Heimskringla - 26.03.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. MARZ, 1924,
Iþróttamaðurinn.
Ef tir
F. D. MILLET.
eyddi líka miklu. Eftir tvö ár fór eg til Lund-
úna og þar tapaði eg atvinnunni og töluverðu
kaupi vegna þess að maðurinn, sem eg
vann hjá fór á höfuðið. Á Englandi gekk mér
afleitlega. Þar er nóg af íþróttamönnum; næst-
um hver maður þar er listamlaður. Eg gat varla
fengið nokkuð að gera í minni grein, svo eg varð
að flækjast til Parísar.”
Vdð gengum saman eina klukkustund; þVí
þótteg byggist ekki við að hafa gagn eða skemt-
un af að halda kunningsskapnum við hann á-
fram, var sarnt eitthvað aðlaðandi við hið látlausa
viðmót hans og lyð barnalega traust, sem hann
virtist hafa á því, að eg gæti haft einhver áhrif
á gæfu sína. Áður en við skildum talaði hann
aftur um það, að hann myndi geta útvegað mér
eitthvað að gera, en eg gaf því ekki svo mik-
inn gaum, að eg hirti um að leiðrétta þá skoðun
hans, að eg þyrfti að fá vinnu. Eftir þrábeiðni
hans gaf eg hoijum utanáskrife mína og reyndi
sem mest eg gat að leyna því, að mér væri ekki
um, að halda áfram i. kunningsskap, sem hlýti
að verða til leiðinda.
Svo leið einn dagur og annar til, en að
morgni þriðja dags fylgdi dyravörðurinn honuro
til herbergis míns.
‘‘Eg er búinn að fá vinnu handa þér!” hróp-
aði hann óðar en hann sá mig.
Hann hafði farið og fundið pólskan mann,
sem hann þekti, og Pólverjinn þekti málara, sem
nálaði eftir málverkunum í Louvre-safninu.
Þessi málari hafði þá mesta fjölda af pöntunum
og varð feginn að fá einhvern til þess að hjálpa
sér til að afgreiða þær sem fyrst. Kunningi
minn, íþróttamaðurinn var svo hjartanlega glað-
ur yfir því, að hafa fundið vinnu handa mér, að
eg gat ekki fengið af mér að segja honum, að
eg hefði nóg að gera strax og eg væri búinn að
finna mér hentuga vinnustofu. Eg lofaði hónum
á málverkasafnið einhvern daginn, en eg hafði
ávalt einhverja afsökur svo að eg efndi það
ekki.
Við hittustum við og við í tvær eða þrjá vik-
ur. Nokkrum sinnum reyndi eg að fá hann til
þessa að þiggja fáeina franka að láni hjá mér,
því eg var hræddur um, að hann liði skort, en
hann vildi alls ekki þiggja það. Eg fór með hon
um þangað, sem hann átti heima. Húsmóðir
hans, ensk kona, sem fæddi flesta íþróttamenn-
ina, sem tilheyrðu hans flokki, talaði mjög móð-
urlega um vesalings Mr. Nodge, eins og hún
nefndi hann, og fullvissaði mig um, að hann
skorti ekki neitt og skyldi ekki skorta neitt með-
an hann væri að ná sér aftur. Eftir nokkra daga
var eg búinn að fá að heyra hjá honum alla sög-
una síðan hann varð íþróttamaður, sem var full
af æfintýrum og erfiðleikum. Hann hafði ver-
ið, eins og mig grunaði, byrjandi þegar eg hitti
hann í Túrin; hann hafði þá farið að heiman
fyrir tveimur árum. Hann hafði verið regluleg-
ur íþróttamaður aðeins örfáa mánuði, eftir að
hafa endað langt og erfitt námskeið. Hann var
fæddur í Koloszvar. Faðir hans var kennari við
háskólann þar. Og þar ólst hann upp á góðu
heimili ásamt þremur bræðrum sínum og einni
systur. Hann hafði ávalt langað til að ferðast
og frá blautu harnsbeini hafði hann verið
hneigður fyrir íþróttir, allar íþróttasýningar
hrifu hug hans stórlega. Það kom fyrir endrum
og eins að umferðaflokkar íþróttamanna komu
til fæðingarbæjar hans, og foreldrar rans áttu
fult í fangi með að halda honum frá að strjúka
með þeim. Loksins kom þangað flokkur 1873,
sem var stærri og hafði betri útbúnað en nokkur
annar, sem hafði sést þar áður, og hann fór burt
með honum enda var hann þá orðinn fullvax-
inn maður. Þar sem hann hafði vanist hestum
frá því hann var barn og hafði tamið sér líkams-
æfingar, var hann fúslega tekinn inn í flok’kinn
sem fþróttanemi af forstöðumanninum. Eftir að
þeir höfðu ferðast um Rúmaníu og suðurhluta
Austurríkis, sem varð þeim til lítils happs, fóru
beir til Norður-ítalíu og þar rakst eg á hann.
