Heimskringla - 10.08.1921, Side 7

Heimskringla - 10.08.1921, Side 7
WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORM NOTRE DAME AXK. OO SHKRBHOOKK ST. HöfuSstðll uppb...........S 6,000,00« Vnrasjööur ...............S 7,000,000 Allar eigolr ............ . S70,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- uin kaupmanna og verzlunarfé-j aga. Sparisjóðsdeildin. Yextir af innstœðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- Kúlukast, 16. pund—1. verSl. A. Bardal, 2. J. Elíasson, 3. Jack Johnson. Stig-stökk—1. verSl. O. Thor- l gilsson, Lundar, 2. S. B. Stefáns- son, 3. J. S. Johnson. Discus—1. verðl. Dr. Bardal, 2. E.H. Eiríksson, Lundar, 3. | Mike Goodman. I/4 mílu kapphlaup O. Thorgi'lsson, Lundar, G. Mag- nússo, Lundar, 3. Mike Good-! man. Hástökk: 1. S.B.Stefánsson, 2. BARNAQULL ( FRÍMANN SKÓARI ] morganna og kveikti upp eldinn, Úr æfintýrum bræðranna Grimm. kom hann á eftir henni á brókinni ---- j og skyrtunni og rausaði: “Ætl- PRÍMANN var lélegur skósmið arðu að kveikja í húsinu, kona? ur, og undarlega hvikull maður, Skárri er það nú loginn! Það , sem aldrei undi augnabliks kyrð. mætti steikja við hann stráheilan . i horgi sson, . . _ agnússon —Andlitið á honum var bleikt og uxa! Þú heldur víst að brennið PHONE A 925». P. B. TUCKER, Ráðsmaður (l —bibmhih. iwTOnw ■ ri—# íþrótta-verðlaunia. 1 síðustu “Hkr.” var lauslega minst á Isílendingadaginn í Win- nipeg, á ræðuhöldin og fleira. En á íþróttirnar var þá ekki kostur á að minnast og ekki heldur hverjir hlutu verðlaun í þeim. Hér fer á eftir listi af sigurvegurunum í hverri íþrótt fyrir sig: Spjótkast—l.verðl. Mike Good man, 2. Jack Johnson, 3. E. Eiríkson, Lundar. 1. mílu kapphlaup—1. verðl. G. Magnússon, Lundar, 2. E. Eiríksson, Lundar, B. Eiríksson Lundar. Stangarstökk-*-!. verðl. S. B. Stefánsson, T.K. Johnson og E. Davidson, Selkirk, jafnir. Víxl-hlaup (Shuttle Relay Race) hitti hann Vinnuk”, bólugrafið, nefið stórt og nasirnar kosti ekkert!” — Væru stúlkurnar víðar; hárið var grátt, augun lítil að þvo föt í eldhúsinu, hæddi og hann skotraði þeim svo skringi hann þær og atyrti: “Þarna lega út undan sér. Hann sletti sér standa gæsirnar og masa saman, fram í alt, lastaði alt, þóttist vita ‘ en gleyma því sem þær eiga að alla hluti betur en aðrir og ætíð gera. Naumast er það sápa, sem hafa rétt fyrir sér. Þegar hann þið þurfið! Letingjar og ráðleys- gekk um strætin, dinglaði hann ingjar! Þið eruð víst að þvo handleggjunum og slangraði þeim krumlurnar á ykkur, en ekki föt- á þær, onu, hvað sem fyrir varð. Einu sinni|in!” Svo stökk hann a pær, og G. Eiríksson, Lundar, E.O.Magn- "atnA™tÍrI1 Ye]ti um koU ^'rn bvotuböl Lundar, O. Tb„,SiU.o„, I ,Þ« .,unom. ,TO ,* tflfi* (lóíi í v.tó Lundar, Th. K. Johnson, Lundar. III. PARTUR Á I. PARTUR - f Kapphlaup Stúlkur innan 6 ára—1. verðl. Fjóla G. Goodman, 2. verðl. Irene