Heimskringla - 09.08.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.08.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRÍNGLA. WINNIPEG, 9. ÁGÚST, 1922. Islendingadagsmiríni flutt i Winnipeg og Gimli Minni Vestur-íslendinga Flutt i Winnipeg Islendingadaginn 2. ágúst 1922. Af Dr. G. J. Gíslasyni. MINNI ISLANDS. a, ik % * Heill þér, drotning liárra tinda,f heiðra nátta, undramynda; \ sagna-auðc/a sólarcyja, i sviphrein þú í minning skín. ^ Jöklaennið breiða, bjarta, j J i,j blómskrúð dala, eldsins 'hjarta seiða luiga sona’ og dcetra sceinn yjir — heim til þín. . \ - «1 Þú átt inargt hins göfga — glcesta, ?i gidli betra, tignarhcesta; fegurð mikla’ á mar og láði, • tniðrar luetur röðulsýn, ' i'] J . » lóukliðinn, lœkjaniðinn, < i „• lögin þýðust — sumarfriðintt, H -‘fr 1' fossaótna, hörpuhljótna; hcima sólin bjartast skín. Alt hið kcersta, ccðsta incsta, alt hið stœrsta, lucðsta, beata frá þér, œttjörð, hlotið höfum; hclgað skal þer líf og blóð. Þroska andans, orku handa, aðri þrá til sólarlanda okkur gafstu’ að erfðuin, móðir — cettargullsins mikittn sjóð. Hlýjum rómi, Ituga klökkutn, hjartans ómttm Ijúft vér þökkum gjafir þínar giftusamar; glóa tár um margan hvarin. Gceðalattdið, guð þig blcssi, glceði, lífgi, prýði, hrcssi. % Verndargyðjur vorsins sanna vefji börn þín geisla-arm. ... 1 j \ % » , V? .V ■* Cv :id ;;r—' « Yfir hafið hönd vér réttum; ’ * heiðurskrans þér, móðir, fléttum l dýrstum rósum, liljunt Ijósttm; leggjum þér að hjartarót. ' JðM Heitum cctið hcilagt geyma nm hjartans málið, — aldrei gleyma cettargöfgi, söngvuttt, sögum, scekja jafnan röðli mót. d " & iÉOLJT Richard Beck. MINNl VESTUR-ISIMNDINGA. ’U. — rr Þér Austmcnn þessa okkar nýja lands, — með öðrum minnum — sýnist ekki' úr vegi að fœra ykkur knýttan heiðurkrans, í kvceði’ á vorrar þjóðar ttpphafsdegi. 1 vlking fyr þér fórtið yfir haf, með friði þó, en ei með voþnabraki; þér báruð aðeins stuttan vonarstaf, en stóran poka af hrakspám líka’ á baki. AJ :'*3I .. iJ ♦ ♦ ♦ K I ♦ | í í A stokk þér höfðuð stigið, — unnið heit, * með sterkum vilja og frclsisþrá í liuga til Vesturhcims að leggja’ í gcefuleit og láta cngar þrautir ykkur buga. Þá komuð hér, var kímt að “Icclandcr” og kastað til lians stundum hoeðnisorðum, Þcir vissu’ ci hvcrn þar hittu fyrir sér, sem höfuðprestar Gyðinganna forðum. En svona fór, þótt sýndist byrjun veik, til sceta rutt þér hafið ykkur kringutn. Og sá hlœr best er síðast hher í leik. Það sannaðist a Vestur-Islendingum. Því aldrei varð á ykkar framsókn stans, að einu marki kcptu sál og hcndur. Nú ckkert þjóðkyn þcssa mikla lands að þroska og tncnniiig frarnar ykkur stendur. Þér futtduð gull og cigið nti þann arð, þér eigið Jiallir, fé og stórar leiidur, þér eigið tnargan afrekstnann, scm varð að atgcrfi otj> hcefilcikum kcndur. Þér cigið gull, — það gull, cr auðgar sál og gulum málmi’ cr langtnm arðsamlegra, sá fjársjóður er ihóður vorrar tttál, það málið, scm er ollum tungutn fegra. » i . 'J ■ V. 1 'Ht J ■p S -i Að annast það, er ykkar skyldugjald. Vér aumkvum þá, cr slíkum dýrgrip týna, scm fáir inunic, — cn fari þcir guði’ á vald, er fyrirlita gömlu móður sítia. Sú ósk cr bezt, scm á við þessa stimd, að ykkar vari dáð óg hugvit slinga. Að manndóttiseðli’ er elur drcngskapslund sé œttarfylgja Vestur-lslcndinga. Þorskabítur. % ,r- M W *te J nr • -* m i. 