Heimskringla - 26.03.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.03.1924, Blaðsíða 5
I WINNIPEG, 26. MARZ, 1924. heiMskhingla 5. BLAÐtílÐA Bændum útvegaðir vinnumenn frítt af nýlendudeild • ^ CANADIAN NATIONAL RAILWAY • •'-lJ Störf þessarar deilöar eru ávalt að úbreiöast í Vestur- Canada. Hún reynir aö gera bað sem hægt er fyrir bændur með því, að útvega beim vinnufólk- Prá Bretlandi, Noregi, Sví- bjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið á innflutningi til bessa, að vihna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað verki deildarinnar með bví að vinna sainan við hana og gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga barf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld bessa Miks. Allar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar tJl að gefa beim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR, AFKOMU ÞÍNA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MA SKRIFA: WINJÍIPEG Genernl Agrlcultural Agent D. M. JOHNSON EDMONTON General Agent R. C. W, LETT ir. Þá kosinn Ólaíur Bjarna- son gagnsóknarlaust. Varafjármálaritari kosinn Klemens Jónasson frá Selkirk í einu hljóði. Efth’ árangurslausar áskor- anir til ýmsra manna, sérstak- lega fyrv. skjalavarðar Finns Johnson, lét Arnljótur Olson tilleiðast að taka kosningu, gagnsóknarlaust. Yfirskoðunarmenn voru kosnir H. S. Bardal og Björn Pétursson. Nefndin mælti með því, að skáldin J. M. Bjarnason og Þorbjörn Bjömsson, er kallar sig Þorskabít, yrðu gerðir heið- ursfélagar. Talaði forseti fyrir því máli. Var samiþykt tillaga í þá átt, með því að allur þing- heimur stóð á fætur. Þá var samþykt tillaga um að fráfarandi embættismönnum skyldi greitt þakklætisatkvæði. og það gert á sama hátt. Forseti þakkaði þá góða sam- vinnu á þinginu, góga aðsókn að samkomum og þingfundum, og bað alla syngja að endingu þjóð- söng íslands “Ó guð vors lands”. Að því búnu sagði hann þingi slitið. raunirnar að lialda við tungu við nánari athugun, að eg var það, sem fjöldinn hefir farið og Þjóðræknisskraf. Það hefir hvert koma megi upp lestrar- sal er opinn sé 1—2 kvöld í viku, í sambandi við safnið, þar eð heppileg meðferð þessa májs muni mest undir deildinni ‘Frón’ komin.—Að þessu búnu var litið rætt og samþykt lið fyrir lið. Þá kom fram nefndarálitið út af bréfi Mrs. Chiswell frá Gimli. Telur nefndin þetta mál mjög áríðandi og leggur til, í fyrsta lagi, að Þjóðræknisfélagið leggi árlega til 3 verðlaunapeninga, úr bronzi, silfri og gulli er nefn- ist “Verðlaunapeningar Þjóð- ræknisfélagsins”. Veitist bronz- peningurinn þeim, sem fram úr skarar í heimafélögum og sé eign þess er vinnur. Um silfur- peninginn skal kept af verð- launahöfum innan hvers fylkis í Canada og ríkis í Bandaríkj- um, þar sem íslendingar búk, og skal hann einnig vera eign þeSs er vinnur. Um gullpeninginn skal aðeins.kept af þeim er hlot- ið hafá silfurverðlaunin og skal hann verða eign þess er hann hreppir í samfleytt 3 ár, en vera þó í vörzlum þess er vinnur ár hvert. í öðru lagi leggur nefndin til, að á annari hlið verðlaunapen- inganna sé skjaldarmerki ís- iands, með ofaní gröfnu nafni Þjóðræknisfélagsins, en á hinni