Tborarinson, 3. verðlaun Thelmo Hal'lson. Drengir innan 6 ára—1. verðl. Ingimar Björnsson, 2. Wiilliam Thorarinson, 3. Douglas Johnson. Stúlkur 6—8 ára—l.verðlaun Pálína Johnson, 2. Þóra Olson, 3. Clara Björnsson. Drengir 6—8 ára: 1. verðlaún William Sawyer, 2. Haraldur Davidson, 3. Wallace Levis. Stúlkur 8—10 ára—1. verð'l. Clara Anderson, 2. Hilda Holm,1 3. Norma Halldórsson. Drengir 8—10 ára—I. verðl. íEdv’ard Grant., 2. Franklin Thor- geirsson, 3. Herbert Johnson. Stúlkur 10—12 ára—1. verðl. Clara Olson, 2. Hansína Thorar- inson, 3. Elin Johnson. Drengir 10—12 ára—l.verðl. Haraldur Thorarinson, 2. Carl Gottskálksson, 3. Björn Björns- son. Stúlkur 12—14 ára—1. verðl. Hazel Burton, 2. Þóra Ingjaldsson 3. Lilja Stevenson. Drengir 12—14 ára—Archie Grant, 2. Johann Thorsteinsson, 3. Ingi Hansen. Stú'lkur 14—16 ára—1. verðl. Sigurborg Breckman, 2. Norma Fjeldsted, 3. Málfríður Anderson. Drengir 14—16 ára—1. verðl. Rögnvaldur Pétursson, 2. Harald- ur Danielsson, 3. Albert Johnson. Stúlkur yfir 1 6 ára — 1. verðl. Björg Goodman, Vilborg Breck- man, 3. Elizabst Pétursson. Giftar konur-—1.. verðlaun Ásta Hallsson, 2. Hólmfríður Vopni, 3. Ingunn Smith. Giftir menD— 1. verðl. S. B. Stefánsson, 2. B. Vopni, 3. Pétur Anderson. Konur 50 ára—1. verðl. Anna Eiríksson, 2. Margret Byron. Karlmenn 50 ára—1. verðlaun Guðni Jóhannesson, 2. William Thorarinsson. Sund (karlmenn) — 1. verðl. svo fast í krukkuna, að hún þeytt-----Ef hann kom þar að> sem yer_ ‘st 1 loft U^P °g vatniS svettist yf- iS var aS byggja hús, nam hann .r hann sjálfan. “Flónið þitt!" kall staSar og jagaSi steinsmiSina. aði hann til stúlkunnar, “Gasztu <*h * i_ a >■ i •• < Parna eruð þið að hrongla upp ekki séð, að eg kom á eftir þér?’ ! þessum endemis sandsteini, sem »... n i o tr Þegar hann vann á verkstofu sinni, ! • i , . Mike boodman, 2. L. Uttensen, aldrei þornar og allar manneskiur , . , v j * sem annars var sjaldan, var blátt 3. Johann Guomundsson. | o i /i \ r-. .-vi ! afram hætta að koma nálægt hon ound (kvenmenn)—E-in sturka , •, um, þvi þa var akafinn s.vo mikill, bauð sig aðeins fram, ungfrú Björg Goodman. Glímur—1. verðlaun, Einar Thorgrímsson, 2. Jens Elíasson.1 Einar Thorgrímsson hlaut því i beltið sem Ben. Ólafsson hélt áð- ur. ilþróittafélagið “Grettir” að Lundar hlaut Oddssons-skjöldinn sem veittur er íþróttafélagi því er( f'lesta vinninga fær. Bikarinn hlaut O. Thorgilsson frá Lundar, sem flesta vinninga hlaut af öllum á lslendinga degifl- um. Fegurðarval að hann gætti þess ekki, þótt hann ræki í menn nálina eða alinn, hamarinn eða hvað annað sem hann hélt á. Enginn skósmiður toldi hjá hon um lengur en mánuð í mesta lagi, því að enginn gat gert honum til hæfis. Út á vönduðustu verk hafði hann jafnan eitthvað að setja. Stundum barði hann það blákalt fram, að hælarnir væru misháir, stundum þótti honum leðrið ekki