Heimskringla - 08.02.1922, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 8. FEBRÚAR 1922
itdlMSKRiNGjLA
( StoflMlíi 1NS6)
Kemur út fi fcverjum mlðvlkude^l.
Ctffefeudur ok elKendur:
THE VIKING PRESS, LTD.
853 «K 855 SAHGKXT AVL, WINS1PBG>
Talsíiuii -ó537 1
VerU blnSnlnn er *3.<MI Ariraneurlnn bor*-
l»« fyrlr frum. Allar borBanir sendlat
rfitlsmannl blaHolnx.
Ráðsmaður:
BJÖRN PÉTURSSON
Ritstjórar:
BJöRN PÉTURSSON
STEFÁN EINARSSON
Utanfijnkrlft tlL blalitilniii
THE VIKIIfU PRBSS, Ltd., B«* 3171,
Wtunlpefir, Han.
Utanfiskrift tll rltatjfiranM
EDITOli HEIMSKRIHGLA, Box 3171
Winnlpeg, Mau.
The “Heimskringla” ls prlntod and pub-
lislie by the Viking Press, Llmited. at
853 og 855 Sargent Ave,, Winnipeg, Mani-
toba. Telephone: N-6637.
WINNIPEG, MANITOBA, 8. FEBRÚAR 1922
Svar til A. J.
Engin nýlunda er það, að sjá vissa menn
bera brattann hala eftir kosningar, ef þerm
faíla úr slit þeirra í vil. Þó lundin hafi und-
arífarið verið álíka skemtileg og ltmd þreytu-
legra, vonlausra piparmeyja.þá samt—
Gaegist fram roði í hið ■gulleita skinn
og geðslagið skánar um stund —
eins og Þ. E. kvað, við að sjá kosningaósk-
imar rætast. Þessum mönnum finst þá sem
þeir hafi himininn höndum tekið og ganga í
endurnýungu lífdaganna alveg eins og sú
“óspillta fertuga” gerir ef ásjálegur, ungur
og pipur sveinn verður til þess að rétta henni
hendina. Tiltöuílega eru þó menn þessir fá-
ir og sjaldan verður það sagt um þá sem
framarlega standa í fylkingu.
Hr. A. Jo'hnson frá Sniclair, Mar.itoba, er
einn af þessum mönnum. H jarta Iians sprikl-
ar af fjöri út af því hvernig sambandskosn-
ingarnar fóru. Og í því ástandi skjögrar
hann fram á mótfjalirnar að Lögbergi síðast
liðna viku og hreitir af þeim háa palli skömnv
um í Heimskringlu fyrir blaðamensku hrnn-
ar síðastliðin 10 ár.
Þó vér ætlum ekki að eltast við hvert at-
riði í grein hans, skulu hin helztu þeirra at-
huguð. Ekki vegna þess að þau séu svo
stórkostleg, að þau séu þess verð, heldur
vegna þéss að þeim er persónulega beint að
oss og blaðinu!
Það .helzta er hr. A. J. hefir út á blaða-
mansku Hkr. að setja er það, að hún sé
fíokksblað í stjórnmálum. Að hann segi
þetta af mikilli yfirvegun, má ráða af því,
að sjálfur er hann Jfkíega einh rneð svæsn-
ustu flckksmönnum. Grein hans ber það
svo ijóst með sér. En hví er hann þá að
finna að flökks-Tylgi blaða og færa þeim eða
Heirryskringlu sérstakiega það til foráttu? Jú,
ástæðan er auðséð. Hún er sú að blaðið
fylgir eldki þeim flokki að málum sem hann
sjálfur fylgir. Ef það heifði gert það, hefði
auðvitað í fyrsta blaði eftir kosningarnar
komið lofgrein frá honum um Heimskr. og
'flckkí.'fylgi hernar. Það vantar svo sem ekki
samræmið í ritháttinn hjá þessum mönnum
sem ætla á svipstundu að bæta lOára bévítis
blaðamenskuna á Heimskringlu. Stefna
Heimskringlu hefir frá því er íslenzku blöð-
in hér fóru að taka þátt í stjórnmálum, ver-
ið fhaldsste fna þessa lands, sem svarar til
demcJkratastefnunnar í Bandaríkjunum. Und
ir merki hennar skipaði Wilson forseti sér,
einn hirn bezti maður og lærðasti forseti
Bandaríkianna, og eftir henni lét ein voldug-
astaþjóð heimsins stjórna hjá sér á stiórnar-
tíð Wi' Tsons fram tíl ársins í fyrra. Hún var
ekki vaxin unn úr Feirri stiórnarstefnu. Vér
Trrn enga svívirðingu fólgna í því — eins
og hr. A. J. segir — að benda á ýms atriði
þeirrar stjórnmá1'a-?tefnu. í einu blaði fyrir
kosninn'ar — því það er öli þátttaka íslenzkra
bíaða hér í stjómmálum — úr því önnur
blöð eru hér tU. sem halda andstæðri stefnu
'fram. Þó að ölhim fal'i ekki sú stefna í geð
fremur en annað, verður ekki við því gert.
