Heimskringla - 28.06.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.06.1922, Blaðsíða 8
8. BIAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WiNNIPEG, 28. JÚNI, 1922. Winnipeg í kirkju sambandssafnaðar verð-1 ur ekki messað á sunnudaginn kemur (2. júlí), vegna fjarveru sóknarprestsins. S úkan ísfafold heldur fund í .Tóns Bjarnasonar skóla á fimtu- dagskvöldið kemur kl. 8. — Áríð- andi að allir féiagsmenn mæti. Heimlli: Mt«. 12 C«rinn« 01 k. Sími: ▲ 3»t J. H. Strattmfjörð órsmUur Of culI.ml'Sur. AJlar rt«c*r«lr fljítt •• hl bandi leyetar. •7« lirint An. TiMhI Iknbr. tM Gerist áskrifendur. að “Rðkktir”. Rökkur er mánað- 8rrit, sem í eru ljóð, sögur og grein- ir. I. flokkur, 12 hefti, kostar $1,25. j (-)t 7 hefti er I prentun. Sex heftin, tielmleið sem úf eru komin, kosta $0.65. Send ,T. K. Jónasson og kona hans frá iglunes P. (). voru stödd hér í lænum um helgina. Þau höfðu erið að heimsækja kunningjá sína við Winnipegosis og voru á pósílrttb heint-'sfrá útgefanda livert sem er. * í Rökkur verða margar smásögur frá stríðinu og í ritinu verða frarnvegis inestmegnis sögur. — Hver sá, er sendir útgefanda nöfn fimm nýrra áskrifenda, fær eit eintak af fyrsta flokki ritsins í launaskyni. eða. ef bað er tekið fram — II. flokk. 12 hefti. Hver sá, er sendir útgefanda nöfn þriggja nyrra áskrifenda, fær eitt eintak af “Útlagal.ióðum” í launaskyni. Not- ið ofanskráð boð, sem aðeins gilda til 1. ágúst þ. á. — Skrifið iitgef- anda: A. Thorsteinson. 706 Home St., Wpg. K. P. Ármann frá Garðar, N. T)., ieit in» á skrifstofu Heimskringlu s. I. mánudag Hann kvað upp- skeruhorfur góðar í sinni bygð. Mr. Ármann hélt suður aftur á þriðju- dag. T.á’inn er hér i bænum Þorsteinn Guttormsson smiður. Hann var bróðir séra Guttorms Guttormsson- ar. Talinn hinn mesti dugnaðar- og myndarmaður. Árni Eggertsson þingtnannsefn! sem suinir segja reyndar að óhætt sé strax að kaiia þingmann, bið- ur að geta þess, að hann hafi fund ið. Annars kvað hann sér hafa lið- ið þar vel, og ber alt útlit hans þess vott, að svo hafi verið. Um framtíð sína kveðst hann ekkert geta sagt annað en að hann skrif- ar á málafærslupróf sitt í nóvem- ber í haust. halda því fram, ef ganga ætti að því sem vísu að sagan væri sönn. En sem betur fer er hún það ekki. Skopsögur er líka auðvelt að smíða um fleira en “þéringar”, og meira að segja sannari en þessi á- minsta saga J. E. er. T. d. um hina helgu vandlætara á meðal vor Vestur-Ilsendinga, sem sífeít eru að vanda um við aðra menn, af þeirri einni ástæðu, að það er orðin venja, eiyhefir ekki verið á neinum sanngjörnum ástæðuin bygt eða skynsemi. Að því er síðara atriðið snert- ir, er ekkert við það að athuga irá vorri háffu. J. E. felst á, að þéringar séu réttmætar í bæninni “Faðir vor”. Vér héldum því einnig fram, og var því óþarft fyr ír J. E. að vera að reyna að sann- færa menn um það, að það sé sanngjarnt að beygja sig fyrir “hefðinni”, sem komin sé á í því efni, og sem ekki megi brjóta í bág við, vegna þess að í bæninni sé um háleitt mál að ræða. Hon- um finst, eins og þá á stendur. meira að segja “kristilegt” að þéra. Viil ekki að fyrir neina muni sé haldið um sig, að hann scgi “Faðir minn”, heldur “Faðir Hvað skyldum vér hafa kkemtisainkomá stúlknanna * í í Goodtemplaraihásinu á Sargent á J Sambandskirkjunni s.l. þriöjudags- fimtudagskvöldiö kemur. Eundur