Heimskringla - 09.08.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.08.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLÆ WINNFEG, 9. ÁGÚST, 1922. Se6O9OMCSSSðS0ðCOaS0»SðSð0SO9S»XOÓ99«! Hinn síðasti Móhíkani. Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. lidseosoceeoecosccccocoooeccceccecesooeo: “Já, þar mistum viö líka Sfxjrið, og viö hefðum naum- ast fundið hina réttu leið, ef við hefðum ekki haft Unk- as. En svo völdum við þann veg, sem leiddi inn í villi- skóginn, því við áliturn — og það alveg rótt — að hinir hefðit farið þá leið með fanga sína. F.n þegar við höfð- um fylgt stignum margar mílur, og ekki fundið einn einasta kvist brotinn. eins og eg hafði bent á. var eg kominn að því að gefast upp — einkum þar eð öll sporin voru eftir gönguskó.” “Húronarnir voru nógu forsjálir til að láta okkur hafa samskonar skó og þeir notuðu sjálfir,” sagði Hey- war.d og rétti annan fótinn fram. “Já, það var nógu hvggilegt, og það er þeim líkt. En við vorum til allrar hamingju ekki fæddir í gær, óg við mistum ekki sporið vegna svo algengrar lævísi.” “Hvað er það þá, sem við eigum að þakka frelsi okk- ar?” spurði Heyvvard. “Hyggindtim hins unga Móhíkana. Og þar á ofan því efni, sem eg ætti að þekkja betur en hann,” svaraði Valsauga. “Það er einkennilegt. Viljið þér ekki segja okkur, á hvern hátt það er?” spttrði Heyward aftur. “Jú, Unkas var nógtt djarfur til að fullyrða, að þeir hestar, sem þær stúlkurnar riðu, stigjtt báðum hægri fótunum og báðum þeim vinstri til jarðar á víxl. En það veit eg ekki til að neitt dýr geri, að undanskildur? birninum, og eg get naumast trúað mínum eig*in augum núna, þegar eg sé að það er tilfellið. Eh tuttugu langar mílur fylgdum við þessum sporum.” “Já, það er rétt, þessir hestar ganga þannig. Þeir eru frá ströndum IS'avragai>fjarðarins, og artt nafrikunnir fyrir dirfsktt sína og lipurðina 't hreyfingtim, af því þeir l.afa þetta einkennilega göngulag. Það er annars ekki injög sjaldgæft, að aðrir hestar læri það lika.” “Þetta getur satt veriðj sagði Valsattga, sem með ná- kvæmni hafði hlustað á þessar skýringar. “Þvt þótt eg sc hvitur maður' í báðar ættir, þekki eg betur hirti og bifur heldur en burðardýr.” blær hvarf í rökkurditnmuna, sem benti á, að dagurinn var að kveðja. Meðan systurnar sátu á hestum sínum og horfðu inn i milli trjánni, til að feyna að sjá hinn gylta blæ, er sólin lagði á trjátoppana, snert Valsauga sér snögglega við og sagði: ^ “f'arna sjáum við merkið, sem sýnir mönnunum, að það er timi kominn til að leita hvíldar. F.n nóttin okkar líðttr fljótt. Undireins og tunglið sýnir sig, verðum við að leggja af stað aftur. Eg inan nú, eftir á að hyggja, að fyrsti bardaginn, sem eg tók þátt í, var hér í grendinni og við bygðum hér bjálkakofa til að verjast þeim þursum. f.f mér skjátlast ekki mjög mikfð. þá sténdur hann lítinn spöl héðan ti' vinstri handar frá okkur.” Án þess að biða eftir nokkru svari gekk veiðimaðurinn inn i þéttan kastaníurunn, eins og sá, sem eftir hvert skref væntir að finna það, sem hann leitar að; hann beygði ínjóu greinarnar sifelt tit hliðar og skygndist um. Og minni hans brást ekki. I’egar þeir höfðu gengið nokkur httndruð skref i gegnum