skjaldarmerki þess fylkis eða ríkis er sá er vinnur á heima í, nieð áletruðu nafni vinnanda. í þriðja lagi, að framkvæmd- arnefnd Þjóðræknisfélagsins sé falið að semja reglugerð og sjá um alla samkepni, er fram fer um þessa peninga. Var nefndarálitið síðan sam- þykt eins og lesið var. Þá kom fram nefndarálit, út af bréfi sr. Jakob Kristjáhssonar um Eyjólf Eyfells listmálam. Leggur það til að einhverjum uianni sé falið að komast sem íyrst að því hjá listamanninum, nieð hverjum kjörum hann uiyndi vilja senda málverk hing- að vestur, og að framkvæmdar- uefndin, aðstoðaði þenna mann, að fenginni þeirri vitneskju. Tillaga kom fram pm að breyta til og fela stjórnarnefndinni al- Serlega þetta mál. Var hún bor- iu upp og samþykt. í»á kom fram álit sönglaga- Uefndar. Tekur hún fram, að öjörgvin Guðmundssyni sé ljúft leita þess stuðnings er félag- kann að geta látið í té, og sömuleiðis láta handrit sitt af uendi við félagið, tryggi það °num alþjóðaprentunarrétt. htur nefndin heppilegra að fé- afi® gangist fyrir útgáfu bók- urinnar, en lítt þektir einstak- gar, 0g stingur upp á að °sin S4 nefn(j á þinginu, er í Saniráði við stjórnarnefndina og hr. Björgvin Guðmundsson ráði málinu til lykta á þessu ári. Síðan var álitið rætt. Bent var á fjárhagserfiðleika við útgáf- una, félagið fátækt, en að lok- •jm var samþykt tillaga um, a^S v’ísa þessu máli til stjórnar- nefndar til íhugunar. Þá kom fram nefndarálit í ís- lenzkukenslumálinu. Er nefnd- in þakklát félagsdeildum fyrir áhuga ámálinu, en vill um leið leggja til, að hert verði á því enn meira og að stjórnatnefnd- in geri tilraunir sem ítrastar að koma íslenzkukenslu á við há- skóla fylkisins. — Séra R. Pét- ursson kvað álitið fara of stutt. Þyrfti að vinna að því að ís- lenzkan kæmist að sem náms- g'ein, ekki gðeins við háskól- ann heldur og á kensluskrá mið- skóla fylkisins. Var það gert að viðaukatillögu og nefndará- litið samþykt, að því viðbættu. Dagskrá var þá á enda og hófust frjálsar umræður. Séra Rögnv. Pétursson lagði til, að Guðrn. Grímssyni lögmanni væri send kveðja þingsins og honum þökkuð hin framúrskar- andi og happasæla hluttaka hans í Floridamálinu alræmda. Var samþykt, að fela forseta það mál. Samþykt var og til- laga frá séra Fr. Friðrikssyni, að votta frú Láru G. Salverson og hr. Emile Walters samfögn- uð þingsins yfir velgengni þeirra. Þá var og samþykt hlutteknA ingaryfirlýsing þingsins útaf fráfalli fyrv. alþingismanns Jóns Jónssonar frá Sleðbrjót. Þá var fundi frestað þar til ‘lokið væri erindi w. Guðm. Árnasonar, er hófst kl. 8 e. m. Var það um íslenzka tungu, fegurð hennar meðferð og mál- venjur og hið fróðlegasta og skemtilegasta. Var lionum greitt þakklæti með lófaklappi og mieð því að menn risu úr sætum. Þá var fundur setttur kl. 9.30 Mr. J. Gillies stakk úpp á, að sungið væri “Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur”, og var það gert af fullum hálsi. Lá þá1 fyriy embættiskosning- ar, er frestað hafði verið. Var stungið upp á B. B. ólson og Hjálmari Gíslasyni í féhirðisem- bætti. Afsakaði hinn fyrnefndi sig og var H. Gíslason því kos- inn féhirðir gagnsóknarlaust. Sem varaféhirði var stungið upp á