Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 1
I VERÐLAUN GEFIN FYYTR COUPONS OG UMBÚÐIR SenditS eftir vertilista til Royal Cruwn Soap L<t(l.( 654 Main St. Winnipeg. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAt, CROWN Sendi'5 eftir vertSHsta til Royal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Winnipeg. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 7. MAí, 1924. * N úiner 32. CANADA Þriðjudaginn 22. apHl voru þeir tebnir fastir Sir Richard Squires^ fyrrunr for.sætisráðlierra Newfotlnd iands, Bon. Alex Camphell, fyrv. 1)iln aðaririálaráðherra og John; T. Mieaneey, fyrv. i'áðsmiaSur áfengis- sölu á Newfoundlandi, Squires og Mjeaney ákærðir fyrir að hafá mis- hrúkað opiinbert fé og Campball •fyrir að hiafa notað opinbert fé til persúnulegra þarfa. , l Kensluniálafélag Maniitoba fylkis liólt ársþing isitt frá 21.—28. apríl á Royal Alexandra Hotel í Win- nipeg. Prófessor Skúili Johnson frá Wesley hafði forsæti í þeirri deild er fjallaði um “Claissies”. Brackon forsætisráðltarra skýrði ráðu(neyti sínu frá því, er liann kom aftur frá Ottaua, að hann væri_ þess fulltrúa, að aamibands- stjórni næílaði sér f nánustu fram- tíð að gera við ]>ær 320 mílur af Hudsonsílóa brautinni, er nú þeg- ar væru lagðar. Um 5 miljón ekrar voru komnar í hveltteamlag Saskr^teh ew a n- f y 1 k is nú um mánaðamótin. Vantar þá eina miljón é að ákvæðistölu sé náð, og er haldið áfram af ítappi að amala inn þeim afgangi. Tíítölulega virðist iseni samvinnu hugmyndinni blúfi blíðari byr þar, en hjá ojs hér í Manitoba. Hafa þeir náð inn 83 al*hundraði af ákvræðistöiu, en vér 70 af hundnaðii. Ættu Manitoba- bæiKlur nú að sýna l>aö í verkinu, að þeir eéu meiri framfai'a og hug- sjónarnonn, en bændur annara fylkja og fylia hund r aðs töluna fyi'Stir allra. mommmomm-o-mmt-o-mm-ommm-fr^^mo Bandaríkin. Símað er frá WashLngton, að í ráði isé, að senator Robert M. La- ' Toillette muni gefa kost á sér við næstú . forsetakosningar og verður það utan við Demiocilats og Repuib- lieans, á voguim nýs stjórnmála- flokks er fynst um sinn nvun kalla sig “þá óháðu” (Independents.) Funöur um petta var haldinn að j heimílí T,a Foliettes sunnudaginn 20 apríl, og voru þán viðstaddir i senatorarnir Ladd Og Frazier, frá Norður Dakota; Brookhart frá Iowa, og Norris frá Nebraska, og j eru þessir Repuíbliýans • Thomson' og Shii>ste>ad, f'rá Minnesota, bænda j —og Verkaflokksmenn, Wheeler frá j Montana og Dili frá Washington, Demaei'ots. -----------x----------- Onnur lönd. Brezka stjói-nin befir í samráði við íslenzku og dönsku stjórnina, afnumið leiðarbréfsskoðiín (pass- ports) mSlii þessara þriggja landa, nema því aðeins að viðkomándi ætli sér að leita atvinnu í því landi er hann fer til. Þossi hlunn- indi eru1 algcrlega gagnskiftileg í öllum löndunum, Viar sannarlega kominn tími til þess, að hætta að gera mönnum érfiðara fyrir með öll ferðalög inn- an þessara rikja, öllum til óánægju og engum að gagni. Samningarnir gengu í gildi 1. marz s.l. iStjórnarnofnq hveitisamlagsms í Manitoiba kveður 7200 bændur vera komna í félagið 25. apríl siðastiið- inn, og hafa þeir skrifað sig fyrir 690^000 ekruin, Aðeins 40 rnanns hafa sagt sig úr félaginu, síðan til- kynt var, að enin væru ekki nægi- iega margar