Heimskringla - 08.02.1922, Page 2
2. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 8. FEJ3RÚAR 1922
Frá kreddutrúnni
til fagnaðarerind-
isins,
eíftir próf. dr.. tfoeol.
F.m. Linde*Tioln>.
F ramh.
Ekki hefir Jesús Ihe'ldur gefiS
neitt í skyn um yfirnáttúruelgan
getnað sinn. ÞaS er gengið út frá
þvlí sem sjálfsögðu íbaeði af sjálf-
um honum og öðrum, á meðan
hann er að ikenna, að hann sé son-
ur Jósefs og Maríu ifrá Nazaret og
að hann sé af Daviðs aett. Ekki er
vikið einu orði í allri starfsemi
han's að Iþehn yfirnáttúrulegu hlut-
iuim, sem sagt er frá í fæðingar-
sögunnii hjá Matteusi og Lúkasi,
en ékki eru ndfndir á nafn í hinu
Þar sem sagt er í Rómiverjabréf-
ir.u (9, 5): "hann sem er yfir
ölllu, Guð iblessaSur um aldir,” á
þaS ekki viS hinn SmurSa, heldur
íeydduat menn aS siíðustu til aS Þessi víStæka guSfrœði var í
íalda fram hinum ófldkkaSa getn- raun réttri alveg nýr átrúnaSur,
rði hans og var iþaS loksins gert sem gerlbreytti fagnaSarerindinu
iS trúaratriSi innan rómverdk-ka- eins og þaS var í fyrstu og var
.ólisku 'kirkjunnar af Píusi páfa IX gagnólfkur hinni ströngu, hiáleitu
iriS 1854. Og úr því aS kirkjan og siSvöndu eingySistrú Jesús
fór aS halda jómfrúlfræSingunni sjálf|3, svo oig eingySistrú spá-
frctm, var þetta ekki en rökrétt mannanna og SíSgySingdómsins.
ályktun. I AS vísu lagSi Pá'll grundvöllinn
íEn halfi nú dkki einu sinni Pall ag þessari trúarkenningu, sem
postuli ihaldiS fram' hinum yfir- kom beint í bága viS kenningu
náttúrlega getnaSi Jesú, í hverju Jesú sjálfs; en sjálfur fór þó Pá'll
er Iþá hans trú og kenningar um ekki svo langt í Iþessu, sem menn
Krists frálbrugSnar eigin vitnis- gerSu síSar af ýmsum nýjum á-
burSi Jesú og boSlílkapi? 1 þessu, jtæðulm. Páll var Hkt oig Jesús al-
aS Pálf, hvort sem hann ‘hefir orS- jnn upp í eingySistrú spámann--
i.S fyrstur til Iþess eSa ekki, flutti anna og SíSgySingdómsins, og
Messíasar-hugmiynd SíSgySing- þ-yí var horrum óimögulegt þrátt
dómisins yifir á Jesúm, bæSi sakir fytir allar hugmyndir sínar um
vitrunar sinnar á leiSinni til Dam- Um Jesúm sem Krilst eSa drottins
askus og sinnar föstu trúar á upp- ^ smurSa, aS hugsa sér Jeeúm ®em
risu og hilmnalför Jesú; heldur gruS. Um trúarskoSun hans lágu
eldra og upprunalega Markusar hann þvf þeiSsvegna 'fram, aS Jes- | tskmörk, sem hann fékk dkki yfir-
guðspalli. Enda er framkoma ás hafi fengiS alt vald á himni og stigiS.