Það barf eitthvað fleira en blöðin að breyt-
ast til þess að allir verði ávalt sammála og
allir séu eins og þeir eigi að v%ra.
Hr. A. J. fagnar yf r óförum stjórnarinn-
ar við kosningarnar síðu?tu, af því hún hafði
verið auðvaldsstiórn og önnur sé komin að,
sem á móti auðvaldinu sé. aÞð er leitt að
burfa að skerða hiarta-fögnuð mannsins í
þessri efni og veíkia vonir hans. En af því
að vér vitum að það eru svo íáir aðrir en
hann sem skoðun þessa hafa, getum vér ekki
verið að horfa í að benda honum á oftrú
hans í því efni, því hún gengur katólsku
næ«t.
Ef King er á móti auðvaldi eins og hr. A.
J. segir, en með alþýðu, er mikil ástæða til
að fagna kosmngu hans. En hvenær hefir
King sjálfur látið það uppi eða nokkur ann-
ar af hans fyigismönnum, en hr. A. J.? Grun-
semi blind virðist að vísu ásækja hr. A. J. í
þessu efni, því þegar hann fer að athuga alt
það i!t er fráfarandi stjórn gerði, og hann fer
að yfirvega verkefni Kings, liggurvið að fögn
uðurinn fari aif honum og hjarta hans datti
við; hann efast undir mðri um að fram-
kvæmdir Kings verði miklar í þessu efni. Og
of hverju? Sé King á móti auðvaldinu, þá
þarf A. J. ekki að vaxa þetta í augum. AHar
tekjur auðvaldsins eru meiri á einu ári en öll
s'kuid Canada. Hví tékur King þær ekki af
því og kemur öllu í betra lag? Reynist þetta
á annan veg, sem ihr. A. J. er nú ekki ó-
smeikur um, þá er þessi staðhadfing hans fleip
ur tómt um aiþýðuvininn King. Eftir öllu að
dæma, sem enn er framkomið, hefir víst eng-
inn annar en hr. A. J. látiðsér svomikið sem
detta þetta í hug að maður tali ekki um að
ndkkrir hafi sagt það. En svona hefir öf-
trúim og flokksfylgið þó blindað hann sem
hann læst vera að setjaofan í við blöðin
fyrir.
Svo er matar-ástin. Hr. A. J. gefur í skyn
að fiokksfylgi Hkr. hafi verið 'keypt af stjórn
inni. Engum er það Ijósara em útgefendun-
um sem féð leggja jalfnan fram úrs ínum
vasa árlega, til viðhalds íslenzku blöðunum,
hve höf. fer þarna með mikla ósannsögli og
ilikvitnislega getgátu. Það er eitthvað ann-
að en að sambandsstjórnin háfi styrkt ís-
lenzku blöðin í seinni tíð — eða á síðastliðn
um 1-0 árum er víst óhætt að segja. Því er
nú ver. Þau ættu ekki eins hart uppdráttar
og raun er á, ef svo væri. Og trúir hr. A. J.
jþví, að áskriftir biaðanna séu fyrir einum
þriðja af kostnaði þeirra? Samt minnir hann
útgefendurna á, að slíkt fyigi aimennings sé
ómaklegt, eða reynir að gera. Fyrir þá 3
daJi sem áskrifendur borgi fyrir árganginn,
'fá þeir bck sem er 420 blaðsíður í hinu
stóra broti blaðanna. Aulk þess eina eða tvær
sögur oft í kaupbætir, sem kostahvor um sig
að minsta kosti $1.25 eftir bókaverði nú
reiknað. Styrk þessum sem hr. A. J. segir
að kaupendur veiti blaðinu, og hann gefur
i skyn að eins vel væri ekki veittur, er því
ekki með öllu endurgjaldsiaust þegin af
blaðinu. Og þrátt fyrir það að blöðin séu
“óiblaðamenskulieg”, eins og her. A. J. seg-
ir.mun erfitt verða að benda á betri bóka-
kaup en þau blaðakaup eru. Og ekki munu
allir eins ósanngjarnir í þessu efni og hr. A.
