Heimskringla - 08.02.1922, Page 5

Heimskringla - 08.02.1922, Page 5
WINNIPEG, 8. PEBRÚAR 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. UKDIR MESSU. hjá “Bil! Sunday,” New York, 1917. Svipur þessa “Sunnudags” er svo í messu, Sem að væri ait íhans andiit Otskúfunar-dómsins handrit. LÖGMÁLID OG EVANGELÍUM. Sko til, þessa kirkjúféalgs iklínu Kristni vorrar, steypa upp “boðskapinn”! Hafði týnt úr testamenti sínu Töluverðu eftir Jesú sinn — Canadíski eignar-rétturinn EyðufyMing velst í “oanóninn”. 1921 ÁRS ERFÐA-SAGA. Gamiárskvöld, 1921 — Faest að að finna! Framruanu daga Smá-muna minna Meðferð ei k'laga: Viljans að vinna Vangarft til baga — Ars erfða-saga! Stephan G.- ►<n í Frakikía'nicli er sagt aÖ altir vinni. Það vœri bæði fróðlegt og gagnilegt fyrir önnur lönd að zita hvað það er sem breytt íefir svona mönnunum þar. “1 Almana'ki O. S. eru engin l.jóðf lo'f sé guði.” segir Samiein- ingin. Hiún má loifa guð fyrir ann að semi þar er elklki Það er að ekki er sagt ftá hvenær byrjað var að messa á ensku í Norður- sölfniuðiinum. Þess atburðar hefði átit að vera ge'tið í almanakinu. Rolla ein lengst vestur í Sask- a'tchewan jarmaði svo hátt uim van'trú Unitara, að undir tók í “berginu’ í Coul'umlbia Press. Oliver WendeW HfaJmes segir að mennirnir skilftist í tlvo flokka: þiá er (helfjklt ihanda og vinni verik ið og ihina isem sitíji hjá og sipyrji í sífelW'u þvií það Iha'fi éldki verið unnið öðru vísi. Hjónaleysin Friðrik Guðmundsson og Rann- veig 'halfa ungað út sínum van- skapningnum hivert í Lögbergi núna nýlega. — Gaman væri að vita hvernig áfikvæmið yrði ef þau legðu saiman, — Slfku fótl'ki aetiti nlú að vera óihœtt að syndga upp tá fiáðina! —M.— Hagur íslacds. i Ástand'ð. Það er ölluim ómótmeelanlega Ijóst, að lástandið, eins og það er r.ú á Jandi Ihér, er hið versta sem komið heifir yifir þessa þjóð nú um langan tíma. Einstakir menn og peningastofnanir rí'kisins, eru orðnir isvo skiulldum vafnir 'hjiá út- lendum fésýslu'mönnium og stofn- unum, að öW almenn peningavið- skiifti halfa gersamlega stöðvast og elkki verið miöguliegt að !fá að aðarins í sexlhundnaðalsta og fyrsta sendá póstávfisun er næmi svo litlu sem 5 krónum, Iþótt mikið hefði legið við. Er þetta verra ástand en menn gera sér í hugar iund ennþá, meðan þó er hægt að lá lLU'snauðsynjar gegn sæmilegu gjaldif og meðan kaupmenn geta fengið gja’ldlfrest Ihjá erlendum verzLunarfélögum, sem þeir nota sér, í vioin um að alt lagist bráð- . lega, en án þess að a'tihuga það, ! J aö rueðan svo gengur itil sökkva I þeir ekki einunigiis sjálfum sér, 1 heildur og ö'lu ríkinu, í botnlauis- ?ar skuldir. En meðan þessu helld-| ur áfram, er ekikert útllit fyrir, að nokkuð lagist. Heldur má búast | : við að alt fari á káf — en því j þiuría landsmenn 'að afstýra, og j það mjög bráðlliega, I Orsake.