Heimskringla - 21.12.1921, Side 2
6. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 21. DESEMBER 1921
HÚSBÓNDI OG ÞJÓNN
Eftir Leo Tolstoi.
(Þýtt úr ensku.)
‘‘Þar eTum viS kiomnir á veg,” sagði Núkita og
glaSnaSi yfir ihionum. “En hver veit hvert hann
liggur?
Hesturinn lét s:g þaS litlu akifta, hvert vegurinn
lá. Hann hélt áfram eftir honum, eins og hann
væri feginn aS vera sloppinn úr ófærSinni. Þegar
þeir hö,fSu fariS um ihundraS stikur etftir honum hylti
undi hlöSu, sem í Iþeirra augum ilíktist 'meira stóru
hrauni en nokkru öSru, í fyrstu. Snjóinn, sem falliS
hiafSi á þakiS, skóif af því í þyklkum gusum í storm-
hviSunum. Þegar þeir voru komnir fram hjá hlöS-
unni, varS dálítil lykkja á veginum, og höfSu þeir
storminn 'meira á móti sér en áSur; hríS var tals-
verS. 'Eigi all-langt framundan sáu þeir tvær bygg-
ingar. IÞeir þ<óttust vita, aS vegurinn laegi á milli
þeirra, og aS þar mundi einnig hafa skeflt ytfir hann.
En eftir honum ætluSu þeir aS reyna aS brjótast, þó
ilt yrSi. Og þegar þeir hölfSu ldlolfiS fram úr ófærS
inni, og voru Ikjomnir fram hjá þessum byggingum,
komu þeir á stræti í þorpi einu, og hjá fyrsta húsinu,
sem þeir fóru framhjá, hékk þvotturinn úti og skrjáf-
aSi óskemtilega í frosnum flíkunum, þegar þær fuku
til og fiá á staginu. StagiS var Iíka fariS aS slakna,
þvií fötin tóku mikiS veSur á sig og snjókleprurnar
hlóSuist utan á þau.
"Ólöt höfir hún veriS, þessi vinnukonan, eSa hitt
þó heldur, og lleiSist mér aS þurifa aS segja þaS um
hana," sagSi Nikita, þegar hann Ieit á iþvottinn, þar
sem hann lamldist til og frá á staginu. “ÞaS var ‘lé-
legt aS koma dkiki þvottinum af fyrir hátíSina."
I
Stlormurinn var engu minni í útjaSri þorpsins,
heldur en hann var úti á víSaþangi; og göturnar
voru sumstaSar enigu snjóminni. En inni í miSju
þorpinu virtist alt hlýrra, rólegra og skemtil'egra. —
Frá einu húsinu kom hundur hlaupandi út aS girS-
ingunni, geltandi og snuSrandi; fram -meS hliS ann-
ars húss, kom kerling haltrandi og var aS bera sig
um aS Ihlaupa, en gekk þaS illa. Hún hafSi klút-
skupifu um höfuSiS. Þegar hún var kornin inn í
húsdyrnar, staSnæmdist hún augnablik á þröskuld-
inum og IhorfSi Iforvitnislega á gestina, sem voru aS
koma inn lí bæjarþorpiS. — Og frá einu húsinu enn
heyrSu þeir söng ungrar stúlku. Alt var þetta til
samans, þó misjafnt væri, skemtilegra og laSaSi hug
ann meira en bylurinn og ófærSin, semþeir voru ný-
sloppnir úr.
“£}ftir á aS hyggja, hlýtur þetta aS vera Griáh-
kirao," sagði Vassili.
“Svo mun vera,” sagSi Nikita, og var þaS orS
og aS sönnu.
Þeim varS þaS nú Ibrátt Ijóst, aS þeir höfSu far-
iS út af veginum hér um bil 8 mílur -til hægri, en
hofSu þó haldiS í áttina, sem þeir ætluSu upphaf-
iega. Samt voru -fuHar 5 rnílur, þaSan sem þeir
voriu, til Goviatchkina.
