Heimskringla - 28.06.1922, Blaðsíða 7
WINNJPEG, 28. JÚNÍ, 1922.
HEIMSKRINGLA.
7. BL\ÐSIÐA.
The Dominion
Bank
IIORNI NSTRE DAXR 4TB. 06
suEaunooKis st.
Höfu'ðstóll, uppb...$ 8.000 000
Vuasjóður ..........$ 7,700,000
Allar eignir, yfir..$120,000,000
Sórstakt athycll veitt viSekffft>
um kaupmanna og Ternlunarlé-
a*a.
y Sp»risjóösdeildin.
Vertir af innstæöufé greiddir
Jafn háir og annarsstaðar riS-
twngst.
rHOJIE A MN.
P. B. TUCKER, RáðsmaBur
Island í stríöi.
Vertu okkur forna frón,
faidið jökii ár og síð,
æ hin saina undursjón
eins og fyrst á landnámstíð.
B. G.
Bú er betra, hó bæli sé,
haJr er heima hver; (
þó tvær geitr eigi ok taug-
reftan sal,
þat er i>ó betra en bæn.
Hávamál Eddu.
BARNAQULL
Húsdýrin koma fram fyrir Ijónið.
iHundurinn kom labbandi til
ljónsins. — “Þú, tryggi hundur,
frá hverju hefir þú að segja? Oft
þarft þú að gelta við dyr hús-
Moliére
(Framhald frá 3. síSu)
Rabelais og Montaigne, telur hann
Sérhvert land geymir í skautiU » j i» •• u j • jv
,-ínu alt, sem l>jóð l>ess barfn- “°nda Pins' Hundurmn svaraði:
ast sér til lifsviðurhalds, ef, yist er e8 tryggur, konungur
hún kann að nota það. I góður. Eg blygðast mín fyrir
G. A., Skógum á Þelamörk. frænda minn, refinn. Eg er gram
ur við úlfinn, ættingja minn. Sök-
Orð listaskáldsins B. G. vekja um ættingja minna er eg talinn til
hjá mér hugboð æskunnar., rándýranna. Samt er eg þægast-j
Edduspakmælin sýna skap og hug j u> allra dýra, sem eru undirgefin
rekki þeirra, sem bygðu Island fnönnunum.
fyrir 1000 árum síðan; og orð G. ■ þjónn mannsins.
þinni! Eg sit um þig. Eg leggst
niður og bíð. I einu stökki hremmi
eg þig. Það er mitt mesta yndi.
Eg leggst á alt, sem er minni mátt-
ar en eg. Taminn er eg í þjón-
ustu mannsins. Hann strýkur mér.
Eg sef á hnjám hans.' Eg er búr-
vörður hans. Fallegu ketlingarn-
ir bínir leika sér við börnin. Orð
hefi eg á mér fyrir þrifnað. Eg
þvæ mér oft. Eg mala, mjálnia,
hvæsi og urra. Það fer eftir því,
í hvaða skapi eg er. Mislyndur er
Eg er tryggasti i °§ gril“ Falskur er eg
Eg gæti bæjar-lsaSður °§ rsebtarlaus- klora
, , , , ... Á., töluð fyrir 50 árum, sýna að ins
natturuna eina, a go a oa a ma trá Qg {raust á algóðri forsjón lif- skógi elti eg uppi villibráð handa mer'
Eg geymi fjárins. Úti í
uga — auðvitað mnan takmarka
skynseminnar, með öðrum orð-
um: heilbrigða skynsemi. Hann
ir enn upp til dala og meðfram honum. I köldustu löfidunum dreg
ströndum Islands. Ættjarðarástin,1 eg sleða hans. Margir bræður er-
hugrekkið og traustið, eru öfin.
