Heimskringla - 17.10.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. OKTÓRER 1923,
Fréttabréf frá Noregi.
Gornul kunningjaibréf, sein nú
©ru aö hverfa úr sogunni eins og
fleira gainalt gott, ibyrjuðu flest á
l>vrf, að segja frá veðráttunni.
Eins fer þeim, sem þetta ritar,
enda skiftir alia jafn miklu hvern-
ig viðrar. Það finna bezt Jveir, er
eiga svio að segja alt sitt undir
veðráttufarinu, »vo sem er um
bændur og einnig sjómenn að
nekkru leyti.
Veðráttan var óvenjulega köld
hér í Neregi f alt vor og fmm um
mámaðamót júní og júM. Var ]>að
þá sögn manna, að sumrinu væri,
ihvað gróður og veður snertir,
eeinkað um 2—3 vikur. Meðalhit-
inn 1 Danmörku var 9 stig yfir júní-
mómuð, og svipað var það í Noregi.
En eftir mánaðamótin gerði hita
mkla. Gekk þá hitaalda yfr Norð-
urlönd, England og Aimeríku. Var
ihér þá söma daga, einkum 6,—12.
júlf, afarheitt, um og yfir 30 stig í
móti sól. Hljóp þá vöxtur í allar
ár, vegna ieysingar f fjöllunum
Gerði sá vatmavöxtur stórtjón. Tún
akrar og hús föru sumstaðar í
kaf. Bæir eyðilögðust og varð að
flytja þá úr stað, þangað er grund-
völiurinn var hærri. — En þessi
hitasprettur veðrátítunnar hleypti
nýju lffi í allan gróður. Fór þá
fyrst að spretta sem um munaði,
bæði akrar og emgi.
Um miðjan júlí gerði hér eink-
um á Austurlandinu feikna regn-
skúrir og þrumuveður. Regnið
var afarstórfelt og þvf líkast að
helt væri úr fötu., .Regnið kom
sér nú víða vel, því þá Ihöfðu þurk-
ar og hitar staðið um hríð og jörð-
in f ihálendu sveitunum farin að
brenna sem kallað er. Eldingum
sló niður hér og þar og ollu þær
sftórtjóni. Útihús brunnu á tveim-
ur eða þremur bæjum og ein verk-
smiðja ibrann til kaldra kola. Sím-
ar og rafimagnsleiðslur s'kemdust
víða. Á einum bæ brunnu inni 14
kýr og 2 ungviði, og á öðrum 7
kýr, hestur og sex kálfar, Og bónd-
'inn á þessum síðamefnda bæ brann
einnig inni í fjósinu, er hann var að
gera tilraun tii að bjarga skepnun-
u,m.
Hleyskapur byrjað aiment 1
Noregi um miðjan júlí, en þeir
fyrstu tóku til 10.—12. þess mán-
aðar, Það er 8—10 döguin seinna
’en vanaiega gerist. En nú er gras-
vöxturinn — um 10. ágúst— víða
orðinn góður eða upp undir það
í meðailagí, BéstUf éi* batlh tal-
ihih í nyrstU héruðúhiiiri — iriiiil*
mörk og Tromsö þóf er sprett-
an með fllifá feesta móti, enda
viðraði þhf ágætlega sfðari hiuta
júní óg nálega allan júlímánuð.
Annars voru heyskaparhorfurnar
og útlit ineð aðra uppskeru um
sfðustiu mánaðamót mjög mismiun-
andi f hinum ýmsu hygðarlögum.
Lakastar voru horfurnar á Hörða-
landi, Sogni, Mæri og í Fjörðunum.
En einna beztar í norðanverðum
Noregi, Þrándlheimissveitunum og
á Þeiamörk.
Lakast ieit út um mánaðamót-
in með ýmsan garðíávöxt, kál, é-
vexti og ber, og talið víst, að uþp-
skeran af öllurn þess konar gróðri
verði mun ininni en í meðalári,
jafnvel 25% undir meðaltali.
1 fyrra taldiSt svo til, að allur
jarðargróði í Noregi, eða öll upp-
skera þá, næmi um 400 miljónum
króna. En eftir útlitinu í byrjun
þessa mánaðar var því spáð, að
í þetta sinn mundi uppskeran
verða 15>-25% minni. En þetta
getur nú lagast enn nokkuð.
