Heimskringla - 01.11.1922, Page 7

Heimskringla - 01.11.1922, Page 7
WINNIPEG I. NÓVEMBER 1922. HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank ■ •KM N»TRE OAHB ATI. •« •HEtBROOKB »T. Hölu'ðstóll, uppb.....$ 6,000 000 V*r*sjóður ............6 T,700,000 AlUr eignir, yiir ....»120,000,000 Wratakt athygli yeitt TlSflkffb w* kaupmann* o* SDsrisjóðsdeildin. Vertir af innstæðufé greiddir Jafn háir og annarsstaðar ritV ronget. PHOBBA P. B. TUCKER, RáðsmaBur Memphis, Sakkaracyðimörkin. Eftir Ebbc Korncrup. (Rithöfundurinn E. Kornerup hef- ir sent Morgunblaðinu ferðasögubrot frá Egyptalandi. Er sumt af því svo fróðiegt, aS þaö birtist í íslenzkri þýÖingu.) Ein af allra elztu og stærstu borg- tim, sem sagan getur um, er Memphis, sem lá um 20 kílómetra sunnan við þaö, sem Cairo stendur nú. Memphis stóö á geysistóru svæöi, eins víöáttumiklu og London, og var untluktur hvítum múr. Vegna þess- arar stæröar er maður hissa á, aö ekki skuli meira eftir af honum nú en er. En orsökin er sú, að á þeim tíma, sem hann var reistur, kunnu menn ekki aö nota brendan stein, en bygðu úr hontim sólþurkuöum. Tönn tímans hefir bókstaflega eytt bænym. Hann var á takmörkunuin milli noröur-ríkisins og suöurríkj-' klettaf sem eru gáróttir eins og sand- anna, og haföi þess vegna mjög mikla urinn undir sjávarborÖinu við strend- og meöfram henni lá gróðrarflæmið j egypska og fylgdi henni í öllum bugð um hennar. Langt burtu eygjum viö pyrair.id- ana; einn þeirra er tindóttur og er meö tröppum og þrepum. — Þær verð- um við upp að fara, upp á toppinn og héðan sýnist þaö létt. En í raun og veru eru sum þrepin níu, tíu og jaín- vel ellefu metra há. Sólin hækkar á himninum. Altaf höldum viö í suöurátt. Viö eigum eftir aö fara 20 kílómetra yfir gulan sandinn, og það er heitt eins og um sumardag, þrátt fyrir þaö, aö það er aprílmánuöur. Niöri í grænum breiðunum spíg- sporar storkur. Nú, hérna heldnr hann til og reikar um mosaþembur I*araos. Uppi í loftinu sveima varg- fuglar. Yfir Cairo sveima helzt haukar. Þeir sveima í stórum bog- um og likjast í loftinu smáum punkt- um. Yzt við sjóndeildarhringinr-, þar sem lág fjöll risa, sést hinn hvíti I múr eins og sköröóttar tennur. Það eru leifar gamla Memphismttrsins Pyramidarnir í suöri veröa nú stærri og stærri. Og ef viö snúum okkur viö, standa hinir þrir jötnar, stærstu pyramidar jarðarinnar 10 km. i noröur og gnæfa viö tærbláann him- in. Sfi/ixiö er smávaxið viö hlið þeirra. Loks náum viö til Abusir og klif- um upp á hæsta pyramidann. Þar uppi astlum viö að boröa harðsoðnu eggin okkar, hvita brauðiö, gulu \ appelsinurnar og opna danskar niöttr- sttðudósir. Yzt i vestri, svo langt sent augaö eygir, liggur Sahara, hin endalausa eyöimörk — gul breiðist hún út inn í óþekt endaleysi, gul, gul — aðeins gttlur sandur, sem þyrlast upp í minsta vindblæ og myndar smáa, hvassa BARNAQULL A tómstundunum. Fátækur drengur, grannleitur og illa útlítandi, hringdi dvraklukkunni einu sinni aö morgni dags hjá skólastjóra við mikilsverða mentastofnun, og bað Faðirinn: ‘'Vegptrinn til þess að verða ríkur, er vanalegast langur og erfiöur, drengur minn.” Drengurinn: ‘‘En er þa ekki hægt að stytta sér leið ?” Faöirinn: “Jú, þaö er hægt, en \ innukonan, sem lauk upp, leit áj ist svo langt, að hann var nær því j fangahúsin eru full af mönnum, sem