Hann varð ávalt dapur f bragði, þegar hann
mintist á æsku sína, og eg hélt lengi vel, að það
kæmi til af því, að hann sæi ef^ir að hafa yfir-
gefið gott heimili og tekið upp þetta flakklíf með
öllum þess örðugleikum. En brátt komst eg að
raun um, að hann hafði engan frið sökum ein-
kennilegra hjátrúar, sem var næsta furðuleg, en
bó ekki alveg án þess að, hafa skynsamlegan
grundvöll. Eg komst smám saman að, hvernig
á þessari hjátrú stæði; og skal nú skýrt frá á-
stæðunum.
Faðir hans var hreinn Szeklar, en þeir eru
hinir upprunalegu Ungverjar, og var hann dökk-
ur á hörundslit eins og Hindúi; en móðir han var
frá Vestur-Ungverjalandi og að öllum líkindum
if saxneskum ættum. Bræður hans þrír voru
dökkir yfirlitum, eins og faðir hans; en hann og
systir hans voru Ijós yfirlittum. Hann var
fæddur með einkennilegu rauðu merki á hægri
rxlinni rétt fyrir oían herðablaðið. Þetta fæð
ingarmreki var í laginu eins og grein með tveim-
ur álmum. Faðir hans Iiafði fengið sár í upp-
reistninni 1848, nokkrum mánuðum áður en
hann, yngsti sonur hans, fæddist, og fæðingar-
merkið var í lagmu rétt eins og örið eftii sár-
ið. Faðirlnn var skoðaður mjög vel lærður mað-
ur meðal Ungverja. Hann talaði hiklaust þýzku
og frönsku auk latínu, sem er rnálið, sem Ung-
verjar nota mikið til að hafa samband við menn
af öðrum þjóðum, sem það mál kunna. Hann
gerði sér alt far um það, að börn sín lærðu þessi
mál. Fyrstu leikföng þeirra voru viðarkubbar
með franska stafrofinu, og klubbarnir, sem eldri
bræðurnir höfðu leikið sér að og lært af, kom-
ust að lokum í eigu ýngsta bróðursins. Staf-
irnir á þeim voru þannig gerðir, að þeir sýndu
myndir af mannslíkamanum í ýmsum stelling-
um, og neðan við hverja mynd var vísa, sein
byrjaði á stafnum, sem á klubbnum var. Staf-
urinn Y sýndi íþróttamann hangandi á höndun-
um, sem voru treygðar upp og útávið fyrir ofan
höfuðið á honum. Þar sem þessi stafur er ekki
til í ungverska stafrófinu nema bundinn við aðra
stafi, þótti drengnum hann skrítnastur. Þeir röð-
uðu kubbunum í alls konar stellingar ótal sinnum
og Y-ið var ávalt fyrirmynd hjá þeim í róluæfing-
á stríðsstöðvarnar, því þar var svo margt sem
truflaði mann. Eg mann ekki til þess, að eg
hugsaði nokkurntíma um hann fyrstu fimm
mánuðina, sem eg var á vígvelli. Daginn eftir
að Plevna féll, reið eg gegnum víggirðingarnar,
sem nú voru mannlausar, til bæjarins. Hinir
föllnu láu þar sem þeir höfðu fallið daginn áð-
ur í hinum tilkomumiklu en gagnslausu út-
hlaupum. Að' sjá dauða menn á orustuvelli vek-
ur ávalt hjá manni nýjar hugsanir þótt maður
sjái þá á hverju mdegi, og eg virti fyrir mér stell-
ingarnar, sem líkin láu í, reyndi að ímynda mér
hvert samband væri milli þeirra og tilfinning-
anna, sem hefðu síðast hreyft sér í brjóstum
lifandi mannanna. Á bak við lélega víggirðingu,
sem hafði verið hrúgað saman úr,vögnum, og
ýmsum húsgögnum, lá fjöldi dauðra manna í
einni bendu—Osman Pasha hafði látið mikinn
fjölda af óvopnuðu fólki fylgja hernum í úthlaup-
inu. Stellingar eins dauða mannsins vöktu eftir-
tekt mína undir eins. Hann hafði faliið fram
á víggirðinguna á andlitið með báða handleggi
útrétta fyrir ofan höfuðið og það var auðséð, að
hann hefði dáið á svipstundu. Myndin á staf-
rófskubbnum, sem vinur minn hafði sagt mér
frá, flaug mé óðar í hug. Eg fékk ákafan hjart-
slátt um leið og eg fór af baki og leit framan í
dauða mannirtn. Hann var tyrkneskur, um það
var ekki hægt að villast.
