Heimskringla - 14.11.1923, Side 6
6. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, MAN., 14 NÓV. 1923
Hún hafði stungi'ð emni rósinni í fellingamar á
vasaklútnum sínum og hélt nú á henni.
Þegar guðsþjónustunn var iokið, gengi hjúkr-
unarkonurnar út í röð. Max beið eftir Sidney fyr-
ir utan dymar.
“Gleðileg jól!” sagði hana og létti henm hend-
ina.
“Gleðileg jól!” sagði hún. “Líttu á”, hún
leit á rósina, sem hún hélt á. Hinar skreyta ofurlít-
ið sjúkrastofuna.”
“En þær voru handa þér.”
“Þær em mínar jafnt fyrir því þó að eg lá'ti
aðra hafa ánægju af þeim.”
Þrátt fyrir kætina var hann undarlega einurð-
arlaus við hana. Fallegu orðin, sem hann hefði
sagt við Carlöttu við slíkt tækifæri, dóu á vörum
hans undir hreinskilnislega augnatiiliti hennar.
Það var margt, sem hann vildi segja henni.
Hann vildi láta í ljósi samhrygð út af dauða móð-
ur hennar; hann vildi segja henni að “strætið” væri
tómlegt án hennar; að hann þráði þessa daglegu
samfundi við hana eins og helgur maður að ná
fund dýdings síns. Það sem hann í raun og veru
spurði um var það, hvort hún væri búin að borða
jólamiðdagsverðinn.
Sidney horfði á hann; henni þótti hálfgaman
að þessu, en fanst það þó dálítið móðgcmdi.
“Hvað hefi eg unnið til saka, Max. Er það á
móti reglunum, að við séum vinir.”
“Skollinn hafi reglurnar”, sagði fyrirmynd allra
hinna læknanna.
Carlotta horfði á þau innan úr kapellúnni. Það
Var eitthvað í augnaráði hennar, sem vakti í hon-
um hrékkja tilhneiginguna, sem altaf svaf í honum.
Bifreiðin mín hefir setið föst í skafli niðri í bæ
síðan í morgun”, sagði hann, “og eg hefi Beggy
hans Eds héma fyrir sleða. Farðu í eitthvað utan
yfir þig og komdu og aktu með mér.”
Hann óskaði að Carlotta heyrði það sem hann
Var að segja, og tii þesis að vera viss um það, hækk-
að hann röddina ofurlítið, af eintómri ertni.
“Bara ofurlítinn spöl”, bað hann. “Farðu í það
hlýjasta sem þú átt til.”
Sidney mælti á móti. Hún var laus þangað til
klukkan sex, en hún hafði lofað að koma heim.
i R. er einn.
“K. getur setið hjá Christine. Eg þori að veðja
að hann er hjá henni núna.”
Freistingin var sterk. Hún hafði haft erfiða
vinnu allan daginn. Henni lá við að fá svima af
þunga loftinu í spítalanum, sem var blandað ilmi
af furuiimi og vetrargróðri í kapellunni; hreina
íoftið kallaði hana út til sín . Og ef svo að K. væri
hjá Christine.
“Það er bannað, er það ekki?”
“Eg held það. “Hann brosti.
“Og samt héldur þú áfram að freista mín og
ætlast til að eg láti undan.”
“Það langskemtilegasta víð freistinguna er það
að láta undan einstöku sánnum.”
“Þétta var í rauninni hlægilegt. Hér var hann
gamall nágranni hennar að bjóða henni að aka með
sér um hábjartan daginn. Mótþrói æskunnar gegn
yaldinu ólgaði upp í Sidney.
“£g skal koma.”
Carlotta var farin. I hjarta hennar var sam-
bland af hatri og örvæntingu. Hún vissi vel, hvern-
ig það mundi enda. Sidney mundi aka með honum
og hann mundi segja henni að hún væri falleg í
kálda Ioftinu. og með snjóinn umhverfis sig. Hrist-
ingurinn á sleðaskrílinu mundi kasta þeim fast
saman. Hún kannaðist vel við það alt saman. Hann
mundi snerta hönd hennar djarflega og horfa bros-
andi í augu hennar. Það var hans aðferð; hann
lék sér að ástinni eins og fífldjarfur drengur, þang-
að itil hann kastaði af sér kápunni; og þá var hætt-
an nærri.
