Heimskringla - 11.05.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐfllÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1 I. MAI, 1921
Wlnnipég.
Lagarfoss kom til Nev: York á
mánudaginn og fer þaSíin í viku-.
lokin tíl Hálifax, og tekur þar Is-
landsfara eins og ráS hafSi veriS
fyrirgert. VerSur folkiS aS farai
héSan í síSasta lagi á sunnudags-;
morguninn kemur, og mun skipiS j
fara um miSja vikpna frá Hali-
fax. Þetta fólk vitum vér aS ætlar
til Islands meS skipinu. GuSmund-;
ur Gíslason, tresmiSur, Arni Páls-
son skósmiSur og kona hans, Mrs. j
Skúli Bjarnason og tvö hörn henn- j
ar, Mrs. Ingíbjörg Goodman.i og
aS öllum líkindum umboSsmaSur;
Eimskipafélagsins Ihr. Árni Egg-
ettsson. Póstur úr Lagarfossi og
farþegar aS heiman, eru vaenan-
legir í dag.
MESSA í FOAM LAKE
Sunnudaginn kemur. 15. þ. m*
verSur íslenzk guSsþ)jónusta flutt
í kirkju Presbytera-safnaSarins í
Foam Lake, samkvæmt ráSstöfun
þar aS lútandi, er gerS var 20.
marz s. 1. Messan byrjar kl. 3. e.
h. Allir velkomnir.
Rögnv. Pétursson
Heimili: Síe. 12 Coritine Blk.
Sími: A 3557
J. H. Straumfjörð
úrsmitSur og gullsmitSur.
Allar vit5gerTSir fljótt og rel af
hendi leystar.
676 Sargeat Ave.
Talalnl Sherbr. 805
W. J. LINDAL, B. A„ LLB.
íslenzkur lögmaíur
Tekur a'ö sér mál bæðl í Mani-
toba og Saskatchewan fylkjum.
Skrifstofa 1207 Union Trust Bldg.
TaKsíinar: Skrifstofa A-4%3. Heim-
ili, Sher. 5736. — Er að hitta á
Skrifstofu sinni að Lundar, Man.
á hverjum miðvikudegi.
Capt. J. B. Skaptason hefir af
sambandsstjórninni veriS útnefnd-
ur fiskiveiSaumsjónarmaSur fyrir
Manitoba meS aSsetur 1 Selkirk.
Heifir hann nýlega flutt sig bú-
ferlum þangað. Er hin mesta eftir
.sjá í þeim Skaptasonshjónum úr
félagslífinu ísilenzka hér í borginni
sem þau hafa bœSi tekiS mikinn
og góSan þátt j. Foreldrar Mrs.
Skaptason, heiSjrsjónin Mr. &
Mrs. Sírnon Símonarson, hafa einn
ig flutt búferilum til Selkirk.
MESSUFALL
í Unitarakirkjunni á sunnudag-
Jnn — Presturinn aS heiman.
Leikflokkurinn íslenzki leggur
af staS vestur tii VatnabygSa í
Saskatdhev-an á sunnudaginn, og
leikur þar í 1 I kvöld alls. Landar
ættu aS fjölmenna öll leikkvöldin,
því hér ^eru verulega góSir leikir
í boSi og áaetlega leiknir.
V. R. Broughton, M. D. *
Physician and Surgeon.
Lundar — Manitoba.........
w
ONDERLAN
THEATRE
LEIKFÉLAG ÍSLENDINGA í WINNIPEG
1
Leikur
HEIMILIÐ
i
eftir Sudermann
og
ÍMYNDUNARVEIKIN
efíir Mollier
CHURCHBRIDGE, ’HeimiliS ............ 16. maí
- “Imyndunarveikin" ... 1 7. —*
LESLIE, “HeimiliS” ........*........ 18. —
“Imyndunarveikin” . ......... 19. —
MOZART, “HeimiliS” ................ 20. —
KANDÁHAR, “Imyndunarveikin” ....... 21. -
WYNYARD, “IHeimilliS” .... . ....... 23. —
“HeimiliS”................24. —
“Imyndunarveikin” ........ 25. —
Tölusett sæti í Wynyard; eru til sölu hjá E. Eyjolfson, lyfsala
ELFROS, “HeimiliS” .........'....... -26. —
“Imyndunarveikin” ......... 27. —
ASgangur fyrir fullorðna $1.50, fyrir unglinga $1.00
EINS DÆMA TÆKIFŒRI
Vér höfum til sölu nokkur hlutabréf í félagi hér í borginni
sem býr til hlut meS 78 Centa koátnaSi en sem er seldur á
$6.46. Ef þig langar aS gerast hluthafi í þessu gróSa fyrir-
taeki, J>á snúiS ykkur til J. Crichton & Co., 307 Scott BJock,
Winnipeg. Allar upplýsingar gefnar, hvort htíldur mur.nlega
eSa skri'flega.
