Heimskringla - 10.08.1921, Síða 6

Heimskringla - 10.08.1921, Síða 6
& BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1921 Jessamy Avenal. Skáldsaga. Zftir nma höfund og “Skuggar og skin’*. S. M. Long þýddi. "Eg hélt fyrst aS þaS væri herra Rúpert, hún, “en þegar eg sá myndina og fór aS athuga hana 3a yfirskeggiS, og aSgætti andlitiS nákvæmar “En — þetta er áreiSanlega herra Rúpert Hall- “Nei, góSa jómfrú Avenal, þar skjátla3t ySur,” sagSi Nannie, þér hafiS hlotiS aS hafa haft skifti ík myndum. Einnig sjáiS þér þaS viS betri athugun, liann getur sagt ySur frá örinu, því þaS sést undan iiárinu." “ÖriS I” hrópaSi Jessamy, alveg forviSa. "Einu ySur, aS hér væri kona frá klæSskeranum, sem ætti aS taka mál af ySur fyrir ferSakjólinn.” “FerSakjól handa mér?” hafSi Jessamy upp eftir henni, og leit upp eins og hún skyldi þaS ekki vel, en í augunum brá fyrir einkennilegum glampa, sr hún sagSi: “SegiS þenni, aS hún þurfi ekki aS bíSa, því eg þurfi engin ferSaföt.” Lucy fór út úr henberginu, og skyldi ekki í hátta- iagi húsmóSur sinnar. Hverju sætti þaS aS hún hafSi ekki þörf fyrir kjólinn? “Máske aS þaS sé sökum þess aS íþaS eigi aS fresta brúSkaupinu — eSa, aS Jessamy hafi nú sannfærst um, aS hún elsk- aSi ekki þann mann sem hún var kornin fremst á sagSi meg ag giftast. — En svo mundi þaS eySi- leggja hana.” Lucy fór í yfirhöfnina sína í flýti, kallaSi í öku- mann og ók til gistihússins. Þa Svar ekki orSiS fram orSiS, en loftiS var þykt og þokufult, og var því komiS rökkur; en Lucy feitti því ekki mikla eftir- tekt, því hugsunin um brúSkaupiS olli henni kvíSa. Lucy hafSi ennþá þá skoSun, aS þessi maSur er hún ætlaSi aS giftast, var sami maSurinn sem Bessii hafSi sagt henni frá, sem féfletti foreldra heitmeyj ar sinnar og var valdur aS dauSa hennar. Lucy sinni er eg veitti þvi eftÍTtekt, sagSi Rupert mér aS }jafgj veriS komin fast aS því aS segja Jessa- þetta ör hefSi hann fengiS er hann sló höfSinu viS my a]]a sögu, en fyrst og fremst þá hafSi hún ekki klöppina fyrir þremur árum.” “Herra Rúpert,” sagSi Nannie meS áherzlu, "’hann hafSi ekkert ör; þetta er Lewis Darrell ibróSir 3»ans. Þegar hann var drengur, datt hann á ljá, og |jetta ör er síSan. Auk þess þekki eg hann á því, aS j sannanir fyrir því, og hinsvegar reis henni hugur viS aS hún skyldi verSa til þess aS segja húsmóSur sinni þaS sem mundi valda henni svo óbærilegrar sorgar, og því hafSi hún þagaS til þessa. Þegar hún kom á gistihúsiS, var henni sagt aS íinnur augnabrúnin gengur lítilsháttar hærra upp en Hallowes væri ekki viSstaddur, en hún sagSist verSa liin. — Þér haldiS þó ekki aS þetta ser herra Rúpert ag bíSa hans þar til hann kæmi. Vikadrengur fylgdi þér getiS þó ekki ruglast á bræSrunum? jhenni upp á herbergi hans. Þær stóSu og horfSu hver á aSra, bæSi hræddar Lucy stóS um stund kyr í hinni snotru setustofu cog tmdrandi. Gamla konan sagSi þetta í þeim róm, Qg horfg] út um gluggann. Svo gekk hún inn í næsta stm þar vott um undrun og ásökun. Jessamy fanst herbergi, og voru einungis tjöld fyrir dyrunum. þaS líkast fví sem hún væri í hringiSu, en jafnframt “HvaS skyldi eg þurfa aS bíSa lengi?” hugsaSi |>ví var sem hún grilti í afar stórt ljós. hún. “ÞaS