Heimskringla - 07.02.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.02.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 7. FEBRÚAR, 1923. Kverið. Frh. III. Þriöji kafli kversins er um “guð- lega 'þrenningu”. Þar segir svo: “GuSs 1 orð kennir oss afi hinn eini sanni guð sé faðir, sonur og heilagur andi, Vér segjum þvi, atS guö sé bæSi einn og þrennur eða þríeinn, og neínum þrjár persónur guðdómsir.s, en köilum þær til samans heilaga þrenning (25). Sonurinn er jafn föðurnum og heilagur andi jafn fö'S- ur og syni; en á hvern hátt þeir eru undireins einn og þrír, fáum vér ekki skilið í þessu lífi” (26). Þó ‘leitað sé með logandi ljósi í allri biblíunni, þá er þar hvergi sagt, að hinn einiisanni guð sé faðir, son- ur og heilagur andi. Faðir, sonur og andi eru að visu nefndir í sömu andránni, en það stendur hvergi, að þessir þrir séu “einn sannur guð” og ber kverið þó guðsorð fyrir þeirri kenningu. I biblíunni er hvergi sagt að sonurinn sé jafn föðurnum. Þar er aftur á móti sagt frá því, að Jesú hafi í bæn til guðs sagt þessi orð: “Þó ekki sem eg vil, heldur sem þú vilt”. Og þegar Jesús er ávarpaður með orðunum: góði meistari, segir hann: “Hví kallar þú mig góðan? Enginn er góður nema einn, það er guð”. I bibliunni kemur hvergi fyr- ir orðið “þrieinn”, “þrenning’ er ekki nefnd á nafn og hvergi nokkursstað- ar getið um þrjár persónur guðdóms- ins. Það þarf ekki fleira að telja til að sýna, að þrenningarlærdómurinn kemur hvergi fram í biblíunni, og segir þó kverið, að “guðs orð” kenni hann. Þrenningarlærdómurinn er yngri ‘ en nýja testamentið. Ilans verður ekki vart fyr en löngu eftir Krists- burð. Og þá er fyrst ekki um þrenn- ingarfærdóm að ræða, heldur tvenn- ingar. Á hinu fyrsta almenna kirkju- þingi, sem haldið var við Nikea ár- ið 325 e. Kr., var samþykt sú kenn- ing, að Kristur væri “getinn af föð- urnum frá" eilífð og sama eðlis og faðirinn”_ Vakti fundarsamþyktin miklar deilur, sem lauk þannig, að annað ailþjóða kirkjuþing var haldið í Konstantinópel árið 381, og var þar staðfest samþykt Nikeaþingsins, að viðbættri kenningunni' um guðdóm heilags anda. Þá var fullmyndað- ur lærdómurinn um þrenninguna. Hann er ekki bygður á biblíunni, og ekki heldur upp kominn i frumkristn- inni, heldur myndast hann á þeim öbium, þegar kristileg trúfræði og heiðmgleg heimspeki er mjög farið að renna saman. Hin fyrstu árin þótti hann fullgóð trúspeki, en þegar frá leið, og sú heimspeki, sem hann studdist við, féíl i valinn, varð hann æ torskildari. Upp frá því hefir saga hans verið fólgin í sífeldum tilraun- um til að skýra hann og skilja, en misjafnlega tekist. Hafa skýring- arnar sveiflast á milli ákveðinnar ein gyðistrúar og augljósrar þrígyðistrú- ar. Múhameðstrúarmenn hafa löng- um haft það fyrir satt, að kristnir ntenn tryðu á þrjá guði, og ekki ge*- að skilið þenna lærdóm á annan veg. En sumir hafa gefist upp við skýr- ingarnar og haldið því fram, að vér fáum eigi skilið iærdóminn i þessu lifi. Þann kost tekur kverið. Eg hygg, að það tnegi hiklaust bæta því við, að mjög vonlítið sé að vér fáurn skilið hann í öðru lífi heldur. Kverið gerir þvi þrenningarlær- dóminn að leyndardómi, sem enginn skilji. En hvernig fáum vér komið annað. Þetta mikla orð ætti ekki að samkvæmt því. Að vísu er ekki gert ^('ggja við hégoma. Vér lifum sem ráð