Um tíma í sumar var töluvert
rætt og ritað í Noregi um Græn-
landsmálið og samhand Færey-
jnga við Danmörku. Andaði kalt
í þeim skrifum og umræðum til
Dana. En svo virðist sem þetta
sé alt að jafna sig aftur — í svip
að minsta kosti. — í Grænlands-
roáiinu varð það að samkomulagi
inilli Norðmanna og Dana, að nefnd
roanna frá báðuin aðilum skyldi
sameigiinlf-ga ræða þetta mál — um
hverjir eigi Græniand — og reyna
ef auðið væri að miðla þama mál-
um.
Lítið var fslands minst í þess-
um umræðum í sarrabandi við
Græniand. Þó kom það fram í
blaðlnu '‘17. maf" og ‘'GuIatidende’’
að það væri ísland og Noregur
sem að léttu iagi ættu tilkall til
Grænlands, en tl.ki neinir aðrir.
En annars virtist svo, sem sumir er
um þetta mál skrifuðu myndu ekki
eftir því, að þeir feðgar, Eiríkui
rauði er fanu Grænland, og Leifur
heppni er fyrstur ntanna fan,n
Ameríku, voru fslendingar í húð
og hár.
Eigi er hægt annað að segja um
Norðmenn, en að þeir séu duglegir
og framikvæmdainenin miklir í
flestum greimum. En skuldugir
em þeir eins og fleiri. — Sérstak-
lega þykja mörgum ríkisskuldirnar
vera vaxnar iþeim yfir höfuð. Telst
svo til, að þær nemi 500—600 kr. á
hvem inann í landinu. Það er ó-
neitanlega mikið. En á ihitt er aft-
ur að líta, minstur hluti þess-
ara ríkisskulda hefir orðið J>ar
beinn eyðslueyrir. Mestur hiuti
skuldanna er stofnaður í samhandi
við stór fyrirtæki, er Norðmenn
hafa haft með höndum unJanfar
in ár. Má þar meðal annars ncfna
samgönguhæturnar hæði á sjó og
landi t. d. Björgvinar'brautina
o. fl.
Samgöngurnar í Norégi eru yfir-
leitt komnar í ágætt horf. — Sam-
gömgntækin eru í raun og veru
þreföld, hvert við hliðina á öðru.
Það eru jámbrautir, vegir og skipa-
göngur og báta á sjó milli landa og
landshluta innan Noregs, á öllum
fjörðum, víkum og vogum, og vötn-
um inni f iandinu.
- Meðfram og samhliða járnbraut-
unum liggja alstaðar akfærir vegir,
jafnt niðri í sveitunum og uppi í
háfjöllum. Og þar sem enn hafa
ekki verið lagðar járnhrautir mílli
landsfjórðunga eða landshluta, Jiar
hafa verið gerðir akfærir vegir með
ærnum kostnaði, yfir fjöll og fyrn-
indi. Það er farið með vegina upp
á fjöllin í ótal krókum og lykkjum
og gegn um hnúka og hálsa eftir
jarðgöngum. Mér er einlægt minn-
isstæður vegurinn frá Stryn upp á
JötunfjöJl og yfir þau. Vegurinn
liggur í 9—11 lykkjum eða bugðum
upp fjalishlíðina. Kambavegur-
inn minnir iriann oí’urlítið á henn-
an veg, eií é-r þð nema svipur
hjá sjón.
Einlægt er verið að bæta við
brautirnar og vegina. Þannig var
á síðasta stórþingi samþykt að gera
hraut ofan frá Myrdal við Björg-
vinarln'autina við Grafarháls og
niður í Flomdalinn, sem er afar
bratt, og alla leið niður að Sogn-
fírði, __ '
Elestir eða nálegá aliir sveitaveg-
ir og þjóðvegir erit bílfærir. Og j
nú er f ráði að koina öllum bíl- [
ferðum í fast horf og ákveðið I
ferðakerfi, Súhiar og vetur. Með
öðrum orðum, að búa til fastá-
kveðna ferðaáætlun fyrir alla bíla
um land alt, og setja þannig allar
bílfierðir í innbyrðissamband á
sama hátt og jámbrautaleataferð-
irnar.
