Heimskringla - 17.10.1923, Page 1

Heimskringla - 17.10.1923, Page 1
Verðiaun gefia fyrir Coupons SendlTi eftir vertSlista til Royal CrofTn Sonp Ltd. 664 Main St„ Winnlpeg. Umbúðif Verðlaun gefui fyrir Coupons og umbúðir ROYAU, CROWN Sendið eftir verTSlUta tll Royal Crown Soap Ltd. (ir»4 Main St., Winnipegr.. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 17. OKTÓBER 1923. NOMER 3 Lloyd George. Um annað hefir ekki verifí tíð- aðstoð liennar við Bretland í ó- ræddara l>es«a viku en komu Lioyd friðnum mikla. Þá vók liann og að George hingað til bæjarins, ræðu | hinum mjklu iframfara skilyrðium hans, og hátíðahöldin í sambandi er betta land hefði. Sagði hann ef við heimsókn hans. Fara blöðin! l>að værf borið saman við Skot- hérlendu þeim orðum um það, að land ætti hér að geta búið og lif- hvergi liafi viðtökrurnar verið ■ að ánægjulegu lífi um 600,000,000 inniiegra, er honum hafi verið ! manna. Framleiðslu möguleikarn- sýndar á öllu ferðalaginu sem af! ir væri ótæmandj. Fyrir tveim er, en einmitt hér. Til bæjarins J dögum sfðan kvaðst hann hafa Ur bænum. Ritstjóri “Hkr.”, kom úr vestan- ferð sinni frá Lundar og /£írunba- vatnsbygð á laugardaginn var. Hvarvetna var honum og erindi hans- vel tekiðv En sökum þess að fyrirvari var tæpur voru ýmsir ekki við komu hans búnir en hétu að minnast blaðsins og gera upp sínar sakir við ]>að seinna. Kemur það sér vel og vona útgefendur, að það bregðist ekki. A mánudags- kveldið fór ritstjórinn norður til Árlborgar %og gerir ráð fyrir að vera um viku tímia í þessari ferð. Fer hann suður bygðina. Á því ferða- lagi óskar liann eftir að ná tali af sem flestum vinum og 'lesendum blaðsins. M& treysta því að Ný- íslendingar geri erindi bans eigi síður sæmlegt en vestan-ibygða- menn. kom hann á laugardaginn var kl. rúmt tvö. Niður við járnbrautar- stöðina voru til staðinls að taka l'ar á móti honum, forsætisráð- herra Bracken, fylkisstjóri Sir James Aikens og margt stórmenni annað. Hið eftirtekta verða í sam- bandi við viðtökurnar var, að verið staddur þar er brent væri vatni til ihitunar, ljósa og iðnrekst- urs. Þetta væri ekki eini staður- inn er þetta mætti gera, heldur væri óteljandi þvílíkir staðir um alt land. Fraintíð brezka ríkisins kvað hann örugga. Yfir 7,000,000 ferh. einna mest bar á þjóðræknisfélagi mílna væri nú undir yfirráðum Walesinanna, er bæði stóð fyrir \ hinna hvítu íbúa þesis (ótalið Ind- idjóðfæra slætti, söngvum og öðr- land og suðurhafseyjar). í fjórum um skemtunum. Báru Wales-búar j nýlenduríkjunum, Canada, Ástra- þeisls rækilegan vott að þeir voru 1 Mu, .Suður-Afríku og Nýja Sjálandi etoltir af hinum heimsfræga ianda sínum, sem og þeir sannarlega mega vera og svo hins .að þjóðernis til- finningin -er mjðg rík hjá þeim. Ekki var Lloyd George heldur að fola það hverrar ættar hann væri. Frá járnbrautanstöðinni var hald- ið . suður Aðalstrætið, vestur Fortage Ave. Staðnæmst var við ráðhúsið á leiðinni suður. Aug- .væri enn ekki neina 16,000,000 livítra íbúa. Á Bretlandi sjálfu um 46,000, 000. En nýlendumar ættu fyrir hendi að vaxa. Bretland sjálft myndi standa í stað, -þar gæti ekki fólksfjöldi vaxið frain yfir það sem nú væri. “Innan -skamms verða hér 100,000,000 en ]iá teljum vér enn að eins 46,000,0000 heima fyrir. Heimalandið er lítið. Það mætti lýst hafði verið að -samkoman á sökkva því í Ontario