ltitast íafnan við að þræða sann-; , . i *
* i sem asamt dugnaoinum eiga ao
verður honum! . .. . ,
íe>kann, en tvent vuuui uuuuiu .. , , ,.*• , • ,*
* , , „v -v I spmna orlagapraðinn, sem þioö-
ao vera samtara, hann verður að 1 . .,ir j_ , , ,, .*•
. •*, . , hn sialr verður að vera ser kiæði
vera skemtilegur og siðbætandi 1 , , , - n r ,
.. ,, | ur, er hun vul vera rarsæl og
senn. Hinar sonnu og rettu lys- , .,, « , , * ,,, •.. • ,•
. M i rrjals og gera lsland að Ijossms Við hka mjog mismunandi.
mgar eiga að vekja saklausan1
hlátur hjá heiðarlegum mönnum
um við og ólíkir að sköpulagi og
háttum. Til eru hundar litTu stærri
en stór rotta. Nokkrir eru á stærð
við kálf. Sumir eru lágfættir,
aðrir háfættir. Að háralagi erum
og bæta siðferðið., Þetta er
einmitt stórvirki M., að hann hefir
Menn
borg, eins' og fornskáldin ímynd- tala um ýms hundakyn. Af sömu
uðu sér, að það gæti orðið, gera j ætt erum við þó allir. Maki minn
það jarðneskan Ásgarð. Að það j kallast tík. Börnin mín nefnast
, ° nI*n,n ner'r j sé mögulegt, var hugboð mitt fyr- hvolpar. Vitur dýr erum við.
ætt si er í manna me \ i a .,• 50 árum síðan, og um 40 ár hef Þefvísastir erum við allra dýra.
ysa s apsmunum þenra og yn eg treyst þvL áður en margar i Með lyktinni rekjum við spor
ísein ennum svo ovi ja nan^ega j 0|jjr lf^a< veröj þetta svonefnda manna. Við getum lært fnarfiar
Vel\_Æn5T,íl!f,I i!'uS í l*-ttnd. bústaður tVeggja til | íþróttir mönnunum til nytsemdar.
stundum höndina, sem strýkur
um tekist að lata á sér sannast hið bdggja mi]jðna dugandi> frjálsra, j Oft höfum við bjargað börnum
:.'• "!!!! hugaðra-og göfugra manna, má-'sem duttu í sjóinn. Eigandi min,
ske 4—5 miljóna, sem eiga tals- fór eitt sinn villur vegar um há
dulci, Lectorem delectando, parit-
verðan þátt í framförum og fram-
erqve morændo (þ e. Allra sá að kvæmc|urn frændþjóða smna aust-
daun hlaut, er unaði sameinar nyt- an hafs Qg vestan Trú þesga
semd; lesara genr hann glatt . hyggi eg á því^aS ls]and er eitt
af orkuríkustu londum í heimí, að
það liggur undir baug rafsegul-
strauma norðurskautsins, að það
geði og fræðir hann líka).
Ritháttur M. er ákafur nokkuð,
eldfjörugur (sem Göllum er (ítt)
og framúrskaramd áhrifamikill.
Hann hefir auðgað frakkneskuna.
á svo mikið undirlendi, sem rækta
má, að það getur framfleytt þrí-
Læði ritmál og mælt mál, með t,Jgfa]t t;i , fimtUgfalt, ef ek.ki
fjölda orða og talshátta, er síðar
hafa orðið að hreinum spakmæl-
um.
Le Malade imaginaire (Hinn í-
myndunarveiki; ímyndunarveik-
in), er hér verður sýnd í kvöld,
er síðasta leikrit M., og má heita,
að með því reki hann smiðshögg-
ið á leikritaskáldskap sinn. Þeim
sköpum virðist ekki hafa mátt
renna, að þessi mikli afkastamað-
ur, er á tæpum 15 árum samdi um
hundraðfalt, fleira fólk en lifir á
landbúnaðinum nú; n.l. 2—3
miljónir manan, að með vaxandi
þekkingu og sannri mennmgu Iær-
vetur. Það skall á hríðarveður.