Jólagleðin var enn í fullu gengi í sjúkrastof-
unni, þegar Carlotta kom þangað. Á borðinu við
hvert rúm var appelsína og við hliðina á henni par
af fingravetlingum úr ul og samanbrotinn hvítur
vasaklútur. Eikargreinar voru þar, hér og þar og
nóg af ánægju eftir kalkúnasteikina og ísrjómann.
Halta stúlkan, sem lék á fiðluna kom haltrandi
eftir göngunum inn í stofuna. Henni var heilsað
með þögn, sem var í rauninni mesta iofið, ,sem hún
gat fengið, og sjúklingamir bjuggust tafarlaust til
að hlusta.
Hún var falleg, ung og viðkvæm; og þar sem
jólin vom í hennar augum hátíð vonar og viðkv
jólin vom í hennar augum hátíð vonar og fyrir-
heits hins unga drottins, lék hún hressandi lög.
Sjúklingarnir settust upp. Þeir mundu að
þetta var ekki sunnudagur og brostu milli rúm-
anna.
“Enginn vafi á því”, sagði Cadotta.
“Kalkúnar og gæsir, fjórar sortir af kökum og
fleira sælgæti, það er nú jólamaturinn, sem við
höfum í minni sveit. Ja, þegar eg hugsa til þess,
hvað við höfum á borðum hér í dag — ! ”
Hún bar takmarkalausa virðingu fyrir Carfottu.
Meginregla hennar í spítalanum var sú, að þóknast
þeim sem vom hærra settir en hún, en meginregia
Sidney hafði verið, að hjúkra sjúklingunum sem
bezt.
Hún sá, að Carlottu leiddist, svo að hún reyndi1
að vekja athygli hennar með ofurlitlu stlúðri. Hún
hafði tekið miða af meðalaglasi og límt hann af rælni
á handarbakið á sér, og nú var hún að reyna að
draga á miðann mynd af hauskúpu og krosslögðum
leggjum með blýanti.
“Mér þætti gaman að vita hvort þú hefir tekið
eftir nokkru”, sagði hún og horfði á miðann.
“Eg hefi tékið eftir því, að það er enn ekki
búið að gefa inn meðalaskamftinn, sem á að gefa
klukkan þrjú”, sagði Carlotta byrst. Miss Ward-
Well, með miðann á hendinni, gekk um stofuna og
gaf inn meðulin. Hún var ólundarleg á svip, þeg-
ar hún kom aftur.
“Eg er engin kjaftakind”, sagði hún og setti
frá sér bakkann á borðið. “Ef þú vilt ekki hafa
opin augun, þá er ekki meira urn það. Rosenfelds
pilturinn er að gráta.”
Þar sem þess var ekki krafist að getið væri um
tár í skýrslunni, gaf Caridtta þessu engan gaum.
“iHvað er það, sem eg vil ekki sjá?”
Það þurfti að ýta undir hana núna. Miss Ward-
well þrútnaði út af sjálfsáliti og lét spyrja sig tvis-
var. Svo sagði hún: —
Doktor Wílson er vitlaus eftir Miss Page.
Það var eins og að hönd gripi um hjartað í
Cariottu og héldi því fösítu.
“Þau eru gamlir vinir.”
“Búli! Maður horfir ekki á stúlku eins og
að mann langi til að bíta úr henni stykki, þó að
maður sé vinur hennar . Þú mátt trúa því sem eg
segi, Miss Harrison, hún Iýkur aldrei við námið;
hún giftist honum. “Eg vildi”, bætti hún við háif-
raunalega, ‘^að einhverjum laglegum manni litrit
svona vel á mig. Eg skyldi ekki verða honum til
skammar. Eg er ljót eins og torfgarður, en eg
veit hvernig eg á að bera mig”.
Hún hafði rétt að mæ’la, að líkindum. Hún var
íöng bg hlykkjótt og fötin héngu utan á henni eins
og á staur; en hún var ekki iaus við að vera fyrir-
mannleg í framgangi. Harriet hefði klæt't hana í
gulgræn föt, til þess að augnaliturinn og fatalitur-
inn ættu saman, og hengt gulgræna lokka í eyrum
á henni og gert hana að tízku-fyrirmynd.