-iir. Þær eru orðnar öllum kunnar. Þær eru fyrst og fremst þaðf að I eins árs iframlleiðsla af síld, kjöti I og mikið a'f ífiski seldist ekki á er- ■ lsndum markaði gegn þvr verði, j sem framleiðendur vildu fá fyrir j þcssar vörur; stíldin eyðilagðiist a'I j ■ veg, kjötið mikið tiil og fiskurinn ] hefir verið að seljast smátt og i , smátt, nú ®íðui3tu 2—3 árin, með stór-tapi. Yngri fram'leiðslur, enda iþótt þær iha/fi seilist, hafa sellst mjög svo il'la. Enida þótt menn sæju að þarna var 'stór Ihætta á ferðum, að bank arnir, til þess að stöðva ekki við- skiftin þá straxf hleyptu sér í skiuldir til þess að standast greiðsilu á því sem framleiðslan eikki gat greitt, var stjórnin og þefr, sam að peningamálumum s'tanda, ekki svio hj ggnir að taka eittíwað til' bragðs, tiil þess að kiomia í veg fyrjr þá hættu, sem sýnilega volfði ytfir landinu. Það sem þá hefði átt að gera, ‘bendi eg á siðar í þessari grein. Var anmaðlhvort, að setja þegar í stað á viðakif'tateppu þá, sem mú er komin á ihér, og sem kom alt að tveim árum df seint, og fylýja henni fast fram, (framkvæmd á henni héfir því miður verið n'okk- uð blSendin, eða eins og Stjórn- inni var mjög snemma bent á, einkum a'f dagblaðinu “Vísi” í Reykjjavík, að taka þegar í stað, ailt að 1 0 mi'lióna kr. Iánf til þ'ess áð ibnlkr og einiStkir mienn þyrfftu •kki að sökkva sér í það skullda- Janúarmánuður er liðinn— Þú ert farinn að hlakka til að sjá vorið, sjá gras ið lifna og verða grænt, sjá tréin klæðast lauf- skrúði sínu, hlakka til að sjá náttúruna í allri sinni dýrð—að þjóta um í opnum bifreiðum. Og auðvitað snýst hugur þinn um FORD TOtJR- ING BIFREIÐINA. Sendu okkur pöntunina núna. Verðið á Touring Car hefir ver-ð fært niður í $535 f. o. b. Ford, Ont. “Starting” og rafljós $85 að auki. VeríS « öllum tenumlum heflr verltt fiert nlhur um $30—$00 Glliltr frft 10. Jauftur 1033 Ford Motor Company of Canada, Limited, Ford, Ontario 105 “kaos”, sem þeir nú eru komnir í. En stiórnin dau'íl’neyrðist við öiWlu og lét reka á reiðanum, þar til. seint iog síðar meir að hún rumskaði mg sá að eitthvað þurfti að gera. Nú ifór hún hægt og var- lega!! að 1‘eita fyrir sér hjá dönsku mömmu, öfitir láni, en fékk af- svar. L.faks ga.t hún þó, fýrir ti'l- stilili góðra manna, fengið 1 0 milj. kr. lán í Eng'iandi. Eji hún atttiU'g- aði það ekki, að nú var ríkið, eg tél það rí'kið í þ-flsu tilfeWi, iþót't elnstakir menn og bankar eigi hlut að máii. sokkið svo djúpt í skuldir, að 10 miljónir kr., sem var ærið nog 2 árum fyr, var ekki annað en kálki nú, gryn'kar má- ske oifunllítið á skuildunum í svip- inn, en kippir engu í lag. Be'zt mundi halfa verið að gera hvort og ihefta að eidhverju leyti inn- flutning á óþarfa-varningi. 1 : Þetta eru nú aðálorsakir þe'SS ásl ands, sem nú er, og geta menn séð og dæmt um sjá'Ifir, hverjum um er að kenna. En það tjáir ekki að taia um það sem .orðið er.! heldur á hvern hátt hægast muni úr að bæta. Gengi íslenzkrar krónu. Eðl.'