ekrur komnar f sam- lagið. Br ®ú úrsögn miklu minni en búist var við. Frá Toronto er símiað þ. 5. þ. m., að stjórnarnefnd pós|:þjónafélaigs- ) ins hafi fund mcð sér þann dag, til þess að ákveða vei'kfall, of «vo vilji til takasrt vegna þess að póstþjón- ar l>ykjasit sjá fram á að af stjóm- inni isé einiskfe góðis að vænþa uim það, að bæt,a kjör þeirra. Þykjast þeir fá fögur loforð /en litlar efnd- ir. Hafa þeir haft nierfnd manna í ÓJ tawa, og á nú að kalla þá heim aftur, tef sitjórnin genguir ebki að skilim)álum pósrtþjóna, og liefst þá vei'kfailið í dag. Setning þasisi istóð efisjjk á stein- spjaldi, er fanst fyrir nokkra isíðan á Serabij: ei Chadajn hálendinu. Því miður ei'u ]>að aðeins brot, sem liafa fundist. 'Segi.i' prófessorinn, að ,eif itöiflurnar hefðu fundi,s|t heilar, hie,fði það verið meina vei't fyrir mlenninguna on alliir þeir fujndir, er gerðir h,a,fa viei'ið í gröf Tut-Ankh Aoniens. Frá London «r símað 6. maí að franiskir lofþflotar hafi skotið.á og eyðilagt u.m 60 sýrlenzk ]>orj>. Úpp- reisn liefir verið gerð víða fram ni|eð iandirjærunum og þeíja ráð itekið til þess að kæifa hana. Sýr- iand hefir verið erfiður biti í hálsi fyrir bæði Frakka og Englendibga, er iskiftu yfirráðumi ]>ar á milli sín oftir Versailles friðinn. Feisal ’bon* ujmguir Araba hafir þó verið Bretum hjálplegur með að afcilTa trúbræður sína til ifriðar í þeirra parti, en í fransk!a iholmjngníum hefii' óánægj- an aitaf lifað í kolunuim. Fi'á Paris ,er simað, að stefnuskrá! ihinis nýja ráðuneytis Poincaré hef-1 ir verið tilkynt nú. Segir þar, aö .jtjórnin mun halda fast við fyrri st'Ofnu sína bæði í innan- og utan- j í'íkismáiimó. Ennfiiomur sogir'svo: : “Báðuneytið ler ajt á einu máli n|m| að' efla friðinn í Evrópu. Þeg- ar isá dagur renriur upp, að ákveð- ið verður að fulihægja friðar samn- imgunum, og vér fáum igreddda,' skaðabætu(r vorar, eða ‘ tryggingai' verða «ett,ar fyrir þeim, verða Frakk j ar ntanna fyrstir til þess að sýna | göfuiglyndi. Frakkar óska þess ein- læglcga, að bafa goft isamkomtnliag við bandairnenn sJna um ]>au tvci mái, sem framtíð ríkisins veltur á, on getur hinsvegar ekki kallað Ikv sinn frá Ruhr memla jafrK'Jbt og skaðabótagreiðsluir fara fuam, því ekki er hægt að sleppa föstum tryggingum gogn óvissum ioforð- um Þjóðverja. Vona Frakkar, að úr þessum miáLumi greiðist, jafnsikjójfct og sénfræðimgamefndirnar hafa lok- ið stönfum isínum. En búist er við áliiti þeirra í þessari viku.” Við límTæður í þinginu kom í Ijós, að jjiekjiur af hemámiimu í Ruhr höfðu orðið 1300 miljónir franka ár- ið sem leið1, að frádrognum kos'tn- toði. Er talið líklegt, að þær verði þrír injiljarðar á yfinsitandandi ári. Frá Þýzkalandi. Kosningaí' re^ni nú nýjafetaðnar, og eins oá' búi-Í var við hafa Nationaliistar unnið foiknamikið á. Þeir hafa alveg jafnmörg sæti í þinlgingu og sósíalistar, nefnilega 99. Cenfcristar 62; Comlmúni (|tar 61, Volkspart'ei 48; Vokistar 32; Demókratar 24; Bæverski þjóð-1 flokkurinn 15; Bæverski bænda- flokkurinn 10; Nayional Lfberalar 9; Hamlóterflokkurinn 5; og Doufcsche 'Soziale (þýzkir sósialist- ar) 4. Búfet er við að meiri hlutinn gangi að Dawes—Mc Kenna skilmá’.