Heimskringla - 28.06.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.06.1922, Blaðsíða 5
WJNNIPEG, 28. JCNÍ, 1922. HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSÍÐA. Látið drauma yðar rœtast. Ertu aíS safna fyrir — húsiS sem þú býst við aS eignast, skemtiferðina sem þig iangar að fara, verzl- unina sem þig langar að kaupa, hvíldarstundimar er þú býst við að njóta? Byrjaðu að safna í sparisjóðsdeildir.ni við þennan banka og stöðugt innlegg þitt mun verða iykill að framkomu drauma þinna. IMPERIAL BANK OF CANAÐA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (309q svo skipið að bíða þarna f sólar- ; j hring áður en það gat losað vör- urnar. Svipað þessu gekk til það sem eftir var leiðarinnar suður. Hvaða tapi útgerðin hefir orðið fyrir,. verður ekki með vissu sagt. En ef dæma skal af tekjuhalla skipsins á undanförnum fjórum ísland. (Framh. frá 1. bls.) Móðurlandið, landið, sem mót- íði sál móður minnar — og þinn- ar. Föðurlandið, þar sem eg, barn- ið, gekk sæll við hlið föður míns ann út af fyrir sig. Ef hér hefði ið alla leið. En ferðalagið tafð- verið um límingarmál Dravídanna ist svo með ýmsum breytingum, eða einsatkvæðismál Kínverja að er gerðar voru, að komið var 10 ræða, og Lögberg ætlaði á annan dögum síðar en áætlað var til á- hátt, en því er ósjálfrátt að fara fangastaðar, og var þá vistaskort- að kenna þau mál, hefði aðfinslan ur farinn að sverfa að mörgum, náð einhverri átt. En óánægðir sem peningalausir voru. Með töf með síðustu þýðingu Lögbergs á þessari tapaði fólk þetta 10 daga orðinu “conserve” erum vér ekki.1 vinnu, og mun eigi of í iagt að Það sleppir þar úr “afturhaldi” j ætla hverjum 15 krónur á dag; og “íhaldi”, eins og rétt er. En nam því vinnulaunatapið kr 3000 um uppruna orðsins er það að yf,r dagmn eða 30.000 kr. í það Scgjá, að þar sem latnesku orðin heila. Eigi mun þó skipið hafa “servo” = að geyma og “servio” grætt tilsvarandi við tap farþega, — þjónn, eru samstofna, er því flutningur er fremur lítill um erfitt að segja það með öllu ó- það leyti vors. skylt því síðartalda. En um það j Annað dæmi kom fyrir í sum- er ekki neitt sérstaklega meira að sj. Landssjóðsskipið Sterling, er fást, úr því íslenzka þýðingin er gert er út af Eimskipaíélaginu, lagði af stað austur um Iand í strandferð 12. ágúst. Sæmilegri áætlun hélt»það til Húsavíkur fyr- ir norðan, var aðeins degi á eftir, er það fór þaðan, en úr því var ekki farið eftir neinni áætlun, og 12 dögum var það orðið á eftir, er það kom aftur. Frá Akureyri var bætt við hver'jum viðkomu- staðnum eftir "annan. Var árum, er numið hefir til jafnaðar; Cg þú við hlið föður þíns, um kr. 300,000 á ári, nú með 10 Landið, þar sem vagga okkar strandferðum á ári, verður tapið var. Landið, sem við öll vildum eitt sinn — og kanske viljum enn — að sæi hinsta bros okkar, eða hmsta tár. Það land er Island, það land er enn land okkar, þó örlög hafi því valdið, að það er eigi lengur dvalarstaður vor. Tungan, sagan, sál íslands, ef enn okkar tunga, okkar saga, okkar sál. En tungan, sagan, sál