Heimskringla - 28.12.1921, Blaðsíða 1
SendiTJ eítir TerVlista tll
Koyal Crown Sonp, Ltd.
664 Main St., Winnipeg iJTODUöiT
SenditS eftir vertilista tll
i »*• Royal Crown Soap, Lt#
umbuoir 654 Maln su wlnnlpn
TOVI. ÁR
WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 28. DESEMBER, 1921.
NÚMER 14
Heimskringla cskar öllum lesendum sínum farsæls komandi árs,
og þakkar þeim fyrir viðskiftin á áiinu, sem er að enda.
CANADA
o-^m-o-mamommm o-^m-o-^m-omm-o-^
lausra og IheimiTislausra manna,
einkum aifturkominna hermanna,
yfir veturinn.
ÞriSjiudaginn 20. þ. m. hafSi
Hon. T. A. Crerar ifund í Sask-
atoon meS iþingmönnuim bænda-
flokksins úr (þremur vesturfylkjun-
um, Man., Sask. og Allberta. Er
sagt, aS-' allir þingmennirnir, að
aSeins þrem undanskildum, hafi
veriS viSstaddir. Um éfni fund-
arins munu fáir hafa vitaS fyrir-
fram. Og því, sem gerSist þar,
hefir veriS haildiS leyndu, að svo
miklu leyti sem hægt var. En eft-
ir fundinn hefir þó nokkuS af efni'
hans orSiS kunnugt. Og eitt af
því helzta, er fyrir honum lá, var
tilboS frá McKenzie King, leiS-
toga liberala, i»m sameiningu
bændaflokksins í Iþniginu og
þeirra liberala, er fylgja lækkun á
tollum eSa ganga lengst í fríverzil-
unaráttina. Sjáilfur ætTar King
sér aS vera leiStogi slíks samein-
aSs filokks, en í ráSuneyti sitt vill
hann skipa |þá Crerar, A. B. Hud-
son frá Winnipeg, Drury forsætis-
ráSiherra í Ontario og fyrv. for-
sætisráSherra Stewart í Alberta.
Crerar er sagt aS ihafi veriS meS
þessum tillögum Kings, og þó aS
hann mætti talsverSri mótspyrnu
meS þær í ifyrstu iá fundinum,
i'rSu vist f'estir sáttir og sammála
honum aS lioikum um sameiningu
flokkanna. Ekki voru fþó tillögur
Kings samlþyktar, heldur voru
breytingartillögur gerSar viS þær,
og voru þrír menn sendir meS
þær til Kings til Ottawa. Þeir,
sem sáttarorSin flytja, eru þeir
Crerar frá Manitoiba, A. J. Speak-
man frá Red Deer, ALta, og R. M.
Jobnson frá Moose Jaw, Sask. AS
því er þenna fund snertir virSist
því gott útilit fyrir, aS af samein-
ingunni verSi, ef nú stendur ekki á
King aS •samþykkja breytingarn-
ar, sem gerSar voru á tilLögum
hans. Einhverjar raddir er sagt (
aS hafi þó andæft öllum bræSingi
flokkanna og telja hann svik viS
kjósendur. — Lengra er þessu
máli ekki komiS. Og ifréttir af
því, hvernig fer á fundi Kings og
þessara fulltrúa aS vestan, verSa
aS Likindum ekki komnar fyrir
þetta blaS. I Ontario er sagt, aS
bændaþingmenn og Drury sjálfur
taki dauft í þessa sameiningu. Og
í Quebec kváSu þingmenn vera
báTreiSir hugmyndinni og telja sér
litla sæmd í sameiningu viS villl-
inga Vesturlandsins (The Wild
Men of the West). Telja þeir
King, hvort sem af sameiningunni
verSur eSa ekki, hafa launaS
þeim illa fylgi sitt.
Samningarnir, sem til' stóS aS
gerSir yrSu milli bænda- og lib-
eralþingmanna, ífórust fyrir og
þingmenn héSan aS vestan eru
TagSir af staS heim til sín. RáSu-
neyti Kings er enn óskipaS, og er
halldi SaS hvork’i Hud son, Stew-
art né Motherwielll hljóti þar sæti.
