Heimskringla - 22.06.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.06.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. JÚNI »921 HEIMSKKINULA Nyir Ford prisar komu í gildi 7. Júní, 1921 Touring Car $ 625 Runabout Chassis Truck Chassis 560 520 670 Starter og Electric Lighting á ofangreindum bílum $85.00 extra Sedan Coupe $1,090 990 Heimiii: Ste. 12 Coriune Blk. Sími: A 3557 j. II. Straumfjörð úrsfniftur og gullsmitSur. Allar vi'ðgertJir fljótt og vol af hendi leystar. 670 Sarfrnt Ave. TaUlntl Skerbr. 805 NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. Verð á Starter og Electric Lighting er innifalið í ofan- greindu verði. Allir prísar F. O. B., Ford Ontario og er söluskattur ekki falinn í þeim. Forá Motor Company of Canada, Limited, Ford, Ontario W. J. LINDAL og BJÖRN STEFÁNSSON íslenzkir 'lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru | þar að hitta á eftirfylgjandi tím- I um: Lundar á hverjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hv^rjum mánuSi. Arnl Aiulerson E. P. Girrtetnd GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐIN GA R Phone: A-21í)7 SOl Electric Raihvay ChambcrM RES. ’PHONE: F. R. 8755 Dr. GEO. H. CARLtSLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augni Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. fSLEIVZKUR LöGMAÐUR 1 1‘élaji‘i metS Phillipps and Scartb Skrifstoía 201 Montreal’ Trust Blds AVinnipeg:. Man. Skrlfst. tals. A-1330. HelmUls Sh.4725 SIGURÐUR VIGFÚSSON gerir húsauppdrætti, einkum yfirdrætti (tracings)." Skil máli sanngjarn. Heimili: 672 Agnes St. Talsími: A74I6 Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. MacPhail, Mgr. Winnipeg Wtm Eggerl Stefáisson, kominn heim. Eftir fimm ára útivist er Eggert Stefánsson, söngvari, kominn heim, og er þaS ekki ofmælt, aS ma'rgt hafi á daga hans drifiS, þó aS fátt eitt verSi hé.' eftir honum haft. Svo má aS orSi kveSa, aS htlar fregnir hafi borist hingaS af hon- um, síSan hann fór frá SvíþjóS, en þar var hann fyrir tveim árum og naut þar mikilla vinsælda, sem sjá má a£ sænskum blöSum frá þeim árum. Einkanlega ritaSi hinn kunni söngdómari Svia, Petersen- Berger, mjög lofsamlega um hann og spáSi vel fyrir honum. Komst hann meSal annars svo aS orSi: ““Þegar lítil þjóS, meS undra- verSa fornaldarfrægS, fer aS bækka róminn, til þess aS sýna, aS hún hafi einnig í huga nútíS, dáS og drauma, þá boSar þaS' eitt hvaS, þá*ber mönnum aS hlusta. — Og hlustaS hefir veriS á Egg- ert Stefánsson, hvar sem hann hef" ir látiS til sín heyra. I SvíþjóS buSust honum ágæt kjör, en áSur en hann tæki þeim, brá hann sér til Londonar og ætl- aSi aS vera þar um þriggja mán- aSa skeiS, sumariS 1919, einkan- lega til aS heyra heimsfræga söng vara, er þangaS komu um þær mundir. En ferS þessi dró til ó- væntra atburSa. — I London komst hann í kynni viS ítalska LefSarmey, af hinum tignustu ætt- um, Miss Crispi, og er hún nú kona hans. Þau fóru suSur til ltalíu og þar, í föSurlandi hinna miklu söngvara, opnaSist Eggert nýr heimur. H^nn tók þegar aS syngja hjá Mandilini, þeim söng- kennara, sem kent hefir frægustu söngvurum ítalíu og fanst honum stórmikiS koma til hæfileika Egg- erts. LeiS ekki á löngu áSur en þýzkur maSur bauS honum stöSu viS hvaSa operahús í Þýzkalandi sem hann vildi, en því boSi gat hann ekki tekiS þá í svip. Skömmu síSar veiktist hann af taugaveiki og var veikur nær 6 mánuSi og hugSi honum enginn líf um eitt skeiS. Þegar hann var orSinn heill heilsu, gekk hann aS eiga heitmey sína og fóru þau hjónin brúSkaups ferS til Feneyja og Florens og í hinni síSarnefndu borg hittu þau 3 íslendinga, þá RíkharS Jónsson. Ingólf lækni Gísl'ason og DavíS Stefánsson. — Frú Stefánsson er nú suSur á Italíu, en víst hefir hún í hyggju aS koma hingaS síSar meS manni sínum. Eggert Stefánsson býst viS aS dveljast hér þriggja vikna tíma aS þessu sinni og í næstu viku fer hann aS syngja í Nýja Bíó. SíSan ráSgerir hann aS fara vestur og norSur um land, en kemur hing- aS áSur en hann fer af landi burt. HéSan er ferSinni heitiS