Þessar merkilegu samgöngubæt-
ur Norðmanna hafa haft ómetan-
lega þýðingu gagnvart öllum at-
vinnurekstri á sjó og landi, og lyft
búnaðiinum upp. Það er ekki minst
um vert. Einnig hafa Jiessar
hættu samgöngur ýtt undir og örf-
að ferðamannastrauminn. Jókst
hann mjög mikið eftir að Björg-
vinarbrautin var fullger 1908 og að
strfðsbyrjun. Jafnvel Ö)1 strfðs-1
árin var mikið um ferðaménn hér |
í Noregi. Sátiu þeir oft lengri og)
skemri tíma á ihelstö og fallegustu !
ibi-autar.stöðvunum, einkum við
Björgvinarbrautina, t. d. við Höne-
foss, Gól, Ál, Finse, Mýrdal o. s. frv.
En nú síðuatu árin hefir heldur
dregið úr ]>es.sum straum, einkum
•sunnan úr Mið-Evrópu og enda
vestan um haf frá Ameríku. Það
er einnig færra um Englendinga
en áður var. En búist er við því,
að ferðamanna straumurlnn aukist
á ný, er fram ifða stundir og um
Iiægist.
(Lögrétta).
------------1-----------
Skipasmíðar Þjóðverja.
Með friðaisamningunum í Ver-
saiiies voru l’jóðverjar sviftir að
kalia mátti ölium skipastól sínuin,
og var útJit fyrir, að þeir
vænu úr; sögunni sem siglingáþjóð
um ófyrirsjáaulega framtíð. En
eitt Ihið fyrsta, sem Þjóðverjar
gerðu eftir friðarsainningana var
að smiða skip Þá vantaði að vísu
'bæði ihráefni og fé, óg styrkm' sá,
sem ríkið iagði fram til skipa-
snifða, dugði aðeins litið. En
þrátt fyrir alia örðugleika má nú
þe.gar fara að reikna Þjóðverja á
ný með í siglingum. Þeir hafa
bæði smíðað mikið af skipum og
þeir hafa ennfremur náð hagkvæm-
um samningum við skipaeigendur í
Ameríku^ svo að það eru ekki að-
eins útlend skip, sem sjást í þýzku
stórhöfnmnum, heldur líka mikið af
]>ýzkum. Og býzki fáninn er eng-
an vegirm sjaldséður í verzlunar-
höfnum heimshorganna.
Árið 1920 voru alls smíðuð á
þýzkum skipasimíðastöðvuín 330
skip, að stærð 327.700 smálestir.
Arið 1921 voru smíðuð 397 skip
450.900 smálestir að stærð og árið
1922 685 skip, 742.100 smáleetir að
stærð. Þó var nokkuð af þessurn
skipum bygt handa útlendingum,
en meiri hluturinn ]>ó fyrir þýzk
félög, nfl. 1281 skip.
í lok ársins 1921 voru alls 1086
skip f siníðum, að stærð 1.670.000
smálestir. Eftir þvf sem lcngra
hefir á liðið hefir ^pöntunum er-
ieudra félaga mjög fækkað. Út-
lenid félög höfðu mikla trú á því
fyrst eftir stríðið, að hægt væri að
fiá ódýr skip í Þýzkalandi, en það
hefir ekki reynst vel að fiá skipin
bygð þar; vegna breytilegs gengis,
verkfalla og annara vandræða, hef-
ir gróðurimn oft orðið minni, en
gert var ráð fyrir í fyrstu.
Þjóðverjak hafa nýlega fullgert
stórt farþegaskip, Ailhertt Baliín,
sem nú er farið að ganga milli
flamhorgar og New York Eru
þeir aftur byrjaðir á samkepninni
sem var fyrir strfðið milii þýzkra
og enskra emskipafélaga um far-
þegaflutning yfir Atlamtshaf. En
ilia standa þéir enn að vígi í þeirri
samkepni, því keppinautar þeirra
eiga nú gömlru stórskipin þýzku.
SigLa þau nú undir flaggi Breta og
Ameríkumanna. Ameríkumenn
eiga skipið “Vaterland”, sem nii
hefir verið skýrt “Leviathan”.