Þegar þeir voru komnir inn d miSju þorpsins, var
maSur fyrir þeim á götunni.
“Hver ert iþú?” kallaSi hann upp og nam staS-
ar. Vassiii lei-t viS. MaSurinn þekti hann um leiS,
gekk aS sleSanum, studdi annari hendinni á vindhlíf
sleSans og fleygSi sér ihálfum upp í sætiS. Þetta
var vinur Vassili og hét Isai; -hann var alþektur, og
mest aS því, aS vera einn mesti rummungs hesta-
þjófurinn í héraSinu.
"Jæja, vinur, hvert er drlottins forsjón aS leiSa
þig nú?” sagSi Isai, og Nikita varS aS bregSa hendi
fyrir vitin, svo mikill var vínþefurinn af honum.
“ViS höifum veriS aS reyna aS kiomast til Govi-
atdhkina.”
"Nú — þiS hafiS heldur en ekki tekiS ikrók á
ykkur. Styzta leiSin þangaS frá þér var auSvitaS
aS fara til MaJakhovo.”
“ÞaS er ekki tíl neins aS segja okkur, hvert viS
hefSum átt aS fara, úr því viS fórum baS ekki þeg-
ar í byrjun,” svaraSi Vassili og bjó sig til aS fara
af staS.
“Þetta er falleg skepna,” sagSi Isai og virti hest-
inn ’fyrir sér; hann strauk lendina á honum og lærin,
aS siS manna, sem gott vit hafa á hestum. “V-erS-
urSu hér í nótt?”
“Nei, vinur minn. ViS þurfum aS fara lengra.
“Eg held aS þér væri betra aS gista hér í nótt.
En hver er þetta? Svei mér ef þaS er elkki hann
gam-li Nikital”
“Jú, þaS er hann og enginn annar, ’ /rvaraSi Nik-
ita. En segSu okkur, bróSir vor, hvert viS eigum
aS halda, svo viS villumst ekki aftur.”
"Svo þiS villist ekki aftur, hvaS ? SnúiS þiS
til baka niSur eftir götunni, og þá liggur vegurinn
beint fram undan ykkur. SnúiS ekki til vinstri hand
ar, en háldiS áfram beint, þar til þiS eruS k-omnir aS
stóru þorpi, e(kki langt héSan — og þá skuluS þiS
snúa til hægri handar.”
“En hvar er fariS út af veginum?” spurSi Nikita
aftur. “Er þaS á veginn, sem farinn er aS sumrinu,
eSa þann, sem farinn er aS vetrinum?”
“ÞiS skuluS fara þann, sem aS vetrinum er far-
mn. ÞiS komiS aS kjarrviSarrunni Beint á móti
honum stendur grár og grettur eikarstaur. Þar snú-
iS þiS til hægri.”
Vassili sneri hestinum viS og ók aftur niSur göt-
una.
“ÞiS hefSuS átt aS vera kyrrir hér í nótt,” kall-
aSi Isai á eftir þeim. En Vassili aló í hestinn og gaf
þVí engan gau-m. Nú voru ekki nema fimm mílur
vegar aS fara, og tvær mílurnar aS minsta kosti lágu
um skóg. ÞaS virtist því vera auSvelt aS komas':
þetta. Aúk þess fanst þeim storminn og hríSina
hafa lægt.
Gatan út úr þorpinu var hörS og troSin, meS
hroísataSs'sdkillum hér og þar. Þeir fóru fram hjá
húsinu aftur, sem þeir komu fyrst aS, og sáu fiíkurn-
ar enn lemjast saman á staginu, og sumar þeirra voru
aS -tætast.upp og rifna. Þeir héldu áfram þar til
þeir voru ’komnir út á móts viS víngarSinn, meS
skrjáfandi hálfvisnuSum laufunum á greinunum. Nú
vor-u þeir ko-mnir góSan spöl út úr þorpinu, út á slétt-
una. Þeir urSu þess brátt varir, aS veSriS var
ekki einungis jafn slæmt og fyr heldur hálfu verra.
