Heimskringla - 01.11.1922, Síða 6
6. BLADS.L'A.
HEIMSKRINGLÆ
WdNNIPEG I. NÓVEMBER 1922.
SCOeOe9PM50ÖKÍ3CS053505CS5005055000ea
Hinn síðasti Móhíkani.
Kanadisk saga.
Eftir Fenimore Cooper.
ioseoM&scðosoeceec^soecscee&jeogeoeccM
“Tilviljun ?” svaraSi Valsauga all-æstur. “Heldur
húronski lygari þarna líka, að þetta hafi veriS tilviljun.
FáiS þiS honum byssu og látiS okkur standa andspænis
hvor öSrum án þess aS hafa nokkurt dcýli eSa geta beitt
nokkurum brögSum, og látum svo forsjónina og okkar
eigin augu ráSa úrslitum misklíSar okkar. — Eg geri ySur
ekki þetta tilboS, majór, þar eS viS erum báSir af sama
lit og vinnum báSir fyrir sama höfSingja.”
En gamli höfSinginn baS nú Valsauga og Heyward aS
reyna enn á ný, hv'or betri skytta væri. Og Valsauga erreip
hina stuttu kúlubyssu meS ákafa.
“Nú skal þessi ættbálkur Delawaranna fá aS vita, hver
bezt miSar!” hrópaSi hann. Getið þér séS grasbikarinn,
sem hangir í trénu þarna, majór? Ef þér eruS góS skvtta,
þá eySileggiS þér hýSiS.”
Heyward leit á þenna litla bikar. sem hékk uppi í trénu,
bundinn með hjartarskinnsreim, hér um bil hálft annað
hundrað álnir frá þeim, og með þeirri nákvæmni eins og
líf hans væri viS sigurinn bundiS, miðaði hann á bikar-
inn. Loks skaut hann og kúlan sat ofurlrtið til hliSar við
skotmáliB. Hermennirnir létu aftur til sín heyra aSdá-
anaróp, en litu strax aftur spyrjandi augum á keppinaut
hans
Zg hefi taiað; tungan mín þegir, þv: hugur niinn er einsj
þungur og blý. Eg hlusta.”
I'egar Húroninn endaði ræðu sina, litu a'lir spyrjandi
öldunginn, sem hafði setið hokinn, og að því er séð
varð. án þess að hafa hugmynd um, hvað fram hafði far-
ið, þangað til Lævísi Refur nefndi ættarnafn hans. Þá
leit öldungurinn upp, og hið sljófa augnatillit hans leið
tómlegt og vandræðalegt yfir áheyrendurna.
Nú hjálpuðu fylgdarmenn hans honum til aS standa
upp á hinar veikburða fætur. |
“Hver er að kalla á börn Lenapanna?” sagði hann með
dimmri rödd. “Hver talar um hið liðna? Verður eggið ^
ekki að ormi og ormurinn aS flugu — og hverfur hún svo
ekki, verður að engu ? Hvers vegna er þeim sagt frá þeim , armanna hans sagf5i.
gæðum, sem þeir ekki lengur eiga? ÞaS væri betra að
þakka hinum stóra anda fyrir það, sem þeir enn eiga.”
Lævísi Refur nálgaSist nú öldunginn og sagði:
“Það er vinur Tamenunds.”
ustu höíðingja. Ef einhver þeirra, sem ekki væri eins
hvítur og snjór, vildi taka stúlku af þeirra kyni á heimili
sitt, myndu þeir ýlfra eins og hundar og garga eins og
Krákur. En þeir ættu ekki að gorta mikið. Þeir komu
inn í landið. þegar sól reis upp; það getur verið, að þeir
verði að yfirgefa það, þegar sólin sezt.’
“Já, það er þannig,” svaraSi Kóra og stundi þungan,
eins og hún vaknaði af draumi. “En við höfum ekki
heimild til að spyrja af hverju það er þannig. — ÞaS er
nú samt ennþá einn af þinni ætt, sem þú hefir ekki séS.
HlustaSu á hann áður en þú lætur Húronann fara sigri
hrósandi.”
Tamenund leit efandi í kringum sig, og annar aðstoð-
“ÞaS er höggormur — rauðskinni í þjónustu Englend-
inganna. ViS höfum haldiS honum til að kvelja hann
eins og hann verðskuldar.”