“Imperator” og “Bismark” heita nú
“Beremgaria” og “Majestic” og eru
eign Ounard-línunnar og White’-
Star-iínunnar ensku. Hið síðar-
nefinda er stærsta skip í heimi.
xxx-
Frá Fœreyjum.
•*' •
Ein.s og nokkrmá sinhúm hefir
verið frá sagt her blaðinu. er
sjálf.stjómarhreyfihg allsterk að
myndast í Færeyjum, og hefir ver-
ið um nokkurra ára skeið undan-
farandi. Aðalmaður og mesti
kraftur þeirra hreyfingar er Jó-
annes Patursson Kirkjubæjar bó.ld
inti, Hsnn er foringi sjáifstjórnar
tlbkksins og ritstjóri “TingakrOss-
ur”, blaðs sjálfstjðrnarmanúá. —
Nú eiga sjálfstjórnarmeiin 11 með-
limi á lögþingi Fæeýihga, en all.s
sitja það 22. En amtmaðurinn
danski er sjálfkjörinn tormaður
þess, svo flökkarnr eru mjög jafn
sterklr, en greimilega aðskildir í
Öiiúm málum, sem snerta sjálfstæði
Færeyja.
Baráttan milli þessara fiokka
hefir oft verið hin snarpasta. Má
sjá það á blöðum Færeyinga,
“Tingakrossiur” og biaði sambands-
manna, “Dimmalætting”, að hinar
pólitísku öldur eru engu lægri ]>ar
en þær vioru á sínum tíma á Is-
landi. En nú hafa ýmsir atburðir
gerst, sem hafa enn aukið deilu
málin og skerpt andstæðumar, svo
teija má mjög líklegt, að lögþingið,
sem nú ér nýlega komið saman í
eyjunum verði hið sögulegasta.
Einn af þessum atburðum er ?á,
að lögþingsmaður frá Færeyjum,
meðlimur sambandsflokksins, Yt
norsku fréttaskeytastofuna. ílytia
grein tii fjölmargra biaða í Noregi
um deihimál Dana og Færeyinga,
og sagði frá þeim frá sínu sjónar-
miði. Sjáifstæðisinönnuni þót'ti
þeim illa borin sagan, og Jóannee
Paturseon tók upp þykkjuna fyrir
flokk sinn og sendi norsku frétta-
skeyta-stofunni leiðréttingu, eða
upplýsingar um málin frá hans
sjónarmiði, og krafðist ]>ess að hin
söm'ii blöð flyttu þessa grein og
áður höfðu fintt hinar. Og var
það anðsótt. Dönsku hiöðin sum
ýfðust aiimikið yfir þessu, og ]>ótti
J. Patui-sson vera heldur harðorð-
ur í garð Dana og Danastjómar-
innar.
Þá íbar það ennfremur til, að
Jóannos Patursson fór til Noregs
var tekið þar mætavei, átti mörg
og löjig viðtö] við blöðin þar, og
lýsti sjálfftæðiisdeilu eyjanna og
kröfum þeirra til Danastjórnar.
8vo kom enn eitt stórt atriði inn
f málið: í sambandi við deilu
Dana og Norðmanina um Grænland
hófiu sum norsku (blöðin máls á
því, að ef til vill mundu Norð-
menn eiga eins mikinn rétt, til
Færeyja og Danir, eða að minsta
kosti væru eyjarskeggjar þeim
skyldari en Dönum, og hentara
fyrir þá að vera í sambandi við
þá en Dani. Dönsku blöðin tóku
þetta iila upp, og það því fremur,
sem sjélfstæðismenTi Færeyinga
féliust eindregið á það, að þeir
heyrðu Norðmönnum miklu frem-
ur til en Dönum, sakir uppnuna
þeirra, og hitt mundi einnig reysn-
ast rétt, að samband. við Norðmenn
yrði Iþeim happasælia en yfirráð
Dana. Hefir Jóannes Patursson
skrifað allmargar greinar í blað
sitt til þess að sýna fram á þetta,
en þó aðallega til þess að mót-
mæla iþví, að “hreint danskt blóð”
væri í Færeyingum. En ]>ví hafði
haidið fram Effersöe þingmaður á
lögbingi eyjarmanna, aðalmót-
stöðuinaður J. Paturssonar.