vatni, en Olymipic skautalskálanum ætti að frægð þess verður ekki sök-t. Bók- Kvenfélag Sambandssafnaöar lief- ir ákveðið að halda spila- og skemti- fundi tvisvar á mánuði á þessum vetri í fundarsal kirkjunnar. Fyrsti fundurinn verður nú á föstudags- kveldið kemur þann 19. þ. m. Byrj- að verður að spila kl. 8.30 og er því nauðsynlegt að allir verði þá komnir. Að loknum skemtunum verður gestum veitt kaffi eins og verið -hefr. Framvegis verða fund- imir auglýstir hér 1 blaðinu. Sem stendur er ekki búið að ákveða framhaldandi fundarkvelcl. Hr. Joseph Skaptason frá Selkirk, man., eftirlitsmSaður fiskiveiða, fór S. I. fimtudag norður til Steep Rock og Gypsumville. Hann fór liangað í embættiserindum. Til baka kom hann á laugardaginn. Ungmennafélag Samband'ssafn- aðar er að efna til skemtisamkomu er haldin verður í samkomusal kirkjunruar föstudagskvel-dið 26. þ. m. Margt verður þar haft til skemtana, söngvar, hljóðfæraslátt- ur, ræður og fl. Nákvæmar verð- ur samkoman auglýst í næstu blöð- um. byrja kl. 8.30, en löngu fyrir þann tíma var húsið orðið svo fult, að ek-ki varð þverfótað á göngunum. Rúmar ]iað þó liðug 5,000 manns. Gert var ráð fyrir að ekki kæmist l»angað allir inn, -er hlýð-a vildi á hinn fræga stjórnmálamann svo ráðstöfun var höfð með það að hann ávarpaði aðra samkomu er höfð var í “Board of Trade Build- ing”, voru þar isamankomninn yfir 3,000 manns. Samkoman í Olympic skálanum hófst með því að fylkisstjórinn kynti gestinn áheyrendunum. Lýsti hann starfi Lloyd George í þágu r.íkisinis og -gat þess, sem þó myndi mentum, sögu, listum og vfsindum verður ekki sökt meðan heimur varir. Um bará-ttu þess fyrir frelsi einistaklingsin-s v\ður jafnan get- ið. Það hefir varðveitt málfrelsið, skoðanafreisð] samvizkufrelsið og trygt því öruggan stað á jörð- unni”. — Á ýmisl-egt fl-eira drap ræðumaður, svo sem eins og réttar- stöðu Canada í brezka ríkinu. Gat hann þess að brezka stjórnin hefði ekki getað lögskipað nei-tt framlag héðan til stríðsþarfa. “Engin 6tjórnarskipun sem við hefðum getað gert á Doning Str. gat neytt þetta land til að draga saman her- deildir. Það varð alt að gerast af Séra Guðmundur" Árnason frá Oak Point kom til bæjarins á föstudaginn, dvalcli hér yfir helg- ina og hélt svo norður að Islend ingafljóti. einsdæmi, um stjórnmálamann erifúsum vilja ykkar sjálfra.” fallið hefði úr valda sessinum, að i Að ræðunn] lokinni fór 'hann yfir hann væri svo langt yfir það, vin- í Board of Trade -bygginguna á- sælasti maðurinn og alþýðumanna j varpaði samkomuna þar, og var kærastur allra manna í brezka rík- j.efni .ræðu hans ]iar nokkuð hið inu. Þyrfti ]var enginn að keppa sama. Um að komast til jafns við hann. J Sunnudaginn gekk hann m-eð Var ummælum þeim tekið með konu sinni og dóttuf f Velsku dynjandi lófaklappi. Um kl. 9 JSamftiandskirkjuna. Heyrir hann hyrjaði Lloyd George að tala. jtil frjálslyndu kirkjunni VeLsku Uvartaði liann um að naumast j Leigði Sambandssöfnuð.ur Wales- hiyndi sér verða auðið að láta alla manna Zions Meþódista kirkjuna til sín heyra í þessum mikla fun-d- 1 þann dag til þess að get-a tekið á nrsal, því á feralaginu hefði hann móti öllum.