Crerar og Drury koima ekki til
mála, úr því ekki varS af sam-
steypu ‘flokkanna. Einnig er sagt
aS sumir Quebec-ili'beralar, sem
líklegir þóttu til aS verSa ráS-
gjafar, hafi hafnaS IheiSrinum
vegna óánægju þeirra viS King’
aS ætlaS er, út a'f flokkasam-
steyputilraunum hans.
Martin borgarstjóri í Montreal
hefir fariS fram á viS McKenzie
King, aS herskálarn ir í borginni
væru gerSir aS íverum vinnu-
Kosning Hon. R. ‘B. Bennett
(kon.) í Calgary er talin vafasöm.
J. T. Shaw er tallinn í meirihluta,
en nokkur atkvœSi er þó enn ó-
dæmt um.
AkuryrkjuráS Canada (Can*
Council of Agriculture) hefir ‘far-
iS fram á þaS viS ihina nýju eSa
væntanlegu stjórn þessa lands, aS
hún endurskoSl flutningsgjalda-
reglur járnibrautafélaganna. Bænd
ur í Vestur-Canada hafa þózt ó-
rétti beittir meS henni aS undan-
förnu.
Þjónar á járnbrautum hafa um
langan tíma veriS aS semja unr
kaupgjald viS járnbrautafélögin.
Eins og menn muna, var fariS
fram á, aS kaup verkamanna væri
lækkaS um 12 /i % i sumar. En
þeir vlidu ekki láta dernba þeirri
kauplækkun á sig án þess aS far-
gjöld væru lækkuS. Hefir nú
veriS iskoriS úr málinu meS nýrri
reglugerS fyrir vinnugjaldi jiárn-
brautáþjónanna. — Samkvæmt
henni fá veikamenn kauphækkun,
sumir alt aS 50%, en kaup annara
lækkar, þó ekki meira ep 4%. —
VirSast verkamenn því hafa hald-
iS sínu.
BANDARlKIN.
NeSansjávarlbáta takmörkunin
á Washington afvopnunarlþinginu
virSist ætla aS verSa þyngstu ann
markarnir aS leysa úr. Hiugmynd-
in var aS ákvarSa, aS Bretar og
Bandaríkin mættu ihafa köfunar-
báta, er bæru 60,000 smálesta
(tons), hvort ríki út af fyrir sig’
en Japanar aSeins 31,000. Jap-
anir heimta aS þeim sé leyfilegt
aS hafa köfunarbáta, er boriS
geti 54,000 smálestir, en Bretar
og Bandaríkin neita aS viilja setja
r.okkur takmörk á flota sinn, elf
slíkt er leyft. Frakkar fara fram
á aS ihafa flota, er beri 90,000
smálestir. 1 tilliögunni var þeim
og Italíu heimilaS 31000 hvoru
landi út af fyrir sig. ÚtlitiS meS
mál þetta er því afar ískyggilegt,
eins og sakir standa, en vonandi,
aS eitthvaS rætist fram úr því,
þegar þingiS kamur aftur saman
milli jóla og nýárs. Ein djöful-
legasta og þræTslegasta uppfynd-
ing eySileggingarinnar reyndust
torpedobátarnþ gegnum stríSiS,
því þeir voru ósýnilegir og vógu
aS úr djúpinu, þegar minst varSi,
og sendingum þeirra ifylgdu ætíS
hinar hryllilegustu afleiSingar.
ÞaS er því sannarlega illa fariS,
éf stóriþjóSirnar vilja halda áfram
viShaldi þessara nlíSingslegu
morStóla sem heflzt ætti meS öllu
aS fyrirbjóSa.