“Látið hann koma!” skipaði öldungurinn og hné aft-
“Vinur ?" endurtók öldungurinn og hnyklaði brýrnar. ur nigur j sætj sitt, og nú varð svo kyrlát þögn, að maður
“Hvað kemur Húronanum til að koma hingaS til okkar | gat heyrt skrjáf laufblaðanna í skóginum umliverfis.
“Réttlæti,” var svariS. “Af því fangarnir hans eru hjá ( Qg varafti þangaí, tj] mannsruinn opnaði göng
bræðrum hans, og hann er kominn til aS sækja það, sem ^ sgm ]okuSust aftur> þegar Unkas hafði geng-
^ann a' 1 ið í gegnum þau, og gekk hávaðalaust fram fyrir öldung-
Tamenund sneri sér að öðrum þeirra, sem studdi hann, ^
og þegar hann hafði sagt honum, hvermg á stóð, athug- . ......
, t. . “A hvaSa mali talar fanginn mmn til hins mikla
aSi hann Lævisa Ref nakvæmlega og sagði hikandi:
“Eitt sinn sváfum við þar, sem við gátum heyrt salta
vatnið tala í reiði sinni. En þegar þeir hvítu létu sjá
sig viS aI|a laeki, fylgdum við hirtinum aftur til árinnar,
sem okkar fólk átti. Samt sem áður, þegar hinn stóri andi
er tilbúinn og segir, komið þið, þá ætlum við að fylgja
ánni til sjávarins og taka aftur það, sem við eigum. —
Þannig er trú skjaldbökubarnanna, Delawarar! Við lít-
um á sólina, þegar hún rís upp _ ekki þegar hún gengur
til viðar. ViS vitum hvaðan hún kemur, en ekki, hvert
hún fer. Þetta hlýtur að vera nægilegt.”
J’egar Unkas hafði lokið ræðu sinni, leit hann yfir
hinn þögla hóp, er safnast hafði í kringum sæti Tamen-
unds, og þa fyrst sá hann vin sinn, Valsauga. Hann
gekk undireins til hans og skar af honum böndin, tók svo
hendi hans og leiddi hann til öldungsins.
I’aSir! sagði hann. “Lít þú á þenna hvíta mann —
hann er réttlátur og vinur Delawaranna.”
HvaSa nafn hefir hann hlotið fyrir starf sitt ?’
Við kollum hann Valsauga, en Húronarnir kalla
endurtók Tamenund og horfSi alvar-
“Sonur minn breytir ekki vel í því, aS
‘“Réttlæti eru lög hins stóra anda. Börn min, gefið
þessum ókunna manni mat — Tak þú svo það, sem þú átt,
og far þá þína leiS, Húron.”
Svo settist öldungurinn niður og lét aftur augun. F.n
anda ?”
“A máli feðra minna, Delawaranna,” var svarið.
“Ert þú Delawari?” spurSi öldungurinn. “Margt hef-
ir fyrir mig boriS meöal Delawaranna, en aldrei hefi eg Tamenund.
hann Langriffil.”
“Langriffill ?”
legur á Valsauga.
kalla hann vin.”
Eg kalla hann það af því, að hann hefir margoft sýnt,
aS hann er það,” svaraSi Unkas rólegur og ákveðinn.
“Ef Unkas er velkominn á meSal Delawaranna, þá er
Valsauga hjá vinum sínum,” bætti hann viö.
Sa hvíti hefir drepið ungu mennina mína,” sagði
kynst neinum af þessum ættstofni, sem hefir verið svo
enginn Delawaranna þorði aS láta ánægju sina í ljós yfir , _ , .