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJ0NUSTU.
ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fj'rir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals Main 9580. CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur
»S máli og gefa ySur kostnaSaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimcmt, Gen l ManQger.
HiaVIKCDAG 06 FIMTVBAOl
Dorothy Phillips
in ‘ONCE TO EVERY WOMAN’
and Buster Keaton
in “THE HAUNTED HOUSE”
rtlTCDiG OG LACGAKDAGl
Gladys Walton
in “RISKY BUSINESS”
and “THEDIAMOND QUEEN”
MAIXTIDAG bG »ai»JTJDAGi
“CIDERELLA’S TWIN”
VIOI-A DANA
Byrjaður að verzla
á ný. -
BAZAAR!
HOME COOKING SALE.
Kvenfélag Unitara safnaSarins
hefir útsölu og veitingasölu í fund-
arsal kirkjunnar laugardaginn hinn 1
^4. þ. m. Þar verSa alskonar á-
gætismunir til sölu er lúta aS fatn-;
aSi kvenna, unglinga og barna,
meS afarlágu verSi. Ennfremur
sætabrauS og fleira.
Mrs. P. S. Pálsson fór vestur til
Leslie, Sask., í vikunni sem leiS aS
heimsækja ættingja og vini.
ÞaS þarf tæplega aS b *nda les-
endunum aS auglýsingu J. Tnor-
geirsson sem byrtis í þessu blaSi.
Allir þekkja “Joe” Thorg^irsson,
og ætti þaS aS vera gleSifregn
fyrir Mendinga, aS hann er nú
aftur búinn aS fá byrgSir af nor-
rænum vörum.
Hr. Björn Jónsson frá Church-
bridge, er nú kominn álheill út af
almenna spí talanum og farinn
heim til sín. KvaS hann sér hafa
liSiS ágætlega á soítalanum, og
Dr. Brandsyni var hann þakklátur
fyrir góSa læknishjálp.
Hr. GuSm. Thorleifsson kom
vestan frá Calgary á sunnudaginn.
Hefir hann dvaliS þar síSan í fyrra
haust hjá dóttur sinni, Mrs. Wol'fe.
I gær fór hann heim til sín, aS
Lundar, Man.
ísafoldar kaffibætir 2 pk. 25c
íslenzkur harSfiskur, pundið 40c
HagldabrauS .... ...... 30ff
Tvíbökur (Butt-Krust-Toast) 40c
Rjól tóbak, pundiS ....$3.00
BæSi nýtt og saltað kjöt ásamt
állri annari matvöru með bezlta
verði.
Rokkar, danskir (málaSir) $25.00
Ullar-kambar (norskir) .... 3.00
Rósettu-járn .... . ... 1.75
Kleinu-járn...............40
Afsláttur á hagldabrauði og tví-
bökum í 5 til 30 punda kössum.
SkriíiS eSa korniS og sjáiS
1.0. TH0RG1BSOI
798 SARGENT AVE., WPEG.
Talsími Sh. 6382
LAND TIL SÖLU
góSum
Nýja Is
Hr. Stefán Bjarnason, prófessor
í búnaSarvísindum viS ríkisbún-
aSarskólann í Cailifornia, er gest-
komandi hér í bænum um þessar
mundir. Kom hann aS sunnan til
þess aS vera viS jarSarför föSur
sín9 GuSmundar Bjarnasonar
bónda aS Mary Hill, Man., sem
lést fyrir skömmu síSan. SuSur til
California mun prófessorinn halda
á morgun.
Hr. GuSmundur Gíslason, tré-
smiSur, 3em veriS hefir hér í Win-
r/rtí'T um allmörg ár, er nú á för-
um heim til Islands. Á föstudága-
kvöldiS Ihéldu stúkusystkin hans í
Heklu honum kveðjusamsæti, og
gáf/ honum veglegan göngustaf í
viSurkenningarskyni fyrir starf-
semi Yans í stúkunni.
PIANO TIL SÖLU
Ágætt Heinztmans Piano er til
sölu meS mjög vægu verSi, aS
2 70 Good St. VerSur aS seljast
þessa vikuna, vegna þess aS eig-
andinn er á förum úr borginni.
GóS bújörS meS
byggingum er til sölu /í
landi. LandiS er 4 mímr frá járn-
brautarstöS, /4 mílu frá skóla
og /i mílu frá pósthúsi. 35
ekrur eru undir ræktun, en hinn
hlutinn er heyland og skógur.
