Heimskringla - 14.11.1923, Side 2

Heimskringla - 14.11.1923, Side 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN., 14. NÓV. 1923 Lýsing Reykjavíkur- skóla við síðustu fjórðungamót 19. aldar. Eítir (Próf. I>oi’vald'ur Thoroddsen Prófessor Dr. Þorvald Thoroddsen nran jafnan verða talinn sem einn merkasti íræðim&ður 'falenzku Jijóðariinnar á sfðaetL mannisaldri. Eftir hann hafa verið giefin út fjöldi rita sem alkunnuigt er. Flest fjalla þau um jarðfræði og sögu íslands Morkust eru Landfræðis- aaga íslandis, rerðabókin, og Lýs- ing íslands, og er hvert u rn sig stærðarverk, 1 mörgum bindtim. Bíðustu árin bjó Dr. Þorvaldur í Khöfn. Árið 1912 er Khafnar- deild Bókmentafélagsina var lluitt heim til RvíkuT, stofnaði hann i félagi iraeð fclenzkum fræðiinönn- um í Khöfn evo sem Dr. Finni Jónssyni, Mag. Boga Th. Molsted, Dr. Sigf. Blöndal, Dr. Valtýr Guð- mundasyni og einhverjum fleirum, hið svonefnda “í.slenzka Fræða- félag”, í sama sniði og Bómenta- félagið hafði verið. Hefir “fræða- félagið” göfið úr mörg stórmerk rit. Er frágangur, bæði að efni og búningi hinn vandaðasti. Meðal rita þesisara má telja Ferðabók Þorvaldar og Lýsing íslands. Þá gofuT félagið út ánsrit, “Tfmarit”, er gefur sig við almennum fróð- leik. Árið 1921 andaðist Dr. ÞorvaJdur að heimlli sínu í Khöfn eftir lang- varandi heilsuLasleik. Var hann þá langt korminn með að rita æfi- söig'u sína. Hefir nú Fræðafélagið byrjað á að gerfa út æfisöguna er neifnist “Minningabók” Þorvaldar Thororddsens. Verður hún í þrem- ur bindum. Er fyrsta bindið komið unt 170 b'te. að stærð í 8 bl. broti. Bindii þetta hefir orðið fyrir áfell- isdómi noikkurra manna í Rvík, sökum þess að skýrt og greinilega er sagt frá mönmim og venjum fyrri tíma. En ástæðulitlar munu þær aðfinslur vera, ef raglu þeirri ber að fyigja að segja satt. Menn muna eftir nppþotinu sem varð út af hinu merka riti Þorvaidar, “Ald- arrrririningu Dr. Péturs Péturssonar bfckupis”, en sem jafnskjótt féll nið- ur, þvi yfir -engu var að sakast nerria nákvœmni og sannleiksást höf. Mun og eins fara með “Minn- ingabókinai”. Kaflinn sem hér fer á eftir er tekinn úr Minningabók- innd bls. 60—73, Jýsing Rvíkurskóla, og háttsemi pilta og kennara á ár- unum 1866—75). ’ Reykjavík 1866—1875. Haustið 1866 fór eg, sem fyrr var getið alíarinn til Reykjavfkur, og var komið fyrir hjá Jóni Árnasyni bókaverði og frú Katrínu, móðuT- aystur minni, sem þá voru nýgift. Atti eg að læra almenn fræði í Reykjavfk og svo búa mig undir Bkóla. Þau hjónin urðu mér beztu foreJdrar og tóku mlg algjörlega til fósturs, er faðir minn féil frá tveim árum síðar. Annan veturinn, sem eg var í Reykjavík, var Jón Ámason orð- inn umejónarmaður við iærða skóil- ann og fluttur f skólahiisið; hann tók við þeirri stöðu 30. júld 1867. Bjöm Guðimmdjsson, seinna múr- grmiður og tiirtburkaupanaður, var þá vinnumaður hjá Jóni Árnaeyni, unglingur 18 ára að aldri, en lang- ur og sterkur, hann gegndi dyria- varðarstörfum vel og rækilega, og bjó í dyravarðarherbeifginu hægra megin við forsrtofu skólans, er inn var gemigið; þar hafði Ólafur fagri áður búið meðan hann var dyra- vörður; Bjöm var nokkuð skyldur Bjama rektor; og var það söign pilta, að þeir Þorgarður og IrafeBs- móri líka stundum glettust við hann, þegar