Enn eru möguleikar á, aS
Henry Ford komist á þing í
Washington. Sex efrimálstofu
þingmenn í Republica flokknum
heimta, aS Truman H. Newberry
frá Michigan útskýri, hvernig
hann hafi variS $253,000 viS
kosningar sínar, og virSist hann
eiga óþægilegt meS þaS. Einnig
eru fleiri sakir bornar á Newberry
og er taliS líklegt, aS hann missi
sæti sitt og verSa þá kosningar
haldnar á ný í Michigan. Ef svo
fer, er taliS víst aS Henry Ford
VerSi kosinn.
iHætt verSur aS vinna í harS-
kolanámum (anthracite) í Penn-
sylvania aS minsta kosti um
tveggja vikna tíma. Ekki er álit-
iS aS þaS váldi neinni eklu á kol-
ujm’ því meiri birgSir eru upp-
teknar en nokkurntfma undanfar-
andi. Á þeim ellefu mánuSum,
sem af eru þessu ári, hafa veriS
framleidd 81,259,000 tonn á
móti 80,641,000 á síSasta ári og
79,970,000 áárinu 1919.
iBúist er viS aS flutningsgjald
verSi sett niSur og námukostnaS-
ur yfirleitt’ og ætti þaS aS stuSIa
aS lægra kolaverSi.
FrumvarpiS, er veitti $20,000,
000 til hjálpar nauSstöddum á
Rússlandi, hefir nú öSlast gildi og
náS undirskrift Hardings forseta.
HallærissjóS þessum verSur nú
þegar byrjaS aS útbýta af ihjáíp-
arnefnd Bandaríkjanna, sem aHa-
reiSu fæSir og klæSir yfir 800
þús. munaSarlaus og fátæk börn,
sem annars hlytu aS deyja úr
hungri og harSæri. — HallæriS
fer ajtaf í vöxt á Rússlandi, og er
sagt aS daglega séu grafnir um og
yfir 200, er deyja úr hungri í
SaratoVhéraSinu- sem er einna
bágstaddast.
FeTlibylur æddi yfir lægri dalj,
Missisippi fljótsins aSfaranótt
laugardagsins, og imistu 3 1 manns
IffiS og ýfir 70 meiddust meira
og minna. Eignatjón varS einn-
ig stórkostlegt. Bylurinn skaLl fyrst
á í austuihluta Arkansas ríkisins,
og hélt svo alla leiS áfram suSur
aS MexicofLóanum gegnuim Missi-
sippi- og Louisiana ríkin.
BRETLAND
Samningarnir milli Breta og íra
eru ennþá ósamþyktir af írska
þinginu. Þó ráS væri gert fyrir,
aS halda áfram aS ræSa þá og
komast aS niSurstöSu um þá Ifyrir
jól, vanst tíminn eldki til þess.
UmræSurnar urSu æ llengri og
heitari meS hverjum degi og ekki
færri en 20 höfSu beSiS um orS-
iS daginn fyrir aSfangadag jóla.
Þótti þinginu þaS augljóst, aS um-
ræSunum mundi ekki TokiS Ifyrir
hátíSina og lét því ganga til at-
kvæSa um aS lleggja miáliS fyrir
þar til 3. janúar n.k. De Valera
var á móti því, og vildi hann og
hans fylgjendur halda áfram meS
þaS. En þaS mætti mótspyrnu
hjá þingmönnum utan úr sveitum,
sem æsktu aS komast heim fyrir
hátiSarnar. Var de VaTera, aS
sagt er, hræddur um, aS atkvæSa
greiSslan um þinghlé eSa frestun
málanna yrSi af mörgum skoSuS
aem fylgi viS samningana, og aS
þeim yrSi þess vegna, næst er
þingiS kæmi saman, greitt atkv,
af þeim, sem annars væru þeim
sem stæSi ósamþykkir; menn
væru svo hræddir viS aS vera í
minnihtluta. ÞaS getur veriS, aS
atkvæSagreiSslan um frest mál-
anna sé ekki fyrirboSi þess, hvaS
þingiS muni viS þau gera. En þó
er hún talin aS hafa falliS þannig,
aS af henni megi dæma, aS samn-
ingarnir verSi samþyktir af þing-
inu. En fresturinn var samþyktur
meS mjög miklum meirihlluta.