sá, er hann ætlaði að hafa þar föstudagskvöld, fórst fyrir vegna | ^nsson stýröi þess aö ljós bæjarins voru f lama- sessi 'eftir fellibylinn. Árni segir. kvöld var hin vandaðasta og rausn- arlegasta í alla staói. Miss Krist- amkoinununi. Gat hiTn þess, aö ' þeim, sem skeniti- -krána hefðu búið út, hefðT korniö að bæði sitt andlega ijós og Ijós, sainan um að hafa ekki ræður á bæjarins skuli tiitekna kvöld. loga þar þetta f vikunni setn leið kom hingað henni, því fólki myndi finnast of lieitt að sitja undir þeim! En skemtiskráin var sairit hin bíizta. Voru meðal annars sungnir ein- til borgarinnar yfirræðismaður; söngvar at Mrs i)aiman, Miss R. (Consul General) Dana í Canada, Mr. P. Schov frá Montreal: er hann 041, jafnframt fulltrúi íslendinga, því eins og kunnugt er hafa Hanir á hendi utanríkismál f.vrir konungs rikið fsland. Kom iiann hingað til lands í októberinánuði árið sem leið. Áður var hér yfirræðismaður I)ana kanadiskur maður. Hann er að ferðast í því augnamiði að k.vnna sér hag íslendinga og Dana í Vestur-Canada, samkvæmt ráð- stöfun dönsku stjórnarinnar. • Var hann hér xim kyrt í fjóra daga; heimsótti hann íslenzku vikublöð- in, Jóns Bjarnasonar skólann, skoð aði kirkjurnar og kyntist hér all- mörgum íslendingum. Er hanrí maður hinn viðfeldnasti. Hann fór skemtiför ofan til Gimli miðviku- daginn 21. þ. m. ásamt vísi-konsúl ólafi S. Thorgeirssyni. Leizt dion- um ]>ar vel á sig; en einkum þótti honum mikið til koma gamal- inennaheimilisins. sem hann heim- sótti og neytti þar kvöldverðar. Hann skýrði oss frá, að hann væri í samningaumleitan við Canada-j stjórn um að Lslenzkir togarar, sem Hennannsson og séra Ragnari E. Kvaran. Atik þess píanó-, hom- og fiðluleikur. Og á eftir þessu öllu kaffi og “Grand Mareh” f samkomu- salnum. Alt var þetta ókeypis veitt. Ef engir hafa f hjarta sínu blessað ’stúlkurnar þetta kvöld fyrir þessa skémtun alla, erum vér illa sviknir. Herbergi til leigu. l'ppbúið herbergi á sanngjörnu verði til leigu, á góðum stað rétt norðan við Sargent. Loigjendur snúi sér til Mrs. S. B. Brynjólísson, 623 Agnes St.. Wpg. kemur oss ekkert á óvart svo mik- ili smekkmaður sem J. E. er. Enj hvers vegna hann var þá í grein j Hannesar stutta, að fella dóm á þær og þá, er þeim fylgja, kemur undarlega fyrir. Sú eina ástæða, i er vér getum gizkað á að til sé fyrir því er sú, að það sé líkt far- ið með höfuð sumra manna og haft er eftir karlinum um hljóð-1 færið: “Það er margt skrítið í harmóníinu.” Master Dj ers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. 1 Ladies Suit Frenoh Dry j Cleaned..............$2.00 iLadies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s guit French Dry Cleaned .............$1.50 1 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. I.oðíotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. Ch. Paulson, ráðsmaður. U>< I \ i í i i Beztu vörur á lægsta verði. Siam Rice, 2 lbs.......13c Gold Soap or P. & G. Naptlia ÍO lbs...............55c 3 for 25c, 100 in case ..$7.50 Raisin3 Corn Starch, 3 pkgs.....28c Del-Monte Seediess 10 oz Tea- pkg. 23c, 5 pkgs.....$1.13 Finest Bulk Tea, lb.....65c goap Orange Peko bulk Tea, lb. 48c ^ 'Biue Ribbon. Nabob, Salada Royal Crown, 4 m carton 24c T • . m or Liptons Tea, reg. 60c, 30 cartons m case....