þeir vom að finna riektor. Jón Amason hafði tvö her- bergi til íbúðar að austanverðu við hinn langa gang, sem gengur eftir 01101 skólahúsinu, hafði ann- að fyrir skrifatofu, en innra her- bergið fyrir svefnherhergi; að vest an verðu við ganiginn var þriðja herbergið, sem kallað var vestur- stofa, milli portnara-hierbergisins ög þriðja bekkjar “A”, sem var insta stofa 1 suðvesturhorni skól- ans. Vesturstoían var höfð fyrir daglega- og gestastofu. GeymsJu- heifbergi og vinnukonuherbergi voru upp á háa lofti, þar hafði Jón Ámason Jíka bækur eínar í kompu, sem var háJf undir súð í suður- enda loftsins við hliðina á sjúkra- stofu skódans. lAf þessum flutningi Jóne Árna- sonar i latínuskólann leiddi fyrir ipig, að eg kyntist skólalífinu og tók þátt í því heilu ári áður en eg kom i skóla, iék mér við hina yngstu skólapilta og tók þátt í glaðværum þeirra Eg var í skóla- húsinu eitt ár undir stjóm Bjama rektore (t2J. sept. 1868), þó eg væri ebki skölapiltur. Mér stendur hann enn fyrir hugskotsisjónum þessi ógurlegi baljaki, bæði hár og digur og jötunsterkur, og gengu marg- ar sögur atf afli hans; röddin var ákaflega mikil og dimm, og drundi við í skólanum þegar hann hafði hátt, var annaðhvort að setja ofan í viðpilta eða kaila á ráðskonu Hfna Gróu. Eig irian t. d. eftir því, að rektor ætlaði á útreiðartúr og vair kominn niður að húsi Teiits Finnbogasonar dýralæknie við kirkjuhomið, þar stóðu hestamir. Þá öskraði Bjarni: “Komdu og bittu betur á mig sporana, Gróa” en ráðskonan stóð hjá S'kó'latröpp- unum; Bjami reið í stórum stígvél- um og með sppra, en um þá hafði losnað. Þegar Bjarná Jónsson kom til iskólans, hafði verið þar rnikiJ óöild og agaleysi, og er eng- inn efi á því, að skólinn batnaði mjög á dögum Bjama, hann var stirangur og stjórnsamur, og þoldi enga óhlýðni, bann var svo stór- brotinn í framgöngu og mikilflemg- legur að útliti, að enginn þorði að mijmæia eða skræmta á móti hon- um. Það var emgin vanþörf á að fá slíkan mann efitir pereatsárin, og Bjarni gerði sér engan mannamnn, og agaði t. d. eiigi síður synJ Trampe greifa en aðra pilta. Bjami Jónsson hortfði ekki í, ef svo bar undir, að iberja á piltum og jafnvel á kennurum, hann var bráður, en reiðin rauk fljótt úr honum, og iaus var hann við langræJaiá.*) Þó var flesitum heldur iiiýtt tiJ Bjarna rektors, því hann var raun- góður mjög og notaleguT við pilta, og dró jafinan þeiirra taum gagn- vart bæjarirtönnuin, en hlýða urðu allir þeir, er Bjama lutu, samstund is og skilyrðalauist. Drykkjuskap- aröld var þá mikil um alt Island, og ékki sízt í Reykjavík. Margir skóiapilitar vom drykkfieldir, og tók Bjamii hart á því, ef piltar urðu út úr fullir eða höguðu sér hneyksl anlega niðri í bæ, en ekkert hafði hann á móti því, þó þeir hirestu sig á vínttári í hófi, og um tíms máttu þeir er vildu, á laugardags- kvöldum hafa toddy-drykkju í her- leiddur fyrir nekþor, seim ukkinn leiddur fyrir rektor, sem dmkkinn var, þé slapp hann, að sagt var, við nótu og ofanígjðif, ef hann gat gengið beint eftir tjöl í gólfinu á skrifeitotfu Bjama. Sjálfur gladdi Bjarni sig á vínföngum, þó aJdriei sæist hann ölvaður, enda þolldi hann mikið. Oft sátu ýmsir em- bættisimenn hjá honum að toddy- drykkju flram á nótt, og gat þá stundum slegið í riinmu. Eg