Hann gróf sig í fönn í djúpan
skafl. Þar mundi hann eflaust
hafa króknað í kulda. Eg lagðist
að brjósti hans og hélt í honum
hita. Þegar upp stytti, reis eg
upp og gelti ákaft. Loksins komu
menn að og báru hann heim í
húsaskjól.”
Ljónið kinkaði kolli: ‘“Trúr
þjónn er gulli betri”.
Kötturinn ^kaut upp kryppunni
fyrir framan ljónið. "Heill og
sæll, konungurl Eg er náskyldur
íLjónið hristi langann makkann.
“Farðu, kisa! Falleg ertu að
visu. Upplag þitt er samt ekki
gott. Sannast á þér, að flagð er
oft í fögru skinni. Betur lízt mér
á ljótan kropp en lævíst hjarta.”
Hesturinn hneggjaði: “Eg er
göfugasta húsdýrið. Fallegur er
eg. Eg er liðugur. Eg er sterk-
ur. Eg er þolgóður. Eg er nánrf-
fús. Eg er þarfasti þjónn manns-
ins í flestum löndum á. jörðinni.
Maðurinn járnar. mig með járn-
skeifum. Úr hrosshári býr hann
til reipi og fleiri nysama hluti.
Hann ríður ábaki mér. 1 stríði
ber eg húsbónda minn á móti
mig til að þjóna öðrum í heimin- menn hafa hænt að sér. Abel son-
um. Mörgum manni þykir fjarska ur Adams var nefndur fjárhirðir.
vænt um mig. Margir fara með Af mér hefir maðurinn mikil not.
mig eins og góðan félaga. Eg Hann klippir af mér ull mína. Síð-
þekki rödd herra míns. Eg et an er hún kembd og sþunnin. Þar
bivuðmola úr lófa hans. Um- næst er hún ofin og notuð í föt.
hyggja hans fyrir mér eru laun Úr ullinni búa menn líka til mjúka
mín.” sokka. Úr kjöti mínu fá menn
Nautið baulaði: “Líttu á mig, góðan mat.”
konungur. Eg er boli, faðir naut- Ljómð svaraði vingjarnlega:
gripanna. Margir nautgripir hafa 4'Íeinlaus ertu að vísu. Eg þekki
hoVn. Yið erum jóturdýr. Yið apttingja þína, hinar skeggjuðu
tyggjum tvisvar grasið, sem við geitur. Maki hennar heitir hafur.
bítum. Y'ið erum flokkum sam- Hjörturinn er líka skyldur þér.
an á beit. - Ef til vill er eg dá- þag er fallegt dýr með greinóttum
lítið klunnalegur. Verið getur, að hornum. 1 ætt við þig er líka
þú álítir mig heimskan. Eg^ veit hreindýrið, sem dregur sleða
þó mínu viti. Sterkur er eg og Lappanna yzt á Norðurlöndum.”
oftast er mér beitt fyrir plóga og Svínið rýtti: “Líttu á mig,
þungar drögur. Kjöt mitt er kröft- konungur góður! Það er sagt að
ug fæða. Úr húðinni fá menn leð- eg sá óþrifin skepna, sem þrífist
ur. Úr hornum m.'num gera menn bezt { saurnum Eg róta upp
spæm, greiður og flein nytsemd- moldinni með trýninu. paðir
arhluti. F.n á slatrarann l.zt mer mjnn hejtir gö|tur Qg móðir mín
verulega illa. Stundum er eg kal - gy]ta Börnin mín heita grísir.
aður uxi. Maki minn heitir kýr, ]yjeð aldrinum ]æra þeir ódygðir
stundum tv hún kölluð belja Það fore]dra sinna því er það má].
er ljóta náfn.ð . Hún gefur af ser teki. .*Grísir gjalda> gömuj svfn
agæta mjolk. Ur mjolk.nn. fa yajda •• Mennirnir hafa andstygð
menn rjoma. Kjominn er skekinn
ist alþýðu að gera jökulár lands- þér. Við erum báðir af kattakyn-
ins og öll straumhörð vatnsföll að jnu Við getum sliðrað klær akk-
þjóðfélagsins lífæðum, sem færa
at. Okkar ætt er bezt vopnum
því hita, ljós og vinnuafl vetur búin meðal allra dýra. Að réttu
jafnt sem sumar. Um leið lærir
eðli er eg rándýr. Varaðu þ>>g.
