Heimskringla - 21.12.1921, Page 1
SÍÐARI PARTUR
SendiB eftir ver?Slista tll
Royal CrovTn Soap, Ltd.
654 Main St.f Winnipeg UmbUdlT
-0 g
umbíSir
SenditS eftir veríSlista tl*
Uoya! Orown Sonp, Ltd
654 Main St.. Winnlpnp
X\XVI. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 21. DESEMBER, 1921.
NÚMER 13
CANADA
King, leiStogi lilberala, er sagt
aS sé ant um aS koma á samvinnu
milli flokks síns og bændaflokks- ]
ins. Eru blöSin all-fjöJorS um
þaS, og eitt af iþví, sem þau herma
í því sambandi, er þaS, aS King
ætli aS láta rannsaka burSargjald
á öll'um járnlbrautum og breyta
fyrirkomulaginu á því. En þaS
er taliS mjög ósanngjarnt gagn-
vart Vesturfylkjunum og íhefir
bændaflokkurinn haft þaS atriSi á
prjónunum lengi. MeS því aS
taka þaS efni tfyrir er taliS víst aS
King muni ná fylgi bænda. En
samt er taliS víst, aS jafnvel þó
Crerar sé gefiS í skyn aS hann
eigi Ikost á aS verSa járnbrauta-
ráSgjafi í Jiberalstjórninni, aS
hann muni elkki taka því aS svo
komnu. Hudston, héSan frá Winni
peg hefir veriS taliS víst ráSgjafa
embætti, en nú er iþaS vafasamt
taliS, en aS 'honum muni í iþess
staS verSa úthlutaS dómaraem-
bætti. Þegar King var spurSur,
hvenær hann mundi taka viS
völdunum, gaf hann í skyn, aS
sér hbfSi ekkert veriS gefiS til
kynna um iþaS af Meighien, hve-
nær ihann yrSi reiSulbúinn aS
segja alf sér. Lítur út fyrir, sem
'King sé meS iþessu aS gefa í skyn,
aS Meigíhen-'og stjórn hans sé aS
reyna aS' 'hanga sem lengst viS
völd. En Meighen hefir nú sagt
af sér og stjórn hans; gerSi hann
þaS 2 1. þ. m.; en hann var beSinn
um leiS af Byng landstjóra, aS
gegna stjórnarstörfum, þar til
King væri reiSubúinn aS taka viS
þeim, svo þaS er ekki um aS vill-
«st lá hvorum stendur. En King
þatf aS líta vel í kringum sig áSur
en hann tekur stjórnartaumana,
því meirihluti hans er lítilil eSa
enginn í þinginu, eif dklki tekst
samvinna viS einhverja úr 'hinum
flokkunum. Fái hann ibændur og
•Conservatíva algerlega á mójti sér,
sem einnig er spáS, verSur stjórn-
in ekki öfundsverS, þvfi meS svo
sterkri andstæSingahliS verSur
henni einhverntíma erfitt aS koma
sínu eigin fram. En fyrir jól er
taliS víist, aS King verSi tekinn
viS stjórn.
Rannsókn í sambandi viS á-
stand markaSarins, og einkum aS
því er verS á bændavörum snert-
ir, er búist viS, aS verSi bráSlega
byrjaS á. Fulltrúar frá stjórnum
þriggja Vesturlfylkjanna (Man.,
Sask. og Alta) áittu fund meS sér
nýlega í Regina, þar Wra þetta
efni var aSallega tiil athugunar.
Hon. H. G. Malcolnrf og J. E. Ev-
ans mættu þar fyrir hönd Mani-
tobastjórnarinnar. Hvernig rann-
sókninni verSur bagaS, er enn
ekki ráSiS. En fundinum duldist
þaS ekki, aS ofmJki'll munur er á
verSi bændavöru og iSnaSarvöru.
SömúleiSis, aS neytandi þarf í
flestum tilfellum aS borga ósann-!
t 'gjarnlega hátt verS fyrir vöruna, |
sem honum er seld, þegar tillit er
tekiS tfl þess, hve bændavaran er
lág. AS þeim mikla verSmun
mun rannsóknin eiga aS lúta. Á
fundi þessum var ítarlega rætt um
ástand nautgripamarkaSarins oS
kornsölu. — VerSur áframhald af
þessum 'fundum stjórnanna, og er
líklegt, aS eitthvaS gott megi af
þeim leiSa, aS því er hag bænda
snertir.
