Heimskringla - 01.11.1922, Qupperneq 8
8. BLAÐSIDA.
HEÍMSKRINGLA
WINNIPEG 1. NÓVEMBER 1922.
LESIÐ ÞETTA.
Suils hreinsuí (þur) og pressuð .... .-1.50
Suits Sponged og pressuð.............50c
Vio saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir
aÖrir.
ViÖ höfum sett niður verðiÖ, en gerum eins gott verk og áÖur.
Þú mátt ekki viÖ j>ví a Ösenda föt þín neitt annaÖ.
} SímiÖ okkur og viÖ sendum strax heim til þín.
SpyrjiÖ eftir verÖi.
PORTNOY BROS.
PERTH DYE WORKS LTD.
Símar B' 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.
Wevel Caíe
I’ví er fleygt írani, aS verkaoianna- j
félagiS muni skora á F. J. Dixon
þingmann að sækja um borgarstjóra- j
stöðuna. | Selur máltíðir á öllum timum dags,
------------- Kaffi, Svaladrykki, Tóbak, Vindla,
122 verzlunarmenn í þessum bæ Sætindi o. fl.
koma fvrir dómstólana í þessari viku Mrs. F. JACOBS.
fyrir aö hafa búðir sínar opnar ler.g- 1----------------- 1 ■■ -■=£}
ur á kvöldin en lög gera ráð fyrir.
Winnipeg
Fundur verður haldinn í Þjóðrækn-
isfélagsdeildinni Frón þriðjudaginn
7. nóvember kl. 8 e. h.. í neðri sal
Goodtemplarahússins. Séra H. J.
Leó heldur þar ræðu. — tslenzku-
kenslan í Goodtemplarahúsinu byrjar
á laugardaginn kemur, 4. nóv., kl. 3
e. h. Hver sá, er góðfúslega vildi
gefa kost á sér til þess að kenna á
þessum skóla í vetur einn og hálfan
klukkutíma á hverjum lattgardegi,
hr.nn eða hún geri svo vel að gefa sig
fram við yfirkennarann Ragnar
Stefánsson, þenna sama dag rétt áðttr
en skólinn byrjar. Naumast þarf að
taka það fram, að öll börn og ung-
lingar, er læra vilja íslenzku, eru vel-
komnir á skóla þenna.
Sími: B. 805
Símí: B. 805
J. H. Straumfjörð
úrsmiður
Tekur að sér viðgerðir á úrum og
klukkum og allskonar gullstázzl
Viðskiftum utan af landi veitt sér-
stök athygli.
676 Sargent Avc. IVinnipeg.
Master Dvers,
Cleaners
gera verk sitt skjótt og vel.
Ladies Suit French Dry
Cleaned................$2.00
eitt eintak af Utlagaljóðum, er fram" Ladies Suit sponged & pressed 1.00
! lengt til 1. des. iþ. á. — 448 stður alls Gent’s Suit French Dry
af lesmáli, sögur og greinir, fyrir j Cleaned........$1.50
aðeins $2.00. Hver býður betun —' Gent’s Snit sponged & pressed 0.50
TJtg. heima kl. 7—8 síðdegis dag
hvern að 662 Simcoe St.
Rökkur.
Kaupbætistilboð mitt, að gefa hverj
um þeirn, er gerist áskrifandi að II.
árg. Rökkurs fverð $2.00, 384 síður),
Föt bætt og lagfærð fyrir sann-
gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað
ur.
N. 7893 550 WILLIAM AVE.
Blaðið Free Press er 50 ára 9. nóv.
n. k. Því var fyrst hlevpt af stokk-
unum 1872. Auk hins vanalega dag-
blaðs gefur blaðið út þenna dag fvlgi-
blað — 32 síður að stærð — með
myndum og söguágripi blaðsins.
Brauð 5c lwert; Pies, sœtabrauðs-
kökitr og tvíbökur á niðursettu
veiði hjá bcsta bakarí.'nu, scetinda
og matvörusalanum.
The
Hcme Bakery
653-655 Sargent Ave.
Cor. Agnes St.
Sími: A 5684.
Láru's Árnason frá Gimli, Mart.,
var staddur í bænum s.l. föstudag. i
Hann kom úr kvnnisför utan frál
' I
Lttndar. Um leið og. hann heilsaði!
upp á ritstjóra Heimskringltt, kastaði
hann fram þessari vísu:
Hingað mig að húsum ber,
hrimdir andans Ijórar:
fréttir engar hefi' eg hér,
Ileimskringlu ritstjórar.