. , , , .... « mer; en gott þykir þeim þó
i strokk. Þa kemur smjor, sem &{ ^ 0r hár_
bornunum þyktr gott að drepa of-, um mínum ^ menn bursta __
an a brauðio. L zta dottir min .... -r j- •
j . , , ,, m , • Vilhgolturmn er nafrændi minn.
he.hr bvi£a- Krakkarn.r heita hjann verður ekki taminn.”
byssust.ngjum óvmanna. Marg.rþkalfar. — Egndu m.g ekki kon- Ljónið syaraði; “Egþekki
ungur. Þa stanga eg þig með horn! .. . .
ai somu ætt fjarskalega stort dýr.
um minum. r. \ . ,
Ljónið kinkaði brosandi kollin- k;nu sinnl var e§ a 1 heitu
um. “Menn kalla þann “naut”,,londunum' Þar mætt, eg undur
sem mjög er fávís. En víst er um storu dyri’ sem fl1 nefmst' E« Si|
það, að metskepna ertu. Eg þekki,hest ganga und.r kv.ð honum. I
, ______, niarga af ættingium þínum í heitu niunnmum hafð, hann tvær ogur-
í Suðurlöndum er ná-'löndunum. Meðal þeirra er hinn egar tennur. Ur þe,m fa menn
sterki visundurf þeirra á meðal er h,ð dýrmæta filabem. Hann let
alþýða, eigi aðeins að rajkta land-! fUgl, sem flögrar á túni! Varaðu
;ð margfalt me,r og betur en það þig> rotta, sem gægist út úr holu kvörðun mína
hefir ver.ð ræktað, heldur og Sð
vinna málma, einkum jám, hér og
saman heitum við “stóð”. Mörg
nöfn hefi eg. Rauður, Brútin og
Skjóni, Sokki, Lýsingur og Gráni
eru algengustu nöfnin. Þau fara
eftir lit okkar. Maki minn heit-
ir'hryssa. Sonur minn heitir foli.
Börnin mín ungu heita folöld.
Lata asnan
skyld mér. Hún hefir lön'g eyru.
Þeim er viðbrugðið. — Hárið á
hálsi mínum er kallað fax. Eg
brokka. Eg valhoppa. Eg skeiða.
Eg stekk. Oft ber húsbóndi minn
mig miskunnarlaust. Þá syrg, eg
í tryggu hjarta yfir vanþakklæti
mannsins.”
Ljónið lofaði eðallyndi hests-
ins: “Það undrar mig, að þú,
scm ert svo sterkur, skulir þola
hirtingar mannanna.”
Herra konungur! Eg veit á-
Guð hefir sett
úlfaldinn, skip eyðimerkurinnar.
matinn upp í sig með hinu langa
I þeirra tölu er emmg drómedar- j nefi, sem kallast rani. Með hon-
inn, með einn hnúð á bakinu ” j um 8at hann gert ýmsar listir.
Kindin jarmaði: “Eg er líka Me« honum gat hann tek.ð upp
jórturdýr. Faðir minn með snúnu j maun- Hann er tamið dyr °« er
hornin er kallaður hrútur; móð-11 bjonustu mannanna Stundum
ir mín heitir ær; dóttir mín heitir bera f‘'larnir tn.rn a bak,nu og rum
gimbur og ungbörnin mín heita
lömb. Eg er varnarlaust dýr og
mögla ekki, er eg er til slátrunar
ltidd.
kallað
asl þar í um 20 manns,”
Nú heyrðist brak og brestir og
öskur mikil úti ,' skóginum. Hús-
Þess vegna hafa menn dýrin urðu þá hrædd og flýðu til
frelsarann Jesúm guðs bústaða mannanna. i
lamb. Eg er fyrsta dýrið, sem
Meira.