er margt sem eg þarf aS sýsla heima, því “Þérl” sagSi Nannie, eins og þaS væri eitthvaS annaSkvöld er ákveSiS aS brúSkaupiS skuli standa. em hún vildi bera til baka — næstum eins og hún Jessamy hafSi undarlega lítiS skift sér af undir- •jldi ásaka Jessamy um eitthvaS — þér, sem hann búningnum, og sá LafSi Carew. um alt aS mestu etlar aS giftast, þér þekkiS hann þó líklega frá oSrum? “ J Jessamy þreyf í hand legginn á henni meS tryil- ne annaS heimafólkiS höfu neinar mætur á brúS ang«legum hlátri, sem snerist upp í grát. gumanum, og voru þess kvíSandi, aS Jessamy yrSi “SegSu þaS einu sinni til, hrópaSi hún; segiS gkH ejns farsae] Qg þau óskuSu og hún ætti skiIiS. raS þaS sé ekki Rúpert— minn Rúpert, heldurbróS—— Jessamy, sem hafSi þaS eina augnamiS og ætl- ir hans. — Ó, eg, eins og allir aSrir, hefi veriS flækt unarverk, a"S gera öSrum gott. * inn f hræSilegan leik. Lucy stóS viS gluggann og horfSi út á strætiS í “Þessi mynd er af herra Lewis Darrell, sagSi þessum hugleiSingum, þegar hurSinni aS setustof- INannie í föstum og ákveSnum tón, eg er fús til aS unnj var lokiS upp og tveir menn komu inn. ssverja þaS, og ef hann hefir tekiS sér nafn bróSir'-' “Setjist niSur, og svo skal eg segja ySur alt síns, til aS komast í hans staS, þá hsfir hann gert sig af ]etta,” sagSi annar þeirra, og þaS var enginn sekann \ stórglæp.’ annar en Lewis Darrell. Jessamy féll á kné grátandi fyrir framan Iegu- “Eg er eins og milli steins og sleggju, því ef Þekkinn og hélt nöndum fyrir andlitiS. ÞaS eina er f,ún sér manninn — hinn rétta Rúpert — þá er úti >hún vax sér meSvitandi, var þaS, aS hún var laus Um mig, og hann fer ekki af landinu fyr en annaS- viS þessa giftingu, sem hafSi hvílt á henni sem mar- kvöld.” tröS, vikum saman. Nú var hún laus allra mála, Lucy stóS sem steini lostin. þar sem þetta var ekki Rúpert — hennar eigin Rú- “Svo hann ætlar aS fara?” spurSi hinn maSur- pert. Sá er leikiS hafSi hlutverk hans undanfariS, jnn> sem Lucy þekti á málrómnum aS var kapteinn var mizkunarlaus þorpari. — En henni var borgiS! Beringer. “Já, hann hefir lofaS mér því,” svaraSi Darr- / ' ell. “Á morgun hefir hann lofaS til aS tala fyrir 41. KAPITULI feykna fjölmennri samkomu, og getur því ekki fariS ) fyr en annaS kvöld.” Nannei var nú farin, og Jessamy hafSi af gæzku “En hvemig fóruS þér aS fá hann til aS lofast isinni ekki látiS hana fara tómhenta frá sér. til aS fara? HvaS sögSuS þér honum?” Jessamy sat viS skrifborSiS meS pennann í hend “Eg laug aS honum, og sagSi honum lygasögu iinni, en hu^sanir hennar voru mjög á reyki eftir þaS um eignir mínar Vestanhafs, og þegar hann er kom- erá undan var gengiS. En eitt var hún þó sér meS-' inn til Bandaríkjan-na, skal eg sjá um aS hann komi vntandi um, og þaS var þaS, aS hún var laus úr; ekki hingaS aftur. En samt er eg í mikilli hættu, þessari klípu. Hún þurfti ekki aS giftast manni þess- Beringer, því eg get ekki lokaS Jessamy inni á aim, sem henni hafSi falliS ver meS degi hverjum. | morgun, og eg get ekki hindraS hana frá aS fara út.” IÞaS var ekki unnusti hennar, ekki Rúpert hennar, “Nei, þaS getiS þér ekki,” sagSi Beringer ró- <®g hafSi aldrei veriS þaS. — Rúpert var