'W •- 'V »- u->jt IvW' % • b. MINNl CA'NADA. Þegar minst er ttutnna merkra í orði og verki, þcirra er óðöl atidans áttu bcrði’ og veittu. Höfðu þrck að þola þrautaregn, og gcgna (cfidagsins önnum eins og skyldan krafði. Menn, setn hugsjón hárri helga líf og anda; Æmm lögmál lifs og dauða lcera og skilja bceði; rétta liönd til hjálpar 'l hvcrjum lítilmagna, þótt þeir fals og fláttskap 5 fái helst að launum. T f ♦ Kjósa heilutn huga ’ heldur að báli fylgja svívirtum og scerðum 1 ' sannicik tötrum kladdutn. En við gttllnu gjaldi, ginningum og véluin, .T *", • a > 41 i* . ,"3. t selja sál og inaniidóiii silki skreyttri lýgi. Stjórna œsturn ölditm eigin tilfinninga. Vanaus tízku tildur telja létt á mctum, þykir frcegð að falla fyrir málstað sannait. Sjá, á lofti’ er syrtir, sól á bakvið skýin. *• r- f '"‘•••■*’' *■ ,i * r " n “ n' ■ * % -M'- í I m. X i I r JH < w í Þegar minst er manita tnerkra í orði’ og verki, , þegar sannorð Saga safnar frtegum nöfnum, óska’ cg fremst að finnist, «Fóstra kccr! xtm aldir, auðlcgð þín hin ceðsta, afrek slikra sona. -... . H-J- Leó* r.>t m* % r. p-i MINNI CANADA. (Flutt að Gimli.) n * r- 1 ... . m Hýrleita hciðríkjustorð, " ’Jt*- r.‘ hlaðitt með allsncegta borð þeiin, scm að 7,'ilja þér vinna og vcginn til sjálfstœðis finna. V ' 1'| Vertu sparsöm á bcnjar ng blóð, ’"V \ brciddu frið yfir aldanna slóð. Vertu réttlát t orði og anda, lát ei okurvald sál þinni granda. l’.. Frjálsborna forystitþjóð, *. mcttu frclsið þiitn einasta sjóð! Vertu smáþjóð t löstum og lýgi, en lcitaiidans skjöldur og vígi. Rörnin þin alstaðar að, — eiga sér friðhelgan stað við skrúðbrjóstin skóglunda þinnu og skjólið gegn nœðingnmn finna. Fóstraðu œskunnar eld út yfir motgtin og kvcld. Brekdu hvcrt hálfverk á báli, — rejstu borgir úr hugfcstu stáli. Legðu’ yfi/ landncmans gröf Ijómandi minninga tröf. Vertn takmark hins útskygna anda, — ítitynd. göfgustu. franitíðurlanda! Einar P. Jónsson. •** .<1 I ♦ w» ♦ m ♦ ♦ f.fi Í: ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Eg hefi veriS beðinn að mæla fyr- i • minni Vestur-Islendinga. En, þar eS eg er sjálfur Vestur-Islendingur, og þar af leiðandi málinu töluverfr skyldur, viröist það vera fremur erf- itt verkefni aö Ieysa af hendi, svo að vd fari. Þaö, sem helzt bætir úr þessuin vandræöum, er það, aö eg hefi meiri hluta æfi minnar dvalið svo langt frá stöðvum Vestur-Islend- inga og þess vegna tekið svo lítinn þátt í starfi þeirra og vandantálum, að eg ætti af þeirri ástæöu að geta mælt fyrir þessu minni sem óviðkom- andi maður. En af þeirri sömu á- stæðu verð eg að biðja ykkur fyrir- gefningar á því, að nú er vestur- islenzkan mín orðin mikið verri en vestur-íslenzkan ykkar, og sannast þannig á mér gamla máltækið, að ‘■Jengi getur vont versnað". Flestir hátíðisdagar eru í sann- leika minningardagar. Þetr eru ætl- aðir til að minna á einhverja stþr-, merka viðburði eða einstaklinga, til þess að varðveita frá gleymskunnar djúpi þýöingarmestu stórvirkin og göfitgustu eftirdæmin, og til þess að halda þeim á lofti, svo þau geti orð-j io Ieiðarstjörnur komandi kynslóð-j um. ]>etta á sérstaklega við um þióðhátíðir, og annar ágúst er nú orðinn okkar vestur-íslenzki þjóð- hátíðardagur. Það, að við eigum slikan dag og ertim nú saman komin til að halda ltann hátiðlegan, er bezta sönnun fyrir því, að vér höfum sam- eiginlega einhvers að minnast, ein- hvers, sem við álítum að ekki megi gleymast, og seni við viljum halda á lofti til leiðbeiningar fyrir samtíð vora og framtið. Þegar maður hlustar á jafn ágæta minningarræðu ttm Island og vér höf- urn heyrt hér í dag, finnur inaður, hve eðlilegt það er, að þeini, sem al- ist hafa upp á gainla landinti og eiga þar endurminningar æsku sinnar, er. þ;.