þeim hóp -er messu- tapað róm og safnað allmiklu i gjörðina sótti, því safnað-arhús ^vefi. En ekki bar þó á ©ftir að hann var byrjaður að eigi heyrðist til hans. Fyrir fr-aman ræðupall- ihn sátu fréttaritarar, héðan og handan, frá stórblöðunum í Aust- nr-Can-ada og Bandaríkjunum. -Einnig voru þar Radio-tæki er fluttu orð ræðumannisins út um land þangað sem -stöðvar eru, til að taka á móti þannig löguðum f^étta sendingum. Mest gekk ræð- þeirra sjálfra er lítið. Yfirleitt þennan stutta tíma sem liann dvaldi hér, var hann eins mikið með löndum -sínum og honum var frekast unt. Um leið og sagt er um hann, að h-ann sé í hópi mestu manna Breta, verður að geta hins að hann er einn af þeim sterkustu þjóðræknismönnum, sem nú eru uppi, og gott og göfugt dæmi öll- um er þær tilfinningar bera f ari út á að þakka Canadaþjóðinni brjósti. Hr. Björn B. ólson frá Gimli kom hingað til bæjarins snöggva ferð á laugard-aginn var. Hann dval-di hér fram yfir lielgi. Hr. Guðmundur Jónsson frá Deildartungu kom hingað til bæj- ar á finítudaginn var v-estan frá Swan River, lvar sem liann hefir stundað vinnu í sumar. Héðan fór hann norður til Gimli og bjóst við að tefja nokkra daga. ir iað koma og hafa vini sína með sér. Menn eiga að mæta þát sem Park Line sporið endar (fyrir sunnan Riv.er Park) kl. 7.30, en til þess að það -geti orðið, er gert ráð fyrir að leggja þurfi af stað héðan úr ibænum að minsta kosti kl. 7.00. Hver fyrir sig er beðinn að koma með foolla og teskeið. A. R. Magnússon, ritari. ------------x------------ Frá Islandi. Jakob Gíslason fyrrum söðla- smiður á Akureyri, andaðist í gær- morgun. Krabbamein varð honum að bana, og hafði hann leglð rúm- fastur eina 3 mánuði. Hann var 65 ára að aldri. Jakob var ættaður frá Neðri- Mýrum f Húnavatnssýslu, sonur Gísla bónda Jónssonar, er þar bjó, og bróðir frú Ingibjargar Möller, móður Jakobs Möller ritstjóra. Kvæntur var hann Maríu Davíðs- dóttur, systur ólafs Davíðssonar verzlunarstjóra á ísafirði. Símskeyti send ’ skáldinu Stephani G. Stephanssyni íslendingar heima voru þess minnugir, að skáldið Stephan G. Stephansson varð sjötugur hinn 3. þ. m. Sendu ýms félög og leið- andj menn þar heima honum heilla- óskir og vinakveðjur við það tæki- færi, þar á meðai ráðherra Is- lands, stjórnarnefnd Bókmentafél- agsins og stúdentafélagið. Símskeytin eru þessi: Afmælis-óskir. ísafirði, 2. okt. Stephan G. Stefánsson, skáld. Markerville, Atla. Bestu hamlingjuóskir frá vinum á ísafirði. Larsen-Ledet, ritstjóri, einn kunn asti bannm-aður Dana, sem oft hef- ir verið minst á hér í blaðinu, er nú á leið hingað með fjölskyldu sinni og ætlar að dveljftst hér, sér til hvíldar og -hressingar nokkra hríð. Hann er talinn einhver mesti mælskumaður Dana, og ætlar að flytja hér nokkrar ræður um bann- málið. 1 Reykjavík, 2t okt. Stephan Stephansson. Markerville, Innisfail, Alta. Bókmentafélag óskar skáldinu, heiðursfélaganum sjötugum, ham- ingju. Reykjavík, 2. okt. Stephansson, Box 76. Markervelle, Innisfail, Alta. Islenzkir stúdentar hylla arf- þega Egils. Reykjavík, 2. okt. Mr. Stephan G. Stephansson, Markerviile, Innisfail, Alta. Heill þér! Félag Vestur-íslendinga í Reykjavík. Reykjavík, 3. okt. Stephan G. Stephansson, “Þó þú langförull legðir sér- hvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót.” — Til hamingju með 70. ár- ið íslendingur. Sig. Eggerz. Reykjavík, 2. okt. Stephan G. Stephansson, Markerville, Innisfail. Hamingjuóskir! Baldur. Skip stranda. — Tvö skip rak á land á Siglufirði um síðustu helgi! Annað var norskt og 'brotnaði