máskejlegur. «dáinn. — Nannie vissi ekkert um hann, en samt til- “ÞaS er samt slæmt aS geta þaS ekki til þess “HvaS var þaS sem þér heyrSuS?” hélt hann áfram. "Eg heyrSi aS þér hefSuS stoliS heitmey bróSur ySar,” sagSi hún viS Lewis Darrell, “og viS höfum öll veriS blekt, og þar af leiSandi er jómfrú Jessamy laus allra mála.” ‘Svo þér haldiS þaS,” grenjaSi Darrell vitlaus af reiSi, og sló hana í höfuSiS. svo hún hné niSur meSvitundarlaus. Beringer stóS upp meS hægS: “ÞaS var slæmt aS þér skylduS ekki geta stilt ySur,” sagSi hann “Skyldi hún vera mikiS meidd?" "Eg veit þaS ekki, og læt mér standa á sama um þaS, en hvaS er þaS sem hún hefir í hendinni? BréfmiSi? ” Hann laut niSur og tók hann úr hendinni á Lucy meSan Beringer aSgætti hana nákvæmar. “Hún er aSeins í öngviti,” sagSi hann, “og rakn- ar líklega bráföum viS. Eg er aS hugsa um aS fara því eg kæri mig ekki um aS vera neitt bendlaSur viS þetta mál. Þú mátt reyna aS fá hana til aS segj- ast hafa dottiS og meitt sig á höfSinu, eSa eitthvaS sem ySur dettur í hug. En hvaS er á þessum miSa?” “Jessamy biSur mig aS finna sig tafarlaust. HvaS skyldi nú standa til? ÞaS er ómögulegt aS hún hafi séS Rúpert; hann er í Glasgow og kemur ekki hingaS fyr en á morgun.” “FarSiS þér og athugiS þetta,” sagSi Beringer, “en þaS var mikiS fljótræSi af ySur aS berja stúlk- una. lEf til vill getur þaS komiS ySur illa; IþaS er bezt aS þér lokiS hana hér inni þar til þér komiS til baka aftur, þér verSiS máske úrræSabetri í þeim sökum, þegar þér verSiS búinn aS tala viS Jessamy sjálfur.” Darrell lyfti Lucy upp á legubekkinn, og var hún enn í öngvitinu. Lewis var fölur, en svipurinn var hörkulegur og einbeittur. “ÞaS skyldi þaS vera sem Jessamy vill mér?" hugsaSi hann. Hann var staSráSinn í aS berjast fyrir áínu máli ílengstu lög. Hann tók sér vindil, fór í yfirhöfnina og gekk út.ásamt Beringer, eftir aS hafa læst dyrunum. Lucy var ein eftir meSvitundar- JieyrSi hann henni eins og hann var áSur. 'þetta — svo kallaSi hún fram í huga sínum draum- snn, þegar hann kalIaSi til hennar, og sú tilhugsun gladd i hana á ný. Líklegt var, aS ekki liSi langur tími þar til hann kæmi, ef hann væri á lífi, því rödd- án í drauminum hafSi sagt henni aS ibíSa. Hún strauk hendinni um enniS, sem var sjóS- 3>eitt. Datt henni þá í hug, aS hún hefSi nóg aS starfa. Sem allra fyrst vildi hún gera boS eftir þess- am manni — þessuim ævintýramanni, meS málróm <og andlit Rúperts — og segja honum, aS svik hans waeru uppvís orSin, og hún vissi alt. Þá kom henni til hugar, aS hann var bróSir Rú- gíerts, og særSi þaS tilfinningar hennar, en af því hafSi staSiS þarna sem steini lostin, og varla getaS ÍeyddFsamt, aS hún mátti ekki láta þetta verSa alJ hreyft legg né liS, en heyrSi hvaS þeir töluSu. anenningi kunnugt; en hún hlaut aS sjá hann einu Litli hundurinn hans Darrells kom inn í herbergiS sinni ennþá, þó hana hrylti viS aS hugsa til þess —; og gelti aS henni af öllum kröftum. } til þess aS segja honum sannleikann, og reyna aS fá urpplýsingar hjá honum hvar Rúpert væri. Hún .