Heimskringla - 22.06.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.06.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. JÚNl 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Samheldni gegn eyðsln MeS íþví aS innvinna þér tuttugu dolla á viku og leggja tvo dollara af því á banka, ertu betur staddur ef í nauSirnar rekur, en sá er innvann sér hundraS á viku en eyddi því öllu. SparisjóSsreildin veitir þér bugrekki og mátt. Kurteisa og fullkomna þjónustu ábyrgjumst vér þér í öllum bankadeildum vorum. IMPERIAL BANK OF CANADA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (330) enga grein fyrir því, að ef svo skyldi vilja til að Bandaríkin létu sig það skifta, hvað saittningarnir segja um það. En eins og gefur að skilja getur þetta Iand (B.ríkin) ekki lagt það eitt sem undirstöðu fyrir sínum utanríkismálum, sem japanskur sendiherra gerir sér að góðu að lýsa yfir að sé skilningur hans í því efni.” Þetta er mál sem engum efa má vera bundið. Og ef samningamir verða endumýjaðir, verður að setja ákvæði í þá sem gerir hreint og beint út um hvernig afstaða Bretlands til Bandaríkjanna sé, ef Bandaríkjunum og Japan lenti saman. En blaðið sem vitnað er í hér að ofan efar að samþykki Japa fáist til þess. .“Frá stjórnarfars- legu sjónarmiði væri það ókurteisi gagnvart Japan,” segir blaðið,“að krefjast þess, og að það mundi að- eins til þess að espa geð þeirra. Og frá hernaðarsjóanrmiði, eru samningarnir harla lítils virði, séu Bandaríkin undanskilin.” Ef þessi samningur Japa og Breta á að vera til þess gerður, að láta japönsku þjóðina Iíta svo á vora sem Bretar með þeim skuldbmdi sig til þess að veita henni að mál- um, ef hún lenti út í ófrið við Bandaríkin, eru það nægar ástæð- ur til þess að endurnýja hann ekki, En jafnvel þó þessi ágreiningur verði jafnaður, væri þá ákjósan- legt að taka fram í samningnum að það séu mál Japans við Koreu, Kína og austur-Síberíu sem átt er við? Það er því margt sem virð- ist sanda í vegi þess að samning- arnir geti verið endurnýjaðir; sé eitthvað til sem með þeim mælir, á það enn eftir að koma í ljós. --------o-------- Stefouskrá bænda. Bændur í Manitoba (United Farmers of Manitoba) hafa í blaS inu “Grain Growere Guide” síSast liSna viku, birt uppkastiS aS stefnuskrá þeirra í stjórnmálum fylkisins. Á þetta uppkast aS vera boriS upp í öllum deildum bænda félagsins, og verSa allar ahuga- semdir og breytingar á því sem nauSsynlegar kunna aS þykja þar, teknar til greina áSur en stefnu- skráin er fullgerS. En meS því aS líklegt er, aS breytingar verSi ekki til muna gerSar á uppkastinu, virS ist ekkert á móti því, aS þaS sé nú þegar birt í isílenzkri þýSingu; gæti þaS ef til vill hjálpaS sumum til aS glöggva sig nánar á því en ella. Ef nokkrar breytingar skyldu verSa gerSar á birta þær síSar. því, ma emmg STEFNUSKRÁIN stjórnmálanna, sem innan hvers 5.) AS taka saman höndum viS héraSs eru þannig, aS ómissandi landstjórnina í því aS útrýma eru fýrir veherS þess, og sem verS j berklasýki í skepnum í fylkinu, og ur því aS halda áfram aS starfa stuSla meS því aS velferS þess. aS. AfleiSingin af því er sú, aS 6.) Bann á tilbúningi, innflutn- bændafélagiS sem