.eg afleiðing af því ástandi sem nú er, er það, að gLldi ísl. kr. i helfir farið út a'f jalfmvægisbraut- inni og liælkkað gagnvart erilend- um gjalldoyri, og vegna þess að íél] kr. er ekki skráð á erlenidum pen- inigamarkaði, er hin miesta ringul- reið á gildi hennar. Sumir greiða þetta fyrir hana, aðrir hitt. T. d. eru Lar.dsbankaiseðlamir keyptir með ná'lega engum afföllum, en Islnd'dbankaseðlar, sem nú eru eini gjajdmiðili'vot Islendinga þar sS Lan'débankaseSiIar sjást ékki 'enguT í umferð, eru keyptir með 20—30% afföllum. Nú deila menn mjög um það, einkum stend ur Ihörð deila millii tveggja manna í “íMorgunblaðinu” í Reykjavík. hvort heppilegra muini að vera að fá ifsi. kr. skráða, eða liáta sitja við það sem nú er'. Álít eg að hvorugt miuni verða bW þess að hellja Ifi’and upp úr skuldasúp- unni. Hins vegar er eg því fast- lega (fylgjanidi að ísll. k:r. verði fengið sæti á erlendum peninga- marlkaði. Skall1 eg hér ti'lnefna eitt læmi, sem átt: sér stað nú ekllci a’.lls 'fyrir lcin,gu, en sem ekki hefði komið fyrir, eif ódL kr. hefði ver- ið g;a dskráð: Kaupmaður nokk- ur hér í bænurn 'fékk vörnsend- in'gu frá verZlúnaríél'agi í Noregi, Norðmenin haga verði þeirrar vöru, sem til íEÍliandls 'fer, eftir ai'f- stöðu wiorskrar ikr. til danskrar, og er það eði'ilegtf þar sem ékkert gengi er á ísl. kr., en vér í mynta- sarnb. við Dani. Þegar hingað kom vildi kaupmaSuirinn sem átti að greiða upphæðina í útibú Landiabank'an's á Eslkifirði, fá að gréiða hana samkivæmt afstöðu norslkrar krónu til danskrar, en bað vildi Landsbankaútibúið ekkii en krafðist þesis að varan yrði gre'dd með jáfnmörgum ísl. kr. eins og hún kostaði í norskum. Þetta vfl'di kaupmaðurinn hér ékkii, þar eð hann sá það, að með þessu hlaut varan að hækka í verði.þar sem Norðmenn hækka hana fynst tíl að standast gengis- mismun, en þegar hingað kemur neitar banikinn að reikna gengis- mun og ákveður þar með ísl. kr. sama gengi og nortslkri. AuðvitaS neitaSi kaupmaðurinn að innleysa vöruna sam'kv. þessu fyrirkomu- lagi. Eg hygg að gengisskrániuig ísl. kr. mundi verða heppilegri bæðii í framtíðinni og eins fyrir KSandi stund, vegna þess, að ísl. kr. á enga saml'eiS með hinni diwislku. 'Fjáiihagur okkar byggist á a'lt öðruim grundvelli en fjár- hagur Dana, aðstaða og atvinnu- () -4BUL' () -4aW»- ()(> -MMB* (> <jaC0»- () ««W vegir eru sitt með hverju móti. Þannig getur dönsk kr. iSuilega staðiiS lágt, þegar ísl. kr. stendur hátt, og ölfugt. En með þvá að rugla þessu sair.an, íláum vér aildr- ei verulega áttað oss á því, hvert givdi hvor llor. fyrir sig he'fur í þann og þann svipinn. Ennfrem- ur er það mín sko-ðun, að svo sé- um vér bezt farnir, að sem flest séu séimál vor. Framhald IJr hænum. Jón Rálsson 'frá Geysdr, Man.f var hér í bænum 'fyrir helgina. — Hann kom með un'ga dóttur sína til bæiari.ns, sem skorin var upp við