fatnað hans, og af þvi hún hélt, að hann ætlaði aö biðjast ölmusu, bauö hún honum að fara að eldhúsdyrun- ig þú hefir lært svona mikið.” “Eg hefi gert það í tómstundum mínum,” svaraði drengurinn. Þessi drengur var fátækur, hafði stranga vinnu og litið tækifæri til aö irm aö mega tala við skólastjórann. | ganga í skóla, og þó hafði hann kom- þá. landfræðislega þýðingu. Það fór mikill hróður af Memphis þá. Margar styrjaldir hafa verið háðar um borgina, og hver þeirra hefir gert sitt til að jafna hana viö jörðu. Bær- inn var uppha^lega stofnsettur á stjórnartíð fyrstu konungsættarinnar, og ber því að baki sér alt að 5000 ár. ur. En meö nýjum vindi skifta klettarnir aftur um lögun, og enginn þekkir þá aftur. Vindurinn þurkar út öll fótspor; ttm Sahara liggja engir vegir. Alt vatn. okkar er drukkið og flask- an tóm. Við höldum aftur af staö til húss Marietts. Þessi Frakki var einn Verulegtim blóma tók hann ekki fyr , • c . . * 1 a c *• ... - i hntna fyrstu AustuTlandafræöinga. en nokkrum árum síðar eða um 2500 árunt fyrir K., þegar Farao Zoser bygði tröppupyramidann við Sakkara, sem er elztur allra pyramida, og frá þeim tíma stafa elztu Mastabar Egyptalands, einkagrafreitirnir. Sakkara-pyramidinn er bygðttr úr steini og sömuleiðis eru Mastabarnir ^öggnir út í stein eða reistir úr tigul- og kalksteinsbjörgum, stundum stndsteini, svo að þeir hafa enzt til vorra daga. Hvað eftir annað hefir Memphis verið tekin herskildi, jafnvel Ethi- optarar og Assyríumenn hafa lagt hana tindir sig. Við þessar árásir hrakaði Iwrginni, en þó var hún á dögum Agústusar keisara miljóna- borg. Síðar hafa Múhameðstrúarmenn flutt stein eftir stein úr musterunum yfir á hinn bakka Nílarfljótsins og notað þá til að byggja upp Cairo. Og þó — svo voldug borg var Memphis, svo sterk öfl hafa bvgt upp staðinn, svo margar miljónir manna eru dauðar innan múra hans og hafa lagt skerf í hróður hans, að enn í dag gengur maður með undrun um rústir hans undir jörðunni, i yndislegum musterum, prýddum fagurri list, sem er svo hrein, svo dásamleg, að hægt'ait er að bera hana saman við það bezta, sem mennirnir hafa gert. Með rafmagnssporvagninum fórum við frá Gízeh og fórum síðan fót- gangandi fram hjá hinum ddgömlu pyramidum, sem stóðu í gulmn sand- irum. Við ætluðum til Memphis, til Stakkara-pyramidans. Hinir þrír pvramidarnir, sem við fórum fram hjá, voru til nieira en 1000 árum áð- ur en Móses reikaði um EgyptaJand, og þó eru þeir börn við hlið Stakkara pyramidans. Vegleysur fórum við meðfram eyðimörkinni í gulum sandinum. Við hneigðum okkur fyrir gamla Sfinx- inu- I’að hvíldi sig og brosti með skilningi til okkar. Alt hafði það séð, alt vissi það, alt skildi það. Við vorum komnir nokkuð hátt ttpp, fyrir neðan okkur streymdi Níl Hann bjó í þessu húsi og stjórnaði fornmenjarannsóknum þarna við hlið Sér. Arabi einn fylgir okkttr. Hann ber málmspjald á slopp síntim og lýlcur upp dyrunum fyrir okkur, sem Tiggja langt undir vfirborði sandsms. Það er eins og við göngum niður i hélli Aladins. Við berum Ijós og höldnm ur áfrant niður 5 leyndardómsfull jarð- göng. í kapellum, sent Tiggja dýpra en gangurinn, standa heljar stórar marmaralíkkistur hinna héilögu \p- isa, dýr duðsins Ptahs. Göngin eru 100 metra löng, en 5 metra og 3 metra breið. Við finnum þarna 24 kistur úr'fægðum