man t. d., og horfði sjálfur á það úr dyra- verðarherberginu, að Bjarni rétt etf Lr háttatíma eitt kvöld átti mikla og háværa orðasennu við Benedikt Sveinsson assessor, sem erwlaði rrreð þvf, að Bjami tók f hnakka- drambi® á Benedikt og kastaði honuiri út úr dyrunnm í skafl fyr- ir neðan tröppumar. Ekki var laust við að piltar og kennarar hetfðu töluverðan beig af Bjama og kröftum hans. Fyrir Bimi Gunn- laugsen bar Bjami rektor sér- staka virðingu, bæði af því hann var stjúpi hans, og af því hann var stærðfræðingur, en þá fræðigrein hafði Bjarni aldrei getað lært, en hann hafði mikla og lipra kunn- áttu í málum, einkum Jatínu, frönaku og ensku, og talaði tung- ut þessar og ritaði, þó v.ar hann ekki vísindamaður í neinu máli. Bjarni irektor og Jón Hjaltalín landiæknir umgengust í þá daga #) Löngu seinna sagöi Gísll Magn- ússon okkur frá því í kenslustund, aö Bjarni rektor, sem hann altaf kallaöi “þessi Alftanes Bjarnr', heföl relöst vU5 sig^ kallaB sig inn til sín og lú- baritS sig: “En svo tók hann port- vinsflösku út úr skáp, bautS mér glas og sagtSi: Elgum vitS nú ekkl atS drekka eitt glat af portvínl, Magnús- sen?” og eg þortSl náttúrlega ekki annatS en drekka”. mest útlenda ferðarnenn og 6jó- liðcifioringja á herskipum, því þeim var liðugast um að taila útlend Hinn 27. júní 1868 var eg tekinn inn í latínuskólann; eg var þá ungur og aJveg óþroskaður (13) ára og mjög illa undirbúinn i því sem mest á reið, í latínu og latneskum stíl. Eg var þó ekki verri en sum- ir hinir, sem teknir vom inin, enda var það mjög mislitur flokkur, sem mæsta vetur sebtist í “busíu”, svo var noðsti bekkur kallaður, en annar bekkur var kaliaður “eaistra”; við vomm á ýmisum aldiri suimir fullorðinir, suimir börn og jflöstailt “gatistar”; við vorum 21 í bekknum, og af þeim komjust að- eins 10 gegnum skólann; næsta ár bættuist nokkrir í bekkinn, sem voru ennþá lakari. Yorið 1869 var eg veikur, fékk kvefsótt og lungna- bólgu og Já nokkum hluta af upp- iestrarfríinu undir vorpróf. Þá var eg með 7 öðrum látinn sdtja eftir eingöngu vegna latfnsika stfteinss sem þótti lélegnr, og líka af því að eg var talinn ungur og óþroskaður. Mér þótti þietta þá æði ranglátt, af þvl nokkrir -voru flutttir upp, sem höfðu lakari að- aleinkunn f öllum greinum samtate en eg, en höfðu aðeins fengið betrj vitnisburð í latneskum stíi. Eg hafði þó ekkert ilit af þeisisu, hetfði eflaust átt örðugt með þá þegar að verða hinum eldri piltum í efri bekkjunum samferða, en fékk nú tóm til að lesa ýmsar íræðibækur utaniskóla, sem eg lærði mdkið af. Annars galt eg þees lengi, að eg var illa undirbúinn undir skóla, einkuui! í málfræði, isem annars JangfflestÍT íslendingar, þeir sem Skólaveginn ganga, fá áhuga á. Eg var ekki hneigður fyrir “gramimar tík” og átti örðugt mieð að læra ailar orðaþulurnar, sem heimtað- ar voru, enda þótti mér máifræðis- kenelan bæði andlaus og leiðinleg; hvað menn eiginlega lærðu lítið í málunum í samanburði við tímann, eem til þteirra var varið, hlýtur að hafa staðið í samhandi við öfuga kenífluaðferð. Annars hefi eg síð- ar alt af átt fremur hægt með að læra mál praktiskt, ekrifa þau tala og skilja. Eg var á skólaárum mínunr ónæmur á állan iærdóm ut- anað, — en lærdómur í beig og biðu var aðalkjami