Þetta atvik vakti upp í -huga mínum endur-
minningar um í þróttamanninn og eg fór aftur
að hugsa um hann. Eg fór og leitaði meðal
um. Kunningi minn var snemma uppnefndur þein.a gem höfðu yerið herteknir ef vera mœttI
Yatil af bræðrum sínum vegna þess að, fæðing- j ag eg fyn(jj hann þar. Eg varlvo daga að útbýta
að járnbrautarstöðinni þar sem vegurinn frá
Stanimaka liggur yfir járnbrautina, eina mílu
fyrir sunnan Filipopolis. Stóru timburbúðirnar
þar höfðu verið notaðar sem spítala fyrir særða
Tyrki. Þegar eg stöðvaði hestinn við dyr þeirra
var verið að láta seinasta hópinn, fjögur hundr-
uð, scm höfðu soltið þar nærri heila viku, í kerru,
sem átti að flytja hann inn til bæjarins. Veg-
urinn til Filipopolis var krökur af særðum mönn-
um og flóttafólki. Bændafjölskyldur drógust á-
fram með aleigu sína í einni kerru. Skotfæra-
vagnar og nautahjarðir, sem ruddust áfram inn-
anum fólkið í áttina til náttdvalarstaðar her-
mannaanna, hleyptu öllu í óskaplegan glund-
raða. Það var komið kvöld og eg var að reyna
að komast gegnum þessa þvögu af , mönnum,
skepnutti og vögnum inn til bæjarins. Kósakki
einn, sem, eins og eg, ætlaði til herbúða Gourkó
yfirhershöfðingja, slóst í för með mér. Veðr-
ið var kalt og hráslagalegt vettrarveður; manni
gat ekki liðið vel nema maður væri fast hjá góð-
um eldi, og skýli yfir nóttina var Iífsnauðsyn.
Föt mín voru orðin gegnblaut af suddarigningu,
sem var um daginn, og snjóbleytan, sem var á
jörðinni, hafði smásíjast inn um stígvélin mín og
og gert þau gegnblaut. Vindurinn kom sting-
hvass í hviðum og lamaði áframtttié jl Mté
fram og þegar leið að kvöldi fór að frjósa, svo
að vegirnir urðu klökugir ^og suddinn fraus jafn-
óðum og hann kom niður. í hvert skifti og mað-
ur hreyfði sig var sem kuldinn kæmist inn á ein-
livern óvarinn blett á manni. Það var ómögu-
legt að hreyfa sig svo í votum fötunum og stirð-
ir neðan myndina á kubbnum. Þeir héldu að nautahjörð úti í snjónum alveg skýlislausir.
