Heimskringla


Heimskringla - 02.04.1924, Qupperneq 7

Heimskringla - 02.04.1924, Qupperneq 7
WINNIPEG, 2. APRÍL, 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA BERGMÁLIÐ. Það þýðir ekki að meina stað né sfrund Það stoðar eí við Ix'kkjum ættarmótið Það myndast hefur bœði í vöku og blund Og borgmálað í hmdinum við fljótið. Yið*megum útum heiminn horfa djarft Hrista kaníb o:g digrum rómi gala Oig lofa eigið dagsverk bungt en þarft, Það er starf sem vert er um að tala. Við eigum þessi andans stóru tröll, Ölfum meiri í pólitískum fræðum Og bæði hefur Sveinn og Sveitin öll Svitnað undir þeirra löngu ræðUm. Ef Braekem skildi kalla eða King, Kempur þœsar hlaupa frami á veginn, En til að geta þrykkt sér inn á þing Þeir þurfa að vera sleipir béðu megin. Eg hræðist mest ef einhver illræmd sótt Yrði þeasum gæðingum að meini, Og ef þeir skildu missa þrek og þrótt Og þorna eins og dropi á heitum steini. En svo er annað sem við megum dá Það sigrar allar hatursvonir fjandans- Þessi eina en undarlaga þrá Ástin milli Göllunnar og Landans. Það er satt, að næm er landans lyst, Og löngun, alla ný.ja vegi að kamna. Og marga hefur eftir þessu þyrst, Það er siður okkar beztu manna. Eg kom þar inn og yfir hópinn leit, Allir vildu fá að ná í sopa. í miðjum hópnum stóð hún frjáls og feit, Og fékk þeim öllum sína náðardriopa. Eg sá þar þennan magra og langa mann Og mann sem var á svipinn einis og uxi, Það komust feikna ósköp o’n í hann Enda stóð hann gapandi og hugsi- Var hann máske að hugsa heim á l.eið Ef heim við skildum aðra staði kalia? Þar fanst mér eins og einhver óþekt neyð, Eg aðeins sá það, þegar hann var- að falla. Eg fann þar líka sextán ára svein Með sælubros, og von í símu hjaPá. Og þarna stóð nú æiskan ung og hrein, Með engan skugga, en framtíðina bjarta. MIOH Þeir leiddu hann í ljúfmenskuna inn Heð lotníng fyrir drottninguna sína. H}ún sagði: Vinur, Homebrev4 haginn þinn Er hérna rétt við borðröndina núna. Eg heyri sagt, að móðir þessa manns, Sé merkiskona, fægð og silkibúin. H'ún sé ein af leiðaristjörnum lands, Og ljómi eins og “Eina og sarna trúin”- Hið rnjeista lofum hana það ©r þó — Og þvf er virðing sérstök lögð á frúna, Það getur ekkert raskað hennar ró, Því réttlæting er falin ba'kvið trúna. • Hún sefur væirt, en sonur hennar er Að súpa dreggjar Göllunnar í næði Dásamilegt er margt í heimi hér Og hamingjan er jafnelsk við þau bæði. Það er svo miargt og undarlega gott í eðli voru þjóðinni til sóma Við megum ti^ að sýna sæmidarvott Sonum þeim, e-r standa í m'estum þlóma. Það gerir rninst þó enginn geti ort, Þvf enisika hlust við m(egum ekki þvinga. En kröftugasta anidans viðhald vort Er vonin um að fá að reyna að syngja. Eg minnist sumra, eins og skim við ský Þá skruggur þjó a í öllum meðal sálum, Þá kunna þeir, að leika úr og í M>eð enga fasta stefnu í nokkrum málum. ■ Og hinir, sem að hafa leitað lags, Að lifa og s'arfa gieði án og tára- Svio /s'efnufastir genst, og gamaldags, Þeir gætu verið meir en þúsund ára. Og vel sé þeim, sem útum Homebrew' lia#f— Hcfa siglt og unaðssemida notið. Ef “vallann” skildi verða keyrð í kaf, Og kartöfluninar veldi sundur brotið. G. O. EINARSSON. ATHUGASEMD: — Þetta kvœt5i var flutt á samkomu í Árborg fyrir skemstu. En sökum þess, aö töluverbar um- rætsur hafa spunnist út af því, og eg er hræddur um, at5 þaö hafi, ef til vill veritS misskilitS, þá hirtist þaö hér nákvæmelga eins og þatS var, þegar þa‘ö Var lesih upp.—G. O. E. ALEXANDER SPENARD hjá Breen Motor Co. Limited býðst til að leiðbeina yður þegar þér skoðið CHEVROLET, OAKLAND og hinn ágæta OLDSMOBILE Beztu kaup á “sex” bíl í heimi. Sími A 2314 Heimasími K 689 Skrifstofusími N 7900 Heimasími B 1353 J. A LaROQUE klœdskeri FÖT BÚIN TIL EFTIR MÆLINGU Sérstakt athygli veitt lögun, viö- ger5 og pressun fatnaftar. 