fyrir því í iagafrumvarpinu, en á þunnum ís. Yfir er himininn, en f samkvæmt útskýringu, sem gefin er á undir er hyldýpi. Vér tökum að vísu lögum þeim, sem við gengum til at- oft ekki eftir því fyr en eitthvað mót- , kvæða um fyrir tveimur árum, þeg- drægt ber að höndum, fyr en ísinn ar þau voru til umræðu í senatinu á brestur og vér höngum á skörinni j síðasta þingi — útskýringu, sem var milli tveggja eilífða. En leyndardóm- j gefin af Sir Georgfe Foster, að eg arnir umkringja oss altaf bg alstað- J held — þá er innflutningsbannmu Jétt ar á alla vegu og vekja oss til lotn- | af ujn leið og byrjað er að selja á- fengi í þessu fyiki. Áfengissalan væri þá ekki aöeins komin á hér í fylkinu, heldur stæðu og dyrnar opn- ar fyrir hvern, sem væri utan fylkis- ins, að senda hingað allar- tegundir áfengis, sem hann vill selja, og hann gæti selt það hverjum og einum, sem vi'ldi panta það. Þarna hefir ntaður þá þriðja fyrirkomulagið, innflutningsfyrir- komulag, og undir því mætti flytja áfengi inn i fylkið. Það gæti því vel veriðj að aðferð- irnar til að veita áfengi yfir fylkið yrðu þrjár. Frumvarpið gerði ráð j fyrir tveimur í alveg ákveðnum orð- ingar og tilbeiðslu. Slíkir eru leynd ardómarnir og ærið ólíkir gömlum Það sé þó fjarri mér að halda, að þessi forna kenning, sem á fjórðu ( öldinni var ný guðfræði, en sem menn nú hafa mist skilning og áhuga á, < einber uppfundning heimskra manna. Því fer fjarri. Hún er tilraun til að skýra hina helgustu reynslu trúarinn- ar. F.n skýringartilraunirnar eru ekki túarreynslan sjálf. Trúarreynsl- an er hin sama alstaðar og á öllum tímum. En skýringartilraunin er fíma og staðbundin. Biskupunum á fjórðu öldínni mun hafa þótt sem þeir hafi klætt trúarreynslu stna í hátíðabún- ing heimspekinnar, en í vorum aug- um iítur hún út eins 'og tötrar og fá- ráttleg flækjttspeki# En t stað þess j.^. að færa trúarreynslu vora í brúð- kaupsMæði biblíumálsins og segja þetta á sér stað, er fátækara, ekki aðeins vegna þess að peningum hefir verið eytt fyrir það, sem er gagns- laust, beldur vegna þess, að þeim hef- ir verið eytt fyrir það, sem er verra en gagnslaust. Maður gæti keypt eitt- hvað, sem er gagnslaust, en samt væri enginn skaði skeður annar en sá, að það hefði verið keypt, sem hreinasta vitleysa væri að kaupa; en kaupi maður eitthvað, sem er verra en gagnslaust, og þegar notkun þess ið nokkurnvegmn uppréttir á aftur- fótunum, og væru eitthvað lítilshátt- ar farnir að ditta að hjá sér. Hugsun þeirra öll var í heimahögum. er. Lögum annara er hún því ekki háð, en vinnur að sundrung og sam- eining samkvæmt eðlislögum þeirra krafta, sem hún hefir nú og hefir Enn liðu aldir og aldaraðir. En j ætíð haft yfif að ráða. Uni eyðilegg- hvernig var nú þetta? Var ekki hægt J ingu er í raun réttri ekki hægt að tala að sjá ofurlítjð við dutlungunum í henni mömmu? Þessi leikur henn- ar var raunar nokkuð skrítinn, en þó óneitanlega nokkuð grár_ Stundum gafst enginn tími til að bæta upp og færa í Iag, það sem hún hafði eyði- gerir neytandann verri borgara, lak- j lagt og skemt, þvi svo var oft stutt ari starfsmann, þá er maður miklu á milli reiðikastanna. Að sönnu var ver kominn heldu en með því að kaupa gagnslausa hluti. Og einmitt svona er ástatt í þessu máli. Gott og vel. Veitingahússeigend- urnir segja, að þetta fyrirkomulag