Heimskringla - 23.01.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.01.1924, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 23. JANOAR, 1924. heimskrijsgla 5. BLAÐSIÐA Bændum útvegaðir vinnumenn frítt af nýlendudeild CANADIAN NATIONAL RAILWAY Stört þessarar deilciar eru ávalt að úbreiðast í Vestur- Canada. Hún reynir að gera það sem hægt er íýrir bændur með því, að útvega þeim vinnufólk- Frá Bretlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja íólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá liængur hefir verið á innflutningi til þessa, að vinna hefir ékki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað veijd deildarinnar með því að vinna saman við hana o<g gefa hinum nýkominu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga þarf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld þessa fólks. Allar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar til að gefa þeim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AFKOMU ÞÍNA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MA SKRIFA : WINNIPEG General AKTrieultural A«:ent D. M. JOHNSÖN R. ED.MONTOX General Affent C. W. LETT en j ■ - Að vísu bera kvæðin, vís- eða drykkjuvísurnar, eða ir geta sárar fundið til þess, þeir söngménn, “professionals”. sem 'amateurs”, er hafa fengið að sjá og heyra Sven Scholander túlka hann- | urnar, hvað menn vilja kalla “pistla og ^ söngva Fredmans” langt af flestum | lögunum ef hvorutveggja ætti að j dæma sérstætt. Það er alveg lauk- rétt, að mörg af lögunum eru að- eins “einkar lagleg” og hreint ekki annað eða meira. En í því lá með- al annars snildargáfa Bellmans, — “svásasta söngvara Norður- landa”, eins og stórskáldið Tegnér biskup kallaði hann — að hann samtvinnaði svo þessi lög — (sem hann fæstum var sjálfur höfundur að) við kvæðin, og breytti þeim eftir efni kvæðanna, að hvoru- 'tveggja hófust upp í hærra veldi. og að heildin öll hófst upp í hæsta veldi listarinnar. Það yrði erfitt iífsstarf fyrir hr- Björgvin Guð- mundson, og hvern sem væri, að takast á hendur, að sannfæra SvJa, eða nokkura aðra þjóð, er sænska ! tungu skilur, um hið gagnstæða. Og það stendur óhaggað, að Svíar 1 myndu tæplega vilja skifta ‘á 1 nokkru einstöku listaverki af'öllu er þeir hafa úr að velja og Bell- man, ef neyðin byði. Alt þetta vita |, j allir þeir, er nokkuð hafa kynt sér listir og bókmentir Svía. «»■« I Niðursett fargjdld j FIMTA ARSÞING FYRIR Winnipeg Carnival \ of Winter Sport. FEBRÚAR 11-16, 1924 —FARBRÉF SEM SVARAR---- ANNARI LEIÐINNI OG EINUM ÞRIÐJA AF HINNI FYRIR ALLA LEIÐINA FRAM OG TIL BAKA FRA STÖÐUM í ALBERTA, SASK- ATCHEWAN, MANITOBA, PORT ARTHUR OG ARMSTRONG WEST í ONTARIO. Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi, verður haldið í Goodtemplara-húsinu í Winnipeg, dagana 26., 27., 28. febrúar n. k. Dagskráin auglýst í næstu blöðum. FARBRÉF TIL SÖLU FRA ». TIL 13. FEBRCAR GILDA TIL 1S. FKIIRCAR 11)24. Fáein orð, um “Fáein orð,J Hr. Björgvin Guðmundsson seg- ist ekki hafa skilið við hvað eg hafi átt, er eg t-alaði um. “hinn tvöfalda misskilning” í grein minni út af ritdómi “Viðstadds.” og spyr: “Hvað á maðurinn við?”. “Maður- inn”, eða eg, átti við það, að það væri misskilningur, að við sr- Ragnar E. Kvaran hefðum sungið drykkjuvísur, þar sem um Glun- tarne var að ræða, og að það væri misskilningur. að ráðleggja ís- lenzkri alþýðu að leggja sig sér- etaklega eftir rússneskri músík. Mér fannst vena vikið að báðum þessum atriðum f grein “Við- stadds”, og skal eg fúslega skýra frá hversvegna eg hélt það, og hversvegna eg áleit nauðsynlegt að leiðrétta það. Um fyrsta atriðið, er þá þess að geta, að allir vkunningjar minir hér, karlar sem konur, og þeir ekifta nú líklega tugum, hafa vað- ið