Heimskringla - 17.10.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.10.1923, Blaðsíða 8
8. RLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. OKTÓBER 1923. WJNNIPEG Herra l>iðrik Eyvindsson frá Wefítboume, Man., var staddur hér í borginni á föstudaginn. Mr. Bert Munro og Mr. Joíhn Johnson, liáðir frá Westbourne, Man., voru staddir hér í borginni á fö.studaginn. Þeir kváðu bresk- ingu nú lokið í sínu bygðarlagi. iHr. Kristmundur Sæmundsson frá Gimli var skorinn upp á ,A1- inenna sjúkrahúsinu hór í bænum hinn 9^þ. m. við gallsteínum. Upp- skurðurínn tókst vel og heilsast hormm eftir öllum vonium.. Hr. Sigurður J. Vídal frá Hnaus- um kom hingað til bæjar í vikunni sem leið að leita sér iækningar við en,-indum í vinstra auga, er hafði þjáð hann undanfarið. Læknirinn * sagði hpnum að augað væri fleiðr- að, en gaf von um góðan bata. Dvakli hann hér nokkra daga að faeimili Jóhannes-ar kaupmanns Sigurðssonar og hélt svo heimleið- is aftur í byrjun vikunanr. Hr. Hannes Björnsson bóndi við Mountain N. Dak., kom hingað til bæjar á miðviuudaginn var 10. þ. m. leit ‘■"ir snóggv ast inn á skrifstofu Heimskringlu. Hann var á norðurleið, ætlar að ferðast til Nýja íslands og heilsa þar upp á forna sveitunga og vini. ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 íslendinga til þess aí5 kenna þeim a?5 vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til að læra rakarait5n. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar tll hin fría atvinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. HundruC Islendinga hafalært hjá oss, isem nú reka vit5skifti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, þvi þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vitf it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, r»SO Main Street, 'Winnipepr Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg. Hr. Árni Josephsson frá Glen- boro kom hingað til bæjar á laug- ardaginn var og með honum sonur hans er var að halda suður til Minneota, ]>ar sem hann býr á hinni fornu ábýiisjörð föður síns. Mr. Josephsson sagði uppskeru hafa mjög brugðist í Argylebygð á þessu hausti. Hveitið rýrt, sárá- i HUGSIÐ FYRIR SJÁLFA YÐUR! Góður vinur mun ávalt ráðleggja yður, að gera öll viðskifti við áreiðanlegar, tryggar og heilbrigðar stofnanir. 1 Ef þér hafið í hyggju að ferðast til Norðurálfunnar, eða fá vini yðar og frændur til Canada, þá er engin önnur betri stofnun en Alloway and Champion til að skifta við, en hún starfar í sambandi við Canadian National Railways . Eimskipa farseðlar með öllum iínum Það kostar ekkert að ráðgast við oss. - ávalt við hendina. Nýjustu upplýsingar Nú er tíminn til að ákveða sig. ALLOWY & CHAMPION A-6861 umboðsmenn 667 Main St. / lítið til ekrunnar að jafnaði og víða ekki fyrir þreskingu. Er það því tilfinnanlogra sem vanhöld hafa verið á uppskeru þar, um fleiri ár og oftast sökum ófmikilla þurka. David Cooper C.A. President Verzlönarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business CoIIege Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SÍMl A 3031 WONDERLAND. Eins og aðraC góðar verzlanir gera bíður kvikmynda framleið- andinn með ,það bezta þangað til á haust- og vetrarmánuðunum. Við erum nú rétt að byrja að fá úrval- ið af myndunum á Wonderland. Þessa viku má sá Wallace Reid í “Thirty Days”, á miðvikudag og fimtudag, og er síðasta mynd af þessum ágæta leikara sem 'sýnd verður. Á föstudag og laugardag verður sýnt “The Earnous Mrs. I Eair”. Það var ágætt leikrit og | er töfrandi í myndum, enda eru 1 leikendur framúrskarandi góðir. | Myndin kemur írá Metro og frá i SMetro kvikmyndastofunni koma I beztu myndimar á þe«su hausti. Á mánudag og þriðjudag leika Agnes Ayres og Theodore Roíberts aðal hlutverkin í “Racing Hearts”. Bardal segir brot úr ferðasögu sinni og greinir frá því er gerðist á þingi því, sem bindindismenn héldu í Lundúnum á Englandi síðastliðið sinnar. Einnig sýnir hann myndir af þingmönnum og ýmsu öðru. Agnar Magnússon, hinn ungi, efnilegi iandi vor, frá háskóla Mani- toba fiytur þar ræðu: Avarp til fólksins viðvíkjandi áhugamáli bindindismanna. . ----- Líka verður skemt með hljóð- færaslætti og söng og svo fram- vegis. Þar sem alt er ókeypis og skemt- un góð, ætti að vera húsfyllir og er því vissast að koma kl. 8, til þess að nú góðum sætum. Skemtunin byrjar kl. hálf níu stundvíslega, í efri