Heimskringla - 02.04.1924, Side 5

Heimskringla - 02.04.1924, Side 5
WINI^IPEG, 2. APRÍL, 1924. HEIMSKllINGLA 5. BLAÐsílÐA Bændum utvegaðir vinnumenn írítt af nýlendudeild v CANADIAN NATIONAL RAILWAY . Störf þessarar deildar eru ávalt að úbreiðast í Vestur- Canada. Hún reynir að gera bað sem hægt er fyrir bændur með því, að útvega beim vinnufólk- Frá Bretlandi, Noregi, Sví- bjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið á innflutningi til bessa, að vinna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. BændUr geta mikið hjálpað verki deildarinnar með bví að vinna saman við hana oig gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga Jmrf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld bessa fóiks. Allar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar tll að gefa beim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AFKOMU ÞfNA’ ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MÁ SKRIFA: WINXIPEG Gcneral AKrrlcultnral Asrcnt D. M. JOHNSON EDMONTON General Affent R. C. W, LETT Góðan orðstír er jekki hœgt að taka sér, menn verða að geta sér hann, ’@IadiaN Qjb,4 hafa unnið sér almenna hylli í Can- ada í meir en háifa öid. Gæðin eru þau sömu í dag og þ&u hafa ávalt verið. Þessir drykkir látnir ná hæíilegum aldri í eikar ámum. Þeir eru bruggaðir og settir í flösk ur af • Hiram Walker & Sons, Ltd. I WALKERVILLE, ONTARIO Þeir hafa bruggað ffnt Whisky sfðan 1858. isdómi yfir oss, fer ritstj. mörgum orðum um hið göfuga starf Kirkju- félagsins, og ber það saman við lítilleik ,0'nítaranna og frjálstrúar- mannanna. Segist honum svo frá: “Kirkjufélagið hefir beitt öllum sínum kröftum, til þess að halda íslendingum hér saman á dreif- ingunni, utan um trú og tungu feðra sinna. Kirkjufélagsmenn- irnir lútersku, hafa bygt kirkjur í öllum hinum stærr sveitum V. tækja, er félagið hefir umráð yfir, hefir ekki komið nema að nokkr- um hluta frá félagsmönnum sjálf- um. Til dæmis, hverjir reistu kirkju joá, sem fyrsti lút. söfnuð- ur í Wpeg notar nú? Hvað mikla peninga lögðu safnaðarmenn fram til þeirrar byggingar? Það væri fróðlegt að fá að heyra það, og gæti kannske gefið einhverjum trú á sannsögli ritstj. Um hælið er nú það að segja, að fyrst og fremst íslendinga fyrir sitt eigið fé og átti Kirkjufél. ekki þá hugmynd 6em varð til þess að það komst á fót. Mætti biðja ritstj. að líta í Gjörðabók Kirkjufél. frá árunum 1911 og 1912, til þess að ganga úr skugga um: það. Það mál átti upptök sín meðal Unítara, og var fyrst flutt inn á Kirlkjufél.þing sum- arið 191 1 af forseta Únítara prédikað í þeim feðratrú sína í fimtíu ár, bygt gamalmenna heim- ili og skóia, líka fyrir sitt eigið fé, og starfrækt þær stofnanir til fleiri / ** ara . Þetta sýnist nú eikki lítið á pappírnum, og ékki minna fyrir það, að fél. skuli byrja að reisa . a D D .,1£ kirkjur og prédika 12 árum áður Kirkjufel., Skapta B. Brynjolfssym. en það verður til, og nokkrum ár- feð er Sefk, t'1 Pes® að kauPa um áður en sumir prestar þess ‘ byggmgu