Varirnar á Carlottu voru skraufþurrar. Fiðlu-
leikarinn hafði séð tárin á fölum kinnunum á
Johnny Rosenfeld og hafði strax skift um og farið
að leika bráðskemtilegt sönglag. Sjúklingarnrr
tóku undir og rauluðú fyrir munni sér. Miss Ward-
vvell sveigðist fram og aftur eftir hljóðfaliinu.
“Drottinn min-n góður! En hvað mig langar
tíl að dansa! Ef eg losna nokkurn tíma úr þessum
dauðans heimkynnum!”
Meðalabakkinn var rétt við olnbogann á Car-
lottu og kassi með miðum rétt hjá. Þessi stelpu-
óhemja hefði alveg rétt fyrir sér — alveg rétt fyrir
sér. Carlotta vissi það inst inni í sinni sárkvöldu
sál. Hún væri að tapa; það væri eins óhjákvæmi-
lega og það að nótt fylgdi degi. iHún væri búin að
tapa, nema —
Gæti hún komið Sidney burt úr spítalanum, þá
mundi alt lagast. Hana grunaði, að á “strætinu’
ættu þau ekkii sameið. Þau væri aðeins hér sem
þau stæðu nokkurn vegin jafnfætis.
Stúlkan halta, sem lék á fiðluna, staulaðist út
úr stofunni; fyrstu rökkurskuggarnir voru að byrja
að leggjast yfir. Carlotta sendi Miss Wardwell til
kvöldverðar klukkan fimm; og hún var steinhissa
á því, þó að hún félli ekki í stafi út af öilum smá-
munum. Sjúklingarnir láu kyrrir eða löbbuðu um
í hægðum sínum. Jólin voru liðin, og það voru eng-
ar kvöldbæriir fyrir höndum.
Carlotta gaf sjúklingunum inn klúkkan fimm.
Svo settist hún niður við borðið nálægt dyrunum
með meðalabakkann fyrir framan sig. Það eru til
hugsanir, sem í fyrstu eru verk heilans, en svo fær-
ast þær lengra niður í taugakerfið, mænan tekur
við þeim og snýr þeim upp í verk næstum ósjálf-
rátt. Það var ef til vill af því að hún hafði svo oft
gert verkið í huganum síðasta mánuðinn að hún
gerði það nú næstum meðvitundarlaust.
Carlotta tók glas úr meðalaskápnum, skrifaði á
nýjan miða og iímdi hann yfir rniðann, sem var á
glasinu. Svo skifti hún því fyrir annað glas jafn-
stórt, sem var á bakkanum.
Miss Wardwlell lét móðan mósa við byrjenda-
borðið í borðstofunni.
“Eg kýs sveitina og einfalt líf eftir þetta, skal
eg segja ykkur. Þær halda að eg sé bara byrjandi
og sjái ekki neitt. En eg hefi nú augu í höfðinu.
Miss Harrison er alveg vitlaus eftir doktor Wilson
og hún heldur að eg sjái það ekki. En látum það
svo vera; eg borgaði henni í dag fyrir ónotin, sem
hún hefir sétt í mig”.
Stúlkurnar komu inn í borðstofuna, önnum
og Miss WardvMelI, stúlkur, sem höfðu valið sér
rangt hlutskifti. Þær voru síóánægðar með til-
breytingarleysi lífsins, þess þröngu takmörk, og það
að þurfa stöðugt að leggja sjálfán sig í sölurnar fyr-
ir aðra. Þær báru óánægjuna með sér.
Þær voru fimtíu á móti tveimur; fimtíu, sem
hbrfðust í augu við heiminn með hugrekki þeirra,
er hafa séð djúpið undir yfirborði lífsins, sem hafa
öðlast þekkingu af reynslunni, og hafa fundið að
lífið er gott. Þær voru fimtíu, sem voru að læra,
eða voru búnar að læra að draga ekki að sér sinn
hreina klæðafald frá vændiskonunum á strætunum.
Og þessar fimtíu skoðuðu ekki afhrök óþverra gatn-
anna, of óhrein til þess að þeim væri sýnd góðvild
og þeim væri hjúkrað. Þær hefðu ekki, hvað þá
Carlotta og byrjandinn, getað skýrt frá orsökunum
að því, að þær gerðu þetta.