ákvaS aS senda Lucy meS miSa til hans, því þaS væri óhultast. Hún tók pappír og skrifaSi í flýti: “GerSu svo vel og'fyndu mig, eins fljótt og þú sgetur. Jessamy Avenal." Hún hringdi svo á Lucy, sem kom undir eins. Jessamy afhenti henni miSann bg sagSi: “ViljiS þér jgera svo vel og fara meS þennan miSa til herra Hal- 1ow.es, eins ifljótt og þér getiS. Ef hann er ekki á gístihúsinu, þá verSiS þér aS bíSa hans, og afhenda honum sjálf þennan miSa.” “Já, eg skjal gera þaS, en svo átti eg aS segja leyti, og þó var sem henni væri þaS ekki heldur laus á legubekknum, í hinu þverrandi dagsljósi. neitt áhugamál. Lucy var þaS ljóst, aS ^ivorki hún-------------- Lucy kom smám saman til sjálfrar sin, en hún fann mikiS til í höfSinu, og einhverja óglögga til- finningu hafSi hún fyrir hræSslu og reiSi. En hvar var hún nú? Hún reis upp og leít í kringum sig. Smátt og smátt skýrSist þaS fyrir henni hvaS hafSi komiS fyrir og hvaS hún hafSi heyrt. Hún gekk aS dyrunum og ætlaSi út, en þær voru læstar. Hún var nú eins og fangi lokuS inni, og henni fanst þó áríSandi aS komast út, því þaS var bráSnauS- synlegt aS samtaliS sem hún heyrSi bærist til eyrna Jessamy sem allra fyrst, annars yrSi hún svikin og ófarsæl æfilangt. Hún varS aS finna einhver ráS. Henni var ekki um aS hringja til aS kalla á þjón, þaS mundi hafa of mikinn hávaSa í för meS sér sem mundi koma af staS umtali, sem svo kæmist ef til vill í blöSin. En hún varS aS komast út, hvaS sem þaS kostaSi. Hún gekk inn í hliSarherbergiS, og varS hálfhverft viS, er hún sá þar hliSardyr. AnnaShvort hafSi Darrell ekki gætt aS þeim, eSa gleymt aS þær væru til. VeitingahÚ3iS var gamalt, og sum herberg- in voru í sambandi hvert viS annaS. Lucy sneri lykl- inum, og opnaSi hurSina, og kom inn í ónotaS her- bergi; dyrnar aS því voru ólæstar og lágu út í gang- inn, og nú var hugsunin aS komast sem fyrst og beinast heim. Hún gekk fram ganginn og gekk fram aS dyrunum. ÞaS var undarlegt hvaS dimt var, því þaS var ekki líklegt aS hún hefSi veriS lengi í öng- viti; en alt í einu kom henni í hug, aS myrkriS orsak- aSist af þessari sótsvörtu þoku, sem svo mjög er tíS í London. Átti hún kollgátuna, því hún sá ekki handa sinna skil. Einn af þjónunum kom fram í þessum svifum. .Hún gekk til hans og sagSi: “GetiS þér útvegaS inér vagn? Mér liggur á aS komast heim.” " Mtfé/ “Þér hefSuS fult eins vel mátt bySja um loft- skip eSa flugvél handa ySur,” svaraSi þjónninn brosandi, “því sem stendur er vagn ófáanlegur af hvaSa tegund sem er, svo þér verSiS aS bíSa, þar til þessari þoku léttir.” “Og hvenær verSur þaS?” spurSi Lucy. “Því miSur er ekki gott aS segja Cm þaS“ svar- aSi þjónninn. Lucy vissi ekki sitt rjúkandi ráS. Hún var ennþá meS svima og fann til í höfSinu. En þarna mátti hún ekki vera meS neinu móti. Þessi óttalegi maS- ur var farinn til Jessamy. Ef hanin kæmi til baka og fyndí hana þarna, var hann alveg vís til aS drepa hana. Hann hafSi sagt aS hún væri njósnari, og var þessvegna í standi til aS bera á hana einhverjar upplognar sakir, svo hún yrSi sett í varShald. “Eg má til aS fara,” sagSi hún í hálfu mhljóS- um, “eg held aS þér megiS til aS vera róleg fyrst um sinn,” sagSi þjónninn, og brosti drýgindalega, um leiS og hann yfirgaf hana. “Lucy stóS kyr nokkur augnablik. Svo settu hún kjark í sig og dreif sig út á hina dimmu götu; hún varS aS