Maríu og efasemdir um Jesúm, | :örgu og sé settur til þess aS ( ÞaS er þegar gefig f akyn enda
svo og ummæli vina hans í Naza- dæma lifendur og dauSa (sbr. I. I mié faera enn frelcari rök fyrir pví,
ret, er hann kom þangaS fyrst Kor. 15). Líklegast er það fyrir ag pálj þrátt fyrir Messíasar-
Chann, er dkki-meS sjálfum sér.’) heMeniistVk éhrif, aS Páll hefir geif | klenmn,g sina. fram ein,dreginni
— Mank. 3, 21), óskiljanleg og ið Ihinum upprlsna 'Kyrios’-nafniS eingyS;3trli og hóf GuS, þ. e. GuS
alveg út lí ioftiS, enda þótt ekki eSa [Jrottins-náfniS, því aS Isra- | f1EraelSj yfir a.ft ,og a]i]a þannig
hefSu gerst nema hin y t r i tákn e]r,menn og GySingar nefndu hefir hann aldrei kallaS Jes,um
viS fæðingu hans í Betlehem. j Jahve eSa GuS einan því nafni, | Kri»t GuS oglþaðan »f síSur”GuS
Frásögnin um yfimáttúrlegan og a'f sömu ástæSum nefnir hann þann. er Væri ölllu öSru æSri".
getnaS Jesú er áreiSanlega seinni Jesúm líklegast “GuSs son" ekki
tíma helgisögn, sem hvorki hdfir einungis í siSferSislegri og trúar-
staðiS í samstæSu guSspjölIun- legrii merkingu, heldur og f yfir-
um í hinni upprunalegu mynd náttúrlegri merkingu orSsinis. En
þeirra né .heldur í Jöhannesar af iþeim dkilningi leiSir, aS Jesús quS (lsraeLs) Þetta 'kemur al-
guSspjalli. 1 tveimur nýfundnum hefir hllotiS aS vera til áður, eins veg Stv{raett [ ]iiSs { J Kor. 8, 6,
mjög fornum sýrlenzkum textum, og gefiS er í skyn í Filippíbréfinu þar 8em pá]1 segir beinum o’rSum:
svo og í sjö elztu latnesku textun- (2, 7). ÁSur en Jesús tók á sig -þyí aS enda j,ótt tíl séu svo.
um, er orShljóSunin, þar sem þjónsmyndina” og varS maSur, nefndir guSir________________ þá er þó ekki úl
ætt Jesú er rakin — og aS rekja en fyrir því er ekki gerS nein nán- fyrir oss nema einn quS faSirinrii
hana tJl DavíSs 'hdfSi veriS mein- ari grein, 'hdfir hann veriS tiil í S£m allir h;]utir eru frá og líf vort
ingarlaust, ^ Jesúls hdfSi veriS guSdÓmlegri mynd. En hann af- stefnir til, og einn drottinn Je®ú
getinn á yfirnáttúrlegan hátt — klæddist henni,” er hann varS Kristur, sem allír hlutir eru til orðn
eldri en í Matt. 1, 16. Þar stend- rr.oð ir, atf fúsum vilja, til þess aS ir fyrif Qg vér fy^ hann ” þaS
ur: óg Jakob gat Jósef, mann endurleysa mennina, en "'fyrir því er þá aSeins einn GuS, faSirinn.
Maríu; en af henni 'fæddist Jesús, hefir og GuS Ihátt upp hafiS hann Einn GuS, faSir*nn, og einn drott-
sem kaJllast Kristur’. En í eldri, og getfiS honum nalfniS, sem jesU8 Kristur, ___ í þessu er
eýrlenzka textanum stendur: ‘Ja- hverju nafni er æSra." (Fil. 2, 9) ( dll ’guSfræSi Páls postula fólgin.
kob gat Jósef, og Jósef, sem ung- Á þessum trúargrundvelli Páls rís DrottinS_tign Krists er ekfki heldur
f™ María var föstnuS, gat Jes- svo 4. guðspalIiS, Jóhannesar guS eilíf. yjS enda verayar áflsa,lar
ún.-’ Matteusar guðspjaUiS hefir npjartl meS kenningunn um ‘órS- hann sér drottirasJtign sinni: ”En
því upprunalega taliS fæSingu'iS” (Logos), sem var fra eilífS þegar alt er lagt Undir hann (,þ.
