Heimskringla - 10.08.1921, Síða 1

Heimskringla - 10.08.1921, Síða 1
 SenditJ ettir vertilista. til Royal Crown Sonp, Ltd. ^ 664 Main St., W.«.riipeg KraðUðir Og umbúíir SendlB eftir verfilista tU Ruyal Crowii Soap. Lt4, 654 Maln St., Wianipet XXXV. ÁR WINNIPEG, MANHOBA, MIÐVIKUDAGINN 10. ÁGOST 1921 NOMER 46 0>4 í í í Minnismerki Jóns Sigurðssonar, forseta Eins og bergstuSull gróinn í grund gnæfir þú íhátt í unnir bláar, hvelft er brjóstiS og herSar háar heldur aS barmi hvorri mund. Hvasssteyptar brúnir í koparstorku kjark þínum lýsa og viljaorku, tignar yfifbragíS ennið ber, alt er sameinaS stórt í þér. i Islenzki höfuð höfSinginn! hreystinnar tákn og ofurmannsins horfir austur til heimalandsins bera há-fjöll viS himininn. stattu svona um óra-aldur eins og lífmynd og sigurvaldur. Haltu varSstöS um vit og mál — Vestur-íslenzka þjóSar-sál. Þegar skríSandi skömm og flærS skotti dinglar um falskan hróSur — þegar raggeitin rægir móSur — ættartaugin er svívirt, særS. Vek þá kinnroSa hreyknri heimsku höfuSsmánmni — þjóSargleymsku. Kráftaverk ynni koman þín ef kendirSu þ-eim aS skammast sín. ViS skulum horfa heim meS þér hefi eg aldrei baki snúiS, viS þér, Island, eSa flúiS þó eg ali aldur hér. Tuttugu ár frá ásýnd þinni eg hefi dvaliS í fjarlægSinni saknaS og þráS þinn ástar-arn eins og móSurlaust fósturbarn. Islenzki frelsis-foringinn! framsókn þín ráSi okkar gerSum brotni á þínum breiSu herSum sundurlund vor og síngirnin. NiSjar og dætur nafn iþitt geymi nemi þinn anda í Vesturheimi, orStak þitt hljómi inst í þrá “ALDRiEI AÐ VIKJA!" réttu frá. JÖN JÓNATANSSON nú þegar talsvert af þessum mönn- ada, Nýfundnalandi, Bermuda, um fengist, en ennþá mun vanta Bahama eyjunum, St. Pierre og rúman helming þessarar tö!u. i Miquelon. RáSningastofa fylkisins hefir eftir spurn eftir 1400 manns og aSrar ráSningastofur eins mikiS eSa meira. Kaup kvaS yfirleitt $4.00 ' vom 3?Hrþegaren* 1 2 skipverjar! Hefir norrænn hetju andi og á meSal þeirra skipstjórinn. haldiS velli 1 húsund ár, SkipiS rakst á blindsker í niSa, iþoku og laskaSist svo aS stórsjór á dag viS bændavinnu hvaS sem þaS verSur fyrir þreskingar-vinnu. ►<o CANADA Meighen kominn. ForsætisráS- herra Canada kom á laugardags- kvöldiS var til Halifax. Alríkis- fundurinn sem hann hefir setiS á 'Englandi, var aS vísu ekki slit- inn, þegar hann fór, en þau mál er Canada nokkru varSa, höfSu öll veriS rædd og ráSiS til lykta áSur en hann fór. Honum var veitt mjög vegleg móttaka af Iborgarstjóra Parker í Halifax og flutti forsætisrgSherra þar ræSu, þrungna af ættjarSarást og fegins- leik aS vera aftur kominn heim til Canada. Honum kvaSst þykja- skemtun aS ferSast, en þaS skemti legasta viS þau væri aS koma heim. Hann kvaS mikiS hér aS igera, og í því vildi hann taka nokkurn þátt sjálfur; því hefSi hann hraSaS sér heim. Af störfum Bandaríkja lán borgað — Sir Henry Drayton fjármálaráSherra samibandsstjórnarinnar, segir aS $13,000,000 lániS sem Canada ha'fi tekiS 'hjá Bandaríkjunum og í gjalddaga féll 