þa er notuð er nu fynr fæðast. En látum það vera. Hins Gamalmennahæli, kom fra gomlum má gdta, sem gert er, hve vel og mannl’ er arfleiddi þessa stofnun dyggilega það hefir unnið að því að elSnum »num og upp.halds- að halda fsl. sarrnn, og þarf þá kostnaður allur hef.r komið' fra ekki annað en að minna á allan I aímenningi islenzícum her vestra þann skara sem það hefir þrýst út j fra meðgiof þe.rra, er a hæ ið úr félagsskap við sig. Fyrst og hafa venð tekn,r’ °& svo loks fra fremst mleð því, að vekja trú- hinu opiúbera. Svo'gjafsæl hefir þessi stofnun verið, að henni hef- ir safnast fé, og hefir nú af þeim afgangssjóði verið tekið um tveggja ára bil $300.00 á ári til að aúka við tekjur eíns prestsins inn- iita. Er þá þetta tvent borið til báka og rekið ofan í ritstj. enn einu sinni. Tilboð Viking Press nam $4,741.00, sem vér höfum áður skýrt frá. Á það borguðu útgef., nóv. 1 7.’21. $14 20. Sept. 1 1. $9,00, í des. $6 00, 1922, eða samtals það ár $1,500.00. En frá janMil júní 1923 $1,821.00 er til samans gsra $4,741.00. Auk þess borgaði það fyrir aukaverk á bókinni á síðastl. ár.. (band á 300 eint., er ekki \av í samningn- um, stækknn, leturb-cytingu o.fl.) $933.4 >,eða sani. i s $5,653.45. Mismunar þá þessari upphæð við það sem að ritstj. segir að Viking Press hafi verið borgað um $2, t627.40. eða með því sem borgað var fyrir aukaverk og fólst í hvorugu tilboðmu $3,560.85. Eða við “Lögbergs” tilboðið $7, 646.00, en að frádregnum auka 500 eintökunum er ritstj. metur á $1,800.00, $5,846.00. “Fáir Ijúga meira en helming”. Af sannleiksást auðvitað, telur rit- stj. með útgáfukostnaði bókarinn- ar, últ sem J. S. félagið gerir reikn- ing fyrir, að hafa brogað út fyrir prentun í síðastl. 3 ár, svo sem fyrir skjöl og skírteini, kvittering- ar og bréf. o. fl.. og þar með, eftir því sem séð verður, burðar- gjald og sölulaun bókarinnar út- sendingarkostnað og fleira. Ein til þess nú að slíta þessari þrætu, um hvað mikið “Lögb.” félagið vildi fá i þóknunarskyni úr minningar- sjóði Jóns Sigurðssonar félags- ins, fyrir að gefa út þessa bóík, málaágreining hér og reyna að koma sem flestumi á afturhalds- klafa synódu lúterskunnar hér í álf: Dreifði það Isl. trúarlega þegar í öndverðu og hefir sú dreif- ing haldist við enn. Af því hefir i anr.V' ?u e ‘. .. . ,. , stafaS SH óhamingian i þiáSlífi I ýola”». er nt- voru og ágreiningurinn frá fyrstu, *‘l-. •J*1^ buln" •* Jata aS hafl tíS. Þá meS því aS þrengja stöS- I1|;kln.]elsVs,jUr “ “ Tl, .u., .,e ugt inngöngu skilyrði í félagið.-sVo j’n lr ,3* e ' n, \ eru n°^ir 1 i skorum vér á ritstj.jað birta reikn- að afleiðingin hefir orðið sú, a* Þess að bera um það. J ing frá fél. yfir þlð, sem það fullir 4/5 hlutar þjóðarinnar e?aL ^ a er nu a - uga |;>orga'5i fyrir ýtgáfu bókarinnar, standa utan við það. Þá með því, e 1 1 ?reirIf’ ?T, e I irUSf eða taki hann allan sinn þvætting 1 aS brýst, Jjeim burtu úr félaginu ':lí- a* V.f ft*s2arl<aPa" fall. af ^ jitj aS |,a„„ ,,af] (anj e, í andlegum sk.luingi hafa vilj-mlkla fr*?:Sarstalrtl “f «í ósatt mál í þessu efni. Er að eitthvaS ^mk. til. eins og \Z' k'rk,usl,o1kh*r2!r PTI svo enn á nýtt útrartt um þetta. skeði um 1890 (séra Magnús J. !' « haf.a T®. I Vilium vér b.