nógu vel barið. "Bíð- ið þið við,” sagði hann við nem- vitlaus, maður, maður, að 'láta var að sápa á mér hökuna, þegar fola greyið draga svona þungt1 maður kom inn til mín með stóran hlasss? Sjáið þér ekki, að hann ! reikning, sem hann krafðist að eg ætlar að hníga niður! Bóndinn borgaði strax; hann sagðist ekki anzaði honum engu, og Frímann nenna að fara fleiri ferðir með hljóp í reiði sinni inn í verkstofuna [ hann. — Þú getur þó líklega beð- En þegar hann ætlaði að setjast í| iS þangað til eg er búinn að raka gerir heilsulausar. Og sá frágangur á hleðslunni! Þið haldið víst að þessi leðja haldi steinunum sam- an! Viti menn, þessi hjallur kemur áður en langt Um Iíður í hausinn á mönnum og steindrepur þá.” Svo kom hann inn í verkstofuna og settist, saumaði 2—3 nálarspor stökk á fætur aftur, kastaði af sér skinnsvuntuna og sagði: “Eg má til að tala yfir hausamótunum á þeim þarna úti. 1 það skifti voru það trésmiðirnir, “Hvað er þetta? mælti hann. “Til hvers hafið þ:ð snaerið þarna, ef ekki á að fylgja því? Haldið þið að bjálkinn sá sæti sitt, rétti námspilturinn hon- um’skó. “Hvað er nú þetta?”i spurði Frímann. Hver heldurðu vilji kaupa svona ómynd? Skárra er það nú öklaopið! Það er blátt áfram engin rist, ekkert annað en botninn! Eg heimta að fyrirmæl- um mínum sé fylgt, — skilirðu það?” “Kennari góður!” sagði piltur- inn; ‘þér hafið rétt að mæla.Þenn an skó kaupir enginn óvitlaus mað ur. En það er skórinn sem þér sniðuð sjálfur og voruð að sauma áður en þér fóruð út. Eg hefi ekki gert annað en að taka hann upp af gólfinu og rétta yður hann. — Það er ekki meðfæri englanna á himnum að gera yður til hæfis.” Framhald. -1. verðl. Miss enduma. “Eg skal kenna ykkur j arni fari sÍaIfur * stellingar? Hann „ . , 0 - ' ' '~T7 7 hvernig á að !bei*ja skinn." Svo kreif þá öxina af einum smiðnum ristin yron (og^ yeve^Jotók hann reimina og lamdi þá meS og ætlaði að fara að sýna honum, 2. verðl. Mrs (og John Eggertsson) 3. verðl. Mrs. og Mr. L. Ottenson. Skýrslu þessa af þeim er verð- laun tóku fyrir íþróttir var erfitt að ná. Ef hún skyldi að einhverju leyti skökk, eru hlutaðeigendur beðnir að láta blaðið vita það og mun það þá leið.rétt. henni. | hvernig ætti að nota hana. 1 sama Alla kallaði hann letingja. Sjálf bili korn tar aS vagn, hleztur af ur gerði hann þó lítið til gagns, því deigulmó. Frímann kastaði þá að hann gat aldrei setið við verk ' öxinni og hljóp til bóndans, sem stundarfjórðung í einuf — Ef fylgdi vagninum, til þess að segja konan hans fór snemma á fætur á honum til syndanna. Eruð þér mig, sagði eg. Hann játaði því ogr sagði að það væri sjálfsagt. Eg- bað menn að minnast þess, fékk. mér þurku og þurkaði af mér sáp- una; eg hætti við að raka mig og ætla að láta skegg mitt standst- til æfiloka. N RAUÐAHAFIÐ. Myndin sú arna, börnin góð, sýnir svertingja, sem er að moka kolum niðri