IVondcrland.
?æt vestræn mvnd verður
ivnd
ur-Islendinga. Og það er kominn
Herra ritstjóri! | tími til þess, að hann verði látinn ^
í grein minni í síðasta blaði Heims- njóta þess, að hann verði að minsta,
kringltt hafa fallið úr nokkrar setn- ' kosti látinn njóta þeirrar virðingar
ingar. I blaðinu var þetta þannig: j almennings, er hann á svo tnargfald-
---------------En til eru menn, sem ]eg-a skilið.___________
Verða að berjast áfram án samúðar ( I handritinu er þetita þannig:
og skilnings, menn, sem ekki eru látn- j-----------En til eru menll( sem veröa
ir í friði viku lengur, eins og Stephan j ag berjast áfram án samúðar og skiln
G. Stephansson. En virðing min og ing:S) meml( ggm elski eru Játnir í
aðdáun fyrir manninum hefir ekkert( friöi viku lengur, eins og Stephan G.
minkað þess vegna. Maðurinn er ^ Stephansson. F.g veit, að það er um
andlegur jötunn. Hann er sómi Vest- mfsfeMur máls að ræða í mörgum
ssa______________ 1 . kvæðum Stephans. Mér geðjast ekki
alt, ekki allar stefnur, sem hann hef-
l Wonderland á miðvikudag og fimtu-J
| dag. Hún heitir “Afraid to Fight” j
} og lei'kur Frank Mayo aðal hlutverk-i
! ið. Við þeta bætist, að Charlie Chap-
lin verður sýndur í grínleiknunt “A j
Dav’s Pleasure”. Á föstudag og laug;
ardag verður Sessue Hayakawa sýnd-
ur í sínum hezta leik, og hans undur-
fagra kcna Ieikur á móti honum. —
Næsta mánudag og þriðjudag getur
að lita Thomas Meighan sem “Our
I.eading Citizen”.
w
ONDERLAN
THEATRE
D
ALLEN THEATRE
Ji EÍRST NATiONAl^ ATTRACTION
Góðri skemtun er lofað
í “The Bond Boy”
Hvernig þætti þér að horfa á
tnenn í gegnum glugga fangelsislns
vera að smíða gálgann, sent á að
hengja þig á fyrir glæp, setn þu hef
ir ekki drýgt.
Þetta reyndi ungur sveitartnaður
Joe Newbolt. Og hann geturðu uéð
leikinn á Allen leikhúsinu I næstu
•viku af Richard Barthelmess í
leiknum "The Bond Boy”.
Aðeins eitt er það, sem veldur
þvf, að diengnum felst ekki með
öllu hugur. Og það er traust stúlk
unnar hans, sem aldrei efast um
sakleysi iians og kemur á hverjum
degi til hans í fangelsið.
Með orkn, sem meira lfkist orku
vitstola manns en algáðs, kemst
drengurinn út úr t‘ _^-rsinu. Hann
er eltur af sporhundurn og lögreglu,
en sem endar með því, að hið
sanna kemst upp og hann er sýkn-
aður, og elskendurnir fá að njót&st
frjáls.
f “The Bond Boy” leikur Berthel-
mes»s afbragðs vel, sömuleiðis eru
margir ágætir leikarar ineð honum,
t d. Marv Thurman, Mary Alden,
Chas Hill Mailes, Lawrenee D’Orsay
Virginia MoGee og Lucia Baokus
Beger. „
Myndin er tekin undirumsjón
Henry King, er sá um Tol’ahle David
og önnur snildarverk Barthelmess.
Katherine MacDonald leikur aðal
hlntverkið í “White Shoulders”
sem sýnt er á Allen þesa viku.
ir tekið
fyrir
þess vegna
En virðing mín eða aðdáun !
manninum hefir ekki minkað j
Virðingarfylst.
A. Th.
United Technical Schools auglýsa
á öðrum stað hér t blaðinu. Allir
framgjarnir ungir menn og stúlkur
ættu að gefa auglýsingit þessari
vandlega gatun. og sjá, hvort þar er
ekki eitthvað boðið, sem þeim mætti
aö haldi koma á framsóknárbrautinni.
United Technical Schools eru ein-
hverjir hinir beztu sinnar tegundar í
Canada, og því góð trygging fyrir
góðri mentun þeirra, sem þá sækja-
HIÐVIKiDAG #« FIHTUDAQ■
Big Double Bill.
Frank Mayo
“AFRAID TO FIGHT”, and
CnARLIE CHAPLIN
in “A DAYS PLEASURE”.