Af þessari sennu hefir sá orð-
rómur komist á í sumum dönsku
blöðunum, að Færeyingar vildu
fyrir alvöru losast undan yfimáð-
um Dana og komast í samband við
Noreg. Og þeirri skuld er vitan-
lega allri skelt á herðar Jóann-
esar Paturssonar, þvf liann hefiir
mest haft sig frammi í mélum
eyjarmanna, og hann hefir svo að
segja einn staðið fyrir svörum við
Dani í því efni að halda fram
ineiri skyldleika Norðmanna og
Færeyinga en þeirra síðarnefndu
og Dana.
4f þessum ástæðum mun það
því vera, að formaður sambands-
flokksins, Effersöe þingmaður, kom
f’ram með tillögu, stuttu eftir að
það tók til starfa, að iþað léti fram
opinbera ályktun vegna ýmsra
orða J. Patuirssonar í norsku blöð-.
unuft) Uftl meðferS Danastjómar á
Færfeýingum nú, og ennfremur um
það, að Færeyingar hefðu í hyggjú
að sameinast Noregi og þá uni ieið
losast undan Danmörku.
Þegar síðast fréttlst hafði lög-
þingið ekki tekið neílla afstöðu til
þessarar tillögú. ^ífersöes. En Jó-
annes Paturss<S¥i hafði haldið langa
ræðu stuttá seinna og skýrt ]>ar
frá afstöiVú sinni og flokks síns til
þessa Noreg.s-máLs.
K’röfur þær, sem sjálfstæðismenn
bera fram við Dani mó glegst
*já á viðtali J. P. við norskan
blaðamiann. Hann segir að stefna
flokksins sé þessi: 1. Lögþingið,
sem nú sé aðeins ráðgefandi sam-
koma, vilji þeir að verði löggefandi
samkoma. 2. Fjármálalegt frelsi í
notkun móðurmálsins f kirkjum
og skóium. Þetta eru, segir J.
Patursson aðaikröfurnar.
Af norskum blöðum má ráða
það, að þau veita Færeyskum mál-
um mikla athygli nú, og hafa að
ýmsu leyti dregið sjáifstæðismái
þeirra inn f deilur sinar við Dani
um Grænland.
--------xx---------
Kirkjan á Rússlandi.
Eftir að itolshevikar tóku stjórn
á Rússlandi hefir Verið í endalaus-
um brösum á milli þeirra og ríkis-
kirkjunnar gömlu, — Rússnesku
— Ori>ódóxu kirkjunnar. >Siitu þeir
sarnhand rfkis og kirkju, eða náimi
burt með lögum skipunina um að
Rússland skyldi lúta hinni Grisk
—Orpoiloxu kirkju. Lögðu þeir
skatt á kirkjueignir og töku í sín-
ar vörzinr gnll og ýmsa griiii kirkj-
unnar. Út af þessu óvingaðist
miili stjórnarinnar og kJrkjuyíir
valdanna, ei reyndu með ýmsu móti
að fá kirkjuna aftur hafna til
valda og heizt að kollvarpa stjórn-
inni. Komust deilur þessar í al-
greyming á síðastl. vorl er stjórn-
in iét dænia presta tvo til dauða
fyrir landráð og víkja Tihkon erki-
biakupi (eða Patriarka) frá völd-
um og svifta hann embætti. Risu
ýmsir upp hér í álfu og vildu láta,
til dæmis Bandaríkjastjórnina
skerast f leikinn, og heimta endur-
*eisn Tihkons erkiibiskups og fram-
sal hinna kærðu presta. Nefndir
fóru til Rússlands til að kynna sér
málavöxtu og er þær komu til
baka, báru þær stjórninni betri
sögu en foúist hafði verið við.
Kváðu þær að stjórnin hefði þar
eigi farið lengra en réttmætt var.
Fyrir henni vakti að koma á al-
gjörðu trúartbragða frelsi í land-
inu, og væri nú öllum kirkjuflokk-
um 'heimilt að rækja trú sína þar,
og sættu allir sömu kjörum. Hafa
Meþódistar eflt til trþboðs þar og
láta hið hezta af samkomulagi við
stjómina. Á allra vitorði var það,
að rússneska kirkjan var afar aft-
urfhaidssöm, hafði hún bænda og
verkalýðinn algerlega í sinni
hendi, og misbeitti oft því valdi.