219 Montgomery Bldg. 215% Fortage Ave- Fréttabréf frá Mountain (Framhald frá 3. síSu) I 'o 'H/hy Ford Predominates Many Reasons From Many Users Ií you were to ask the next fiíty Ford owners you meet why they prefer Fords, you would get a wide variety of answers. f Some woukl say, “Because they seem never to wear out;” others would answer, “Because they cost so little.” Many would reply “Because I can get service any- where;” and just as many, “Because it is the only car I can afford to own.” All would tell you,“Because they master a bad road inany weather,” a woman driver would respond, “Because I can drive it so easily.” From the fleet-owners you would hear, “Because I can buy two or three or four Ford Trucks for the price of one big truck. Wherever you might inquire you would hear expressed these basic reasons why Ford predominates —why, year after year, Ford sales equal the total sales of all other cars combined. See Any Authorized Ford Dealer tJnítara boðskap í þessu erindi i hans; svo ekki skil eg að hann hafi 5 gert kirkjufélagsmálunum nokkurn j skaða ihér, hvað sem kann að bafa * verið “þamana í neðra” hjá ykkur- Stórritenskuria og gikksiháttinn, sem sumir bera honum á brýn, hefir hann vfst skilið eftir norðan við límuna, því hér bar ekkert á því.— Hafi hann kæra þökk fyrir komuna Eg vi'ldi að hver íslenzk hygð hér vie» .an hafs, hefði annani eins mann j fyrir leiðtoga, og lækni 'soip Stein- i grím Matthíasson. Því hanm er ekki einumgis læiknir líkamlegra j meina, beldur einmig nianna bezt Ihæfnr til andlegra lækninga, að ! mfnu áliti. Ef að sá “character” I1 getur ekki veitt Ijósi og heilnæmu w j amdrúmlslofti imn í sálariíf manna, 1 ! þ'á veit eg ekki hvernig það væri { hægt. Sv’oleiðis áhrif liafði hann á mig. Eg veit að fiestir eða ailir, senn hilustuðu á þá ibræður hér, minnasit með blýjum hug á komu o þe rra roeð þakklæti fyrir komiuna í sainibanidi við l>essar hugleið- j ingar get og ekki s ilt mig um að i hugsa dálítið lengra til baka yfir w ! það límabil, sem eg hefi verið í | þfissari bygð, í aeinni tíð, og þá c man eg bezt eftir heimisókn þess- | ara Auat.uir-ísl.: Séra T\j- Helgason- c ar, Lárusiar Rist frá Akureyri og frú 1 Stefaníu Guð.mundsdóttur. Séra Kjartan mieð ljúfmenskuna, en um leið Memzkan drengskap og forna frægð. Mr. Rist með myndir af tsl. náttúrufegurð, og stórfeng- leik, bendandi á áþreifanlega og mögulega frami(þróun í ganila land- iruu, verklega og andlega. Og fnú Stefaníia raeð hina aðdáanleigu leik- list, sem virðist hafa hrifið svo huigi Ves’t-ís., að allir eru farnir að reyna að leika. Hiin hefur kent okkur að grá'a og hlæja betur en nokkur annar, eða önnur. Hún og Guðrún Indriðadóttir hafa sýnt okkur að til er al-ísl. leiklist, og að hún er þcss virði að hún sé dregin frara í dagsijósið, þar sem heílnar verður vart. Eg meina nú ekki með þdssu. saimt, að engir af þeim fsl. semi eg-hefi séð á leiksvið'í, hafi sýnit leiklist nema þær tvær; en eng- inn finmst mér hafa komist í sam- jöfnuð við þær tvær, og áreiðan- | lega hafur komsa þeirra hingað vest ur örfað le'kfýsi Vestur-ísl.. og hver veit hvað miklir leikhæfileikar eru hul'dir undir yfirborðinu hjá okk- ur. fsleiizka bygðin hér hefur ekki það eg til man, sýnt eins mikia rögg af sér, eins og í vetur, með að sýna íslenzka sjónleiki, og við sem ekkert getum nema horft á, reynum að stuðla að því, á þann hátt, að koiiría og hlusta og horfa á. Og því verðum við að halda á- fram að gera, ef ísl. leiklist á að geta þrifist og dafnað á meðal okkar. Eyrst var “Happið” leikið hér á Mountain í 2 kvöld, undir umSjón kvennféiagsims. Og svo lék .sam i fliokkur það, bæði á Gardar og Akra. Um líkt leyti var myndað- Uir leikfilokkur í Hallson bygð, og hefur hanhi verið að æfa og leika kvöld í Hjallson, eitt á Gard ar eitt á Mountain og síðast á Akra, og ágæt aðsókm á öllum stöðunum- Svold- arfólk hefur líka verið að leika “Happið” var vel sókt þegar það (Framh. á 8. bls.) Við hjálpum þér. