Heimskringla - 10.08.1921, Page 3

Heimskringla - 10.08.1921, Page 3
•WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA um öllu þjóSfélagsskipulaginu, -væru angurgapar. En af þeim væri mikiS til. ÞaS þyrfti margar kyn- slóSir, jafnvel aldir, til þess aS breyta frá grunni hagfræSilegu skipulagi þjóSfé’.aganna. Menn, sem bygSu stjórnmálaskoSanir sínar á blekkingum yrSu aS víkja. Einstakir mann geta látiS blekkj- ast en heilar stéttir ekki, sagSi hann. ViS erum svo skarpskygn- ir stjórnmálamenn, aS viS viljum breyta núverandi fyrirkomulagi til þess aS fullnægja kröfum bænda- stéttarinnar. Bændurnir hafa fulla ástæSu til þess aS vera óánægSir meS stjórn okkar; þeir vilja fá vörur fyrir þaS sem þeir fram- leiSa. Þeir gera sig ekki lengur ánægSa meS pappírsmiSa. — 1 annari ræSu sagSi Lenin, aS bænd urnir væru aS verSa stjórnleysingj ar, og þá hreyfingu yrSu þeir, Bolshevikar, aS sigra. Þeir yrSu aS bæta kjör bændanna. Stjórnilí lét sér í vor mjög umhugaS um ,aS koma skipulagi á frjálsa verzl- un í landinu, en nefndin sem átti aS hafa framkvæmdir í því máli, sagSi, aS ibændur væru tregir til aS flytja vörur sínar inn till borg- anna og yrSi því aS- setja á stofn sérstakar innkaupsbúSir úti um sveitirnar. Um miSjan apríl í vor var þaS sagt, aS 'fullkomlega frjáls verzlun væri komin á í Moskva og Petrograd. II. I síSustu útl. blöSum er sagt frá því, aS fjármálamenn og iSnaS- arforkólfar í Englandi og Þýzka- landi séu aS taka höndum saman til þess aS endurreisa atvinnuvegi og viSskiftalíf Rússlands gegn því, aS þeir fái þar tímabundin einka- leyfi til atvinnureksturs. Heima fyr ir í Rússlandi er þaS Lenin, sem berst fyrir aS koma á samkomu- lagi um þetta, en Krassin hefir veriS aSal-erindreki hans í þess- um málum út á viS.RáSgrft er,aS Lenin komi sjálfur bráSlega til Berlinar og Lundúna til nánari ráSagerSa. Samningar milli Krassins og ful'l trúa þýzka og enska stóriSnaSar- ins áttu sér staS í Berlin snemma í júní, og frá ÞjóSverja há'lfu voru Gigt. Undrnverfi . helmulæknlnK .hííeö ai þelm, sem sjftlfnr reyndi hann. Vorítí ISS.3 varö eg gagntekinn af lllkynjaöri vöövagigt. Eg leiö slík- ar kvalir, sem enginn getur gert sér i liugartund, nema sem sjálfur hefir reynt þær. Eg íeyndi meöal eftir meðal en alt árangurslaust, þar til loksins aö eg hitti á ráö þetta. Þaö lccknaði mig gersamlega, svo aö siö- an hefi eg ekki til gigtarinnar fundiö. Eg hefi reynt þetta sama meöal á mönnum, sem legið höföu um lengri tíma rúmfastir i gigt, stundurn 70—80 ára öldungum, og allir hafa fengiö fullan bata. Eg vildi aö hver maöur, sem gigt hefir reyndi þetta meöal. Sendu ekki peninga; sendu aöelns nafn hitt og þú færö að reyna þaö fritt. Eftir aö þú ert búinn aö sjá aö þaö læknar þig, geturðu sent andvirðið, einn dal, en mundu aö oss vantar það ekki nema þú álítir aö meöaliö haft læknaö þlg. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna aö kveljast lengur þegar hjálpin er viö hendlna? Skrifiö til .Vlark H. Jackson, No. 866 G., Durston Bldg., Syracuse, N. T. Mr. Jackson ábyrgist sannlelkrgildl ^ofanritaös^^^^^^^ þ^ð trúnaSarmenn Hugo Stinnes, seVn við hann söndu, en hann er nú, svo sem kunnugt er, máttug- asti auðvaldsforkólfur Þýzkalands Samningarnir voru sagðir á þá leið, að peningamennirnir ensku og þýzku skuldbundu sig til að leggja fram stórfé í rússnesk fyrir- tæki og reka þau gegn einkaleyfa- veitingum. iEn 'fregnirnar sögðu, að frá þeirra hálfu væru þau skill- yrði sett, að ráðstjórnin rússneska yrði gerð að samsteypustjórn, þar aem allir flokkar fengju fulltrúa aðrir en keisarasinnar, að ráð- stjórnin v\ðurkendi ríkisskuldir Rússlands og allir rússneskir flótta menn fengju heimkomuleyfi. Um sama leyti og þetta var að gerast milli rússnesku ráðstjórn- •arinnar og þýzku og ensku pen- ingamannanna sendi ráðstjórnin ensiku