sé s'læmt. En röksemdafjersla þeirra er sjálfsagt að fara eins með þá, sem þeir gátu náð til, svo lítilsháttar upp- bót fengist, en það hrökk skamt. Þeini fanst nú fremur en nokkru sinni áðitr,—að þeir væru að bíðg. ó- sigur fyrir henni mömmu. Var það nokkuð á annan hátt; og eg hvgg, að fyrir þá sök, að nú hafði réttlát fyr þið getið séð, hvernig hún er. Þeir segja: Ef Moderation League frumvarpið, eða stjórnareftirlitssölu- irhyggja vaxið mjög, en þó öllu fremur af því, að þær systur, Sjálfs- elska og Eigingirni, voru nú vaknað- frumvarpið, sem það er kallað, verð- ar af löngum svefni. Þær höfðu séð :rt að lögitm í fylkinu, þá veða um. um Þetta er það sem nefnt er lög j gisti'hússeigendur útilokaðir. Þeir áfengissöht ttndir stjórnareftir- geta þá ekki selt áfengi lögum sam- sem komið hefir verið af j kvæmt, og þar með eru þeir komnir ! glaðvaknaðar, stað af Moderation League_ j J slæma klípu. I fyrsta lagi koma gest- j fyrstu. , Annar flokkur manna er og til í! ;r til þeirra, menn og konur, leigja af nteð Páli postula, að guð sé einn, r . .,, , ....... ............... „ fylkinu, sem vtll koma afengissolunnt þe;m herbergi fyrir einn, tvo, eða á aftur, það ertt eigendur gistihúsa í hálfan þriðja dollar á dag, eftir þrf fyíkinu, og þeir hafa stofnsett öl-og-Jhvað þau kosta, nota herbergin sem vin-félagið (Beer and Wine League). heimili sin, mölva húsgögn og gera sinn kost vænstan að sofa, og sofa vel, þangað til eitthvert verksvið j skapaðist fyrir þær. Nú vortt þær en fórtt þó hægt í ntennirnir guðs ættar, en í Kristi eir. um hafi búið fylling guðdómsins líkamlega — en það er sannleikurinn i þrenningarlærdóminum, :— þá tek- ur kverið upp tötra fortíðarinnar og kennir sjóndeprtt vorri um bæturnar og götin. Manni dettur ósjálfrátt í hug sagan ttm nýjtt fötin keisarans. Og þó allir sétt hættir að skilja, þá á samt að halda áfram að þylja. Hér kemur fram það, sent jafnan hefir verið höfuðeinkenni kverkenslunnar. Það hefir jafnan verið lögð meiri á- herzla á að þylja en skilja þessi fræði. Og hér er berum orðum sagt, að "vér fáum ekki skilið” það, sent er ætlast til að hvert mannsbarn á landinu sé látið þylja fyrir munni sér. Sé það svo nauðsynlegt til sálu- hjálpar, þá hlýtur líka að vera ein- hlitt að hrópa: herra, herra! til aö komast t ríki himnanna. Hér sann- ast það, sem fyr var sagt, að kverið sé páfi en börnin páfagattkar. Og er sá páfi í þessu efni það lakarí páfan- um i Róm, að hann er dauður bók- stafur aflóga kirkjuþirigasamþykta. Frh. -----------XV---1------ Jú, leikur. Fyrirlestur orðum að því, sem enginn skilur? Og hvernig má það vera, að biskupar svo htindruðitm skiftir hafi á kirkju- þingum greitt atkvæði um leyndar- dóm, sent enginn þeirra hafi haft minsta skilning á? Hið sanna er, að biskuparnir á fjórðu öldinni litu ekki á þrenningarlærdóniinti sent leyndardóm, heldur sem góða trúar- skýrng. En nú þegar vér erum vaxn- ir frá þessari kenning, og hefðum átt að leggja hana niður eins og aflóga fat, þá er'hún dubbuð upp og kölluð leyndardómur. Þetta er ekki óvenju- legt, því þessi er jafnan aðferð þeirra, se mhugsa ekki, “eins og sá sem vald hefir, heldur eins og fræði- mennirnir”. En gömul og aflóga heimspeki verðttr ekki að leyndardóm óðar en nýjar kynslóðir hætta að skilja hana. I.eyndardómur er alt fluttur af