íslands, og ísland sjálft, er eitt og orðin hin sama. Heiman og heim. Ferðasögubrot og minningar. Eftir Rögnv. Pétursson. Framh. svo Annars virtust samgöngur bæði Sagt, að það væri eftir skipun út- á sjó og landi síðastliðið sumar í gerðarstjóra lEimskipafélagsins megnustu óreiðu. Mátti sérstak- ega Samgöngumáladeildannnar. Á lega svo að orði kveða með ahai viðkomustöðum gekk afgreiðslan skipaferðir landa á milli og með v,§ast hvar afar seJnt, og urgu ströndum fram. Við fyrirfram- tafirnar fram yfir það, sem samdar áætlanir um ferðir og við- ^ annars hefði þurft að vera. Var komustaði, var lítt staðið, og hcf- helzt svo að sjá sem útgerð skips- ír að því verið vikið áður. Að ^ jns J^Q^taði ekkert og þyrfti því lítt rannsökuðu rnáli vntist engu ^ ekki að greiða ferð þess; það vera um þetta að kenna nemajværi samæ hyar það yærj að hagsýmsleysi landstjórnar; og svo juncja ^ Siglufirði leið rúmur útgerðarstjóra og yfirstjórn Eim- j klukkutími frá því varpað var skipafélagsins sjálfs, er meslu, ajtjcerj unz jjq^uj. hreyfing gerð- ræður um skipin. Er undan þessu, jst f ]an<ii með að koma fram. Og var kvartað voru tilsvör jafnan þá var þag ]oks einn maður a svo- hin sömu, að þetta stafaði fia lítillí kænu, er kom til að grensl- friðarárunum; þá hefðu allar á- j ast eftlr bréfum. Þarna átti að aetlanir farið á ringulreið og ^æri taka m5rg tonn af ]ausum fiski og eigi komið lag á þetta enn. Skip tok framskipunin fram á kvöld. hefðu þá farið, er þau hefðu get- yar þyí næst fariS jnn á Haganes- að og eitthvað þott hggja við; j vík Qg ekkj farjð jengra ^ n6tt_ hefði þá þessi vam komist a, og £inum mannj var þar skotið vildu menn svo halda honum, ]and Qg ejnu bátsfermi af vörum. þætti það frjálsara og hentugra. Hofsés var næsti viðkomustaður Enginn vafi var þó tahnn á þvi, eftjr áæt]un- Er þangað kom að fastar áætlamr yrðu settar yar veður tekjð að yersna_ Nokkr á hverri ferð um 30,000 krónur,' og er eigi ósennilegt, að það hafi tapið verið í þetta sinn. Er það svo gífurlegt að furðu sætir, að Önnur eins ráðsmenska skuli líð- ast, og fer eigi hjá því, að betur megi gera, eða finna einhver önn- ur og ódýrari ráð til samgöngu- bóta en þessi. Annars virðist sem Eimskipafélagsstjórnin sé að ein- hverju leyti sök í þessu. Auðvitað m0 Sama‘ V'ð e,™m, enn “k' á hún við stjórnarráðið að deila Sálir vorar eru íslenzkar Við er- og getur að sjálfsögðu skotið ! um klut.' f Islandl- Vlð erum nokkru af skuldinni yfir á það, s an S]a.íj , . . ,. . , , . , , . öiondeildarhrmgunnn vikkar; þegar aætlunum er breytt og skip- , , • , - •* . r * r , S,. ^ tandans hrmgur vikkar, eftir þvi id tarið o. s. frv., en utgerðin og sem árin" Hða Þó langt sé leitað, um lönd og höf, að láni og farsæld, og hring- ur andans víkki, víkki, þá er “ættjörð samt inst í honum”. Og hver íslenzk endurminning verður fögur endurminning. Hver von þegar fram í sækti. Að hverju leyti þessi óvissa og óregla var frjálsari og hentugri, fékk eg aldrei skilið, en hitt lá hverjum manni í augum uppi, að þetta hlaut að skapa allskonar