Þetta er sannarlega vel gert af konunglegum Ame- . þessum úfsknrSi, og órSiii vöru naiimast sögð, þegar fjór- s'ælnur’ aS skrlSa inn J u>,ta 1 sinnar ei»in æ
rikumanni,” sagSi V’alsauga með kyrlátum og innilegum ir ega fimm ungjr hermenn komu að baki þeirra og bundu eirraSur höggormur.
hlátri. “En hefði min byssa mjög oft vikiö jafn mikiö þá Heyward og Valsauga. Majórinn átti svo annríkt með “Fölsku söngfuglarnir hafa opnað nef sin." með hinni
frá hinni beinu stefnu, myndi margur Mingo, sem nú er ag annast Alicu sem var næstUm því meSvitundarlaus, að blíSu, hreimmiklu rödd sinni. “Og Tamenund hefir hlust-
dauður, æfa sinn vonda leik enn í dag. Eg vona að hann tok ekki eftir þeim fyr en þaS var of
konan. sem á gfrasbikarinn, hafi fleíri af þeim á heimili ^ ya|sauga },ar svo mikla virðingu fyrir Delawörunum, að
sínu. Þessi getur aldrei dugað til að halda vatni hér eftir. ., hann ^jjjj ekki veita mótstöðu.
Svo sté hann eitt skref aftur á bak og ly fti byssunni ^ gn undjreins og Lævísi Refur sá, að mennirnir voru
með hægð upp að öxlinni; að því búnu stóð hann eitt ])unc]nir^ sneri lhann sér ag Kóru, sem þeirri persónu, er
augnablik hreyfingarlaus, eins og hann og byssan hann mat mest Honum lá samt vi8 a5 fajlast hugur, þeg-
væru steinrunnin. Þá kom eldglampi og ungi Indiamnn hann mætti hinu djarfa og rólega augnatilliti hennar.
þaut af stað til að leita að kúlunni — en árangurslaust ^ augnabIik hjkaSi hann, en svo þreif hann skyndilega
“Far þú!” sagði gamli höfSinginn hörkulega. “Þú
ert úlfur í hundsham.”
En Valsauga svaraði strax:
“Ef eg hefði minn eigin hjartarbana, þá skyldi eg ráð-
ast í aS skjóta reimina sundur, án þess að skemma gras-
þikarinn. — Þið eruð flón. Þegar ein af þessum æfðu
skyttum skógarins hefir skotið, eigið þið að leita að kúl-
unni í skotmálinu, en ekki fyrir utan það.”
, Þar eS hann talaði á máli Delawaranna. skildu ungú
mennirnir hann; þeir hlupu undireins til og rifu grasbik-
arimi niður úr trénu. Svo héldu þeir honum á lofti á moti
ljósinu, og alveg utan við sig af undrun sáu þeir, að kúl-
an hafði gert gat á botninn.
Afarhátt aödáunaróp endurgalt þessa óviðjafnanlegu
fimni, og það var ekki sá maöur til í .hópnum, sem ekki
leit með alvarlegri aðdáun á hinn veSurbitna Valsauga.
“Hvers vegna vildir þú gabba eyru min?” spurði gamli
höfðinginn um leið og hann hélt yfirheyrslunm áfram.
seint, en _ aS á söng þeirra.”
Öldungurinn hrölí kvið og laut höfðinu til hliöar, eins
og hann heyrSi einn eSa annan kunnugan róm.
“Dreymir Tamenund?” sagði hann. “HvaSa rödd er
það, sem ómar í eyra mínu? Gengur veturinn aftur á
bak? Fá börn Lenapanna aftur sumar?”
Þessum orSum fylgdi kyrlát þögn, jafn dularfull og
þau voru. En litlu síðar sagði hinn heiðraði spámaður:
“Delawari I Þú verðskuldar ekki nafn þitt. Sá her-
Alícu frá Heyward, þar sem hún stóð og hallaöi sér upp ^
aö honum, og um leið og hann benti majórnum að vera'maöur, sem bregst ættstofni sinum, þegar hann er í neyð,
samferða, gaf hann áhorfendunum merki um að vikja til er tvöfaldur svikari. I.óg hins mikla anda eru réttlát.
hliðar, svo þeir gætu gengið burt. _ |Hann er ykkar börnin mín. þessi maður. HegniS honum
Þá var það, aS Kóra neitaöi óvænt aS hlýða honum. eins °S rettvisin krefst.