stofnun verSur! fngi °g sölu áfengra drykkja, utan aS vera óháS, og frjálst aS leggja þeirra er notaSir eru viS altaris-, til stjórnmálanna þaS er ástæSur1 göngur, lækningar eSa efnafræSis þess krefjast, án nokkurs tillits til eða vísindarannsóknir; og aS stjórnin hafi sölu þess meS hönd- um, en ekki einstakir menn til aS græSa á því. 7.) Umbætur á meSferS fanga og aS gamla fyrirkomulaginu sé breytt og nýjustu vísindalegum aSferSum einum og mannúSleg- ustu sé beitt viS þá. 8.) Vér mótmælum fjárglæfra- spili í hvaSa mynd sem er. “Iðunn”. j vi*-------- -.Ær Fjórða og síðasta hefti sjötta árgangs Iðunnar er nýkomið vest- ur. Eins og að undanförnu hefir Iðunn í þetta skifti margar og fræð andi ritgerðir og góð kvæði. Efnið er sfem hér segir: Um persónulegar tryggingar, eftir séra Gísla Skúla- son, Þula eftir frú Thoroddsen, Lausavísur eftir Gest, Nokkrir gest- ir vórir á þjóðhátíðinni 1874 eftir Matth. Jochumsson, Síðustu fregn- ir af Vilhjákni Stefánssyni eftir A. H. B., Bakkehús og Solbjerg eftir Trels-Lund, Staðarfell á FeUs- strönd, Tvö kvæði eftir Guðmund Friðjónsson, Trú og Sannanir eftir Á.H.B., Élja-Grímur eftir Jónas Jónasson, Stökur eftir Josep Jóns- son, Og síðast Ritsjá eftir Á. H. B., Pál Eggert Olason, Guðm. G. Bárða son, H.K.J. o. fl. Þetta síðasta hefti ritsins er hvorki verra né betra en Iðunn á að sér að vera, en hún mun nú bú- in að ávinna sér þá náð og hylli hjá Vestur-Islendingum, að vera þeim ávalt kærkomin. Og það er ofureðlilegt. Ritið er eitt hið bezta er út er gefið á íslenzku, bæði fræð andi og skemtilegt að efni og góð- ar Ieiðbeiningar í því snertandi nýj ar bækur; auk þess er ritið svo ódýrt, að eins 40c eintakið, eða $1.80 árgangurinn. Það mun eina blaðið er selt er ódýrara nú hér Vestanhafs en heima. Vestur-Is- lendingar ættu að meta það mikils á meðan þetta gífurlega verð er á bókum. . Yfirleitt virðist oss ekk ert íslenzkt heimili hér standa sig við að vera án Iðunnar. Hún fæst hér vestra hjá Hjálmari Gíslasyni 637 Sargent Aye., Winnipeg, Man. Inngangur Þar eS vér álítum þaS skyldu aS búa oss sem bezt undir hvert þaS verk, er oss, sem hverj- um öSrum samborgurum þessa lands, kann aS verSa lagt á herS- ar í náinni eSa fjarlægri framtíS, þá lýsum vér því yfir, aS vér höf- um ákveSiS, aS taka nú þegar þátt í stjórnmálum þes^i fylkis, sem hver annar sérstæSuT stjómmála- flokkur, og aS grundvallar-reglur þær er sú þátttaka er bygS á, eru sem hér segir: 1 Andi góSviIdar: Vér átlítum aS undirstöSu atriSi og beztu kostir frjáls þegnskapar sé aS borgaramir vinni sameiginlega og meS anda góSvildar aS hag þjóS- félagsins. Þá kosti skuldbindum vér oss til aS stySja og efla af vomm ítrustu kröftum. 2. ) VelferSarhugsjónir: Vé? skoSum þjóSfélagiS sem heild og aS heill eins ætti aS Vera heill allrsu AS leita hagsmuna sinnar stéttar annarar fremur álítum vét órétt, og skuldbindum oss til aS vinna ávalt aS sameiginlegri Vel- ferS allra borgara landsins. 3. Samvinnuhugsjónir: ÞaS er skoSun vor aS satmvinna sé áfar þýSingarmikil, og þessvegna skuld bindum vér oss til aS nota hvert tækifæri sem gefst til samvinnu meS hverjum þeim flokki sem yfir íeitt er ant um þau mál er vér berum fyrir brjósti og stefnir aS sama marki. 