J. Jóhannessyni, Jakob Kristjánssyni og J. Gillies, Brown. Hinir fyrstnefndur af- sökuðu sig og var J. Gillies því kosinn án gagnsóknar. Sem fjármálaritara var stung- ið upp á Fred Swanson og Kl. Jónassyni, er afsökuðu sig báð- margt og mikið verið hjalað og ritað um viðhald íslenzks þjóðernis hér í Vestur- heimi nú á þessum síðustu og verstu tímum. Framkvæmdar- nefnd Þjóðræknisfélagsins ,er falið af þingheimi, og á íslenzku sinni og þjóðerniskend. Og erf iðleikarnir verða þeim ofurefli á stuttum tíma, ef vér, sem eldri erihn, ekki sýnum þeim, að nat- iiin samhugur okkar sé meö þeim í orði og verki. Og vér berum kvíöboga fyrir því, að þau ungmenni, sem í timm eða sex ár samfleytt hafa barist fyrir íslenzku ungmennafélags- hreyfingunni af litlum efnum og með illri aðstöðu, gefist upp bráðlega, missi kjarkinn og leggi árar í bát, ef þeim finst, við lík. tækifæri og þetta, þau vera rúin samúð eldra fólksins og dálítið djúpsýnni slcilningi á baráttu þeirra til þess að ná markinu, sem vér ætlum þeim: viðhaldi og þroska{ þess, sem bezt er í íslenzku þjóðerni hér vestan hafs. ------------0----------- Af utanför tiljSvíþjcðar og Noregs (Pramhald frá 1. síðu.) með 39 stiga hita og bólgu í andliti, sem ágerðist mjög um kvöldið og næstu nótt. Læknir var sóttur, og úrskurðaði hann mig sjúkan af hettusótt! Mér datt í hug sagan af Helga bisk- upi Thordersen, þegar hann nær dr. Magnúsar Pfannenstill. fer enn. Einkenni hennar eru Þóttu mér það góðar fréttir, því þessi: Hóflaus auðsöfnun, sem iö hononi var eg lít.ilsháttar myndar vald til að kvelja og kunnugur áðt r frá samveru ! eyðileggja h'f fjöldans, þar sem á kristilegum stúdentafundi i hver höndin vinnur á móti ann- Raumsdal í Noregi 1899. Var i ari þar sem stríð eru talin rétt- nú hóað í bílú .P’i og ókum ! mæt og það sé gert í kærleiks- við til bústaðar dómprófasts í j skyni við suma nágranna útjaðri bæjarins. Biðu mín þar j manns, að fara og drepa hiná hinir ljúfmannlegustu viðtökur nágrannana; að maður verði af hendi húsráðanda. Pfannens núkill og frægur á því, að leggja till dómprófastur er stórlærður í að allir sjái sannleikann og eng- guðfræðingur og mikils metinn, j eyðileggja annara líf. Á hverri og fylgir stefnuskrá frjálslyndra1 leiðinni ertu? Bið þá með piér, guðfræði, eins og aðrir háskóla að allir sjái sannleikanna og eng- menn í Lund. Eftir nokkur prest iun Þaggi niður sína beztu vit- skaparár gerðist hann háskóla- kennari í Lund, og síðustu 15 áirin jafnframt dómprófastur biskupsdæmisins, en hefir á þessu ári látið af embætti; því að svo eru lög í Svíþjóð, að há- skólamenn skuli fara frá em- bættíi 65 ára gamlir, til þess að yngri kraftar geti komist að. |Eg hefi tvisvar áður verið í Lundi; annað skjfti aðeins stutta stund á leið til Stokk- liólms; hitt skiftið var eg þar heilan sumardag, en hafði litla ánægju af dvölinni, því svo mikil var úrkoma allan daginn, að ekki var farandi út fyrir dyr. Mátti eg því heita þar öllu ó- kunnugur, er eg nú kom þangað sextugur fekk mislinga í Kofn;i., .