ÞaS var fokiS í slóSina, og ekkert, sem til vegar
vísaSi, utan staurarnir si-tt hvoru megin með'fram
honum. En þessa staura var erfitt aS sjá, því hríS-
ina -hölfS-u þeir aS nokkru á móti sér.
Vassili hniklaSi brýrnar og halIaSi sér fram í
sætinu, til þess aS eygja staurana, en geklk þaS
miSlungi vel. Hann slakaSi á taumunum, svo að
hesturinn gæti ráSiS iferSinni, því hann treysti hon-
um betur en sér ti-1 aS rata. Þetta reyndist líka þjóS
ráS. Hesturinn þræddi leiSina, ýmist til hægri og
ýmist -til vinstri, og I’eitaSi fyrir sér meS hófun-um,
þar sem hlyfkikir voru á veginum. — VeSriS fór sí.
felt versnandi. En þrátt fyrir þaS sáu þeir af og til
staura á báSar hliSar og réSu af því, aS þeir væru á
réttri leiS.
Þannig höfSu þeir haldiS á'fram nokkum tíma.
En nú -sáu þeir eitthvaS svart famundan, eitthvaS,
sem ifærSist úr staS. ÞaS dró brátt svo saman, a‘o
þeir síáu, aS þaS vor-u flteiri en þeir þarna á ferS.
Brúnn ha’fSi orSiS sporadrýgri en hestur þesstira
ferSamanna, og nam tekki staSar fyr en hann s- ig
wmeS framfótinn upp á annan sleSameiS þeirra.
“Halltu í tau-minn maSur. Líttu fram fyrir þig,”
kölluSu þeir, sem í sileSanum voru, til Vassiii. ÞaS
Voru þrír karlm'enn og einn aldraS-ur kvenmaSur.
Þetta fólk hafSi auSsjáanlega veriS viS hátíSishald í
Grishjkin-o og var aS fara heim tii sín. Einn maSur-
inn barSi hestinn áfram meS hrísllu. Tveir sátu
og reru sér; og ikonan hjúfraSi sig niSur í sleSann,
og var hálffent í kalf í honum.
“Hverjir eruS þiS?” kallaði Vasisili.
“V—i—vitlaus,” var alt svariS, sem hann fékk.
"HvaS?”
' V—v—vitlaus," kalIaSi einn maSurinn eins
hátt og hann gat, en var mjög þvoglumæltur.
SláSu í truntuna! Láttu þá •ekki komast á und-
anl kallaSi annar til þess er stýrSi hestinum og hélt
viSartannanum uppreiddum.
ÞiS eruS aS- koma frá ihátíSarhaldinu, get eg
ímyndaS mér?” sagSi Vassili.
' 'Þeir eru aS komast á undan okkiur I Hertu
þig, hertu þigl Lemdu t—t—truntuna-” kallaSi
einnþeirra. •» - > !•*».- «*».. .•< «* pt., >».».
Vassili var kjominn á hliS viS þá og sl-eSarnir
rákuist á öSruhvoru. Lolks komst hann fram fyrir
þá. Hestur þeirra, er hann fór -fram hjá, var JöSr-
andi a'f svita og blés af mæSL Samt reyndi hann
aS komast eins hratt áfram og honum var unt, þó
ekki væri nema til aS komast undan svipuhöggun-
um, sem honum voru gefin. En þaS kom fyrir ekfci.
Snjórinn var djúpur og á fótaburSinum var auSséS,
aS hann var farinn aS þreytast. 'Hesturinn Ieit út
fyrir aS Vea ungur, en neSri flipi-nn hékk niSur á hon
um eins og drusla; nasimar voru þrútnar og eyrun
lágu aftur af -skel'fingu yfir því, er hann átti von á
af iog til -’frá þeim, sem á sleSanum vöru.