$o.40 special lb.............52c EGG UTAN AF LANDI ERU KEYPT. Þið sem pantið með pósti, biðjið um nýjan verðilsta, sem út er,i gefnir altaf af og til. Glenrose Grocery Co. | Cor. Sargent og Lipton St. vor við þetta að athuga, þegar það var einmitt það, sem haldið var fram í grininni í Heimskringlu um þéringar? Ennfremur gefur J. E. í skyn, að sér þyki það fegurra ritmál, að þéra, og að hann hafi áður skrif- að um það í Heimskringlu. Þetta w ONDERLAN THEATRE D UlflVIKUDAG OG FVMTUDAGi BETTY COMPSON ii- “GREEN TEMPTATION”. FOSTIJBAG OG L.AUGAltDAG< Viola Dana in “THERE ARE NO VILLIANS” MANUDAG OG ÞRIÐJIJDAGi Dorothy Dalton in “CRIMSON CHALLENGE”. 3 Great Pictures. BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A568J Sendið rjómann yðar tiJ CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu •‘£ú bezta rjómabúsafgreibsla í Winnipeg’' — hefir veritS loforO vort vib neytendur vöru vorrar í Winnipeg. Ab standa vlb þat5 loforö, er mikiS undir því komiö ab vér afgreUSum framleiöendur efnis vors bæbí fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru riön- ir viö stjórn og eign á "Clty Dniry Ltd”, ætti aö vera næg trygging fyrir góöri afgreiöslu og heiöarlegri framkomu — I*átiö oss sanna þaö i reynd. SKADID RJÖÚIANN VDAH TIL VOR. CITY DAIRY LTD., winnipeg, man. JAMES >1. CARKITHERS, President and Mnnnglng Director JAMES .W. HILLHOt'SB, Secretary-Treanurer Wonderland. Þú mátt okki við því að fara á tnis við neitt af því. sem sýnt er á Wonderland ]>cssa viku. “Green Temptation”, seni sýnd verður á miðvikudag og fimtudag, er saga, aem öllum l>ykir mikið til koma. af lífinu í París, og leikur hin al- kunna leikkona Betty Compson að- alhlutverkið. og af mikilli iist. ““There are no Villians”. sem leik- hér eru til fiskiveiða. fengju að jn verður á föstudag og laugardag, lenda hér við iand án þess að cr gijemti.Saga. Viola Dana leikur horga toll af afla sfnum innan-' j>aiT kv'eiv-leynilögregluþjón of iist horðs. Þvf er 'þannig varið. að mikii]i_ “Criinson Challenge” á Canadastjórn krefst að þeir borgi ! lmimidag og þriðjudag. með hinum toilinn um leið og þeir lenda, en * ieikara Dorothy Dalton, mun tollurinn er borgaður þeim aftur einnJg mörguin kært að sjá. ekki til baka. þegar,þeir sigla frá landi,'einung|S ejtt gkifti, heldur nokkur áð undanteknum litlum ómaks- j kröid framvegis. iauoum, sem stjórnin heldur eftir. | ___________x____________ EVa íslendlngarnir óánægðir yflr því fyrirkomúTagi, þvf þeir munu, ekki selja afla sinn hér við land. Stutt athugasemd. , Um hina löngu grein Jóns Ein- Picnic sunnudagaskóla Sambands- ; j .. i • LJrrncrar .afnartar, mm MM var f Klld..-."»»?" ' Lofíberg. ui«1þennisar ari Park s.l. laugardag, var hið mætti margt segja. bamt skal her skemtilegasta. Ungir og gamlir ekki gerð nema stutt athugasemd skemtu sér þar við allskonar leiki yjg hana. frá ki. 10 um morgnninn og fram á þag sem j £ færjr til sem á- kvöld. Veður var hið ákjósanleg- stæður , mót; þéringum, er aðal- asta' ________ lcga þetta: 1) Þa<5 er ilt að tala Prestarnir séra Rögnv. Péturs- svo saman á “þéringamali , að son, séra Ragnar E. Kvaran og séra ekki verði skoplegt. Faðir vor Friðr. A. Friðriksson fara í þessari hlýtur að vera undan skilið vegna viku austur til Andover. Mass., til , $$ ag ajt "gru vjsj stendur á þess að sitja prestafund, er þar F ^ x , , , ,.rnt!.|<.~fT11’ hefir verið efnt til. Verða þeir um M en da^.