ó- hagræði með ferðalög og rugling og auka kostnað með flutning, er um tonnum af vörum var skipað þar upp og gekk það slysalaust. Hefði þar mátt afgreiða alt, er fara hefði þurft til sveita þeim megin fjarðarins. Skipið var með um 30 tonn af kolum og mjöli, er ganga átti til Búnaðarskólans á Hólum. Hefði nú legið beinast naumast var þó á bætandi. Auka- Vlð að setja þenna varning þar á kostnaðurinn er fólginn í því, að ]and> eins Qg átlit var fyrir með vöruflutningur getur tafist svo til-1 ve3ur En við það var ekki finnanlega með Iþessu móti, að j komandi. Skipun frá Stjórnar- það skifti mánuðum og jafnvel j rá3inu mælti svo fyrir, að þær missirum. Þá er uppskipun ogjsky]du ]átnar jnn á Kolkós. framskipun á mörgum stöðum og Stytti það leið heim til Hóla er geymsla eigi gerð án tilkostnaðar, SVaraði tveggja tíma lestagangi. þó eigi se til greina tekin týnsla, j Var því haldið inn á Kolkós, en sem fyrir getur komið, eða sá þa var veður tekið svo að hvessa, bagi, sem mönnum stafar af því, lað hafa þurfti hraðann við, ef vörum átti að koma á Iand. En það fór á aðra leið. Hólamenn vissu eigi af, að skipsins væri von að fá ekki það sem um er beðið á tilteknum tíma. Þá stafar og ferðamönnum eigi lítið tjón af þessu, er komast þurfa á tiltekn- Bað skipstjóri fyrir símaboð frá um tíma á ákveðinn stað, en kom- j Siglufirði til Hóla, svo einhverjir ast eigi sökum endalausra breyt- inga, sem gerðar eru með ferða- áætlanir skipanna. Sem dæmi þess var oss sagt frá því, að á síðast- yrðu til staðar að afgreiða skip- ið. En símastjóri Siglufjarðaf gleymdi að koma boðunum. Voru þar þá engir, er inn á Kolkós var hðnu vori hefðu 200 manns tek-jkomið. Þurfti þá fyrst að síma ið sér far með skipi frá Reykjavík heim að Hólum. Voru Hólamenn t 1 Seyðisfjarðar, er vistast höfðu þangað í síldarvinnu. Átti skipið að vera komið austur innan tveggja sólarhringa, tók fólk þetta eigi nema hið allra minsta með sér til fararinnar, því það þugðist skjótt myndi verða kom- við vinnu, en hross öll í haga. rók nú nokkurn tíma fyrir þá«að smala að sér hrossum og ríða fram eftir. Höfðu þeir þó hrað- ann við. Stóð það á jöfnu, er þeir komu að sjór var orðinn svo, að ekki réðist við neitt. Varð aðalumsjónin er þó í höndum fé >g sins. Ems og ferðum var hag- að í sumar, var tap fyrirsjáanlegt á hverri ferð. Yfir júlí og fram í miðjan ágúst gekk ekkert skip frá féiaginu í kringum Iand, en síðari hluta ágústmánaðar eru öll fjögu\ krýnd ást. Því svo röm er sú taug, s. ipin send í hringferð þessa sem enn heldur oss föstum við alt, hvert á eftir öðru, á alla hina sem íslenzkt er, að Island á enr. sömu viðkomustaði, með fárr? hug vorn allan. oaga miliibili. I byrjun september íslenzk sál getur aldrei orð- eru allir Fossarnir inni á Húnaílóa \J annað en íslenzk sál. Þetta að skifta á milli sín þeim fáu ull- j er sannleikurinn, þótt sum okkar arpundum er til höfðu fallið und- hafi ef til vill reynt að telja sjálf- an sumrinu, og var þá Sterhng ný-I um okkur trú um, að sálir okkar farinn vestur fyrir og eigi kominn