ð svo ástkært og ógleymanlegt. En hitt er nierkilegra, ab viö, sem kom- unt hingaö börn að aldri eða vorttin fædd hérna inegin hafsins, skultim lika finna til þess, að við elskum það mest allra landa. , Hvernig stendur á þvi, að F’jall- konan er okkur öllum svo kær ? Er það af því, að hún á svo stórmerki- lega sögu og hefir svo dásamlega yf- irstigið harðindi, harðstjórn og alls-’ konar þrautir ? Er það vegna þess, að hún átti í fjögttr hundruð ár það írjálsasta lýðveldi, seni nokkurntíma hefir til verið hjá nokkurri þjóð? Er það vegna bókmentanna hennar á- gætti bæði að fornu og nýju, vegna fornsagnanna ógleymanlegu, sem vakið hafa svo mikla eftirtekt uni allan hinn mentaða heim. Er það vegna málsins, hins “ástkra og yl- hýra”, seni er “allri rödd fegra”? Fða er þaö vegna náttúrufegurðar- innar hennar dýrðlegu, sem enginn gettir fyllilega með orðum lýst og ekkert annað land fær við jafnast? Nei, ekkert af þessu gæti koniið okk- ur til að halda árlega þjóðhátíð í minningu hennar. Sagan, bókment- tirnar, málið, náttúrufegurðin, alt I þetta vekttr aðdáttn vora og glæðir httga vorn. En yér elskum Island af því aö það er ættland okkar, af þvi aö vér höfum tekið ástina til þess aö ei fðum. Hún á rætur sjnar í- okkar insta eðli, og er okkttr eins eðlileg og ástin til okkar eigin foreldra. Þetta hlýtur lika að vera aðal á- stæðan fýrir þvi, að vér eigum þjóð- einismál og þjóðernisfélög, fyrir allri j okkar baráttu til að viðhalda islenzktt þióðerni í þessu landi, svo lengi sem j attðið er. En þáð er ekki eina á- Stæðan. Atlir vita og viðurkenna, j hve mikið gott og göfugt okkar is- í lenzka þjóðerni hefir að geyma. En ! þeir, sem bezt kuntiá að meta ágæti 1 þess, og hve dýrðlegur fj'ársjývður það I er, vilja með engtt möti, að það gfat- itV, af þvi að þá langar til, að það j geti orðið einn þráðtir i hinitm ame- ríska þfóðernishjup; þráðttr, sent ! verði bæði traustur og fagttt, og .sem • bezt haldi, þegar mest reynir á; en j ekki slitróttír spottar, sem slæðast i hingað og þangað ínn i hið hérlenda þjóðlif, án þess að veröa aö nokkrum notum. I minu heimalandi, Bandaríkjun- færi. En með þeim lögðu þau samt um, er það viðurkent og öllum aug- j undir sig landiö og ttnnu eins aðdáan- Ijóst, að þeirra þjóðerni er aðeins í legan sigttr og nokkurntíma hefir myndun; að það er hvorki enskt eða unninn verið af vikingum og sækon- þýzkt, franskt eða norskt, eða til- ungum, seni sögur fara af. heyrandi nokkritni sérstökum þjóð-j Vestur-íslenzku landnámsmönnun- flokki. Heldur verði það, þegar þaö um fyrstu er nú óðitm að fækka. En et ftillmyndað, ofiö saman að meira yfir Hfsferli þeirra og starfi, yfir eða minna leyti af einkennum allra endurminningunni um alt það, er þeir þessara þjóðflokka, sem þar búa. Það aíköstuðu, ttm það, er þeir ttrðtt að er því ekki að undra, að þeir menn, þola til að gera okkttr Hfið hærilegra, sem mesta virðing bera fyrir siiini sem yngri vorum, — hvilir sigur- þjóðernislegu aríleifð, og sem bezt Ijómi,, sem seint mttn fölna. Þeir vilja vanda til þjóðernis afkomenda j voru brautryðjendur, og þeir fóru sinna, beiti til þess öllum kröftum,, ekki i neina króka, heldttr ritddu veg- hver i sinu lagi, að þeirra sérstöku inn yfir hvaða ófæru sem fyrir