“Þessu veldur VíniS,” sagSi Nikita. “Þeir drepa
hestinn á þessari mleSferS. Hvílíkur tartaralýSur
þarna er saman kominn.”
Þeir heyrSu nokkrar mínútur m'ásiS í hestinum
og drykkjiiháreystina í mönnunum á eftir þeim.
En IþaS dó hvorttveggja út eftir því sem biliS óx á
milli þeirra. Og lo'ks heyrSu þeir Vassili tekki ann.
aS en blísturshljóS stormsins og urgiS í sleSanum,
þegar hann 'fór yfir hnjótur, sem snjórinn var skaf-
inn af.
Þessi kappakstur hafSi fjorgaS Vassili, svo aS
hann ók nú áfram öruggari en nokkr-u sinni áSur og
gætti ekki einu sinni vegarins; hann ætlaSi hestin-um
aS sj-a um jþaS. Nikita hafSi heldur ekkert aS gera
og mókti, eins og hann var vanur, þegar svo stóS á
fyrir honum; hann vann oft upp stundimar, sem
‘hann varS aS vaka, meS þesskonar svefni. — Alt
í einu nam hesturinn staSar. SleSinn kiptist ögn til
baka og viS sjállft lá aS Nikita ylti fram úr honum.
"ViS erum aftur vi'ltir,” sagSi Vassilí.
‘‘Hvernig veiztu iþaS?”
Af því aS hér sjást engir staurar. ViS hljótum
aS vera komnir út af vleginum.”
"Jiæja, ef svo er, verS eg aftur aS 'leita hans,”
sagSi Nikita eins og viS sjálfan sig og ifór um leiS
út úr sleSanum. Hann virtist ósjálfrátt reyna aS
halda isér uppi á snjónum fyrst í staS. Vegarins
leitaSi hann ti-1 beggja handa; fór stundum svo langt
fr*a sleðanum, aS Vassili sa hann leíkki, en skiiaSi sér
ávalt aftur til baka.
"Vegurinn er ekki hér,” sagSi hann um leiS og
hann Ifór upp í sleSann. “Hann hlýtur aS vera
framundan.”
ÞaS var fariS aS skyggja. VeSriS hafSi aS
vísu ek-ki VersnaS, en heldur ekki neitt batnaS.
“Ef við værum nú svo lánsamir, aS geta heyrt
í þeim, sem á eftir okkur Voru," stundi Vassi-li upp.
Framh.
Sýningin í New York
6. Desember 192!
Mr. AaSa-lsteinn Kristjánsson,
477 Seciond Strteet,
Brooklyn, N.Y.
I want to congratulate your
committee on th-e sj-iendid part
they too-k in America’s Making.
Alth-ough the space allotted to the
Icelandic section was not large,
still the exlhábit was one cif the
most effective in the entire ex-
po-si’tiOn. It was \desiilgn-ed witlh
care and a true id-ea of what the
Exposi'tion stoted for, th-at is, the
contributions o’f this group to
America.
This i-t not only my personal
opinion, but a number -o-f visitors
to the exhi'bition taVe told me of
the p-leasure -and instruction they
got Ifrom the Icelandic exhibit. I
ventur-e to say that not one -clf tlhe
tens of thousands of visitors who
saw yo-ur exhibit ibut wlho wen't
away witlh renewed respect for
what your race has contributed
toward th-e b'uilding up of this
country.
From a teohnicali point öf view,
the exhibit expressed ol-early and
graphical'ly all the ideas which you
wislhed to present.
