Heimskringla - 01.11.1922, Side 5
WINNIPEG I. NÓVEMBER 1922.
HEIMSKRINGLA.
5. BLAÐSIÐA.
Verndið verðmæta hluti.
Hvar hefirðu verSmœta hluti þína? Hefir þér nokkru
sinni gleymst aí sjá óhultan staS fyrir ábyrgSarbréf,
ver'Sbréf, eignarbréf og önnur áríSandi skjöl þín ?
öryggishólf í bankavorum eru til leigu fjnrir sáralitla
þóknun og veita þér óhulta vemd.
Spyrjið eítir upplýsingum við banka þennan.
IMPERIAL BANK.
OF CAHASA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaður
Útibú aS GIMLI
(339)
3/
Enn segir Sveinstauli:
“Paradísardraumur, þar sem allur
þjóðaágreiningur er burt numinn í
einu vetfangi og menn látnir vera
Saman í ást og einingu, er fögur hug-
sjón, en á svo dæmalaust langt í
land, aö hætt er viö, aö fáir hugs-
andi menn taki slikt til íhugunar.”
Sé hugsjónin fögur, hljóta það sér-
staklega aö vera hinir liugsandi mcnn
er gefa henni gaum. Einkenni luigs-
andi matiris er : leit og framsókn ; þeir
taka fagnandi hverju ,því, er miöar til
þroskans. Fagrar hugsjónir eru þeim
um fram alt dýrmæt leiöarljós í því
efni. Yfir 19 aldir hefir kristnin
veriö boöuö, og'þó er aðeins um cinn
þriðji hluti mannkynsins í kristinna
nianna tölu. Skyldi nú leiðtogum
kristinnar kirkju sýnast snjallast aö
leggja árar í bát, hæta trúboösstarf-
inu, fyrir það, aö enn virðist “svo
dæmalaust langt i land", þar til sig-
ur kristninnar er að fullu séður ? Og
ef við nú gætum þess, hversu tnargtr
þessa þriöja hluta mannkýnsins eru
sannkristnir, eöa veröum þess varir,
að fjöldinn af þeim, er teljast til
kri'stinnar kirkju, lifa ekki eða fylgja
í hegöun þeim kenningum, sem höf
undur kristninnar gaf; getur þá ekki
skilningur Sveinstaula glöggvaö sig
á tildrögum þess, að St. G. St. samdi
kvæöiö “Á rústum hruninna halla”?
Dæmi Sveinstaula af Iranum er
ekki heppilega valiö máli hans til
stuönings. írinn telur stríö óhæfilegt
athæfi, nema barist sé fyrir réttmæt-
um kröfum Irlands. Svo er og skoð-
un fjöldans um striö, á meðan eigin
hagsmunir þeirra eru ekki í veði.
Friöarhugsjón neitar því, aö nokkur
afstaða einnar þjóöar til annarar
geti réttlætt stríð, og sé kærleikurinn
ráöandi i hjörtum mannanna, kemst
stríðshugsun þar ekki ifyrir.
Sveinstauli telur kvæöi St. G. St.
ekki sanna lýsingu rir vestur-íslenzku
þjóðlífi, og eigi þess vegna ekki rétt
á sér í Timaritinu. (Annars er þaö
kynlegt, aö höf. talar um vestur-
íslenskt þjóöilif, setti eftir þvi can-
adigkt þjóölif aö saman standa af
mörgum þjöðlifsdeiídum, og mætti
meö
þýskt eöa vcstur-rússncskt þjóðlíf!).
Þetta er fáránleg meinloka. Getur
t. d. Sveinstauli sjálfur séð, aö sumt
honum mikið sannanagildi, eöa lík-
legar til þess, að "leiöa hann i allan
sannleika”.
Svar mitt verður ekki langt, en
j i þvi fólgiö, aö sýna samræmi meö
j kvæöi Stephans G. og liugsjón I>jóö-j
ræknisfélagsins.
Tiilgangur Þjóðræknisfélagsins er
talinn ,i þremur liöum í annari grein.