Hún hljóp aS fótum öldungsins og sagði með hárri rödd: j Nú heyrðist hávært hefndarorg. og þegar það dvinaði,
“Réttláti og heiöarlegi Delawari, við komum til þin tilkynti einn af höfðingjunum, að Unkas skyldi brenna.
sökum valds þins og vizku, og biðjum þig um mi'skunn.; Heyward hamaðist eins og óður maður til að losna við
HlustaSu ekki á þenna grimma bófa, sem eitrar eyru þín böndin og geta hjálpað vini sínum, og Kóra féll á kné og
til þess, að geta svalaö blóðþorsta sinum. Þú, sem hefir bað öldunginn um miskunn. Jafnvel Valsauga fór aS
lifaö svo lengi og séS, hve vond veröldin er, ættir að.skilja, verða ískyggilegur á svip.
að þaS er skvlda þín, að minka volæði hinna ógæfusömu.” Unkas einn var jafn rólegur og áður, meðan undir-
búningurinn undir þessar voðalegu framkvæmdir átti sér
MeS hægð opnaöi öldungurinn augu sin, en þegar hann
með sinni daufu sjón sá Kóru, var sem augu hans sæju
betur, og því lengur sem hann horfði á þessa knéfallandi
stúlku, sem með hendur sínar krosslagðar á brjóstinu
horfði á hann með heilagri lotningu, þess meira breyttist
föla andlitiö hans, unz þaS að endingu fékk dálítið end-
Heldur þú, að Delawararnir séu þau flón. að þeir þekki urskin þess gáfu1ega svips, sem það hafði borið fyrir
ekki ljónsunga frá ketti ?’ — Bróðir minn . sagði hann næstum þvi heilli öld siðan.
Við Lævísa Ref. .“Delawararnir hlusta.”
Með tigulegri framkomu gekk Húronahofðinginn inn
miöjan hópinn, þar sem hann byrjaöi að tala til ahevr-
máli kanadiskra manna, sem hann vissi, aS
Án hjálpar og án sjáanlegs erfiðleika stóð hann á fæt-
ur og spuröi með þeirri rödd, sem vakti undrun hjá á-
heyrendum hans meS festu sinni.
“Hver ert þú ?”
“Kona,” svaraSi Kóra. “Af hötuðum þjóðflokki, ef
staS. Jafnvel þegar einn af þeim viltu réðist á hann og
hrifsaði af hor.um jakkann hans, leit hann til hans fast
< »g róíega.
En naumast var brjóst Móhíkanans orðið bert, þeg;:‘
hinn vilti hætti ■ i".ni ómannlegu fran’komu, eins og citt-
hvert yfirnáttúrlegt afl hefði gripiö fram i fyrir honum
til hagsmuna fyrir Unkas. Augu hans virtust ætla að
yfirgefa verustað sinn, munnur hans stóð gafopinn, og all-
ur líkami hans skalf af undrun, meðan hann benti á brjóst
fangans.
Margir hlupu til þeirra, og allir störSu á litlu skjald-
bökuna, sem var máluð á brjóst Unka'sar með fögrum og
endanna a
“Hinn mikli andi, sem skapaSi manneskjurnar, gaf þéf sénist sv0 ._. ensk stujka. En sú stúlka, sem aldrei (skinandi bláum htum. MeS konunglegn ttgn benti Mohi-
þeim ýmsa liti. Sumir eru dekkri en hinn lati björn. Þá, hefir'gert þér né þinu fójki neitt mein, og sem ekki gæti^kaninn mannfjöldanum að draga sig i hlé, og að því bunu
lét hann verða að þrælum. og þegar sunnanvindurinn blæs þó h<„ jafnvej vildi. Hún biður um hjálp. Gagn- tók hann ti! mals:
getið þið heyrt andvörp þeirra og stunur. En öðrum gaf ^ yi]ja okkar var farig meS okkur tij yðar sem fanga,' r — ’ er mmum ætt-
' En ðSrum gaf ^ _____r_
hann andlit, sem voru hvítari en hreysikettir skógarins, y.g hjgjum ageins um jeyfi til þess, að mega fara til legg, sem jörðín heyrir til. Ykkar vetki ættstofn bvr.t
og þá lét hann verSa verzlunarmenn. Gagnvart kvinnum okkar ejg.n fó]ks j friKi £rt þu ekki Tamenund, þess, minni landareign. Hvar ættu Delawararnt rað geta kveikt
sínum eru
Tungur þeirra
j Kóra hélt áfram:
I “Það eru nú liðin sjö ár síðan, að hvítur höfðingi gaf
Þeir segja Indíánum ósann-| einum af þinum mönnum frelsi, af því að hann var af
tann verða verzlunarmenn. liagnvart KV11111UI“ okkar eigin fólks í friSi. Ert þú ekki lamenuna, pess, ----------------------------------
þeir hundar, en við þræla sína eru þeir úlfar. f61ks rettHti faSir, eg var nærri búin að segja spámaður.” jbál, sem skemmtr barn Jeðra mtnna? BloS sltkrar ættar
irra eru eins falskar og vijlikattarins, og kjark- gr hinn ejdgamli Tamenund,” svaraði hann, en mundi kæfa loga ykkar.