Hayden 'heitir sá, er fyrir hönd
King, leiStoga liberala, er hér í
Winnipeg aS kalla saman liS lib-
erala til skrafs og ráSagerSa. ÞaS
sem éftirtektarvert má kalla í því
sambandi er þaS, aS' Knott§-lib-
eralar ihér, sem allir héldu aS væru
hinir “útvöldu” K*n&s'fylgjendur,
virSast nú ekki vera þaS, því
fundi Ihefir Hayden ihér meS lib- I
eralfildklknum, sem 'Hill er fyrir, j
en ekki hinum. Hills-liberalar út-1
r.efndu Hudson í suSurbænum, en
Knottsdiberalar Hogarth. Getur
veriS, aS því hafi King elkki geSj-
ast aS hjá Knots-liberölum.
I Ontario er talsvert rætt um
þaS, hvort ekki ætti aS leyfa kon-
um aS gegna prestsverkum. —
Nokkrar kirkjur hafa tekiS máliS
upp viS söfnuSi sína, og hafa aS
minsta kosti 6 af þ'eim greitt at-
kvæSi meS því, aS kvenmenn
takist prestverk á hendur. Þeir,
sem á rnóti mæla, færa^þaS ekki
skoSunum sínum til stuSnings, aS
kvenmenn séu ekki nægilegum
hæfileikum gæddir til þess aS
vera prestar, heldur aS heimiliS
þarfnist þeirra 'fremur en kirkj-
urnar. •
MentamálafrömuSir í British
Columibia halfa veriS aS reyna aS
komast eftir, hvaS valdi því, aS
svo margir af nemendunum viS
miSskólana standist eklki prófin.
ÁstæSur fyrir því telja þeir aS
vísu fleiri en eina, en sérstaklega'
kenna þeir dansgríS unga fólksins
um þaS. lEf nemendurnir, segja
þeir, ætla sér aS ikomast sóma-
samlega út úr skólunum, verSa
þeir aS leggja eins mikiS aS sér
viS TiámiS, aS minsta kosti, og
þeir gera viS aS saékja dansa.
Tíminn á skólunum, sem sumir á-
litu of stuttan, mundi vinnast
upp, ef dönsunum væri slegiS á
frest.
Á næsta fylkisþingi í Quebec,
sem kemur saman 10. jan. n. k.,
er sagt aS máliS um aS veita Ikon-
um atkvæSisrétt, verSi tekiS fyr-
ir. En haldiS er, aS því muni
ekki vel tekiS. RáSherrarnir eru
flestir sagSir á móti því, þing-
menn sömuleiSis, aS fáum und-
anskildum, og prestarnir, sem all-
ir eru kaiþólskir, eru því mjög
andstæSir.
John MtíQIary, stofnandi Mc-
Clary Manufacturing félagsins, dó
s.l. sunnudag í London, Ont.
MerdhantsJbankinn lýsir því
yfir, aS vegur hans sé eins greiSur
og áSur, og aS hann hafi gert eins
mikil viSstkifti nú og undanfarin
ár. Megum vér spyrja; Hver
efaSisTum, aS bankarnir væru aS
græSa?
Borgarstjóri Parnell ætlar aS
láta byrja skógarhögg fyrir bæinn
bráSlega. Er IþaS gert meSfram
til þess, aS afla mönnum vinnú.
I skógarhögg þetta fara um 150
manns.
United Grain Growers komu
saman á ársfundi hér í bænurn í
byrjun fyrri.viku. H,on. T. A.
Crerar var forseti fundarins. i Um
350 fulltrúar mættu. Alls eru
hlutha'far ifélagsins 36,000.
A. W. Niefll, þingmaSur fyrir
Comiox-Alberin kjördæmiS í B.
C., sem tkosirm var sem bænda-
fulltrúi til sambandsiþingsins, hef-
ir breytt um stefnu og telur sig nú
vera óháSan l'iberal.
Kapteinn George Black var
kosinn til sambandslþingsins í Yu-
kon meS 49 atkv. meiriihluta;
hann sótti undir merki fráfarandi.
stjórnar.
Thomás Lee, eigarfdi Western
Cigar Factory ihér í borg, dó s.l.
fimtudag.
Svo skal segja hverja sögu sem
hún gengur. Á dögunum komu 2
menn inn. til borgarstjóra Parnells
í Winnipeg og sögSust ekkert hafa
aS gera og ekki vita, hvernig þeir
ættu aS hafda lífinu í sér í Vetur.