í kjallara í myrkri. SKULD OG SKEGG Davíð: “Hvernig stendur á því Aðalsmaður nokkur bygði sér- bænahús. Þegar því var lokið. fékk hann mann til þess að mála einhverja biblíumynd á einn vegginn. Kom þeim saman um - ” hafa það “För Israelsmanna yfir Rauðahafið." En af því að málar inn var fremur illa að sér í iðr* sinni, tók hann það ráð að hafa myndina sem allra einfaldasta og málaði því allan vegginn rauðan frá lofti til gólfs. Þegar húsráðand inn kom, til þess að líta á mynd- ina, sagði hann: Já, skárra er það nú hafið F En hvar eru Israelsmenn? Eg sé þá hvergi.” “Þeir eru komnir yfir um hafi& fyrir löngu síðan," svaraði málar- inn. “En hvar eru þá Egiptar? Hvað hafið þið gert af Faraó o^ öllum mönnum hans?” spurði húsráðandi. "Þeir eru allir druknaðír og: komnir í kaf,” svaraði málarínnf að íþú hættir alt í einu að raka I og þóttist vel hafa varið verk sittf: þig og lætur nú skegg þitt vaxa?”! og gefið þær skýringar, sem fullí- Björn:7Eg var inni hjá rakara ognægjandi voru. Snndvrlyiidi. sem engar slíkar hefðu fram kom- ið í félaginu. Ýmsir viðstaddra I merkismanna mótmæltu þessu, t. | d. prófessor Wimmer, rithöfundur] hafa Johannes Hohlenberg, o.fl.ö.fl. Þegar búið var að samþykkja| j*vm II. PARTUR Fyrir kapphlaup 100 yards hlutu þessir verðlaun:—1. verðl. Óskar Thorgilsson, Lundar, 2. Mike Goodman, 3. T. K. Johnson, Lundar. Kapphlaup, 220 yards—1 .verð laun Óskar Thorgilsson, Lundar, 2. Mike Goodman, 3. Philliip Pétursson. /l mílu kapphlaup—1. verðl. E. Magnússon, Lundar, 2. E Eiríksson, Lundar, 3. Phillip Pét- ursson. Langstökk (jafnfætis)— 1. verðl. J. Austman, 2. J. Elíasson, 3. O. Thorgilsson, Lundar Langstökk (hlat>pa ti'l)— 1. verðl. T. K. Johnson, Lundar. 2. O. Thorgislson, Lundar, 3. Mike Goodman. Danskir andatrúarmenn um nokkurn tíma haft með ser félag til rannsókna á ýmsum sálar- ályktun þessa lýsti prófessor Wim- fyrirlbrigðum. Néfnist félag þetta mer yfir því, að hann segði af Sálarrannsóknarfélag. Formaður ser erríbættinu og gekk af fundi. félags þessa var til skamms tíma ÝmisLr' félagsmenn létu óánægju hinn alkunni danski læknir og pró- sína í ljósi. fessor August Wimmer. Hefir Politiken átti síðan tal um þetta hann nú sagt af sér starfi þessu viS prófessor Wimmer og fórust vegna miskliðar við aðra spirit- honijm þannig orð. ista. Sú misklíð er þannig tilorðin, finn tij ,hess hve h'tiH eg að Politiken flutti í nov. í fyrra verS innan um þessa ofstækisfullu grein um ástandið í félaginu. Stóð menn gem hafa sv(} geróhka skoð í henni meðal annars, að einn fé- ^ , vísindUm og tilraunaeftirliti lagsmanna Schmidt endurskoðari Qg eg Méf er eigi unt aS skijja hefði ákært aðra tvo Thorson an£jhS þá sem andatrúarmenn lækni og Einar Nielsen miðil ty1’1 hafa á óháðum vísindamönnum að ‘búa til og falsa myndir, sem eing Qg dr. gorberg og professor sanna áttu tilveru lífsins