fræðsJunnar .hjá tflestum kennurum, en eg mundi það vel og skildi, sein eg einu sinni v,ar búinn að læra, og minnið hetfur jafnan síðan verið gott. Mestalia •jiina iskólátíð var eg lítt þroskað- ur lfkamlega og andliega, og tók mestum framförum eftir að eg var kominn úr skóla. Af þessum á- stæðuin var ástundun mfn á skóla- fögum ekki miki’J, og framan af var eg ekki laus við að vera óiáta- belgur og nokkuð hynkinn við ímn skólafögin. Snemma fór eg að liosa margt utan hjá skólaJærdóm- inum, og brátt vaknaði hjá mér ó- stöðvandi fróðleiksfýsn, einkum í þeiirt igreitnum, sem snertu náttúru- fræði, Landafræði og sögu; eg grúsk aði þegair á fyrstu ekólaárum mín- um í mörgu og ias fjölda af bókrnn í þessurn vsímdagreinum. Yfirleitt fór eg þá þegar mínar eigin leiðir, og brauzt áfram alveg tilsagnar- laust í þeim greinum, sem eg hftfði mlesta ánægju af. • Eg var frá upphafi og aiila mína skólatíð heimasveinn og svaf alt af í Langalioftiinu, eiins síðustu árin, annars var það siður, að piltar í efista bekk höfðu forgangsTétt til þass að sofa f Litlaloftinu, austan- megin í skólahúsinu. í Langaioft- inu svaf eg í irnsta rúmi vinstra megin. í flestum rúmum sváifu tveir piltar saman, að minsta kosti hinir minpi, og höfðu otan á sér brekán eða ábreiður, nema þeir, aem ajálfir áttu ráð á yfirsæng. Yzt að vestanverðu svaf umsjónarmað- ur í svefnloftinu (inspectoT cuhi- euli), hann hafði það starf að hakla reglu, reka menn á fætur og sjá um, að þeir þvæðu sér ámorgn- ana, það gat nefnilega orðið mis- brestur á þvf hjá þeim, sem miOTg- junsvæfir voni', því Allir áttu að vera komnir á fætur á mínútu. SkóIabjöUunni var hringt kl. 6V», þá áttu piltar að fara að klæðast og áttu að vera komnir á íætur kl. 7. Þeir sem eigi voru komnir niður úr svöfnlofti niður að skóJa- klukkunni, — þar stóð umsjónar- maður skólans, Jón Árnason, vana- lega og beið manna, — kJ. 7 og 5 mjín.. voru' nóteraðir. Síðan fóru piltar hver heim tiJ sín til þess að drekka morgunkaffi og áttu að vera ikomnir aftur f skólann þegar klukkiuna vantaði 10 miöiútur í 8, til morgunbæna. í norðurtenda Langaioftsins var þvottaborð um þvert herhergið, með þvottaiskál- nm úr blikki og hand'klæðumi, þar stóðu ein eða tvær vatnstunnur, og þar voru líka stórir haJar, er menn notuðu eein næturgögn, því ekki voru næturgögn hjá hverju rúmi. Oft var mjög kalt í svefn- loftinu, því þar var þá enginn ofn, og urðum við stundum á morgn- ana, er við þvoðum okkur , að brjóta þykkan klaka á vatnstunn- unumj. Stundum átti umsjónar- irtaður f LangaJoftinu ekki of gott áð lægjaJhávaðaogskraffjam.eftir kvöldi, þegar búið var að sJökkva, en það vildi til, að svefnherbergi rektons var næst sunnan við Langaloftið, svo menn þorðu eigi að hafa hátt, en hleri lítill í veggn- um sem hann opnaði til þess að at- huga hvað fram íór og stiUa til friðar ef á þurfti að halda. Eitt sinn voru piltar í ltoftinu út úr ein- hverju smáræði, eg man ekki hverju, ósáttir við hinn þáverandi umsjónarmann Pál YigfúsSon sem vanalega var kaJlaður Páil Gutta- bróðir, af því hann var bróðir Gutt orms Vigfússonar, síðar prests á Stöð. Þá tóku þeir upp á því, eft- ir að slökt var, allir í einu að klappa á kviðinn, og varð af því mikið buldur og hávaði, en þetta hætti þó brátt, því Páll tók