í söimu villunni og eg. Allir hafa þeir lokið upp sama inunni um það, að þar væri stefnt að tví- söng okkar sr- Ragnar.s og fjöldi — eg held flestir, sem ekki þektu Ghintarne og ekki skildu sænsku — spurðu mig, hvort þetta væru sænskir drykkjusöngvar, og ein- etaka maður hversvegna við hefð- um endilega verið að syngja drykkjusöngva. Er eg gróist eftir, vegna hvers þcir héldu að “Við- etaddur” stefndi að okkur, var svar ið altaf það sama: að við sr. Ragn- ar værum einu mennimir, hér á meðal íslendinga, sem í langan tfma hefðum sungið á sænskri tungu. Af öllu þessu kom það, að eg hélt að þessari klausu væri að Okkur stefnt, og þar eð eg þá vissi ekki hver “Viðstaddur” var, þá var «g svo einfaldur að halda, að ske kynni að “Viðstaddur” væri einn *f safnaðarmönnum sr. Ragnars, sem sökum eðlilegrar vankunnáttu •w f sænsku, hefði ráðið af t- d. "Upp- ftala’’, að þessir tvfsöngvar væru drykkjuvísur, og þætti fara miður á þvf, að við syngjum þá í kirkj- hnni. Þennan misskilning vildi eg því leiðrétta, svo ekki yrðu fleiri I fyrir áhrifum hans. Mér datt satt1 að segja ekki í huig, að að mér væri stefnt sérstaklega, þó þetta snerti 1 Eg hefi aldrei ætlað mé þá dui, að halda því fram, að list eigi eða einhver hnúta, megi hver sem vill þurfi að byggjast á drykkjuskap, leggja sér hana til munns”. Þar eða hann eigi að vera fylgií'iskur sein hr. Björgvin Guðniundsson sér hennar. En þrátt fyrir það. held ekkert persónulegt við bénding- una, þá er inér ljúft að biðja af- sökunar á þvf. að mér skyldi detta 1 hug að hún væri aðfinning við okkur sr. Ragnar- En um hnútur er það að segja, að eins litla á- ; stríðu eins og eg held að við sr. Ragnar höfum til þess að kasta I hnútnm að mönnum, svo höfum vi'ð og enga ástríðu til þess að henda þær hnútur á lofti, sem við , höfum ástæður til að halda öðrum | ætiaðar- — Heldur ekki til að naga ■ þær. Uim hitt atriðið segir hr- Björg- j vin Guðmundsosn, að ranghermt sé! hjó mér, að hann ráðleggi fslend- ingum að ieggja sig sérstaklega eft- j ir rússnesskri músík. Eg hefi þó aftur misskilið hann og er jafnijúft að biðja afsökunar á því. Eg fékk einhvernveginn' í höfuð- j ið, að “Viðstaddur” hefði átt við sönglög, eins og t. d. þau, er Mrs- Stefánsson söng. Gg eg er sann- j færðUr um,', að hr- Björgvin Guð- mundsson er inér samdóma uim, að flest þau rússnesk sönglög þau, er fullfleygir söngfuglar. eins og Mrs. Stefánsson og t. d. Vladi- mir Rosing syngja, eru svo afskap- eins eg því fram, að drykkjuvísur og söngvar eigi sama rétt á sér í heimi listarinnar, eins </g t- d. skáldsögur eða iuólverk, er umi þau efni fjalla, Eftir þeim mælikvarða verður Bellman að dæmast. Og þessvegna þarf heldur enginn tónsnillingur að skammast sín fyrir að búa til lög við drykkjuvJsur, fremur en öpnur kvræði. Þær eru ekki allar léttmeti. Til dæmis þessar: “Einn sit eg yfir Tlrykkju aftaninn vetrarlaingann; ilmar úr gullnu glasi gamalla blóma angan- Gleði, sem löngu er liðin lifnar í sálu minni. Sorg, sem var gleymd og grafin grætur í annað sinn. Bak við mig bíður dauðinn, ber hann í hendi styrkri hyldjúpann næturhiininn, heltann fullann af myrkri.” (Jóh. Sigurjónsson)- Mér er sagt, að hr. Björgvin Guð- mundsson sé efnilegt tónskáld. senijMundi hann finna sönggyðju sinni nokkuð misboðið, þó hann fyndi með sjálfum sér, að hann gæti sett MIKIL SPORTS VIKA ÞAR A IIEÐAL * | ÞRÍTUGASTA OG SJÖTTA BON SPIEL ÁRSSKEMTUNIN. ALLIR AGENTAR GEFA UPP- LYSINGAR. Canadian National Railways. lag við þessar vísur, sem vel félli lega erfið, að “amateurs” eins og H5 meining þeirra? Eða söng- niér og mínum líkum, og þá.alþýðu gyðjn nokkurs annars tónskálds? mianna, er algjörlega ofviða ,að ráða j Eg ó bágt með að skilja það- Og við þau, liæði “drannatically” og sérstakiega “technioaily”. Annars hygg eg að við séum að inestu leyti i samdóma um gildi hljómlistarinn- . . ar, ■mig líka, því og vissi ekki til, að ég hefðii getað móðgað nokkurn tnainn, með framkomti minni ó nöngsamkomum hér, eða yfirleitt. i JSg held að mér sé enginn kostur ó að skýra þetta betur.. Mér þykir leitt, að mig sfeuli hafa hent sama Rlysið og alla aðra, er þetta hefir ^orið í tal við, að misskilja hr- neina livað þjóðlögin snertir, en ]>ar getur sennilega hvorugur sann- fært annann- Eg skal þó geta þess, að mér hefir aldréi dottið í hjart- ans hug, að álíta “Ljósið keinur langt og mjótt” nokkurt meistara- verk, eða halda þesskonar lögum fram sem sWkum. En þrátt fyrir það, álít eg þau nógu sérkennileg ] fyrir þjóðerni okkar Islendinga til! þess. að hvert íslenzkt mannsbani j er söngeyra og listagáfu er gætt, j eigi að kynna sér þau fyrst og, fremst. Eins og eg tók fram ííTyrri! grein minni: Heimsfrægð Griegs | er reist algerlega á grunni norsku j þjóðlaganna. Og það er óbifan- I leg sannfæring mín, að svo eigi heimisfrægð fyrsta íslenzka tón- skáldsins er byggjast á bjóðiaganna. Um þetta tjóir að vísu ekki að deila- En eg vona það, að við báðir verðum svo ianglífir, að sönnur færist á annarshvors málstað, að okkur lifandi. Að endingu litla athugasemd við athuga.semd þá, er hr. Björgvin j Guðmundsson gerir við sína eigin | grein, út af Bellman og drykkjuvís- I um yfirleitt. getur hann ekki hugsað sér, að *það lag þyrfti ekki nauðsynlega að vera sjólfstætt meistaraverk, ef vísurnar væru teknar frá því, og þó gæti farið svo, að heildin hefð- ist upp í hærra veldi? Ef svo er, sem mér þykir sennilegt, þá skilja * \ menn betur hverníg í Bellman ligg- ■ur. Sigfús Halldórs frá Höfnunn -------0------------- Úr bænum. Fáein þakkarorð viljum við færa konum þeim, sein á einn eða annan hátt hafa veitt okkur hjúlp- arhönd f veikindum.á heimíli okk- ar í haust og v^tur. — Sérstaklega viljum við minnast Mrs. Kristinn hana öðlast, eftir að St»fánsson, sem þrátt fyrir, þó hún grundvelli íslenzku: okkur lítið kunnug, hefur alt viljað gera fyrir okkur, og hefur tekið á Sig margt ómak og erfiði okkar vgigna; fyrir utan þær höfð inglegu gjafir, sem hún hefur gef ið Guðrúnu dóttur okkar síðasti tvenn jól, sem lýsir ineiri höfðing skap og góðvild en alment gerist Björgvin Guðmundsson svona hraparlega. Hann segir sjálfur, að i Það er stóikostlegur misskiln- há sínu sjónarmiði sé “ekkert per- ingnr a'ð iialda, að það sé við al- sónuiegt við bendinguna, en sé þar. þýðuhæfi að túlka Bellmann.-Eng- Fyrir alla þessa hjálp og velviija í okkar garð, erum við af hjarta þakklát, og biðjum þcssum vinum okkar alls góðs. Feldís Bjarnason, ólafur Bjarnason Ginfli, Man. FLEYGOII EKKI BURTU HAR- IXU SEÍM KE3IBIST AF ÞÉR. Sendu okkur þaíS, og vitS skulum gera kembu úr því v>fyrir þig fyrir $3.00 Vtð höfum alt sem meðþarf til þess að gera upp og prýða hár kvenna og karla. Skrlflíi eftlr verðlÍNta. IVVKISIW H:\IKDKES8IIVG & BEAUTV l'ARLORS 310 Garry St.« WlnnipeK'« Mnn. EIMSÆKIÐ VANCOUVER VICTORI A og NEW WESTMINSTER á þessum vetri. EXCURSIO FARBRÉF Tll5ölu $72.00 N FRA WINNIPEG og TIL BAKA Lág fargjöld frá öðrum slöSum FerSist meS JANUAR 8., 10„ 15.. 17., 22. og 24. FEBRUAR 5. og 7. CANADIAN PACIFIC ADIAPl and WHISKIES Aldurinn er ábyrgstur af Dominion stjórninni TAKTU EFTIRÍNNSIGLINU Á STUTHÚFUNNI Yér ábyrgjumst að þetta Whisky hafi verið látjð standa og gerast í eikar tunnum i í vöruhvisum yfir þann tíma, Sem á inn- siglinu stendur. LESTUMIÐANN Á FLÖSKUNNI. Þú kaupir það frá stjórnarbúðunum, sem ábyrgiast að þú fáir ósvikna vöru. BRUGGUÐ OG LATIN t FLÖSKUR AF Hiram Walker & Sons, Limited

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.