Jesú og getnaS náttúHegan, eins til eilífSar. je GuS) þá mun og sonurinn
og raunar má Kka sjá á 20. versi í ^ En alt þetta fól í sér, eins og sjáyur leggja sig undir þann_ er
sama kap., þótt þaS ,«é ekki staS-^ hver maður getur akiliS , dljúp.; jagS; ^ Wuti undir hann tjj
fest (öjusterad), þar sem María j tæka og rótnæma breytingu á þess aS quS #é alt j o]Iu ” (;Kor
er talin kona Jósefs, enda gengu hi um upprunalega og mjög svo )5 28).
lærisveinamir í trú sinni á Jesúm cbrotna boSskap Jesú. Hann r i
! . Ln Iþrennhngarlærd'olmiunnn, sem
út ifrá þessu Sem sjálfsögðu snerti dkki svo'mjög sjálfan hann i
. noar kom tiil sogu, for, ems og
Satma sjálfsagSa skilninginn sem GuS og GuSsnkiS. 1 hkmg- vig þ(.gar hfí|fum ség ]engra
finnum vérþegar um 50 e. Kr. og unn, um ,týnda soninn, þessu fagn-^ Qg ^ ag KrÍ8tur væri
þannig áður en guSspjöllin eru aSar erindi fagnaSarboSskapar- gug ^ horg vjg gjál,fan Qug
færS í letur hjá Páli Postula í ins, er manni leidd fyrir sjónir hin Han’n -.ríkir meg Gugj fögur Qg
bréfinu tiÞRómverja 1, 3, þar sem emfalda, en alvarlega leiS til lausn Hdtógutn anda frá eilífS til ei-
hann þrátt fyrir altar kenningar ar- Hinn himneéki ifaSir, GuS, er
sínar um guSdóm Jesú Krists, seg- einasta og æSsta markmiS truar-
ir "sem aS holdinu er fæddur af innar. Og Jesús lítur ekki á sjáltf-
kyni DavíSs", m. ö. o. er hér tal- a" sig sem neinn meSalgöngu-
iS, aS hann í íöSurættina sé af-' mann eða endurlausnara eSa á þein^ 3pm fagnaSarerindiS hafSi
komandi DavíSs konungs (sbr. ! dauSa smn sem neitt fnSþægmg- hví]t )á þróuSust nú trliar. og
Postúlasöguna 13,22—23 og arsk.lyrS. fyr.r náS GuSs og fyrir- ' guSfrægi.kugmyndirnar innan
Hebr. 7, 14.). Alt tal manna um ge! nmgu, hann boSar hana án kjl(kjunnar Qg urgu ^ æ f[ókn_
föSur Jesú “aS lögum” er ekki ann nckxurs slíks skilyrSis.
aS en undanibrögS. En hjá Páli hefir þessi einfalda
SkoSun hinna elztu ?v8'm?- truarskoSun snui—'t upp í ifiokna
-js-uouii iiiniia eiziu gyoing . manna og menningu og í raun
kristnu á Jesú Ihvíldi ekki — þaS djúpsæja endurlausnar- , . , .... , ,, . ,
j rettn alyeg rokrett arleiðmg af
stefnu þeirri, snm tekin hafSi ver-
iS. Þetta var hiS langa tímabil
vaxandi trúar-laimruna og hélzt
alt fram aS hinum miklu siSa-
skiftum, sem kend eru viS Lúther.
Eirii og eg heífi sýnt fratr. á í
b lkinni: Reforn-.ation og varld-
sutveckf'ng (bls. 2 72 o. s.), ber
saean undir lok miSaldanna þess
I'óean vott, hversu reynt var meS
öllu móti aS draga úr og gera aS
dcmigreind manna, heil-
lffSar,” eins og segir í tónbæn-
inni fyrir 1. sunnudag í ASventu.