1-a-t-il væri eitt orð og gáfu yngsta bróður sín- Nokkrir úr riddaraliðinu voru meðal þeirra, og
armerkið á öxlinni á honum var líkt Y í laginu, | fóbakj og brauði í spítölunum og meðal þrjá- ur eins og maður var, að manni gæti hlýnað. Eg
en “Yatil var fyrsta orðið í frönsku vísunni fyr- tfu þúgun(j vefealinga, sem voru látnir liggja eins þrammaði áfram og teymdi hestinn; og hélt
handleggjunum út frá síðunum og hreyfði að-
eins hendurnar við og við til þess að þurka
um það sem uppnefni, sem drengja er siður. Það eg rakst jafnvel á fáeina Ungverja; en enginn bleytuna framan úr mér. Veðrið var nógu ilt
var náttúrlegt að þessi stafur, sem hann bar á þeirar hafði nokkurntíma heyrt getið um í- til þess að hraustustu menn væru í daufu skapi,
sjálfum sér sem éafmáanlegt merki og hafði haft þróttamanninn.
stöðugt fyrir augunum, þegar hann var bam, j
virtist hafa sérstaka þýðingu fyrir líf hans. Hann
óx upp í þessari trú á starfinu og á öllu, sem
stóð í nokkru sambandi við hann, hversu fjar-
skylt sem það var.
j og að sjá rennvota særða aumingja, sem var
Herferðin yfir Balkanskaginn var svo við- 1 hrúgað saman í kerrur eða drógust áfram halt-
burðarík og svo full af erfiðleikum að sjálfs- ir í bleytunni, fylti mig með meðaumkun, þótt eg
elskan varð öllum öðrum hvötum yfirsterkari hjá , væri farinn ‘ að harðna. Það eina sem eg gat
mér, og lífið varð ekkert annsð en látlaus bar- gert var ag iyfta ungum manni, höltum og með
átta til þess að geta látið sér líða bærilega. Eft- j umbúðir á fæinum upp á hest minn. Kósakkinn
Fyrsti stórviðburðurinn á lífi hans var það,
jað hann gekk í flokk með íþróttamönnunum og
I stafurinn Y var að vissu Ieyti orsök til þess.
Hann fór að heiman á afmælisdaginn sinn, þeg-
I ar hann var tuttugu og fimm ára gamall og
j “Y-ið” var tuttugasti og fimti stafurinn í staf-! da^a orustu 1 Srend við ^ilipopolis um miðjan
; rofinu á kubbunum. Næsti stórviðburðurinn í januar‘ Her Súleimans Pasha, sem var allur
Ílífi hans var Túrin lotteríið, og númerið á mið- kominn a Hngulreið, þott hann hefði ekki verið
sigraður fram á þann dag, hafði lokið við hinn
ir að við vorum komnir yfir fjöllin, fórum við
svo hratt yfir, að eg hafði lítihn tíma til að leita
að íþróttamanninum meðal hinna fáu herfanga,
jafnvel þótt eg hefði haft framtakssemi til þess.
Tíminn Ieið og við vorum að ljúka við þriggja
! anum var tuttugu og fimm.
Síðasta merkið um undrakraft stafsins, sem
| mér hefir birst”, mælti hann, “er slysið”, sem eg
varð fyrir hér.” Hann lyfti upp buxnaskálm-
inni á hægri fæti um leið og hann sagði þetta
og sýndi mér rautt ör utan á kálfanum mitt á
milli öklans og hnésins, sem var í laginu eins og
Y.
Eftir að hann sagði mér frá þessari hjátrú
sinni, leitaði hann á fund minn oftan en hann
hafði gert áður. Eg verð að játa, að eg var ekki
alveg blátt áfram, þegar hann var að heim-
sækja mig. Hann virtist leita til mín eins og
verndarmanns og þrá nána samhygð, sem mér
var ómögulegt að sýna honum. Þótt eg vissi
leyndarmál hans gat eg ekki létt af honum hjá-
trúarfarginu. Sár hans var gróið, en hann var
samt enn óstyrkur og dálítið haltur og gat ekki
byrjað aftur við íþróttasýningarnar. Hann varð
þuaglyndur af að brjóta heilann um slysið og
um átrúnað sinn á undramátt stafsins Y ;og
þegar læknirinn sagði honum, að hann myndi
aldrei framar geta stokkið hástökk, varð hann
ákaflega hnugginn. Beinbrotið hafði verið mjög
slæmt og brotin höfðu stungist út í gegnum
skinnið. Brotið hafði gróið seint og illa og fót-
uiinn gat aldrei orðið eins sterkur og liðugur og
hann hafði verið áður. Það var því úti um feril
hans sem íþróttamanns og hann kendi það þess-
um óheillastaf Y.