Lee lávarSur, einn af fulltrúum
Breta á Washington-ráSstefnunni,
vakti máls á takmörkun neSan-
sjávafbáta þióSanna. Hann kom
meS skýrslur yfir tölu neSansjáv-
arskipa, og er hún sem hér segir:
Bretar hafa 100 báta, um 80,000
smálestir aS stærS, Bandaríkja-
flotinn var 83,000 ismáTestir, Jap-
ana 32,000, Frakklands 28,360
og Itallíu 18,250 smálestir. Hann
sagSi kafbátahernaS ósæmilegan
og auk þess ekki gagnlegan til aS
vinna stríS. Hann benti á, aS a'f
375 kafbátum, sem Þýzkaland
hefSi haft í síSasta stríSi, hefSi
'i 03 veriS eytt. Hermannaskip-
vm héfSu þeir engum sökt, héldur
iSrum milliferSaskipum, sem
einna mest kom.niSur á hlutlaus-
um þjóSum. Til þess aS taka
fyrir slíka hernaSaraSferS, væri
Bretland reiSuíbúiS aS leggja niS-
ur öll sín neSansjávarskip, en þaS
væri einn sá íbezti neSansjávar-
floti, sem til væri. Bretiland hefSi
meira starndflæmi aS verja en
nokkur önnur þjóS og þyrfti því
neSansjávarskipum aS halda
öllum þjóSum fremur. En þetta
æri þaS nú reiSubúiS aS gera í
.íar'fir heimsfriSarins, ef aSrar
pjóSir vildu einnig gera þaS. —
riSarfundurinn á eflaust enn éft-
r aS leysa mikiS verk af hendi í
.iambandi viS þetta mál.
Konur á Bretlandi játa, aS þær
Tiafi veriS seir.ar aS fá jaínrétti.
En þær ihalda því fram, aS fram-
för í kvenréttindamálinu hafi
hvergi veriS meiri en þar, síSan
aS þeim blotnuSust þau réttindi.
Máli sínu til sönnunar benda þær
á þetta: ÞaS eru 12 konur borg-
arstjórar á Englandi. BæjarráSs-
fullltrúar eru .konur svo tugum
skiftir. 10 konur eru dómarar.
Og innan allra stjórnmálaflokka
— liberala, konservatlíva og
verkamanna — eru Ifélagsskapir,
sem konur ihafa stofnaS. Og á
þinginu brezka sitja 2 konur.
mo-^mmo-mmo-^^mommmo-^mto-mmo-
fyrir þeim, ef kostur væri. En
ekki segir hann aS komiS verSi
aS Rússllandi óvöru.
MaSur aS nafni Anthony Ajello
í New Yorik, héfir LátiS búa til ein-
kennilegt minnismerki um söngv-
arann fræga, Carusso. Er þaS
kerti 1 8 feta langt og um 5 fet aS
ummáli. ÞaS á aS setja upp í
kirkju á Italíu. Skal Iláta loga á
því einn dag á ári hverju (allra
heilagra mesisu), og er gert ráS
fyrir, a8‘ kertiS endist meS því í
5000 ár.
ÍSLAND
ÖNNURLÖND.
Said Zagloul Paáha, einn af
leiStogum þjóSernissinna Egypta-
lands, íhefir veriS tekinn fastur og
eitthvaS af sveit hans. ÁstæSan er
sögS sú, aS hann ha'fi óhlýSnast
boSum lögjeglunnar; leiddi af því
uppþot og létu 2 menn 'lífiS en
6 særSust. Þetta var í borginni
Cairo, og er nú vopnaS brezkt
herliS á ferS Um göturnar.
Joffre, hershö'fSinginn franski,
er nú lagSur af staS í ferS sína
autsur til Asíu. lErindiS er aS
þakka fyrirhiönd Frakklands þeim
þjóSum, semþátt tóku í stríSinu á
hlliS vestlægu samlbandslþjóSanna
Eru þaS Japanir, Indo-Kínver'jar,
Síamibúar og Kínar, sem hann sér-
staklega heimsækir. AS loknu
erindi þessu fer hann frá Honolulu
til San Francisco 'og þaSan til New
York og síSan heim til Frakk-
lands. ÞeSsi 'ferS hans umhverfis
jörSina tekur hann 'fram á næsta
vor.