Á þessum nýja grundvelli, er
var algerlega ólíkur grundvelli
ari olg fjölbreyttari; en þetta var
í samræmi viS alla lí/skoSun
ættu imenn vdl aS aSgæta ------- á kennsngu, þar sem hann gerir Jes-
tilgá'tunni um yfirnáttúrlegan getn um Kristi, friSþægjara manna
aS hans, heldur á því, aS heilag- °SI endurlausnara og aS GuSi á
ur andi 'hefSi komiS yfir hann í horS viS GuS, föóurinnf Þetta hef
skírú'nn'i (sbr. Lúk. 3, 22 og 4,
14 og Post. 10. 38 (. Sama skoS-
un kemur í ljós í Rióm. 1,3: son.ur
DavíSs aS holdinu, en sonur guSs
aS anda heilagleikans”. Þetta er
ir aS Ukind'um orSiS svo fyrir á
hr:f frá hellensksrheiminum, eink-
um svoneifndri Gnosis.
En þaS er þessi breyting á
GuSs-trú Jesú í kenningunni um
elzta akoSunin á Jesú 'sem “guSs Krist> er þegar kemftr svo giögt
syni", enda er tón milclu göfugri °3 ótvírætt í ljós hjá Páli postdla,
en tnúin á jómfrúfæSinguna. ÞaS 3em hefir geifiS hinni nýrri guS-
er enf?*nn holdHegur eSa “yfirhold- fra=Si fulla heimild til aS greina br°Sa 'kynsemi þeirra'og skyn á
legur" getnaSur, sem þar er um annars vegar , m:lh fagnaðarermd verule,ikann; voru menn í þess
aS ræSa- heldur siSferSilegt og '• GuS og GuSsr£kiS og ^ ne;,dd:r jnn . al]f.konar
trúarlegt samband viS “föSur- faEnaSarooSskaps Pals um Jesú hindUrvitna og ímyndana. En er
menn hugleiSa ástandiS eins og
inn” gegnum “andann”. J Kr.sí hins vegar.
En hin yn'gri heiSin-kristna ÞaS er þó ful'Iklomlega ljóst og
ekoSun tfdldi niSur kenninguna verS'ur ekki te'kiS nógu sterklega
um, aS Jesús væri af “DavíSs- fram, aS þrátt fyrir alt þetta um-
ætt", -og tók upp trúna á jóm- lykur ekki kenning Páls allar kenn nýrý menningu, er hvíldi á skyn-
ruarfæSmcnina- e:nncr irá af !no,ar IriVln'iinnQi- 4 A n- ^ -IJ, _l ■ . ,
samlegri, raunsærri og athugulh
þaS þá var. færir þaS þeim bet-
ur en noklkuS annaS Íheim sanninn
um, hversu m'ikil nauSsyn var á
rannsólkn og túftkun veruleikans
frúarfæSinguna, eins og sjá má af ingar kirkiunnar á 4. og 5. öld;
hinum Born-rómversika 'skírnarfor- þær gera Jesúm Krist aS guSi og
mála frá 130—50 e. Kr. SíSar er aS 2. persónunni í þrenningarlær-( nát tiúrunni. nállarlíf; manna og
hinu óviSkunnanlega orSalagi dóminum (um leiS og Andinn var sögunni etf elkki öll Vestndanda°
hans “getinn af heilögum anda, gerSur aS 3. persónunni) ; en af menningin 'átti aS lenda í tómum
fæddur af Maríu mey”. En þar eS þessu leiddi, aS GuS var gerSur hmdiurvitmum og fúllkomnu and-
iafnvel slíkur getnaSur gaf ekki aS dauSlegum manni, sem fædd- hgu myrkri . Þar sjiánrm vér bet-
fulla tryggingu fyrir heilagleik ist, píndist og dó og reis upp frá ur en nokkursstaSar annarsstaSar
Jesú, þar Bem hann þó áttí aS dauSum í samræmi viS austur-1 aS þaS var fultkomin nauSsyn á
vera fædudr af mannlegri móSur, lenzkar guSfræSÍHhugmyndir. ( aS skapa sér nýjan jarSveg, heil-
brigSari 'bœSi fyrir trúna og kristi
Iegt lfferni. Og þrátt fyrir alla þá
ága'lla, sem á henni kunna aS vera
var þaS einmiít nýtízku-menning-
in, sem bjó kristnu trúnni heil-
brigSari andlegan jarSveg.