Sincertely yours,
Charles J. Storry
Director olf Exhibits
HRAFL
eftir Aðalstein Kristjánsson
Hieilkastalinn á fjórðu ‘Avnue’
milli 33. og 34. stræta, þar sem
Þjóð'myndunarsýningin var höfð,
er grár og grtettur, eins Og rri-arg-
ar -eldri -byggingar þeirra-r tegund-
ar. 1 þeirri veggjavíðu valhÖll,
eru margar vistarverur. Fólk sem
þangað -lagði 1-eið sína í stóiihóp-
um síðari ihluta dags, þann 29.
október, var ekiki að horfa á ryk-
uga skáílann — Ih-a-fði um alt an-n-
að að hugsa. Þetta sýningarkvöid
var sérstaklega tilein-kað endur-
minningum uun l'and feðra ög
mæðra. Eldra fólkið sem þarna
var saman Ikjomið liifði í draumum
liðinna tílma — að svo mi-khi
IJeyti sem það hafði tæki'færi ti-1
þess í þeim samsteypu -mannhyl,
þrjátíu eða fjörutíu mannflokka.
Allar þjóðir sem þátt tóku í þess-
ari sýni-nigu — kvöldið se-m hún
vaT opnuð, áttu að ikOma fra-m
að svO mikiiiu leyti sem unt væri,
eins -og Iþegar iþeir -fyrst stigu hér
'fótum á -1 a n d — búaSt Ihinum
fomu þjóðbúningum úr heima-
högunum, sem höfðu verið geymd
■ eins ög aefintýra -menjagripir
um tugi ára.
Un-ga ifólkið sem hér var -upp-
alið hugsaði gott til þessarar till-
breytni — j-afnvel í 'Nev; Yiork,
þar stem breytingarskugginn er alt
af á ifl'eygiíerð. Okikur hafði ver-
ið rækilega -sagt fyrir kvöldið áð-
ur en sýningin var opnuð hvernig
ö-llu yrð-i hagað. Þrjátíu af hverj-
um þjóðfliokki áttu að fylkja lið-i,
'helzt jafnimargt kailla og kvenna
í hverri fylkingu. Fjórir af hveilj-
um þjóðlflokiki höfðu verið atefðir
til að stjórna skrúðgöngunni. I
broddi 'fýlkingar var karl og kiona
sem báru meilki sem á var letrað
nafn þess þjóðflokks sem þau til-
h-eyrðu.
Okk-ur hafði verið til-kynt að
merjki þessi yrðu sett þar sem við
ættum að koma saman fyrir 9krúð
gön'guna. Þegar við á tiltekn-um
tíma íkomum á staði-nn var þar
ekk'ert merki að finna. Eg fór að
1-eita, og var mér þá sagt -að það
væri ek-ki tillbúið. Sá eg þar ri'sa
einn stórskörinn; var Ihann að
krota stafi h-eldiur 'breiðleita á
hina fyriihuguðu skrúðgöngu'fána.
Spurði eg Ihann um merki okkar
Islendinga. Leiit hann snúðugt tiíl
rin; ifanst mér hann Ihorfa svo
langt niður 'fyrir sig að mér óaði
við Iþeiim hæðarm-un. “Ert þú
lslendingur,” spurði 'hann hreyt-
ingslega — “eg var á Islandi fyrir
fáum árum,” sagði hann.— Hefði
hann sagt mér að ihan-n hefði bú-
ið í Surtshelli þúsund árum fyrir
landnáimtíð, hefði mér þótt það
trúlegra. — Eg hélt að 'mig væri
að dreyma. Eg þiorði dkiki ann- ]
að en að spyrja hann, hverrar
þjóðar hann væri — fanst þó
fremur ótrúllegt að hann tilíheyrði
nokkurri þjóð sem -n-ú væri uppi
meðal vor. "Eg er þýzikur,” sagði
hann. Eg var svo sokkinn niður
í 'hu-gsanir mínar um þennan risa,
að eg -glteymdi alveg að líta eftir
stafsetningunni á merki voru.enda
var þar tveimur stöf-um ofaukið,
sem var þó 'leiðrétt síðar.
II.