kjarrið, komu þeir í rjóður með litilli grænni hæð, og á henni stóð hið áðurnefnda hús. Það var nú orðið mjög hrörlegt; þakið var fyrir löngu fallið, en stóru bjálkarnir í veggjunum stóðu enn, svo það var þó að vistt vörn gegn óvinum. Þau Heyward hikuðu fyrst við að fara inn i þessa tóft, en Valsauga og Indíánarnir fóru strax inn, ekki af því. að þeir væru hræddir, heldur af eintómum áhuga á að vita, hve gagnlegt það væri. Þegar þeir komu út aft- t:r, vortt svsturnar komnar af bakí, og nú hlökkuðu þær til hvíldarinnar þenna svala kvöldtima. Til kvíða ftmlu þær ekki. þar eð þær álitu sig svo vel geymdar, að gól skógardýranna gæti aðeins truflað ró þeirra. Heyward var aftur á móti meira hikandi, og þegar um. Að því búnu var safnað saman í hrúgu kvistum, grasi og visnu laufi, handa þeim að liggja á. Með þesstt var alt undirbúið, svo stúlkurnar gátu geng- ið til hvíldar, þegar þær höfðu neytt dáHtillar hressingar, og litlit siðar lágu þær á hinu ilmandi bóli. Heyward hafði á meðan búið um sig til að vera á verði fyrir utan. Fin þegar Valsattga sá, hvað hann ætlaði sér, benti hann rólegur á Chingachgook og lagðist sjálfur á grasið. “Attgu hvita mannsins eru of þung og of sjóndöpur til að vera á verði nú. Við skulum sofa; Móhíkaninn er varðmaður okkar.” “Eg var húðarletingi á mínum verði síðustu nótt,” svaraði Hevward. “Og eg þarfnast ekki eins mikið hvíld- ar og þið, sem altaf eruði vakandi. Hvílið þið ykkur all- ir, eg skal vera á verði.” “F.f við lægjum'á rnilli hinna hvítu tjalda herbúðanna, og við ættum slíka óvini og Frakka, skyldi eg ekki óska mér betri varðmanns,” svaraði veiðimaðurinn. “En hér i myrkri villiskógarins er um alt annað að ræða. -Gerið þér eins og Unkas og eg, og leggið yður rólegur til svefns.” Hevward tók nú eftir þvi. að Unkas hafði lagst til hvildar, og að Davíð, sem hafði sviða í sárinu, sökum hinnar erfiðu göngu, hafði farið að dæmi hans. Hann vldi nú ekki tala meira ttm þetta og lét sem hann ætlaði að hlýða. Með bakið að vegg bjálkatófbarinnar scttist hann niður, en var ákveðinn í þvi að sofna ekki. Vals- attga hélt nú samt, av hann hefði lagt sig til hvíldar, og litlu siðar sofnaði hann, svo nú hvíldi djúp þögn yfir þessum einmatialega stað. Sveitarforingjanum hepnaðist nú að vaka um stund. Sjón hans varð gleggri, eftir þvi sem trieira dimdi; hann sá glögt félaga sína i grasinti. og hann sá hvernig Chin- gachgook sat. jafn hreyfingarlaus og dimrnu trén í kring- um hann. Fnnþá heyrC: hann andardrátt systranna inni Valsauga kom áftur, spurði majórinn hann, hvort ekki væri óhultara að velja sér einhvern þann stað til hvíldar,'í tóftinni og einstökusinnum eitthvert hljóð t skóginum. sem ekki væri eins vel kunnur og þessi. En þegar Vals- attga hafði hugsað sig tim litla stund, svaraði hann: F.n smátt og smátt sljófguðust skílningarvit hans. Höf uð hans lagðist út á aðra öxlina og hann sofnaði föstum “Það eru mjög fáir lifandi nú, sem vita, að þessi svefni, sent hann vaknaði fyrst af, þegar hann varð var bjálkakofi var bygður. Það ertt sjaldan skrifaðar bæk-jvið, að klappað var á öxl hans. Hve alúðlega sem það ur tim þá bardaga, setn Móhikanarnir og Móhawkarnir var gert, þaut hann þó strax á fætur