A-liðúr hljóðar svo: "Aö stuðla aö
því af fremsta megni, aö Islendingar
megi verða sem beztir borgarar í
hérlendu þjóðlífi".
Hér er tvimælalaust átt viö það,
að félagiö vill "af fremsta megni”
styöja aö þroskun göfugra hugsjóna
í sálum meölima sinna, svo þeir megi
veröa færari um en ella, aö fegra og
bæta hérient þjóölíf. —
Eg hefi ávalt litið svo á, síðan eg
átti aö heita aö geta hugsað sjálí-
ISLAND.
annaö i árgöngum Timaritsins er ^ stætt, aö ást móöur til barns sins
ekki tekið úr íslenzku þjóðlífi, og Væri þaö guðlegasta í lífi mannanna;
stendur þó í fullu gildi, höfundunum [ móöurástin, sá óeigingjarnasti kær-
til sóma, — og óátalið af Svein- j leikur, sem mannlífiö getur tileinkað
staida. i sér. Þess vegna firist ntér það einn-
Þá telur Sveinstauli, aö Stephan G. j jg tvímælalaus vottur um göfgi hvers
miöi kvæöið við “timatal” herskyld- j þess, er leggur aö veöi tíf og heilsu
unnar (er líklega misprentaö fyrir t;i aö varðveita þenna kærleika, skila
tímabil hersk., ella skilur Sveinstauli honum bróöur og systur, ötlu þjóö-
ekki hugtakiö, sem oröiö tímatcl félaginu, öllum heiminum. Þetta
táknar í íslenzku máli) og kveöur j ]ætur skáldið yngri soninn gera, en
sögu persónanna, er skáldið dregur i1Cnum auönaöist varöveizlan aöeins
fram í kvæðinu, sérstaklega >ngri son [ vegna þ<;ss, aö hann skildi móður.
kærleikann og óréttíæti hernaðar-
stefnunnar.
Skáldið ásakar ekki fööur og son,
er gegndu herkalli, því : :“þeir viss,u
ekki, hvaö þeir geröu”; aldagamall
arins, svo fráleita, aö kvæðinu ríði
þetta aö fullu.
Já, ekki er nú af dregið.
Efalaust hefir Sveinstauli einhvern
tíma lesið dæmjsögur, þar sem dýr eru
látin tala mannamáli, og jafnvel , hernaíiarandi hafði hiindaö þeim sýn.
á sér mannasiðu. Hefir þetta verið
óátaliö svo langt sem þekking mm
nær, og lifsspekiskcnningar sagnanna
t fullu gildi fyrir því, þó dýr eða
daiuðir hlutir sé notaö sem dærni, og
um gerö um kjarna málsins, hug-
sjónina. Manni, sem jafnmikið hef-
ir ritað um kvæöi Stephans G., hið
margnefnda, sem Sveinstauli. ætti að
vera vorkunnarlaust aö skilja. aö
kvæðið er dœmisaga í Ijóðutn.
Þá hefi eg nú hér að framan tekiö
til athugunar “röksemdir” Svein-
staula i síðustu grein hans unt þetta
mál, er orðið hefir þeint Jak. Jóns-
syni aö deiluefni, og eg get ekki ann-
að en undrast, hversu óvandvirknis-
lega er frá þeint gengiö ; og mér virö-
ist næst að halda, aö kappgirni Svein-
staula ráði þar meiru um, eftir aö
málstaöur hans var ,í óefni komiö,
heldur en skilningsskortur, ekki stzt,
ef þaö er satt, er eg hefi heyrt full-
jmt, aö Sveinstauli sé enginn annar
en Ö. T. Johnson, fyrv. ritstjóri
Heimskringlu.
Komið er þá aö því, aö svara frá
minu sjónarmiði, hvort kvæöi Steþh-
ans G.: “Á rústum hruninn'a halla”,
á heima i íslenzku þjóöræknisriti.