4. ) Lögmál framfaranna. Þrosk un og framför skoSum vér aÞ heims lögmál. Vér skuldbindum oss því til aS vinna aS öllu er til framfara horfir og brýnum fyrir mönnum aS hafa þaS fyrir mark og miS aS keppa aS því. 5. ) Þegnskapur undirstöSu at- riði: Vér skoSum þjó'Sfélagslegt frelsi aSallega hvíla á því, hve hæfir og andlega þroskaSir borg- ararnir eru, og skoSum þaS því eitt af undirstöSu atriSum vorum að viniia aS því aS fylkisstjörnin sjái hverju barni fyrir viSunanlegu uppeldi og allri þeirri mentun, er ákjósanlegt er aS þau njóti til þess aS geta orSiS aS sem fullkomn- ustum borgurum. I. Afstaða bændafélagsins (U.F.M.) Bændafélagsskapurinn í Mani- toba hefir, sem stofnun, mjög mik- ileverð mál meS höndum, auk þess hvaSa stjórn eSa stjórnar- flokkur í þinginu á hlut aS mál- um, og hvort sem sá flokkur styS ur aS einhverju leyti stefnu bænda í heild sinni eSa ekki. IL STJÓRNIN 1. ) Svo hvert þaS mál er fyrir þing kemur geti veriS metiS eins og þaS er vert út af fyrir sig, skal stjórnin, ef hún synjar aS máliS sé tekiS fyrir, knúin til aS segja af sér og fara frá völdum. 2. ) Bein löggjöf og hlutfalls- atkvæSagreiSsIa viS kosningar, nema þar sem ekki er nema um eitt þingsæti aS ræSa. 3. ) Birta sundurliSaSan reikn- ing yfir alt fé sem variS er til kosn inga, og sýna um leiS hver eSa hverjir hljóta þaS fé. 4. ) Rannsókn á stjómardeild- unum til þess aS komast aS hvort ekki sé hægt aS sameina eittlivaS af þeim eSa á annan hátt draga úr kosnaSi viS rekstur þeirra. 5. ) AS karl og kona njóti sömu réttinda fyrir lögunum. 6. ) AS gera leiSina óbrotnari og einfaldri í sambandi viS aS framfylgja lögsóknum. 7. ) ViSVíkjandi útnefningu þjóna til opinberra verka sam- þykkjum vér tillögur Civil Service nefndarinnar, aS hæfileiki sé látin ráSa mestu um þaS hver stöSuna skipar (en ekki vinátta eSa flokks fylgi-) III. MENTAMÁL 1. Enduribætur á skólalögun- um (School Attendance Act) og aS skólaskyldunni sé betur fram- fylgt en nú er gert og aS börnin séu knúin til aS stunda skólanám upp aS 16 ára aldri, eSa skrifast út úr 8. deild skólanna. 2. ) AS bæta alt sem unt er sveitaskólana og koma á fót sam- steypuskólum (Consolidated s.) svo aS öll börn sem eitt hafi tæki- færi aS öSlast góSa undirstöSu- skóla mentun. 3. ) AS fylkiS en ekki sveitim- ar beri kostnaS skólanna aS mestu aSa öllu leyti. 4. ) AS bæta háskólamentun- ina þannig, aS nemendur geti lært meira af praktiskum verkum sem fólkinu og fylkinu sé sem mestur beinn hagur að. ” - •* • 5. ) AS stuSla aS því aS ment- unin verSi fólgin í því, aS vekja hugmyíidir hjá nemendunum um praktiska hluti, um meiri samvinnu og skyldurækni í þjóSfélaginu, sem vinni aS því yfirleitt aS sam- eina oss sem þjóS, efli og þroski þjóSfélagiS bæSi innbyrSis og í heild sinni, og setji oss þaS mark aS keppa aS, aS verSa sem full- komnastir borgarar. 6. ) AS krefjast þess aS kenn- a'rar verSi aS sýna fullkomnara mentaunarstig en nú á> sér staS í Canada og aS hvert fylki fái ráSiS nokkru um þaS hvort kennari sé álitinn hæfur eSa ekki. ALMENN VELFERÐ 1. ) Vár viljum stuSla aS því, aS betur sé litiS eftir heilsu og vel- ferS almennings, en nú á sér staS. 2. ) AS fylkiS geri sér far um aS e>’Sa og uppræta sjúkdóma, svo sem tæringu, samræSissjúk- dóma og vitfirringu. 