og frönsku stjórninni kvart- anaskjal, er hdldur því fram, að þær stiðji Japana til árása á Rússa í Sfberíu, og er ensku stjórninni borið þar á brýn, að hún haldi ekki hinn nýgerða samning milli Englands og Rússlands. J skjalinu, sem er dagsett I. júní, segir, að Hvítu hersveitirnar í Vladivostok ha'fi risið upp í skjóli japanskra vopna og tekið yfirráðin í borg- inni í sínar hendur. Sama hafi átt sér stað niður í Síberíu. Nú segir ráðstjórnin, að það sé hugsun þess flokks, sem vilji endurreisa keisara stjórn í Rússlandi, að vinna Sí- Stefán Stefánsson skólameistari. Fækkar fólkvörðum föðurtúna — andans aflstoðum Eyjafjarðar. — Genginn er úr garði glæsimennið Stefán Stefánsson studdur heiðri. Genginn er úr garði góðhuga efldur lærðra, leikmanna, lærisveina. Horfinn er frá Hel, heim að Gimli, Ijúfur alls lands. lipurmennið. Hvarf á himinvang hækkandi sólar inn í urtagarð eilífðar vors. Frítt er fylgilið fremstu brautar; lofstírar lýða — Ijúflingar blóma. Sæl eru svefnrof síðustu nætur, þeim er þjóð lykur iþakkarörmum. Samúð sæluljós sendir á veginn — alúð alþjóðar afl og staf. Islenzkri í Eden árbjört stóð Flóra, kjörði hann kornungan konung sinn. Aldrei var unnað ATHS.—Kvæði þetta var Hkr. ; en þar sem tvær hendingar prentvillum aukið við, er það nú beríu með japönskum vopnum. Hún kvartar undan ýmsum yfir- gangi Japana bæði á 'landi og hafi þar eystra, segír, að herflokkar andstæðinga sinna á ta'kmörkum Kínaveldis hafi hjálp frá Japönum og inn í miðlönd Asíu sendi Jap- anar nú menn til þess að æsa til uppreisnar gegrj stjórn Rússlands. Alt þetta sé gert í samráði við stjórn Frakka og hún rói þar und- ir, og þannig beri bandamanna- ríkin að nokkru ábyrgð á þessum aðförum Japana, en með því sé rofinn samningur sá, sem England hafi gert við Rússland. Um miðjan júní er birt í útl. biiöðum ávarp, sem Lenin hefir sent lýðstjórnarríkjunum í Kákas- us. Hann hvetur stjórnir þeirra mjög til þers að fara hægt í sak- irnar gegn borgaraflokknum og mentastéttinni, en þó einkum gegn bændunum, því lönd þeirra séu bændalönd, jafnvel ennfremur en Rússland. Einnig hvetur hann þær til að ná sem mestum og beztum verzlunarviðskiftum við Evrópu- ríkin og segir, að nú sé um að gera, að fara að öllu með sem mestri gætni, rasa ekki að neinu, cg munu þá hugsjónir þeirra smátt vinna fylgi- Mbl. Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphaii, Mgr. Winnipeg KOL HREINASTA og BESTA tecur.d KOLA bæði t0 HEIMANOTKUNAR o* fyrr STÓRHÝSI Allur flvbaáogur meí BIFREIIÐ. Empirc Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG ástum heilli. Aldrei umhyggja innilegri. Rósheima ríkjum réði öllum. Þekti þegn hvern þengili Plantnanna. Sæ -grös sem sveita, sóleyjar jökla. Alt voru öðlings æskuvinir. Flestum hann fremur fræði þrælbundin lipur úr læðing leysa kunni. Lék við lærisvein lærimeistari: Skinu á skræður skemtigeislar. Bær sinn borgara, þygð sinn höld, þjóð sinn þingmann, þul og kenmara kveður klökkróma, kveður samhljóma orðstír ágætis upp til hásætis. / * Þegar þjóðdrengi þjóð vor missir, veki vorhugur vaska sjáendur, sterka starfendur, stóra hugsendur, ættlands élskendur, lslands hefjendur. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson itekið úr Lögréttu og birt í 35. tbl. féllu af vangá burtu, en nokkrum birt aftur rétt. V '"\TT KISSXAWAY NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talmmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta og þriðja hvern þriðjudag í hverjum mánuði. Gimli, fyrsta og þriðjahvem mið- vikudag í hverjum mánuði. UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæði í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Taktu þér frí frá byiði þvotta- dagsins með því að senda okkur þvotta böggulinn þinn. IÐEAL WET WASH LAUNDRY Símið A 2589 Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. Komið einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. ■I Anderson E. V. Garlaa4 GARLAND & ANDLRS0N LÖGFIi K«INGAR I’hone: A-2I!