Heimskringla - 16.01.1924, Síða 3

Heimskringla - 16.01.1924, Síða 3
WINNIPEG, 16. JANO'AR, 1924. HEIMSKRINGLA 3. BLAÖSÍÐA GIN PILLS lækna þvagteppu og bakverk. — Páið yður öskjur í dag. 50c hjá öllum lyfsölum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (40). fari hörðum á óvægum orðuiíi um ýmsa menn, hygg eg að flestir geti lesið þá dóma með jafnaðargeði. Yopn Gröndals voru þannig gerð að það er altaf einhver lífsteinn í eggjunum. En mesta yfirsýn fær maður þó yfir æfi og gleði Gröndals sjálfs — svo sern' að líkindum lætur. Hann er ekkert myrkur í máli, eins og áður hefir verið drepið á, um sjálf- an sig og veikar hliðar sínar. Og tvímælalaust er ]iað, að mikið skýr- ist mynd hans eftir lestur þessarar æfisögu frá því, sem maður fær hana í ljóðum hans og öðrum rit- um. Hún sýnir, að það var ekki insta og sannasta eðli Gröndals, eins og margir hafa haldið, að hrópa: ‘‘Slengdu þér syngjandi sál mifn, um geiminn, sjóðandi kampa- víns lífguð af yl”. Áreiðanlegt er, að alvaran, draumlyndið, fram- kvæmdalítil íhygli hafa verið sterk ustu þættirnir í skapgerð híins- En iffið, eða hann sjálfur, léku hann stundum hart, að honum fanst. Og vopnið, sem) hiann beitti þá, var að hlæja uppgerðarhlátur, oft og einatt kultíahlátur, og hafa enda- skifti á mönnum og málefnum og sjáifum sér í meinfyndnum, kald- hæðnum kvæðum og ritum. Og eitt er það, sem skýrt kemur fram í æfisögunni. Það er það, að Grön- dal hefir verið fæddur meiri lista- maður og fjölhæfari en fram kom. En draumiyndi hans sjálfs, örðug- ar ástæður og aldarandi fslenks mentalífs voru þröskuldar á vegi þess, að hann alefldi nokkum listþáttinn. Hann varð misjafn- iega stór og misjafnlega vel gerð brot af því, sem hann hefði getað orðið, ef auðna hefði verið með- Hessi bók er ekki aðeins æfi- saga Gröndals. 3>ar er líka um að ræða brot úr ménningar- eða ald- arfarsögu okkar um langt skeið. Gröndal kemur svo víða við, lýsir svo mörgu, sem markaði spor í þjóðlífinu, að æfisaga hans verður um leið ágrip af sögu landsins- En flestir munu þó lesa hana vegna þess, að í henni búast menn við að finna Gröndal sjálfan — glett- inn gamansaman, fyndinn, draum- lyndan, dómgjarnan, dutlungafulb an, en góðan samt sem áður. Og í því efni verða menn ekki fyrir von- brigðum. — (J. B. f Lögr-) Mundu. Tveir vinir mínir sögðu mér J sumar, að nú væri eg skildugur að segja N(undu, af því eg væri búinn að segja “gleymdu”- 3?ær eiu margar og margvíslegar þessar skyldur lffsins, sem á mönnunum hvíia, og ein skyldan er sú, að muna eftir þeim bendingum, sem gefnar eru af hreinum og góðupi hug; að muna eftir þeim, sem eru svo hreinskilnir, að bera má fult traust til; að muna eftir þeim, sem aldrei mælá fölskvaorð af vesælum vörum og óhreinum huga, og kom- ast í nána kynningu við slíkt fólk. Yíst er það margt, sem vert er að muna, þó mörgu sé gott að gleyma. Nú er komið hríirkalt haust og horfnir sumardagar. Víst áttu marga unðaslega daga endr urminninga frá sumardögunum fögru, þegar sólargeislarnir flóðu yfir þig, svo að lffskraftur þinn óx og þér fanst þú geta geysað gjörvalt lífið í einum spretti. — Láttu endurminningar frá björtu ánægjustundunum lýsa upp hjá þér hið innra, þegar syrtir að hið ytra og skemmdegisskuggarnir lengjast- Ef að dimmir að í hugskoti þínu, þá mundu hve nauðsynlegt þér er að eiga eitthvert bjart andans blóm. Ef að óboðnar og óhollar hugsandir þyrpast að þér, <þá mundu að reka þær út sem