20 stórverk, hnig, t,l jarðar kvöld j þar f ]andmu ems 0g fornmenn
nokkurt. er hann söng svanasöng ( gerðu> einnig Aluminium úr Ieir, I
Það þó krýólit finnist hér ekki; kali-j V
sinn sjálfur í þessum leik.
var hinn 17. febrúar árið 1673,
að hann kendi sér sjúkdóms á leik
sviðinu, er hann lék aðalhlutverk-
ið (hinn ,'myndunarveika). Dauð-
vona var hann borinn heim til sín.
og andaðist það sama kvöld í
örmum konu sihnar og einkadótt-
ur.
Þannig dó þá Moliére er hann
var að skopast að læknisfræðinni.j
þ. e. skottulækningum þeirra
tima og frekju læknanna. Sjálfur
hafði hann lengstum verið heilsu-
veill og auðvitað pftlega flúið á
náðir læknanna — en árangurs-
laust. Er þá líka skiljanlegra,
hversu hlífðarlaust hann dregur
dár að þeim.
Chlórium úr sjávarsalti, Calcium
og Fosfor úr beinum og kálk úr
kalksteinsæðum og skeljum og
Eg vona nú, háttYirta sam-
kvæmi, að Ieikendur vorir sýni
yður bráðum, miklu betur en eg
hefi getað gert, alla þá snild, sem
búið hefir í þessu íýgæta frakk-
neska skáldi.” 1
i Skjálfandafljóti og þrír í Jökulsá til 250 kr. fyrir hvert hestafl, né
og Lagarfoss og Laxá að auki, og árleg útgjöld yfir 25—32 kr. á
T j , , • c-j jýms minni vatnsföll, eíns og hestaflið; og að rafmagnið gæti
um og Jo ur þangi, o >um og Enjðská Qg arnar { dð]um Eyja- eíns kept v,ð steinolíu til ljósa,
fjarðar-, Skagafjarðar- og Húna- þó steinolía seldist á 10 aura pd.
vatnssýslum, þá þarf ekki lengur En að rafstöðvar þyrftuu ekki að
„v . að brenna neinum áburði, sem er vera dýrari hér á Iandi en vestan
hagnýta hinar algengu sleínteg- | fyr.r .vauSondum. og ha[s og , Noreg, og Svtþjoí. fansl
undir og leirlegundir ]a„gtum l>a geta b«ndur grtelt ut sem þv, raer eðhlegt og ualfsagt. e.nkum
meir og langtum betur til húsa- m'lr“ a h'e,r>“ an °?a5 , "°lku* a. s,g
smíðar. sera þoli, bylvindi. frost- hkmdum ha,t m5S í>ol«un hn,>ar, le*S>a °g hl tess '"""“• a» laera
æt,ð nægan aburð, að minsta aö nota ratmagsvetar og að
kosti um næstu áratugi, án þess breyta hinum ótömdu ám og fljót-
að sækja hann til útlanid eða um landsins í dýrmætar auðsupp-
vinna hann úr loftinu. j sprettur og ótæmandi lífslindir.
Með því að nota jökulár Is- Eítir margra ára íhugun og starf
mosaræktun verði stunduð hér larids bl bnsbltunar*vinnur alt>ý^a me^al ágætra manna, afréð eg að
líkt og erlendis, og svörðurinnibrent: peningasparnað, betri hí-(vekja athygli Alþingis og stjórn-
hreinsaður og pressaður með vél-jbý1* jarðrækt. Líklega enda Islands á möguleikum þeim,
■*" sem afl þess og efni geymdu. En
hörkur og hretveður Islands langt
um betur en timburhús. Einnig
treysti eg því, að svörðurinn,
“Torfið”, mórinn verði unniun
langtum betur en hingað til, og að
margfalt mannfleira en það er nú.