botnlangabóilgu. Stúlikunni heillsast vel eíftir uppskurðinn. Magnús Gíslason frá Hecla, Man., var staddur í bænum s.l. víku ►(O uiarhúsuim, þegar þau eru farin að rýma til fyrir nýjum birgðum fyrir vorið. Viiljum vér í þessu eifni benda 'Lesendum vorum á auglýsinguna ifrá Banfields hús- gangaverzluninni. TW dæmis mætti neifna ibaðhierbergja góífá- breiður, sem seldar hafa verið á 'hátt á annan dollar, en eru nú seldar fyrir aðeins 69 c,, sökutm þess að þær hafa skaddast eitt- hvað lítikháttar. En hvað sem öllu líSur, skaðaði e'kki að líta inn í búðina e’f þið eruð á gangi nið- ur í bæ. því Vera mætti að þið gætuð hrept kjörkaup; og gleym- ið þá e:kki að segja frá því, að þið haifið séð auglýsinguna sem birtfot frá verzluinni hér í blaðinu núna. Af því eg er nú af bur tekinn við fjármáíium í stúlkunni Heklu, þá óska eg leftir að allir meðlimir stúikunnar vildu borga gjöld sín til miín ®em a'llra 'fyrst, annaðhvort inn á fundi eða heipi til mín, að 620 AWerstone St., Winnipeg. B .M. Long Heimskringla viil ráðleggja þeim sem hafa í hyggju að fá sér föt eða y'firlhiö/fn fyrir vorið, eða þá bifreiðayfiéhöifn, að líta inn til Blond Tailoring Co., að 484 Sherbrooke St., áður en þeir fara nokkuð a.nnaðf því vér höífu-m vissu fyrir því, að þarð borgar sig og viljum ibenda á auglýsingu frá þeim á öðrum stað í blaSinu. Um þetta Jeyti árs >er oft hægt að fá góð kaup hjá stórum verzl- JEYNIÐ MAGNESIUJ við magasjúkdómum. ÞaS Kerlr mnsrann flmlWtieklieKan fyrlp- ofnýrn, kemur I veg fyrlr Keri Mðrnm Kn.smuKa og; m rtiu meltinsrarleyai. Hafir þú þjá?5st af meltingarleysl, hefirt5u óefat5 reynt pepsin, pancera- tin, charcoal og lyf af ýmsu tagi fyrir meltinguna. í>ú veist atS allir hlutir lækna ekki, gefa tæplega stundarbót. ÁÓur en þú gefur upp alla von og ályktar at5 veiki þín sé kronik, reyndu hvat5a verkun ofurlítit5 af Bisurated Magnesia hefir á melting þína» — Taktu ekki þá vanalegu verzlunar- vöru er samanstendur af Karbon, Citr- at og Mjólk.heldur þá hreinu Bisurated Magnesia sem þú getur keypt hjá flestum lyfsölum í annat5hvort tablet et5a duftmynd. Taktu annatShvort teskeió af duft- inu et5a tvö kramin tablets í ofurlitlu vatni eftir næstu mált^tS þína og vittu hvatSa mismun þat5 gérir. I>at5 mun á svistundu gera at5gert5arlausar þær hættulegu sýrur er valda geri, súr, gasi, uppþembu, hjartaslætti og þyngsl um eftir a!la fæt5u er þú hefir tekitS. f>ú munt finna at5 ef þú tekur ofur- lítit5 Bisurated Magnesia undir eins eftir máltít5, máttu bort5a hérumbil alla fætSu og þér vertSur gott af og hefir ánægju af henni og þarft ekki atS ótt- ast kvalir og slæmar afleitSingar. Á- framhaldandi notkun Bisurated Magne sia skemmir ekki magann at5 nokkru leyti, svo lengi sem nokkur merki meltingarleysis gera vart vit5 sig. Ruthenian Booksellers and Publish- ing Co., *850 Main Street, Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.