1. ágúst, hafi ve<- iS borgaS aS fuilu, án þess aS fá nokkursstaSar frekar lán tii þess. Canadamenn í Chicago. Mann- talsskýrslur Bandaríkjanna sýna aS rúm 26,000 af íbúum Chica- go-iborgar séu Canadamenn. BúnaSarsýning í Saskatchewan Ein sú mesta búnaðarsýning sem í Austur-Saskatchewan hefir nokkru sinni veriS höfS, verSur haldin í Yorkton og byrjar 9. ágúst, eftir því sem Wynyard Ad- vance segir frá. Um 2000 verkamenn iögðu af staS frá Montreal á mánudaginn og ætla aS vinna hér í haust aS uppskeruvinnu. Frá British Columbia er sagt aS fjöldi manns komi austur til Al- berta og Saskatchewan í haust til aS vinna viS uppskeru. Bændastjórnin í Albertaer sagt aS 'taki viS völdunum um miSjan þennan mánuS Segir fyrv. for- . . ,cvi v , .. , . , *! lögum meS nokkrum breytinguim sætisraðherra að omogulegt se ao _ .. , T , ljúka viS verkiS sem fyrir sumuim BANDARIKIN Eitt vandamesta spursmál sem vakir fyrir Washingtonþinginu, er hversu hagkvæmlegast verSi ráS- in bót á landbúnaSinum og hversu deyfS sú sem þar er á orSin verSi ibezt læknuS. HiS svokallaða iNorrisfrumvarp, sem æSri mál- stofu þingmaSurinn George W. iNorris frá Nejbrasika lagSi fyrk !þingiS og sem aS ákvaS aS hálfri annari billion dollars væri variS til landbúnaSarurnbóta, fékk mjög iítinn byr í fyrstu en nú er útlit ifyrir aS þaS verSi senn gert aS Fjörutíu og sjö biðu fjörtjón þegar farþegaskipiS “Alaska' fórst skamt frá ströndum Calfiorn- ia á laugardagsnóttina var. Af því Minni íslenzku frumbyggjanna í Yesturheimi. Flutt á Gimli 2. ágúst 1921 Djúpir eru Islands álar — andinn sjaldan finnur ró — komast yfir lokuS sund. veit þeir munu væSir þó, kúgun þolaS kvöl og fár. Svífur hann enn af sæ og landi féll inn“og sökk þaS á mjög stutt- | ®vipmikill og tignar hár. um ti'ma. Skipstjórinn, sem hét Habey lét koma öllum björgunar- ibátum á flot meS öllum þeim far- þegdm' 'er þeir gátu fleytt, og þegar síSasti björgunarbáturinn lagS firá sást annh standa í öndveg i en þú sprungu gufukatlarnir og skipiS var horf- iS á svipstundu. Jiji Shimps hefir svaraS tilboSi Hardings forsfeta fyrir hönd Japa ium aS mæta á tilvonandi alþjóSa funid aS ræSa um minkun herút- b\únaSar á þann veg aS þjóS taki iþátt þar í án þess aS gefa nokk- urn úrskurS um Austurlanda mál Hugur þinn í hættum slyngur fyr en hún veit hvaS fariS er fram hærra en sjálfur dauSinn rís. á því viSvíkjandi. Útlaga finst yndi lífsins öllu kastaS fyrir borS. En útflytjendur Islands fengu afl í hönd og þrek í lund, — starfiS græðir stóra und. - Karlmenni sem kvíSa engu þegar áköf útþrá málar undralönd í vestur sjó. Vakir yfir Islands fjöllum ung og voldug kynja dís, flýr hún hvorki frost né ís. Yfir tíman* öldu föllum ódauðleg og fögur rís. Inn í skap þitt lslendinguij óf hún þætti dul og vís vann hún iþá úr eldi og ís. Landnámsmenn! fyrst launin voru lengi smá og örSug kjör, nú greiSa allir sömu svör. Islendingar ætíS fóru um álfu þessa sigurför. MæSurnar sem börn sín báru í bjálkako'fa landnemans, krýni sagan sigur krans. Þær í stríSi