Heimskringla - 14.12.1921, Blaðsíða 5
WIN’NIPEG, 14. DES. 1921
HEIMSKRINGLA.
b. B L A Ð S I Ð A.
/J55E
Landa-gjaldmiðar.
HvaS ætli'S þér aS gera viS sölu gjaldmiSla ySar?
KomiS meS þá á bankann t*l víxlnuar eSa óhultrar
geymslu. Þér muniS hitta fljót, kurteis og fullkomin
viSskifti viS næstu bankadeid vora.
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
IMFERIAL BANK
OF CANASA *
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú aS GIMLI
(370)
10. iþ. m. lézt á K. E. spítal-
anum ihér í bænum konan próa
J. Bennie. Hún var ættuS frá
Esjubergi á Islandi, dóttir hinna
góSikunnu hjóna iþar Kol'beins
Guðmundssonar (sem ) ú er dá.
inn) og Sigiíðar Goodman, sem
er hér vestra Gif't var Gróa Iheit-
in hérlendum manni, j. Bonniie aS
nafni, og ,11'lfir han nkonu sína á-
samt tveim kornungum börnum-.
Dr. B. B. Jónsson jarðsöng. Qt-
förin fór ifram frá útfararstoifu A.
S. Bardal á þriðjudaginn var.
t
i
þá reglugerð fyrir vínsölunni að konungaskrúðum jarðarmnar, “Eg
meiri hluti verziunarágóðans rann séð héfi ei fyrr svo fagran jarðar-
í bæjarsjóð. Aldurstakmörk voru gróða,” og fanst mér Norðurheim-
sett hverjum selja mætti og aðrar ur aukast og stækka við! —
ráðstafanir gerðar um þrifnað, I Götaborg er fyrir nokkrum ár-
matsölu og þess háttar. Tók Göta- um síðan, stofnað sænskt þjóð-
borg upp þetta fyrirkomulag með ræ'knisfélag og hafa angar þess, nú
nokkrum breytingum, þannig að síðari ár, teygt sig vestur um haf,
félag myndaðist innan borgarinn- og vaxið upp í bygðum Svía >
ar er tók uniboð fyrir verzlaninni, Bandaríkjunum. Heldur félagið úti
gegn því að hafa í ágóða 7 af tímariti. Ritstjóri þess og forseti
hundraði en ailur gróði þar yfir félagsins er próf. Lundström og
féll í bæjarsjóð. Með þessu var á heima á Asohebergsgatan No. 35
strax takmörkuð áfengisnautn, * en félagið heitir “Al-svenska Sam-
Eigi mátti neyta neins víns á staðn-^ kng . Langaði mig mikið til að
um þar sem það var selt, og að<- hitta Dr. Lundström og gerði til-
eins mátti selja það vissa tíma raun til þess, en hann var að heim-
dagsins. Ýmsar stórvægilegar um- an dagana sem vér töfðum í bæn-
bætur voru gjörðar á sölu umboði Þessi sænÆi félagsskapur.eft-
þessu eftir því sem tímar liðu fram ir bví sem Hereníus prestur sagði
er oflangt yrði upp að telja hér,1 mér, er að mörgu leyti svipaður
er mentandi og bætandi áhrif Þjóðræknisfélagi voru Islendinga
höfðu á hugsunarháttian jafn- hér vestra, nema hvað hann er
framt því sem þær létu menn lanf um sLtei:kcari. tafiri. sem
finna til ábyrgðarinnar á neyzlu eðhlegt er, þvi Sv.ar eru oiikt fjol-
áfengis. í stað þess að hið opin- ^nnan Engum onotum sæt.r
bera tæki alserlega ráðin af ein- liana fra Lutersku, kirk?unni
staklingnum var ábyrgðin lögð á sænsku- °? virðast. Sviar yfirleitt
herðar honum sjálfum, að hann «ttir að felagsskapurmn
færi svo með það frelsi sem sæ-d se ur mun> 8eta morSu
MuniS eftlr samkomu Bjarna
I
| Bjcmisbonar í Goiodtemplaralhús- j
i inu á föstudagskvöldiS kemur. —
t Fóll'k er fari'S aS kaupa aSgöngu- J
miSana í gruS cg erg, og sá sem
I gætir þess ekki í tíma aS afla sér |
þeirra, fer á mis viS góSa skemt-
un. Erindi séra Rögnv. Péturs-
sonar verSur einniig elflaust bæSi
fróSlegt og skemtiliegt. Nái'S yikk
ur því í aSgöngumiSa í tíma.
Kæru lesendur
og lieiðruðu húsmæður!