>7 SOl Electrlc Rallway ChamberM RES. ’PHONE: F. R. T755 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Eingön&u Eyrna. Augm Nef og Kverka-ájúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phoire: A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ÍSLENZKUR LÖGMAÐUR 1 fclasrl meö Phillippa and Scarth Skrtfstofa 201 Montrcal Trnat Bldf Wkinipre, Man. Skrtfat. tals. A-1336. Hclmilla Sh.4725 Dr. M. B. HcU/dorson 401 BOYD BUII.DING ThI*.i A3S21. Cor. Port. ob Edm. Stundar elnvörtSungu berklaeýki og aöra lungnaajúkdýöma. Er ab flnna & skrlfstofu sinnt kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—HeiriiUl aB 46 Alloway Ave. Taialnl: A888S Dr. J. G. Snidal TANNLOBKNIR •14 Soaemt Block Portage Ave. WINNIPBG Dr. J. Stefánsson 401 BtJTD BUILSING Portage Ara #• Btanatn 8t Stundar elngöngu augna, eyrna, *•/ •* kverka-sjúkdóma. AB hltta fr& kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll S. a.h. Phonei ASS21 •27 McHilian Ave. w isalpef Vér höfum fullar blrr»tr hrelu- m«! lyf.eöla yöar hkugatl, vér ustu iyfja og rnelala. Komlt Íermn meSulln uúkmaaleca etttr vtaunum lknanna. Vér alnaum utanareita pöntunum og seljum glftlngaleyfi. <>—<o traia- ■ >. vér I :oa>l« J I nMlr • COLCLEUGH & CO, Nýjar vörubirgðir konar aSrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum œtfS fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d —•—----------- IENRY AVE. EAST WINNIPEG 570 Notre Dame Sími A5918 DOMINION CLEANERS AND RRNOVATORS Edwin Wincent, eigandi FÖT SAUMUÐ EFTIR MÁLI Karlmannsföt pressuð 75c Kvenföt pressuð V 1.00 Kairla og kvenföt þurhreins uð fyrir .............. 2.00 Alt *verk ekkert of smátt vel af hendi leyst. ekkert öf stórt verðlag í hófi Sækjum heim til yðar og færum yður aftur að afloknu verki. Notre Daar i* Skrrhrook. Sta. Phoaeai N76SS o* N7«ÖO :•! A. S. BARDAL selur líkklstur 03 anuast um út- farlr. Allur útJunatJur sá. besti. Ennfremur selur b&nn allskonar mlnnlsvartSa cjc lecstelna. : 818 ðHERBROOKE ST. Phonct N6«07 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur glftingaleyfisbréí. Hérstakt atbyglt veitt pöntunum og viíSgjörtium útan af iandl. 248 Main St. Ph.nei A4637 J. J. Swanson H. G. liinrlkMon Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjunBBt yður varanlega og óelitnn ÞJ0NUSTU. ér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sera HEIMFLI. Tals. Msin 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúmn að frnna yður tð máli og gefa yður kostnáðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Málning og Pappírisg. Veggjapappfi límdur á veggj tneð tiliiti tiJ verðs á rúlluimi eSa ftrrir alt verkrS. Húsmáln- ing sérstaklega gerS. MikiS af vörum á kendL Aædanir óke^is. - , Office Plbone Kveld Pbone N7I53 A9528 J. C0NR0Y & C0. 375 McDermot Ave. Wimipeg good to youc J. J. SWANS0N & C0. FASTKIviNASALAR OG „ _ aenlnga mltYlar. Talelntl A0349 808 Parta BuUdlng Wlnnlfeg Dr SIG. JÖL. JóHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. pipe feed ít: 0RIN0C0 “Keep the Home Pipes Burning.” If thcre is any- thing you smoke vvhich we haven t, we would like you to tcll us. _ 'igurdson&Thorvaldson Riverton & Hnausa Phone1 M0RRIS0N, EAKMS, FINKBEINER and RICHARDSON Barmters og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út at óskilum á komi, kröfur á hend- ur jámbrautarfél., einnig »ér- fraeðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 V- - J Vér geymum reiðhjól yfrr vet urinn og gerum þau eins og aý, ef þess er óskað. Allar teguad- ir af skautum búnar tfl —n:i kvæmt pöntun. Áreiðaalegt verk. Lrpar afgTWÍðsla. EMPIRE CYCLE Ca 641 Notre Dmm Ave.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.