ðja afsökuna, á bví. Skaptason og söfnuðum hans), og btv'Stl sko™" »1 ls.lenzkr, tungu] ^ hafa hvaS eftjr ag 1909 (séra FriSriki J. Berg- 'arSl pn8“ °''<1«le8t"‘" alt gera bókar tilboSið að umrasSu mjann og söfnuðum hans). j jsmgaguirti . , _ , ,. efni. Að vér vikum að bví í fvrst- Um fyrirtdki hafa aldrei feng- D 'in,-ii ** L ’i a ? l'U ^ unnl kom t]1 því, að oss virtist íst sarritok með þessum Lutersku . £- , pað syna vel hvao þao er sem i i . .. »> ..» /i -i mannaritiö. ^taonacrir hann» aö • • • / j* r * kirkiumonnum sokum obilgirms ., .*. , £- ,,, . D , . ... * qerir rristiorann svo djarran i . . J r , , , i | í ihað nah Viking rsess lagt til ao- ,, . ,. , , £; , neirra og yhrgangs, og ma par til- , , , , , oomi vrr ip^nn. sem, honum nnst, r r. ,, i í-.* ,] eins ou punea pappir, hagnast a , , £- .*•.* , nefna Gamalmennahæhð og skol- , , * , • , £- ,• ■.* -Jr 00 slælega hari staoio i stoðu , þvi ao pappinnn hari stigio mour, i - • , ,, • • •* ann, er ritsíi. montar ar, og mun £ . .* 1 sihm, sem borgarar rikisins meo- , , . . ,-vu. , , ettir aö samnmgar voru geroir, og , , ■..],• , • ,.*• ». fæstum ur minni liðin tramkoman , , CQ o0n oc t • . an a styrioldmni stoð. Menn, sem í hælismlálinu á árunum 1912—14. ’ J t' svona mikið hafa gert eða lagt á Um það birtust skýrslur í blöðun- ! , • ,• ’re’ a, 3n? <a Cr? sig. hafa ástæðu til að tala djarft um ba, og er oþarrt að tara að , , r£ • , •• £. og hara rett til að kasta steinmum K ° , , • , K .. nvi. r.t emhvernr eru svo rarað- , £l , , • * , • * , , prenta upp ur þeim nu. Petta er ] . * , • , ,• .. , .. og burrta ekki að hirða um, po vinnumátinn við að halda fólki ?* J !?, rui ? u sem 1 ,3 þ að fvrir honvm verði aldurhnign- stendur, þa er tilganginum nað. hn • . , £ , . , •„ , ••, j. , L..£ ír menn, er gert hara landnams- nu vill svo vel til. að ver horum \ , ,, • , garð vorn rrægan. Ttrteö hondum reikning pannirssoiu- aður um laun af Canadastjórn, ^yrir. baékling er hann þýddi, og ma svo virðast, sem molarnir er nnóta áttu af borðum drottnanna jli hans hafi Ient niður í öðrum, þó Pess sjái nú lítinn stað. saman. Viðlíka sönn er slaðhæfing rit- stj. um aðhaldið að tungu feðr- anna, er Kifkjufél. á að hafa sýnt í öllu sínu starfi. . Vér vitum ekki betur, en það hafi gengist fyrir því, að íslenzk tunga yrði lögð niður við messugerðir, bæði hér í bæ og víðar, og að minsta'kosti á 5 stöð- um meðal Isl., að guðsþjónustur fari nú frarn á ensku að fullum helming við þær, sem fluttar eru á ís'enzku. Þetta er aðhaldið að feðratungunni. Að kirkjur félagsins hafi ein- göngu verið reistar á fé kirkju- félagsimanna vita allir að ekki er satt. Til þeirra hefir verið gefið voru grundvailaratriði Samibands safnaðar, að söfnuðurinn var ekki af almjenningi hverrar sVeitar, en og