eftirdauð- Winther — vantraust það sem lát ann. Hafði blaðið bætt þeirri at. .g hefir veriS j jjós á mönnum hugasemd við, að annaShvort bessum finst mér í bamslegri ein- yrði formaðurinn að reka ákær- feldni minni óverSskuldað. Þess- anda úr félaginu eða skipa nefnd geSjast mér ekki. Fundurinn stóð frá 8—12. Þá V O^MILES’ NERVINE til að rannsaka málið — því a- sökun þessi væri svo alvarlegs efnis. Prófessor Wimmer skipaði nefnd þessa. Voru í henni meðal annars ýmsir ábyggilegir vísinda- menn eins og t. d. dr. med. Chr. N. Borberg og prófessor Chr. Winther. þoldi eg ekki mátið lengur — eg var líka búinn að vera áður á vitlausraspítala allan daginn. Því miður finst mér að persónulegar móðganir, og sjálfsálit hafi ráðið mestu um þennan mótblástur. Trúarhreyfing er því miður búin ! að ná yfirtökum í félagi sem atti Þessi niðurstaða geðjaðist 'æs-j ^ bj6na vísindunum Menn ósica ingarmestu meðlimum felagsms ^ vÍ3Índai skýringa> eftirlits, rétt vel. Þeir fundu sér alt til, til þess að fá rannsóknarfundum frestað og þegar enginn frestur! fékst lengur kvöddu þeir til auka- fundar í félaginu. Þessi fundur var svo haldinn og urðu æsingamennirnir í eigi rett vei. i-’eir tunuu »ci .... en 16ta sér nægja hjóm eitt. Prófessorinn endaði viðtal sitt við blaðið með þessari frönsku setningu: II ne faut pas comprendre, il .,i SI faut perdre connaissance. (Lausl. miklum . ........ meiri hluta; var samþykt ályktun þess efnis að áskoranir ‘Politiken’ . væru algerlega uppspunnar þar| þýtt: “Vér viljum ekki skilja, vér viljum ana út í bláinn.”). Reyni? Dr. MILES’ NERVINE við eftirfarandi kvill- um: höfuðverk, niður- fallssýki, svefnleysi taugabilun, Neuralgia flogum, krampa, þung lyndi, hjartveiki, melt- ingarleýsi, bakverk, móðursýki, St. Vitus Dance, ofnautn víns og taugaveiklun- I MHMM Gefur svo undraverðan bata á ailri tauga-óreglu, að það er eng- in ástæða fyrir neinii þánn, sem líður uf taugaveiklun, að vera ekki heilbrigður. Ef J»ú hefir ekki reynt Dr- Miles’ Nervine, geturðu ekki gert Þér í hugarlund hversu mikinn bata hún hefir að færa. Fólk úr öllum hlutum landsins hafa skrifað oss um hinn mikla árangur, sem stafað hefir frá DR. MILES’ NERVTNE. Með svolítilli reynslu muntu komast að raun um, að tauga- meðal þetta styrkir taugakerfið, iæknar sveínleysi og losar þig við flog og aðra sjúkdóma, sem stafa frá taugaveiklun. Þú getur reitt þig á DR. MILES’ NERVINE. Dað ihniheld- ur ekki nein deyfandi efni, vínanda eða annað, sem hætta getur stafað af. Farið til lyfsaians og biðjið uúi DR. MILES’ NERVINE og takið hana inn eftir fosrkriftinni, ef yður batnar ekki, farið með tómu flöskuna til lyfsalans aitur og biðjlð um peningana yðar aftur og þér fáið þá. Sú trygging fylgir kaupunum. Prepared at tha Laboratory o* tha Dr. Miles Medical Company » TORONTO . CANADA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.