B. D. Harkness, dómara í unglingaréttinum í Manitoba. á fundi stúkunnar Heklu, 19. jan, 1923. Framh. Þetta er önnttr aðferð. Þetta er ekki stjórnarsala heldttr ölgerðarhúsa. Þau ertt nú, að eg held, sex í fylkinu; þau gætit verið sextán eða sextíti. Það eru ölgerðarhúsin, sem hafa ver- ið stofnsett. eða kunna að verða stotnsett nteð leyfi frá sambands- stjórninni. Látum okkttr athuga það vel; að í frttmvarpi þesstt er gert ráð fyrir tveini söluaðferðum. Mig langar til að skýra þetta eins vel og sanngjarn- ; lega og mér er unt. Ef nokkur er i hér sanngjörn, vil eg biðja hann um að spyrja mig, hvenær sem honurn kann að finnast, að það, sem eg segi, sé ekki vel Ijóst. Lagafrttmvarpið gerir ráð fyrir tvenskonar aðferð: önnttr er sú, að á- fengi sé selt i sölubúðttm, sent stjórn- in á og af þjónum stjórnarinnar; að Eg hefi ekkert út á samtök þeirra að setja: þeir hafa fullan rétt til þess að hafa samtök sin á meðal, ef þeir vilja, og þeir hafa bundist sam- tökum til þes sað gæta hagsmuna sinna. Röksentdafærsla þeirra er á þenna hátt: Þeir segja, að frumvarp Mod- eration League manna fttllnægi ekki kröftim gistthússeigenda í fylkinu, og ennfremur, að það miði til þess að koma á eintt hintt vetsta fyrirkomu- lagi á meðferð áfengis. Eg get sagt ykkttr i einlægni, að eg held að þeir hafi alveg rétt fyrir sér. Eg er þeirrar skoðunar, að sú versta að- ferð og Ijótasta, sem nokkurntíma hefir vetið fundtn ttpp til að selja á- ’ fengi til drykkjar, sé'að selja það ttndir stjórnareftirliti (Government 1 Control System). Eg heid að það sé ettgin verri aðferð möguleg en það, að menn i þjónustu stjórnarinnar , : selji fylkisbúum áfengi í nafni stjórn ! ajinnar, í því skyni að ná í peninga, sem renna í fylkissjóðinn. Undir í þesstt fyrirkomulagi, frá hvaða sjón-j armiði setn á er litið, má konta að meiri svikutn ett unt er að lýsa. Það verðttr ekki skilið frá stjórnmálun- tint, og það verðitr ekki frá skilið sviksamlegri meðhöndlun. Verði þessu fyrirkomulagi kornið á, þá get- | ttr ekki hjá þvi farið, að samvizku-1 semi fólks spillist og hugsunarháttu" j þess versni, með þvi að þá verður fólk brýnt með allra fyrirlitlegustu hvötum. nefnilega því, að fórna hinu bezta af mannlifinu fyrir peninga í fylkissjóðinn. Og þetta verðttr mik- ilvæg ástæða, vegna þess að fjárhag- ttr fytyisins stendur illa, og það eru tnargir til, sem ljá því eyra að þetta sé tékjulind fyrir fylkið. En hvaðan koma peningarnir? Hafi hr. Bardal t. d. 10 dollara í vasanunt núna í allan þann óskunda, sent fylgir á- fengisnautn. Þetta segja þeir okkttr í allri einlægni. Niðurl. næst. Laugardagsskólinn. Bcnsi skrifar Jóa. 623 Yottng St. Winnipeg. 2 febr., 1923. íói minn! * víst var þetta alt kynlegur En var það nú víst, að hún mamma þeirra væri svona ttndarlega óstilt i geði ? Hver gat sagt þeim það? Gat ekki skeð að einhver eða einhverjir Itefðtt áltrif á hana og léttt hana gera þetta? “Ekkert líkara,’ sögðtt þær systur, sem nú vorn farn.tr að gefa ölltt gætur. Líklega ertt þeit fleiri en einn, þó aldrei hafi þeir sézt. Hljóta þeir að vera mjög ólíkir að skapferli. Mætti nú ekki takast að þakka þeim með einhverjtt, sem færa blíðuna og gæð- in, en bliðka hinn, eða hina, er hafa ofsann og eyðilegginguna á valdi því ekkert eyðilegst, sem hvílir í faðmi hennar. En ntisjafnlega ber- skjaldað