er ekki reistur á útilokandi trú- gjafirnar oft verið launaðar með arjátningum, heldur sameiginlegri því, að mönnumi hefir verið trúarsannfæringu. Það var því meinað að hafa þeirra nökkur not, , aldrei að skilyrðum sett, að einn nema með þeim afarkostum að Vér báðum ritstj. að skýra þær; eða neinn gengi af trú, — það vera bundnir á klafa Kirkjufél. Á dylgjur er, hann hefir verið j þótti ekki vænlegt til safnaðar Mountain í Dakota voru hjön reik- 5 fara með að hverju leYti i stai-fs. heldur að hver héldi sann- in út úr kirkjunni með lík 16. ára _ver „hefðuIP ffr,ð r!?eð , færmgu lhu«a Slnum- Grundvöll- gamais sonar< gftir að búið var að V* Í , hver],a Ver hefðum! Unnn Cr 'hað brClður ~ trúar °8 leyfa þeim kirkjuna fyrir útför- 2r'ð’. a3 hver]u leytl ver vaerum ! siðferðiskenning Krists — að ina, og höfðu þó hjón þessi og for- reinu- Svarið er: að ver þrengt er ekki að samvizku nokk- eldrar þeirra áður styrkt þann hefðum hjálpað til að mynda Sam m 1 ■ ‘ • bandssöfnuð, reisa kiýkju og fá pfest heiman frá Islandi, til þess a° standa fyrir málum safnaðar- íns, -— prest er “óefað kom hing- a® í bezta tilgangi og með þeim asetningi, að láta. sem mest gott a sér leiða”. — Þungar erq þess- ar Sakir! En svo segir hann að Ver höfum kórónað þetta alt með að Dnítararnir hafi aldrei far-1 1 úr fötunum (— gengið af bað0' efth t’vi að dæma, er , a skoðun þessarar Kirkjufélags far'JU' ^ tfUln Se flfk’ sem menn l.Í *’ ’— kápa. sem borin sé á a um öxlum, sbr. “Að bera á sér lrskin guðhræðslunnar), heldur eu þeir hinir sömu og þeir áður oru- Ritstj. gleymir því hver urs manns né trúarsannfæringu, söfnuð. Á Gimli, var bannað að og hver fær þar að vera óátalin utankirkjufélags presti leyfðist að með sínar heimuglegustu og helg- leggja blómsveiga á kistur drukkn- ustu^ skoðanir. Þetta var að aðra manna er þá var verið að samning sett strax meðal allrri- er jarða, og segja við það tælcifæri Sambandssöfuð stofnuðu, og hef- nokkur orð. Varðaði það hvorki ir aldrei verið dult með farið. Og meira eða minna en að útförin söfnuðurinn hefir dafnað og yrði ekki leyfð frá kirkjunni ef blómgast og gert með tilveru sinni þeirri skipan yrði ekki hlýtt. Fyr- í þrjú ár, að ósannindum hina ir sköm(mum tíma var þess farið hrokafullu staðhæfingu rétttrún- á leit við forStöðunefnd Fyrsta aðarins, að kirkju og kristindómi Lút. safnaðar hér í bæ, af hlutað- stafi tjón af' því, að einstakling- eigendum. að þeir mættu láta ut- urinn njóti fulls sjálfsforræðis í ankirkjufél. prest tala nokkur orð trúarefnum. Mpð þessu er og við jarðaför er þar átti að fara grundvöllur safnaða^ins hinn sami fram, en þvi var harð neitað, hin- og kirkjunnar á Islandi, er fyrir i um söimu hlulaðeigendum til mjk löngu er búin að hafna þessari rétt-; J]]ar skapraunar. trúnaðar bábylju. þa'g fe er ti] kirkjubygginga I innganginum að þessum áfell- hefir gengið, eða annara fyrir félagsinver tiltekur stæxð og þyng pappírsins er keyptur var, enn-! fremur arkafjölda, og ætti það að; taka af öll tvímæli um pappfrs-! byngdina. Reikningurino. er á þessa leið, og getur ritstj. og hver sem er fengið að líta á hann hér í prentsmiðjunni, því ekki ætlum vér að fara að kosta til að taka mvnd af bonum: “John Martin Paper Company, Ltd. No. C. 9472. Rögnv. Pétursson. The Bominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE os SHERBROOKE ST. —r— Höfu'östóll uppb...