Rétt um það leyti, sem hann var allra kvíða-
fylstur, hófst stríð milli Rússa og Tyrkja. Tyrk-
neskir útsendarar voru að leita að sjálfboðalið-
inu um allan vesturhluta Norðurálfunnar. Sú
fregn barst þangað sem íþróttamaðurinn, kunn-
ingi minn átti heima, og það væri eftirspurn eft-
ir góðum reiðmönnum fyrir riddaraliðið tyrk-
neska. Kunningi minn afréð að ganga í tyrk-
neska herinn, og við fórum báðir til tyrkneska
sendiherrans. Hann var tekinn í herinn eftir
málamyndarskoðun og svo sagt að koma aftur
næsta dag, til þess að, leggja af stað til Kon-
stantinópel. Hann bað mig að fara með sér til
brottfararstaðarins, og þar kvaddi eg hann. Þeg-
ar eg tók í hendina á honum sýndi hann mér
skírteinið sem tyrkneski sendiherrann hafði
fengið honum; það var dagsett( óheræiitþtuð
fengið honum; það var dagsett 25. maí, og
neðst á því var undirskrift með tyrkneskum stöf-
um, sem maður gat vel látið sér detta í hug að
líktistt illa gerðu Y.
Sökum atburða, sem gerðust rétt eftir að hann var
síðasta sorglega þátt í viðureigninni með sinni
frækilegu vörn við rætur Rhodope-fjallanna rétt
hjá Stammarka fyrir sunnan Filipopolis. Heill
mánuður í voðalegum kulda uppi á IJalkans-
fjöllunum; flóttinn gegnum snjóskaflana eftir
orustuna við Taskosen; kapphlaupið við Rúss-
ana niður Maritza dalinn, síðan skæð orusta á
árbakkanum, og svo seinast tveggja daga návíg-
isorusta á vínökrunum í Stanimaka. — Þetta
alt var nóg til Jiess að fara með heilsu hvers
hermanns. Heilir dagar án þess að þeir hefðu
nokkuð að borða og heilar nætur án þess að
geta skýlt sér fyrir ísköldum fjallastormunum;
endalausar göngur og stöðugir bardagar; vist-
ir og alt sem þeir höfðu meðferðis farið; skot-
færalausir og viðskila orðnir við stórskota liðið
—engir mannlegir kraftar gátu þolað meira, og
tyrkneski herinn dreifðist til og frá um
Rhodopes fjallaskörðin. Því miður eru á Tyrk-
landi engar bókmentir, sem geymí, og eigin list
sem haldi við líði, hreysti verjendanna.
Atburðirnir, sem skeðu meðan á þessum stutta
bardaga stóð eru of voðalegir til þess að frá
þeim sé skýrt. Herguðinn eigi aðeins gleypti í
sig hrausta menn, heldur urðu saklausar konur,
smábörn honum að bráð. Heilar fjölskyldur,
sem trúðu því, að það væri betur að deyjá en að
falla í hendur óvinanna, börðust í örvita æði með
hermönnunum. Konur, sem láu í leyni, skutu
Rússana, er þeir voru að leita í fórum þeirra,
sem þeir höfðu handfcekið, eftir mat, sem þeir
þörfnuðust umfram alt annað. Smáböm, sem
foreldrar á flótta höfðu kastað út í snjóinn, dóu
af kulda og hungri, eða urðu undir hestafót-
um, er riddaraliðið þeysti yfir. Jafn tilgangslaus
eyðsla á lífi manna og þar átti sér stað, er
hvergi í letur færð síðan hinum hóflausu drápum
miðaldanna linti.
Tilfinningar hvers manns, sem verður að
hafa slíkar kvalir fyrir augunum, smásljófgast,
svo að hann að lokum getur horft á þær án þess
að finna til nokkurs meira en ráðaleysis að bæta
úr þeim. Maður venst svo við það sem er óhjá-
kvæmilegt að þjáningar einstaklingsins hafa
næsta lítil áhrif á mann. Maður skoðar veik-
indi, sár og dauða hvers hermanns sem nokk-
urn hluta þess er eigi fyrir öllum hermönnum
liggja, og hver einstakur maður verður í augum
manns aðeins örlítill hhiti af hoildinni. Að lok-
um fær ekkert á mánn nema einhverjar alveg
i.ý’ar hörmungar.