Skal eg leitast við aö gera það, þó eg
eigi þess ekki vissu, aö Sveinstauli
En ásökunin bitnar á rotinni þjóö-
félagsskipun og fölskum menningar-
kenningum og — ótrygö “kristinna”
manna við höfuðkenningar Meistar-
•ans frá Nazaret: kærlcikann. Þetta
er þungamiðja kvæðisins og skoða húsiö, setn nú á aö gera að gamal
Sílkikjolar og z'aðmálsbu.rur heitir
skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson, sem
verið er aö prenta í Félagsprentsmiöj- '
unni.
Ija ndh eigisg æslan. — Noröanblööin
segja frá þvi, að "Þór” hafi fyrir j
rúmri viku síðan verið búinn aö hand
sama 9 útlend síldveiðiskip við ólög-
legt athæfi i landhelgi. Lítt segja
blööin að dönsku varðskipin hafi haft
sig í frammi, og ekki er þess getiö, að
þau liafi dregið nokkurn lögbrjót
fyrir Iög og dóm.
Lúðrasvcitin ætlar að "húsvitja” á
sjúkrahælunum, Kleppi, Láugarnesi
og Vífilsstöðum á morgun, og skemta
siúklingum meö hljóðfæraslætti.
Sundpróf var háð í Hafnarfirði í
fyrradag. Kept var í 50 og 100 metra
sundi. Keppendur voru margir. 1 |
lengra sundinu sigraöi Guðmundur
Steinsson en Ingi Guðmundsson i
hinu. Kennari þeirra var Jakob Sig-
urðsson og þykir honum hafa vel tek-
ist kenslan.
Pcticr Ólafsson konsúll fer á morg-
un með Siriusi á leiöis í ferö þá, er
stjórnin hefir ráöiö hann i, til aö rann
saka markaðshorfur fvrir íslenzkar
fiskiafuröir. Snemma í næsta mán-
uði mun hann leggja af staö frá Eng-
landi til Argentinu og Brazilíu. 1
Rio de Janeiro var 7. þ. m. opnuð
sýning í 100 ára minningu sjálfstæöis
Brazilíu, og ætlar Pétur meöal ann-
ars að heimsækja hana. Frá Braziliu
mun liann halda norður til Cuba og
liklega þaðan til Mexico. — Alls mun
ferðin vara 5—6 mánuði.
Gruiid viö Kaplaskjólsveg heitir
FISHERMAN
413 PCRTAGE AVE., WINNIPEG PH0NE A 6742
Islendingar!
Þér þurfið ekki að vera í vandræðum með að birgja yður
upp af fiski. Vér höfum ávalt á takteinum bvaða tegund sem
vera skal af allskonar fiski, svo sem laxi, beilagfiski, reyktri
ýsu, þorski, hvítfiski, gullaugum o. fl. — Einnig innflutta
saltaða síld frá Noregi.
. . Harðfiskur hefir lengi þótt herramanns réttur. Nú höf-
um vér fengið af honum nægar birgðir beina leið frá Noregi.
Heilagfiski, pundið .. 30c
iLax, pundið .......... 20c
Góðar vörur, lipur atgreiðsla,
sanngiarnt verð.
Halldorsson og
Einarsson
413 P0RTAGE AVE.
PHONE A 6742
Om
*
814 Sargent Ave.
Phone B 1954
814 Sargent Ave.
Phone B 1954
jöfnum Tétti tala trm vcstnr-J tclji skoðanir mínar í því efni færa
scceosoecoscosQosooscccccooceoeoosoooeccoosooecoooooo!
eg þaö “himimhrópandi samúðarskort’
viö sannleikann, aö telja þetta rétt-
lausa hugsjón. Ef Þjóðræknisfélag-
inu yröi auöiö aö festa friöarhug-
sjóninni rætur í hjörtum meðlima
sinna, verða þeir áreiðanlega bctri
borgarar í hérlendu þjóölífi. —
B-liöur hljóöar svo:
,‘Að styöja og stvrkja íslenzka
tungu og bókvísi i Vesturheimi, bæði
með bókum og ööru, eftir því sem
efni þess framast leyfa.”