$ 6,000,000 Varasjóöur ........$ 7,700,000 ADar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérsiakt athygli veitt vif'skift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Wholesale Paper Dealers Winnipeg—Calgary—Edmonton Head Office Winnipeg, NoV. 12. 1922 Deliver to Viking Press 583 Sargent Ave. 31.150 Reams Suede 32x44—120 pds.” I þriðju grein samninganna milli Jóns Sigurðssonar félagsins og Viking Press, Ltd., stendur þetta: “The Publislfers agree to deliver to the Chapter one thous- and full count Copies of, said work printed on one hundred pound suede coated paper, size 32x44 inches”. VerÖskulduð Viður- ke^nirg. Þegar verið etr að mæla.með sam koinúm í hinu íslenzka mann- féiagi í Wintnipeg, tíðkast það mtest að mtálefninu, scm verifs er að vinna pða flokknum, Stem verið er að s'yrkja sé beitt fyrir. Menn éru heðnir að sækja samlkomu vegna þess, sem hún á að hjáipa. trt á petta er ekkert að setja, ef men-n aðeins skilja, að með þessu er ekki •Aknað alt, sem menn eiga að velja með samkomum. vSamkomurnar, um leið og þær eru settar af stokkUnum til þess að Coated styrkja einhver góð og göfug inál- efni, ættu einnig að hafa menniing- arlegan tilgang. Þær ættu að verg Jivoi-tveggja í senn: ávöxtur af því bezta listfengi sem mlenning vor á yfir að ráða og um leið vera stuðn. ingur allra tilraun til lista, sem á samkomum geta leizt. Þeir sem lesa, syngja, yrkja, ræða, leika á hljóð- færi, ættu að gefa almenningi hið allra bezta sem, ]>eir af því tæi eiga, og þogar betta er gert hvílfr heilög skylda á almenningi að meta þetta og styrkja- Með því móti hvetur hann listamennina til að gera sitt bezta. Einn allra hæfasti söngflokkstjóri Sá, sem ritar línur þessar, telur bæði þau mólefni vel þess verð, að þau séu styrkt, jafnvel þó almemr- ingur fengi enga skemtun, en með þessari saimkom(u •er skyldugt að mæla vegna listarininar sjálfrar, þó um ekkert annað málefni væri um að ræða. Mr- Jónasson og flokkur hans xerðskuldar það margfaldlega, að Pyrsta Jút. kirkja sé ttoðfull sam- komukvöldið, 10. þ. m. Til þess að mlonn fái nokkra hug- mynd um þá söngkrafta, sem eru í flokknum læt eg hér birtast nöfn þeirra, sein honumi tilheyra, auk Mr. Jónasisomar sjálfs: Mrs. B- H. Olson Mrs. S. K. Hall Mrs. Alex Johnson Mrs. Hope Mrs. S- Sigmar Mm Thorst. Jdhnson Miss R. Hermanmssont Miss Salorae Halldórsson Miss Pearl Thorolfsson Miss O. Goodman Miss Halldóra Friðfinnsson Miss S. Reykdal Mr. Sigfús Htalldórs Mt. H. Palmason Mr. H. Thorolfisson Mr. Alex Johnson Séra Ragnar E. Kvaran . Mr. J. L. Marteinsson 'Mr. J. Stefánsson Mr. P. Jóhannson Mr. O. A. Eggertson Mr. J. J. Austman