i \
Ef séretaklega er litiS á trúar-
ástandiS undir lok miSalda (sbr.
sama rit, bls. 282 o. s.), kemur
nauSsyn þessi giiögt í ljÓ3. ÞaS
j sem brýnust þörtf var árþá, var al-
varleg í'hugun Ikristinna manna á
því, hvaS réHt væri og rangt,
| verulegt og óverulegt, tli þess á
tiiú.míálasviSinu aS komast út úr
I þessum 'heimi ímyndana og hind-
ux'vitna. I staS þess, aS trúarlífiS
I á'.ti áSur rót sína aS rekja ti! trú-
arinnar á kraftaverkin og ýmsar
helgisagnir, varS nú aS gróSur-
setja trúarlítf manna og breytni í
skynsamlegum oig aS miklu leyti
nýjum jarSvegi, í jarðvegi hins
v'StferSislega. skvldurækna líf-
errds.. ÞaS kom nú aS litlu haldi.
þótt opinberunin .væri bygS á
vitxunum og kraíraverkum, þaS
varS aS byggja öana á einhverju
andlegu, svo sem á orSum ritning-
arinnar, á vitnisburSi heilag3 anda
og lá isiSferSiislegri betrun manna
í einkalílfi og þjóSlí'fi. Trúin varS
bæSi aS verSa einfaldari og ein-
beittari; hún varS aS leita aftur
t'I eSa aS minsta kosti aS stefna
e‘*t‘hvaS aftur í áttina til fagnaS-
arerindisins.
SiSaskiftin 'höfSu nokkuS af
öVu þessu í för meS sér. AS vísu
t'áknuSu þau ekki fullkomiS aftur-
hvarf til fagnaSarerindisins. Þang-
aS hetfir oss enn ekki auSnast aS
ná. En í trúarlegu og siSferSis-
legu tilliti sjefndu þau þó nokk-
uS í áttina til' fagnaSarerindisins
og settu þar meS aMri síðari þró-
un mótmælendatrúarinnar þetta
markmiS. Helgisagna-gjörSin
ha'fSi þá nóS ihámarki aínu og tak
mör'kum. Og aftuihvartfiS byrjar
ei! i’ti á nýrri trú á dýrSlinga og
helga 'dóima, hdldur á kröfunni
um trúartfega og siSferSislega
betrun í heimi veruleikans.
, Alt tláknaSi þetta þó ek'ki nema
fyrsta sporiS í rétta átt. Engin var
tnn orSinn nógu þroskaSur til
þess aS taka viS fagnaSarerind-
inu einu saman. BaeSi Lúther og
hin önnur mikilmenni siSbótar-
■nnar nálmu staðar viS hina forn-
helgu trúarisetningu um guSdóm
Kr'ists og viS þrenningarlærdóm-
inn, án n'okkurs sndfils af sögu-
legri og trúarliegri rannsókn
Lengra komst ihvorki Lúther né
hinfr aSrir leiSandi menn siSbót-
arinnar og eldki heídur neinn af
forikólfum rétttrúnaSarstefnunnar
hjiá gama'I-protest'ön tu m, en fram
undan og í framtíSinni lá hiS
mikla markmiS ný-protestanta:
aS reyna aS losna úr hnySjum
hinnar gömlu kreddu um guS-
dóm Krists og viS þrenniingarlær-
dóminn og hverfa svo aftur —
meS því aS fara fram hjá Pál'i —
til hims eintfalda fagnaSarerindis
Jf ú cg neyra aS tfinna því staS
innan vébanda hinnar nýju menn-
ingar og nýju heimisskoSunar.