Borgarstjóri tekur slíkum mönn-
um vél og sendi þá til læknis til aS
vita, Ihvernig heilsuþeirra væri far ;
iS. Menn íþessir reyndust báSir |
hejlsugóSir. ÚtvegaSi borgarstjóri
þeim þá vinnu viS S'kógarhögg!
hjá einlhverjum. En þá skorti1
m'enn þessa 'klæSnaS og fleira. I
Borgarstjóri útvegaSi þeim hann j
ásamt farbrófi. En í staS þess aS !
taka þessa vinnu, hurfu báSir pilt- ]
amir, eftir aS þeir voru búnir aS
fá sér góS föt, og hefir ekkert 'til
þeirra frézt síSan.
BANDARÍKIN.
Ólánægja hefir komiS í ljós hjá
Frökkuim yfirþví, aS þeir vilja, aS
herafnámsþingSi 'í Washington
ákvarSi aS þeir ættu aS háfa
stærri sjóher en Japanir eSa aS
minslta kosti jafnstóran; einnig er
ltalía óánægS meS sibt hlutskifti.
Fimtán manna nefndin, sern sett
var í mál þetta, hefir enn ekki
gefiS álit sitt um þatta atriSi. SíS-
ari ifrétt gegir, aS Fretkfoar hafi
gengiS aS ákvæSi þessu.
Sjö yfirmenn og 36 óbreyttir
hermenn eru nú á leiS heimleiSis
frá Ca-lais. Þetta eru þeir síSustu
aS koma til baka, af hlálíri fimtu
miljón Ihermanna, ier Bandaríkin
sendu í stríSiS mikla, og eru þeir
nú 'búnir aS vera 7 ár fjarverandi.
Járnbrautar’félögum í Banda-
ríkjunum hefir veriS veittur tí.mi
uipp til 21. þ. m. til aS sanna, aS
flutningsgjald þeirra á vörum sé
sanngjarnt.
Ólöglega sölu á áfengi þykjast
nú yfirvöldin í Ghicago hafa loks
getaS komiS í veg fyrir, og ihafa
nú öll veitingahús ekkert sterkara
fram aS bjóSa en sódadrykki eSa
“Wine of Life”.
Kona Edwards C. Rice í íChi-
cago hefir nú íkráfist hjónaskiln-
aSar vegna þess aS kvenrakarar
sýni manni hennar of mikil blíSu-
atlot, þegar hann fer á rákarastof-
ur þeirra, en hann ófáanlegur til
aS láta aSra skera hár sitt og
skegg.
William Burns, höfuSmaSur
Burns leynlögreglu félagsins, þyk-
ist nú geta haft hendur í hári an-
arkistanna, sem fleygSu sprengi-
kúlunni á Wall Street í New York
ií septemlber 1920, og varS 37
mönnum jftS bana og olli stórkost-
legu eignatjóni. Foringja þessa
anarkistafilo'kks IkveSur Ihann vera
Wolfe Lindenfield, og ihefír hann
nú veriS tekinn 'fastur í Warsaw.
Bum ssegir aS hann hafi þegar
meSgengiS glæpinn og IjóstraS
upp nölfnum ýmsra annara, sem
viS samsæriS vom riSnir, en eru
nú dreifSir víSsvegar um llönd.
Wo'l’fe Lindenfield gekk undir
nafninu William Linde meSan
hann átti heima í New Yoilk og
starfaSi sem fréttaritari ifyrir slav-
neska fréttaritara félagiS, en vann
á llaun aS myndun anarkistafélags-
skapar. Hann er náfrændi Rósu
Luxemburg, þýzku anarkistakon-
unnar alþektu, sem -drepin var í
Berlín á Þýzkalandi 1919.
Bandarfkin hafa samiS viS
Þýzkaland um smíSi á því stærsta
loftifari (Zeppilin), sem enn hef-
ir smíSaS veriS. Nokkur mótmæli
hafa komiS fram á móti því, aS
liáta Þýzkara byggja lo'ftfar þetta,
af þeim ástpeSum, aS þaS veitti of
mörgum þýzkum sérfræSingum í
þeirri list atvinnu.
BRETLAND
Irska þingiS er nú aS yfirfara
samningana milli Breta og Ira.