Mr. S. Sjgmar. Auk þesis, sein flokkurinn syng- ur, verður sólósöngur, ennfremiur stutt ræða, sem séra Hjörtur J. Löo flytur. Riæðusnild hans er öll- um kunn. -svo ekki vetður betra á- kosið í því efni meðal Vor. Til þess að allir geti notið skemt- unar þessarar sem allra bezt, heffr Mr. Jónassion ákveðið að selja engan inngang. í þess stað verður tekið á móti gjöfum til ofangreindra stofnana Betels og Jóns Bjarnason- arskóla- Vér skulum nú allir gera samtök umi það, að fylla samkomusalinn, sýna Mr. Jónasson og aðstoðar- mönnum hans þiyin sóm|a, sem það margfaldlega verð-skuidar og styrkja þessi málefni eftir því seau verða miá bezt. Rúnólfur Marteinsson. Virðist oss, sem þetta segi alla söguna, og þurfi ekki frekari vitni að þessu að leiSa. Til skýringar má þó geta þeSs, að þegar talað er uml pappírsþyngd, er miðað við sen> Islendingar eiga í Winnipeg, er 500 arkir, eða þaS, sem nefnt er “Ream”. Til bókarinnar voru keypt 40 “Reams” er voru sam- tak að þyngd 4800 pund. Um pappírsverð var samið í ágúst- mánuði 1921, er tilboðið var gert og féll pappírinn eftir það ekki um brot^úr centi, hvað þá meira. Höfum vér einnig reikninga ti! sýnis um það hverjum er á þá vilja Davíð J. .Tónasson. Honum hefir tekist frábærlega vel að safna að sér sönghæfu fólki, og stýra flokk- um. Sfðnstliðin ár, hefir hann æft flokk nokkurm' tíma vetrarins og látið alm^eninng njóta góðs af mjög vebunnu starifi á samkomn, sem hann hefir haldið ár hvert til stuðn- ings Jóns Bjamasonarskóla og Bet- eL For Asthma Durirg Winter Tntliirsnnilcu; læknlsaíiferíV, Mcna knmift heflr til hjarsrar VNfhma- sjrik Ihiuiiin Og; Ntöhvar verstii kftat. — Sendn I dajt eftlr 6- keypla læknin^u. Ef þú þjáist af afskaplegrum Ashma-köstum. þeprar kalt er og rakt; ef þú færtt andköf eins og hver andardráttur ætlaöi atS vertia þinn síöasti; láttu þá ekki hjá líöa, atS trenda strax til Prontier Asthma C<\. og fá atS reyna ó- keypis undralækningu þelrra. Þati skiftir engu máli hvar þú býr, etJa hvert þú hefir nokkra trú á nokkru meöali hér á jörtSu; geröu þessa ó- keypis tilraun. Hafiróu þjáóst alla \ æfi, og leitaó rátJa alstatSar þar, sem þú hélst atJ duga myndi á móti hinum hrætSilegu Asthma- köstum;.ef þú ert ortSinn kjark- og vonlaus, þá sendu eftir þessu met5ali. t>at5 er eini vegurinn fyrir þig, til atJ fá vitneskju um, hvatJ fram- farirnar eru atS gera fyrir þig, þrátt fyrir öll vonbrigtSi þín 1 lelt þinni eftir bjargrátSum gegn Asthma. GertSu þessvegna þessa ó- keypis tilraun. Gert5u hana nú. Vér auglýsum þetta. svo atS hver sjúklingur getl notit5 þessarar framfara-atSfertSar, og byrjat5 6- keypis á þessari læknisatSfertS, sem þúsundir manna nú vitSurkenna at5 vera mestu blessunina, sem mætt hefir þeim á lífsleitSinni. Sendu mitSann í dag. Frestat5u þvi ekki. FREE TRIAIj COI7PON FRONTIER ASTHMA CO., Room 607 B Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. Sendit5 ókeypis lækningaratSferð I ytSar til:

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.