FÖSTUÐAÖ OG LAUGAHDAO*
Sessue Hayakawn
in “FIVE DAYS TO LIVE”.
MANIDAG OG ÞKlÐJUDAGi
Thomas Meighan
‘ OUR LEADING CITIZEN”.
Til
sogn
verður veitt í fatasaitmi á kvöldin yf-
október og nóvembermánuð n. k. af
Miss Anderson í búð hennar, “The
Continental Art Store”, 275 Donald
Street.
Ungbarna-alklæðnaður — 24 stykki
alls — til slu á $13.95.
♦
♦
I
♦
♦
♦
♦
♦
L
B
Samkoma
Þakkargjörðar daginn
undir forstöðu hjálpamefndar Sambandssafnaðar. Sam-
koman verður í fundarsal kirkjunnar, og verður sett stund-
víslega kl. 7,30 síðdegis hinn 6. þ. m. Samkoman er byrjuð
svo tímanlega, til þess að tími verði meiri að aflokinni skemti
skrá til að spila. Arði samkomunnar verður varið til hjálp-
ar fátæku öldruðu fólki hér í bæ. Skemtiskráin er sem fylgir:
1. Ávarp safnaðarforseta.
2. Um uppruna þakkargerðarhátíðarinnar í Ameríku.
Séra Rögnv. Pétursson.
3. Vocal Solo...,............... Mrs. Alex Jöhnson
4. Upplestur.............. .... Séra Ragnar E. Kvaran
5. Lesið, frumort og frumsamið .... Þorst. Þ. Þorsteinsson
6. Piano Solo.....................Mrs. B. V. Isfeld
7. Gamankvæði ................ ..... Svb. Árnason
8. Veitingar, skemtanir, spil o. fl.
Um kvæði Sveinbjarnar má geta þess, að meinlaust gam-
an er þar gert að skilningsleysi, er víða virðist koma fram á
ýmsum andlegum stefnum og skoðunum.
Fjölmemið. — “Fátæka hafið þér jafnan með yður”.
Inngangur 25c
♦
||
Í
ll
I
I
♦
♦
I
• 9/t
A
J, Laderant,
ráösmaður.
Vantar 500 menn
hjá “Hemphill Government Chartered Sys-
tem of Trade Sohools”. $6 til $12 borgað full
numa lærisvelnum. Vér kennum ykkur með
verklegri æfing að gera við og stjórna bif-
reiðum, Tractors, Trucks og Engines. Okk-
ar fría vinnuveitandi skrifstofa mun hjálpa
ykkur að velja afcvinnu sem bílastjórnend-
ur, á bílá-aðgerðarstöðvum, “Truek”-keyrarar, útsölumenn
Tractors, Egineers eða rafmagnsfræðingar. Ef þú kýst að
verða sérfræðingur, þá gerzt þú meðjimur Hemþhill’s skólans,
hvar J)ér verða afhent verkfæri og'látinn gcra yið vélar undir
umsjón sérfræðiskennara. Datgskóli og kvöldskóli. Sveinsbréf
áhyrgst öllum, sem útskrifast. Vér kennum einnig Oxy Weld-
ing. Tire Vulcanizing, Battery Work, Telegraplhy, Moving Pic-
ture operating, Rakaralist og ýmislcgt fleira. ('Jtbú Winnipeg-
skóla vors hefir hin beztu og fullkomnustu starfræksluáhöld í
allri Canada. Varist allar stælingar. Skrifið eft,r eða komið
eftir Free Catalogue og öðrum upplýsingum
Hemphill Trades Schools Ltd.
580 MAIN STREET
WINNIPEG, MAN.
Skólar að Winnipeg, Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary,
Vancouver, Toronto, Montreal og Minneapolis U. S. A.
Kaupið Heimskringlu.
Phone 7749 266 Portage
Duley Meat Co.
FANCY YOUNG TURKEYS..............35c
FANCY YOUNG GEESE .. .. 26c
FANCY YOUNG DUCKS................29c
FANCY BOILING FOWL ...... ......... 21c
|Ef að hægt er að benda á nokkurn stað í þessum bæ, þar
sem kjöt fæst betra og ódýrara en hjá oss, þætti os vænt um
ef oss væri bent á það. Vér höfum áður spurt menn þessarar
spurningar, en ekki getað fengið henni svarað.
Þakkið hinum sæla að
PARAGON GROCETERIA
helir opnað nýja húð að 623
Sargent Ave. Þar sem þú
getur fengið nauðsynjavörur
á gjaf verði.