K'om þaS brátt í ljós, aS De Val-
era var ekki sarrþykkur sumum
atriSum þeirra. Er sagt, aS hann
hafi reynt aS háfa áhrif á nefnd-
ina, sem þá Ihefir til fhugunar, í ^
þá átt, aS flá sumum atriSu.m;
þeirra breytt. En Gollins og
Griffith, sem undir þá skrifuSu,
mæla meS þvi, aS þingiS sam-
þykki samninginn breytingalaust.
De Valera ber þaS á þá, aS írsku '
þjóSinni Ihafi ekki veriS ‘full kunn-|
ugt um sum atriSi samninganna ]
áSur en þeir undirskrifuSu þá; en
Collins segir, aS sú aSfinsla de ]
Valera, 'forseta lrlands, sé sprott- j
in af því, aS hann vilji sjálfur1
ráSa ýfir mlálum írsku þjóSarinn-
ar, en ekfkíi láta þingiS gera þaS,
af þvlí aS Ihann sé hræddur um, aS
lántakan, sem hann hafi gert viS
Bandarfikin, verSi ekki samþykt
nú af þjóöinni, en honum verSi
annars ómögulegt aS greiSa
Bandaríkjunum féS tfl baka. —
Craig kvaS Bretlandi hafa farist
illa í samningunum, og segir þá
diemlba o'f mikilli ábyrgS á hend-
ur NorSur-lrlandi, því þaS verSi
samkvæmt þeim aS halda Sinn
Feinum í skefjum án hjálpar
Breta. Hann efast um aS þeir
geti þ^S, ef þeir grípi til óspekta
eins og stundum áSur. — En
verSi samningarnir samlþyktir af
þinginu, sem víst er taliS, eru ékfici
líkindi til aS tfl' óeirSa komi aftur
lá lrlandi. BlöSin þar mæla öll
meS samiþykt þeirra og friSi. En
'baráttunni, aS minsta kosti milli
Ira sj'álfra, um þetta mál, virSist
því enn ekki lokiS, þó aS sumu
leyti sé máliS komiS í þaS hoúf,
er æskt var af lrum.
Lord Mount Steplhen, formaS-
ur C. P. R. félagsins, sem fyrir
nokkru dó í Englandl, ánafnaÖi í
ErfSaökrá sinni King Edwards
sjúkrahúsinu í Lundúnum heimili
sitt og allar óSalseignir sínar aS
konu sinni látinni. En hún dó s.l.
nóvember. Þetta varS kunnugt, er
erfSaskráin ásamt bréfi frá LafSi
Mount Stephen var nýlega lesin
upp af JorráSamanni erfSaifjár
þeirra.
BáSar deildir brezka þingsins
hafa samþykt írska samninginn
óbreyttann.
Uppþot brauzt út í Belfast á
Irlandi s.l. laugardag. Var skot-
hríS svo mikil, a(S strætisvagnar
gátu ekki runniS. Stjórnin varS
aS grípa tíl fallbyssa til aS halda
sínu fyrir uppxhlaupsmönnum.
Einn maSur var skotinn til bana
og 6 aS minsta kosti særSust. I
Bally Macarret voru tveir menn
skotnir sama daginn. Alt á þetta
rót sína aS rekja til írsku málanna
eSa ef til vill til þess nú, aS de
Válera er líklegur tiil aS verSa í
minnihluta viS staSfesting samn-
inganna.
Winston Ohurahill segir, aS á-
hrifin af því aS írsku málunum sé
lokiS, verSi þau, aS betra sam-
komulag verSi milli Bandaríkj-
anna og Bretlands. Hann segir
írsku málin ekki hafa bætt þaS.
þjóSskuíd Þýzkalands, ssm r.ú eins og flestir Marc(kjkóibúar voru.
nemur sem næst 40,000 dölum á Þeir eru sagSir 16,000 aÖ tölu.
hvert mannsbarn í landinu. Skip, ÁSur héldu menn þá ifleiri, eSa
sem ÞjóSverjar hafa afhent sam- um 40,000, en bæSi var oft upp-
bandsþjóÖunum síSan vopnahléS skerubrestur ihjá þeim og þeir
komstiá, eru aS verSleika talin um fluttu iburtu, eSa þeir feldu hverjir
750 miljónir gullmarka.