sal góðtempl- ara. Komið og sannfærist! J. E. TAKIÐ EFTIR! Stúkurnar “Hekla” og “Skuld” hafa sameiginlegan skemtifund á mið vikudagskvöld 24. þessa mánaðar Allir eru boðnir og velkomnir utanfélagsmenn sem félagsmenn Verða þar margvíslegar skemt anir og góðar. — Stórtemplar A. S ------RJOMI-— Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- um^ — það er ásíæðan til þess, að þér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. HiIIhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. FARBREF MEÐ ÖLLUM LÍNUSKIPUM FÁST NÚ JÓLIN OG NÝÁRIÐ í GAMLA LANDINU -------SVEFNVAGNAR-------- FRÁ VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASKATOON REGINA OG ALLRA VIÐKOMUSTAÐA ÞAR Á MILLI; ’ TENGDIR’ SERSTÖK HRAÐLEST MILLUM WINNIPEG og HALIFAX X FYRRI LESTIN Fer frá DeS. 6 Winnipeg 9.5f. h. Beina leiö til skipanna 5.5. “Ausonia” siglir 9. Des. til Queenstown, Liverpool 5.5. “Doric” er siglir 9. Des. til Belfast, Liverpool. ‘SÍÐARI LESTIN Fer frá Des.ll Winnipeg9.50F.H Beina leið til skipanna S.S.“Pittisburg” er siglir 14. Des. til Southampton, Cherbourg, Bremen S. S. “Canadp” er siglir .* 15. Des. til Glasgow, Liverpool. TOURIST SVEFNVACNAR BEINA LEIÐ í sambandi við þessar skipaferðir SE. Rogina (Montreal) Nóv. 24 S.S. Antonia (Montreal) „ 24 S.S. Ausonia (Halifax) Des. 9 SIS. Doric (Halifax) Des. 29 S.S. Pittsburg (Halifax) „ 14 S.S. 'Canada (Halifax „ 15 S.S. Andania (Haiifax) Des. 16 Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum CANADiAN NATIONAL RAILWAYS Rooney’s Lunch Room 029 Sai’KtMil Ave., WinnlpoK: hefir æfinlega á takteinum aHskon- ar Ijúffengan mat og ýmsar aðrar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt* fleira. — Is- lendingar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu at5 koma viT5 á þessum matsölustat5, át5ur en þeir fara annaö til aö fá sér aö boröa. Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu hér 1 bænuml og eru kaupendur vinsam- lega beðnir aö gera honum greið skil. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Maria Magnusson l'ínuÍNÍi og Ivennnrl Býr nemendur undir próf viÖ Tor- onto Conservatory of Music. Kenslustofa: 940 Ingersoll St. Phone:A 8020 Aöstoöar kennari: Miss Jónína Johnson KensluíÉtofa: 1023 Ingersoll St. Phone: A 6283 EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagnn cqntracting Allskonar rafmagnsáhöld scld og og viS þau gerL Seljum Moffat om McClar» r*f- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við You*g St.. Verkstæöissími B 1507. Heimasimi A 7286. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdn inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tímtim dags.. Gott íslenzkt kafö' ávalt á boðstólnm- Svaladrykkir, vmdlar, tóbak og allskonar sæt- índi. Mrs. F. JACOBS. WONDERLANfl THEATRE U KIOVIKltUG OO FINTUDAQl Wallace Reid “THIRTY DAYS” ' FÖSTUDA6 OG LAUGARDAGf The Famous Mrs. Fair’ a superior Picture MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi Agnes Ayers and Theodore Roberts m ‘RACING jHEARTS” FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaSur. tJr míklu að velja at fínasta fataefni. BrúkaSur loðvörufatnaður gerft. ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir ois möguiegt að bjóða það bezta, seni hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. ÞaS borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unniS af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BI.OND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar slg að stunda námið í Winnipeg, þar senj tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið géngið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undírbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóia. >SUOCESS BUSIIíESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er iangt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skriíið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við áðra verzlunarskóla.) TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg 1 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt Úrval af innfiuttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuí .. .. • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c ViÓ saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aírir. ViS höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki vij því a Ssenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.