Byggingar á landinu eru: lbúSar-
hús, nýlega bygt, ifjós fyrir 20
gripi, hesthús fyrir 8 hesta, fjár-
hús fyrir 25 kindur, kornhlaSa og
hænsnáhús. Á landinu eru og 2
góSir brunnar. Frekari upplýsing-
ar gefur J. J. Swanson & Co, 808
Paris Bldg., Winnipeg. (31->—35)
Máloinf og Pappírinf.
Veggjapappíi límdur á veggi
með -tilliti til verðs á rúMunni
eða fyrir alt verkið. Húsmáln-
t ing sérstaklega gerð. Mikið
af vörum á hendi. Áætlanir
ckeypis.
Office Phone Kveld Phone
N7053 A9528
J. C0NR0Y & C0.
375 McDermot Ave. Winnipeg
Flutnings utsala
STÓRKOSTLEGUR AFSLATTUR A HÚSGÖGNUM, sem ætti að
draga tjölda af kaupendum. Vörubyrgðirnar hverfa því fljótlega
og ættu því kaupendurnir að koma meðan úr sem mestu er að velja
Hér skulu nokkur synishorn tekin, úr rúmadeildinni.
— _____________________________ « •
Egta hómullarflóka undirdýna
$8.95
Undirdýna þessi er búin til úr hvítum bómullar flóka,
nýSsterkum voSlfeldum, endingar góSar og veriS er úr bezta
boldangi, og er gegn saumáSur og prýSisvel frágengiS á áll-
an hátt. Undirdýnan heldur sér, án þess aS flókinn raskist,
svo árum saman. Breidd 54 þuml., þyngd 45 pund, aSrar
stærSir eftir hlutföllpm. 54, 48, og 42 þuml 'breyddum.
RÚMSTÆ ÐI.
FJAÐRA OG FLÓKA UNDIRDÝNA
Ábyfgilefur og vandaður Toronto Lefu-
bekkur með grænni sterkri yfirdýnu.
TELESCOPING COUCH—-B úin til í tveimur hlutum sem
nota má bæSi sem einstæSu eSa sarpstæSu, og sem gera
ifullstærSar rúm. Stálgrind, og^ ntítiS búiS til úr tempruSu
stáli sem heldur sér í þaS óendanlega, fjaSrirnar traustar og
úbyggilegar. Brons lituS, lengd 6 fet, breydd 50 þuml. yfir
fóSriS nýSsterkt úr gænum striga denin rt» -a jk
VerS ........;.... .................................I o
Hvítt emalerað stál rúmstæði,
fjaðranet og undirdýna.
Búin til úr bezta carbon stáli, fallega emeleraS
meS brone hnúSum. HöfSagaflinn 55 þuml. hár, fóta-
gaflinn 34 þumlunga hár, stuSlarnir I Zi Tubular stál,
þver slár 1 þuml. Rimlar Zö þunil. StærSir 3. 3-6, 4,
4-6 .
RúmstæSi þessi eru viSurkend sem þau allra beztu
sinnar tegundar, fjaSradýnurnar endingagóSar og gefa
þægilegan svefn.
Undirdýnan úr flókalögum úr ibeztu bómull. Á-
byrgts aS vera voS.feld sem bezta dúnsæng, veriS er
nýSsterkt boldang. RúmstæSi þetta meS öllu tilheyr-
andi eins og hér er lýst, kostar venjulega tí*Oi7 4 C
$37.75. SöluverS ......................$£#.*!«)
Þriggja hluta samstæSa, rúmstæSi, FjaSradýna og
undirsaeng.
ÁGÆTIS EIKARLEGUBEEKKUR VAR SEELDEUR Á
$22.50 ER Nk AÐEINS .. .. ......$14.95
Aðeins 10 eftir.
í HINUM DEILDUNUM FÁST ENGU MINNI KJÖRKAUP
Samstætt suðla rúm, stuðlarnir eru samfastir, 1,
1-16 pípur, stálrimlarnir 5-16 fastir, úr járni, fóta og
höfðalagi, sem gerir rúmstæðið eitt hið sterkasta sem
hægt er að fá á markaðinum; það er alt hvít-emelerað.
UNDIRDYNAN ágætlega vel stoppuð og gegnum
saumuð, með flókalögum, ofan og undir verið bezta
boldang.
SPRING fylgir rúmstæSinu og er endingargott og
traust stálgrind og netiS úr stálhringum; er ábyrgst í
20 ár, allar stærSir. TilgreiniS aS eins d* 1 *7 AC
þá stærS sem þér viljiS fá. VerS ........ 1 I
ÓKEYPIS FLUTN- INGUR UM BORG- The Wingold Store OPIÐ TIL KL.
IÍ^A og NÁGRENN- 10 s. d. á
v IÐ TALSÍMI A9339 w 1 PORTAGE AVE. BETWEEN EDMONTON AND KENNEDY ST. LAUGARDÖGUM
\