all- mikið. Hifct var íslenzkt, heitir “Ingólfur” frá Akranesi. Það brolivaði lítið eitt. Dægradvöl heita endurminningar Benediks Gröndals, og hefir Ársæll Ámason gefið þær út. Það er stór bók og einkennileg. Hún mun koina á bókamarkaðinn laust eftir helgi. Þann 27. sept. s. 1. urðu þau Guðmundur I. Goodman að Oak Point og kona hans fyrir þeirri sorg að.missa son sinn, -Sólmund Sigurð, 9 ára gamlan, hinn efnilegasta dreng. Banameinið var lungna- bólga. Jóns Sigurðssonar félaigið hefir spilafu-nd foann 24. þessa mánaðar, að heimili Mrs. W. J. Líndal, 784 Wols-eley Ave. Spilað verður þar Bridge, Five Hundred og Whist. Góð verðlaun verða gefin og nóg af ágætis veitingum. Þeir sem tryggja viija sér borð 6ru vinisam- lega beðnir að sfma Mrs. W. J. Lindial B 5736, eða Mrs. Carson B 2931. Félagskonur vonast eftir fjölm-enni og eru allir velkomnir, jafnt utanfélagsfólk sem innan. Halldór Daníelsson hæstaréttar- dórnari, andaðist á heimili sínu hér í bænum í gær, síðdegis, eftir hálfsmánaðar legu í lungnabólgu, 68 ára gamall. Hann var fæddur í Glæsibæ í Eyjafirði 6. febrúar 1855. Foreldr- % ar hans voru Daníel prófastur Ilalldórsson og Jakobína Magnús- dóttir Thorarense-n. — Hann varð stúdent 1877 og kandidat í lögum 1883. Sama ór varð hann sýslu- maður Daiasýslu og gendi þvf em- bætti f þrjú ár, en bæjarfógeti í ReykjavJk 1886—1908. Þá varð hann yfirdómari og loks hæstarétt- ardómari. Kvæntur var hann frú önnu dóttur Halldórs Kr. Fríð- rikssonar, yfirkennara. Halldór Daníelssonar var orð- lagður fyrir dugnað, röggsemi og samviskuse-mi í em-bættisrekstri og var mjög önnum hlaðinn meðan hann var bæjarfógeti og lagði afar- mikið á sig. — Hann varð R. af Rfor. 1904, Dtorm. 1907 og stórríild- ari Fálkaorðunnar 1922. landi í gærkvöld. För þessa fer hann fyrir áskorun frá félaginu “Norden”, því foiskupafundur ' sá, sem til stóð að lialdinn yrði í Nor- e-gi í isumar, ferst fyrir og verður ekki haldinn fyr en næsta súmar. Jón biskup Helgason verður fyrst við hátíðahöld í Lundi í éSvíþjóð. Dómkirkjan -þar á 800 ára afmæli, er halda skal hátíðlegt 17. og 18. september, en í Lundi eru vígðir maigir hinir eldri biskupar okkar, meðan íslenzka kirkjan laut erki- biskupastólnum þar. Á þessari minningarhátíð er ráðgert að Jón biskup Helgason haldi fyrirlestur um fslenzku kirkjuna þ lýðveldis- tímunum, en annan, um eitfchvert trúfræðii-legt efni, á trúmálaþingi sem hefst að kirkjuminningarhá- tfðinni 1-okinni. Frá Lundi fer hann til Kristjaníu og ætlar að halda fyr- irlestur þar á háskólanum 25. sept- ember um nútímalífið á íslandi, og annan í norska stúdentafélag- inu 27. september um íslenzku kirkjuna undir norskri stjórn. Frá Kristjaníu fer hann til Bergen, heldur þar fyrirlestur og prédikar þar 30. september. Gerir svo ráð fyrir að halda þaðan heimleiðis með Síríusi snemma í október. Carl J. Guðmundsson kaupmað ur á Stöðvafirði, druknaði 14. ]). m. — féll fyrir borð á bát á heimleið frá Fáskrúðsfriði. Hann var bróð- ir Stefóns kaupmanns Guðmuiids- son-ar á Fáskrúðsfirði. I Skógargildi Stúdentafélagsins. Eins og ráðgert var á síðasfca fundi, efnir Stúdentafélagið til skógargildis laugardag-skvöldið 20. þ. m. — Allir stúdentar eru beðn- fyrstu peningshús, um tveggja metra breitt, og lá frá norðri til vesturs. Yoru þar ummerki eftir flór og heybálka. Undir þeim n-eðsta fanst koparpeningur