því kumpánlega, gerði það sijálfuT, og sagði það væri' skomtileg uppá- fynding, og úr því það ekki stríddi ■eða ögraði honum, var ánægja hinna þrotin. Á kvöldin frá því kveikt var í lotftinu þangað tii slökt var lét Jón Árnason fesa hátt, vanalega íalendingasögur í Langæ loftitnn, ein gekk sijáflifur uin gólf með umlsjónarmanni ioftsins og hlustaði á» tók stundum fram í útskýrði, .bætti við, eða iét hrjóta nokkur gamauyrði, enda var hann manna kýmnas.tur, hnyttinn og fyndinn f orðum. Þessi iestur var jnjög vel faliinn til þess að halda reglu, meðan menn voru að hátta. Þegar komið var í skólann á miqrginanna ki', 7v50 voru haldnar bænir, tónuð sérstök bæn, svo les- ið í bænakveri Dr. Péfcurs, og súng- ið vers á undan og eftir; kennarar votu altaf við bænir ifcil skiftte, og pilfcar lásu og tónuðu allir til skiftis, var byrjað afat á skólaröð- inni og baildið niður eftir. Stund- uin bar bað við, að tónið var ekki sem, áhteyriiegast, eða pilturinn fór út af laginu af feimni eða klaufa- skap; on vanalega voru piltar vel æfðir á undan, og léfcu hina eldri pilta kenna sséi'. Við kvöidbænir voru aðeins heimas.veinar, þá var líka sungið, lesið og tónað, og Jón Árnason var þá við. Kenslustund- ir byrjuðu kl. 8 t. h. og stóðu til 2, nemia þar við bættist til skifitfa fyrir bekkina leikfimi frá 3—3. Morguinverður var etinn á tfman- nin <rá kl. 10% til 11%, og var sá tími kallaður “korterið”. Þá urðu þeir sem fjarri hjnggu, t. d. úti á Hlfðarhúsastíg, að hlaupa í ein- um spreng íram og til baka, og höfðu lítÍTin tíroa til að matast; var skrítið að sijá tfrá bænum, er piltar ruddust út úr sikólanuin í korfcerinu og hiupu niður skóla- brúna eins og fæ(tur toguðu. Frá kl. 2—4 var hvíldartími og miðdeg- isverður, en kí. 4 urðu allir heima- sveinar að vera komnir aftur inn í bekki til undirbúningsiestur®. Á lestrartimanuim gátu menn fiengið bæjarleyfi hjá Jóni Ámasyni um- sjónarmianni, og vora þau s.krifuð i sérstaka bók, löigð saman og lee- in upp við inánaðarröðun, og þótti það minkun ef þau voru of mörg. Kvöldmatartfmi var frá kl. 7—8 og svo aftur leistrartími frá 8—10, istfðan kvöldbænir og hátta- tímJ 10—11. Á sunnudögum voru bænir haldnar kl. 12, var þá lesinn húslesitur, vanaflega f Pétuns post- illu, einstöku sinrrain í Jóns postiUu tónað ó undan, bæn á eftir, og sunginn aálmur tfyrir og eftir. Voru kennarar við suimudagabænir til skiftis, og eins við kirkjugöngu ernu sinni f roánuði, sátu piflfcar þá beggja mogin á fremsta bekk uppi á lofti, eftir skólaröð, og kennar- inn instur; þegar hann stóð upp, vanalega í útgöngusálminum, stóðu piltar líka upp aflflir í einu og fóru, og var eins og skriða að heyra alla fara niður stigana í einu. í und i rb iin ingStf rnu m sat hver í sínu sæti, eða átti að sitja, hver hafðJ sína skúfifu og pláss í bóka- skáp bekkjarins, ef vildi, fyrir fcensilubækur, ©n þar var nú sjald- an friðarataður í neðri bekkjraram. 