§ nnlfalse™- hálfan mánuð í hurtu. 'Um fyrra atnðið smiðar J. L. ------------- Iangt samtal, og er það goð skop- saga í sjálfu sér. En ef það á að sanna, að ekki sé hægt að halda 1 greininni “íslenzkur námsmað- ur útskrifast í Boston”, í síðasta blaði, misprentaðist nafn seinnj upp; samtali, þó þérast sé, nema konu Sigurðar Oddleifssonar Hún ; ð sjáifan sj að athlægi, þá var sogð heita Guðný, en átti að 6 ... * ■ vera sogð heita Guðný, en átti að! ,.y , . . ^ ,* .... » , i , ...a Guðlaug Vigfúsdóttir. Hlut- í skjoplast það með ollu. Islenzka aðcigendur eru beðnir afsökunar á þjóðin notar þermgar .ullum ret- þessu. um. Og hún hefir til þessa getað hagað svo orðum, að ekki hafi þótt neitt fávizkubragð að, og engin ástæða hefir verið til að Til borgarinnar kom þann 20. þ m. Edwin G. Baldwinson frá Har- vardháskólanuin, þar sem hann - , , , 4 hefir dvalið síðan í september f j hneykslast a þvi. Af þvi ao grein fyrra, við aukalaganáin, eftir að J. E. er í hógværum anda skrifuð, hann útekrifaðist frá Manitobahá- skólanum í maí í fyrra. 0 Honum þótti að því leytí vistin þar ströng að mjög rikt er gengið eftir því, að nemendur beiti öllu kappi við núm- Samk amkoma. Undir umsjón Stórstúkunnar 1 Manitoba, I. 0. G. T., og annara bindindisfélaga hér í bænum verður samkoma haldin í River Park laugardagánn 1. júlí og byrj- cr kl. 2 e. h. Þar verða kapphlaup, leikir, ræðuhöld og ýmsar aðrar skemt- anir, og verðlaun gefm þeim, er fram úr skara. Öllu bmdindis- sinnuðu fólki er boðið. Pláss undir þaki fyrir mörg hundruð manns, ef að rignir. — Inngang- ur ókeypis. ætlum vér honum það ekki, að hafa verið að sýna, að samtal Is- lendinga gerðist eins og skopse.g- an gefur í skyn. En þó mætti The“R” Groceteria 302 NOTRE DAME AVE. Phone A 8825 — Winnipeg, Man. STOP — LOOK — READ. Sugar, 10 Ibs..........74c Finest Creamery Butter in prints................30c Strictly Fresh Eggs, a doz. 24c Blue Ribbon Tea, per Ib. . . 53c Nabob Tea, per Ib. •. 53c Salada Tea, per Ib.....53c Burdick’s Home made Marma- lade, 4 lbs. tin . . .... 63c StraWberry Jam, 4 Ibs pail . . 65c Delmonte Peaches, 3 tins for 77c Delmonte Pineapples, 3 tins 95c Delmonte Appricots 3 tins for 77c Delmonte Peaches, ’ tins for 77c Griffin Seedless Raisins, pkg. 22c Seeco Hand Cleaner, 2 for .. 25c Gold Standard Jelly Powder, 3 pkgs. for...........25c All Country Orders Shipped at oace. Verzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á “Success” skólann. "Succe.ss" ei’ léiðandi verzlunar- skóli f A estur-Oanada. Kostir hans frain yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætmn stað. iHúkrúinið er eins gott og iiægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið Jiið fullkoinnasta Kensluáhöld liin l>eztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir í sfnum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna míkiu kemst f neinn samjöfn- uð við “Suceess” skólann í þessum áminstu atríðum. KENSL17GREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikníngur, málfræði, enska, bréfaskrfftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrír þá, sem lftil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til l>ess ætiaðar að kertna ungum bændnm að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög f við.skiftum, hréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald. æfingu í skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrit- stofustorf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar nátjis- greinar læra hjá oss, eru hæfir ,til ,að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: 1 almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fvrir mjög sanngjamt verð. ÞeWa er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminat. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í þvf efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Ruceess” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum iæri- sveinum vorum góðar stöður dag- lega. Skrifið eftir upplýfttngum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. Œkkert samhand við aðra verzl- una'rskóla.) Þar sem að sól og sumar er nú komið, ættirðu að fá ]>ér KODAK til ]>ess að taka myndir af inönn- uin, leikjum, landslagi eða húsum, sem líta svo vel út að sumrinu, þegar grösin eru í bióma. Kodaks kosta $6.50 og þar yfir. Brownie myndavélar $2.50 og yfir. Sendið eða færið okkur beztu myndirnar til að fullgera þær. — Gott verk. .Fljót afgreiðsla. DUFFIN & CO. LTD- 472 MAIN STREET Til söitt 40 ekrur af landi með byggingum, mitt í íslenzku bygðínni á Point Roberts, Wash. Yfir 8 ekrur hreinsaðar og mestalt plægt sfðast liðið vor. Söluskilmáiar mjög vægir. — Upplýsíngar gefur þeim sem óska J. J. Middal, 7712 12th Ave. N. W. Seattle, Wash. h38—41 THE HOME OF C. C. M. BICYCLES Miklar blrffliir a5 veija flr. allir Utlr, ■tærtílr og gerUlr STANDARD Kven- eða karlreiTJhjól — — — H5.W ! CL.EVEL.ANÍD Juvenlle fyrir drengi eCa stúlkur $4T).(W “B.” gerð fyrir karla eóa kouur 955.66 i “A” ger'5 fyrir karla eóa konur $65.66 “Motor-Bike” .... .. — .- »70.0« I LltitS eitt notuö reitihjól tri $20.00 irpp Me» lítllll nUSurborgun vertlur yBur i sent reHJhjóI hvert á land sem er. Allar vlCgertíir ábyrgstar, BICYCLE SALES CO. 4«.-. PORTAGE AVE. Phone She. 5140 Sargent Hardware Co. 802 Sargent Av*. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. i Vér flytjum vörurnar helm tll yðar tvisvar á dag, hvar som þér eigið heima í borginni. Vér áhyrgjumst aS gear alla okkar viðskiftavini fulikoimlega ánægða með vörugæði, vtörumagn og at- grelðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp- tylla óskir yðar. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faðir Chrismas:— Mig langar að láta menn vita, hvernig guð hefir læknað mig fyr- ir bænir þínar! Eg var blind. Læknar sögðu mér að ejónin væri mér algerlega töpuð. Það var hræðiieg tilhugsun. Að lifa sjón- laus er ein mesta raun mannanna. Eg hafði oft heyrt fólk segja, að guð hefði læknað það fyrir bænir þínar. Bað eg því systur mína að fylgja mér til þín. Og þegar þú hafðir stutt hendi á augu mín og beðið guð að gefa mér sjónina aft- ur, brá strax svo við að eg sá dá- lítið. Eftir stuttan tíma var sjón- ín orðin það góð, að eg gat gengið um strætin úti einsömul. Og nú get eg lesið, saumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng- ið fulla sjón. Þeir, sem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrir þessu, ef þeir vilja, hvenær sem er. Mrs. MARY RICHARDS, 103 Higgins Ave. Winnipeg. Mr. Chrismas er nægja að skrlf- ast á við sjúklinga eðá að heim- sækja þá. Ef þér skrifið sendið um- slag með áritun yðar á og frímerkL Áritanin er: 562 Corydon Ave., Winnipeg. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.