J-
Hr. A. J. segir ritstjóra Heimskringlu fara
drembilega af stað í öðru blaði eftir kosn-
ingarnar. Já — sá má nú lá öðrum dramb í
rithætti, sbr.: “Eg ætla að lesa yfir hausa-
mótunum á þeim, ritstjórunum o. s. frv.” er
hann sjillfur ritar í grein sinni.
Aðsíðustu biður hr. A. J. oss að virða á
betri veg hvað þessi skammardemba komi
semt og biður undur lítilmctlega eða hitt^þó
helcur að gæta þess að betra sé seint en al-
drei.
Vér getum orðið við bessaribón hans, því
það eru dæmi til þess að kýr taki ekki ká!f-
sóBtina fvr en eftir burðinn. Og þecar á
fwmlburð þennan frá hr. A. I. er litið, er
ekkert ósenniiegt, að það hafi lítið verið um
hmn skeitt eftir fæðinguna, eins og sá sem
ól harn hafi ékki verið með öllu fríszkur.
Látum vér svo þetta rægja, þar til næst
verðiir lesið yfir hausamótunum á oss.
Ekki leiöist Brown.
Það munu flestir hafa litið svo á, að að-
al-verkefni þessa fylkisþings og stjórnarinn-
ar yrði það að reyna að létta byrðina sem á
baki almennings hvílir og bæta yfirleitt á-
standið. Hagur manna er eins og allir vita
þannig, að hann má ekki mikið versna úr
þessu, ef vel á að fara. Leiðin til þess fyrir
stjórnina að gera eitthvað gott úr þessu,
gat því ekki verið önnur en sú, að draga alt
sem unt var úr útgjöldumlfylkisins. Að auka
skatta eða skufda-kvaðir almennings var að
bæta gráu á svart ofan.
En Hon. Edward Brown leiðist ekki gott
að gera. Hann lítur ekki þessum augum á
verkefni stjórnarinnar í ár heldur en að und-,
anförnu. Hann álíturhin erfiðu kjör aiþýðu
ekki enn hafa náð hámarki sínu. Þegar bú-
ist var við að hann hefði þaulhugsað um
bæðíþörifina á bættum hag hennar og ráðin
til þess, að koma þeim hugsjónum í fram-
kvæmd, eru það þau einu gleði tíðindi sem
hann hefir að flytja, að leggja verði nýja og
meiri skatta á íbúana en áður.
Á síðasta þingi var með nýjum sköttum
og kvöðum gert ráð fyrir, að afstýra því að
fylkissk uiclirnar ykjust. Það tckst þannig,
að þær jukust meira árið sem leið en nokkru
sinni fyr nema ef vera skyldi næsta fjárhags-
áráður. Og til þess nú að reisa rönd við
þessu sama á 'koma-"di ári,á enn að leggja
nýjas katta á fylkisbúa. Það er eina ráðið
sem þetta alt sjáandi auga stjórnarinnar sér
út úr skulda-kreppunni eftir alt bruðlið síð-
astliÓiö ar á fé fylkisins.
fjkattarnir sem hann nú gerir ráð fyrir, eru
fóignir í því að skatta öll möguleg viðskitti
í fylkinu, allan skrifstofurekstur og alt heizt
nema t>ændur ! W.rsm sem á skmstofuiívi
vinna eða við verzlun eða við smáiðn, hljóta
óöeinlínis, ef ékki beinlínis skeliinn af þessu.
Að ’bændur eru undanskyldir, er ekki ástæða
til urrJkvörtunar, ef tilgangurinn væri annarf
með því en sá, að gera tiliöguna dálítið á-
ferðarfegurri. Þó getur nú skeð að það
bregðist og bændur sjái við fingursérhvert
steint er, því ekki er, sem þeim sé með öllu
gle}'’mt. Með sérstakri tillögu um skatt á
olíu sem bænckir nota við dráttvélar og ann-
að, er náð -sér niðri á þeim. Sú tiliaga á auð-
vitað að líta vel út í augum allra annara en
bænda!
