Heimskringla


Heimskringla - 14.11.1923, Qupperneq 8

Heimskringla - 14.11.1923, Qupperneq 8
8. BLAÐ51ÐA. HEIMSKRINGLA WINNIBBG, MAN., 14. NÓV. 1923 WINNIPEG Þann 1. þ. m. andaðist að hei.mili . eínu í Mikley í Nýja-lslandi bónd- inn Vilhjálmur Signrgeirsson; 'var hann jarðsunginn j>. 4. s. m., a£ séra Sigurði Ólafesyni á Gimli. Jarðar- förin var mjög fjölmenn; auk þeirra er heima eiga í Mikiey voru l>ar við- etaddir nokkrir mienn annarstaðar að úr Nýja-íslandi, svo sem oddviti bifröst-sveitar, Sveinn Thorvaldsson og fl. Vilhjálmur sálugi. var hinn fjölhœfast-i maður, bæði til munnsi og handa, og hinn greiðviknasti og alúðlegasti í viðmóti. Átti hann miklum vinsældum að fagna. Hann mun hafa verið kominn á áttræð- isaldur, er hann lézt. Verður hans frekar minst síðar í þessu blaði. FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 íslendinga til þess a?5 kenna þeim at5 vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Eiectrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeur$. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra rakarait5n. Vér ábyrgjumst at5 ken,na þér þar til hin fría aívinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 Islendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vit5skifti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, 580 Mnln Street, Winnlpeg Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg. Einar Sveinsson gullsmiður frá Gimli, Man., var staddur í bænum s. 1. mánudag. Hann var í verzl- unar erindum. íslendingafélagið í New York biður þess getið, að það heldur fundi sfna á eftirfylgjandi stað: Physicians & Surgeons Chureh, 346 W. 57th. St., New York. Fundar- kvöld næstkomandi mánuð eru: 24. nóvember, 5. og 26. janúar, 23. febrúar, 29. mars, 26. apríl, 31. maí. Skrifari félagsins er Miss Myrtle Björnsson, 124 W. 25th. St., Bayonne New Jersey. — Félagið hefur verið sérstaklega heppið í bvl, að fá á- gætt fundarpláss í miðri New Yonk borg, fyrir tilhlutun Y. M. C. A. ís- lendingar sem eru á ferð í New York o. s. frv., eru velkomnir. EASTERN CANADA December 1st to January 5th, 1924 CENTRAL S T A T E S December 1st to January 5th, 1924 PACIFIC C 0 A S T Certaín Dates, Dec., Jan., Feb. Full information on these special fares will be gladly given. We will also be pleased to assist in planning your trip and arrange all details. Tourist & Travel Bureau N.W. Cor. Main <3. Portage Phone A 5891-2 And 667 Main St,. Phone A 6861 Jóns Sigurðssonar félagið heldur spilasamkomu (Bridge og Whist) f Nor.man Hall á Shorbrooke stræti, sunnan við Portage Ave., á fimtu- dagskvöldið, 22. þ. m. Allir eru boðnir og velkomnir og beðnir að koma snemtma, því ætiast er til, að dansað verði á eftir. Góð verð- laun verða gefin í spilunum, og á- gætar vei'tingar. I>eir, sem vildu tryggJa sér spilaborð í tíma, eru beðnir að síma Mrs. S. Brynjólfsson, — N 8864. — Innganigur 50c. — Þegar Guð dregur upp mynd af stórveldum heimsins, hvernig iítur sú mynd út? — Kondið, heyrið og sjáið svarið upp á þessa spurningu í orðum og myndum í kirkjunni á Alverstono strætinu, númer 603, sunnudaginn 18. nóvember kl. 7. síðdegis. — Allir eru boðnir og vel- komnir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. ÍSLENZKUKENSLAN, sem stjóramefn Pjóðræknisféiags- ins stendur ifyrir yfir vetrarmánuði bér í Winnipeg, með aðstoð deild- arinnar “Frón”, er nú þegar byrj- David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 uð. Tveir umferðarkennarar eru ráðnir til kenslustarfeins. Herra Ragnar Stefánsson, sem í fyrra vetur var umlsjónarmaður þessarar kenslu og stundaði hana með frá- bærum dugnaði og samvizkúsemi, hefir aftuir tekið að sér umsjónina og kenslu á heimahúsum, og telur stjórnarnafndin sig hepna að hafa fengið þann ágæta .kennara til starfsins aftur á þossum vetri. Honum til aðstoðar hefir Miss Jó- dís Sigarðsson aftur verið iráðin. Hún stlundaði umferðakensluna í hittiðfyrra og sýndi mikla alúð og árvekni við það vwk, sem kunnugt er þeim foreldrum1, er starfs henn- ar nutu. Þjóðræknisféiagið skorar nú fast- lega á’ íslenzka foreldra í Winni- peg, að færa sér í nyt starf þessara kennara. Þau munu leggja fram tíma sinn til kenslunnar næstu fimm mánuði og vonandi stuðlar fólk að því, að árangurinn megi verða sem mestur og beztur, en slíkt er vitanlega mikið undir heimilunum komið. —-^Foreldrar, takið höndum saman við kennar- ana um þetta, þá er málinu borg- ið. Sérstaklega er þessari áskorun beint að mæðrunum; þær eru hjáipahellan nú, sem ávalt áðúr. Það sem móðirin vill, það vilja bömin. — S. J. Aliee Brady í leiknum “Anna Ascends”. Á eftir henni kemur Theodore Roberts í leiknum “Grumpy” og þar næst Dorothy Dalton í "The Law less”. Wonder- land hefir náð í allar beztu skop- myndimar á þessum vetri, svo að þú getur ávalt verið viss um að geta hiegið hjartanlega að því, sem í því