Lágróma raddir þeirra og skrjáfið í kjólunum
þeirra brá fyrir á sífeldri hreyfingu.
Carlotta heilsaði ekki neinni þeirra, þegar hún
kom inn, Þeim geðjaðist ekki að henni og hún
vissi það vel.
í staðinn fyrir hreina matarborðið sá hún fyr-
ir frarnan sig meðalabakkann, eins og hún hafði
skilið við hann.
“Þetta ætti að verða nóg fyrir hana,” sagði hún
við sjálfa sig.
En sál hennar var full af kveljandi hræðslu við
það, sem hún hafði gept.
Næturhraðlestin.
Stúlkan, sem var að byrja, og sem þektist með kafnar en öruggar. Þær borðuðu í snatri eða í
nafninu WardvMelI, var ,há og mögur með langt nef,
<em endaði í hvössum oddi. Hún hélt áfram smá-
skrafi meðan leikið var á fiðluna, eins og það væri
eins konar undirspil.
“Um jólin í fyrra,” sagði hún í raunalegum
rom, “fórum við út í sveit í heyvagni og skemtum
okkur ágætlega. Eg skil ekkert í því hvers vegna
eiginlega eg er komin hingað. Eg er aumi bján-
• *»
rnn.
næði, eftir því sem stóð á með verk þeirra, og fóru
svo út aítur. Þær héldu í höndum sínum á lyklum,
sem ef til vill opnuðu ekki ávalt dyr lífsins eða
dauðans, en dyr, sem lágu út frá sársauka; þær
gátu veitt fróun, slétt úr svæflum undir þreyttum
höfðum, borið vatnsdrykk að þyrstum vörum. I
augum þeirra Ijómaði neisti fórnfæringareldsms,
eins og í augum Sidney.
En við og við fundust stúlkur eins og Carlotta
Anton Börner, verzlunarráð og forstöðumaður
verzlunarhússms A. Börner &. Sonur, leið allóþægi
lega.
Klukkan var 11. Oti fyrir æddi stormurinn,
það var niðdimm, hrollköld september-nótt og
Börner sat aleinn í einu fyrsta flokks vagnrýminu í
hraðlest, sem var á leiðinni til ríkishöfuðsstaðar-
ins. Og meira en svo, hann var ekki emungis ein-
samall í þessum vagnklefa, heldur aleinn á öllum
þeim vagni. Það hafði lestarstjórinn sagt honum á
síðustu stöðinni. Þar við bættist, að gasljósið log-
aði mjög dauft og Börner hafði geymd 80 þús.
mörk í peningum í bréfatöstku sinni.
Herra Börner var oft á ferðalagi og hafði með-
ferðis stórar fjárupphæðir og hafði aldrei verið
hræddur.
Mönnum er venjulega hvergi betur borgið en
í járnbrautarlestinni. Börner var líka langt frá því
að finna til hræðslu þetta skifti. Hann fann að
eins til einhverra óþæginda, komu þau af fjölda-
mörgum atvikum, er öll bárust að í einu; það var
myrkrið, stormurinn, dauft ljós í vagninum, einver-
an, peningarnir — og svo hafði hann lesið frásögu
eina í blaði, sem hann hélt enn þá á í hendi sér.
Nokkrar vikur hafði bófi einn slunginn valdið
því, að hættulegt var að ferðast í járnbrautunum. I
ýmskonar gerfi læddist hann inn í vagnana, slóst
á tal við þá, er inni sátu. Skyldi hann menn við
farangur eða pyngju eftir því, sem bezt bar í veiðiv
Einkum hafði hann valið sér þá klefa, þar sem
einhver var einsamall, og einkum tók hann fyrsta og
annars flokks vagnrými fram yfir þriðja og fjórða
farrými, því að þar var_pyngja ferðamanna þyngri.
“Vérzlunarráðið” bylti sér dálítið, til þess að
halda sér fjörugum. Hitinn í klefanum var óþægi-
legur. Höfuð hans hneig þyngslalega niður á brjóst
honum án þess að hann gæti þó gert sér grein fyrir
orsökinni, og augu hans lukust aftur. Skyndilega
féll kaldur súgur á hann. Hann heyrði eins og í fjar-
lægð gagntakandi hljóð gjallanda pípu og skell í
vagnhurðinni. Nýr förunautur var kominn upp í
vagninn, og svefnpurkan, sem nú var aftur kominn
til sjálfs sín, þaut upp til þess að rannsaka, hvort
nokkur væri kominn inn, — því að allir járnbrautar-
ferðamenn eru gjamir á að skoða allá nýja ferðáfél-
aga, sem bófa.