allvandræðalegur, háðu hér sín á ntilli. Eg var þá ungttr og tók þátt í bar-^Cglögt mttndi hann eftir áforminti, sem hann hafði sett daganum af þeirri ástæðu. að eg vissi, að Móhíkanartiir sér við byrjun næturinnar, og i svefnrofunum kallaði höfðu verið kvaldir og píndir af þessttm þorptirtim. I hann: fiörutiu daga og fjörutíu nætur sátu þeir ttm okkur í þess-| “Hver er hér?” og greip um leið eftir rýtingnum sin- t'.m kofa sem eg hefi að nokkru leyti bygt — þér munið,' um, þar sem hann var vanur að hanga. Taláðu, vinur Móhikanarnir höfðu hætt starfi'sinu við eldinn til aðiað eg er ekki Indiáni, heldttr algerlega af hvitum ættum. eða óvinur.” hlusta á þetta samtal þeirra, og er Heyward hafði lokið skýring sinni, litu þeir hvor til annírs þýðingarmiklu augnatilliti. “Jæja, hvað sem um þetta er,” sagði veiðimaðurinn. “Unkas hafði tekið eftir hreyfingunum, og spor þeirra leiddu okkur til brotna runnans. Yzta greinin var brotin iif p á við á sama hátt og stúlkur eru vanar að brjóta blóm af. Allar hinar greinarnar voru þar á móti rifnar af og brotnar, eins og af sterkri karlmannshendi. Þess vegna komst eg að þeirri niðurstöðu, <að þessir lævísti bófar hefðu séð yður brjóta greinina. og svo gert hitt sjálfir, til þess að láta okkur halda, að- í runnanum Vrefði verið hjartardýr á ferð með greinóttu hornin sín.”. “Já, skarpskygni yðar hefir ekki leitt yður afvega, því eittþvað mjög likt þessu átti sér stað,” svaraði Hey- ward. “Það var auðvelt að sjá þetta,” sagði njósnarinn, sem áleit sig alls ekki hafa sýnt nein sérstök klókindi. “Auk þess grunaði mig. að þeir hefðu viljað finna þessa upp- sprettu, því þeir vita mjög vel, hve mikils virði vatnið er.” “Er það þá svo nafnfrægt?” spurði Heyward, og at- hugaði nánar þenna afskekta dal með þessari vellandi upp- sprettu. {V “Það eru aðeins mjög fáir rauðskinnar, sem ferðast 'Suður og austur fyrir hin stóru vötn, sem ekki hafa heyrt um það getið. Viljið þér ekki smakka það ?” Heyward tók vió grasskálinni og svelgdi dálítið af vatninu, en gretti sig í framan yfir bragðinu, og fleygði Iþvt sem eftir var á jörðina, sem veiðimaðurinn hafði sjá- 'anlega gaman af, því hann fór að skellihlæja og hristi Ttöfuðið ánægjttlega. Tfj.-. “Yður geðjast ekki að bragðinu; vaninn kemur manni til að kunna ve! við það. Mér geðjaðist t fyrstu mjög illa að því, en nú blátt áfram þrái eg þetta vatn. Þér og yðar likar virðið ekki beztu vínin yðar meira en rauð- skinnarnir þettá vatn, einkum ef þeim líður ekki vel. — En nú sé eg að Únkas er búinn að matreiða, svo það er kominn tími til að við borðum. Við eigum langa ferð fyrir höndum.” Svo fór hann og Móhíkanarnir að neyta þess, sem Húronarnir höfðu leyft. Þögulir og fljótir neyttu þeir matarins, eins og menn. sem borða, til þess að geta hald- ið út mikla og langvarandi erfiðleika. Þegar þeir voru búnir, fengu þeir sér vænan drykk af uppsprettunni, sem fimtíu árum seinna var svo mikið heimsótt, að hún var ein af helztú baðstöðum í Ameríku (Balliston). Eftir þetta^ sagði Valsauga, að nú væri kominn tími til að leggja af stað. Stúlkurnar stigu á bak hestum sínum; Heyward og Davíð gripu kúlubyssur sínar og gengu á eftir þeim; veiðimaðurinn gekk fremstur og Móhíkan- arnir