- unum, tseim síðar niun verða vikið að hér í blaðinu. Enn]>á eftirtelkt- arverða, — af því ,að það er miklu óvæntara — en áviinningur Nation- alista er þó ávinninguir Commúnista G ita Frakkar og engir aðrir þakk- að sér ]>ann ávinning, eða kemt, ef lxeim kynni að líka iniöur, eins og reyndar enginn etfi er á. Af þeim mönnu'in er mest hefir borið á, af þeirn) er á þing hafa verið kcxsnir má nefna Ludendorff, hersiiöfðingjann fræga og íoringji æsitustu Nationalirj a, sem reyndar eins vel miættiu nefnasjt beisara- sinna; .\íarx kanzlari; Wirth, fyr- venandi kanzlari; Biismarck fursti hinn ujngi, soniansoniur járnfkanzlar- ans mikla; Oscar Hergt; Otto Wolls og von TiriiiifcZ aðmiíráll, flotamála- ráðiherraíin fyrvemndi og nafn- kunni. JMjög er Val i ð sienniilegt, að meiii hluti þingsins mundi verða fyl^i- andi konungsríki, ef til þess kæmi. Við jarðarför GÍSLA GÍSLASONAR, (Skagfirðings) á Winnipeg Beach 16. janúar 1923. Gísli dáinn — horfinn —- farinn heim; Hættur öllu starfi á jarðar máta. Þyrnum stráð og þung er lífsins gáta. En allir verða að lúta lögum þeim. • Hvað er gröfin? Lífið? Löngun vor? Lítið er, sem flestir okkar skilja. Stjórnumist þó af sterkum æðri vilja. Hvað er æfin? Okkar störf ög spor? % Því er ekki þörf að svara í dag. Það.er nóg: að kveðja hinn liðna bróðir, Sem fluttur er á fegri og betíí slóðir. Hver vill reyna að hefja harmalag? En eitt við getum sagt: Við söknum hans, Og sveitin hans nú verði fyrir tapi: íslendings með öldnu hetjuskapi — Það er lilja á leiði hins dána manns. Jón Kernested. n>4 Sálarrannsóknarfélagið. Tilraunirnar meö Einari Nielsen. Viötal vií Einar H. Kvaran. Alþjóöasýning br,ezka kelsara- dæmisinis var opnuð í London 23. apríl, af konungi sjálfum. Sýning- arsvæöiö or 220 ekrur, Og taka öll brezk samlhandsllönd þátt í henní. Frá Vínarhorg kemiur sú fréfct, aö fundnar 'séu leyfar af steintöflunni er Móses reit iboðorð sín á upprana- lega. Haía þau verið þýdd af Hiu- öiert Grimme, próifessor við Mun,- ;|terháskóia. “Ég var tekirin, úr Níl- fljóti af Egyp'talandsdrotningu”, er isetningin, soin sá lærði maður hef- it' þýjftt úr forniebresku, sem var nálega alveg iglieytmt tungumál. Mussolini iót f fyrra taka í lög ný kosningarlög. Mæla þau ®vo fyrir,1 að hiutfa 1 Lskosnirig skuíi vera um landið alt; en annað nýmæli er þó merkara í lögunum, isem sé það, að sá flokkur, sein flest fær atkvæðin, fær tvo þriðju hliita af öllum þing- sætunuim. Er nueð þossu móti )|rygt að ávaJit «é í þirtginu svo sterkur \ moirl hluþi, að hann geti ölílu ráðið. Q,g hinn ráðandi nueiri hluti l»arf ekk; að fá neinua fjórðung allra gr,eiddi;a atkvæða. Hinir flokkam- ir, ®em hver um sig h,afa lægri at- kvæði þótfc samtals hafi þeir nærri þrefalt atkvæðamagn við* stei'ka.|ta flokkinn, fá ekki netua ]>riðjunig atkvæða. iKosningalög Mussoflini fara því fjarri öllu þjóðræði og eru ekki annað ,en yfirskyn. En þann, kost hafa l>au, að Itjórnin h’efir jafnan öraggan stu'ðning þingsinis. A'ar raunin og gerð nú í vetur og fór prýðilaga fyxir Muasolini. Hann fékk á þenna hátt mikinn meiri hluta og' ófyrirséð anniað en að h,ainn sitji að völdum svo að segja um afldur og æfi. unu Sá orðrómur sem borisit hefir ,úfc uni að hér hafi komið upp svik, hefir því cigj neitt við neitt að Styðjast. iGg hvað hefir aðallega gerst á fundunum,? Fyrirbrigðin hafa aðallega