Hitt áleit eg lífsspursmál, að fara
að nota orku landsins til að hita
hrbýli manna og rækta landið
langtum betur, Jbyggja betri bæi
og hús úr alíslenzkum efnum, vefa
klæði og fatnaði úr ullinnj, sem af
fénu fæst, og sem hér hentar ólíkt
betur en útlend dýrindisklæði, lín,
silki o. s. frv.; í stuttu máli: feta
sig áfram til að hagnýta efni og
orku landsins langtum betur en
gert varí mínu ungdæmi, án þess
að setja sig í hættulegar skuldir,
éða voga efnum sínum, nema að
litlu leyti, til skipaútgerðar, þar
Verkamannafélags skemtuninni á
laugardaginn um Annie Besant.
Sagði hann meðal annars:
Annie Besant hefir um langt
skeið huggað aðra, lýst myrkur-
hýsin, svalað leitandi sálum og
og borið byrðina með máttvana
sinælinpjum. Hún mótmælti
kröfuglega 12 st. vinnudegi, en
mælti með 8 st. vinnudegi 5 daga
vikunnar og fimm stunda vinnu-
degi sjötta daginn.
Það kvað Annie augljóst vera,
að landið" — jörðin — ætti að
vera allra eign. Hún var harðorð
í garð þeirra manna, sem héldu
um, eins og gert hefir verið svo| 8erir bun
/ Pá var þjóðsöngur Frakka
sungin af Símoni Þórðarsyni cand.
jur. og söngflokki, sem hr. Árni
Thorsteinsson stýrði.
'Eftir stutt hlé var svo sýnd I-
myndunarveikin eftir Moliére. —
Það gerði leikfélag Reykjavíkur
og lék Friðfinnur Guðjónsson að-
elhlutverkið.
Áreftir leiknum var hrópað fer-
falt húrra fyrir Frakklandi, og
skildu menn síðan og þótti sam-
koman hafa fairð vel fram.
(Lögrétta.)
áratugum skiftir á Þýzkalandi,
Bretlandi og Irlandi og á Norður-
löndum, til að spara sér kol og
peningana, sem fyrir þau fara og
einnig til að losast við óhreinindJ
in, sem óverkuðum mó fylgja, og
auk þess, að jpenn not, svörð og
íslenzk kol t,r~múrsteinsbrenslu,
kalkbrenslu og brennisteinshreins-
unar. Einnig má að líkindum
vinna ýmsa liti úr sverði jafnt sem
úr kolum, sömuleiðis Methyl alco-
hol, og auðvitað má nota svarðar-
mold og svarðarösku ásamt kalki
saman við áburð, sem nú vantar
v>'ða til sveita. Þannig er mögu-
legt að auka áburðarframleiðslu
til muna, hvar sem svörð og mik-
ið af sjáva,\keljum er að finna.