Hann mundi gjarnan hafa boðið manninn vel-
kominn. Það var fyrirfram víst. En hann var líka
þreyttur og hefði gjarna viljað móka dálítið enn þá,
en nú varð hann að neita sér um það, þar sem hann
var einn í klefa með ókunnum manni og mikla fjár-
upphæð í töskunni. En ef þrír eða fjórir hefðu komr
ið í viðbót, sinn af hverju tagi, þá hefði hann fegins-
hendi boðið þá velkomna, því hann hafði eigi held-
ur þózt alveg öruggur, meðan hann var einn. En
alt um það þótti honum þó betra að vera einn en
sitja þarna með öðrum manni í viðbót. Verkaði
þar að auki hinn ókunni maður alls ekki vel á hann.
Honum geðjaðist jafn illa að hinum snyrtilega bún-
ingi komumannsins, sem hinum hefðarlegu hreyf-
ingum hans, látprúða limaburða, snyrtilega útliti,
hinu tígulega fölva andliti og vel snúná yfirskeggi.
Hann tók, að því er virtist, eins og ekkert væri um
að vera blaðið sift aftur upp og bar svo saman
lýsinguna á bófanum, sem þar var í blaðinu, og út-
Jit förunautis síns: — Stærðin, göfuglegt útlit og
augnatiHiturinn var alveg eins, hárið eitt var ólíkt.
Bófinn var Ijóshærður, en ókunni maðurinn hafði
dökt hár. Ennfremur hafði hinn fyrnefndi alskegg
en hinn síðarnefndi einungis yfirskegg.
1 svip þóttist “verzlunarráðið” ánægt með nið-
urstöðu þá, er hann hafði komist að, en rétt á eft-
ir kallaði hann sig blátt áfram heimskingja.
“Eins og fanturinn sé svo heimskur, að halda
altaf sama útlitinu, svo að hver maður geti þekti
hann”, sagði hann við sjálfan sig. “Vitanlega hef-
ir hann látið taka af sér alskeggið og litað hár sitt.
Er nokkuð skiljanlegra en það.”
Svo að lítið bar á virti hann nýja ferðamann-
inn fyrir sér, er hafði sett.sig niður í horninu, ská-
halt á móti. Mer'kti hinn síðarnefndi það sér til
leiðinda, að hinn ókunni förunautur hans virti hann
fyrir sér með rannsakandi augnatiHiti, þegar hann
bjóst við, að ekki væri eftir sér tekið. Hann stalst
til þess að athuga ekki einungis hann sjálfan, held-
ur og farangur háns, þótt hann þættis't horfa beint
út í loftið.
Nýi förunauturinn hallaði sér eftir stundarkorn
afturábak í horninu og lét augun aftur. Þegar
Börner, sem tók á sig algerðan kæruleysissvip, sneri
sér þá að förunauti sínum án þess að hann veitti
því eftirtekt, sá hann greinilega, að hann svaf í
raun og veru ekki, heldur einungis þóttist sofa. Hin
dökku tindrandi augu hvíldú á honum eins og þau
væru að rannsaka hann. Svo hurfu þau undan
jafnskjótt sem þau mættu augum hins.
Óþægindi þau, sem Börner hafði, uxu svo, að
hann þóttist ekki óhultur. Óafvitandi þreif hann
til tösku sinnar, þar sem hann geymdi veiðihníf;
sem mátti loka og opna eftir vild. Svona stóð hann
upp og gekk aftur að glugganum, og tók fram hið
hættulega vopn sitt í laumi, opnaði það og fullviss-
áði sig um, að skjótt mátti til þess taka. Þá
lokaði hann hnífnum aftur og skaut honum niður í
töskuna.
Þreyta sú, er yfir hamn færðist gerði hann sí
og æ órólegri. Nóttina áður hafði hann sofið að
eins lítið eitt og hafði verið á fótum ailan daginn.