skjótast, líttu svo inn í helgireit þinn og skoðaðu fallega blómið þitt, sem þú ert að rækta, og sjáðu hvað vel það þroskast. Vertu altaf ön iur kafinn við að gera umbætur á sjálfum þér á ein- hverju sviði. Yfirlíttu verk þitt á hverju kvöltii og ásettu þér að gera það að einhverju leyti betur á morgun. Núna er dýr stund, því þú átt ekki ráð á nema stundinni sem er að líða- Tiigangur lífsins er eilíf framför. Gerðu því verk þitt betur en það hefir verið gert áður. Vertu alrei svo óánægður með sjálfan þig að«þér komi til hugar, að þú þurfir ekki að taka ineiri framförum, hvort sem þú ert ungur eða gamall; en ef ]»ig lang- ar ekkert til þess, og sýnir enga tilraun f þá átt, þá er þag líka ó- mögulegt. Þú ræður yfir lífi þínu Ofr lífskjörum og getur umskapað sjálfan þig eftir vild. — Earðu nú ekki að koma með þessa gömlu, dauðu vana hugsun, að þú sért nú svona gerður og að ekki hafir ]>ú skapað þig, og að þú búist ekki við, að neinn geti umbreytt þér nema þú sjálfur; en því meiri á- | byrgð hvílir á þér- Guð almáttug- I ur á ekki hægt með að ^gefa þér l góðar gjafir nema þú viljir þær og hafir búið þig undir að taka á móti þeim. Ef það er víst, að þú getir engum endurbótum tekið og j sért óumbreytanlegur, hvað þýða þá allar þessar mennigartilraunir | mannkynsins? Hvað þýða þá all- i ar þessar trúarbragða- og siðferðis- , prédikanir? Hvað þýðir ]»á að j sitja á skólabekkjum í 12—18 ár, ef | engu verður um þokað? 3>ú seg- | ist enga trú hafa; en þó gerir þú i minni trú á viðreisn sjálfs þín en nokkru öðru, að þú sért þess mátt- ugur að gera þig að meiri og betri • manni. Enginn nema þú sjálfur I I getur gert þig farsælan. Mundu að þú átt þarna innri auð, sem þú ennþá ekki hefir not- að eða kynt þér- Láttu ekki þína dýrmætu krafta Og hæfileika liggja ónotaða í dái alla þfna æfi- Ljúktu upp fjárhirslum þínum og reyndu að notfæra þér dýrasta gullið, sem þú átt í sjólfum þér. Vert'u ekki I lengur betlari við þínar eigin dyr. I 3>ær eru margar fjárhirslurnar, sem þú átt aðgang að, þah kostar ]>ig 1 aðeins löngun og viðleitni að ljúka þeim upp og hafa not af þeim fjár- sjóðum, sem ]iar eru inni. MJundu að gæfa þfn er fólgin f göfugum áformum og stöðugri við- léitni. 3>roskun lífs þíns er fólgin f stöðugri viðleitni upp á við hærra og hærra- 3>að er þessi stöð uga viðleitni, sem sigrar allar þrautir og lýkur upp liinu gullna hliði. Forðastu að láta skugga leggja út frá þér, en mundu að láta birtu streyma út frá þér, svo að mennirn- ir eigi hægara með að rata; en gættu þín vel, að tendra aldrei villuljós. Beygðu þig aldrei svo djúpt niður í ruslið, að þú eigir erfitt með að rétta þig upp og líta til sólai'. 3>ú segist aldrei hafa tíma til að leggja rækt við þína betri krafta, fyrir hversdags umstangi og argi; en hvernig stendur á því ■að þú hefir altaf tíma til að hugsa um bresti náungans, um það, hvað heimurinn sé vondur og bað, hvað alt gangi öfugt til f heiminum. 3>ú segist vilja breyta til og koma nýju skipulagi á f heiminum; þú veist þó, að þetta hefir hvað eftir ann- að misheppnast hjá þér- Er þetta af því, að þú hefir ekki byrjað á hreinum grundvelli eða með hrein- ar hvatir, eða af vanhugsun og fljótfærni. 3>ú talar um, að mjög sé varlegt- að umgangast berkla- veikt fólk; en aldrei hefir þú minst á það, að hættulegt væri að um- gangast fólk með andlega berkla, menn með illar og ljótar hugsanir. 