W. M. Hughes, forsætisráS-
herra Ástralíu, er aS gangast fyrir
því, aS hveiti frá Ástralíu ferÖi
sent til iRússlands; aS fipphæS til
nemur þaS 50,000 sterlingspund-
um, sem hann ætlast til aS sent
verSi; hvort Rússlandi er selt
hveitiS eSa þaS er lagt því til ó-
keypis sem hjálp lí neyS þess, er
elklki kunnugt. .
Frá Moskva á Rússlandi ítloma
þær fréttir, aS uppgötvaS hafi
veriS áhald til þess aÖ senda þráS
laus skeyti ibeina leiS til þeirra
staSa, sem þau eru ætluS, og án
þ'ess aS hægt sé aS verSa vart viS
af skeytastöSvum, sem á leiS
aSra í innlbyrSis óeirSum, er áttu
sér staS þeirra á milli. ÞaS eiga
þeir aS sækja til Berberanna, sem
voru herskáir. íÞeir hafa blandast
Aröþum nokkuS, sem komu þang
aS á 7. öld. HjarSmananlífi lifa
þeir og setjast aS í tjÖldum sínum,
þar sem hagi er nægur fyrir hjarS-
irnar. Má oft sjá marga af þess-
um bústöSum þeirra saman og
] mynda þeir þá þorp nokkurskon-
ar. Tjöldin vefa þeir ög eru þau
úr ull og geitarhári samankemdu,
hjá þeim ríkari, en úr hálmi eSa
grasi, ofnu á þeirra vísu, hjá þeim
fátækari.
Karlmennirnir eru sagSir latir,
en þó gefnir ifyrir aöfintýralíf og
þykir gaman af aS stofna sér í
skeytisins séu. Uppgötvun þessi hættu, meS klettagöngum eSa aS
er sagt aS einnig vísi til ýmsra hlaupa yfir gjár í fjöllunum.
málm-efna hér og þar í jörSu, sem ] Fjölkvæni er algengt hjá þeim,
mikilsverS eru viS lækningar og og virSist hver mega hafa svo
ýmsar vísindarannsóknir. Sá, er margar Ikonur, sem hann hefir efni
uppgötvunina gerSi, er Úkraníu- á aS sjá fyrir. En þó er þaS kon-
maSur, Ghayko aS nafni. Hann an, sem oftast imá sjá fyrir fjöl-
er aS koma uppgötvun sinni í
framikvæmd meS aSstoS stjórn-
arinnar í Úkraníu.
Jerome Napoleon Bonaparte,
einum af skyldmenuum (sonar-
sonar-sonur) Napoleons mikla,
héfir veriS ,boSin konungstign í
ATbaníu. Fregnirnar herma, aS
hann hafi hafnaS heiSrinum.
BlöS á Þýzkalandi vara mjög
viS þvfi, aS selja vörur til þeirra
af kaupahéSnum, sem séu aS
streyma inn í landiS til þess aS
nota tækifæriS aS kaupa þýzkar
skýldunni, og er lff þeirra sagt
mesta kúgunar- og ambáttalí'f, —
Þær hirSa skepnurnar, höggva
skóg, plægja ákra, s-tinga upp kál-
garSa, rýja féS og geiturnar, vefa
voSir og sæta heldur lakari meS-
ferS ýfirleitt af bændum sínum en
nokkrar af skepnum þeirra gera.
Konurnar, sem aSrir, eta mikiS,
og þaS viSist þeirra aSal skemtun
aS Iháma í sig. Er matast 4—5
sinnum á dag. Skepnurnar hirSa
þær 'umhyggjusamTega og reka
þær tfl og frá um hagana, þannig
aS ihaldiS sé undan sól, til þess
vörur meSan marikiS sé eins lágt I aS þær verSi dkiki 'blindar af of-
ÖNNURLÖND.
Þýzka stjórnin hefir tilkynt
sambandsþjóSunum, aS henni sé
ómögulegt aS borga til fullnustu
þaS af skaSabótaskldum sínum,
sem falli í gjalddaga 15. janúar
og 15. febrúr n. k.; en þaS eru
500 miljónir marlka gulls hvorn
daginn. Stjómin bætir því viS,
aS hún haifi ekki getaÖ neitt íeyst
út a'f skúldinni sjálf, en hafi orSiS
aS taka lán til þess, sem þó hefSi
ekki fengist nógu mikiS til þess aS
borga alla upplhæSina. Vextjr af
þessum nýju lánum bætast þá viS
birtu. Helztu veizlur hjá þeim
eru þær, sem ihaldnar eru þegar
börn fæSast og eru skírS. Tekur
faSirinn þá sauSkind og ifórnar og
er ‘blóÖinu stökt um húsiS. 8 daga
ef'tir fæSingruna er ibarninu gefiS
nafn. Alt er þetta gert í naifni
Allalh.