aftastir. Þeim skilaði furðit fljótt áfram í norðurátt, yfir sömu svæðin -og þau höfðu farið um morguninn með Lævísa Ref. Sólin var nú farin að lækka á lofti til mikilla muna og byTjuð að nálgast hin fjarlægu fjöll, og í skógunum var hitinn ekki lengur þrev-tandi; þess vegna gátu þau farið hraðar, og löngu áður en rökkrið skall yfir, höfðu þau ferðast margar mílur. Valsauga virtist hafa sömu eðlisávísun og, Indiánarnir. Með því að lita fljótlega á mosann, sem óx upp að trján- um, og hina hverfandi sól, áttaði hann sig strax á stefn- unni, svo ferðin gekk fljótt og tafarlaust, þangað til skógurínn fór að skifta um Iit, og hinn viðfeldni græni — Nú. við vorttin aðeins tíu á móti tuttugu. En Dela- “Vinur!” svaraði Chingachgook lágt og benti á tungl- v ararnir dugðu vel, og þegar við vorum orðnir næstum ið, sem kastaði fölu birtunni sinni á þá. “Tunglið er j.ifnir að tölu hluptim við út og réðttmst á þá. Þeir féllu komið upp og vigstöðvar hvita mannsins eru langt i þá lika, hver einn og einasti, svo það var enginn eftir til ^ burtu — langt i hurtii. Það er tími til að leggja af stað, að fara heim og segja, hvernig leiknum latik. Já, eg var ( þegar svefninn lokar báðum augunt frönsku mannanna,” þá ungiir og lítt vanur blóði, svo eg þoldi ekki að htigsa svaraði Móhíkaninn á lélegri ensku. til þess. að menn, sem höfðu sál eins og eg, yrðu hinum j “Það er satt," sagði Heyward. ’ KalIið þér á vini viltu dýrum að bráð. Svo gróf eg þá, og þeir liggja nú yðar og látið söðla hestana, á meðari eg bý félaga mina undir litlu hæðinni, sem þið sitjið á. — Já, maður sittir i t:ndir burtfiirina.’1 rauninni notalega á henni, þó lnin sé búin ti! af beinum manna.” Heyward og systurnar stukku á fætur á sama auga- “Við erum vaknaðar. Dúncan!” sagði Alíca með blíða, hreimfagra rómnutn sinum innan úr tóftinni. “Og við verðum mjög fljótar að búa okkur eftir jafn hressandi bragði og þau heyrðu þessa sögti. Hve hræðilegum at-!svefn. En þér hafið vakað okkar vegna alla þessa löngu vikuin, sem þau sjálf höfðu orðið fyrir, gátu stúlkurnar ^ nótt, og það á eftir ölltim þeint erfiðleikum, sem þér haf- ekki varist sérstökum ótta við unthttgsunina um, að vera ið átt við að stríða i gær.” svo nálægt gröf Indíánanna, í þessu niðamyrkri og kyrð “Segið þér heldur, að eg hafi viljað vaka, en að skógarins. En Valsatiga brosti og sagði: “Þeir eru dauðir og gera engum mein. Þeir veifa stríðsöxinni aldrei oftar né æpa sinu bardagaorgi. Og af ólluin þeim, sem fluttu þá til hvildar, þar sem þeir liggja nú. er Chingachgook og eg þeir einu, sem eru lifandi. Ilinir voru bræður og ættingjar Móhíkanans; en þeir ertt dauðir, og Chingachgook og Unkas erti þeir eintt og síð- ustit af ættbálknum, sem lifandi eru.” Allir áhevrendurnir litu samúðaraugum á þessa tvo Indiána, sem sátu við bjálkatóftina og töluðu saman. Fað- irinn sagði sögtt og sonurinn hlustaði á hana með æstri eftirtekt. / “Já, þið sjáið hér Móhikanahöfðingja, eina af þesstim miklu hetjum,” sagði Valsauga. “F.itt sinn gat ætt hans gengið á veiðar á stóru svæði, án þess að finna læk eða hæð. sem þeir ekki áttu; og hvað er nú eftir af henni. Máske hann geti fundið sex feta langt svæði til að hvíla :, þegar hans