3>etta er engu sfður hættulegt fyr- ir þig heldur en líkamlegir berklar, ef þú ert veikur fyrir og lítt þrosk- aður. Ljótar hugsanir geta verið U^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreitJsla er þekt atS gætSum.—MifcdegrisvertSur fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námSkeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi og á kvöldin. Einnig sérkensla á hvaöa tíma sem er. 290 Portage Ave, (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. hættuiega smitandi fyrir þig, ef þú ert óákveðinn og tilleiðanlegur. Sá tími kemur einhverntíma yfir þig, að l>ú verður að mæta sjálfum þér — mæta þínum eigin hugsun- um- Hver þín hugsun mótast' óaf- máanlega á bókfelli tilveru þinnar. 3>að er því ekki það sama hvað þú lmgsar, ef þú vilt liafa bókina þfna hreina og vel skrifáða. Vertu altaf samkvæmur sjálfum þér og reyndu að ná sem mestu samræmi inn í líf þitt. Gættu vel jafnvægi þíns; það er mjög áríð- andi atriði í lífi þfnu, til þess að þér líði vel og þú getir borið gott málefni til sigurs. Ef þér fatast stjórn á sjálfum þér, þarftu ekki að búast við að ganga sigri hrósandi af hólmi- Mundu að stærsi sigur lífs þíns er, að sigra sjálfan þig. — Allar framfaraleiðir liggja í gegnum sjálfssigrunarhliðið. Hún virðist mörgum erfið, þessi leið, en gott er hvað ávinst. Framfarabraut þín er löng. Bittu þig ekki fastan á tjóðurhæl vanans, því þá geta samferðamenn þínir komist langt á undan þér- Imkaðu þig ekki inni, horfðu heidur á sólarirpprás komandi tfma. Nýtt ljós er í vænd- um. Framþróun mannlífsins þolir ekki að standa f stað. Lífið heimt- ar meiri fjölbreytni, meiri lífsþrótt til dáða. Sá, sem ber góðan hug til allra manna, hann er alt- Stiltu hörpu þína við alveldis- óma tilverunnar. 3>á munu þeir vekja l fandi lífsþrðtt, lifandi þrá eftir að skilja tilgang lífsins. Láttu hörpu þína gjalla; láttu hana ,snerta .viðkvæma strengi, vekja lífsdáð og knýja dulda krafta til starfa. N Mundu þetta. Hugsaðu um fagra hluti, þá fær ekkert ljótt viðnám hjá þér- 3>ar sem fegurð er inni, þar er guð. Fegurðin fæðir af sér dygðir. Feg- urðarhugsanir fagurt líferni. Mundu það! (Ó. í- — Ivögr.) -------------x-------------- Madame Breton v HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yíSar dregnar eSa lag- acSar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg FINIVID MADAMB HEE mestu spákonu veraldarinnár — hún segir yt5ur einmitt þat5 sem þér vilj- it5 vita í öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandræt5um. — Suite 1 Hample Block, 273% Portage Ave., nálægt Smith St. Vit5talstímar: 11 f. h. til 9 e. h, Komit5 met5 þessa auglýslngu— þat5 gefur yt5ur rétt til at5 fá lesin forlög yt5ar fyrir hálfvirt5i. ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vp>*ur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503-4 Electric Railway Cþambers WINNIPEG BETRI GLERAUGTT GEFA SKARPARI SJÓN Augnlæk»ar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage ana Haxgrave. — A 6645 ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur- hefir heimild til þess a8 flytja máil bæði í Manitoba og Sask- atchev’xm. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R ALP H A. C O OP BR Registered Optometrist & Opticiam 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsimi Ft. R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerisC. S. LENOFF KlæSskuríiur og Fatasaumur eingöngn 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. De vises Sten. Gyldendal hét í fyrra 70000 króna verðlaunum fyrir beztu dönsku eða norsk^ söguUa, sem send yrði dóm- nefnd, er hinir mikilhæfustu Danir sátu, þ. á. m. Vilh. Andersen- TJm 150 handrit bárust nefndinni, en það varð einróma álit hennar að dæma danska skáldinu J- Anker Larsen sigurlaunin fyrir bókina De vises sten. — Jagnframt lagði þó dómnefndin til að ýms^r fleiri hækur yrðu prentaðar og eru níu þeirra þegar út komnar. Eins og nærri má geta, hefir verð launabókin, sem gefin var út í 20, 000 eintökum, ekki vakið litla eft- irtekt. Flestir mætustu menn Dana alt frá Brandes og Höffding til ölfert Riehard og I. -C- CHjristen- sen, hafa um hana ritað, nokkuð misjafnlega og þó mest til lofa. j 3>ýdd er liún einnig strax á ýms tungumál. Virðist því eigi úr vegi að hennar sé getið hér, enda þótt engin skuli ætla að það sem nú verður sagt, beri að skoðast sem gagnrýning eða kaupgylling — heldur eru það aðeins nokkrir al- gengir lesandaþankar. (Framh. á bls- 7). Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábjrrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 OONTRACT DEPT. Umlboðsmaður vor er réiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæ3i til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Goal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldf. Nýjar vörubirgðir Timbui* Fja,viðm af öHT“ ------------—------ tegundum, geirettur og alli- konar aírir strikaðir tiglar, hurSir og gluggar, Komið og sjáið vörur. Vér eruna ætfð fúsir að sýna, J»ó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m Í t • d HENRY AVE EA15T WfNNIPEG Arnl Andemon E. p. GarinKl GARLAND & ANDERSON LaGPRÆÐHVGAR Phone: A-219T 881 Blectrlc Rallna, Chamhcr. A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accountmg and Income Pax Service. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldjc. Skrlfstofuslml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dðma. Er a<5 flnna á. skrifstofu kl. 11_u f h. o!fc 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Av Talsími: Sh. 3168. TaUlmli A8888 Df. y. G. Snidat TASTNXŒKSrm «14 Somcraet Block Portagt Ave. WINNIPBU — • Taísími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Ccr. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry's DrugStore Meðala sérfræ'ðingnr. “Vörugæði og fljót afgreiðslt’’ eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um dt- farlr. Allur útbúnatlur sá heztl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarha og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonci X 6607 WINIVIPKG W. J. Lindal J H. Lind B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Hcme Investment Buildxng, (468 Main St.) Talsími A4963 í*eir hafa einnig skrifstofur i Lundar, Riverton, Gimli og Piney < eru þar aS hitta á eftirfylgjan tímum: Lundar: Annanhvern miðvikuda Riverton: Fyrsta fimtudag í hver un? mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hve mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánu' hverjum. / ———_____ mrs. swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slfka verzlun rekur í Winnlp**. Islendingar, látiS Mrs. Swaín- son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftlngaleyflsbráf. Sératakt athygll veltt pöntunum og ritSgjöröum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgtSarumboCsmenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænuB. RáBsmaSur Th. Bjarnatoa \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.