hafi ummótast eftir enskum og suður. I augum ókunnugra er! amerískum fyrirmyndum. En því svo að sjá, sem annaðhvort sé fer fjarri, að þær hafi ummótast. ckkert með skipin að gera, eða Sál hvers íslendings er ennþá ís- þá að útgerðarstjóri félagsins viti lenzk, þó hjá örfáum sé hún inni- ekki, hvað hann er að gera. j lukt, eins og fangi í klefa, þar I tjóni því, sem útgerðin bíður sem slagbrandur lokar einu hurð- með þessari tilhögun er ekki talið “ini- En se 'sá brandur brotinn, það tap, sem farþegar verða fyr- mun ut fara íslenzk sál, út úr ir og nemur það eigi litlu með myrkrinu og út í sólskinið. Jafn- hverri ferð. Er þá fyrst tímatap- vel salir ljarna ykkar, barna ykk- ið og þar næst fæðiskostnaður, er ar*. sem borin voru °§ nærð a nernur 10 kr. á dag. Myndu flest- b,'Í°stum sléttulandsins, eru ís- ir heldur vilja eyða þeim tíma og lenzbar sálir. Sálir margra þeirra fé í landi, og eigi sízt þeir, sem eru eru eins íslenzkar og íslenzkar sál- í kynnisför og þetta er máske eina 11 f5ta lslenzbastar verið. ferðin er þeir fara á æfinni heim1 ,™m er su taug’ sem svo hald' til átthaganna fornu. Er þeim þá g0?, fr: f . .. hver stund dýrmæt, því farar-! Goðlr Islendmgar! frestur er skammær — sumarið Su er trua mín- Su tru mín er skjótt að líða. Er svo áætlað, og n'áttng* svo máttug, að eg veit. láta nærri, að hver dagur = a5 bá er eg lft Island að mun fer að þá er eg lít mun ekkert það hafa fyrir mig komið, er rr mæt’.i hennar drc. Fæst ykkar munu ísland afl,ur sjá. Og það mun sviða valda mörgum. Þið hafið komið hing- að í hamingjuleit. En öll sönn um *þaö | hamingja Eýr hjð innra fyriri Islandi kosti þann, er héðan að vestan og eigi hefir nema ú þrem mánuðum að spila til allr-! ar ferðarinnar, um 25 dollara, þó tíminn sé að engu metinn, sem til ferðarinnar gengur íeiknaður er allur ferðakostnað- því> að vera trúr sjálfum sér> eig. ur fra þv, far.ð er að heiman og in hugsjónum. En að vera trúr komið er heim aftur. Það mun sjá]fum sér ]iggur einnjg * því> að mega artla m.nst sex vikur t, vera trúr ]andi sjnu> sá] þess þv{ ferðarinnar upp t,l landsms og t,l ámæ]i eg engum Is]endingi> hvar baka aftur. Eru þá eftir aðrar 6 sem hann er staddur f heiminumv vikur t,l þess að sjá s,g um og hvar sem spor hans ]iggja Qg hanr fmna ættmgja og v,m. Og deili; sáir> uppsker og þakkar guð; sín. maður þeim dogum í það, sem um> ef hann er enn ^ sjá]fum ferðin kostar, mun láta nærn, að | sér> trúr fs]andj> trúr sá] þess> ef hver þessi dagur kost, þessa á- hann varðveitir arf sinn> ef hann minstu upphæð. En þó eigi sé lætur ekki arftré sinnar eigin sál- tekið til greina þetta verðmæti ar gnapa, þegar gnýstormarnir dagsins, og það munu þeir eigi ensku og amerísku vilja lim þess vilja gera er peninga hafa nóga að jörð fella. eða ekkert vit hafa á þeim, — þá Láttu ekki rætur arftrés sálar hefir hver þessi dagur annað og þinnar meira gildi, er taka má til greina, Frjófga sem hinir algengu dagar æfinnar | kraft hafa ekki til að bera. ferðamaðurinn til J>ess þorna, visna, deyja. mold hugans. Dragðu