seinu og sáru sóttu eld til Bjarmalands. FeSurnir sem brautir brutu börnum sínum fylgdu á leiS, vermdi minning helg og heit. Þeim sem láns og lærdóms nutu stjórnar-deildunum liggi enn ógert fyr en þetta. Hinn nýtilkvaddi forsætisráSherra Greenfield er ekki búinn aS iáta uppi hverjir hinir ráSherramir verSi, en kvaS gera þaS innan skamms. Stewart lýkur lofsorSi á valiS í forsætis- ráSherra sessinn. Northcliffe lávarSur kom tii Winnipeg 2. ágúst, en stóS svo stutt viS, aSeins 3/^ kl.stundar, aS engin tími gafst til fundarhalds, eSa tækifæri aS hlýSa á mál þau er hann hefir meS hönduim á þessc ferSalagi sínu. Hann fór vestur til Vancouver og er nú lagSur af staS þaSan áleiSis til Ástralíu. Hann er aS afla sér upplýsinga frá fyrstu hendi um Kyrralhafs- alríkisfundarins kvaSst hann sem ^ friSar_fundinn aegja neinar fréttix í þetta akifti. Wa ( Bandaríkjunum í haust. en semna mundi hann skýra frá þeim. ÁstandiS yfir í Evrópu sagði hann svo óliktþví sem hér eetti sér staS, aS því tryði ekki nema þeir sem þaS sæju. ‘ Oss þykir ýmislegt aS í Canada, en SþegaT vér lítum á ástandi^ hér jafnhliSa ástandinu þar, mundum Olíunámana í Fort Norman hafa menn veriS gerSir út til aS rann-saka og hafa þeir kom- ist . aS raun . urn. aS þar séu óþrjótandi olíulindir. Af nátt_ úruauSlegS þessa lands verSur vaTla of mikiS sagt, og þaS er vér ekki kjósa aS skifta um,”sagSi hverju orS; £annarai sem sagt er, Meighen. AS lkoinni ræSu sinn, var frú Meighen afhentur blóm- vöndur í virSingar og vmáttu- aS hér þurfi enginn, aS því er til þeirra kemur, aS vera fátækur. Hitt er annaS mál hvernig meS skini. Daginn eftir héldu þau til j þá auSlegS er fariS og hvort hún Metis í Quebec og dvelja þar sá notuS til þess aS auSga alla.... nokkra daga. I Quebec tekur | , Meighen á móti Byng landstjóra, j 5000 manns er sagt aS Mani. sem væntanlegur er þangaS á toba þurfi meS til þess aS vinna föstudaginn. ! aS uppskeru í haust Hefir nú sem á því eru orSnar. Hugmynd Norrisar var aS peningum þessuim væri variS þannig aS bændur og tframleiðendur gætu fengiS þá lánaSa frá fyrstu hendi til aukn- ingar á starfrækslu sinni, en í staS iþess hefir stjórnin breytt iþví þann ig aS láninu verSur aSallega variS til stuðnings og viSreisnar bönk- um þeim er falliS hafa vegna óborgaSra gjaldmiSla frá bænd- um og gjaldmiSlar þeir teknir af stjórninni og lántakanda gefiS itækifæri aS innleysa þá án aS- þrengdra kjara. Þetta stuSlar auS- vitaS í þá átt aS hjálpa landbún- aSinum þó á nokkurn hátt sé ann- an en Norris hafSi hugsaS sér. Fordney skattafrumvarpiS er sagt aS muni taka enn þrjár vikur þangaS til þaS verSi afgreitt. Breytingar hafa margar orSiS þar á, en flestar þeirra hafa miSaS í iþá átt aS hækka verndartollinn enn meira; hefir sumt sem áSur var á frílistanum veriS tekiS þar af og settur hár skattur á, eins og t. d. húðir, sem nú er búiS aS setja 1 5 % á. Tvö cent eru sett á allar bankaávísanir og $10.00 á allar bifreiSar og burSargjald á öll bréf sett upp í þrjú cent. Hækk aSur er þar