verið j tveanskonar, flutningar og líkamn-; ingar. FJnfltningunum o. þ. 1. er þanniig varið að miðillinn situr jiueðal ifundarmanna, og halila 2 þeirra við hann. Hlluitir h'reyfast um berbergið, ósndrtir mannahönd- um, og ber þá að fundarmönnum liér og 'þar; slegið er á píanó, og jafnvel spilað á fleiri hljóðfæri í einu. ^ oft í svo ríkuieguin mæli að minst var á rnunum að það væri jafn stónt veramyndum, og sáu ]>að nuargir í einu og miðilinn um leið. “E£ þetta ætti/ að vera svik”, seg- ir Kvaran að endingu, “]>á þarf muaðurinn að veva svo fráliær lodd- ari, að l>að er óskiljanlegt með öilu. Og þá um leið óskiljanlegt, að hann ruotaðl sér ekki ]>á fnálVera hæfi- leika aína sér til fjár og' frairua, þvf íyrir miiðilsgáfiu sína hefir hann að •eins fengið 20 kr. einu sinni og svo litiliiega þóknun hjá okkur nvina”. (Mbl.) En. líkamningarnar? 8vo mikið hefir verið talað uHn auiðilinn Einar Núelsen, og svo mjög era duliæirefni á dags’krá hjá þjóðinni, að Mbl. taldi sjpfsagt að ieditia upplýsinga hvað gerst hefði um nuanninp, þennan tfma er hann hefir (jvalið hér sem| igestur Sálar- rannsóknarfélagsins. /Vér höfum því náð tali af Ein- ari H. Kvaran uin rannsóknarffund ina, hittuim hann á skrifetofu lians í Túngötu 5. Fundimir með Ein- ari Niolsen hafa verið haldnir í dag sofu bans ,n,æisit sikrifstofunni — enda umimerkin þar, svart tjald fyr- ir einui homi stofuxinar. Kristj aníu-í undirnir. Talið hneigisit fyrst að fundahöld- unum í Kristjaníu í hibteðfyrra, þar sem því var lýst yfir að verið befði annaðhvort u)m vísvitandi eða óafvitandi blekkingar að ræða frá miðils hendi. En, segi'i' E. H. K., við sem erum vanir þessum fyrirbrigðuin, hafum tengist við þau í 5 ár, við voruin vLssir umi að þetfca var misskilning- ur. Tillvögiuhin var þannig í Kris(- janíu, að það var engin von til þess, að fyririirigðin kæmu þar frami. Og ályktanirnar sem þar voru gerðar, teljum vér ,a£ vanþekk ingu sprottnar og f ljófcfærnL Og þvf var hann fenginn til aö Vierur sjást þó það' sé misjafn- kamja hingað. svo við gætum iiag- lega skýrt. Þær eru ávalt hvít- að tilraununujm eftir því som vér kiæddar. — Andlitsdrættir sjást hér töldum réfctast, en við jafnframt dauiflega, en það er eigi eingöngu komiið ]>eim þannig fyrir, að ihafð- fyrir ljósskort, því veraleg andlit ar yrðu svo vandliegar gætur á, sjást iglöggar. manninumi, að eigi gæti verið að Auk þess sést stundum úfcstreyml ræða um nein svik. !5 níanna rann- eöa útfrymi, sem engá lögrm fær, og sóknarniefndin, er gaf yfirlý,siniguna , ]>ann,ig var í kristjaníu uim árið. í blöðujnum á dö,gunum lueflr haft j En hér fliafa ,aðallogia komiið fnam hið strangasta eftirlit nueð rruiðlin- j verumyndir. Þetta útstreymi vár Hann hafði húið í Nesj í Aðaldal 53 ár, og var jafnan við þá jörð kendur Hann var hinn mesti vask- leika ntaðui', greindur og vel hag m|æltur. Sonur hans einn er séih Adain, nú prestur í einni íslond- ingabygð í Manitobafylki f Kanada. Ágætfeeinknnn hefir Guðmundur Jónsson frá Torfalæk f Húnavatns- sýslu hlotið nýloga við fyrri hluta próts við Landbúnaðarháskóianni í Kaupnuannahöfn. Aðalerindi E. Niielsen hingað var leiniuifct að við gæbujm gengið úr skugga um þær. Og þær hafa tekist. Og Kvaran aýnir tjaldið í dag- sitofunni sem