Trotski, hermálaráSherra Rússa
lætur þaS í (ljós, aS betra sé aS
hafa gætur á vesturlþjóSum Ev.
rópu. M. Briand, fulltrúi Frakka
á 'friSarfundinum í Washington,
'hélt því fram, aS Rússar vær'u aS
búa sig undir hernaS meS vorinu.
ÞaS áTítur Trotski órækan vott
þess, hvaS fyrir Frökkum og sam-
herjum þeirra vaki. Segist hann
og hafa vitaS þaS fyrirfram, aS
slík herför gegn Rússlandi vekti
SverS dr. Jóns Hjaltalíns land-
læknis, frá þvi er hann var her-
deildarlaaknir í Danmörku, hefir
GuSmundur Björnsson landlækn-
irlengi átt, en afhent þaS nú for-
stöSumanni þjóSminjasafnsins aS
gjöf til salfnsins. SverSiS er hinn
vandaSatsi gripur, handfangiS bú-
iS kopar og sScelplötu en skeiSar
úr messing og hvortveggja meS
skrautlegu verki.
Smápeningaleysi er fariS aS
gera mjög tilfinnanlega vart viS
sig í bænum, og kemur þaS af því
aS menn safna saman 25- og 10-
eyringum, til Iþeö3 aS senda út,
vegna þess aS imeira fæst fyrir þá
en íslenzka seSla.Má segja aS þaS
séu ekki merkilegir kaupsýslu-
menn, sem geta lagt sig niSur viS
annaS eins nurl, en úr Iþví aS þeir
eru nú til, þá verSur stjórnin aS
taka eitthvaS til bragSs, því aS
smápeningalausir getum viS eikki
veriS. ÞaS fer líklega svo, aS viS
verSum aS fara aS láta slá ís-
lenzíka smápeninga.
Hjónaband. Nýlega voru géf-
in saman í 'hjónaband hér í bæn-
um af séra Bjarna Jónssyni mark-
greifi du Grimaldi, sem hér hefir
dvaliS í sumar, og ungfrú ÞuríS-
ur Þorbjarnardóttir, áSur kaup-
manns hér í Rvík. ÁSur höfSu
þau fengiS 'borgaralega vígslu hjá
bæjarfógeta, og einnig höfSu þau
veriS gefin saman í katólsku kirkj
unni í Landakoti, því greifinn er
kaltólskur; telur hann hjónaband-
iS ekki fullikomiS án kirlkjulegrar
vígslu. BrúShjónin fara til út-
Landa meS Gullfossi í dag.
Svalan missir mann. Enn hefir
þaS slys hent á Svölunni, aS maS-
ur fellur útbyrSis og druknar. Var
slqipiS á leiS frá HafnarfirSi f.
fyrradag til Vestmannaeyja og
komiS nálægt eyjunuim, þegar
slysiS vildi til. Stórsjór var og
vonskuveSur. — MaSurinn sem
félL út, hét ÞórSur Helgason, ó-
kvongaSur maSur héSan úr bæn-
um. Er þétta fimti maSurinn, sem
druknar af þessu skipi.
Dáinn er á Mosfelli í MoafelLs-
sveit Gísli Jónsson, tengdafaSir
síra Magnúsar Þorsteinssonar, 78
ára gamall og bLindur nærfelt 30
ár. Hann bjó lengi á Kolbeins-
stöSum á MiSnesi og var vaskur
maSur fyrmeir og góSur formaS-
ur. Ólst upp á KlasbarSa í Land-
eyjum og var vinnumaSur um eitt
skeiS á Keldum, einnig var hann í
Vatn'sdal og víSar. En aSalaldur-
inn ól hann á SuSurnesjum. Fædd
ist í GarShúsum í GarSi 15. nóv.