Það má auðvitað um þetta segja, að ekki
þurfi slingum ráð að kenna. En hitt er þó
meira, ef þetta slkaltta uppátaéki verður ekki
kveðið niður í fæðingunni á þinginu. Þing-
mönnunum væri betra að ráðfæra sigvið kjós
endur sína enn, ef þeir vita ekki vilja þeirra
í þessu efni. Og breyti þeir gagnstætt hon-
um, æthi þeir ékki einungis skilið að vera
reknir úr þingsætum heldur reknir úr land-
inu. Þeir eru þá litlu ákjósanlegri borgarar,
en Þjóðverja slkinnin eða Rússarnir, sem sú
gata er vísuð.
Það hefir sjaldan þurft á meiri ráðdeild
og 'framsýni að halda í stjórn en nú. Mað-
urinn sem á fépyngju ifylkisins heldur, virð-
ist ekki þessum kostum gæddur í nógu ríkuí
ríkulegum imaéH. Till. hans bera með sér að
það er um andlegt þrotabú að ræða hjá hon-
uim í því, er að hag og viðreisn álmennings
nú lítur. Að demba nýjum sköttum á getá
allir. Það er engin afsökun fyrir óframsýni
í meðferð á fé fylkisins. Skattarnir eru, eins
og eitt enuka b'Iaðið hér komst að orði, leið-
in sem latir og óforsjálir stjórnmálamenn
h?fa ávalt farið, er í óefni eða úr vöndu er
að ráða.
En að hlaða skuldum íýliki'sins upp til skýa
og skatta og kúga álmenning til að sfanda
straum af því, á sér takmörk, þó stjómin
haldi það ekki og hddi sér alt leyifilegt er
hmni dettur í huir. I þesisu skatt'amáli er ó-
KkjWt að hún verði látin ha'fa síðasta orðið.
Úrýmsum áttum.
^annfjölgunin.
Árið 1800 var íbúataia jarðarinnar eftir
því sem næst var komist 600 miliónir. Einm
ö!d síðar eða um 1900 var hún 1,600 milj.
Á nítjárc'u öldinni hefir því mannkyninu
fjölgað um 270%. Ef að svipað á sér stað
nú á 20. öldinni, verður Ibúatalan árið 2000
ofðin 4300 miljénir á jörðinni. Mörgum sem
athugað hafa þessiar tölur, hefir þótt ýmislegt
éfdrtektarvert við þær. Einkum hefir sp ’in-
ing vaknað Lrd þeim í þá átt, hvernig ailur
þessi fjö13i færi að því að lifa, hvort hann
yrði búinn að gera sér jörðina svo undir-
gef.na og arðsama að hún gæti framfleytt.
honvm eða nálægt þrisvar sinnum fleira
fólki en nú byggir hana. Að bera áhyggjur
út af þessu virðist þó óþarft; þpgar litið er
á liðr.a tíð ber sagan með sér að mannkyn-
:nu hefir ckki liðið neitt ver þó því háfi
fjölgáð; því virðist þvert á móti aldrei hafa
leðið betur, og aldrei hafa lifað fullkomnara
og þægilegra lífi en á seinni árum eða síð-
an að því fjö’gaði sem mest. Tökum þetta
land, eða Norður-Ameríku, t. d.; meðan hér
voru ekki nema nckkur hundruð þúsund
Ind ána, átti sér hér eilífur vista-skortur stað.
Og þeir börðust sín á mi’lli um landsvæðin
hér af því að landið var ekki nógu stórt til
að framfleyta þeim. Nú er rbúatala þessa
lands á ann"ð hundrað miljónir og þó lifa
beir betra lífi en Indiánana nokkurntíma gat
drevmt sjálfa um að lifa, þó einir bygðu alt
landið. Það er þetta við manninn, að hann
sér nftast elnhvcr ráð til þess að sigrast á
erfiðleikum þeim sem að höndum bera. Það
getur skeð að hann misstigi sig stundum. En
sporin áfram eru svo mörg og margvísleg
nú orðið, að fvlsta ástæða er til að halda,
að h*nn sjái ráð til að afla sér viður-væris,
þá aldrei nema að mannkyninu fjölgi.
Bækur og tímarit.
Iðunn. Júlí—október hefti hennar er fyr-
! ir stuttu komið hingað vestur og er fullt áf
fróðieik eftir vanda. Frems't er sex hundruð
j ára minning Dante, ítaiska slkáldkonungsins
j fræga er svo hátt gnaafði yfir alla aðra á mið
c dunum og enn er dýrkaður sem andans
j stærsta ljós um allan hin nmentaða heim.
j Ritgjörð þessi er eftir ritstjórann Ágúst H.