stendur lífið fyrir öflum hennar. Er það verksvið guðs, eða hinna góðu, sem nú eru orðnir, að Iíkna, bæta og göfga. . Enginn konungur eða landstjórí getur stjórnað landi sínu og þegnuta svo vel sé, nema hann hafi lifa'ð kjör þeirra og kringumstæður. Sama má segja ttni guð, eða liinar hágöf- ugu verttr hintta fyrstu sólkerfa. Þær hafa orðið að lifa alt það, sent vii höfum og eigum eftir a'ð lifa til þess að ná sömtt fullkomntin. Allar stig- breytingar Iífsins ertt þeini því kunn- ar af eigin reynslu. Sú reynsluþekk- ing er okkur dýrmætari en nokkuSí annað, því þá verður varla um það vilzt, hvar, hvenær og á hvern hátt bezt er að hjálpa og httgga. Náttúran er eitt, guðdómur lífstns- annað. Náttúran vinnur samkvæntt efnislögttm, en guðdótnurinn sant- kvæmt reynslulögmáli vits og þekk- ingar. Guð stækkar, líðsmönnum guðdómsins fjölgar daglega i tilver- unni, þó við ofttrefli rangra og af- vegaleiðandi kenninga sé að etja. Nú, hvaö því viðvíkur, að kalla er | gttðdóniinn eilífan, þá fer ekki illa á því, þó hann sé það ekki, þegar til lit er tekið til hinna takmörkuðu reikningsskila okkar í tima og rúmi. Við erum hvort setn er svo takmark- aðir að hugsun, að okkttr finst stund- ttm jafnvel nokkttr httndruð miljóuir ára heil eilífð. Við tölum um hluti, sem gerðust svo að segja t gær, eða fyrir svo sem 4000 árttm, eins og eitt- minsta kosti nokkrtt af kvíðanttnt fvrir kattar- kontið, að óttanum og nef.” ' “Engu er spilt þó þetta sé reynt,” Góði Eg má til að segja þér dálitið, sent tnér datt t httg. Eins og þú hefir hugmynd ttm. langar mig til að.ná í verðlattnin við . „ . ■ „v „r „„ „.v gall nú við úr öllum áttum. profrð. og se að eg get það. ef eg ao- j « eins reyni það og geri trúlega það, setn fyrir mig er lagt. Þa'ð er þess v'Wýi að reyna það. Það er ekki svo oft sent maðttr vinnttr inn dal með svo hægtt móti. I’akist þetta, þá höftim við, hvaS afarlangt ; burtu Okkur furð- En tilbeiðsla út í bláinn gat ekki ! átt sér stað. Mennirnir þurftu að ; hafa eitthvaö jarðbundnara, sem ; betiir gæti fullnægt takmarkaðri hugs ; un. Þeir sáu aldrei þessa ímyndu'ðtt Fvrst er stöfunin. Eg ætla aö læra herra, setn þeir héld.t að hefði þessi þessi 300 orð, svo eg geti ekki tapað j áhrif- sérstaklega þessi illu áhrtf, á þeirra_ Það gefur mér 100 neinu mörk. Þá ætla eg að búa mig ttndir lestur- j inn þanriig, að lesa 10 mínútur á hverjttm degi heima í einhverri ís- lenzkri bók. Það gefttr mér máske 80 mörk. Þar næst ætla eg mér að ganga frá þessum þretn ritgerðum, sem skrif- aðar ertt heima, eins vel og eg get að öllu leyti. Það gefttr mér máske 120 mörk fyrir þær. Þá ætía eg að búa mig undir síð- ustu og lertgstu ritgerðina þannig, að hugsa mér efnið, svo eg geti fyrir- stöðulaust skrifað það, sem eg hefi í httga. Þá fæ eg máske 80 mörk fyr- hana mó'ðttr stna_ F.inhverja eftir- ! likingu varð að hugsa sér eða búa til, og þvt ttrðu goðin eða gttðirnir til. Hafa svo goðin og guðirnir æ síðan tekið ýmsutn breytiijgum í imyndun mannanna, eftir menningar- stigi, fjárhagskröfttm og öðrttm kringumstæðum þeirra. Birtist allttr sá fróðleikttr í goðasögum og þjóð- sögtint, sent, eins og eðlilegt er. standa að insta og dýpsta sannleiks- gildi allri göfgi lægra, sem ávextirn- ir bera með sér. *En þó það sannaðist af afarlangri reynsltt, að þessir hátt, ímynduðtt