varð, þióðflokkar haldi saman nægilega beint í áttina til hetri Hfskjara og feg- lengi til þess að gróöursetja þar alt urri framtíðar fyrir afkomendurna. það bezta, sem þeir hafa að erfSum j Vér ættum aldri að vanrækja að tekið. Þeir vilja, að það fái sem minnast þeirra á hverjum Islendinga- dýpstar rætur í framtíðarlandi þeirra, j dcgi með þakklæti og lotningu; og og beri sem blessunarríkasta ávexti mttna, “að ekki var urðin svo greið fyrir afkomendur þeirra og hið ame- ti! áfangans, þar sem vér stöndum”. ríska þjóðfélag. | ____________x____________ Eg er sannfærður um, að þetta •sama vakir fyrir þjóðernismönnum okkar og öðrum Vestur-Islendingum. SHk ást til ættlandsins getur aldrei verið til að rninka eða hindra ást okkar og þegnhollustti við landið, sem orðið er okkar fósturland. Sá, Sem er gott barn stnti foreldri, verður líka gott foreldri sínum hörnum. Sá santi eiginleiki, sem kennir einstak- lingnum til að heiðra land feðranna, kemur honum Hka til að elska land niðjanna — hans og þeirra framtíð- arland. Eg sárkenni í brjósti tim Island. Heiðurslaun. Nýlega hefir stjórn- in brezka veitt jslenzkum sjómönnum heiðursviðurkenningu fyrir góða fiamgöngu. Hefir hans hátign Breta- konungur — eftir tíllögu Board of Trade i London — sæmt Ástráö Ol- afsson á Patreksfirði silfurmedalíu og peningagjöf að auki fyrir vask- lega framgöngu viS björgun skips- hafnarinnar af brezka botnvörpungn- um “Euripedes” frá Hull, er strand- , , v , . , . , i aÖi á Patreksfirði 3. marz síðastliðið hvern þann mann eða hveria þa konu, , . ... , , . ,..v ai. — Ennfremur hefir Board of sem tyrirlitur ættland sitt eða þioð- T,, , _ v . v , . , ,v , ! I rade. sænit 2 aðra ntenn, er sérstak- erni, eða la'tur ser hetður þess engti , .. v . , .. , , . , . . ‘cga aðstoðuðu vrð hjörgunma, þá skifta, sem aldrei er gagntekmn at:_, . _ v, . „ ,___, v. , , . ,v j Oíaf Guðbjartsson og Engilbert Jó- ánægju og fögnuði yfir sími þjóð- lega ætterni. En eg kenni mörgunt I hannsson á Patreksfirði peninga- j gjöftim. Stúdcntaskifti í sumarleyfinu hefir studentaráðið hér nýlega tekið upp við nágrannalöndin. Verður byrjaö í stirnar milli Noregs, F.nglands og Is- lands að minsta kosti. Fyrsti íslenzki sinnum meira í brjósti um það land — hvort sein það er Canada eða Bandaríkin — sem verða að taka á móti slíku fólki, og reyna að gera úr því nýta og ærlega borgara. Vestur-Islendingar hafa sýnt það og sannað, að ást þeirra og ræktat- stúdentinn á þessu sumri, Sveinbjörn senti við Island og íslenzkt þjóðerni Sigurjónsson, fer til Noregs í dag hefir aldrei orðið þeim að farartálnia. j með Sirius. Engin þjóð hefir verið trúrri síntt fiamtíðarlandi en þeir. Engir hafa verið fúsari eöa fljótari til að læra ft-ngömaf |æss og siðvenjtir, og engir hafa sýnt því einlægari þegnhollust.t, bæði á stríðs- og friðartímum. A i meðatt á stríðinu stóð, las eg i ame-1 riskti .tímariti, að tiltölulega eftir fólksfjölda, hefðu Islendingar lagt til fleiri hermenn en nokktir annar þjóðflokkur í Canada, Slíkur orð- Dr. Alexander Jóhaiincsson er ný- j farinn áleiðis til Þýzkalands. Flytur hann fyrirlestra á sumarnáutskeiei I norrænu deildanna í Greifswald, um ! istenzk efni. Prófessorunum dr. Páli Eggert ólasyni og dr. Gttðm. Finn- bogasyni, hefir einnig verið boðið á !,þetta námskeið, en óvist um, hvort | þeir geta fariö þangað. Prcntsiniðja scld. — Oddur Björns- stir er sannarlega þjóðarheiður, seni son iirentsmiðjueigandi á Akureyri