En um Ieið og búið er að beizla |
Svona hugsaði eg fyrir 30 ár- fyrsta sporið í framkvæmd hélt eg
um síðan, undireins og eg hafði vera það, að nota aflið til húshit-
séð að hin nýja verkvísindagrein, unar °8 ljósa, en alls ekki til stór-
rafmagnsiðjan, gat gerbreytt öll- >^JU ne námuvinnu, því þannig
vm iðnaði og gefið mönnum enn matti vinna landbúnaðinum mest
meira vald yfir jörðinni, heldur en óinetanlegt gagn; en landbúnað-
allar aðrar atvinnugreinar með ur>nn vissi eg að var og verður af-
ölium sínum vélum höfðu gefið. farabezti atvinnuvegur þessa
En ekkert land, sem eg. hafði séð lands. Eg hugsaði þá, eins og eg
eða þekti, er að öllu töldu betur hugsa enn, að jafn fámenn og fá-
fallið til rafmagnsiðju en ísland, 1æ1c bi°ð sem Islendingar eru,
og eg vissi þá, ems og nú, að ættl a^ byrja í smáum stíl, og láta
hvergi er hennar meiri þörf en sér nægja með litla stöð fyrst til
hér. Að rafmagnið getur kept ao lýsa göturnar í’ Reykjavík, er
við kol til húshitunar, þó kol selj- ( ekki hefði kostað þá meira en 50
isl með því verði, sem var vana- —60 þús. kr., síðan byggja stærri
legt fyrir 25—30 árum, n.l á 5— stöð til almennrar matsuðu, nokk-
7 dollara tonnið eftir gæðum, 20 urjar húshitunar og smáiðju, og
—28 kr. hér, vissi eg eins vel og því næst bæta við almennri hús-
- °g 2 eru 4, áður en eg fór frá hitun, þegar sýnt væri að rafhitun
eða “virkja” jökulár landsins eða Ameríku til íslands, svo framt að 'gæti kept við kol, en um stóriðn-
staerri fossa, og beir eru ekki svo byggingakostnaður og stöðvar- að hirti eg ekki, né held hann al-
fáir til hér norðan lands, fjórir, útbúnaður færl ekki fram úr 200 þýðu hentan, þar til Island er
\
fl landsmenn hefðu lagt taUvert fram gamla þjóðskipulagmu.
fé fyrir og ættu jafn vissan mark- . ntaf 1 1 Kristilega
að fyrir afla sinn, eins og fyrir ™skunnsemi! Við þekkjum þig!
landsafurðir sínar. Þu «efur mtaekri íjöUkyldu kola-
Væri mögulegt að nota orku P°ka1 og kjotb.ta, en heim.hsfað-
landsins til að spara alþýðu alt irmn, 8ætl e,8nast Þetta mar«falt:
það féí-sem hún fleygði út árlega e; krstllega mskunnsemm v,ld,
fvrir kol og steinolíu, þá væri um SJalda bonum somasamlega fynr
leið fundin tekjulind, sem innan a hann vmniir. Hm svo-
30 ára gæti gefið henni efni til að kal aða kristllega rettvisi reitlr af
kaupa nægan skipastól og koma 'verkamanmnum M sem hann
nauðsynlegasta iðnaði á fót. jafn- V,nnUr íy.n[ kastar. nokkurum
framt því að hún bætti húsabygg- "«!um*•* hanS’ af Sem hann
ingar sínar, skreytti Iandið með beflJ aflað °g beta er nefnd misk-
nýtilegum skógum og gerði það v • . •.,
i r ■ ■ .1 r oj \Knstileg rettvisi byggir sjukra-
bæð, regurra og vistlegra en pað , . £ c,. n- , -
K • . r . hus tyrir fatækhnga, sem hun
er. Þetta voru vomr minar tvrir i r •. v , rk-v r • , , ,
77 , •' r • on ' netir eitrað lottið tynr , k,am og
27 árum, já, fyrir 20 árum síðan.
kytrum. Og hún byggir vissar
Er hvenær ætli bær rætist? Hvað . c V • , . v' s ,•
4 .u„i stofu.r. fynr_ uttaugaða vesalinga,
á að gera nú? Hvaða stefnu skal
taka? Þjóðin er í vanda. <
F. B. Arngrímsson.
— Fylkir. „
sem hún sjálf hefir rænt tápi, von
og lífsgleði. Vér sjaum spjátr-
unga ganga í skrautklæðum, ofn-
um af vinnuþrælum, vér sjáum
fagrar byggingar reistar með til-
styrk tára fátæklinganna, vonleys
----- is þeirra, eymdar og'stríðs. Og
Hallgrímur Jónsson kennari hélt svo erum við hvött til að dá þessa
mjög fróðlegan fyrirlestur á siðmenningu!” (Alþbl. 3 apr.)
ANNIE BESANT.