Þé studd’i hún af alefii keisara-
stjórnina, enda var hún því istjóm-
arfari ná-tengdust. Móti lýðfrelsi
og almennri uppfræðslu barðist
hún, hefir og fáfræði rússneskrar
aiþýðu jafnan ^verið viðbrugðið.
Ritað hefir verið um bessa kirkju-
deilu ailmikið, og setjum vér hér
kafla úr ritgerð (er tekin er upp
úr “Lögréttu”) eftir konu eina, frú
Maríu Kallash, er hún skrifaði
fyrir biaðið “Heraid & Monthly
Star”, í maí hefti þessa árs. Mjög
er ritgerð þeesl einhliða, og hallar
á stjórnina, fram yfir l>að sem
sanngjarnt er:
Grein frú Maríu Kaliash hefst á
þvf, að benda stuttlega á söguleg-
ar orsakir þeirra breytinga, sem
að ýmsu leyti hafa orðið í Rúss-
landi á síðustu öldum, eða frá tfm-
um Péturs mikia, og áhrif vest-
rænnar menningar á slavneskt
eðli. Hún bendir einnig ó þann
ákafa og þá fórnfýsi, sem Rússar
hafa oft sýnt í baráttunni fyrir
hinum nýju hugmyndum. Síðan
segir, að einkennilegt dæmi um
huganþel mentamannanna í ]>ess-
um efnum, megi fá í bréfi, sem
meiriháttar ógnar-stefnumaður
(tenurist) hafi skrifað foreldrum
sínum rétt áður en taka átti hann
íif lffí. Bréfið var langt og þrung-
ið tilfinningum og kjarki og mað-
urinn tnúði í hreinskilni og blindni
á áhrif sprengikúlna-kasts til þess
að skapa paradís á jörðunni. —
Bréfið endaði sv'ona: Eg þakka
ykkur, elskulegu foreldrar, fyrir
það, að hafa alið mig vel upp, fyr-
ir iþað að hafa, síðan eg var sjö
ára, eyðilagt í mér alla trú á til*
veru guðs. Þetta sýnír vel ástand
tíma'bilsins, segir höf. Kirkjum,
prestum og öllu, sem trúnni var
viðkomandi, var miskunarlaust
vikið úr vegi. *-* Yfir inngangi
Maríukapellu einnar i Moskva létu
bolsevikar setja þessa áletrun:
Trúin er svefnlyf (eða deyfandi lyf)
fyrir þjóðina. (Religion is an opiate
for the People).
Eftir byltinguna var kornið á
skilnaði ríkis og kirkju. Yfirforingi
kirkjunnar varð þá Tikhon i>artri-
arki. í upphafi var kirkjan ekki
sérstaklegi, ofsótt. En seinna varð
lífið klerklýðnum þraut; hann féll
úr hungri og var ógnað með fang-
elsi. Valdhafarnir hötuðu kirkj-
una og notuðu hvert tækifæri til
að ná sér niðri á henni. 1 fyrst-
unni fóru otsóknirnar gegn prest-
unum fram undir ýmsu yfirvarpi,
einkum þvií, að þeir ynnu á móti
byltingúnni. Smámsaman jókst
þetta þö. Patriarkinn andmælti
ofbeidiriu. Eftir skipun hans neit-
uðu prestamír að láta af hendi
lieiga dóma kirknanna. En öllum
biö&ðum var beitt til þess að lítif-
iækka Kokjuna í aliti almennings
Patriarkinum var borin á hrýn eig-
ingimi; sagði að kirkjan viidi ekki
láta af hendi auðæfi sín til þess
að rétta hjálparhönd hungur-
kvöldum iýð. En alt Rússiand
vissi samt, þótt kommunistablöð-
in mintust aldrei á þáð, að patri-
arkinn hafði boðist til þess að
stofna og koma sklpulagi á hjálp-
arlið til íhungurhéraðanna. En hon-
um var ekki leyft þetta, en 20 presit-
ar voru teknir fastir og sakaðir um
uppýeisn. Þeim. var stefnt fyrir
kommunistadómstól Og patriark-
inn var kallaður sem vitni. Hann
var tekinn fastur og farið með
hann til réttarins. Aðgöngumiðar
vioru aðeins látnir af hendi við
kommunista, en nokkrum hinna
•trúuðu tókst þó að komast inn og
þegar patriarkinn kom stóðu þeir
upp og stóðu svo allan tfmann.