*. . _ ,, , , . , .,,. ,, „ ? l í þnðja sinn. Bærmn er ekki und: Guðsröddina í sér. J. O. Norman. læknir skildi ekkert í sjúkdómi!.. „ , ’ . . . , „ ,,, . , . „ „ stor, eg hygg litið eitt stærri biskups, fyr en dilarmr leiddu: , ..., . . _í Reykjavik að íbuatolu, en minni allan sannleikann í lios. VarðL*_________ „ „ v.' * <«TT • -lað ummali. En fallegur bær honum þa að orði: Hvermg íi „ , .... , • „ ® hann mega teljast, þótt ó- oskopunum atti mér að detta íi „_______ „ „ „ I hug, að yður háæruvérðugheit, SS kLu J ^ °§ væri ekki búinn að ljúka sér af ft J? ar’ mj°s’ svo blöðin er skorað, ai bregða nú! me5 jafn algengan barnasjúk-! t K T s°m UU1 æjum‘ hvatlega við, hræra tungúna og dóm”. Eitthvað líkt þessu varð! J _ U" Ur er m;|OS samall reiða pennann sem harðast og J einnig lækni mfnum að orði, er °,ær' ..Er haas fyrst getlð 1 tíðast, þessu máli til styrktar.; hann s& hvers kyns var. HéríEsi S°SU’ °S þar talmn kauP' Ekkert er oss heldur ljúfará Var þó sá munurinn, að eg veit i Mr. J. O. Norman frá Leslie, Sásk., leit inn á skrifstofu blaðsins um daginn. Sagði tíð- indalítið, annað en einmuna tíð eins og hér í fylkinu. — Hann eftirlét oss fáeinar vís- ur: Kvittað fyrir “Fornar ástir” Fornum áetum aldrei brást út er sástu blæða Verður skárst, ac^skilja og fást við sköpun allra gæða. Þakkar Álfur þetta vel þín er tilsögn lagin er hann flytur yfir Hel um eilífðina og daginn. Móðurást. Geislavöndum sendir sól svo við stöndum góðir um þau lönd, sem lífið ól leiðir öndin móðir. staður mikill. Lék þeim Agli hlutverk falið. En heldur ekk-j ekki betur en eg fengi þessa og Þórólfi mjög hugur á að ert erfiðara, ef sýnilegur árang-1 sömu veiki eitt sinn á æskuár-! komast Þangáð, Því ur á að verða. Þess vegna er um En hvað sem nú þessu líð- taldi Þar vera févon , en lík- oss og fátt stærra hrygðarefni, I ur) þá leiddi þetta til þess að legt, að þar mundi verða við- _____ en að reka oss óvægilega á blá- eg varð að vera { rúminu 6 daga taka, er bæjarmenn voru. Egill I Þær um , bindur kalt og steingert andvaraleysi af þeim 8> sem eg dvaldi f K_ gekk fyrstur mn í borgina. Síð- a]taf gér Samband. Ef þú leitir að því bezta að Aki f ÖUum hér’ Skildast sálin sú hin mesta sérð hver er. manna í því efni, bæði hjá ein- höfn að þessu sinni svo,flyðu bæjarmenn. Varð mann- staklingum, en sérstaklega hjá máttfarinn var eg eftir leguna fal1 mikið- Rændu þeir kaup- félögum eða flokkum mayna. 1 að feg síst gerði víðreist uni Staðinn> en brendu áður þeir skildust við. Fóru síðan ofan J. O. N. Um daginn boðaði “Ung- borgina þessa daga, sem eg mennafélag Sambandssafnaðar hafði fótavist þar. Eg hefi þá fil skiPa sinna. Svo segir Egils- til skemtisamkomu í kirkju ekki heldur meira að segja af sa§a tra' T‘ Fáein orð. Það er ekki furða þó ritstj. Ekk'var eg látinn j safnaðarins. Það hafði vandað þessari Hafnardvöl minni. Hún SjaJda þessa ófagra vigra Lögbergs sé gramur yfir því, að vel til skemtanarinnar, en samt varð í meira lagi snubbóttt en seiðs þeirra landa minna enda Dr. Á. H. Bjarnason kalli þá voru áberandi mörg tóm sæti í lánsamur var eg þó, að þetta Serðist þetta hálægt árinu 940,. blaðasnápa , sem skrifa í þa<5 salnum.' Þetta má ekki svo til skyldi að bera einmitt í Khöfn,1 getur margt gleymst á blað, þær voru svo kurteislega- ganga. — Vér vitum raunar vel, á