3. ) AS þaS fyrirkomulag verði tekiS upp, aS því er sjúkra- hús snertir, aS þeinj sé ijölgaS út Athngið F O R EIGENDUR D um alt fylkiS og ekkert pláss sé án ^eirmi^og aS þau sjúkrahús verSi •einajiullkomin og föng eru á, og verSi reist eins fljótt og ástæSur leyfa á fylkisins kostnaS og starf- rækt undir umsj.á þess. 4.) Vél lagt út og fullkomiS fyrirkomulag til þess aS sjá heilsu bama borgið, og aS fylkiS láti sér ant um aS vemda framtíS bums- ins svo þaS verSi nýtur borgari. IÐNAÐUR OG VIÐSKIFTI 1. ) Vér viljum aS ástand bú- skaparins sé rannsakaS hiS fyrsta aS því er framleiSslu, markaS, efnahag og þjóSfélagsIegar horfur snertir, og aS traustur og ábyggi- legur grundvöllur verSi lagSur fyrir þessum fmmiSnaSi landsins, bæSi til þess, aS sá er búskap stundar, geti sómasamlega lifaS á því, og aS fleiri og fleiri verSi til þess aS leggja búskap fyrir sig. 2. ) AS lögunum um skepnu- kaup fylkisins sé framfylgt í rík- ara mæli en áSur, aS bændalán- in og sveitalánin verSi aukin, og alt sem aS samvinnu fyrirtækja lítur sé styrkt og gaumur gefinn. 3. ) AS rannsaka tækifærin til aS koma upp þjóSeignar slátur- húsum og frystihúsum. 4. ) AS fylkiS eigi og stjóri fyr- irtækjum sem íeSli sínu heyrir því til, og aS þeir er verk þau hafa meS höndum beri ábyrgS á þeim fyrir þinginu. 5. ) AS landstjórnin láti af hendi náttúru auSsuppsprettur fylkisins svo aS hægt sé aS nota þær íbúum þess til eflingar. 6. ) AS hydro-rafleiSslu sé sem víSast komiS á sVo aS sveitir jafnt og bæir hafi þeirra not. 7. ) Krefjast þess aS Hundson flóabrautin verSi sem fyrst full- gerS. 8. ) AS samvinna og sameigin- legrur hagur sé undirstöSu atriSiS, og bezta leiSin til þess aS sátt og friSur haldist milli verkamanna og vinnuveitenda. SKATTAR 1. ) Vér skoSum aS bezta leiS- in viS skatta-álagning sé sú, aS menn sem kosnir hafa veriS til þess af sveita, fylkja og landstjórn inni komi saman og komi sér niS- ur á grun-dvöll þann er þeir álíta heppilegastan til aS skatta þjóSina og beri svo álit sitt undir þingiS. Fyrir alla þessa fulltrúa ætti aS vera auSveldara aS komast aS því rétta um hvaS af sköttunum ætti aS* verá tekiS af sveitun, hvaS af fylkinu og hvaS af landinu. 2. ) AS reyna aS hafa eigna- skattinn hvort sem er sveita eSa fylkisskattur, sem réttlátastan. 3. ) Til aS auka sveita tekjur sé skattur lagSur á allar óunnar jarS- ir eftir verSi óbyrgSra jarSa. 4. ) AS stuSla aS því aS IandiS sé notaS meS því aS koma reglu á söluverS þess. Eigendur ónot- aSra landa skulu leggja fram sölu- verS þeirra á fylikisskrifstofuna, og skulu þau sköttuS samkvæmt því. 5. ) Skattur á bifreiðum eftir þyngd eSa hestafli vélanna. 