Sovjet-hlöðin voru neyidd til þess
að viðurkenna það, að patriarkinii
hefði komið fram með hughraustri
göfugmensku. Afskapleg áhrif
hafði það, þegar Nikander erki-
biskup var borinn inn í réttarsal-
inn á sjúkraJbörum, því hann gat
ekki staðið, vegna þess að hann
hafði áður verið pyntaður mjög
með rafmagni.
Þið ætlið að dæma þessa menn,
spurði patriarkinn og benti á erki-
biskupinn og hina 200 presta — en
þeir eru saklausir. Dæmið þið
mig í þeirra stað; því að þeir hafa
aðeins hlýtt rnínum skipunum.
Þessi framkoma hafði geysíleg
áhrif í Rússlandi. Valdhafarnir
sáu það og patriarkinuin var ekkii
leyft að koma firam opinberlega.
Einnig var með öllu móti reynt að
fá patriarkinn til að draga sig til
baka. En hann neitaði. Síðasta
tilraunin eða freistingin var djöful-
leg. Honum var iboðin lífgjöf 80
dauðadæmdra prevsta til að segja
af sér. Segið þér af yður og þessir
menn skulu lifa og vera frjáisír,
sögðu valdhafarnir. — En patriark-
inn svaraði: Eg hefi engan rétt til
þess að svifta þessa Iþjökuðu menn
þeirri guðdómlegu gleði, að öðlast
heilaga kórónu píslarvættisins og
eg bið þess almáttugan guð, að
hann veiti mér hina sömu gleðL
Nú skildu vaidihafarnir, að festu
patriarksins yrði ekki brugðið.
Hann var því tekinn festur, hafð-
rar í gæzlu og ekki leyfð nein guð-
]>jónustugerð og ekkert samneyti
við aðra menn, nema í votta viðnr-
vist, Hann borðar lítið, sjón hans
er fftrið uft förla og heilsu Hans
hrakár hröðum skrefum.
Alt þetta hefir haft ]>au áhrif,
að kirkjunni hefir mikið aukist
fylgi. Margir kennarar, prófessor-
ar og listamenn fórna nú tnirækn-
inni allri þeirri alvöru, er þeir
eyddu áðiur í guðsafneitun og
jafnaðarmensku. Góðir pregtar
fengu marga fylgisinenn, fjölmenn
bræðrafélög voru stofnuð vlðsveg-
ar. Mativælum er útbýtt til
s varigra, iskólar stofnaðir fyrir
börnin og háskólakennarar annast
þar oft kensluna, þar sem barna-
kennarana vantar. Svona er það
víða núna, kirkjunni er að vaxa
fiskur um hrygg og aukast álit fyr-
ir ofurmagn ofsóknanna. Eftir
bolsevikabyltinguna var það
hættuiegt að vera prestur. Þeir
sem veikir voru 'eða vafafullir, eða
höfðu \alið prestskapinn aðeins
til þess að lifa á honum — ]>eir yf-
irgáfu kirkjuna. Þeir einir urðu
eftir, sem höfðu ibeina köllun og'
þorðu að horfast í augu við hve.rja
hiættu. Það var ekki óalgengt að f
Moskvu vaknaði fólk á nóttunni
við vangskrölt og óm af sálmasöng
frá dauðadæmdium prestum, sem
ekið var til aftökustaðarins.
íMiklar breytingar eru nú að
verða í Rússlandi. Hinar ægilegu
rústir, blóð og tár byltingarinnar,
þar sem tilraun var gerð til þess
að framkvæma á borði, þær efnis-
hýggjukenningar, Sem á Vestur-
löndum höfðu komið frairi í orði,
hafa vakið mentalýð Rússlands á
ný og breytt hugarstefnu lians, Ný
hugsjónastefna er að rísa í Kúss-
landi, á rússneskum grundvelli og
í sainræmi við n'issneskt hugarfar,
og kirkjan, endurborin og hreins-
uð, gengur þar á undan. Þjóðin er
að fjarlægjast kommunismann aft-
ur.
Upprisa Rússiands or í nánd.
-XXX-