Það -ha'fði verið -m-ikill og
margvhllegur viðbúnaður fyrir
sýninguna. Hinn sítóri sýn-ingar-
síkólli var skreyttur, lárviðarhvtel-f-
ing, ifagurlega ■ gerð upp undir
rjáfri, 20—30 fet frá gólfi. Þegar
inn var kamið -blasti við augum
upplhækkaður pallur, sem rúmað-i
2—3 hundruð manns. Á palli
þessum sýn-du hinir útl-endu þjóð-
flokkar llisltir sínar. — Þar lk(omu
'íram þaúlæfðiir söngflokkar, 'sum-
ir þeirra ihöfðu Ifrá eitt til tvö
hundruð meðllimi. Þar Voru einn-
ig sýndar lifand-i þyrpin-gamyndir,
(“Talbleoux”) sem tákna áttu
sögultega við'burð'i, -og þótti oft
mikið ti'l þeirra koma. Þar sýndu
Islendiingar Leilf ihte-pna, Þoifinn
karl'9efni, konu haus -og barn. —
Þar sýndu Norðmenn Leif Eirúks-
son tvisva r. — Verður þess
'frekar getið síðar. V-oru þar
margvíslegir búnin-gar —- her-
k'læði áf margskionar gerð, úr p-elíl •
og purpura og kösfbæra'sta slltki
sem ndklkurnfíma hlelfir verið unn-
ið í verksmiðju. Þar tók Ameríka
—Cou'lumibia-— á móti all'skoinar
gjö-f'um, frá sendiiboðum fóstur-
barnanna — þar var 'henni sýnd
lotning.
Fyrir framan pall þenna-n eða
leiksvið, var hringmyndað svæði,
þar sem sýndar voru íþróttir og
leíkfimni, sem þátt tóku í bæði
menn og konur fiil ski'ftis. Var
gerður að því góður róm-ur, að
verðleikum. Svæði þetta rúmaði
um 1500 manns. Þar Voru einnig
sýndir ma-rgskonar 'fornir þjóð-
dansar. Flestir 'hinir fjölmennari
þjóðfloktkar höfðu |k|völd út af
fyrir sig til' þe’ss að sýna listir sínar
og íiþróttir. Hinir íámennari
höfðu tveir sa'ma kvÖldið.
Þá var saga Norður Ameríku
rekin, með lifandi myndum —
Indlíánar í ihiinum risa-vöxinu skóg-
um, áður en þeir höfðu n-oikkra
hugmynd um hvíta menn. Álhoilf-
endum gefin hu-gmynd um- lifnað-
ar-háttu Iþeirra og trúaibrögð. —
Hinir dularfúlJu eiðarlausu and-
ar svei'mandi í kringum þá. Næst
!<omu IHinir Ihugprúðu landkönn-
unarmenn Evrópu, Columbus, Ca-
bots, Cartier, Hudson. Þannig var
sagan ra-kin áfram. Cavaliers í
hinni sólríku Virginia Hinii siða-
vöndu pílagrímar, og 'lífsglöðu,
sprtrsön.ti Holllendingar í Nev:
Yoifk. Wiilllialm Penn og Zuakors í
Pennsylvania. 'Htelztu máttarstólp-
ar mennin-gar sýndir í persónu-
gerfi. Lúð-urhlljómur slkær. Am-
erfka kallarfram l'ög, réttlæti, trú-
arbrögð, sameiningu, mentun iðn-
að, ja-rðyrkju, verzlun. Britannia
kemur ifram á Ielksviðið og gefur
Ameríku “the Magna Oharta” og
engelska tungu; þær haldast í
hendur í allri 'sinni dýrð, Co’him-
bia -O'g Britannia. Vöktu myndir
þessar oft íimyndunaraflið betur
en maninikynssögurnar vanalega
gera. Sú skoð-un er óðum að
ryðja sér til rúms, að uppfræðsllan
verði að vera skýnandi. Sá nem-
andi sem lærir með gllöðu 'geði,
afkastar imíkll-u melira heldur en
hinn sem er ólundarful'lur við nám
ið — þótt illfkir séu -að hatefíleik-
lim. — G-lieði og ánægja er ta'fin
áhrifamestur mentamiðill í Ik‘ó'1-
a-nuim.