granít, aðeins fyrir naut. Þati hljóta að hafa étið ötl ósköp, þessi naut. Nú er hér ékkert annað eftir til minningar um þá en kisturn- ar. Skrokkarnir hafa verið fluttir á safnið í Cairo. Kisturnar ertt hoggnar út úr ernu stvkki. Þær ertt geísileg hákn — 8 metra háar, svo maður getur tæplega skilið, hvernig þeim hefir verið kom- ið hingað niðttr. Sr-artar, gljáandi hliðarnar glitra í Ijóshirtunni. Lokið eitt er svo stórt, að það mttndi þwrfa nýtízku lyftivélar til þess að lyfta því. En gömltt Egyptamir kttnrm Heitt er hér niðri ttndir jörð- unni. Við göngunt í fjögur þúsund ára dufti. Þegar við komum aftur upp, ónd- mn við léttara. Höldtim síðan áfram yfir sandinn til Mastaba-Ti. Fvrir framan hús sérhvers Araba, hvar sent það stendur, er bekkur einn, eða réttara sagt, hann stendur í fyrsta herberginu, sem maður kemttr i.nn í, þegar rnaður heimsækir Áraba. Hér biður maðttr, þar til kvenfólkintt hef- ir verið gert aðvart. Maðttr sezt á Mastaba, bekk. I fyrsta sinn, er Arabar sáu forn- menjagröftinn og litit einkagrafreit- ina, sem voru aflangir, sögðu þeir. JTastaba. Þeir líktust bekkjum þeirrá. Og nafnið hefir haldist. Við stöndum framan við dyr, sem grafiö hefir verið niðttr að. Sandur- inn liggur til beggja hliða. Hér stöndum við við verk frá tímabili um. “Get eg fengið að tala við herra Brún?” sagði hann. “Þú vilt vist heldur hafa dálítið að borða,” sagði vinnukonan, “og eg get vel gefið þér það, án þess að ónáða skólastjórann.” I’ökk fyrir,” sagði drengurinn, “eg hefi ekkert á móti því, að þiggja brauðsneið; en eg vildi gjarnan fá að tala viö herra Brún, ef hartn leyfir það.” “Kanske þig vanti gömul föt,” sagði stúlkan um leið og hún leit á bættu buxtirnar drengsins. —“Eg held varla, að hann gefi svo mikið burtu.” Og án þess að gefa frekari gaum að ósk drengsins, hélt hún áfram vinnu sinni. “Get eg íengið að tala við herra Brun?” sagði drengurinn aftur, þeg- ar hann var búinn að borða. “Jæja þá, hann er inni i bókasaín- inu; og ef það er nauðsynlega, að ó- náða hann, þá get eg gert það, en hann vill gjarina fá að hafa ró ein- stöku sinnum,” sagði stúlkan dálítið önug. Henni fanst það ekki sæma, að láta svo illa klæddan dreng koma inn í hús húsbónda síns. Þó þurkaði hún sér ttm hendurnar og bauð hon- urn að koma með sér. Um leið og hún opnaði dyrnar að bókasafninu, sagði hún: “Herra Brún, hér er drengur, sem vill endilega fá að tala við yður, svo eg læt hann koma inn til yðar.” Eg veit ekki, hvernig hann för að segja frá, hver hann var eða hvað hann vildi; en það veit eg, að þegar þeir höfðu talað sanian nokkrar mín- útuT, þá lagði skólastjórinn frá sér bökina, sem hann hafði verið að lesa 5, en tók nokkrar grískar bækur og för að prófa drenginn, en hann svar- •aði öTlum spurningum gréinilega. “Það verð eg að segja, að þú hefir svarað vel, sagði sköTastjórinn tim leið og hann virti drenginn fyrir sér frá hvirfli til ilja. “Segött mér, hvern tíma." nógu undirbúinn til að ganga inn í einn af hinum hærri mentaskólum. Eru ekki tómstundirnar guTlkorn tímans? Þú hlýtur að standa reikn- ingsskap af því, hvernig þú notar tómstundir þínar. Hvernig hefir þú varið þeim? Hugsaðu um það. Þessi drengur getur sýnt þér, hve mikið gagn getur orðið að þeim, ef þær eru vel notaðar. En eg óttast, ef þú spyrð- ir þá, sem sitja í fangelsum, spila- húsum og giidaskálum, hvenær þeir hefðtt byrjað syndaltf sitt, þá myndu margir svara; 1 tómstundum mínum. I tómstundum mínum lærði eg að spila, í tómstundum minum byrjaði eg að reykja og drekka.