til NorS- urlanda, þaSan til Londonar, og þá til Italíu, en aS ári liSnu ráS- gerir hann aS ferSast um Banda- ríkin og syngja þar. Eggert Stefánsson er óvenju- lega vondjarfur og stórhuga maS- ur, enda hafa honum ekki brugS- ist vonir sínar. List hans hefir hvarvetna veriS viSurkend, hún er gjaldgeng, hvar sem er í heim- inum og honum er ant um hana, bæSi vegna sjálfs sín og lands síns sem hann ann af heilum hug og vill verSa til sæmdar. Og á söng- skemtunum sínum hefir hann jafn- an 'sungiS no.kkur íslenzk lög ög hefir þeim veriS vel tekiS. ! Lon- don söng hann á grammófónplöt- ur 10 lög eftir bróSur sinn, Sig- valda kaldalón, og þykja þau á- gæt. Eggert er mjög ant um frama íslenzkra manna, í hvaSa grein sem er, og svo sagSi hann viS tíSindamann Vísis, aS þaS ráS vildi hann gefa íslenzkum söng- mönnum aS leita sér kenslu meS stóriþjóSunum, einkanlega ÞjóS- verjum og Itölum. —Vísir— Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 bla'Ssföur af spennandi IesmáL YerÖ $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. THE DOOR BARBER SHOP 820 Notre Dame Ave, (Beverley Blk.) Hreinlæti, kurteisi og gott verk. KomirSu einu sinni þá kemur þú aftur. . . . Vér ábyrgjumst alt verk.. Jas. Sagas Thor. Blonda Priprietor Manager Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BUH.DIXG Tals.! A3521. C«r. Port. ogr Krtm. Stunrtar einvörtSungu berklasýki og aöra lungnasjúkdóma. Er aO finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimlli aB 46 Alloway Ave. » TaUlmli A8889 Dr.J. G. Snidal TASJÍKEKSIH 614 Someraot Bloek Portage Ave. WINNIPEO Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUELDING Hornl Portage Ave. ag G4mntoi St. Stundar elngöngu augna* eyrna. nef og kverka-sjúkdóma. At) hitta frá kl. 10 U1 12 f Ji. og kl. 2 til S. ah. Phonei A3521 627 McMillan Ave. Wlnnlpeg Vér hðfura fullar birgötr hretn- meh lyftehla ySar hlngah. vér nstu iyfja og mehala. Komlfl gerum meSulin nákvœmlega eftlr ávisunum lknanna. Vér slnnum utansvelta pöntunum og seljum giftingaleyfl. COLCLEUGH & CO. Notrt Dame i**r Shcrbrookc Sts. Phones: N7050 og N7650 I <D UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegzista, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útJúnatSur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartia og legstelna. : : SIS SHERBROOKE ST. Phonei K6(W7 WHVNIPEG Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. TH. JOHNSON, Úrmakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbrdí. Sérstakt athygll veitt pöntunum og viögjöröum útan af landl. 248 Main St. Plunei Á4637 J. J. Svranson H. G. Hinrlkeeon J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASALAR OG « « pcnlnga mlblar. Talslmi A6349 808 Parla Buildlng: Winntpcs t----------------------"K Dr SIG. JÖL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. V- Á við alltr vélar. Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers BURD RING SALES COM Ltd. 322 Mclntyre Blk., Winnipeg M/‘ _ «»___1 * Timbur, Fjalvföur &f 8Bura Nyiar VÖír tegundum, geirettur og alla- konar aírir fitrikiSir tiglar, Kurðir og gtagptr, KoaúS og sjáfö vörur. Vér erum eetfö fásir að sýna, þó ekkert té keypt. The Empire Sash & Door Co. .....—- ■ L i m I t e d —> ... ■ HENRYAVE. EAST WDflmG 570 Notre Dame Sími A5918 DOMINION CLEANERS AND RENOVATORS Edwin Wincent, eigandi FÖT SAUMUÐ EFTIR MÁLI Karlmannsföt pressuS 75c Kvenföt pressuS V1.00 Karla og kvenföt þurhreins uS fyrir ...........- 2.00 Alt verk ekkert of smátt vel af hendi leyst. ekkert of stórt verSlag í hófi i Sækjum heim til ySar og færum ' ySur aftur aS aflolknu verki. , M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögS viS mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél., einnigi aér- fræSingar í meSferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og nf, ef þess er óskaS. Allar tegund- af skautum búnar til ir kvæmt pöntun. ÁreiSanlegt verk. Lipur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE Ca 641 Nofcne Dame Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.