seint niun fyrnast. j hefir selt prentsmiðju sina Sigurði Vestuf-Islendingar hafa niargt vel, s>’n' sinum °S Ingólfi Jónssyni stud. gert; margt, sent atikið hefir heiður j j,,r- Verður heiti prentsmiðjunnar þeirra og velmegun. Það verður ekKÍ samt óbreytt frantvegis. annað séð, en að hlutskifti þeirra sé nú orðið eins gott og nokkurs annars þjóðfJokks i þessu landi, og framtið- in virðist vera björt og fögtir. Við ættum sanit ekki að gleynta þvi, að kringumstæðurnar vortt ekki æfin- lega svo glæsilegar. Og það á sérstak- lega vel við að minnast þeir-a tima einmitt við slíkt tækifæri sem Jjetta. Vestur-íslenzkar endurminningar ertt ekki gamlar. Þær ná aðeins yfir iiðuga hálfa öld. Það ætti því ekkt að vera erfitt að rvfja þær tipp. Eft- Kvöldskcmtun á Goðafossi. — A leiðinni að norðan síðast gekst bryt- inn á Goöafossi fyrir því, að haldin var á skipintt kvöldskenitun til ágóða fyrir fátæka konu, heilsulitla, og son hennar mállausan. Voru þau á leiö til Reykjavíkttr. — Fátæku konunni áskotnaðist við þetta 320 krónttr. Þorskafli óvenjumikill er byrjaður fyrir viku síðan (ttm miðjan júní) á Eyjafirði, Siglufiröi og jafnvel Skagafirði. Sökkhlaða vélbátar sig á hverjttm degi, en fiskurinn er enn Hrcfnudráp allmikið hefir verið á Fvjafirði í vor. Hafa Hjalteyringar • fengið sér Iítinn hvalaskutul og náð með honum 11 hvölum. Er talið, að ir dórnl sagnfróðra manna og þe'rra sem bezt minni hafa um slíka hluti, ^óttur langt. voru fyrstu tuttugu árin sögut 'kttsr. Það var tímaliil frumherjanna ís- lenzku; timahil, sem reyndi á djörf- ttng og þolgæði; það var hin vestur-1 is'enzka söguöld. j hver hrefna hafi gert að meðaltali Frumbýlingaár feöra okkar i J essu 1000 krónur. Spikið og megruna hafa iandi gáftt örugg og óteljandi dæiili, þeir selt í sveitirnar þar í kring, — *■’■ Pýneltt, að kostir þeir, sent gtröai spikið á 30 attra og megruna á 15 att. f'rnsöguhetjurnar ?v j frægar cg aö-1 pd. og þykir mjög ódýrt. Hefir orð- daanlegar, höfðu aldrei úr rcttum ið að þesstt hin mesta matbjörg norð- gengið. Aldrei hafa þeir komið fram' ur þar, og sóttu menn víða að úr í skýrari rnynd, í fegurri fornablar-. Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum Ijóma, en einmitt þá, þegar þvraitirn- hrefnu til Hjalteyrar meðan veiðin ar vortt mestar og baráttan hörðiist, var stunduð. við alla þá margvíslegu Örðt.gleika, 1 Svartfuf]hvem V;K Drangey á sem frttmbyggjarnir urðtl að yfirstiga • .. ... c. .„ , v - J Skagafirði hefir venð i vor með at- eða devja að.öðrum kosti. Að vera | _ . , . .. ■J • , . ; brigðum nnkil. Segja þetr, setn ut- mállattsir örcigar t framandi landi: j ... . ( vcg eiga við eyjttna, að sjaldan mttnt að berjast við drepsóttir, hungnr«og . ’ . .* .. v , 1 . hafa vetðst eins mikið a einu vori t kulda; að þræla verstu vitim ogl . svðasta mannsaldrt og nti. verða oft að þola fyrirhtningu þeirra, sem innlendir þóttust vera og cig- 50 ára afniieli Sauðárkróks var hald- endtir landsins. Alt þetta höfðtt for- ið af Skagfirðingum 17. júní og fór^ eldrar okkar við að stríða. Þatt gengujhið hátiðlegasta frant, að því er sím- brynjulaus í bardagann, og bántj aG er að norðan. Var veður hið feg- hvorki sverð né skjöld. Þau höfðtt ursta og fjötmenni gifurlégt. Sóttu ekki önnttr vopn en axir og skófkir, menn fagnaðinn viðsvegar að úr I potta og pönnur og Snnur vinnuverk- Skagafirði og jafnvel víðar. Hófst

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.