frá ríkisstjórnarárum Kristjáns III. Danmerkurkonungs og á svipuðum stað hluti af kojiarskærum; þarna voru og hlóðir og kolaaska, en steinarnir ákaflega brunnir, svo æfla má, að síð-ar hafi verið þarna smiðja. Enda fundust þarna lóð- steinar og ljábakkabrot. Norskir rannsóknamenn hafa fyr- ir skömmu orðið að yfirgefa skip sitt norður f íshafi, og hefir verið leitað um það hingað frá Noregi til norska konsúlsins hér, að skip væri fengið til að sækja mennina. Komið hefir til orða að “Egill Skallagrímsson” farl, en óráðið var það í gær. Veðurblíða hefir verið á Norður- landi undanfarna daga. Þannig var t. d. 14 stiga hiti á Akureyri í fyrradag og besti þurkur. Freysteinn Gunnarsson cand. theoL, kennari við Kennaraskólann, er nýkominn heim hingað -aftur frá Landsbankinn. Nýi bankinn er nú langt komlnn. 1 afgreiðslusaln- um niðri er verið að setja upp þiljur, afgreiðsluborð, hurðir og því um líkt. Er það alt út eikarviði og smfðað hjá Jóni Halldórssyni & Oo., smekklegt og vel vandað. komin, vantar iítið nema málning- una. 'Stigar og sum gólfin eru enn ófu-llgerð. Er gert ráð fyrir, að hægt verði að flytja í húsið 1. des- ember. Dánarfregn. — Nýlega druknaði maö-ur úr önundarfirði, og á fer- tugs aldri, uppeldissonur séra Jan- usar heitins Jónssonar. Ennfreih- ur druknaði maður af Akureyri í ólafsfriði á þriðjudagskvöldið var, Jóhann Stefónsson fiskimatsmað- ur. Druknaði hann í ós, sem fell- ur úr ólafsfjarðarvatni og hafði fallið út af trébrú. Hann var mág- ur Ásgeirs Péturssonar. Færeyjum. En þar ihefir hann Heilbcrgin uppi eru einnig langt dvalið um sex vikna tíma og kent ’íslenzku á kennaranárnskeiði, sem færeyiska kennarafélagið gekst fyrir. Var þar einnig Norðmaður nokkur, sem flutti fyrirlestra sögu- 1-egs efnis, en annars var á nám- skeiðinu aðeins kend íslenzka og Prófessor Ágúst H. Bjarnason og færeyiska. frú hans komu með “íslandi”, úr ferðalagi víð-a íim Norður-Ameríku 1 Psychishe -Studien undir ára- bæði frá Kanada og Bandaríkin. mótin síðustu var prentuð smá- Hefir prófessorinn víða haldið fyr- grein á þýzku, sem dr. Helgi Pét- irlestra og ræður, eins og fyr er urs hafði skrifað blaðinu um upp- frá sagt. runa og eðli drauma. Var það stuttur útdráttur úr, eða yfirlit um það, sem hann hafði áður um þessi efni skrifað á íslenzku. Nú hefir Islendingur einn í Þýzkalandi (Jón Lefs) .látið sérprenta þessa grein og dreifa henni út og meðal annars sent hana þátttakendum í altoeims þingi sálarrannsókna- manna í Varsjá í Póllandi, því sem prófessþr Haraldur Níelsson fór nú til að sitja. Dr. Jón Helgason biskup fór áleið- is til Sviþjóðar og Noregs með ís- Fornar minjar. Þeir sem hafa verið að grafa fyrir fótstallinum' undir líkneski Ingólfs á' Arnarhöls- túni hafa komið niður á rústir af húsi, er þeir ætla að verið hafi í Heyverð hefir verið mun lægra í sumar hér í bænum, en undan- farið. ILefir gott hey verið selt fyr- ir 5 aura pundið og er það mjög ó- dýrt. Verðfallið stafar af of miklu framboði, fremur en liinu, að fram- leiðslu kostnaðurinn hafi lækkað I sama hlutfalli og verðið. Vinnu- kaupið í sveitum er aðeins litlum mun lægra en var í fyrra. Síldarafli hafði verði norðanlands framan af Viku, en var að glæðast daga. SílNarverðið kvað hækka. ----------xx-------- tregur þessari síðustu vera að

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.