Vitið þið um það, að okkar nýja vesfcurbæjar-búö, að 7L) Sargent Ave.,
verður opnuð fimtudaginn þann 15. þ. m.?
Hér munuð l>ið finna alla mögulega hluti, er þið þarfnist ti! að gera
eldhiis ykkar að því skemtilega verelsi sem það á að vera. Þegar þið skoðið
vörur vorar, munuð þið sannfærast um, að verðið er mijög lágt, Hér tata á
eftir 'nokkrir hlutir, sem tiekr.ir eru aðeins af handahófi. Þeir sanna bezt
okkar sterka innkaupsafl.
Verzlun P. and P. Gaila Stores ■
er orSin sivo alþekit hér I bæ, aS ▼
óþailft er aS mæ'Ia meS henni. — I |
Auglýaing frá þeim, se.m birtist í !
þessu blaSi, er ifriá nýlopnaSri búS | I
á h srninu á Wellliington og Bever- ' 5
ley, og veitir landi vor Steifán I
Jchnson forstöSu verzliun þessari, ; c
Mr. Johnsor er alvanur verzlunar- 11
störfum, var lengi viS þaS starf ' c
hjá Lundar Trading Co. og er |
mesta lipurmienni. Þeir, sem einu , -
sinni koma aS hitta hann, munu i I
áreiSanlega koma þangaS aftur. j 5
4 potta “Idoar Windsor Preserving Ketill....................'...........................$1.37
10 bolla “Maid Aluminium Pereolator”.....................................................1.37
6 jiotta “PrinoesB”* Aluminium Te-Ketill.....................'..........................$2.87
Mjög fallegar Aluminium og nikkelieraðar “Casserole”, siettir upp i fallegum jólakössum .. $2.38
Takið eftir. — Allur vor Aluminium varningur er ábyrgstur að vera 99 prásent
hreint Aiuminium. Vér högiini okkur ekki eftir vöramer^inu ieingöngu. Aðeins
rótta verð hlutarins er augnamið kaupanda vors.
•
Hér er nokkuð sem gerir þig forviða:
Lis’tsamlega handmáiaðir Bon-Bon Diskar..................................................7gc
(Sömu diskar sjóst oft seidir á $5.00).
Þrjú sérstök kjörkaup fyrir íöstudaginn aðeins
Hrafnsvartar Japanned Kola Hods, með breiðum, gyltum böndum, hver.......................$1.00
Mjög þungar, fagrar. Galvanseraðar, stórar Kola Hods, hvter..............................94C
Mjög þung, blá Of.urör, 6 þuml. iengdir, á .. .. ........................................i9-i
ií
BUY BY COMPARISON
-------
ÍTHíV$y
Berið saman verðlag vort við stóru ibúðirnar niður í bæaum og þeirra svo-
kölluðu kjörkaupasölu og kaupið eftir samanbvrði.
Véi sérsfcaklega verzlum með húsbúnaðar járnvöru.
Eins og allar góðar húsmæðnr eyðirðu miklum tíma í eldhúsinu, og ert stolt
f að láta þaö li a út s'eim fegurst, þar sem það «r mest áríðandi herborgi hússins.
Gerðn það fagurt og sem iallra þœgilegasit með okkar hjálp.
kurteisa og mjög áfram uin að'T'eyna að gera þig’ánægða.
Yðar einlægur
jÞú munt finna okkur
og drengskapur heimtuðu af hon-
um, og virðist f>að hafa haft hin
góðu til Ieiðar komið.
Eftir þriggja daga
viðstöðu!
Nýja kjötverzlunina á horninu á
Wellington og Beverley, sem aug j
lýsingin bittist fná í þessu blaSi, |
væri rétt fyrir Ilslendinga hér í bæ
aS finna. Verzluaiin er í nýrri og
hreintegri búS ög Mr. Piitdner,
sem er umisjónarmaSur hennar, er
alvanur slíku staiifi.