A sölu Te og Kaffi.
J. LOWEY CO.
TAKID EFTIR.
R. W. ANDERSON, Merchant Tailor,
287 Kennedy St., Winnipeg.
Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt
“firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er
álit mitt hið bezta. Eg hcfi ágætt úrval af innfluttum vörum
og vinnukraftur einnig ágætur. IJtum einnig eftir hi'einsun,
pressun og aðgerðum á fatnaði yðar.
Með þakklæti og virðingu
R. W. Anderson.
The MATHESON LINDSAY GRAIN Co. Ltd.
IiieenMed aud flnntled
Grain Commission Merchants.
Hlutfallsborgun send ab mebteknu “Bill of Lading. Fullnaflarborj*
un send svo fljótt sem okkur er sagt ab selja. Gradlngf van4-
lega aógœtt. Bréfavibskifti óskast.
Sendið okkur car til reynslu
303 GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG.
Verzlunarþekking
fæst bezt með þvf að ganga á
“Success,, skólann.
“Success” er leiðandi verzlunar-
skóii í Vestur-Canada. Kostir hans
fram yfir aðra skóla eiga rót sína
að rekja til þessa: Hann. er á á-
gætum stað. Húknimið er eins
gott og hægt er að hugsa sér. Fyr-
irkomulagið hið fullkomnasta.
Kensluáhöld hin beztu. .Náms-
greinarnar vel valdar. Kenaarar
þaulæfðir f sínum greinum. Og at-
vinnuskrifstofa sem samband hef-
ir við stærstu atvinnuveitendur.
Engirvn verzlunarskóli vestan vatn-
anna miklu kemít í neinn samjöfn-
uð við “Sueeess” skólann í þessum
áminstu atriðum.
KENSLUGREINAR:
Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt-
ritun, reikningur, málfræði,
enska, bréfaskriftir, lanadfi-æðl
o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil
tækifæri hafa haft til að ganga
á skóla.
Viðskiftareglur fyrir bændur: —
Sérstaklega til þess ætlaðar að
kenna ungum bændum að nota
hagkvæmar viðskiftareflur,
Þær snerta: Lög f viðskiftum,
bréfaskriftir, að skrifa fagra
rithönd. bókhald, æÞ’ngu í skr«f
stofustarfi, að þekkja viðskifta
eyðublöð o. s. frv.
Hraðhönrt, viðskiftastörf, skrif-
stofustörf; ritarastörf og að
nota Dictaphone, er alt kent til
hlítar. Þeir, sem þessar náms-
greinar læra hjá oss, eru hæfir
tii að gegna öllum almennum
skrifsfofustörfum.
Kensla fyrir þá, sem læra heima:
í almennum fræðum og öllu, er
að viðskiftum lýtur fyrir mjög
sanngjarnt verð. Þettá er mjög
þægilegt fyrir þá sem ekki geta
gengið á skóla. Frekari upplýs-
ingar ef óskað er.
Njóttu kenslu f Winnipeg. Það
er kostnaðarminet. Þar eru flest
tækifæri til að ná í atvinnu. Og at-
vinnustofa vor stendur þér þar op-
in til hjálpar í þvi efni.
Þeim, sem nám hafa stundað á
“Suceess” skólanum, gengur greitt
að fá vinnu. Vér útvegum læri-
sveinum vorum góðar stöður dar*
lega.
Skrifio eftir uppiýjiíngum. Þær
kosta ekkert.
The Success
Business College, Ltd.
Horni Portage og Edmonton Str.
WINNIPEG — MAN.
(Ekkert samband við aðra verzl-
unarskóla.)
FISKIKASSAR
IJndirritaðir eru nú viS því búnir, að senda eöa selja með
stuttum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrar-
fisk. Vér kaupum einnig óunninn efnivið í slíka kassa.
LeitiS upplýsinga hjá:
A- & A. BOX MFG.
Spruce Street, Winnipeg.
S. THORKELSSON, eigandi.
Verkstæíyissími: A 2191 Heimilissími: A 7224
Sargent
Hardware Co.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS-
^ AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
-SUPPLIES.
Vér flrtjum vörumar heim til yðar
tvisrar á dag, hvar sem þér eigið
helma f borginni.
Vér ábyrgjumst að gear alla okkar
viðskiftavini fullkomlega ánægða
með vöragæði, vöramngn og afl-
greiðslu.
Vér kappkostum æfinlega að npp-
fyDa ðaklr yðar.