einnig aS mun tollur á öllu tóbaki. Skipanir gefnar út frá Washing- ton 1. þ.nft., tilkynna aS frá þeiim degi verSi leyfilegt án vegabréfa fyrir nærliggjandi þjóSir aS ferS- ast til Bandaríkjanna, og er fólk frá þessum löndum til nefnt: Can- BRETLAND frsku málin. Irar bafa ekki látiS neitt ennþá uppi um friSarskil- imálana, og hefir friSur og spekt ríkt á írlandi síSan aS sátta til- raunirnar byrjuSu. En svo eru nú blöSin aS hreyfa því, aS ef til vill eé skamt til friSslita aftur. ÞaS hefir boriS á dálítilli óánægju síS- u dagana þar í sambandi viS lausn fanganna. Brezka stjórnin lét þá alla lausa er í varSheddi sátu fyrir óspektir á Irlandi gegn ríkinu, nema einn manninn, John J. McKeown aS nafni; honum var IialdiS í varShaldi. McKeovm þessi var herforingi Sinn Feina og var fyrír uppþoti einu er nokkurt mannfall varS í. Hann var dæmd- ur fyrír moS, og því vilja Bretar ekki sleppa honum. En aS hinu leyti segja Sinn Feinar aS hann hafi ekki aShafst neitt, sem ekki hafi veriS meS ráSum og sam. þykki þeirra gert og aS þeir allir ien ekki hann einn beri ábyrgSina. Er nú töluverS óánægja ríkjandi útaf þessu og ýmsir sem spá aS sættin muni stranda á þessu. Einn- ig er sagt aS fæS sé á milii Craig ibrezka stjórnarformannsins á ír- landi og DeValera. Þú skalt ystu útsýn kanna — ef þér finst þú sigra fátt. — léttara mun æfi skeiS. TrúSu á eldsins æSa slátt, og á toppi tryltra hranna treystu fssins hörku mátt. Stórir eru Islands áiar, ógnum mörgum þrúngnir af — enn þó stærra er óska haf Megin framsókn mannsins sálar Megna Nú fríSar sveitir frumibyggjanna falla óSum hér og hvar, skarS er fyrir skyldi þar. Hverfur fylking mætra manna er merkiS hæst og djarfast bar. Þú sem íslenzkt eSli grefur þeir ekki aS færa í kaf. undan starfi landnemans. krjúptu lágt viS leiSi hans. Frumibyggjarar fornu vinir fullhugar sem námuS lönd fjarri ykkar feSra strönd. Islands djörfu aðals synir, ótal þrauta slitu bönd. Þungar voru þrautir kífsins þyngst var aS kveSja feSra storS, lýst því gátu engin orS. Utanríkisskuld Breta. 31 síSastliSinn nam utanríkisskuld Bretlands 1,161,563,000 St.pund. Uim sama leyti í fyrra, (1920), nam hún 1,278,714,000 punda, og áriS þar áSur (1919) 1,364,- 850,000 punda. Á síSastliSnum tveimur árum hefir því skuld þessi tminkaS um 203,287,000 pund. Eán þetta hefir Bretland frá ýms- um þjóSum, en mest frá Banda- irfkjunum og Canada. Bandaríkja- lániS nemur 972,704,000, pund, en Canada 53,339,000. fæddu, því bæjirnir og lálendiS alt er á þeirra valdi og standa þessvegna margfalt betur aS vigi en Márarnir, eSa þeir af þeim sem uppreistina heyja á móti þeirr; en þaS eru aSeins þeir er uppi í fjall- lendinu búa og eru dreifSari og eiga aS öllu leyti erfiSara afstöSu. (ÞaS er hér sem áSur, er um upp- tök stríSa er aS ræSa, aS ganrila sagan er aS endurtaka sig. Lág- lendiS í norSur og vestur hluta marz Morokko, sem liggur bæSi aS MiS jarSar- og Atlantshafinu, er frá Fyrir þig hann fundiS hefir fjársjóS þessa nýja lands. Þó aS íslenzkt mál og