áfengi. Það var í tómstundum mínum, að eg stal hnetum frá konunni, sem var að selja. hafa reynt það.” Eerðamaðurinn (í borðstofunni): “Það er gott! Það gleður mig mik- ið, að þú skulir vera komin til baka. Er verkíallinu lokið?” Stúlkan, sent bar á borð: “Hvaða : gamla pyngju, sem hafði þá náttúru, Næsta morgun sagði dátinn félög- um sínum frá þessu, og héldu þeir lengra og lengra inn í skóginn allan þann dag; en að kvöldi lögðust tveir þeirra til svefns, en hinn þriðji hélt vörð. Þegar leið á nóttina, kom rauði maðurinn aftur og spurði: “Hver þar?” “Góður vinur.” , . '’Hvaða góður vinur?” “Þrír veslings uppgjafadátar.” Þá gaf rauði maðurinn honum verkfalli, herra minn?” Ferðamaðurinn : “Ö, þarna verk- fallinu langa. Hvar hefirðu verið siðian þú fórst að sækja mér að eta?” Langta nefið. (Spánskt æfintýri.) Það voru einu sinni þrír hermenn, sem voru svo gamlir og tannláusir, að þeir gátu ekki unnið á bratiðskorpu. Þess vegna var ekki hægt að nota þá i hernttm, og þá sendi konungurinn Það var i tómstundum mínum, að eg j t>:l beirn til sin, en þeir fengu engin hitti spilafélaga og komst i kynni við ; eltirlaun og urðti þvi að ganga á Vertu gætinn með tómstundir þin- rnilli manna og betla. Einu sinni komu þeir að skógi Freistarinn mun ávalt leita tæki-1 nokkrum, sem var svo stór færis til að svíkja þig, þegar þú ert a?t1uðu aldrei að komast út úr honttm, ekki starfandi að þíntim venjulegu °í? l>eir gengu og gengu allan daginn störfiun. Þá reynir hann, ef mögu- ^ kvölds. Svo lögðu tveir þeirra legt er, að fá aðgang að hjarta sig t!1 svefns, en hinn þriðji varð að ^ þinu. Þar leynir hann sér og leggur balda vörð, svo að villidýrin réðust t stundir komnir út úr honum. að hún tæmdist aldrei, hve mikið eða oft, sem úr henni var tekið, en hann varð að lofa þvi, að segja ekki félög- um sinum frá þessu fyr en lýsti af degi. Þriðja daginn héldu þeir enn áfram tim skóginn, og um nóttina, þegar tveir dátarnir sváfu og sá þriðji hélt vörð, kom sá rauði Jika til hans og sagði: “Hver er þar ?” “Góður vinur.” ' “Hvaða góður vinur?” “Þrír gamlir dátar.” Svo gaf litli rauðklæddi maðurinn honum horn, sem hafði þá náttúru, áð þeir að þegar blásið var í það, þá komu trarn allir veraldarinnar hermenn. Næsta dag fór fyrsti dátinn í káp- una, og óskaði að þeir værtt komnir út úr skóginum, og svo voru þeir sam- Þeir á ráð s\n og hvetur þig til þess, sem ekki a þá meðan þeir sváfu, og tættu fóru inn í veitingakrá og borðuðu og ilt er. Gættu vel að tómstundum þínum! þá í sundur. Þegar hann drukku sem mest >þeir máttu, en sá hafði staðið á verði sem pyngjuna átti, borgaði alt. stundarkorn, kom lítill ,rauðklæddur Kaupandi: Þú virðist vera seinn að maðtir gangandi til hans. “Hver er þar?” sagði sá rauð- klæddi. “Góðttr vinttr,” svaraði dátinn. “Hvaða góður vinur?” reikna, drengur minn. Blaðadrengurinn: Eg hefi ekki haft mikla æfingu. Herramennirnir, sem katípa af ntér blaðið, hafa oftast sagt: Þú getur geymt býttin. ----- ! ekkert hafa til að lifa á.” Flakkari nokkur kom að húsi einu j->a sagði rauði maðttrinn honum að. og bað um að lofa sér að gera eitt- koma til