heilsusamlegustu áhnf. 1 Götaborg heldum ver ferðum afram suður
var langt um minni drykkjuskaþ- sem lelð la’ með Bergslagsjarn-
ur en í hinum svonefndu bann- brautinnl ll1 Hahnstad og Helsmgja
iöndum, og opinher vínsala fór j bor§ar' 1 Halmstad^var numið
hvergi fram nema með máltíðum 1 staðar 1,1 nuðdagsveroar Er það
og þá imjög í hófi. j frlður staður’ en fornaldarlegur á
. • qad svip, en fagurt er par nærlendis,
Pott borgin se eigi nema JUU , ^ r l *
, ° , , | hvar sem iitio er. Lr pangao
ara gomul hetir margt a daga , . ,* *
, 1 •<•••** ° v 1 kom, stoou menn uti og loouðu
hennar dritið. A rikisarum Karls . . , , , ., ,
* , ,r m ••* gesti en ínm 1 biósal jarnbraut-
tolfta meðan a orrjðnum stoö vio, ,,, . ,a- , *, -•
n , *, .. ,£ I arrelagsins stoðu borð buin og mat
Dam. gengu- ymsar hormungar yf-j ^ ^ «
rr hana, halfcn og brunar. Allir guldu .fyrir góS-
brann og stor hluti hennar ario ...... ,* ,r
! gjoröir hiö sama, einn — hmm
Mrs. Margardt Bjarnason, 656
Toronto St.,
Islandsför sinni,
um Oddgeiri
Á Mandr dvaldi hún ý'mist hýá-i
ÍS
1813, og fórst þá mikið af skjala-
safni hennar. En Svíar hafa jafn- j
krónu — pening. I Helsingjaborg
! varð viðstaða lítii. Stór eimferja
oðum reist hana a ny ur rustum , . £1 .
r ■ ,, r r , .. £ • -I beið larþega við hotnina, er rlutti
tegurri en aður. Upp rra hotnmni , , p. , . £.
uj. , . , 1 þa sem til Danmerkur ætluðu yrir
gengur aSalgata horgarmnar er ^ (_Eyrarsund).
heitir Hcimngatan. r ram mco henm
er nýlega komiij úr !
ásamt sonum sín- "
og Haraldi, Hamar. !|
föður sfínum, séra Oddgeiri GuS-
mundssyni í Vestmannaeyjum,
eSa hj\á sy;stur sinni GuSrúnu,
konu Magnúsar Jónssonar sýslu-
manns í Halfnarlfirði. Mrs. Bjarna
son hafSi miikla ánægju af ferS-
inni og lætur hið be’zta aif við-
tökunuim heima.
Tfwvrwý/ITlaUl
PÓ3TPA1ÍTANIR AFGREIDDAR FLJÓTT OG NÁKVÆMLEGA.
Stores
700 SARGENT AVENUE
$
%
Úr bænum.
standa helztu sölubúðirnar, gripa-
saín staðarins, Dómkirkjan og
kauphölllin í kringum hið svo-
nefnda Gustavs Adölphs torg. Á
torginu standa myndastyttur 1
tveggja átrúnaðargoða Norður-
landa, úr fornum og nýjum sið,
Gústav Adolphs og Öðin?. Eru
myndastyttur þessar smíðaðar af
tveimur mestu myndhöggvurum
Svía, er báðir eru fæddir í Göta-'
borg, gjörðar af hinum mesta hag-
leik. Er mynd Gústavs eftir hinn
nafntogaða listamann Bengt Er-
land Fogelberg (f. 1 786,d. 1854),
en Óðinsmyndin eftir Jóhímn
Pétur Molin (f. 1814, d. 1873).
Meðal fegurstu staðanna í
borginm ma telja Kungs- Lagarfoss lagði af stað frá Is-
patken” og lystigarð trjárækt-, ianai í gær> þann 13. þ. m. meg
unarfélagsnl;. Eru báðir þeir j | 9 ifaiþega, og er væntanlegur tiil
garðar alsettir allskonar blórnum, New York fyrir desemlberlok. Fer
og trjám, er svo er fyrirkomið að þasan aftur 3. jan. Ef eimhver
Þau íhjónin Guðrmindur Þórð-
arson og Guðlauig Jónsdóttir í
Keewa'tin, Ont., urðu fyrir þeirri
þungu sorg að míssa ungan son og
mjög efnilegan úr hálslbóllgu, mið-
vikudagsmorguninn 7. þ. m. —
Drenigurinn hét Viggo og var nær
5 ára gamailíl. Hann var jarðsung-
inn alf séra Rögnv. Péturssyni
föstudaginn var, hinn 9. þ. m. að
viðstöddu flestu íslenzku fólki þar
í 'bænum. Jarðsett var í grafreit
Kenoraþæjar.
hver blettur ber með sér þá sér-
þekkingu og þann listasmekk er
óvíða nmn vera ið finna. E, vér
komum inn í garð Trjátæktunar-
félagsins og sáum þar alla þá und-
ursamlegu gróðrardýrð, flaug oss
fyrst í huga: “Karl Linnæus var
Svíi”. Var sem nafn hins mikla
föður grasafræðinnar væri þar
hvarvetna skráð stórum stöfum, og
hugsunin varð jafnskjótt ofur eðli-
leS - - jafn vitur og voldugur andi
skyldi hafa í hyggju acS ná í þessa
ferð æfcti hann að skrifa eða finna
herra Árna Eggertsson Ihið allra
fyrsta. Eins ættu menn að gá að
því, að núverandi utanáskrift til
Mr. Eggertsaon er 1101 McArthur
Bldg. Winnipeg, Man.