6. ) Skattur á öllum skemtunum sem reknar eru í gróSaskyni. ' ----------o----------- ÞAÐ ERU TIL svo heimskir hundar aS þeir gelta aS tunglinu. Hjálmar Bergmann minnir á þá meS grein sinni í síSasta Lögbergi þar sem hann er aS brfgsla hinum “trúviltu" tjaldbúSarsafnaSaij mönnum um aS þeir séu orSnlr Unitarar. GerSu nú nokkuS, Hjálmar: Bíddu þangaS til tungliS er orSiS fult, farðu svo út fyrir eldhúsdyrn. ar, horfSu beint framan í tungl- iS og geltu og SRangólaSu, og sjáSu hvort maSurinn í tunglinu brosir aS þér. Taktu vel eftir brosinu, því þaS ÞÉR Y'ITIÐ aS Ford kemst yfir þar sem nokkur önnur bifreiS kemst og yfir þar sem flestar aSr- ar bifreiSa komast ekki. Þér vitiS einnig aS þaS er sparseminnar bif- reiS. ÞÉR muniS einnig samsinna þaS meS oss aS þS Ford sé létt og odýrt smíSaS, þá er hann hinn: Þægilegasti og áreiðanlegasti Bíll að keyra (jafnvel á ósléttustu og hættuleg- ustu brautum) Þegar á hann er sett Öryggis stýris útbnnað og þaS er aSeins einn FRAMLEIDDUR í CANADA (Tilbúinn í Winnipeg) SAFETY FIRST Steericg Device HANN VAR fyrst seldur 1915 og hefir síSan veriS notaSur af ótal þakklátum Ford-eigendum, er al- drei þreytast á aS hrósa því, og segjast ekki geta án þess veriS þó þaS kostaSi margfalst meira. UMBÆTUR hafa veriS gerSar til aS fullkomna og styrkja, en hug- myndin er sú sama og áSur. VOR ENDURBÆTTI 1921 ÖR- YGGISÚTBÚNAÐUR ER SÁ Bett SteerÍDg Device ia tbe World Hinn nýi endurbætti öryggisút- búnaður 1921 SAFETY-FIRST stýrisvél gerir það hérumbil ó mögulegt fyrir stýrishjólið að fara úr lagi (orsakast af því að framhjólið stendur fast og hvolfir bílnum) og vamar slysum — mörgum mjög hættulegum — sem sum orsaka fjörtjón. Þessi endur- bætti útbúnaður á 1921 MODEL SAFETY-FIRST stýrisvél er í sjálfu sér meira virði til Ford-eig- enda en margíalt verð þaS er þér borguðuð fyrir hann. SAFETY-FIRST kemur í veg fyrir aS þurfa ætíS aS halda fast um stýrishjóliS. SAFETY-FIRST tekur í burt þreytandi rykki af taugum þínum og handleggjum, einkanlega þ ar ekir er á ósl^ttum vegi. SAFETY-FIRST kemur í veg fyrir þá stöSugu taugaáreynslu er stafar af því aS hljóta altaf aðj vakta og vera viSbúinn hættu erl gæti orsakað slys fyrir þig og f jöl-1 skyldu þína. SAFETY-FIRST vegur aSeins i fimm pund. Allir geta sett þaS á, i I á fimm til tíu mínútum. VerSiS er tíu dollarar sentj. kostnaSarlaust hvert sem j I er í Canada, ásamt greini-11 legri fyrirsögn um hversuj skuli setjast. Hvert örygg- ; | isstýrisverkfæri endist eins I lengi og bíll þinn og bíll-i inn endist mikiS lengur efj* á honum er brúkaS SAFE. í | TY-FIRST Steering De-!l vice- _____’ Lesið ábyrgðvora Hvert ÖR YGGIS-STYRIS- VERKFÆRI er grannskoSaS og reynt áSur en þaS fer út úr verksmiSjunni og ábyrgst aS vera algerlega fullkomiS; enn- fremur er þaS ábyrgst aS reyn- ast jafngott og vér segjum, og ábyrgst aS þola alt þaS sem bíll getur þolaS og má heita ó- brjótanlegt, eins og langvarandj tilraunir hafa sýnt, og ef nokk- ur galli finst í nokkrum hluta, skulum vér setja ann*aS nýtt án a!lls endurgjalds, og þér getiS sent þaS brotna til vor og borg um vér flutningsgjald þess. UndirskrifaS Made-In-Canada Steering De- vice Co., Owners and Manu- facturers of SAFETY-FIRST Steering Device for Ford Cars. Skrifið beina leið til vor. SKFIRIÐ TIL:—The Made-In- Canada-Steering Device Co., Of- fice 846 Somehset Block, Winni- peg, Manitoba (sjáiS "coupon" neSan undir auglýsingu þessari) eSa kaupiS af útsölumanni vorum eSa agent í ySar eigin bæ eSa bygSarlagi. KaupiS 1921 Model er þér kaupiS Steering