yfirgefa veitingahúsiS og reyna aS komast heim til Jessamy, og segja henni hvers hún hefSi orSiS áskynja. i HvaS lengi hún gekk í þessari kafþykku þoku. hafSi hún ekki hugmynd um. Þetta var eins og leiS- inlegur draumur; henni fanst hún verSa meir og meir aS geta veriS viss. — En þaS eTU litlar líkur til aS Hún hafSi um stund látiS hugann dvelja viS hún sjái hann á morgun, því engin skynsöm stúlka fer aS hlusta á föstuprédikun daginn áSur en hún ætlar aS gifta sig. Svo þegar þiS eruS á annaS borS gift, þá er allri hættu lokiS, einkum ef þér sjáiS svo um, aS hann komi ekki aftur til Englands, og meS því fyrirbyggja, aS þau sjáist aftur. Þér hafiS sannarlega leikiS vel, Darrell. .ÞaS er ekki öllum fært aS stela heitmey ibróSur síns, og leika hann svo sjálfan, og þaS gagnvart annari eins stúlku eins og Jessamy Avenal, og þegar svo hún er orSin kona ySar — " “Þey, þey! hvaS er þetta?” Lucy fanst sem hjartaS í sér hætti aS slá. Hún hún hvar þaS var, en ýmyndaSi sér aS þaS væri í einhverjum skemtigarSi, því hún fann aS hún stóS á grasi, og henni sýndist hún sjá glóra í tré. Hún sat á bekknum, þar til henni fanst hún vera orSin aflúin. Svo lagSi hún af staS eitthvaS á ný, og fór í gegnum hliS. ÞaS virtist vera nær sem eng- n umferS-á strætunum. Af og til heyrSi hún mál- róm ökumanna. Hún hafSi tapaS buddunni sinni, og var ekki aS tala um aS fá ökumann, nema aS greiSa honum fyrirfram. “Eg ætla aS halda áfram þar til eg þekki mig. Eg vona aS mér hlotnist hjálp, svo eg komist til Jessamy, og geti aSvaraS hana í tíma. Hún hafSi enga hugmynd um hvaS tímanum leiS, þó henni þætti líklegast aS komiS væri fram á næsta dag, og hún hefSi veriS á ferS alla nóttina. Hún var dauSþreytt, máttlaus og áhyggjufull, og verkurinn í höfSinu fór vaxandi. “Þokan er svo hræSilega dimm í kvöld, aS þú mátt ekki láta þér detta í hug aS fara til Peekham, Sally frænika," sagSi Dick Phenyl; “þú verSur aS vera hér róleg. Eins og þú veizt, get eg lofaS þér aS vera, því eg hefi tvö gestahefbergi, og Samúel frændi hefir sagt, aS hann ætli ekki aS koma til London fyr en eftir páska. Hann er sem stendur í Brighton. Vinnukonan er viSkunnanleg og eg skal gefa þér góSan kvöldverS.” “MeS ánægju verS eg hérna,” sagSi Sally, og leit til hans brosandi. “En þú hefir ekki sagt mér ennþá hvernig þaS gengur meS atvinnuna.” “ÞaS gengur afbragSsvel, frænka; eg er búinn aS borga Samúel frænda hvern einasta skilding sem eg fekk hjá honum, og nú er eg byrjaSur aS safna peningum.” “Þú ert ef til vill farinn aS hugsa um aS gifta þig einhvern góSan veSurdag; mér skyldist svo einu sinni, aS þaS væri ein stúlka sem þú hefSir mætur á, og frú Guadys Jenkins staSfesti þá sögu.” “Já, eg trúi því vel,” sagSi Dick, og var hvass- mæltur. “En þú mátt ekki taka mark á því sem hún segir, því mest af því er rugl. Og hún — hún hegS- aSi sér svívirSilega viS stúlku sem mér þótti vænt um. ” “Mér fellur Gladys heldur ekki allskostar í geS,” samþykti Sally; “hún er of merkileg meS sig.” “ViS skulm ekki tala meir um hana,” sagSi Dick. “Nú þykir mér týra, þokan er aS verSa svartari og svartari meS hverri mínútu.” “Já, en segöu mér nú eins og er, Dick, hvort þér þótti í raun og veru vænt um