sín, og skyldi hann þá gefa hvað, svo að eina máltíð. Og nú voru þeir orðnir þreyttir á þessu ferðalagi. Þá sagði sá með. pyngjuna við þann með kápuna: “Heyrðu! Óskaðti okkur stórrar og skrautlegrar hallar með húsgöng- um og öllu öðrti, sem með þarf; við j uru, “Eg skyldi láta þið sækja egg út í, fvrir sig að leggja, ef hann gætti hænsakofann,” svaraði húsfreyjan, “ef eg mætti reiða mig á ráðvendni þína.” “Frú!” sagði flakkarinn í hátíðleg- um rórni, “eg var baðhússtjóri í fimt- án ár, og eg get sagt yður með sanni, að eg fór aldrei í bað allan þann “Þrír garnlir uppgjafadátar, sem höfum nóga peninga og getum lifað eins og furstar.” Sá með kápuna Óskaði hallarinnar og alls annars, «em henni þyrfti að fylgja, og óðar en óskinni var lokið, stóð höllin rétt hjá þeim, og ekkert vantaði af því, sem með þurfti. Þeir bjuggu nú í höllinni nokkurn tíma. Enn óskaði hann, að hann ætti vagn hann gæti fengið sér honum góðan grip, sem hefði þá nátt- að hann miindi altaf hafa nóg hans vel og léti hann ekki frá sér. Dátinn gekk til hans. Þá fékk sá rauði honum gamla slitna kápu og! með sex hestum fyrir, því þeir ætluðu sagði honum, að þegar hann færi í hana og óskaði sér einhvers, þá upp- fyltist ósk hans undireins, en hann að ferðast til næsta konungsríkis og látast vera konungssynir: svo óskuðu þeir sér margra þjóna og héldu svo mátti ekki segja félögum stnum frá af stað. þessu fyr en lýsti af degi. Niðurl. næst. fimtu konungsættarmrrar. Hér hvíl- ir konttnglegur yFifbyggingameistari Faraos. Á þeim tima Tá "Mastabarínn ofan jarðar, nti er hann grafinn í sand, jafnvel loftlð í grafhvelfing- ttnni er neðanjarðar. Ur stórum sal kemtir maðtir inn í stóra hliðarganga og úr þeim inn í j kapetlu eina með Teynidyrum á aust- urbTið . Inn um þessar dyr hvarf sál byggingameistarans. En framan við þær færði maður fömir. Veggirnir ertt úr sandsteini, en eru prýddir allskonar uppbleyptum lista- verkum. I því vortt Egyptar snill- íngar. LTér sér maður -trönur, sem verið er að fóðta, gæsir, sem á að gefa fæðu, kýr, sem bundnar eru sam an á fótunum og á að slátra, potta- gerðarmenn við vinntt sína, bændur, sem s1á akurinn, vefara, tresmiði, málara, alla við vinnu sína. Skipa- smiði, ritara. Á einum stað er kýr að bera. Nokkur hluti afkvæmísins er kominn í ljós. í öðrum stað er verið að mjólka kú, og^kálfurinn er dreginn nauðugur burt frá henni, en hún sleikir granir sínar og snýr sér baulandi við. Hér sjást ljómandi vel gerðir apar og fiskar, krókódílar, flóðhestar niðri í vatninu. Hér eru geitur, hýenur, sjakalar, hundar, kett- ir og refir uppi í trjánum á veiðum eftir gargandi trönuungum. Alt sést hér, þrælar, sem eru barðir, bændttr, sem vinna. Og þetta er gert með miklum næm- leik fyrir myndprýðinni, með ágæt- um hæfileika til að velja úr úáttúr- I tinni. einmitt það, sem er legast. Egyptar eru meistarar i sinni list, .sem enginn kemst fram yfir. — Inni í hinum eldforna Sakarapyramida, elztu steinbyggingu í Eg\’ptalandi, er fornasta hvelfingin. Gangi niaður inn í göngin, verðtir maður að bevgja sig rnjög mikið. Þarna voru fyr á tímum stórir stein- ar. Þegar vinnu var lokið inni i grafhvelfingunni, eftir greftrunina, lét maður þessa steina, stne héngu í tpgum, falla niðttr. Með því átti að loka fyrir líkþjófa og ræningja. Þessir steinar'hafa nú verið fluttir