Fram t.'l þessa marks. aS gera
kristindóminn bæSi dýpri og ein-
fa'Id ari, hefir nútíSin og ný-pro-
testantiisminn stefnt nú í meira en
2 a; dir í Ihinni rrvk'lu trúarlegu
þróun sinni. Alt hiS rrikla trúar-
lega sjálfstæSi á síSari tírnurn
steífn'r aS því aS losna úr höf't-
um kreddutiúarinnar, um leiS og
tfúartilfinningin gretfur sér dýpri
farveg hiS innra til beins isam-
neyt's v'S GuS og brýtur sér þanp
ig braut til nýrrar trúareynlslu, sem
er óíháSari ýmlsum trúartáknum,
játningum og siSum en hin eldri
trú. ÞaS er nýguSfræSin, sem
meS rannsóknum sínum á ritning
unni og trúarkenn'ngunulm hetfir
s'uSlaS mest aS því aS gera trúna
dvpri og einfa'dari;vísvitandi og
aS yfir’.'ögSu rláði Ihelfir hún bent
mönnum á kjarnann í trúarboS-
fkap Jesú, svo og á hiS varan-
legasta í kenningum þeim, seim
hann tók í artf hjá spámönnunum
og GySingdöminurn, þótt raunar
þetta starí nýguSfriæSinnar 'hatfi
hingaS ti! veriS fremur neikvætt
en jákvætt, aS svo mik'lu leyti
sem þaS helfSir síSur beinst aS
því aS ’búa til nýja samstæSilega
trúarskoSun og trúarkenningu á
grundvelli þeim, sem fagnaSarer-
ir.diS á aS hvíla á innan hinnar
nýju heiríisskoS'unar og nýju menn
ingar.
Enníremur hatfa, eins og þegar
hefir veriS bent á, náttúruvísindi',
raunsæ heimspeki og sögulegar
rannfóknir óbeint unniS aS þess-
ari nýju hreyfingu og þessari
nýju hreyfingu og þe'ssar slefnu-
breyt'ngu innan prcitestantismans
meS því, aS leysa upp þau hieim-
spekí'legu, sálarfræSilegu og sögu-
legu ski'lyrSi, sem 'hin gamla trú- J
arskoSun hvíldi á og þannig aS
sundra heimsmynd þeirri, sem
bæSi katóJskan og siS'bótin |
tengdu trúarihugmyndir sínar viS.
Alt þetta. sem nú á tímum er
orðjS aS víStfangsetfni trúar og
vísinda, var Lúther gjörókunnugt
um. ÞeSsvegna er ekki unt, eins
og þó hin rfkjandi ný-lútherska
guSfræSi viS háökóla vora er aS
reyna aS giöra, aS leysa úr vanda
nxálum trúarinnar og guS’fræSinn-
ar meS því, aS Ihveilfa aftur til
hins sögulega Lútlhers, enda þótt ,
hann sé tú'lkaSur á nútíSarvísu.
Trúarhugmyndum hans var alt
öSruvísi fariS en trúarhugmynd-
ran vorra tíma, — voru þær
hvergj nærri jafn-róttækar og
þær. - Honum og samtíSarmönn-
um Ihans var mest um þetta hug-
aS: hvernig á eg aS ávinna mér
míizkunn guðs og tfyrirgiefningu?