hverja rót þaðan, sem Finnurj kraftinn er að fá. Sæktu þangað svo, að i moldina í garð muna þíns, regnið ana a arftrésgreinunum. Sæktu það til hennar móður frá því að hann kemur í landsýn i á rósirnar í garði sálar þinnar, og þangað til það hverfur honum1 sólskinið, sem opnar brumhnapp- aftur, er inn í æfi hans skotið aukasögu, sem hann brýtur blaðið við, og vill treina sér sem lengst, þinnar, til þíns lands og míns, til — með þulubrotum og staðleys-1 Islands. um, löngu numdum og löngu Geymdu hverja minning. gleymdum, — sögu, er fyrir hon-i Hlúðu að.hverri minning. Mundu! um skýrir, að ekki er öll vitleysa! G,eymdu ekki. Mundu! Mundu eins og að sum vitleysa er furðu lslandl mikið vit. Jafnvel vísa Ragn- hildar jarlaskálds verður furðu nákvæm kvöidlýsing, þegar sól er gengin fyrir Reynistaðaröxl. “Þá situr hún úti í hafinu með Staðaröxl á bakinu.” Framh. Mundu það, þegar stormarnir geisuðu í sínum versta ham, þeg- ar stórhríðin hristi kofann, sem þú varst borinn í, og hún móðir þín þrýsti þér að sér, unganum sínum, í angist og heitri bæn. Mundu það, þegar útsynnings- byljirnir þeyttu til skútunni, manndrápsbollanum, þar sem hann faðir þinn stóð við stýrið, föiur í kinnum, en óttalaus í aug- um. Mundu það þannig og gieymdu því ekki, að á slíkum | slundum mótuðust íslenzkar sál- ir. Á slíkum stundum hófu íslenzk- ar sálir sig upp og ögruðu hams- lausu veðrinu. Mundu það einnig, þegar mið- nætursólin kysti land og lá. Þeg- ( ar miðsumarfriðurinn ríkti. Þegar dökkblá fjöllin stóðu á höfði í gulli lituðum sjónum og hvítur jökullinn sýndist rósrauður í skini aftansólarinnar. Mundu það þannig og gleymdu því ekki, að einnig á slíkum stund i um mótuðust íslenzkar sáhr. Mild-1 ar, átsríkar sáhr, sál móður minn- a>- — og þinnar. Sálir íslenzkra kvenna. Mundu það í söng skáldsins. Mundu sál íslands, eins og skáldið I lýsti henni með pennadráttum; ■ skáldið, skáldin, skáldin okkar mörgu og góðu. Mundu sál þess í orðum Njáls, Þorgeirs og Jóns Arasonar, Mundu hana í sál Gunnlaugs og Steingríms, Kórmáks og Þor- steins, Egils og Einars. Mundu hana eins og óþektir íslenzkir listamenn hundruðum saman greyptu hana í myndir, sem prýddu söðulboga mæðra okkar, d.-kiokið hans langa-Iangafa þíns, og mundu hana eins og hún var ofin í glitklæði víkinganna og kvenna þeirra. Mundu hana í tónum lang- spilsins til forna, í fiðluleik okkar ungu listamanna. Mundu hana eins og Ásgrímur málar hana á striganm Mundu hana eins og Enar meitlar hana í steininn. Mundu sál sjómannsins. Mundu sál bóndans. Mundu hverja ís- Icnzka sál. Mundu sál Islands.1 Mundu þína eigin sál. Mundu, að guð hefir verið góður Islandi. j Mundu að biðja guð um, að halda áfram að vera góður Islandi. Og að síðustu, má eg biðja þig að muna, má eg segja Islandi, að eg hafi lesið í augum þínum, að þú ætlaðir að kenna börnunum þínum að muna Island, sál Is- lands, eins og þú manst hana? Má eg segja íslandi, að það gangi í ættir hér vestra, að biðja fyrir, að biðja guð um að vera góður íslandi, að ísland hafi hver íslenzk sál hér