Bókmenta'starfsemi St. G. St.
geymir sagan í nútíð og framtíö viö
hliðina á öndvegisúrvali íslenzku
þjóðarinnar á því sviöi (bókmentun-
um). Ágætustu menn þjóöar vorrar
telja ljóð Stephans dýrmætan fjár-
sjóö í íslenzkum bókmentum. Hræsn-
ismál var þaö ekki af vörum Matth.
Jochumssonar, er hann kvaö til
Stephans:
Aöður skáldsins segir sex,
sannleik þann ei efum, •—
þvi hans arður ætiö vex,
æ því meir sem gefum.”
Aö styrkja íslenzka tungu og l>ók-
visi i Vesturheimi væri það því sizt,
aö útiioka eitt hiö bezta úr íslenzkum
bó'kmentum tir Tímaritinu. Mætti
þaö-þá heldur vera óútgefiö. —
C-liður, og sá síöasti er tekur fram
stefnu félagsins, hljóöar svo:
“Aö efla samúö og samvinnu mTTli
Islendinga au'stan hafs og vestan og
kvnna hérlendri þjóð hin beztu sér-
kenni þeirra.”
I fullri samúö er það við þjóöar-
andann rslenzka, aö Tímaritiö flytji
friöarkenning. Engan hernaðaranda
elur íslenzka þjóöin meö sér nú, og
hefir hvorki vopn eöa vigbúnað
setn aðrar þjóðir heimsins. Þeir
Vestur-Jslendingar, sem tala máli
friðarins, eru í samvinnu viö móöur-
þjóðina, og eitt hiö fegursta sérkenni
íslenzkrar þjóðar væri: yröi þaö sýnt
og sannað hérlendri þjóö, aö í'slend-
ingar væru friðchkandi tnenn. —
Þetta er þá svar^ mitt; en þvi skal
þó viö bætt, aö ámælisvert lieföi eg
taliö, aö bægja kvæðinu, “Á rústum
hruninna halla” frá Þjóðræknisritinu,
af þeim ástæöum, sem aö framan eru
taldar. A séra Rögnv. Pétursson
iökk skiilið allra Islendinga fyrir þaö,
aö honum hefir farist ritstjórn Tinia-
ritsins svo vel úr hendi, aö æ veröur
til sóma, honum og Þjóöræknisfélag-
inu. —
Ásgeir I. Blöndahl.
24. okt. 1922.
mennahæli. Þaö er nýlegt steinhús,
tvilyft og vandaö aö sjá. Eru þrjár
stofur á hvorri hæð auk eldhúss og 4
ágæt herbergi í kjallara og þurkloft
undir risi. Nokkrar smávægilegar
bre>“tingar verða gerðar innan húss
og húsiö raflýst. Undanfarið hefir i
Revkjavík veriö safnaö gjöfum til
stofnunar þessa gamalmennahælis og
virðast þau hafa gengið allvel.
Slys. — Finnur Ölafsson verzlunar-
maður varö fyrir bifreiö i gær og
skaddaðist allmikið á höföi. Hann
kom á hjóli sunnan frá Vífilsstöðum,
en mætti bifreið í Eskihlíöinni og
tókst svo slysalega til, að hún lenti á
hjólinu.
Dánarfrcgnir. — I gærmorgun and
aðist hér í bænum Davíð Jónsson bif-
reiðastjóri, eftir stutta legu í lungna-
bólgu. Hann var maður á bezta aldri
og hið mesta karlmenni. Hann var
kvæntur og átti þrjú börn. — 14. þ. m.
andaðist Arni Arnaso-t frá Ski'dn~a- ! '<■
nesi, faðir Arna læknis i Búðardal og W
þeirra systkina. Hann var kunnur
dugnaöar- og sæmdarmaður.
Dr. Alcxander Jóhaniicsson er ný
kominn heim frá Þýzkalandi. Tvo
fvrirlestra flutti hatin á stúdentanám-
skeiði við Greifswaldháskóla, annan
um frutnnorræna tungu, hinn um ný-
íslenzkar bókmentir, og veröa þeir
báðir prentaðir í þýzkuni tímaritum.