heimili míns elsta danska vin-! skem,i tllua- Það vj’ðist líka ritaðar ádeilugi^inarnar um að tímarnir eru erfiðir, að inn- ar úr vandalausa hóp, sem vit- liafa verið „fallið í gleymsku Vígslóða hans St. G. St. og ganpseyrir var lítið eitt hærri anlega gerði alt, sem í hans Þegar nafni minn Ögmundsson skoðanir hans á stríðiQu mikla, en vant er að vera, og að fjöl- valdi stóð, til þess að láta fara kom Þar árið 1105 til vígslu- með allri þeirri siðspillingu og margar samkomur hafa verið sem best um mig; og í annan toku’ ÞV1 að vel var honum svívirðing, sem það hafði í för haldnar af ýmsum félögum inn- stað, að dóttir mín, Þórhildur, j tekiÓ Þar af Össuri erkibiskup með sér, þó útyfir tæki hið arg- an safnaðarins undanfarið, en 1 Sem er að búa sig undir hjúkr- j °g kórsherrum. Annars er asta> að innleiða herskyldu í ekkert af þessu gat samt að unarstörf á einu af sjúkrahús- eftirtektarvert hve Lundur nýlendum Breta, og draga voru áliti réttlætt fyllilega tóm- um borgárinnar, skyldi vera ný- kemur við sögu vora þegar á bændasyni í handjárnum til víg- læti það, er þarna kom í ljós. búin að fá sumarleyfi, er eg gagnvart Ungmennafélaginu. kom til Hafnar, og því geta Því þó hvert 'félag fyrir sig vilji; stundað föður sinn í þessum eðlilega helzt skara eld að eigin ; hvimleiða lasleika hans. köku, þá ættu öll safnaðarfé- lögin að vera samhent í þv’", að skara eld að köku Ungmenna- félagsins af öllum mætti. Framtíð íslenzkra safnaða hér í landi byggist minst á oss, sem nú erum rosknir og starf- andi meðlimir. Hún byggist II. Síðari hluta dags, sunnudag- inn 15. sept., kvaddi eg svo K- höfn að þessu sinni, hélt með ferjunni yfir til Málmeyjar og þaðan með járnbrautariestinni fyrst og fremst 4 Því að hlúa j til Lundar. Vegabréfslaus hafði sem bezt að kynslóðinni, sem nú er að vaxa ppp og sem vér vonum og viljum að feti í fót- spor vor, Og vermireiturinn sá, verður að vera sérstaklega skjólgóður, sem bygður kríng um nýgræðinginn. eg að heiman farið og ekki hu^ kvæmst að útvega mér vegabréf í Khöfn, enda datt mér ekki í hug, að þess gerðist framar þörf. Mér brá því heldur en er í ekki í brún, er til Málmeyjar kom' og tekið var að spyrja um Þessi ungmenni eiga sérstak- og rannsaka vegabréf samferða l'ega erfitt uppdráttar. Ekki mannanna. Þegar að mér kom. vegna þess eins, að þau eiga sagði eg eins og satt var, hvern- eðlilega erfiðara með að leggja ig á stæði fyrir mér. Svíar eru, eitthvað af mörkum fjárhags- lega til áhugamála sinna, heldur sérstaklega vegna eðlilega erf- iðrar afstöðu sinanr til þjóð- ernismálanna íslenzku. Frá barnsaldri verða þau að nen^a því nær allan sinn lær- dóm á enska tungu, og um- gangast stallsystkini sín, sem j þá tungu tala. Vér sem hingað komum fullfleyg á vængjum ís- lenzkrar tun^u, höfum enga ljósa hugmynd um þá feikna ! erfiðleika, sem orðið hafa og | eru á vegi þeirra, sem fremst | standa að íslenzkri málkunnA áttu í þessum litla hóp, við til- 11. öld Til Lundar fór Bjarn -1 vallari og láta þá berjast nauð- arðúr bókvísi, eftir að hafa ver j uSa við sér saklausa menn. ið hér á landi í 5 ár sem krist- i °S er Það ekki goðgá af Dr. niboðsbiskup, og heldur þar á- B. að