Bjarnason og er mjög vel samin eins og flest
er hann lætur frá sér fara. I enda ritsins
birtist þýðing úr ensku máli aif einum austur-
laTrd'a bókmentaginlstein fornaldarinnar. Rú-
báívat Omar Khavyám, persneska stjörnu-
fræðingsins og slkátósins mikla sem uppi var
á síðari helmjm;i éileftu átóar og faman af
tólftu öldinni. Kvæði þetta sem þýtt hefir
verið á flest öll mál mentaþjóðanr.a. og er
þrungið af vísindalegum spak-
mælum; ; hefir séra Eyjólfur J.
IVleian undið yfir á ísíenzku úr
ensku þýðingu Fitz Gearaids er
fyrst kom út árið 1859 og á hann
stora þöikk fyrir það verk. Þýð-
ingin hefir yfirleitt tékist aíivel,
jarnvel þó þeim sem þetta ritar
finnist að sum stef eða vísuorð
hafi mist kraft sinn og giidi, enda
er það sem næst ókleyft verk að
geta fært anda austurlanda spek-
ingsins mi'kla í íslenzkan búning.
Það sem vér söknum mest er per-
sónulegt gjörfi hugsjó^nna (per-
sonification), því í þestsu kvæði
má það ómögu'Iega missast án
þess það felli gitói kvæðisins að
einlhverju leyti. Tökum til dæmis
þrítugustu og sjöundu vísuna. Á
enska málinu er hún þannig:
Ah, fill the Cup:—what boots it
to repeat
How Time is slipping underneath
our Feet:
Unborn To-Morrow and dead
Yesterday.
Why fret about them if To-Bay be
sweet!
Á íslenizku hefir séra Melan
hana þannig:
Nú fyllum skál: hvað stoða
harmaljóð
þótt hverfi frá öss tímabylgjan óð;
u miliðinn dag og óþekt morgun-
mál
við metumst ei, ef þessi stund er
góð.
Persónugerfi Tímans, — ríki
gærdagsins, dagsins sem er að
líða og ókomna dagsinS á morgun
— hverfur alVeg og þýðingin þó
fallle'g sé, verður að dagiegu á-
hriMausu hjali. Sa'ma má segja um
þrítugustu og fjórðu vísuna:
Then to this earthen Bowl did I
adjourn
My lip of the secret Well of Life
to learn: :
And Lip to Lip it murmur'd —
“While you live
Drinik! —Ifor once dead you never
shaJI return.”
Þá sagði’ eg við úr leiri skapta
skál:
“Æ s'kýr mér lífsins flókna dulins
mál! ”
"Fyrst lifir, dréktu!” mælti vör
við vör,
og vit, að dáin atórei snýr við sá'l.”
Það eru ótífað nokkrir smáir
gimsteinar í þessari íslenzku vísu
en tæpast giitra þeir jáfnskært og
þeir sem lýsa frá enska málinu þó
hugtakið sé hið sama. Að undan-
tcknum smámunUm er samt ó-
hætt að segja að þýðingin hafi
tékist vel og er auðséð að séra
Mslan er enginn kögursveinn á
btkki Braga. Vel á það við að
þetta hefti ritsins skuli byrja og
enda með sýnishorni eftir þessa
tvo bergrisa fornaldarinnar.
Einnig eru í hefti þessu nokkur
smákvæði eftir Jchann B. Jónas-
son og biður Heimskringla höf-
undinn velvirðingar á því að hafa
endurprentað eitt þeirra: “Þegar
allt grét”. En oss fanst það svo
einkennilega fallegt að vér gát-
um ekki stilt okkur um það.
Agrip af Einsteins-keningunni
birtfst þar einnig, frumsamið af
Alex Moszkowzki og þýtt af rit-
stjóranum. Fleiri fróðleikur er
þpr sem hér er oílangt upp að
telja.
Fyrirlestur prófessor dr. theol.
Em. Linderholm, sem hann kaliar
“Frá kreddutrúnni til fagnaðarer-
indisins,” þýddur af dr. Ágúst H.