- , t • . ___ :„ " I orf Km cnnrXI Tnm#»tíittví nrr ctAK nnn.
ur þeirra er ekki meiri en hérans. Þeir eru jafn slægtr
og svínin, en skortir vélræði refsins, og vopn þeirra eru
lengri en fætur elgsdýrsins.
indi, og borga hermönnum til að berjast fyrtr stg. Græðgi hinni gé)gu og rettlátu Tamenundsætt. Munið þér nafnið
þeirra gerir þá veika. Þannig eru þeir hvítu. j á hinttm enska hermanni ?”
“En suma skapaði hinn mikli andi með hörund, sem «pg- man, aS eg sem drengur stóð á sanðbakkanum
er rauðara en sólin þarna,” sagði hann og benti á hið yig vatni?5> og sá stóran eintrjáningsbát koma frS þeim
logandi himnaljós, sem var að byrja að brjótast gegnum héröðum, þar sem sólin ris rpp, svaraði hann með hinum
þokuna. “Og þá skapaöi hann eftir sinni eigin mynd. | einkennilegu hæfileikum aldraðs fólks, að muna viðbttrði,
Þessa eyju gaf hann þeim, eins og hann hafði búið hana J sem fyrir jongum tima höfðu átt sér stað. Kóra greip
fram í f-yrir honum og sagði:
“Nei, nei I Eg á ekki við svo löngu Hðinn tíma. Eg
á við annað, sem skeði fyrir sjö árum. Þér hafið eflaust
til, þakta af trjám og fulla af villidýrum. A sumrin kældi
vindurinn þá, og á veturna hituðu þeir sér meS því aS
klæðast loSskinnttm. Þegar þeir börðust sín á milli, þá
var það til þess aS sýna, að þeir væru menn. — Þeir vortt ekki g]evmt þvi.”
vaskir. Þeir voru réttlátir. Þeir voru gæfuríkir.
Litla stund þagði hann, en nú sá hann, aS allir horfðu,:
á sig, og að nasaholur þeirra voru þandar. út, eins og þeir
Með viðkvæmri, hátíðlegri rödd svaraði gamli maður-
‘Það er ekki langt síðan a?S börn Lenapánna réðu yfir
nú þegar tilbúnir að hefna þeirra ranginda, sem heiminum.”
þeirra kynstofn hafði orðið fvrir; og svo bætti hann við: j Kóra laut niður, hnuggin yfir vonbrigðum sínum. Litlu
“Hin stóri andi gaf börnum sínum mismunandi mál sif5ar ]eit hún þó aftur á öldunginn og sagði með áhrifa-
og dreifði þeim, en þeim, sem hann elskaði mest, gaf hann mik|Uni orðum:
sandeyBimerkurnar í kringum salta vatnið. Þekkja bræð- J “Segið mér, er Tamenund faðir?”
ur minir nafnið á þeim kynflokk, sem þannig var mest “Faðir heillar þjóðar,” svaraði hann og brosti alúð-
metinn,” , I lega.