herrar höfðu engin áhrif á skapferli hennar mömmu, þá samt álitu þær systur óhjákvæmilegt að smíða afar kvöld sem efast tim að skýring mín séjlvv”'u tal<1 _ . þeim og kaupi fyrir þá viskýflösku, fimm dollara af allar tegundir áfengts séu seldar alls- konar fólki. sem hefir leyfi til að kaupa, og að það sé afhent á hverj- tint stað, sem kallast getur heimahús, þar með talin jafnvel svefnherbergi á gistihúsum. Hin aðferðin er sú, að ölbrttggar- neinn ar ha£j r£tt t;i ag Selja frá ölgerðar- húsunum eða smásölustöðvum, og afhenda það, sem þeir selja, beint til heimila kaupendanna. Þetta kemur stjórnaráfengisbúðunum ekkert við eða stjórnar eftirlitsaðferðinni, eins og hún er nefnd. Það er algerlega annað fyrirkomttlag. Þessar tvær að- ferðir ertt samhliða; önnur gerir ráð fyrir sölu allra tegunda áfengis, hin gerir ráð fyrir ölverzlun frá ölgerð- armönnum eða sölustöðvum þeirra. Og hér með er ekki alt talið, sefh felst í frumvarpi þessu; það er þriðja söluaðferð, sem er möguleg þá hefir hann ekki letigur 10 dollara til þess að kaupa fyrir mat; hann get- ur ekki notað sömtt peningana nenta fyrir eitt. Tökttni t_ d. bæinn Kamloops. Þar var komið á stjórnar-áfengissölubúð j nýlega undir, eftirliti stjórnarinnar i ! British Coíumbia. Fvrstu vikuna tók j búðin inn þrjú þúsund dollara fyrir | áfengi. Það er sagt, að einni eða tveimur vikttm seinna hafi kaupmenn J bæjarins komið s saman til þess a ' bera santan bækur sínar, og þeir kont tist að rattn um, að þessa áðurnefndtt viku höfðu þeir selt varning fyrir nákvæmlega þrjú þúsund dali minna en næstu viku á undan. Ykkur er það öllum iljóst, að það er ekki unt að taka þrjú þústtnd dollara og fara með þá í áfengisbúðina og að kaupa fyrir þá áfengi og að hafa þá lika til þess að borga fyrir þá skó, eða matvöru, eða fatnað, eða nokkuð annað þess háttar. Og þið vitið líka vél, að áfengið, sem var fyrst keypt fyrir þessa þrjú þúsund dollara, gerði ntennina og konurnar, sem drukku það, óhæfari til að starfa en þau hefðu verið án þess. Hérað, þar sem ir það. Hann sagði að við mættum velja efnið. Eg fæ að minsta kosti ! stóran °F rúmgóðan rrúarbragða-ask. 20 ' mörk af 50 fvrir þýðinguna af sem væri sérstaklega hentugur fyrir eintí máli á annað'. | a,la' F-vltu Þær svo askinn meS súr' 1 yldi ntikltt alt að froðuborði, og sjá Þetta verður 400 mörk. Það verður gaman! Vertu sæll og blessaðttr, en komdtt að sjá mig. Þinn einlægur, Bcn Jónsson. II. Bréf til Steina. Niðurl. En með fyrirhyggjunni kom þó óttinn og kviðinn, An fyrirhyggju er enginn ótti né heldur kvíði, þvi þá er ekkert að óttast og engu að kvíða. Fyrirhyggjan er meiri og minni um- hugsun um eigin hagsmuni og vel- sæld, og er það ærið snemma, sem fer að brydda á henni, þó í litlu sé. En hver öldin eftir aðra hvarf í haf eilífðarinnar; hver kynslóðin eft-j botna. ir aðra leið tindir lok, en fyrirhyggj- j an óx smátt og • smátt, varð alvöru- I nteiri, þyngri á metunum. En skap- ferlið hennar mömmu breyttist líti'ð. Stundum kom hún með óveðrið og heil undur af eyðileggjandi öflum, en stundum brosti hún og var þá blíð og góð. Stundum var hún góð við suma en grimm við aðra á sama tíma, en ttm það eðlisfar hennar vissu menn þá lítið, þó þeir gætu. nú geng- j jafnan ttm að froðan haldist við, svo j aldrei skttli froðtt skorta. Var því, j sent i askinn