burtu. Við göngum álútir með ljósið í höndunum itin i pvramidann. Það .verður heitara og heitara, svo við svitnum. Inst í grafhvelfingunni liggja tvö steinbákn saman og mynda þríihyrningi. Líkkistan er rænd. I veggina eru höggnar dýramvnd- ir og plötnutegundir og elztu rúnir Egýpta, og segja þær frá skoðunum þeirra á lifi og dauða. Utifyrir pyramidanum er loftið hreint. Sólin er í þann veginn að siga niður bak við eyðimörkina, blóð- rauð eins og appelsína. Hundar gelta. Reykjarlykt berst frá eldi Ar- abanna. Það er kominn tími til að halda lengra í suðvesturátt, niður að Níl. • Tunglsskinslaust er, en stjörnu- bjart. Við göngurn gegnum hvern gróðrarblettinn eftir annan. Pálm- arni reru háir með aðeins blaðdúsk efst í toppinum. Þeir standa langt F.rti turnar þessir 410 sérkenni- nver frá öðrum hér í útjaðri eyði- j eru alis merkurinnar. Kngum manni mættum | feta háir, en stöðin níeri yfir 10 fer- við, hér er einmanalegt. Langt inni í. mílna svæði. Nú sem stendur eru eyðimörkinni ýlfra sjakalarnir. En j eigj nema 2 af loftnetunum í notkun, ,það er hlýtt og mjúkt að ganga ,í I Rvo aö sandinuni. Við göngum og göngum. En loks eftir ýms æfintýri, glampa rauð Ijós- auug á móti okkur. Við erum komn- ir niður að stöðinni við Níl. I næt- urkyrðinni ko mjárnbrautarlest hvæs- andi og með henni fórum við til Cairo. . , “Lögrétta.) -----------xx------------ Loftskeyta undur. England er enn miðstöð allra síma- viðskifta í heiminum, en að því er virðist er Npw York að skapa sér samskonar öndvegi í loftskeytavið- skiftum. Stöðvarnar í New York eru þegaty farnar að vinna við stöðv- ar i 10,000 (enskra) mílna fjarlægð og þær hafa örugt bamband allan sól- arhringinn við stöðvar í 5000 mílna f iarlægð. Er hægt að senda loft- skeyti frá New York til nálega allra landa í heiminum. 1 grannariki New York, New Jersey, eru fleiri en ein stór loft- skeytastöð, og í New York ríki sjálfu er stöðin á Long Island merkust. Þegar hún er fullgerð hefir hún 12 loftnet til notkunar og er hvert net á 6 háum stálturnum, svo að turnarnir ^ svo að það er aðeins sjötti hluti stöövarinnar, sem er i gangi. Stöð þessari er stjórnað frá skrifstofum í New York, rafmagnsfræðingarnir á stöðinni sjálfri hafa ekkert annað að, gera, en að lita eftir, að öll áhöld séu i lagi, en hafa engin afskifti af mót- töku eða sendingu skeytanna. Þann-, ig er afgreiðslan öll í New York borg og er það fyrsta borgin, sem hefir þannig samband við loftskeytastöð, Annarsstaðar er síminn ávalt milli» liður milli borganna og stöðvarinnar. (Lögrétta.) Yfirbugaðu erfiðleika þína. LÆKXAftr fóHtsvlln ]»inn. IaOS.\»U 1»Ik vltf óltiPKllrsa Rvllaljkf. LÆKNAÐU holhnndnrMvltann sont )»A hefir. RADDU B6T ft ölltini ftl»æs:iiitUiim nf Mvltn. LATTU l»f*r ekkl lensrnr Iltta illa nf fótliitn, lfkl>ornnm or- ffttn- liftlsrn. EUREKA NO. 4 B læknar öll þessl óþægindi undireins. Læknar einnig óviöjafnanlega sár og hrufur á börnum. Knrekn No. 4 er hftin til nf reynrinm lieknum oja: efnnfræTHngum. . . EIiin riollar krukka nægir hverjum. TII möIu f öllum ntærlr lyfjnhftöum. Kkk- ert elns K'ott. Meirn aö aegjn ekkert líkt l»vl Ef lyfsali þinn verzlar ekki meti þaö, þá sendu $1.00 til Winnipeg Chemical Laboratory Co., Winnipeg, og geföu nafn og áritun lyfsala þlns. !

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.