tími kemur. Og máske hann fáí að liggja þar í friði, ef hann á vin, sem gerir sér það ómak að grafa hann svo djúpt niður, að plógtirinn nái honum ekki.” 9 Heyward var hálf kvíðafullur yfir þeirri stefnu, sem samræðurnar höfðu tekið, og flýtti sér að segja: “Við höfum ferðast langt. og það eru fáir af okkur, sem eiga shkan ltkama og yðar, sem hvorki þreytist né þekkir neinn ama. Eigum við ekki að láta stúlkurnar ganga til hvíldar?” “Já, það eru karlmannssinar í m'inum likama, og karl- mannsfætur, sem bera mig í gegnum þetta alt saman,” svaraði veiðimaðurinn, og leit ánægjulega á kraftalegu Fmina sína. sjáanlega hrevkinn yfir orðum Hevwards. “Þér getið áreiðanlega fundið stærri og þreknari menn í nýlendunum. F.n þér megið leita lengi í bæjunum, þang- að til þér finnið mann, sem getur gengið 50 mílur án þess að nema staðar til að kasta mæðinni. Nú, en þér segi- ið satt; kjöt og blóð er ekki ávalt eins, og það er vel skiljanlegt að stúlkurnar þarfnist hvíldar, eftir alt, sem þær hafa orðið að þola þessa daga. Hreinsaðu lækinn, Unkas. A meðan skal eg og faðir þinn búa til ofurlítið þak úr þessum kastaníugreinum, og hvílubeð úr grasi og blöðum.” Svo tóku þeir til starfa. Uppsprettan, sem fjrrir mörg- rm árum síðan hafði komið Indíánunum til að velja þenna blett fyrir virki sitt, sendi vatn sitt út yfir hina grænu hæð, undireins og Unkas var búinn að fjarlægja blöðin, sem huldu hana. Á sama tíma var lagt þak yfir eitt hornið á tóftinni, svo að systurhar væru óhultar fyrir hinni miklu dögg, sem fellur á nóttunni í þessum héruð- lymsku augun mín hafi brugðist inér. Tvisvar sinnum hefi eg nú sýnt fliig óhæfan fyrir það heiðursembætti, sem eg á að gegna.” “Nei, nei, Dúncan,” svaraði unga stúlkan brosandi. “Neitið þessu ekki; eg vei( að þér ertsð alveg kærttlaus hvað sjálfan yður snertir, og um of árvakur, þegar uni aðra er að ræða. Gétum við ekki beðið ögn lengur, svo þér getið fengið þá hvíld, sem þér þarfnist svo mjög? Kóra og eg skulum vera á verði á rneðan þér og allir þessir hraustu menn revna að sofa litla stund.” “Ef sneypan gæti hjálpað mér, þá lokaði eg aldrei augum mínttm framar,” svaraði ungi maðurinn og ætlaði að halda áfram, þegar Chingachgook lét alt í eintt heyra frá sér einkennilegt hljóð, sem kom honum til að þagna undireins. “Móhíkaninn hevrir til óvina,” hvíslaði Valsauga, sem slóð og hlustaði eins og hinir. “Guð forði því! Við höfum þegar haft nóg af mann- drápum!” sagði Heyward og greip kúlubyssuna. Þegar hann Ioksins fór að heyra Iítinn óm, og að þvi er virtist fiarlægan, hvíslaði hann: “Það er að líkindum eitthvert dýr, sem er að leita sér fæðu.” En Valsattga svaraði: “Þey, það eru menn. , Þó skilningarvit mín sétt sljó í samanburði við Indiánanna, get eg samt greinilega hevrt fótatak þeirra núna. Hinn flýjandi Húronaþrjótur hefir auðvitað fundið einhverja franska herdeild, og þeir hafa svo fundið spor okkar. Mig langar heldur ekki til að út- hella meiru mannsblóði á þessum stað, en verði það að vera,. þá skal það verða. — Teymdu hestana inn i tóftina, Unkas, og komið þið svo líka, vinir mínir. Það er atið- vitað gömul og léleg tóft, en dálítið skýli veitir hún, og byssuskot hafa heyrst hér fyr en t nótt.” Móhíkaninn