Nielsen er iátinn sitja á l>ak við. I^r það klofið f miðju, eg feilur að veggjum. Áðúr en hann fer innQyrir tjaldið *er hann af- iklæddur; og skygnir raUnsóknar- nefndin f öll föt iians og lækifarnir tíita á hann enn nánar afklæddan, 4>á fær miðillinn fötin inn fyrir j tjaldið aftnir og fundurinn byrjar. Danft rautt Ijós or í herborginu og konua líkaiminingamar annað- hvorit friam i tjaldraufima í miðjunni K>ða niieðfrain veggjunum. Og hvað sézt? t’að ir J6n Sveinsson. Þess skal getið, að Jóni Sveins- (syni hefir verið boðið að koroa til íslands í suinar, og haifði hann tek- ið boðinu hið þakksaanlegasta, og um hríð virtiist ekkert vera því til fyrirstöðu að hann kæmi. En sam- kvæm,t nýfeugu bréfi frá -íronum, hefir hann nú flemgið skipun um að fara til Rómaborgar í iok þessa mánaðar, og nuun verða að dvelja j ]>ar franu eftir sumri, svo að loku er skotið fyrir að hann konui heim í ]>etta sinni. — Annars eru allar líkutr til. að úr ráðagerðinni ggti | orðið að sumri. ** “Norden” í Svíaríki býður ís- lenzkum blaðamönnum á náons- isikieið, siern það heldur (uppi síð- ari hfluta nuaíuuánaðar í Sbokkhólmi. Félagið uruun sjá þeim, er kunna að viija far,a, fyrir ókeypis járn- brautarferð frá Málmhaugum til Stokkhólms, o gað líkinduan einnig útvega þeim þar ókeypis húisnæði mieðan nánusskeiðið stendur yfir (18.—31. tnuaí). N F|RÁ ÁLÞINGI. — Fjárlögin fyrir ái'ið 1925 vora til 3. umr. Þórarinn .1 ónsson luafði framsögu og gerði gnein fyrir t>rtt. n'efndarinnar. Hofir nefndin hækkað tekjuáætlun- ina usnu 380 þúis. kr. vegna gengis- upþbótarinniar á toliinuim, sem nú er oi'ðinn, að lögum. (Brbt. um hrokkun á áætlun aukateknanna ii'in 40 þús. hefir nefndin tekið aft- ur). Einnig loggujr nafndin til, að lækka nokkuð gjöldin, en benuur aftur nueð fcill. œn gjaldahækkan, ir, og ,eru sunuar ]>annig vaxnar, að |>aús gjöld eru hvort se.m er greidd samkv. þingsál. eða sérstökum lögntm. Hefir nefndin skilað frv. nueð 129 þús. kr. tekjuatgangi, f stað þess, að l>að var afgreitt m)eð 47 þús. kr. tekjuhalla við 2. umr. Aðrir ]>m. eiga brtt,, . er samtafls auka gjöldin um 104 þús. kr. Karl Eimirsson syslu.maður f Yestmannaeyjuim hefir fengið iausn 'frá emúífeitti. Sigurður Sigurðsson lögfræðingur frá Vígur er settur sýslumaður þar. Rfitstjóri “Lögrétlbu” biður þos, getið, að tvö fyretu blöðin, sem ú konui af henni ofitir skilnaðinn fr; % “Morguniblaðinu”, flytji gréinar þæ úr “Morgu|nb]aðinu", sem hún átt þá eftir óbirtar, en síðan komi húi út með sérstöku efni og verði þi fyrsit boðin til sölu í bænum. .Látiun er um siðustu áramót að Hnauni í Aðaldal öldungurinn Þor- grínunr Pétifcrsson, 31 árs að aldri. Ur bænum. Messur í Riverton og Árborg. Séra Ragnar E. Kvaran flytur m|essu kl. 2 e. h. í Riverton-Hall næstkonuandi sujnnudag, og þann saina dag í Ánboiig kl. 8 að kvöldi. Kvenfélag Sani!i>andssafnaðar fær- jr hérmieð beztu ]>akkir síraar öllum þeiim, er sóbtu vonsölu þess 1. Og 2. 1>. m. í kjallara Sauíbandskirkjunn- ar. Yonsalan vár ijómandi vel sótt. Fyretuj verðlaun í fliappadrættinu hlaiut Mrs. Þorsfc. Bjarnason, Hotcfl Kirig George á happdrættismig.u No, 880, ,en önnur hlaut Mra. Giiflis, 680 Banning Str., á happadrættis- miða Nr 538.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.