En aS þessu spyrrjum vér ekki nú
séristaklega, Iheldur fyrst og
fremst: £r nokkur æSri veruleiiki
til? — Er nokkur GúS til? —
Og etf svo er, hverslconar staS-
reyndir eru þaS þá í þessari. aS
því er vjrSist, tilgangslausu tíl-
gangslausu tillveru, sem sannfæra
oss um ti'vieru hans og gefa sög- J
unr.i og lífinu og orsakarárásinni í
helminvjm ein'hvern tilgang? Nú
er ekki Jengur veriS aS spyrja um
sérstök trúaratriSi, helídur um'
grundvallar-atriSi trúarinnar og
kristindómsins. Getum vér, sam-
kvæmt guSspjöllunum, haldiS á-
fram aS trúa á guS og eilíft líf
og á ihiS óendanlega verSmæti
mannssálarinnar, ll'kt og Jesús
bæSi trúSi og kendi? Ætli þaS
sé rétt aS reyna aS litfa lífi hans
og fista í fótspor hans? —
Þétta er aSaiLspurningin. Alt
hitt eru meira eSa minna auS-
virSileg auka-atriSi. Og vér verS-
um sj'álfir aS reyna aS leysa úr
þessari spurningu, og þaS sem
fyrst, eftir ibeztu getu og beztu
samvizku og án niokkurs hyks eSa
óhreinskilni.
III. Á leiS til fagnaSarerindisms.
Svona er nú ástandiS. Og
hvaS ber oss þá aS gera? Fyrst
og fremst verSum vér. eins og
þegar er sagt, aS vera full.kom-
lega herinskilnir og segja ekki sitt-
hvaS sitt í hverju orSinu. Og vér
verSum aS vera tfastráSnir í aS
fórna öllu því, sem sannleikans
vegna verSur aS fall'a. Vér verS-
um aS hverfa atfbur til fagnaSar-
erindr'sins og reyna aS fella höf-
uSatriSi þess inn í heim þann, sem
vér ,nú/I iíum. í. En er vér hlvertf-
um aftur 11 hins óbrotna boSskap
ar Jesú, iþá liggur í augum uppi,
aS IþaS er ekki í íhinmi gömlu bib-
líutrúar merkingu, því aS þaS
mundi einnig tákna afturför í
menningarlegum skilningi. ÞaS
væri ófiært. Vér get/um ekki álit-
iS, aS alt þaS í guSspjölIunum,
scm nú aSeins hetfir trúarsögulega
og m en n i rngar sögiule g a þýSingu,
hE(ri nokkurt trúarlegt gildi. Vér
getum ekki haldiS nema því einu,
sem er taliS aS ha.fa ævarandi
siSIferS/ilei^t og trúaríegt gildi, er
taliS heilasrt og ómrisasndi af
hverjum fullþrc'tka, sannmentuS-
um og n:Svöndvm trúuSnm manni
En þietta mundi I öllu veruleeru
samsvara hinni miklu siSferSi-|
legu og trúarlegu meginihugsun í
fagnaSarerindi Jésú um GuS og
GuSsríkiS Oig því, sem bezt er og
göfugast í kenningum spámann-
anna og GySingdómsins, ejns og
þaS lítur út eftir. sögulega skír—
skoSun. En þá inundi þaS líka.
sýna sig, aS þaS er ólíku 'léttara.
aS k'oma hinu óbrotna fagnaSar-
erindi Jesú heim viS heimsskoS—
un Vora en gömlu kreddutrúnní-
Enda.verSur maSur þess var dög-
unum oftar hjá mönnum nú á tím—
um, aS þótt þeir geti ekki stund—
inni lengur fest hugann viS görniu.
trúna, kenninguna um guSdóm-
Kriislts og Iþrenningarlærdóminn,-
þá eru þeir 'fullir lotningar fyrír
hinnj miklu. mannlegu persórar
Jesú og hinni ó’brotnu, en háleitus
kenningu hans. Kennir þessa jafn
vel í rfikisþinginu sænska [semi
annars ek'ki er taliS neitt guS-
rækillega sjnnaS ].
Þeim, sem þannig vilja hyerfa.
af’tur til fagnaSarerindis Jesú,.
h'Iýtur auSvitaS aS sárna þaS, aS
litiS skuli á slíkt afturhvarf saí>-
hættulega trúvillu, og aS þaS í
augum fleistra hinna gamaltrúuSu
skuli títa út sem hrein og bein af-
neitun á kristinni trú. Og þeimt
virSist þaS í mesta máta undar-
legt, aS menn, sem annars halda.
