honum viSvíkjandi. f g get ekki félt mig viS aS þaS sé satt. En á nóttunni rifjast þetta upp fyrir mér, og þá sezt eg uppi í rúmi mínu og titr^ eins og hrísla. Komdu og hjálpaSu mér til aS sjá um hatm rækilega, þú manst aS þetta er litli frændi þinn.” Hinir nettu fmgur meS veikindahitanum, gripu jm hendi Jessamys, eins og meS krampadráttum. Á þessu augnabliki fanst hinni ungu stúlku sem síS- ustu orS hins deyjandi frænda síns hljóma sér í eyr- um: "HjálpaSu Rósu ef þaS er mögulegt.” “Mundi Sir Jocelyn á dauSastundinni virkilega hafa séS þaS fyrirfram, aS svo gæti komiS tfyrir aS hans unga húsfrú yrSi henanr hjálpar þurfandi.” hugsaSi Jessamy meS sjálfri sér. SíSan endurgalt hún innillega handtak Rósu, og sagSi blíS og hug- hreystandi: ‘Eg skal fara meS þér 'heim, ef þú æskir þess, Rósa, og eg hefSi sannarlega ánægju af aS gera þaS.' Rósu hægSist aS mun um andardéáttinn; hún vissi aS ef til þess kæmi, væri hún og barniS miklu ó- hultara, ef hún hefSi Jessamy nærri sér. Hún stóS upp og ibrosti veiklulega. Eg skal tala viS Madömu Valerie og afgjöra þetta viS hana,” sagSi hún. “Á morgun fer eg til laeknis, þo eg viti vel aS hann getur ekkert hjálpaS mér, og svo fer eg tafarlaust heim aftur.” Eins og þú veizt, er tengdasystir mín, Anna Beringer, meS mér hér. Eg veit aS hún muni amast viS þér, en þú ert sterkbygS og þrekmikfl, og munt ek'ki láta undan síga. Vilt þú lofa mér því, aS þú undir engum krmgumstæSum, yfirgefir mig ekki héSan í frá.” “Því lofa eg hiklaust,” sagSi Jessamy. Þær stóSu nokkur augnablik þegjandi og horfSu hver á aSra. “Viltu kyssa mig, Jessamy?” sagSi Rósa meS titrandi vörum, “eg tek þaS sem óbrygSult merki þesá aS þú halfir fyrirgefiS imér. ViS hefSum getaS veriS vinir, en eg gerSi þér stórkostlega rangt til, og viS — viS kappkostum stundum aS óvingast viS þær persónur, sem viS gerum rangt til, en þú þekkir ekki neitt af þesskonar tilfinningum.” Jessamy þrýsti kossi á kinnina á Rósu.. ‘ Nú verS eg aS tala viS Madömu Valerie, og biSja hana aS gefa þig eftir. En segSu mér Jessamy, áttu ekki stundum erfitt meS aS fyrirgefa þeim sem hafa gert þér rangt?” ”Eg var ibúin aS gleyma, aS eg hefSi nokkuS aS fyrirgefa," og þaS hafSi hún í raun og veru, í þaS minstau þá stundina. Rósa ifór svo inn til Madömu Valerie og bar upp erindiS. Hún sagSi, aS ungfrú Graham væri vin- stúlka sín frá.fornu fari, og aS sér væri áhugamál aS fá hana nú heim meS sér, og hafa haná fyrir lengri eSa skemri tíma. AuSvitaS var hún fús á aS borga þaS hún setti upp fyrir eftirlátssemina. ÞaS var gert á einni svipan, og Jessamy skyldi verSa henni samferSa, er hún færi heim næsta dag. Rósu fanst sem þungri byrSi væri létt af. sér, er hún var aftur sezt upp í vagninn. Hún leit á Jocelyn litla og kysti Ihann. ... 1 ---- “Hún tekur hann aS sér, og lítur eftir honum,” sag’Si hún viS sjálfa sig, “Jessamy er stilt og vel bygS, og ef — HugsanaþráSurinn slitnaSi snögglega, því henni fanst eins og hvíslaS vri aS sér: "HvaS mundi Ró- bert og Önnu sýnast um þetta?” 26. KAPITiULI ÞaS var meS margvíslegum hugsunum, aS Jessa- my daginn eftir, var aS ganga frá eignum sínum. Flenni fanst hún eiga erfitt meS aS trúa því, aS þaS gæti átt sér staS, aS hún færi nú meS Rósu til “The Court”. Þessi seinustu ár, hafSi Rósa veriS henni minnisstæSust eins og hún kom henni fyrir sjónir þegar er'fSaskráin var lesin upp — sigri hrósandi, dram'bsöim og full af undarlegri óvild til hennar, sem Jessamy var meS öllu óskiljanlegt. "AS sönnu hafSi Rósa ekki fariS dult meS þaS, aS Jessamy var ekki eftir Ihennar geSi, og vildi sem allra minst hafa saman viS hana aS sælda. Jessamy átti bágt meS aS trúa því, aS þessi bænaraugu hinn- ar útréttu ihendur, sem héldu henni fastri, ásamt ör- vntingar og vonleysisorSum, væri ekki alt draumur. Og þó — þegar hún hugsaSi um kaptein Beringer, fanst henni sem hún skilja alt. Denton ihafSi sagt hertni, hvaS sagt væri í London um hans ótakmörk- uSu eySslusemi, og ýmsa lé'lega éiginleika, og aS ihin unga eiginkona hans, væri alt annaS en sælleg aS sjá. HiS viSkvæma og góSa hjarta Jessamy varS gagntekiS aS meSaumkun, er hún hugsaSi til þess, og hún hét því meS sjálfri sér, aS veita Rósu þá hjálp alila, er henni væri framast unt. Allir nábúar Jessamy tóku þaS nærri sér, er þeir heyrSu aS hún væri aS ifara frá þeim, og um kveldiS komu þeir hver á fætur öSrum, til aS kveSja hana. Madama Murphy og herra Carlo, og timburmaSurinn á neSri hæSinni, sem hún hafSi léS nokkrar bækur; einnig móSir litla Tomma og jafnvel Tommi sjálfur koim á nýjum hækjum, sem Jesamy hafSi gefiS hon- um. Flest af þessu fólki lét sem því kæmi ekki á óvart, þó hún færi, fyr eSa síSar, frá þeim, því þaS hafSi haft þá hugmynd, aS hún væri dulbúin prins- essa. “Mér þykir fjrrir aS fara frá ykkur öllum, sagSi Jessamy viS herra Carlo, "og þér hafiS einkanlega veriS mér mjög góSur, og eg skal aldrei gleyma, hvaS mannúSlega ySur fórst viS aumingja Lucy. Þér megiS eiga þaS víst, aS eg skal ekki gleyma skuldinni, sem eg er í viS ySur." Meira. 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.