munað, löng árin, muni enn, muni altaf muna? Eg veit eg má það. Því eg les í augum ykkar, að þið unnið Islandi. Sú ást ljómar í augum ykkar. Sú ást er fegursta ástin, sterkasta aflið í sálum ykk- ar. Megi hýn aldrei hverfa úr augum ykkar. Megi hún aldrei hverfa úr íslenzkum augum. Megi Island blómgast. Megi alt ís- lenzkt dafna. Guð blessi landið okkar. Svar til Mr. Brown. Til ritstj. Tribune! (Þýtt úr Tribune. — Aðsent.) Island lifi! Axel Thorsteinson. Vegna fjarveru minnar vestur i landi, og ýmsra anna, sem eg varð að gegna fyrst, hefi eg ekki haft tækifæri til að svara Hon. E. Brown, um spurning hans í Tri- bune, hvers vegna eg hafi yfirgef- ið Liberalflokkinn og gerst stuðn- ingsmaður Progressiveflokksins. Svar mitt er þetta: Eg hefi yfirgefið liberalflokkinn, af því að hí nn er nú að mestu leyti að- eins í Quebec og Ontario. Sem flokkur þekkja þeir lítið til og hirða lítið um, hverjar eru þarfir vesturfylkjanna. Þessi flokkur hefir horft aðgerðalítill á, að rétt- ur vesturfylkjanna væri fyrir borð borinn, bæði í málinu um oáttúru- auðæfi fylkjanna og flutnings- gjöld með járnbrautum. Það er því áreiðanlega kominn tími til, að hér vestra myndist einhver flokkur, sem kjósi okkar eigin menn til að berjasl fyrir rétn okk- ar eigin manna. Þann flokk ætt- um við allir að styðja, og þann flokk vil eg styðja, á hvern hátt sem eg get. «.*;'! Flokkanöfnin Iiberal og con- servative hafa enga þýðingu í mínum augum. Spurningin er að mínu áliti; Hvað er bezt fyrir okkur í vesturfylkjunum? Og úr- lausn þeirrar spurningar finst mér vera sú, að styðja Progressive- ílokkinn, kjósa okkar beztu menn til að reka réttar okkar í Ottawa, berjast fyrir því, að við fáum það atkvæðamagn, sem okkur ber, f Ottawaþinginu, og sem ríkisstjór- inn hefði átt að vera búinn að út- vega okkur. Við höfum nú 15 atkvæðum minna en okkur ber að lögum, í Ottawaþinginu, og það getur ráðið baggamuninn okkur til skaða í flutningsgjalda- rnálinu, og atkvæðagreiðslu um Crows Nest Pass samninginn, og í öðrum samkynja málum, bæði í ríkisþinginu og fylkjaþingunum. Eg hefi gott traust á Progressive flokknum, að hann geri alt, sem hægt er, til að reka réttar vestur- fylkjanna. En eg hefi mist alt traust á liberflokknum, sem hefir alt sitt afl og aðalstöðvar í aust- urfylkjunum, að þeir unni okkur vestanmönnum jafnréttis við sig. Sem leiðtogi liberalflokksins hér í fylkinu hefir Mr. Norris komið þannig fram, að hann vill eyði- leggja þá hugmynd, að hér vestra myndist Progressive flokkur, myndaður af vestanmönunm til að berjast fyrir hagsmunum og rétlindufn vesturfylkjanna, óg eg hygg að hann vinni að því, ef hann nær kosningu, að eyðileggja áhrif þess flokks. Eg býst við, að Mr. Norris hafi" engar Iíkur til þess að hafa stærri flokk eftir kosningarnar, en hann hafði á þessum dáðlitlu tveimur undanförnu þingum. Kjósendur voru alment óanægðir með afrek síðustu þinga, og það mun vera almenn ósk, að slíkt haldist ekki við framvegis. Winnipeg 6. júní 1922. J. H. Ashdown.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.