leiddi nú hestana inn í tóftina, og svo fóru allir á eftir þeiin steinþegjandi. Nú heyrðist svo greinilega til þeirra, að það var eng- um vafa undirorpið, að þarna voru menn; það heyrðust jafnvel raddir jafnframt fótatakinu. Það var eitthvert Indíanamál, sem þeir töluðu, og nú hvíslaði Val*»uga að Heyward, að þa^ væri Húronatnál. Um sfun'd heyrðtt þeir þá halda áfram, auðvitað fylgjandi sporum hesfanna; en alt í einu námu þeir staðar, og af hrópum þetrra vissu vinir okkar, að þeir höfðu tapað sporunum, setn og var mjög eðlilegt, þvi þeir voru nú komntr þangað, sem Vals- auga hafði farið inn t kjarrið með fylgdarlið sitt. Hávaðinn fór vaxandi. Það voru hér um bil tuttugu menn, sem með háværum röddum létu skoðanir sínar i ljós, er voru mjög mismunandi, og Valsauga gat ekki var- ist þv't að tala um þá, þó staða þeirra væri rnjög viðsjár- verð. “Hlustið þið á þessi viðbjóðslegu skriðdýr. Er það ekki eins og hver þeirra hafi tvær tungur og aðeins einn frit? hvislaði hann. En Heyward svaraði ekki; hann greip aðeins fastara um kúfubyssuna og leit kvíðandi á litla innganginn, sem tunglsljósið barst um inn til þeirra. Nú> heyrðu þeir rödd, sem var dimmri en hinna, og sem hinir hlustuðu þegjandi á. Það var auðheyrt, að það var sý niaður, sem þeir vildu og urðu að hlýða, og þegar hann þagnaði dreifðist hópurinn í því skyni, að rejna að finna sporin aftur. En til ailrar hamingju fyrir þá, sem eltir voru, var tunglsljósið ekki nógu bjart til að geta skinið i gegnum hinn þétta skóg; og þö að litla, auða plássið íkringum rústina væri bjart, var algert myrkur í plássið í kringum rústina væri bjart, var algert rnyrkur í gagnslaus. Það leið nú samt ekki langur tími þar til þeir heyrðu ti! villimannanna 't kjarrinu. og að þeir nálguðust kast- aniu trjárunnan, sern umkringdri rjóðrið, þar sem bjálka- kofinn stóð. “Nú koma þeir,” hv'ts'aði Heyward og reyndi að stinga 'byssuhlatipinu í gegnum rifu á milli bjálkanna. “Við skulum skjóta á þá áður eti þeir eru komnir til okkar.” “í guðsbænum skjótið þér ekki; við skulum haldi okkur í felum eins lengi og mögulegt er,” sagði Valsauga aðvarandi. “F,f þeir heyra byssuskot eða finna lyktina af púðri. þá ráðast þeir allir á okkur, þessir soltnu bófar. Se það guðs vilji, að við verðum að berjast til að vernda lif okkar, verðið þér aðeins að treysta hinum reyndu nionnum. sem þekkja þá viltu. og sem ekki hafa þann sið, að draga sig í hlé, þegar bardagaópið óniar.” Heyward leit nú i kringum sig. Systurnar sátu og hnipruðu sig saman í fjarsta horninu. En Móhikanarnir stöðu i skugganum, sýnilega við þvi búnir að byrja bar- d igatui undir eins og nauðsyn krefði. Nú tempraði hann óþolinmæði sína og stóð þögull eins og hinir, horfandi 4 rjóðrið i kringunt tóftina. I.itla stund var alt rólegt; en svo voru alt í einu nokkr- ar jfreinar bevgðar til hliðar og stór og alvopnaður Húr- oni kom út úr kjarrinu og gekk fáein skref inn í rjóðrið. I unglsljósið skein á dökka andlitið hans, og úr því skein uiidrun yfir því að sjá þarna htts. Hann Iét til sítt heyra liljóð, sem Indíánarnir eru vanir að gefa undrtin s'tna til kynna með, og kallaði strax á einn félaga sinn til sín. Þessir tveir synir skógarins stóðu