1842. Foreldrar hans hétu J.
Glíslason og ValgerSur ITelga-
dóttir. Frændfólk á Gásli sál.
margt sySra og eina dóttur barna
á lífi: Frú ValgerSi frá MosfeLli,
og var móSir hennar Kristín heit-
in Gísladóttir fá Bíasikierjum, sem
dó á Eyrarbakika í mislingunum
1882, þá gift Gissuri heitnum
Bjarnasyni söSlasmiS, síSar á
Litla-Hrauni.
Skemtanaskattur. Skemtana-
skattsnöfnd hefir lagt fram í bæj-
arstjórninni frumvarp til reglu-
gerSar um skemtanaskatt hér í bæ
Eru taldar upp í frulmrvarpinu all-
ar hugsanlegar skemtanir og þeina
skipt í tvo flokka. I fyrri flokkn-
um eru hljómleilkar og sönskemt-
anir, sjónleikir, -er njóta opinbers
styrks, innlendar leikfimissýning-
ar og glímur sýndar innan húss,
fyriríestrar og upplestrar, almenn
samisæti, skemtanir sem haldnar
eru í góSgerSaskyni eSa til styrkt
ar máilefnum til almenningsheiHa.
I síSari flokknum eru kvikmynda
sýningar, kappleikir ’ og íþrótta-
sýningar undir iberu lofti, dans-
leikir, danssýningar, Loddarasýn-
ingar, ifjölleikasýningar og sjón-
leiikir sem eikki eru taldir í fyrri
flokknum, elftirhermur og gaman-
vísnasöngur, og aS siSustu aSrar
almennar skemtanir, sem aSgang-
ur er seldur aS, en sem ekki eru
taldar sérstaklega. — Af fyrra
flokks skemtunum á aS greiSa 1 %
af aSgöngueyri en af hinum 20%,
og rennur skatturinn í bæjarsjóS
og skal Ihonum variS til barna og
gamalmennahæla.
Togararnir eru aS koma inn alf
sveiSum um þessar mundir. Komu
3 í gærmorgun, Leifur hepni, Ari
og Apríl, og einn seinna i gær,
Maí. Afli var heldur tregur. hafSi
Apríl 1300 “kitti”, Leifur hepni
1 1 hundruS, Ari 850 og Maí 7
hundruS. Sumir þessara togara
fóru strax í gær meS aflann til
Englands.
“Borgir” á sænsku.— “Borgir”
skáíldsaga Jóns Trausta er nýút-
komin í vandaSri útgáfu, meS
mynd höf. framan viS. ÞýSingin
er eftir Rolf Nordenstreng, sem
hér er áSur kunnur og héfir skrif-
aS ýmislegt um íslenzkt mál og ís-
lenzkar bókmentir. Hann dvaldi
Reykjavík 'fyrir nál. 20 árum og
er vel aS sér í íslenzku. Mun þýS-
ingin vera í bezta llagi, og framan
viS bókina er ritgerS eftir þýS-
andann um ritstörf höf. ÞýSand-
inn þakkar Finni Jónssyni prófess-
or í Khöfn fyrir aS hafa litiS yf-
ir þýSinguna og gefiS góSar leiS-
beiningar. Einnig fylgir þarna ifrá
þýSandanum stutt greinargerS
fyrir ísLenzikum framburSi. ýtgef-
andinn er C.W.K. Gleerups För-
lag í Lunrli. Titill sænsku útgáf-
unnar er: GuSmundur Magnús-
son: Borgar. Gammansaga frán
Grundfjord. Oversátning Frán is-
lándlsken av Rolf Nordenstreng.
Lyftivél, sem notuS' er í staS
stiga, er nú komin í Eimskipafé-
lagshúsiS nýja, og mun þaS vera
sú fyrsta sem sett er í hús hér á
landi. I húsi Narthan & Olsens
hefir lyftivél veriS ráSgerS, en er
ekki komin enn. En þau hús tvö
eru nú hæst hér í bænum.
SnjóflóS tók í fyrra mánuSi
unglingspilt og fjárhóp frá bæn-
um Brúnavík í NorSurmúlasýslu,
og sópaSi Iþví út á sjó. Var dreng-
urinn aS sýsla viS féS meS fóstur-
föSur sínum. En hann sakaSi ekk.