The Frien.dily Arctic, eftir hinn
'fræga landa Vora, Vilhj'álm Ste'f-
ánsson, sem getur um síðustu
heimsskau'tsiferðir ihans, er nú ný-
hlaut að lifa í hugsun og starfi; komin lí ibóikaverzlun Hjálmars
Þjoðar smnar, og það sem meira Gíslasonar og klotsar í góðu bandi
er göfugra og fegurra, í lit-j $6.50, flutningsgjald 20c. Þetta
£..iUðl frjósemi sumargróða er ein sú bezta jólagjöf, sem ls-
oðurlandsins, skryddur dýrð ak- I lendingar geta valið fyrir vini sína
urfiljunnar er langt ber af öllum ! -------------
Hvor vinnur herminum meirá
gagn, slá sem knýr á dyr sorgar-
innar, svo tárurn rignir, eða 'hinn,
sem vekur gleðina io<g fær menn
til að gleyma sorgunum og áhyggj
unum? — Komið á samko'mu
Bjarna Björassonar og gleðjist
með glöðum.
þeirra fyndist að ekki væri hugsan
legt, að útgerðarkostnaður þeirra
gæti mleð niolklkru mó'ti borgað
sig.
Iaugardagiinn 3. des. Voru þau
Arthur Percival CaVerly og Ing-
veldur Laxdal, bæði til heimilis
í Winnipeg, gefin saman í hjóna-
band af séra Runólíi Marteins-
syni, á heiimili foréldra brúðurin'n-
ar, 'Mr. og Mrs. Böðvars Laxdal,
502 Maryiland St. Að vígsilunni
lokinni fór fram ánægjulegt sam-
sæti, sem nokkri rvini og vanda-
menn tóku þátt í.
Herra Jónas Hall frá Gardar í
N. D. kom næstliðna viku til bæj-
arins áð heimsækja son sinn próf.
S. K- Hall, io.g kunningja sína hér.
Hann lét vell yfir útlitinu siyðra,
einkanlega í pólitílslka Iheiminum.
Til baejarins komu Iþann 6. þ.
m. frá Islandi þeir herrar Erasmius
Rasmusson og Jón Sigurðsson og
höfðu þeir lagt af stað þaðan 26.
október s.l., og ferðuðust þeir
fyrst til Noregs og þaðan ti!
Kaupmannahafnar. Mr. Sigurðs-
son 'fór til Islands fyrir rúmu ári
síðan frá Butte, Montana, hvar
hann á heima, en Mr. RasmusSon
frá Los Angeles, California, í miaí
s.l. vor. Þeir búast við að dvelja
hér noikkra daga áður en þeir
Ieggja áf stað heimleiðis. Helidur
fanst þeim úfclitið vera að færast í
lag á Islandi, þótt ekki væri enn
sem gilæsilegast, þar sem fjöldi
botnvörpuniga lægju aðgerðalaus-
ir á 'höfnum inni og eigendum
Frá Mozart er oss skrifað 10.
þ. m.: “Það hafa verið hér mjög
harðir tímar í ihau'st, Ihvað pen-
inga snertir; upp'sikeran rýr o.g fór
illa um hana og verðið afarlágt.
Vinnuk'ostnaður ál'lur fram úr
hófi dýr, og mátti heita að upp-
skeran færi fyrir þresikingu oig
vinnullaun. lEg þekki eigi hér n'olkk
urn bónda, sem elkki 'hefir fairð
stórkostlega alftur á bak þetta ár;
margir, sem ekki munu geta borg-
að vexti af skuldum sínum, því
ekjkert er það nú, sem bóndinn
getur komið með . á markað-
inn til að ná í peninga. Útlitið er
því mjög álvarlegt.
Með vinsemd og virðingu.
A. A. Johnson.
Sindur.
KOMIN AFTUR
Oss er ánægja að tíEkynna þeim, sem ncta
REGAL COAL
aÖ vér erum aÖalumboðsmenn þeirrar góÖu kolategundar
l -^ér í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ára tilraun veriÖ
ifúIIvissaÖir um frá náimueigendunum, að iþeir skuíi láta oss
hafa nægar birgðir. Margir húsráðenc’ur í Winnipeg hafa
'ekki verið að fá beztu Albertakolin og ekki helduF keypt af
'oikkur, og þess vegna erum v.ér nú að auglýsa. Til þes að fá
lyður til að gerast kaupanda að REGAL KGLUM höfum vér
jákveðið að gefa iþeim, sem kaupir tonn eða msi. ckeypis
jkolahreinsunaráhald.