Ennfrenmr flutti hann fyrirlestur i
Berlínarháskóla og annan í háskólan-
ttm í Leipzig.
Quality Grocery
Stone bræðurnir, sem áður voru verzlunarstjórar í
Adanac-búðinni, á horni Sargent og Beverley, hafa nú byrjað
verzlun á 814 Sargerit Ave. (Quality Grocery). Þeir bjóða
nú Islendingum þau beztu kjörkaup, sem enn hafa boðin ver-
ið í vesturhluta Winnipegborgar. Verzla með allskonar mat-
vöru, aldini, tóbak, vindla og vindlinga, skólabækur og skrif-
færi.
lEftirfylgjandi verðskrá er aðeins öfurlítið sýnishorn af
því, sem við Ihöfum að bjóða næstkomandi viku:
Kaffi, nýmalað, pundið .... ................... 38c
10 pd. Sykur................................... 85c
Nr. 1 Creamery Smjör, pundið .................. 38c
Áreiðanlega ný egg..............................35c
HVeint Plómu-mauk, 4 pd. fata.................. 65c
Hreint Raspberry-mauk, 4 pd. fata.............. 93c
Blue Ribbon Tea ................................58c
Hveiti, 24 pd. pokar .......................... 93c
Pantanir gegnum síma fljótt afgreiddar og tafarlaust
fluttar heim til fólks hvar sem er í borginni.
►<o
1
Dáitarfrcgnir. — Látinn er á Landa
kotsspitala 19. þ. m. (sept.) Sturla Fr.
Jónsson skipstjóri frá Isafiröi. — I
fyrrinótt andaöist á Landakotsspítala
frú Dagbjörg Pálína Rasmussen, kona
G. Rasmussen, vélstjóra á björgunar-
skípínu Geir.
Markaðshorfur íslenzkra afuröa
eru ekki glæsiiegar í svipinn. I kjöt
eru boðnar 110—115 kr. danskar í
tunnuna, en stld 25—28 cif.
Valdcmar Bjaruasoii, er verið hef-
ir loftskeytamaöur á Lagarfossi frá
því fyrsta, andaöist nýlega í Englandi.
Hafði hann veikst snögglega og var
verið að flytja hann á sjúkrahús, er
hann lézt.
Sigurður Skagfcldt ætlar aö syngja
í Nýja Bíó annað kvöld. Hann hef-
ir veriö viö söngnám í Kaupmanna-
höfn á þriöja ár, og nú síðast níu
mánuöi samfleytt hjá Herold, fræg-
asta söngvara Dana. Vísir hefir séö
mjög Iofsatnleg meömæli, bæöi frá
Herold og öörum kennurum þessa
ISLENZKAR MYNDIR
víðsvegar að af landinu verða sýndar af hr. Lárusi J. Rist
kennara, á eftirfylgjandi stöðum:
Samkomuhúsi Islendinga í Brovvn ... 4 nóvember
Akra ................... Föstudaginn 10. nóvember
Mountain .............. Laugardaginn 1 1. nóvember
Garðar ................. mánudaginn 13. nóvember
Inngangur 50c fyrir fullorðna, 25c fyrir börn.
I
♦
rsc
!!V
Prentun.
Allskonar prentun fljótt og vel af
hendi Iey»L — Verki frá utanbæj-
armönnum yérstakur gaumur gef-
inn. — Verðil sanngjarnt, verkið
g#tt
The Viking Press, Limited
853—855 SargentAve. Talsími N 653ý
unga söngmanns, og eru þau næg
trygging þess, aö hér sé um mjög
efnilegan söngmann aö ræða. — I
vetur, þegar Dr. Nansen kom til
Kaupmannahafnar, var stofnað þar
til söngskemtunar til styrktar fátæk-
um börnum í Rússlandi, og var Skag-
feidt einn þeirra fjögra manna, sem
fenginn var til að syngja, og þótti vel
takast.