1 undirbúningstfmuim iásu miemn sumt í samieiningu, t. d. vanalega l'atnesku og grísku höfundana, og hjálpuðu hver öðrum á annan hátt. Ekki bótti betri piltum sæmilegt að styðjast við “versíón- ir” (þýðingar), mönmuim þólbti sómi að því, að brjótast fram úr text- unum' sjálfir, og ekki var Jcennur- unum almtent um þýðingar; það var fyrst S'teingrimrtr ! Thorsteinsson, siean innleiddi þær að mun. Fyrstu árin, sem eg var í skóla, lásu heima Sveinar við tólgarljósv tveir vtoru vanalega u)m eina kertaplötu, nema umsjóoiarmaðuir, er sat í kfannarastó.ln.umi, “kaþedunni,” sem kölluð var, hann hafði kerti fyrir sig og Ijósasöx, sem aðrir gátu lánað hjá honum. Skömmu síðar voru inn leiddir .steinolíuJampar, sem, héngu f loflti, mjög lftilifjörltegir, lýstu illa og “ósuðu” oft, .svo það voru litl- ar framfarir. f neðri bekkjunum var það alls ekki svo ábyrgðarlítil staða að vera umsjónarmaður, þvi þótt piltar sjálfir kysu þe.ssa em- bæbtfamenn sína, þá votu þeir þieim ekki alt af hlýðnir og auðsveipir, langt frá því; umsjónarmaður átti að halda reglu, sjá um að munir skólans væru ekki ®kemidir, og hafði hann vald til að nóttera fyrir óhlýðni, en þorði sjafldan að nota sér þann rétt, enda var oft örðiigt að synda mllli skera og báru, milli pilta og yfirvaldanna, kenmara og skólaumsjónarmannst Þá var mik- ið af Reykjavíkupiltum, í neðstu bekkjunum, og hafa þeir jafnan verið taldir hysknalstir og mestfir óróaseggir, þó þeir eðlilega væri misjafnir eins og aðrir. íbúar í Jrteykjavík ábtu hægast með> að setja syrti stfna í skófla, sem annars máske ekki gerðu annað en slæp- ast um göturnar, og vantaði því m|arga þeirra bæði gáfiur og ástund- un, og sumir þeirra voru alls ekki til menta hæfir, jafnvtel þó þeir slompuðuislt gegnum skólann; eðli- lega voru .suimir Reykjavíkurpiltar innan um og saman við ágætlega hæfir til skólaflærdóms. Piitar í neðstu bebkjraram1 voru þá mjög misjafnir að aldri, þó Jteir Jærðu saman, sumir fuHorðnir menn yfir tvítugt, en suinir 12—14 ára dreng- ir, var því varla við öðru að bú- ast, en að oft værii róstusaimt, bæði innan bekikjar og milli bekkja. MilJi fyrsta og annars bekkjar, Busa og Kastfringa, var sífeld og sjálfisögð styrjöld, sem staðið hafði frá ó- munatíð og endumýjaðist með hverri kynsJóð. Létu Kastringar á ýmsan hátt f Jjósi fyrirlitningu sína fyrir Buisum, woru oft áhlaup og herferðir milli bekkjanna, og stfraid- um harðar orastur. Mieðan eg var í neðsta bekk, gerði Kastrinigar all- oft herhlaup á fyrsta bekk, og vörðran1 við ose með hnúum og hmefum, var þá meðal annans tfund ið upp á nýju vopni, kramarhúsum, sem að háJfu voru' fiull af vatni og að hálfu af ösku, og vora þessar bombur sprengdar framan í óvin- ina, var það íremur sóðaleg bax- daga^aðfierð, og brast vanalega flótti í Jið þeirra, þegar þteim vopn um var bei/tt. GestUr Páflsson var þá í fyrsta bekk, hann var væskiJl að burðum og hugdeigur, en túJ- inn var óbilandi, hann höfðum við standandi uppi á bekk eða borði baik við fylkinguna, og skammiaði hiann óvinina óspart og ögraði þeim í snjöllum ræðum, var þeim að þessu bin irtesta skapraun, og sátu sig aldrei úr færi, eí hægt var, að hertaka Gest, að hafia hann í varðhialdi og kvelja á ýmsan hátt, þrúga honrtm innan í “kaþedru” o. s. frv„ en oftast vorú einhverjir sterkir Játnir fylgja Gesti sem líf- vörður, er hann kom í námunda við 2. bekk. Þegar Gestur hafði verið ifceikiim, urðum við Busar að gera herfierð fcil að fretea hann, og varð stundum að gera mangar atrennur RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD áður en það lánaðfat, eða einhver var tekinn í gisling 