mundir merji öfug tímans hjól, — fýkur senn í flest öll skjól. — Gengur aldrei, aldrei undir Islendiniga landnámssól. JóNAS STEFÁNSSON frá Kaldbak. ástatt, er ekki lx'klegt aS hann fyrst um sinn fái rniklu haldgóSu til vegar komiS í þeirri viSuregn. En orustum heldur enn áfram á milli Mára og Spánverja, og koma frétt ir seinna af því hvernig þær fara. Márar þessir munu vera sama þjóS in og á NorSurlöndum voru kall- aSir Serkir og Morooko eSa sá hluti meS öSru af Afríku sem ber þaS nafn, hafa veriS kailaS Serk- land. Arabar og Berbar hétu elztu þjóSir í Morokko er sögur fara af og eru Márarnir blendingur af munalega fagurt land og frjó- þeim þjóSum báSum. En nafniS samt. Og uppskera þar nú er afar Serkir þýSir “Austmenn" og er imikil. Alt þetta land áttu Márar komiS af arabiska orSinu Tcharki, áður, en þeir urðu aS gefa þaS segir Benedikt Gröndal. eftir, eSa aS gangast evrópisku imenningunni á vald sem Spánn Verzlun ÞjóSverja í SuSur. og Frakkar áttu aS færa þessum Ameríku. ViSskifti ÞjóSverja v.S siSmenningarlausa þjóSflokki. ; SuSur og MiS-Ameríku ríkin Sumir Máranna sömdu sig aS nýju bykja hafa veriS drjúg síSustu siSunum, og berjast þeir nú meS mánuSina. Vörurnar sem þeir hafa ÖNNUR LÖND. Róstur í Morokko. 1 Morokko hefir veriS fremur róstusaimt aS undanförnu. Hefir upp aftur og aftur slegiS í orustur þar milliMár- sanna, sem eru innfæddi mann- flokkurinn í landinu, og Spán- verja, sem aS mestu, eSa ásamt Frökkum hafa umboS landsins í sínum höndum. Segja fréttirnar aS Spánverjum hafi gengiS miSur og aS Márarnir hafi tekiS um 3000 fanga af þeim nýlega. Lík- legra er þó hitt aS Spánverjar haldi öllú sínu fyrir hinum inn- Spánverjum á móti frændum sín- um, en aSrir hörfuSu undan og upp í fjalHendiS. Og þaS eru þeir sem nú eru aS gera Spánverjum skráveifurnar. Foringi þeirra heit- ir Abd-iEl-Krin, aS eins 35 ára gamall, mentaSur á Frakklandi og Spáni, og kvaS alls ekki mótfall- inn evrópiskri menningu, en vill sent til Argentinu, Brasilíu, Kíli (Chile), Perú og Mexikó nema svo miklu, aS verzlun Bandaríkj- anna viS þessi ríki hefir liSiS stór- hnekkir viS þaS. Ástand allra þessara ríkja, sem upp voru talin, er fremur bá-boriS og þeim er einn vegur aS sitja viS þann eld- inn sem bezt brennur, hvaS viS- samt sem áSur ekki meS henni i skifti snertir. En Þýzkaland er ein kollvarpa þjóSmenningu Már. mitt nú í vesöld sinni svo skæSur anna, heldur þvert á móti hefja1 keppinautur í þeim efnum, aS hana. MeSan stríSiS mikla stóS segja má aS ekkert land geti kept yfir var hann kallaSur þýzksinn- viS þaS. ÞaS þótti nóg um verzl- aSur, og fyilir því þann flokk sam unar uppgang þess fyrir stríðiS, en bandsþjóSanna vestlægu, sem þá hafSi þaS þo ólíkt minni tæki- kalla sig Nationalista. Fyrir ráS- færi en þaS hefir nú. Óbeinlíni* kænsku er honum viSbrugSiS í getur maSur því ekki aS því gert þessum skærum viS Spánverja. spprja hverjir eiginlega hafi En þar sem svo ólíkt og ójafnt er {Framh. á 8. bla.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.