kalla þá “blaða- fram því starfi sínu, fyrir til-|SnaPa> sem skömmuðu St. G. mæli Knúts konungs ríki. Og st- 1 n8Br heilt ár> fyrir hið þegar settur er fastur biskup-!snotra kvæði: “Á rústum hrun- stóll í Lundi nálægt 1060, verð- inna halla”’ sem Pryddi Þjóð' ur þar fyrstur biskup Hinrik, jræknistfmaritið- sá er áður hafði dvalist tvö ár Og ekki var skömm að skáld- á íslandi, en lést í Lundi tveim skaPnum hans Lárusar Guð- árum síðar en þangað kom. munássonar til St. G. St: “Alt- Varð ofdrykkja honum að bana af yrkir meira °S meira’ meira meini. Á 12. öld sækja 7!afV forsmán karlskrattinn”! biskupar íslenzkir vígslu til Nei’ Það voru engir meðal Lundar, þeir Jón ögmundsson j “snáPar”> sem ruddust fram á ! ritvöllinn í þá tíð. , Framh. 0r lífsins bók. S. Baldvinssori. svo sem kunnugt er, allra manna kurteisastir; og þegar eg sagði frá því, hvernig á ferð minni stæði, var það látið gott heita, og mér meira að segja fenginn maður til að bera ferðatösku mína þangað, sem tollskoðunin fer fram. Kl. 10 um kvöldið kómum við í Lund. Voru þar fyrir á braut- arstöðinni menn úr gestamót- tökunefndinni, og var mér tjáð, af oddvita nefndarinnar að mér væri ætlaður dvalarstaður, meðan eg yrði í Lundi, á heimili dómprófasts og háskólakenn- ara í samstæðilegri guðfræði, Ef þú veizt ekki á hvaða leið þú ert, þá stanzaðu til að hugsa og hlustaðu eftir þinni beztu vitund, og hún mun segja þér, að leiðirnar séu tvær í heiminum, önnur til þroskun- ar, en hin til eyðileggingar. Einkenni leiðanna eru þessi: Þroskaleiðin er, að þykja vænt um lífið og hlynna að því og sjá, að lífið eru geislar frá | sama ljósinu, og með okkur besta hugsun sendum við hvor til annars og með æfing verða þau eins greinileg og okkar eig- J in hjartaslög, og við vitum ná- J kvæmlega hvernig öllu líður. j Samstilling, með bættri hugsun er það eina sem þroskar okkur.! Leið eyðileggingarinnar er GIGT. Merkllcg helma-liek uíiik giefln af ninnnl er reyudl hana Mjftlfur. ÁritS 1893 fékk eg slæma gigrt. Kvaldist eg; af henni í 3 ár. yEg reyndi hvert lyfitS á fætui^ öoi*u. En bati sá, sem eg hlaut vitJ þatS, var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á atSfertS, sem læknaði mi?S metS öllu og sjúkdómur minn aldref áreitt mig síban. Hefi eg nú rátSlagt mörgum, ungum og göml- um, atSferb mína og hefir árang- uinrn ávalt feritS sá sami og eg sjálfur reyndi, hpatS veikir sem> sjúklingarnir hafa veriíS. Eg rátSlegg hverjum, sem litSa- gigtar et5a vót5vagigtar kennir, at5 reyna **heimalækningar atSfertS’* mína. Þ»ú þarft ekki atS senda eitt einasta cent fyrir þat5. Láttu mér bara í té utanskrift þína og þér skal sent þatS frítt til reynslu. Eftir atS þú hefir reynt þatS og ef atS þatS bætir þér, þá sendirtSu mér einn dollar fyrir þatS. En mis- skildu þat5 ekki, at5 nema þvi atJ- eins atS þú sért ánægtSur metS lækninguná, sem þat5 hefir veitt þér, fer eg ekki fram á atS þú sendir borgun. Er þetta ekki sanngjarnt? Dragt5u ekki atJ skrifa. Gert5u þatS í dag. Mark H. Jackson, TTo. 149 K. Durs- ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgtJ á, atJ hitJ ofanskrátSa sé satt. 9

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.