kyrrir litla stund Stundum bentu þeir á þenna gamla kofa og stundum töl- uðu þeir saman. Svo komu þeir nær með mestu hægð og varkárni, á hverju augnabliki námu þeir staðar og litu bæði forvitnir og kvíðandi á bjálkakofann. Svo leit ar.nar þeirra niður til að rannsaka dysina, sem hann Jiafði rekiö fótínn í. A santa atignabliki tók Heyward eftir þvi, að Valsauga dró hnífinn sinn úr slíðrum og lét byssuna síga, og sam- kvæmt leiðheiningu þessara hreyfinga, bjó hann sig einn- ig ttndir þenna, að því er virtist. ótimflýjanlega bardaga. Þessir viltu menn voru nú koninir svo nálægt, að þeir hefðti strax uppgijtvað flóttamennina. ef- hestarnir hefðu lireyft sig hið minsta, eða einhver af fólkintt dregið and- ar.n dýpra en vanalega. F.n' til allrar hamingju var eftir- tekt Húronanna eingöngu beint að hinni litlu dvs. Radd- rr þeirra voru hátíðlegar, þegar þeir hvísluðust á, og bráðlega drógu þeir sig í hlé með varkárni. Þeir litu ablrei af bjálkatóftinni, eins og þeir bvggjust vjð þyí, að svipir hinna framliðnu kænut þegar minst vontim varði út úr hintim þöglu veggjum. Og þegar þeir voru komnir yfir rjóðrið, gengu þeir með hægð inn í -kjarrið og hurfu. Valsauga setti byssuskeftfð á jörðina og dró andann írjálslegar. “Þeir bera virðingu fyrir hintim daitðu, og t þetta skifti bjargaði það lífi þeirra, og máske annara betri manna Iíka,” hvíslaði hann. Um leið og hann endaði þessi orð, beyrðtt þeir að Húr- onarnir voru komnir út úr kjarrinu, og litlu síðar var all- ur hópurinn kominn saman, sem hlustaði með nákvæmri eftirtekt á frásögn félaga sinna. Svo töluðu þeir Iágt og hátiðlega saman og fjarlægðust svo smátt og smátt, og von bráöar gátu aðeins Móhíkanarnir heyrt hið ógreini- lega hljóð af ótataki þeirra. Þegar Chingachgook svo að síðustu Iét t Ijós, að han« gæti ekki lengur heyrt fótatak Húronanna, sagði Vals- anga við Heyward. að hann skyldi hjálpa stúlkunum á bak. Þegar það var búið, lögðu þau af stað í gagnstæða átt við þá, sem þau komu úr. Enn einu sinni litu stúlk- urnar til hinnar þögulu grafar og hinnar lélegu bjálka- tóftar. Svo hurfu þær úr tunglsljósinu inn í hinn þétta skóg.'* ^ 6. KAPITULI. Valsauga var enn í farabroddi eins og áður. En þeg- ai hann var( kominn svo langt burtu frá óvinunum, að hann óttaðist þá ekki lengur, gekk hann dálítið hægar en í byrjuninni. Oftar en einu sinni nain hann staðar og Ieitaði ráða Móhíkananna. og þá var staða tunglsins og börkur trjánna nákvæmlega rannsakað. En á meðan not- ði Heyward og systurnar kyrðina til að hlusta eftir, hvort ekki hevrðist til óvinanna. Það heyrðist nú samt ekkert hljóð í skóginum, að undanteknu fjarlægu skvampi í litl- um læk. Fuglar, dýr og menn — ef það þá hafa verið nokkrir menn í þessum evðilegu, afskektu héruðum — virtust vera fast sofandi. Undireins ákvað Valsauga og vinir hans tveir, að finna litla Iækinn, sem þeir heyrðu til í fjarlægð. En þeg- ar þeir komu að honum námu þeir aftur staðar; svo tóku þeir gönguskóna af fótum sér og báðu Heyward og Gamút að gera eins. Síðan gengu þeir allir út í lækinn og óðu eftir honum hér utn bil eina klukkustund, til þes sað ekk- ert spor sæist Itv %| ' J* . —•

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.