þessa stúlku? Þú veizt hvaS mér er ant um alt sem snertir þig aS einhverju leyti.” “Sally var uppáhald hjá Dick, og á þessu augna- bliki var honum ljúft aS vera einlægur. Hann færSi sig nær henni, og ibjó sig undir aS segja henni þaS sem í hjarta hans bjö. ÞaS var eins og ský yfir andlitinu á honum, og hann laut niSur, er hann sagSi: ‘Já, þaS var ein, sem ,mér þótti vænt um — hún var sú er viS vorum aS tala um. Eg hefi enga elskaS nema hana, og enn á hún þaS rúm í hjarta mínu ósnert.” “Hún er þó lifandi enn, og á meSan er þó ekki öll von úti?” “Já, hún —*----En mér heyrist einhver vera viS dymar, frænka, eg ætla aS fara og sjá hver þaS er." Dick fór út, og sá þá kvenmann, sem var magn- þrota iog drógst áfram. Hún greip hendinni fyrir aug- un, eins og hún þyldi ekki ljósbyrtuna. “GetiS þér gert svo vel, og sagt mér hvar eg er?’ sagSi sún meS veikum málróm, “og mundi eg geta fengiS aS hvíla mig rétt í augnablik?” “KomiS þér inn,” sagSi hann og rétti út hend- ina til aS stySja hana. “Aumingja stúlkan sýnist vera dauS-uppgefin—” Stúlkan hné örmagna niSur á gólfiS. Dick rak upp hátt hljóS, og laut niSur aS henni. “GuS komi til! Hver er þetta?” hrópaSi Sally og flýtti sér til þeirra. Hann var fölur og næstum utan viS sig, en samt IjómaSi andlitiS af ánægju: “ÞaS er unga stúlkan sem eg sagSi þér frá, — þaS er hún sem eg ann hugástum. Á næsta augnalbliki dró Darrell tjaldiS til hliSar, og kom auga á hana. Hann þekti Lucy og varS fölur sem nár. Augun leyftruSu sem eldingar er hann gekk nær og þreyf óþyrmilega í öxlina á henni. “Hver er þetta?” spurSi Beringer, “ÞaS er lík- lega einhver sem er aS njósna um okkur.” "Nei, þaS var eg ekki aS gera,” sagSi Lucy ein- beitt. “Eg kom hingaS meS bréf frá jómfrú Aven- al, og eg gekk hér inn og heyrSi þegar þiS komuS.” “Og heyrSuS alt sem talaS var?” “Já.” “Bíddu augnablik.” ÞaS var Beringer sem sagSi þetta, og hann settist fyrir framan Lucy, en Lewis hélt enn í öxlina á henni. 42 KAPITUU Þegar Denton opnaSi dyrnar aS setustofunni fyrir Darrell þetta kvöld, fanst honum hann ekki bera þaS meS sér aS hann ætlaSi aS gifta sig dag- inn eftir. Hann sá aS Jessamy stóS fölleit en bar höfuSiS hátt, fyrir framan eldstæSiS. Jessamy hafSi sagt viS LafSi Carevt, aS hún hefSi gert boS eftir herra Hallowes, og hún ætlaSi aS tala viS hann einslega. AndlitiS bar vott um staÖfestu og ákveSni, svo LafSi Carew hætti viS aS bera fram spurningu sem hún hafSi á vörunum. Þegar hún var komin inn aS dyrunum, spurSi hún þó hikandi: “Er nokkuS ilt í því efní, Jessamy?" Jessamy svaraSi því meS einkennilegu brosi: J‘Nei, eg héld aS þaS sé naumast hægt aS segja aS þaS sé neitt af þeirri tegund.” Þetta voru vonbrigSi fyrir LafSi Carevt, og hún stundi viS er hún fór upp í herbergi sitt. Hún fann rugluS í höfÖinu, og tilfinningin aukast. Henni fanst þaS hérumbil á sér, aSeitthvaS óhreint var á ferS- jafnvel som hún hefSi sveimaS svona fram og aftur; inni. ÞaS var heldur ekki hægt aS segja, aS Jessa- í fleiri klukkutíma. Loks kom hún aS bekk, og sett- my liti út fyrir aS vera farsælt brúSarefm.^ ist þar niSur og hvíldi sig þar lengi; en ekki vissi y* Melra.. J

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.