LUMP KOL $14.50 — STOVE K0L $12.50
D. D. WOOÐ & Sons
Limited.
Yard og Office: ROSS og ARUNGTON SREET
tALS. N 7308 Þrjú símasambönd
Tveir menn voru að rífast um
stjórnmál. “Já, eti hvað tekur
við eftir 6. desemlber?” sagði ann
ar. — “7. idesember auðvitað,”
svaraði hliinn.
þó
iEkki Ifurðaði oSs á því,
hverjir áf Iþessum 60, sem
fyrir frél'si ílandsins lögðu
ein_
söl-
urnar
$200 í landsjóð eftiir atkvæðataln
inguna, óskuðu þess nú, að þeir
he'fðu lagt dailina inn á spari-
banka.
Konan: “Ósköp eru sumir karll-
menn smásálarlegir; þeir geta rif-
ist heila og hállfa dagana út af
litlu eða lengu efni." 1
Maðurinn: “Nú, eg ihélt, að því
minna sem éfnið Væri, sem um er
rifist, því betra væri jþað.”
“Sendið tvo menn út á stöðu'l1
með 'sína ifötuna hvorn af sikolpi
handa kálfunum; reyndin mun!
oftast sú, að kálfarnir hópist í
krin'gúm aðra fötuna, en s'árafáir
gefa hinni gaum. Vér vitum
ekki hvers vegna að kál'farnir
breyta þannig. iEn ef sá maður
er tiEI. sem það veit, þá veit sá
hinn sami einnig, hvernig á þvií
stendur, sem kalilað er meÍTÍhluti
og minnilhluti.”
Minneota Mascot.
SÝRA IMAGASUM
VELDUR MELTINAR-
LEYSI.
OrMiikar na,s, HAriuilI og verki.
Hversu akai liekniiMt.
Nýjasta jólagjöfin
Kiríkjuræður prestanna
stjórnmál á sunnudaginn fyrir
kosningarnar voru hér um bil eins
ljósar og ræður Kings um toll-
málin
MetSalafrætSingar segja atS níu tf-
undu alra veikinda magrans stafi af
meltingarleysi, sárinda ,í maganum,
. sasi, þ’embu, brjóstsvitia o. s. frv., og
orsakist af of mikillí Klorili mag.asýru,
en ekki, eins og sumir halda, af of liti-
um meltingarvökva. Hin næma maga-
hútS er uppýfs og meltingin frestast,
fœhan súrnar og afleiBingarnar verBa
mjög óþægilegar, eins og allir, sem af
, 1 . , ,.,v i ,, . £i. slíku þjást, kannast vel vitS.
Heirnhugl , ljoðaboxm eftir' MeltingarmeSöl eru óþörf í svona
tilfellum og geta veritS hættuleg. Hát-
ið á hilluna öll þannig iögutS metSöl, og
í sta'ð þeirra fáið frá einhverjum áreitS
anlegum lyfsala nokkrar únzur af
Bisurated Magnesia og takið af því
eina teskeið í vatni rétt eftir máitíð, f
kvartglas af vatni. >eta sykrar mag-
ann, kemur í veg fyrir myndun of
mikillar sýru, og þér finnið engan
verk eða sárindi eða gas. Bisurated
Magnesia (í tablets eða duftmyndun—
alls ekki í vökva eður mjólkuruppleys-
ing) er skaðlaus fyrir magann, ódýr
að taka og er sú áreiðaniegasta Mag-
nesia við öllum magasjúkdómum. Það
er brúkað af þúsundum fólks, sem
þorðar máltíðir sínar nú, án ótta fyrir
meltingarleysisþjáningum.
Huthenian Booksellers and Publis-
hing Company, 850 Main St., Wpg.
Þ. Þ. Þorsteinsson, er nýkomin
hingað vestur og rétt sloppin yfir
canadisku tollmúrana til Hjálmars
Gíslasonar bóksala, sem héfir um-
boðssölu bóikarinnar vestari hafs.
um Útgáfan er hin vandaðasta að dfni
og Öílum frágangi. 4Costar í mynd-
skreyttri kápu $2.00,í skrautbandi
$2.75. Bókaverzlun Hjálmats
Gísllasonar 637 Sargent Ave, Win
nipeg.