Margt af því sem talið h-efir
verið ihér á undan, var aðallega
fyrir skóllaþörn. Var skemtiskrá
að deginum, sem stóð yfir 2 /z
klist. Tóku þátt í því börn úr
hærri 'bekkjum barnaskóla og úr
miðskólum. T. d. lúðraflokkur
sem stóð saman af 100 skóla-
börnum, 2500 kom-u fram í sjón-
leik, af þrjátíu þjóðflöUkiuim í
margskonár búningum sem í flest-
um tilföllum voru búnir til í skó-1-
unum. — Einnig sýndu skóla-
dren-gir imargskonar smiíðisgripL
hið ifræga skip "Mayflower" meS
ál ótal margra annara.
Fraimh.
Kíma.
Til Svanborgar Johnson,
við au'stufför hennar -frá Blaine í
október 1921, á kveðjusamsæti.
'hjá “Jón Trausti" (lestrarfél.)
Hef eg svarið — hópurinn
hlusti ibara’ á meðan.
Eldamarar eikin svinn
er að -fara héðan.
Vestra -hlíðin Vor er græn,
— v-orsins blíðan angar,
Eystra hrfðin verður væn
vetrartíðir langar.
t
Þar er falleg Sjón að sjá;
isé eg allareiðu
hæstu fjallahnúkum Ifrá
ihvtíta -mjallar ibreiðu.
Byljir strangir brýna raust
brynjað fangið setur
austur þangað eirðar-Iaust
endilangan vetur.
Kjári ei vægir köldum reit,
lflróknar fræið nýta.
Faðmar bæi, fjöll og sveit
feigðarblæjan hVíta.
Sofa víðava-ngnum á
varla kvíða pín-u,
•björkin 'fríð-a, bló'min smá,
-björn í hýði siínu.
Sól þó elli ibregði blun-d,
býr það hrelling ýtum,
o'ná svtellla glæra grund
geislum hellir 'hvítum.
Þó er skjól í þrautum, hállf
þar á róli nauða,
að hún, sólin, ekki sjálf
ennþá kól til dauða.
Hr.úgniskonu blánar blóð;
ibilar vonarstrengur.
Er ei vo-n að [ireytist þjóð,
þegar svona gengur.
Ei þailf kvíða, eygló ifríð
æ mun iýðum iskína;
vorsins blíðan verma hlíð.
veðrin stríðu dyjna.
Hefur þlá um lönd og Iá
Hlfsins þrá upp rómin-n,
vaknar dái vetrar frá I
víCllar smláu blórnin.
Sólin háa — lögur láð,
lífsins þrá niær kennir,
veit eg ifái völdum nláð,
vermi iþá log brennir.
Kosti ósmáa marga eg man,
mannsins þrá er -fylli,
þar er ávalt of og van
oftast þá á milli.
Hér óvalt oss lán fær leitt,
lað-ar alt að mundum.
Aldrei kalt og aldrei heitt,
að-eins svalt á stundum.
Lfflfið hænir ihér að -sér
'hafsins ræna og Sögur.
Ströndin væna -olkikar er
eillíif-græn. og fögur.
Æ þdtt leitum austurfrá
engin sVeit Ifæst betri;
þar mun breyting þegi smá
því frá iheitum Vetri,
Nú þótt sviftumst fundi fljóðs,
fæklkn skriftaræður,
eru skilftin olft til góðs,
— öllu giftan ræður.
Get teg fái- ifaldagná
fleira að sjá — eg meina
austur frá, en þóknist þá,
þetta má nú reyna.
Alt þar ík-víðir — vteröld víð
vetrarstríði þvingað.
Heiman slíblíð sumartíð
Seiðir lýði hingað.
Vonin birta verður sú
— vel þvlí flestir eira,
Seinna vestra verðir þú
Vetrargesti meira.
Fundum óðum fækkar hér,
i frá sem bjóðist minning.
Fofni^ góða jþöllin, þér
þökk fyrir góða kynning.
Þó að land oss skilji—skamt
skóleið granda kynni,