Hér við bættist aftur hrollkuldinn í vagninum, sem
hvíldi þungur sem blý á höfði hans og fótum. Hann
stóð á öndinni, eins og hann hefði krampateygjur,
og þrátt fyrir alla mótstöðu hné höfuð hans nið-
ur og augun lukust ósjálfrátt aftur eftir að hann
hafði aftur sest í horninu.
Viljinn, sem er svo frægur, er ekki svo mót-
stöðulaus gagnvart nokkru sem svefninn. Verzlun-
arráðið streyttist af öllu afli móti svefninumv án
þess þó að geta sigrast á gesti þessum, sem annars
er vanur að vera oss svo kærkominn. Hann hafði
sest svo, að hann sneri andlitinu að ókunna mann-
inum, hallaði höfði og baki upp í hornið, en setti
fæturnar skáhalt fram á gólfið. Hinn ókunni maður
sneri hliðinni beint að honum, svo að hann gat séð
bæði fyrir framan sig og aftan. Aðeins einu sinni
þegar glugginn, sem illa var lokað, hrökk út svo
að skall í, rétti hann snögglega út sér til þess að
komia glugganum aftur í samt lag. Jafnskjótt sem
hann hafði lagað gluggann, sneri hann sér aftur við
til förunauts síns með óreglulegu og njósnandi
augnatiliiti, Við þetta sá Börner, sem virti hann-
tortryggnislega fyrir sér, ei'tthvað sem glampaði á,
koma út úr hliðarvasa hans, sem var óhneptur.
Þetta var án efa skammbyssuhlaup.
“Verzlunarráðið” tók þessu rólega. Fari svo
sem auðið verður; hann varð að fara út úr vagn-
klefanum. Rétt í sömu svipan tilkynti hvellur pípu-
skrækur, að komið var nálægt næstu járnbrautar-
stöðvum. EftirvæntingarfuIIur beið hann við glugg-
ann, sem hann ætlaði sér að hleypa niður í sömu
svipan sem les'tin stöðvaðist.
Hann ætlaði sér að kalla á lestarstjórann og
fá hann til þess að benda sér á annan klefa. Þetta
varð þó til einskis, því að hrað lestin staðnæmdist
ekki, heldúr hægði aðeins lítið eitt á sér, meðan hún
var að fara um einn Iítinn járnbraútarstöðvarbæ.
Engan brautarstjóra gat að iíta. Þar að auki varð
sí og æ dimmara, alveg eins og altaf bættust nýir
skuggar við þá, sem þegar voru, eða eins og vind-
arnir flyttu altaf á vængjum sér dekkri litarefni,
til þess að fylla með þeim stöðugt hið dökkva loft.
Verzlunarráðið varpaði sér aftur sárlega blekt-
ur í sæti sitt. Hann fann, að hann hlaut að lúta í
lægra haldi fyrir valdi þreytunnar. Augu hans
drógust saman eins og með segulmagni, með erf-
iðismunum hélt hann meðvitund sinni lítið eitt vak-
andi, og þótt hann reyndi til þess að hugsa rökrétt,
þá rugluðust öll hugmyndasamböndin á svipStundu,
og hann varð að hafa sig upp til þess að komast aft-
ur að því atriði, sem hugsun hans hófst á í upphafi,
M'eðan hann var svona hálfgert utan við sig, gat
hann eigi hrint þeirri hugsu frá sér, að þetta deyfi-
afl, sem alveg ætlaði að verða honum ofjarl, ætti
sér enga eðlilega orsök í raun og veru, heldur stafaði
að einhverju leyti frá hinum undarlega, ókunna
manni, sem ef til vil hefði eitthvert deyfimeðal á
sér, er væri hættulegt þeim, sem í kringum hann
væru.
Sam’t sem áður gæti hann þó ekki haft slíkt
meðal, því að það hlyti þó líka að hafa áhrif á
hann sjálfan. En Börner hafði heyrt og l'esið svo
margt um dáleiðslu og hugstol, og vera mætti, að
þessi grunsami maður notaði dularöfl á hann.
Á meðan hann var hálfruglaður að íhuga þenna
möguleika, er hann skifti svo miklu, varð þessi
hræðilegi draumur, án nokkurra sýnilegra míllistiga,
alt í einu að veruleika. Ókunni maðurinn fór úr
sæti sínu, teygði fram hendurnar að honum, og hon-
um fanst eins og einhver undarlegur vökvi streymdi