1 stað hans, og píndur á sama hátt. Eifct sinn 8'boruðiU Kastringar Busa á hóJm úti í Jeikfimtehúsii á fridegi, varö það hörð orusta, mörg glóðaraugu og blóðnaisir, og hafði hvorugur sigu|r. Það var ekki endurtekið aftur, enda altotf hætituJegt og hrottaleigt fyrir hina yngri, sem hæglega gátu orðið fyrir miklum meiðsluttn. Einu sinni í miáiraði var mánað- arfrí, hálfur dagliT, frá “korterinu” til kl. 8 e. h fyrir heimasveina. Eínu isinni á vefcri var gefið snjó- kerlingarfrí, þeigar .snjór var hent- ugur til þeirrar smíðar; var þá hlaðin afarhá snjókerling á skóla- blettinum, og var mestallur skól- inn að því verki, stóð snjókerling þessi ofit lanigit íram á vor. í fríum fóra margir piltar á skautum á tjöminni, og sumir höfðu skauta- siegl þegar hvast var; á vorin höfðu mlenn oft hnattlieiki suður á Miel- nm; og títt æfðu piltar sig í danzi á kvölduín eða glímdu; glímiulist- in var þá afitur nýfarin að lifina við, hafði Jengi legið niðri. Þegar bændagMmur voru; haldnar, var Jón Árnaston vanalega við, hafði sjálfur verið góður glímumaður é Bessastöðum og skemti sér ágæt- Jega, er hann ®á liðlega glímt. miesti.r glímiumenn þóttu um það leyti, er eg koml í skóla: Krisitján Jónisson skáld, Bjöm ÞorJáksson frá ’Skútustöðum, kallaður í skóla Björn sterki, Sigurður Gunnarsson, Lárus HalMórísiston, iStafán Sigfúsr ston og Þorvarður Kjerulf, hann var séristakleiga hættuJegur á hnykk. DanzJeikir og hversdags- glímur voru hafðar í neðsta .bekk, og var borðum og bekkjum hrúg- að upp í annan enda herbergisflns, af þessu varð eðlilega ryk og óloft í bekbnum, og ek'ki vistlegt á eftir fyrir íbúana; en þetta var gamall vani og urðu Busar að sætta sig við það. Margir pilbar höfðu garaan af söng, og sumigu offt í frísltund'um margraddað, stundum á vorin á iskólatröppim- um fyrir bæjarmenn. Til jólafrís- ins hlöbkuðu piltar eðliflega mjög, var þá siiður 12—14 dögum áður að skrifia upp með útflúrl og miarg- Jitumstöffum *‘diefl rtestaintes”, var það hengt upp í bekknum, og klipt neðan af jafnóðum sem dagamir liðu. 1 jólafríirfu höfðu þeir heimaisvieinar, er vifldlu, lathviarf í einum eð tveimur bekkjumi, isem upphitaðir voru, og gátu skemit sér þar við að spila eða tefla ekák, kotru, refakák og önnur töfll. Ein- etaka vetur léku piltar gleðiJeiki i jóiafiríinu, og þuðu bæjarmönn- um tiJ, var þá leikið í Langaloft- inu Og leikpallur í norðurenda. Á gamlársflivöld votu hlysíarir með áflfadansd og skrípabúningum á tjörninni eða Hólaveflli. Einu sinni hafði Sverrir Runólfsison stein- höggvari hringasktur (Karussel) og aðrar skemtanir í tjarnarhólm- ainmit Þegar nýsnævi var, isJdítu piltar sér oft í flokka i snjókast. Stimd'Um höfðu menn eér það til gaiþans á vorin úti á sikóla hletti að “Mlera” ;hver annan, svo var það kallað þegar hópur pilta tóku ein- hvern af félö.gum sínum, og köst- uðu honum eins hátt í loft upp, og gripu hann isivo jafnóðum. var þess,u vanalega haldið áfram þangað' til hlufcaðeiganidi beiddisfc vægða.*) *) Eitt sinn kom trúboT5sprédikarl um vor í undirbúningstíma undir vor- próf upp í skóla, og hóf þegar prédik- un inni í bekkjum. Piltar sögbu han- um þá, ab þaó vœri miklu hentugra fyrir hann, aö tala úti á skólabletti S

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.