Bjarnason tekur yfir um sextíu
blaðsíður í ritinu og höfum vér
tekið bessaleyfi á því að endur-
prenta hann í Heimskringlu og
biðjum vér þýðandann velvirðing-
ar á því. Vér álitum að það væri
mjög þarflégt að sem flestum
Vestur-íslendingum gæfist kostur
á að geta Lesið hann en vitum að
því miður kemst Iðunn ekki inn á
eins mörg heimili hér vestanhafs
og vera skyildi, en mjög holt hlyti
það að vera fyrir sálarástand
sh'ikra stím Friðriks Guðmundsson- j
ar og Rannyeikar Sigurbjörnsdótt- j
ir að eiga kost á að lesa sem ítar-
__úodd’s nýmapillur eru beztí
nýmameðalið. Lækna og gigt,.
bakverk; hjartabilun. þvagteppu,
og önnur veikindi, sem stafa frá
nýrunom. — Dodd’s Kidney PUla
kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr—
ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöL.
um eðo frá The Dodd’s Medkine
Co. Ltd., Toronto Ont.........
iegast jafnfiiSða ritgjörð sem fyr—
irlestur þessi er. Máske að vof-
urnar sem þau þóttust sjá í gegn-
um hornsteinslagaar ræðu séra
Rögnvaldar Péturssonar og ræðu
Dr. M. B. Haldórssonar gjörðu
þau þá ékki alveg eins hrædd og;
æðisgengin eins og virðist að raun
hafi á orðið. Auðvitað misti Lög-
berg vð það tvo góða háseta, en
þar er nú svo vel mannað af and-
legum gróðr að ekki ætti stórt að»
saka.
Ráðstefnan.
Waslhington ráðst'fnunni er mk
lokiS. Henni var sliitið s. 1. mánii
dag. Hverju Ihefir nú þar veriS
afrekað ?Svo munu margir spyrja.
1 RáSsteifna þessi virtiUt fara vel
af stað. Tfllögur Hughes um áf-
vopnun jþjóSa eSa takrnörkun.
herútbúnaSiar f'engu góSar undir—
i tekitir áiulsstaSar. En mtest var þó
lláitiS meS þær fyrs't í s>taS, eins.
og oft vill verSa, þegar eittfhvaS
nýtt er á ferSinni. Eftir aS fund-
i urinn bafSi setiS niokkurn tíma
I d’vínaSi áibuginn fyrir (þeim. Og
yifirleitt var daulfara yfir fundin-
j um eítir tþvlí sem á bann leiS.
Taikmöikun á berskipastól ríkj-
1 anr.a v'ar þar saimþykt. En ll.'tiS
virSist aiLmiennum friSi þjóSa á
miffii borgnara fyrir þessar gerSir
þingisins. ÁSur v'oru til alþjóSa-
Iög fyrir því Ihve berskipastóli
þjóSanna mantti stór vera. En í
stríSinu mik'la var dkki fariS
neitt efítir þeim lögum. AS þaS
verSi nú fremur gert, getur veriS
efamál.
NeSansijávar-báía hernaSurinrh
og motkun eiturliofts á stríSum.
gerir fundurinn leinnig náS fyrir
aS ekki eilgi sér framar staS_
Hvort þau Cög verSa fremur hald-
in framvegis en aS ur.danförnu,.
verSur mjög bátt aS segja um.
ÞaS sem telja má aS fundurinn
hafi oikaS, siem mik'la þýSingu
gtbur haft fyrir vesturíandaþjóS-
irnar, er takmörikun herskipastóls
Japans. En Ihonum voru Japar
farnir aS auea upp og þaS hefSí
óuimflýjanlega Ieitt ti] stríSs milli
Bandarlíkjanna og Japans. VerSi
ákvæSum fundarins fy'lgt í þessiu
eifni, er þe'm óifriði afsbýrt.
AS öSru leyiti virSisit alt vera f
sömu síkorSum og áSur aS því er
aístiöSu Jap'ans íc£ Kína snertir
gaigmvart vestu r‘þ j óS u r.u m, Evr_
ópu og Bandariíkjunum.
Bein- áfreksiverk þessa fundar
aS því er friS snertir, er því erfitt
aS sjá, aS iséu nolkkuS meiri, en.
annara funda alf þessu tæi. Fund-
ir alíþióSafélagsine, 'fundurinn f
Paríis, í Cannies, í Genlf o. s. frv.
virSast affiir svipa til Wafehington
fundarins aS því er þetta snertir.
En einlhver óbein óhrif hiljóta ailll-
ir þessir ifunidir samt aS hafa.
Komándii tímar geta þó betur
dæmt um jþaS, en hægt er a&
gera í svip. MeS öSrum orSum,
tímarnir skera bezt úr þýSimgu1
þeirra.' Alllir hafa þeir samiS al-
þjóSallölg, eem imannkynin u eru
tif góSs; þaS er aSeims eiftir aS*
koma í ll'ós hve síerk og máttugr
þau verSa, iþegar á þau reynir.
f