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ekki at5eins met5an þú ert á skólanum, en einn- ig eftir námiö metS því, at5 úivega þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft auk þessa or5i5 til þess at5 nem- endur hafa notitS hærri vinnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útveguöum vit5 $50.00 meira á mánutSi en hann heföi án okkar hjálpar fengit5. I>etta erum vit5 reit5ubúnir at5 sanna. Æskir þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús at5 gefa þér tima til at5 nema á stuttum tíma þat5, sem bætSi eykur inntektir þín- ar og gefur þér betri tækifæri. Ef svo er, ættirt5u atS innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. WINNIPEG BUSINESS COL1.EGE 222 Portage Ave. A 1073 DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi og á kvöldin. Einnig sérkensla á hvatia tíma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum' Half Block from Eatons. C^THE OLYMPIA CAFE^S 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreitSsIa er þekt-atS gæt5um.—Mit5degisvert5ur fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 50c Joseph Badali. ráðsmaður. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- ^birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Wiimlp*f. Islendingar, látið Mrs. Swain- son nióta v'Sskifta yðar. Heimasími: B. 3075. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vö^ur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McCee — Sími: A 5638 — Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSui ííelur giftingaieyfisbrát. <n«biakt athygli veitt pöntunuat i vlt5gjcrÖum útan af lanai 264 Main St. Phone A 4631 KING GE0RGE H0TEL (A horni King og Alexandra). Eina íslenzka ’hótelið í b«n RáSsmaBur Tk. BjamaM* PINNID MADAME REE mestu spákonu veraldarinnar — hún seglr ytSur einmltt þaS. sem þér vilj- iS vita í öllum málum ltfslns, ást, giftingu, fjársýslu, vandrœtium. — Suite 1 Hample Block, 273H Portag* Ave., nálœgt Smith St. Viötalstímar: 11 f. h. tll 9 e. h, Komlö meS þessa auglýstngu— paö gefur yöur rétt til atS fá lesin forlög yöar fyrir hálfvlröi. ||pg° BESTA =^g£J| ÍSLENZKA KAPPISÖLUHOSIÐ í BORGINNI. Rooney’s Lunch Room 629 Sargent Ave., Winnipeg. .niiuiniiinniiiutiiiiiiiiiuiiiiiiiiiinng Það er kaffisöluhús meðal Islendinga, sem rekið er eft- ir fylztu fyrirmælum ís- lenzkrar gestrisni. íslendingar utan af I,andi, sem til bæjarins koma, tættu að að koma við á þessum'. íiatsölu- stað, áður en þeir fark annað til ag fá sér að boTða. A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Ti’lkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Eort St. Og er reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg EMIL J0HNS0N A. TH0MAS. SERVICE SLECTRIC Rafmagn. contracting Ailskonar rafmagnsáhölu selci og og viS þau gert. Seljum Moffat og McOlary rat magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargtnt Ave. (gamla Johnsons byggiugin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasimi A 7286. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HCSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave AJt verk fljptt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumuin get'inn. Emi staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. f sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S. Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveiki. Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu, 242 Somerset Blk. Phone : A 1927 ______________________________ WEVEL CAFE Ef þú «irt hungraður, þá kómdu inn á Wevel Café og fáðu þér a8 horða. Máltfðir seldar & ölhrna ffmum dags. Gott íslenzkt kafið áipalt á þoðstólum- Svaladrykkír, vmdlar, tóbak og allskonar sæi> mdl. Mrs. F. JACOBS. f

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.