“Það vortt Lenaparnir!” svöruðu margar raddir sem “Fyrir sjálfa míg bið eg ekki um neitt,” sagði hún
einum munni. x I ennfremur og laut höfði. “Eins og hjá þér og þínum,
“Já, það voru Lenaparnir!” endurtók Lævísi Refur. hvílir lika hjá mér og mínum bannfæring feðranna mjög
‘“Sólin sté upp úr salta vatninu og féll niSttr í það salt-
lausa,. og aldrei fól hún sig fyrir augum þeirra. — En
hvers vegna ætti eg, Húroni úr skógunum, að segja vitr-
um mönnum sögu þeirra eigin þjóðar? Hvers vegna ætti
eg að minna þá á þau rangindi, sem þeir hafa orðið að
þola? Um liðinna tíma þrótt þeirra, starf þeirra, heiöur
þeirra, gæfu þeirra. — Og missi þeirra, ósigra þeirra,
aumkunarvert ástand þeirra. Er enginn á meðal ykkar,
sem hefir séð þetta alt, og sem veii, að þetta er satt? —
þungt á börnum þeirra. En það er ein stúlka, sem aldrei
áður hefir orSið vör viS reiði forsjónarinnar. Hún er
dóttir gamals, hrörlegs manns, sem ekki á marga daga eftir
til að lifa. ÞaS eru margir, mjög margir, sem þykir vænt
um hana, og hún er of góð, mikils til of góð, ti! að verða
fórn þessa bófa.”
En Tamenund svaraði:
r‘Eg veit að þeir hvítu eru drambsöm og gráðug þjóð,
sem álita sína auövirðilegustu menn betri en okkar ávæt-
Hver ert þú?” spurði Tamettund og stóð upp.
“Unkas, sonur Chingáchgoók, sem var sonur hins
mikla Unkasar,’ var svarið. ^
Þá hrópaði öldungirinn : ▼
“Tamenunds síSasti tími nálgast. Eg er hinum mikla
anda þkaklátur fyrir, að til er sá maður, sem getur tek-
ið mitt sæti við ráðagwðareldinn. Unkas, barn hins mikia
Unkasar, ervfuncfirm. Lattu swgu nins deyjandi Arnar sjá'
sólina við upprás hennar.”
óíeð göfugmannlegri framkomu sté unglingurinn upp
á hæðina til Tamenunds, þar sem aTlur hinn undrandi
mannfjöldi gat séð hann.
“Er Tamenund unglingur? Hefir mig dreymt?”
hrópaði nú hinn aldraði höfSkigi, meðan hann endurkall-
aði í huga sinn hina löngu liðnu, gæfuríku daga. “Enn
þá er Unkas hjá Tamenund, eins og á fyrri ðögum, þegar
þeir voru saman í bardögum gegn þeim hvítu. Unkas,
Ijón ættstofnsins, vitrasti höfSingi Móhíkananna. Þið
Delawarar, segið mér, hvort Tamenund hefir sofið í
hundrað vetur?”
Hin mikla þögpi á eftir þessum orðum sýndi, með hve
mikilli lotningu menn hlýddu á orð öldungsins. ASeins
Unkas dirfðist að svara:
Blóð Skjaldbakanna hefir runnið um æðar margra
höfðingja, en allir hafa þeir farið aftur til jarðarinnar,
þaðan sem þeir komu, nema Chingachgook og Unkas son-
ur hans.”
“Það er satt, það er satt,” sagði öldungurinn. “Okk-
ar vitru menn hafa oft sagt, að tveir hermenn af óbland-
aðri ætt Móhíkananna, væru ennþá lifandi í fjöllunum hjá
Englendingunum. Hvers vegna hafa sæti þeirra við ráða-
gerðareldinn verið svo Iengi auð?”
Nú lyfti hinn ungi maður höfði sínu upp, sem hingað
til hafði verið hneigt niður á bringu af lotningu fyrir
öldungnum, og sagði svo hátt og skýrt, að allir gátu heyrt
til hans:
“Ef nokkur Húron hefir hvíslað því í eyru Delawar-
anna, þá hefir hann með því sýnt, aS hann er lygari,”
sagði Valsauga. “Aldrei hefi eg lyft hendi minni móti
Delawara. Eg er vinur allra þeirra, sem þeim ættbálki
heyra til.”
“Þegar hermennirnir heyrðu þetta. létu þeir til sín
heyra lágt samsinnisóp, og svo litu þeir hvor á annan, eins
og þeir yrðu fyrst nú varir við misskilning sinn. En
Tamenund spurSi:
“Hvar er Húroninn? Hefir hann troðiö lygum í eyru
mér ?”