20 ára gamalt giftist fólk þar
vanalega. Segir þá pilturinn föS-
ur sínum vilja sinn um þaS. Fer
faSir hans til föSur konuefnisins
og talar viS hann. SíSan sendir
hann bræSur sína og fórna þeir
og þaS er. Segja þau landinu betra
aS halda í vörurnar, þar til gengi
þýzku peninganna hækkar, og
síSasta ifalliS á peningunum sé
einmitt gert til þess, aS láta Þýzka
land selja sig út af vörum fyrir
sama og dklkert.
Fréttaritari The Associated
Press í Rússlandi segir, aS þaS sé
fariS aS sýna sig á Rússlandi, aS
fóLkiS þar sé ánægt meS siitt
fengna frelsi undan oki keisara-
stjórnarinnar. Segir Ihann fólk
þ'Sr svo gestrisiS, greiSvikiS og
frjálslegt í sér, aS hann verSi ó- | fr® sauSkind úti 'fyrir tjaldi hans og
víSa slíks var. Hann segir menn biSÍa bann um dótturina frænda
þar hafa 'hýst sig endurgjalds- I sinum bi handa.
laust og ekiS meS sig stundum | Ef faSirinn veitir gjaíorÖiS, er
30 mílur án þess aS þiggja bæði verS konuefnisins ákveSiS
og heimarnmundurinn. Giftingar-
dagurinn er þá og ákveSinn. En
ekkert veit stúlkan um þaS.
Þegar aS giftingardegi er kom-
iS, fara foreldrar brúSgumans og
frændfólk hans og heimsækja föS
ur biúSurinnar. Þá er helmingur
af verSi hennar goldiS og helm-
ingurinn af heimanmundin-
um aífhentur. — ASkomumenn
skjóta þá þrem skotum og kven-
borgun. Ekki segir hann boriÖ
verSi á móti því, aS þar sé fátaékt
og hún mikfl sumstaSar. En þaS
verSi ekki séS af viStökum, sem
gestir saéti þar, og segir fréttarit-
arinn þaS eiga rót aS rékja ti'l
þess, aS óhug þeim, sem ófrelsi
keisarastjórnarinnar vakti hjá
þjóSinni, sé nú létt af og þjóSin
sé T ihjarta sínu svona þakklát for-
sjóninni fyrir þaS, aS þaS hafi
gerbreytt ílbúunum og gert þá
glaSværa og frjálsmannlegri í
framkomu allri og breytni..
Siðir Marokkobúa.
SiSir þylcja (hálf undarlegir hjá
þjóSlflokkunum, sam Spánverjar
eru aS berjast viS fi Marokkó í
NorSur-Afríku. Spánverjar unnu
þar nýlegra sígra og tóku héruS
I all-víSlend. Hafa Evrópumenn
] ekki kynst þjóSflokkum þeim, er
j þau byggja, neitt aS ráSi áSur.
En margt þykir þeim *hýlunda í
siSum þeirra og háttum.
Mannflokkar þessir kallast Beni-
Buyahi og Beni-Bú-Ifrur, ásamt
fleiri nöfnum eftir héruSunum, er
þeir búa í, en eru Berberar aS ætt,
fólkiS heimafyrir verSur á nálum
alf gleSi, þó þaS viti ekki ennþá,
hver sú lukkulega er
En nú er brúÖurin leidd til unn-
usta síns. Fara þau nú saman til
ramtíSaibústaSar síns. En svo
fer brúÖurin enn heim til foreldra
sinna, og fyrst þegar hún kemur
þaSan aftur ríSandi á úlfalda,
þöktum í silkislæSum, og meS
þaS af þrælum, sem hún á, meS
sér (en þá eiga þær eigi ávalt),
þá byrjar giftingin. BrúSguminn
og foreldrar ihans f agna henni eft-
ir föngum. Þá er afgangurinn af
verSi hennar goldinn og heiman-
imundurinn afhentur allur, en
veizla mikil haJdin eftir gdftingar-
athöfnina.
Kona, sem ekki reynist mann-
inum trú, er send heim tfl föSur
síns í poka.