því fram, aS JeSÚS ætti aS vera
hverjum kristnum manni æSsti
tiúarleiStoginn. skuílj þó setja
kenningar hans skör lægra en
kenningar Páls og kirkjutrúna-
En þetta stafar af því, aS þeir
þekkja ekki boSskap Jesú, á m>e5
an þeir 'lesa hann í Ijósí kirkju—
trúarinnar og kenninga frumkristra
innar um guSdóm hans, en þe*ss-
ar kenningar höfSu þegar áhrif á
guS'spjöMin. Og þessu VerSur ekkí
í móti mæilit; sagan sýnir, aS
kr stindómurinn varS snemma alt
annaS en þaS, sem í guSspjöllim-
um stendur. Eins vfst er þaS, aS-
hin ný-protestantiska þróun, sem
nú á sér staS á grundvelli siiS-
bótartímanna, er í insta eSli sínti
látlaus áfturhvarf frá krrkjutTúnní
og kennin'gum Páí’s postula til
fagnaSarerindis Jesú, tiíl anda
þess. sem í því býr, og tíl af-
leiSinga þeijrra, sem þaS á aS
hafa á Ibreytni manna í þessum
heimi og 'þeirri' menningu, sem
vér eigum nú viS aS búa. Og þó
er ekki enin tóiS aS stíga síSasta
skrefið, hvorki í guðfræSiIegpi og
þó enn isíSur í trúarlegu tilliti. En
vér ernm aS því komnÍT; og eg
skal nú etftir þessa sögu'Iegu lýs-
ingu, sem á undan er gengin.
reyna aS lýsa því, og þó einungis
sem persónulegri játningu minnj.
í hverju eg állt aS fagnaSarerind-
iS sé fóIgiS og hvernig vér ætt-
um aS reyna aS koma því heim
viS nútíSar-skoSanir vorar.
Framhatd
| Rómantík.
(Gerhard Gran).
Jakob Jóh. Smárf íslenzkaSi.
Herrar mínjr og frúr! ÞiS hafiS
sjállfsagt öll komiS í ListiSnaSar-
satfniS og tekiS þar eftir mörgum
litlum hólfum, sem eru aðgreind
eins og her'bergi og ganga undir
ým'sum nötfnum: renessanseJher-
bergi. rokcko-herbergi, empjre-
herbergi o. s. frv. Bf þiS gætiS
nánara aS þessum herbergjum.
verSiS þiS þessþegar vör, aS sér-
stök 'i.’kiing er meS öllum 'þeim
hlutum, sem eru í hverju herbergi,
*— aS þeir eru svo aS segja stiltir
í siömiu tóntegund. ÞjS finniS, aS-
stólar, borS, legubekkir, vegg-
skraut, speglarnir, hurSirnar, lás-
arnir. ait, stórt og smátí, hefir
sama svip, myndar einingu, serrr'
er frlábrugSin eimngunni í næS'ta
herbergi. — Þótt rænjngí hetfSí
veriS þar á tferS og gert þar usla
og 'flutt munina úr einu herberg-
inu lí annaS/ látiS barokHspegil t
renessanse-stofu eða rokoko-s^óí
h’á errpire-legu'bekk — þá mund-
uS þiS undir eins og ósjálfrátt
finna á yfckur, aS Ihér væri ekkf
alt meS feMu. aS hér hefSi lítf-
rænt samhengi vertS rofiS.
ÞiS sjáiS þetta ef til vili greini—
legast, þegar mununum er raSaS
þannig jnnan fjögurra veggia, err
þaS á u'ndantekningarlaust viS aíl-
ar þær þúlsundir gripa, sem eru i
safninu; vasaúr- neftóbaksdósir.