Eg var á leiðinni heim aftur frá Stani-
maka orustuvellinum og eg var svo ánægður
méð sjálfum mér yfir því, að stríðið myndi bráð-
kom á eftir og hans hestur bar svipaða byrði og
minn. Við flýttum okkur sem mest máttum til
að komast undir þak áður en dimdi. Allmargir
eldar voru kynir þar sem vegurinn lá inn ' bæ-
inn. Þar var náttdvalarstaður flótamannanna,
sem hópuðust saman í skjóh við kerrurnar og
reyndu að hita sér við re>ki’»n, er lagði upp af
haugblautu eldsneytinu. Eg sá særðu herm nn*
! ' ina í kerrunum líta löngunaraugum til ppttanna:
sem fólki var að sjóða maís í til kvöldverðar.
Inn í bænum voru særðir menn og aðrir í enn
aumlegra ástandi en þeir, sem við höfðum far-
ið fram hjá á leiðinni. Það varð ekki þverfót-
að á strætunum fyrir vögnum og kerrum, sem
voru hlaðnar alls konar farangri. Hvert ein-
asta hús var fult og gangsléttirnar voru fullar
af rússneskum hermönnum, sem voru mjög
aumingjalegir í rennblautum yfirhöfnum og
stöppuðu niður fótunum, sem voru vafðir í druslu
til að hita sér. Á strætishominu réttt fyrir fram-
an stóra veitingahúsið var hópur af Grikkjum,
Búlgurum og Rússum, sem stóðu og gláptu á
hina særðu, er snéru þar við og reyndu að kom-
ast gegnum vagnaþvöguna upp hæðina til spítal-
ans. Þegar eg var kominn að veitingahúsinu var
kósakkinn, sem hafði orðið mér samferða ein-
hversstaðar langt á eftir í mannþrönginni, og eg
beið ekki eftir honum, heldur hélt áfram vaðandi
eftir saurrennunni og teymdi hestinn minn. Þeg-
ar eg var kominn miðja vega upp hæðina, sá eg
hóp af innlendum mönnum, sem stóðu og horfðu
forvitnislega á tvo rússneska varðmenn og tyrk',
neskan fanga. Fanginn var sýnilega orðinn
máttlaus af þreytu, því hann lá á hnjánum í
hálffroSinni aurleðjunn á strætinu. Varðmenn-
irnir hristu hann til hranalega og reistu hann á
fætur; svo hálfstuddu þeir hann á milli sín og
mjökuðust áfra'm. Tyrkinn reyndi að ná jafn-
vægi á stirðum fótum, en shfjögraði til beggja
hliða.
Það var mesta hrygðarmynd að sjá hann.
Hann var búinn að missa af sér skóna og húf-
una. Fætur hans voru berir og buxnaskálmarn-
ar voru rifnar upp að hnjám og héngu í tætlum
niður eftir fótaleggjunum, sem voru útataðir
með leir. Endinn á rauðum mittislindá, sem
hann hafði utan um sig, drógst langt á eftir í for'
inni. Hann var í blárri klæðisúlpu, sem hékk
niður af öxlunum, og hendur hans héngu mátt-
lausar fram úr rifnum ermunum. Höfuðið á hon-
um hékk máttlaust út á axlirnar til skiftis, eftir
hreyfingum líkamans, en við og við komd
krampakendir drættir í hálsvöðvana. Alt í einU
stirnaði hann upp með skjálftahrolli og datt nið-
ur í bleytuna aftur.
farinn, varð það úr, að eg færi til bardagasvæð- enda. sem var áreiðanlegt úr því hér Suleimans
isins Rússa megin þó ekki sem hermaður. Hin
undarlegu atvik, sem höfðu komið fyrir íþrótta-
manninn, grófust djúpt í meðvitund mína, en
samt gleymdi eg þeim alveg eftir að eg kom
var kominn á flótta, að eg gleymdi hvar eg var
og ímyndaði mér, að eg , væri komimi aftúr í
þægilegu herbergin mín í París. Eg vaknaði upp
af dagdraumnum mínum þegar eg var kominn
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU!
BORGIÐ HEIMSKRINGLU!
AUGLÝSIÐ I HEIMSKRINGLU!