efni fer fram auk gagnsins og skemtananna, sem þú hefir af áð- al myndunum. «300S9969SeCOSÖS5S05CC056ð09S690S000000600BOSOOOOOOB« LAUGARDAGSSKÓLINN. Hann byrjaði síðastliðinn laugar- dag í Jóns Bjamasonar skóla á Home stræti, eins og auglýst var. Eitthvað um 50 börn innrituðust þegar og tólf kennarar buðu sig góðfúslega fram til starfeins. Fyr- ir skólanum stendur hr. Ragnar vStofánsson, uiuferðarkennari eins og í fyrra. Búist er við, að nemend- um fjölgi óðum, því vel er af stað farið, sem bendir til, að áhugi sé nú aftur að glaðna fyrir þessu verki. Foreldrar bama eru vinsam- lega beðin að sjá um að þau komi stundvíslega til kenslunnar, sem byrjar kl. 3 e. h. og stendur aðeins eina og hálfa klukkustund. Kensl- an er ókeypis, sem kunnugt er. öll börn boðin og velkomin. — S. J. WONDERLAND. Jack Holt Jeikur “A Gentleman of Leisure” í leiknum “Around the World in 18 Days”, og fer þar á eft- ir skopinynd eftir Mack Sennet á Wonderland á mjðvikudaginn og fimtudaginn komur, Á föstudag og laugiardag gefst á að líta hvemig Herbert Rawlinson leikur í “Thc Prisoner” og Jack Mulhall í “Dang- erous Waters”; það er ein af sög- um Jack Londons, sem efnið er tekið úr. Næsta vika byrjar með 1 SAMSONGUR verSur haldinn í KIRKJU SAMBANDSSAFNAÐAR, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER, KL. 8.30 E. H. af Sigfúsi Halldórs frá Höfnum og Ragnari E. Kvaran SÖNGSKRÁ: T vísöngur: Crusell: Friðþjófur og Björn, (eftir áskorun). Einsöngur...... ..............Sigfús Halldórs Schubert: Fiskistúlkan Sigfús Einarsson: Gígjan Söderman: Afsked Árni Thorsteinsson: Þess bera menn sár > Rubinstein: Asra Tvísöngur: Wennerberg: Gluntens Vigilance ” Slottsklockan ” Afsked pa Flottsund Einsöngur:..... ..........Ragnar E. Kvaran Sigvaldi Kaldalóns: Heimir S. Sveinbjörnsson: Sverrir konungur Warmuth: Couldst 'thou know S. Sveinbjörsson: Valagilsá Sigvaldi Kaldalóns: Kveldriður Tvísöngur: Rubinstein: Hnjúk og hagann bleika C. Marchesi: Am Abend Inngangseyrir 50c. > S aseðeðQCCQOseseeesesQSCOSCððcososogceooðoOQOðsoðososoi --------RJOMI-------------------- Heiðvirt nafn cr bezta ábyrgðin yðar fynr hsiðarlegum viðskift- um, — það er á&tæðan til |>ess, að þér megið búast við ölkun mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- uíli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers ' James W. HiIIhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR 0SS. X Rooney’s Lunch Room <120 Sar&ent Ave., Winnlpeg: hefir æfínlega á takteinum allskon-* ar ljúffengan mat og ýmsar aðrar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu aí5 k’oma vit5 á þessum matsölusULÓ, át5ur en þeir fara annat5 til a5 rá sér aT5 bort5a. # EINA ÍSLENSKA LITUNAR- ' HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gayinúm gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. W0NDERLAN!) THEATRE U HlfiVIKDUAG 0<1 FIMTIIDAQi Jack Holt “A GENTLEMAN OF LEISURE”. FÖSTUDAG OG LAUGARDAG* Herbert Rawlinson “THE PRISONER". NANUDAG OG ÞRIÐJUDA61 ALICE BRADY in “ANNA ASCINDS”. Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu hér i bænum, og eru kaupendur vinsaan- iega beðnir að gera honum greið skil. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott íslenzkt kaffi' ávalt á boðistólnm- Svaladrykkir, vmdlar, tóbak og allskonar sæt- mdi. Mrs. F. JACOBS. SKEMTIFUNDUR verður hald- inn f deildinni “Frón” mánudags- kveldið 19. nóv., og er fólk boðið til þeirrar skemtunar — skorað á það að fylla neðri sal T. hússins það kvöld. Til skcm.tunar er vandað, som sjá má af þessari skrá: Piano Solo..........Miss Long Ljóðalestur.......E. P. Jónsson SamsÖRgur .. Flokkur frá J. B. A. Sögulestur .. .. Séra R. E. Kvaran Einsöngur .. .. Miss Hermannsson Fyrirlestur .. Séra R. Marteinsson Einsöngúr.........Gísli Jónsson íslendingar! Fyllið húsið. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits ag pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. tlr míklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir o»s mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa . gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifetofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veltenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla, SUCCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetainlega gágn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. , The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG - MAN. (Ekk^rt samband við aðra verzlunarskóla.) TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofahnefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun 1 þessari borg 1 18 ár, er álit mitt h.ið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . . • v.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aírir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Av«.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.