Lævísi Refur gekk djarfmannlega til öldungsins og
sagði.
Iíinn réttláti Tamenund mun ekki vilja halda því,
sem Húron hefir léS honum.”
“Seg þú mér, sonur bróSur míns, hefir hinn ókunni
rétt sigurvegarans yfir þér?” spurSi öldungurinn.
‘ Nei. Pardusdýr má veiða í snörur kvenna, en það er
afar sterkt og kann að losna við þær.”
“Og Langriffill ?” suprði öldungurinn ennfremur.
“Hann hlær að Húronunum. LátiS Lævísa Ref spyrja
stúlkur sínar, hvernig björninn sé litur.”
“En hinn ókunni og hvíta stúlkan, sem urðu samferöa
inn i þorpið mitt?”
“Þau ættu aS fara héðan alveg óhindruð.”
“Og svo sú stúlka, sem Húroninn lét vera hjá her-
mönnum mínum ?”
Nú þagSi Unkas, en Tamenund endurtók spurningtt
sína. Þá hrópaSí Lævísi Refur æstur:
“Hún tilheyrír mér? Þú veizt, að hún er mín, Móht-
kani.”
“Já, það er tilfellið,” svaraði Unkas loksins mjög
lágt.
Lengi hikaði öldungurinn. Svo sagði hann aávarlega.
“Farðu, Húronl”
“Á Lævisi Refur að fara ein's og hann kom, réttláti
Tamenund ?” spurði hann. “Minstu þess, að heimili hans
er tómt. Gef þú honum þaS, sem hann á, þá gerir þú
hann ánægðan og sterkan.”
Lengi sat öldungurinn hugsandi, en aS nokkurri
stundu liðinni sneri hann sér að Kóru og sagði:
“Hvað segir þú, stúlka mín ? Duglegur og mikils met-
inn hermaöur, vill fá þig fyrir konu. FarSu. I|inn ætt-
leggttr deyr ekki.”
“Þústtnd sinnum heldttr vil eg að hann deyi, en aS eg
verði að þola slíka svívirSing,” sagði Kóra óttaslegin.
Nú reyndi Tamenund að fá Lævísa Ref til að hætta
við þessa kröfu sínæ
“Húron ! Httgur hennar er bundinn við tjöld föðurs-
ins og óánægð kona gerir heimilið ófarsælt,” sagði hann.
En Lævtsi Refur ^raraði aðeins:
“Hún talar með tungu sinnar þjóðar. Gef þú úrskurð
þinn, Tamenund.”
“FarStt þá með það, sem þú átt. Hinn mikli andi
bannar Delawara aS vera ranglátur.”
Tamenund var naumast búinn að segja þetta, þegar
Lævísi Refur þreif í handlegg Kóru til að leiða hana burt.
En Heyward hljóp til þeirra og sagði:
“Bídu við, TTftron! Vertu miskunnsamur! Þú skalt
fá svo mikið lausnargjald fyrir hana, að enginn af þinni
þjóð skal nokkurntíma hafa verið jafn ríkur og þú verð-
ur.”
“Lævísi Refttr er rauöksinni, hann skeytir ekki um
perlur hinna hvítu.”
“Gull,- silfut, púötir, kúlur — alt sem hermaður þarfn-
ast — skalt þú fá til heimilis þíns. Alt, sem er viðeig-
andi fvrir hinn mikla höfSingja.”
En Húroninn hrifsaði vonzkulega í handlegg Kóru og
hrópaði:
“Lævísi Refur er mikill maður. Hans er hefnt.”
Utan við sig af sorg nuggaöi Heyward saman höndun-
um og reyndi enn einu sinni að fá Tamenund til að breyta
áfornii sínu. En það var árangurslaust.
“Menn tala ekki tvisvar sinnum,” svaraði öldttngurinn
og hné aftur á bak í sæti sínu.
En nú tók Valsauga til máls:
“Eg elska þig alls ekki, Húron,” sagði hann. “Og það
er mjög líklegt, að eg geti deytt marga af mönnum þín-
um, ef þetta stríð hættir ekki bráðum. Hugsaðu þig því
vel um, hvort þú vilt hafa heim með þér í fangelsi, þessa
hvítu stúlku eða mig.”
Meira.