var látið, safnað sam- ! an úr ýmsum áttum, því margbreyti- legt góðgæti var nú ví'ða til orðið. Hafa inat'gir goðafræðittgar og kennimenn æ síðan undrast og dáð þenna mikla ask, og ósleitilega mat- að kunningja sina á froðunni, sem safnast ttndir asklokið. Gera sttmir það af góðvilja einum, þvi þeir álita saðsemd nokkra í froðu, en aðrir gera það að áeggjan þeirra systra. Hefir margttr. sem ekki hefir gætt hófs, rifið sig út á froðunni og orð- ið yambmikill, en við það virðist höfuðið minka að sama skapi, sem eölilegt er, því öll lögunin verður þá svipuðust tveim keilttm með samfelda Ekki ættir þú að ímynda þér, Steini minn. að hún mamma eigi nokkur alnbogabörn, fremur en hitt, að hún gefi nokkrum sérréttindi til Itfsins eða sérstakra lífekjara. Það væri brot á lögum, sem hún mamma hefir ekkert vit á að brjóta, þó hún hefði viljað vera ósanngjörn. En nú hefir hún, blessunin sú arna, hvorki meðvitund né vilja. Hún er elzt allra, og hið eina eilífa, sem til ar stundum á þvi, að fárra þúsund ár-a gamlar kenningar skuli enn vera við lýði; teljum það stundum bera vott ttnt gildi þeirra og sannindi. Ekki skyldi tnig furða, þó einhver. sem nokkuð er eldri í hettunni en þetta, kynni að brosa að okkur smá- mennunum.-------- Eg httgsaði þetta sumarið 1921 setn ófullkomið svar vi'ð hinni víð- tæku spurningu þinni frá cldri tlð. Verður þú að fyrirgefa mér dráttinn. Steini minn_ Það stóðst líka á end- ttm. Mrs. Anderson kallaði hátt og sagði að kaffið væri til. Þegar hún kallaði. hafði eg rétt lokið við a? göttdla þenna lagð ttpp i rokkinn. Við fengum okkur kaffisopa á hverjtt kvöldi, áður en við fórum að hátta. Börnin höfðtt tínst í rútnin. Bjartti var farinn að geispa, en hætti því þegar kaffið kom. Mér heyrð- ist Mr. Anderson raula: “Eg ríð á fáki fráum”, og fanst mér hann vera að httgsa ttm æskustöðvarnar heima. þegar hann var fjárhirðir og lét fallegti , íslenzkit-gæðingana spretta úr spori. Oft var glatt og gaman. gott að vera santan. Minnumst við þessara hjóna, barna þeirra og frænda með hlýhttg og þakklæti fyrir sam- verustundirnar, þó tíminn væri ekkt langur, setn við áttum samleið. “Ekki má sköpttm renna,” segja þcir, sem á forlög trúa. Hefðu þeir getað sagt það um okkur, þvi nú vor- um við farin að hugsa ttm sæluna t Winnipeg, sent gttfar út ttm alla glttgga og rýkttr út um alla strompa. en er þó jafnflut innifyrir. Þá gleymdttm við ekki hitttt góða, þykka og saðsama lofti, sent tná sneiða upp eins og hangnar sattðarsíður norðan af Möðrttdalsfjöllum. Er það ekki lítill búbætir fyrir fátæklingana, sem hafa litið i maga en góð lungu. Samt sem áðttr stóðum við enn við nokkra daga hjá þeim Mr. og Mrs. Tanusson. Bar ýmislegt til þess. Konurnar þurftu að rifja upp gamlan kunningsskap áð heiman, og svo var þar um ofurlitla frændsemi að ræða, sem áður er getið. Þó var or- sökin einkum sú, að Mr. Janusson sagði mér að mikið af gullmolum væri í garðinum sínum, og mætti eg tína þá saman og hafa af það, er eg vildi. Eg lét han nekki segja mér það tvisvar, þvi lengi hafði mig van- hagað um mola þeirrar tegundar. Sjaldan hefi eg veríð jafn tindilfætt- tir sem einmitt þá, er eg skundaði út í garðinn. En þú hefðir átt að sjá andlitið á mér, þegar eg varð þess var, að þetta voru bara kartöflur. Eg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.