Device. VeriS vissir um aS þaS sé hiS rétta. LítiS eftir aS orSin “Win- nipeg 1921” séu greipt í málm- inn. FORD OWNEDS, AUTO and ACCESSORY DEALERS AND SALESMEN og fólk yfirleitt er beSiS aS gera almenn samtök til aS útbúa og viShalda öllum Ford-bílum í Can- ada meS “Made-ln-^Vinnipeg’,‘ SAFETY FIRST STEERING DEVICE og þannig koma í veg fyrir hættu- leg og jafnvél dauSlegar sb’sfarir •og vernda þannig mörg mannslíf árlega. Ef þér pantið með pósti, þá send- ið eftirfylgjandi bréf Made-In-Canada Steering De- vice Co., 846 Somerset Block, Winnipeg, manitoba, Canada, Find enclosed $10 for a SAFE- TY-FIRST Steering Device, it being distinctly understood, that the Device is guaranteed absolutely as represented. Send for the Device, use it for ten days, and at the end of that period if you don’t like it, let us know, retume the device, and we will refund your $ 1 0— plus express charges. Name .................... Address ................. 10 Hvemig þér getið gevt bréf þetta $1.00 virði Þegar þér sendiS til vor þá send iS oss nafn góSs útsölu-manns úr ykkar bygS og get’S þér tek- :S dollar fyrir fyrirhöfn’na og sent oss aSeins níu dollara í staSinn fyrir tíu dollara. er sama brosiS og Unitarar brosa aS greininni þinni í Lögbergi. —Vox— MARGRET PRINSESSA TRÚLOFUÐ Margrét prinsessa dóttir Valdi- mars Danaprins er nýlega trúlof- uS. Var þegar fyrir nokkrum ár- um fariS aS orSa hana viS ýmsa merka þjóShöfSingjasyni, því er- lendis lætur almenningur sér mjög tíSrætt um hjúskaparmál þesskon- ar fólks. I haust var fullyrt, aS hún væri harStrúlohiS prinsinum af Wales, og aS þaS hefSi veriS aSalerindi Kristjáns tíunda til Rómaborgar, aS fá leyfi páfans <tihþess,éaS prinsessan mætti ganga nf*tr\£nni, svo orSiS gæti af kvon- fangmu, því prinsessan er kaþólsk, en þeirrar trúar mega drotningar í Bretlnadi eV.ki vea. Magrét prins- essa sagSi þetti tilhæfulaust slúS- ur og hefir nú rekiS af sér áburð- inn því fyrir þremur vikum kom hún frá París og um Sama leyti prins einn, sem aS vísu á eigi jafn miklar enfSir í vændum eins og enski ríkiserfinginn, og var trúlof- un þeirra birt, heima í föSurgarði hennar. EiginmaSurinn tilvonandi heitir Rene prins af Bourbon, og komu bræSur hans tveir meS hon- um og sátu trúlofuriargildiS. Ann- ar þeirra bræSra er Sixtus prins af Bourbon, sá er þátt átti í friSar- umleitunum Austurríkis áriS 1916 fyrir hönd mágs síns, Karls þá- verandi keisara i Austurríki. t ---------------o-------- *& TRÚAR BREYTING (Lag: Syndugi maSur sjá aS þér) Níunda boSorS nú er ei nokkurs virSi hjá prestum, þaS er oi'SiS svo gamalt grey gengiS úr móS hjá flestum. * J. E. Lengi geta vondir versnað Hjálmar Bergmann hefir af sín- um mikla vísdómi uppgötvaS þaS aS Unita^9^Iíafa veriS og eru aS “gabba” hina “trúviltu” fyrv. TjalctbúSarsafnaðar menn til þess aS játa sig undir trú Jesú Krists, auSvitað þá trú sem Krist- ur sjálfur kendi, leiS og var líf- látinn fyrir, því engin hefir ennþá dirfst aS bregSa honum um að hafa predikaS annað en þaS er hann vissi satt vera. — Mildir voSamenn eru Unitararl og mikil er vizkan hans Hjálmars! 'i í --Vox--- <A.±Ui

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.